Lögberg - 20.04.1922, Blaðsíða 8
Bl7. 8
LÖGBEKG, FIMTUDA6INN
20. APRIL 1922.
+ +
* Or Bænum. t
* 2
Skólakennari Sigrún póríar-
son frá Bun Clody, Man., kom til
bæjarins til að mæta á hinum al-
menna kennarafundi, sem haldinn
er hér í borginni þessa dagana.
Deild kvenfélagsins, sem tekið
hefir að sér að safna svuntum til
útsölunnar, sem haldin verðuir
innan skamrns í samkomusal
Fyrstu lút. kirkju. — Veita. með
i]?akklæti móttöku tilbúnum svunt-
um, sem'konur kynnu að gefa til
fyrirtækis þeslsa, að iheimili Mrs.
P. S. Bardal, í Bardals block á
Sherbrooke Str., mánudaginn 24.
apríl kl. 8. e. h. Skemtanir og
veitingar ókeypis. — Komið allar
og gleymið.ekki svuntunum heima.
Félagið “Harpa” bíðuir alla vel-
komna á “at Home,” sem það
heldur í Goodtemplarahúsinu 1.
maí n. k. Lofar félagið ágætri
skemtun. Samskot verða tekin
við dyrnar og kaffi selt á staðn-
um. Eins og fléstir vita er fé-
lagið “Harpa” líknarfélag, er hef-
ir það fyrir mark og mið að hjálpa
þeim sem bágt eiga, það vonast
því eftir húsfylli í fyrsta sinn er
það hefir arðberandi isamkomu.
Mrs. Alex Johnson, 126 Arling-
ton Str. hefir silfurte á laugar-
dagskvöldið kemur hinn 22 þ. m.,
til arðs fyrir deild ungra stúlkna
Jóns Sgurðssonair félagsins. J>ar
verða ágætar iskemtanir og veit-
ingar. þess er æskt að sem
allra flest fólk komi þetta kvöld
og styðji gott málefni.
Hr. Paul ThorQáksson umboðs-
maður Dominion Motor félagsins
óskar eftir að þeir lslend.ingar er
þurfa að kaupa bifreið, sjái sig
áður en þeir kaupa annanstaðar.
Sími Sh. 7307.
peir sem hafa í hyggju að
byggja í sumar, gjörðu vel í því
að finna J. J. Swanson & Co.
808 Paris Building að máli. J7eir
bjóðast til að taka að sér alla
umsjón á húsabyggingum fyrir
menn, úitvega hagfeld lán, og ef
þörf gerist, lána mönnum ein-
hvern hluta þess fjár^ sem húsin
kosta, umfram fyrsta veðlánið,
sem á þau faest. Gleymið ekki að
hafa tal af þeim félögum áður
en þið ráðist í að byggja. pað
marg borgar sig.
Hátíðaguðsþjónustur ií Fyrstu
lút. kirkju voru haldnar nú eins
og að undanförnu og voru fjöl-
mennar og tilkomumiklar. Að
'kvöldi föstudagsins fór fram
belgisöngur, er söngflokkur safn-
aðarins undir stjórn prófessor
Hall hafði verið að undirbúa og
tókst meistaralega vel. Er það
nýtt meðal vor íslendinga í
Winnipeg að rækt sé lögð við slíka
söngva og erum vér þess fullviss-
ir að það var ekki mannisbarn í
kirkjunni á föstudagskvöldið var,
sem efcki er af hjarta þakklátt
söngflokknum og prófessor Hall,
fyrir nautn jþá, er það naut við
söng þessara fögru Ijóða og fyrir
hið mikla verk, sem söngfólkið
hefir lagt á sig til að undirbúa
hana. Einn sönginn í þessari
“'Cantata” eða heligisöng sungu
þau frú S. K. Hall og Paul Bar-
dal, með sinni alkunnu list. Von-
andi verður þetta ekki í einasta
skiftið sem söngflokkurinn sér sér
fært að gjöra hátíðar kirkjuárs-
ins dýrðlegar með slíkum söngv-
uní. Á páskadaginn var mess-
að að morgni og að kvöldi og voru
sérstakir helgisöngvar sungnir af
söngflokkn um við báðar guðsþjón-
usturnar. Altarilsganga fór
fram við kvöldguðsþjónustuna.
Þjónninn á
Heimilinu
leikinn í
Síðasta sinn í Winnipeg
í Göodtemplarahúsinu á Sargent
Mánudaginn 24. Apríl
Hefst kl. 8. e. h.
Aðgöngumiðar 75 c, 50 c, og 25 c.
Sala aðgöngumiða hefst næstkom-
andi laugardag á prentsmiðju Ó. j eldrar barnanna eru einnig vel-
Laugardagslskóla “Fróns” verð-
ur slitið mieð skemtisamkomu í
neðri sal Goodtemplarahússins
næstkomandi laugardag. Byrjar
samkomsn kl. 2 e. h. par verður
til skemtunar upplestur og söng-
ur og sýndar verða ýmsar mynd-
ir heiman af Fróni, meðal annars
landslagsmyndir af hinum feg-
urstu og frægulstu stöðum þar. Á
eftir verða veitingar. Á sam-
komu þessa eru velkomin öll ís-
lenzk börn, sem nám hafa stund-
að hjá okkur í vetur bæði í heima-
húsum og á laugardagsskólanum,
einnig barnastúku börnin. For-
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
GLORIA SWANSON
WALLACE REID
og Elliott Dexter
“Dan’tTell Everything
og
“WINNERSDFTHE WEST
Föstudag og Laugardag
Constance Binney
í
S. Thorgeirssonar.
komnir. —
félagsins.
Kennarar pjóðræknis j
IJ
peir sem stóðu fyrir að auglýsa
skemtiskrá samkomu þeirrar er
kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
hefir efnt til á sumardaginn
fýrsta, biðja hlutaðeigendur vel-
virðingar á mistökum þeim, sem
urðu með nafn manns þess er þar
flytijr ræðu. Jmð er ekki W. J.
Líndal lögfræðingur eins og aug-
lýist var, heldur H. A. Bengman.
FRÁ GENOA FUNDINUM
Frá Genoa stefnunni er það
helzt að firétta, að nokkrar líkur
eru á að sovietstjórnin rússneska
hljóti viðurkenningu. Sá er beitti
sér mest fyrir það mál, var Lloyd
George forsætisráðgjafi Breta, en
gerði það jafnframt að frumskil-
yrði fyrir slíkri viðurkenningu,
að hin rússneska stjóm gengist
j “Somtthing Different”
næstu viku Goldwyn Week
jMADGE KENNEDY
í “The Highest Bidder”
A ZAME GREY STORY
“The Mysterius Rider
TOM MOORE
j “From The Ground Up”
Mrs. J. Duncan frá Sinclair P. gerði það jafnframt að frumskil-|
O., Man., kom til bæjarins fyrir
helgina ásamt' tveimur börnum
sínum og dvelur um tíma hjá for- J undir að viðurkenna og greiða all-
eldur sínum Mr. og Mrs. Finnur j ar utanríkislskuldir Rússlands,
Jóhnson. J þær er stofnáð háfi verið til fyr-
------------------------- j ir stníðið. Nú er alt útlit fyrir að
Föstudaginn 14. þ. m. voru þau Rússar gangi að þeim kröfum, en
Stephien Holmes frá Hayland, j hafa um leið lagt firam gagnkröfu
Man. og Guðrún Johnison frá Vog- fyrjr allstóri fjárupphæð á hend-
ar, Man. gefin saman í hjóna-;ur samherjum, er þeir telja isig
band að 493 Lipton Str., af séra hafa átt 'hjá þeim lengi. Sérstök
Runólfi Marteinssyni. 1 nefnd hefir verið skipuð til þess
--------------- , að kynna sér sem allra nákvæmast
Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. hvortveggja skuldakröfurnar.
Áheit frá vini í Winnipeg $25,00
ónefnd kona í Winnipeg 2,00' Síðustu símfregnir flytja þau
Með innilegu þakklæti j stórtíðindi, að pjóðverjar og Rúss-
Home St. og Portage Ave.
Slmi B 4444
THE HOME PIIARMACY
C. J. Perrault,
íibyg'KÍlegur Lyfsali
Winnipeg
Vér seljum úrvalslyf, siikkula’Si og
gosdrykki, ritföng o. fl. Vér þörfn-
umst viðskifta yöar og þér þarfnist
vorrar fyrirmyndar afgreiðslu.
THE HOMB PHABMACY
S. W. Melsted,
gjaldkeri skólans.
ar hafi undirskrifað samninga sín
j á millum á páskadaginn, er komi
-----r-------- J í stað Brest-Litovsksamninganna
Bankastjóri Guttormur Finn- alkunnu. Samkvæmt þessum
ibogason frá Lundar, Man. og nýja samningi, skulu viðiskifta og
frú hans komu hingað til j sendiherra sambönd milli þessara
bæjarins fyrir helgina og dvöldu j tveggja ríkja takast upp nú þegar.
fram yfir hátíðina hjá fólki sínu I Við lá að Genoastefnan lenti í
Duglegur maður,
vanur allri bændavinnu og vilj-
j ugur að mjólka fáar kýr, getur
j fengið vinnu frá því sáning ibyrj-
I ar og þar til frýs upp. Borgun 40
dalir um mánuðinn. Á heimilinu
eru að eins öldruð hjón og ungur
maður. Borgun er áreiðanleg.
Ritstjórinn gefur upplýsingar.
hér lí bænum.
Til K. N.
Ólofuð er yngisfrúin
Aiveg er hún því til búin,
Að ganga í heilagt hjónaband.
Eg lifi ekki lengur svona
Líkar mér að verða kona,
Ef sjálfur ertu ei “second hand.”
“Ein af átján.”
uppnám, er þessir nýju þjóða-
samningar urðu heyrinkunnir.
DÁN ARFREGN.
H. Árnason, sá er keypti ávísun j
á Royal Bank of Canada 18. maí
1917 í nafni Sig Gugmundsdóttur,
er beðinn að gefa s.ig fram við
deild Bankans á William og Sher-
brooke.
Vinnukona óskast í vist á gott
heimili í sveit, þar sem að eins eru
þrír í heimili og verk létt. Ágætt
tækifæri fyrir aldraða konu, sem
gengt getur léttum húisverkum.—
Skrifið til J. Baldwin, Glenboro,
Man.
Ásgeir Johnson frá Sinclair,
kom til bæjarins snöggva
Man.
ferð.
\
Dr. M. Hjaltason frá Lundar
var í Ibænum í vikunni sem leið.
pað hefir dregist að minnast
á lát einnar merkiskonu ihér í Ey-
ford-bygð, Kristjönu Stefánsson,
isem andaðist að heilmili sona
sinna sunnudaginn 6. nóv. 1921.
Kristjana sál. var efckja Ár-
manns Stefánssonar, sem dó tæp-
um átta mánuðum á undan henni.
Hjón þessi 'bjuggu yfir 30 ár í
þessari bygð og eignuðust ellefu
j böm; sjö af þeim dóu í æsku, en
fjögur eru á lífi; öll mannvænleg
og vel gefin. Líka átti hún tengda
son og tengda dóttur og þrjú syst-
kini, og yoru allir þesisir ættingj-
ar hennár svo liánsamir að geta
fylgt henni til síðustu hvíldar.
Eins og við öll þekkjum, fylgja
húsmóður og móðuirstörfunum
ávalt erfiðleikar, ei sízt hjá þeim,
sem hafa við heilsubrezt að búa
eins og þessi kona hafði, og mátti
með sanni segja að æfibraut þess-
arar konu hafi verið mjög þyrn-
um stráð, þar is'em hún í blóma
lífsins, aðeins 30' ára, varð fyrir
því mikla imótlæti að missa málið
og mikið af áínum líkamskröftum,
og bar hún þann þunga kros's til
dauðans og var það langur tími,
því hún var 58 ára er hún and-
aðist. Kristjana sál. var rnesta
myndar kona, vel greind og hafði
altaf heilbnigða sál. Hún hafði
mikla fegurðartilfinningu sog íhana
ilangaði til að fylgjast með öllu I
sem gott var og göfugt. Hún var
höfðingi í lund og langaði til að
FUNDUR í þjóðræknisdeildinni gleðja alla isem bágt áttu, þó kraft
Frón næstkomandi' mánudags- arnir leyfðu það ekki. Drottinn
kvöld á venjulegum stað og tíma. leggur oft líkn með þraut; hún
Fjölbreytt sfcemtiskrá. — Allir j hafði góða heyrn og sjón. Oft
þjóðræknir íslendinigar gera sér j heyrði eg þunga stunu Mða
það að skyldu, að sækja Frónfund
ina. '
Fyrir skömmu síðan fór fram
kappræða á milli stúdenta frá
Búnaðarskólanum í Norður-Da-
kóta og námsmanna frá Ríkis-
háiskólanum í Pennsylvania, tóku
þrír menn þátt í kappræðunni
frá hvorri stofnun og fór kapp
ræðan fram í samkomusal búnað-
arskólans í N. D.
1 kappræðu þessari, sem er um
það, hvort ríkið eigi að stofna
vátryggingarsjóð gegn atvinnu
leysi eða ekki, taka tveir íslend-
ingar þátt fyrir hönd búnaðar
skólans í N. D., eru það Snorri
porfinnsson frá Mountain og
Joihn Sturlaugsson frá , Svold.
En höfum ekki frétt hvernig
þeirri viðureign hefir lokið.
Takið eftir!
Til sölu íbúðarhús mitt á Gimli
með eða án húsbúnaðar. Gott
verð — sanngjarnir skilmálar.
Stephen Thorson.
priðja hefti “Rökkurs” er kom-
ið út og hefir að flytja tvö kvæði:
“Margt er í hömrunum” og “Heim-
þrá”, þrjár stökur. “Fanginn
og dómarinn” stutt ísaga; “Þeg-
ar leiðir skilja”, sögukorn um
ilorska stúlku og áslenzkan pilt.
“Frægðarþrá” (framh).
f,.~ - .... - - - =~==&l Sumardags Fyrsta Samkoma
sem kvennfélag Fyrstu lútersku kirkjunnar heldur
Fimtudagskveldið 20. Apríl
Byrjar kl. 8.
PROGRAMME
i. Ávarp fonseta,
2. Samsöngur Vorið er komið
3. Einsöngur með pianospili, .. !... Miss Hermanson
4- Kvæði R. Beck
5. Piano spil
6. Einsöngur (Tenor) W. E. Clapperton
7. Ræða
8. Einsöngur
9. Einsöngur (Baritone)
10. Fiolin spil
11. Einsöngur Mrs. S. K. Hall
12. Samsöngur
(a) Sumar (b) Sumargyðjan Eftir Jón Friðfinnsson.
Inngangur 35 cent 1 Góðar veitingar á eftir. ' | |
frá
vörum hennar, því hún gat ekki
öðruvísi kvartað. Eg veit að börn
um hennar leiðist að koma inn í
húsið og sjá rúmið hennar autt,
því hún var ástrík og góð móðir.
Sú sem þetta ritar, er glöð henn
ar vegna, asð ihún er búin að fá
sína langþráðu ósk uppfylta, að
vera laus við sitt líkamsböl. Líka
þakka eg henni fyrir alla þá góðu
viðkynningu sem eg hafði af henni
í meir en 18 ár. Kristjana sál.
skilur eftir margar hlýjar endur-
minningar í hjörtum þeirra sem
þéktu hana, og sáum við best á
því, hve mikill fjöldi fylgdi
henni til hinnar síðustu hvíldar.
Hún var jarðsungin þann 10.
s. m. af séra Páli Sigurðssyni, og
var hún fjórða manneskjan úr
Stefánssons fjölskyldunni, sem
Eg bið algóðan guð að styrkja
Drottinn blessi minningu hinn-
• látnu.
— A. G. —
Við andlátsfregn
Björns B. Hallgrímssonar
Point Roberts, Wash.
Heill sé þér vinur,
um huga þinn birtir,
hærra er lífinu stefnt,
hjá oss um augnablik
svo 'lítið syrtir,
sorgin fær dauðastund nefnt.
Leggur að ihandan Ijós gegnum
tárin,
'lífið er stutt, þegar við teljum
árin,
að eins með sólbjartri eilífðarvon,
öll læknast mannlegu sárin.
Brosið þitt lifir
í ljósinu hlýja,
lífið er eilífðar gjöf
geis'lana sjáum við .
gleðjandi, nýja,
glitra um stormsollin höf.
Æsækunnar vonir að eilífu rætast,
upplýsast, breytast og guðlegu
bætast
iþví gegnum það eina, sem áttum
við bezt
allir við trúum að mætast.
Heill sé þér vinup
með gfleðina og gæðin
guð hefir kallað þig heim,
merkust ag öllu
er aldurs sú hæðin,
ungum ihjá manndómi þeim,
sem velur sér ljósbjarta lifandi
gleði,
lífsvonin hreinlynd þar athöfnum
géði,
sagan þín stutta, var sólbjört og
hrein,
sorgin snýst bráðum í gleði.
Sigurður Jóhannsson.
MXJNIR TTLi SÖIAJ.
Frítt til reynslu: Johnson ljðs, hrafiir
‘outboard’ mótorar. Hyde ‘propell-
ers’, viígerCir; lágt ver8, sent frltt.
Allslagis vélar—nýjar og uppgertSar.
Skemtibátar. Hjéla métorar. Sýn-
isbók ókeypis.— Canutlian Boat and
Engine Exchange, Toronto.
Aðgerð húsmuna.
Athygli skal dregin að vinnu-
stofu Kristjáns Johnsonar, 142
Mayfair Ave., Winnipeg. Hann
er eini íslendingurinn í borg-
inni, sem annast um fóðrun og
stoppun stóla og legubekkja og
gerir gamla húsmuni eins og
hýja. — Látið landann njóta
viðskifta yðar. S'mi F.R. 4487.
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegtúuiii, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kanpa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Hún er alveg ný á markaðnum
Applyance Department.
Wiiuiipeg ElectricRailway Co.
Notre Dame oé Albert St.. Winnipeg
JASur-Shot "JVeVerFaUs
Konungskoman
tii
i
tslands
9 2 1
Hreyfimyndin íslenzka verður sýnd ásamt tveimur
stórum og efnisríkum hérlendum myndum á eftir-
töldum stöðum og tíma:
BALDUR—þriðjulaginn 25. apríl.
BRÚ — miðvikudaginn 26. apríl.
GLENBORO — fimtudaginn 27. apríl.
Byrjar kl. 8.30 e. h.
Inngangur fyrir fullorðna 1 dollar, fyrir börn 50c.
Músík og dans á etfir sýningunum.
j
The llnique Shoe Repairing
660 Notre Dame Ave.
rétt fyrir vestan Sherbrooke
VandaSrl skóaSgertSlr, en á nokkr-
um öSrum staS I borglnnl. VerC
einnig lægra en annarsstaðar. —
Fljót afgreiðsla.
A. JOHNSON
Eigandi.
“Afgreiðsla, sem segir sex”
O.* KLEINFELD
Klæðskurðarmaður.
Föt hreinSuð, pressuð og sniðin
eftir máll
Fatnaðir karla og kvenna.
Loðföt geymd að sumrlnu.
Phones A7421. Húss. Sh. 542
874 Sherbrooke St. Wlnnipeg
BRAID & McCURDY
Alskonar Byggingaefni
WINNIPEG, - - CANADA
Office og Yard. West yard Vöruhús
136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave.
Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr
og Eldtrygg Hús.
SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING
Tals
••
A688O
A6889
“WONDER” CONCRETE MIXERS
Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man.
TIRES og aðgerðir á TIRES
Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá
eins og nýja. Látið oss endumýja, geyma og
gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.—
Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti-
freeze o. s. frv.
Wilson Tire Sales and Vulcanizing Co.
98 Albert Street, Cor. Bannatyne.
einnig 562 Portage Ave., Cor. Young
PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. til 9 e. h.
Lafayette Studio
G. F. PENNY
Jjjósmyndasmíður.
Sérfræðingur I að taka hópmyndir,
Giftingamyndir og myndir af heil-
um bekkjum skólafólks.
Phone; Sher. 4178
489 Portage Ave. Winnipeg
Ami Eprtson
McArthur Bldg., Wiunipeg
Telephone A3637
Telegraph AddressS
“EGGERTSON ÍVINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgÖ og fleira.
Norvegian American Line
Skip fara beint frá New Yoric
til Bergen—Einnig beinar ferð-
ir frá Bergen til lslands.
Sigla frá New York
Bergensfjord .... 28. apr.
Stavangerfjord .... 19. maí
Bergensfjörd 9. júní
Stavangerfjörd 30. júní
Ágætis útbúnaður á öllum far-
rúmum og nýtízkuskip
Frekari upplýsingar fást hjá
HOBE & CO. G.N.W.A.
319 2nd Ave., South
Minneapolis - Minn.
eða
Dahl S.S. Agency
325 Logan Ave. Winnipeg
Phone A 9011
Inniheldur enga fitu, olíu,
litunarefni, ellegar vínanda.
Notað að kveldi. Koreen
vinnur hægt, en ábyggilega
og sigrar ára vanrœkslu.það
er ekki venjulegt hármeðal.
Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum.
Verð $2,00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef
5 flöskureru pantaðar í einu.
Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina
Einkasal.r fyrir Canada
“A SUR-SHOT” BOT and
WORM REMOVER
Eina meðalið er drepur Bots
í hestum. Sérfræðingar segja
að flest slfk meðöl ihafi reynsl
gagnslítil. Aftur á móti ei
“SurjShot” óbrigðult.
Stærðir á $5 og $3, ásamt
áhaldi og leiðbeiningu.
Fáist það ekki í nágrenn-
inu, sendum vér yður það
gegn fyrirfram borgun.
FAIRVIEW CHEMICAL
COMPANY LIMITED i
REGINA SASK
A. C. JOIiNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldábyrgðir og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B3328
Vér ábyrgjumst rjómasendend-
um 24 klukkustunda þjónustu
og greiSum peninga út 1 hönd.
Hárrétt ílokkun. Hæsta verS.
Sendið oss til reynslu.
Canadian Packing Co. Ltd.
WINNIPEG
MRS. SWAINSON, a8 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirligfj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún «r eina fal.
konan sem slíka verzlun rekur i
Canada. lslendingar látið Mra.
Swainson njóta viðskifta yðar.
\
Taisimi Sher. 1407.
r i -ttii-----rTTTiT^TrwiniiTmwe-
Sigla með fárra daga mlllibili
TIL EVROPU
Bmpress of Britain 15,857 smál.
Empress of France 18,500 sm&l.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 smáleatir
Scandinavian 12,100 smálestir
Sicilian, 7,350 smálestir.
Victorian, 11,000 smáieetir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, 12,600 smálestir
Scotian, 10,500 smálestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, 7,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 srn&l.
Upplýsingar veitir
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg.
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agenta
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkatofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumberland Ave. Winnipeg
Allir eru á fleygiferð
með farangur og krakka mergð.
þVí er bezt að fóna Fúsa
ef flytja þarftu milli húsa,
honum er í flestu fært
því fáir hafa betur lært.
Sigfús Paulson.
488 Toronto Str.. Tals. S'h. 2958