Lögberg - 27.04.1922, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.04.1922, Blaðsíða 4
BU. 4 LÖGBEEG, FTMTUDAGINN 27. APRÍL 1922. Jijjgbírg Gefíð út Kvem Fimtudag af Tlie Col- ombia Press, Ltd.^Cor. William Ave. & Sherbrook Str.. Winnipeg, Man. Talsinaari N-6327 o& N-6328 Jón J. Bíldfell, Editor LltanAakrift til blaðains: THE COIUMBI^ PRESS, Ltd., Box 3172. Winnlpog. Mafl. Utanáskrift ritatjórans: EDiTOR L0CBERC, Box 3172 Winnlpeg, Man. The “LöKberg" Is prlnted and publlshed by The Columbla Press, Llmlted, ln the Columbia Block. 853 to 367 Sherbrooke Street, Wlnnípeg, Manltoba Kennara þingið í Winnipeg. V 7. Ein« og flestum mnn nú flrannnigt, þá héldn skóiakemiarar víðsvegar úr Manitoba fylki, ’þing ;hér í Winnipeg í vikunni sem leið, til þess ab ræð’a um mentaimálin og ýmislegt fleira, senn að Iþeim lýtur. I>að er gleðilegt tákn tímanna, að kennarar fvlkisins skuli láta sig þetta mikla veliferðar- mál svo miku 'skiffta. að þeir gefa fé sitt og tíma til þess að bæta fvrirkomiulag /kenslumála vorra, hefia menta málin í æðra veldi og vekia eftirtekt allra á áhyrgð þeirri og vanda, sem kenaraembíettinu fvlgir. I>að em þr.rár sþofnanir í þjóðféi'agi voru sfflii öllum öðrum stofniunum eru þýðingar imeiri. Heimilið, þar isem sáll barmsins er fvrst mótuð og því fvrsti grundvöllurihn fyr- ir lífi þess lagður. Kirkjan sem hefir, í þessu landi að minsta kosti. tekið að sér kristin- íhWs fræðsbi æsikulvðsins. Og alþvðuskól- arnir, sem ásamt heimilinu og kirkjunni eiga lanemesþan bátt í nð móta sá'lir æskufólksins og beina því inn á hinar sólríkari brautir mannlÆfsins. Á .þessum mentamálhm, bæði í háskólun- um og á alþýðuskólunum, eru aðalilega þrjár hliðar. sú sem snvr að neflnandanum sialfum; sú. sem isnýr að kennaranum og :sú, «em snýr að þeim sem ^tanda 'f járhagslegan istraum af’ skólunum. Hliðin sú. sem að neroandanum snýr, er þýðingar mest. iþví þar er elkki aðeins um að ra'ða ná.msgreinar þær, sem h!ann á að læra, heldur ilíka lífsstefnu nemandans, því 'það er óhjákvæmilegt, að 'hún myndiist að meiru og minna íey/fci á 'skólaárunum. Vér hér í Oanada höfum fastákveðna kensluskrá, sem samin hefir verið me<5 það fyrir augum, að þroska skilning og þekking nemendanua, og er víist hið sama að segja um kenislumáliasteffnu allra þjóða. Hlið isú, sem að kennurunum snýr, er að fylgja þeim reglum, sem settar hafa verið og kenna násmsgreinamar rétt og dyggilega; vera sjálfir til fyrirmyndar í framgöngu og hegðun og allri reglu sinni. T>riðia hliðin, er snýr að þeim sem sjá mentamálUnum fjárhagslega farborða, er að legg.ja fram féð og semj'a kensluskrárnar, ráða námsgreinunum. T>dtta fvrirkomuTag í mentamálunum hefir verið talið ágætt, og frá voru sjónarmiði hefir það ýmislegt til snus ágætis, þó á hinn bóginn að það geti ekki fram hjá oss farið, að andi sá í mentun, sem það hefir vakið, er að ýmsu leyti viðsjár verður. Hin sanna hugsjón mentunarinnar á fyrst og fremst að vera göfgandi — á að vera það, «ð gjöra þá. sem mentunarinnar njóta. að göf- ugri og betri mönnum og konnm. — Mentuniu á að hreinsa hugsunina, verma og fegra eál- ina, svo að alt sé hjartara og hl'vrra í kringum mentaða manninn, heldur en hinu, sem ment- unarinnar hefir ekki noltið. En oss finnst, að í mentaimálum vorum höfum vér mist sjónar á því takmarki, — oss finnist, að í staðinn fvrir að stefna fvrst og fremst að því marki, þá sé aðalhugsjón menjt'a- máianna orðin sú. að.gjöra menn svo úr garði að þeir geti notið sín sem hest í lífsetöðnm, sem hátt eru launaðar. eða með öðrum orðum, að andinn í menta málium vorum stefnir í áltt- iua til peuinganna, í stað þess sem peningun- um er æðra, isanurar andans göfgi. TJangt er nú síðan að raddir fóru að koma fram um Iþað. að be'tta skólaifyrirkomnTag væri ckki eins fullkomið og orð væri á gert, og þær raddir fara fjölgandi og hækkandi með hverju árinu. Víðsvegar um Bandarikiu hafa menn og konur, sem mentamálin bera sér^taklega fvrir brjósti, kvartað sáran undan bví, að mentun'ar fyrirkomulagið, eius og það er, sé ófuH’komið og nái ekki því takmarki, sem andi sannrar mentnnar krefst. Sömn raddir hafa og hevrst nýlega frá Englandi og hér í Canadá einnig. A margit er bent, sem menn halda að til tálmunar sé á vegi nemandans nndir þess'u sikóíafvrirkomulögi, sem hjá oss ríkir, Svo sem ófuMkomnir kennarar, að of mörgum börn- um sé skipað samau í bvert sikóTa herbergi, með misjöfnum hæfileikum og upplagi, sem öll eigi að lesa og Tæra sömu náims greinarnar, að skólaárið sé of langt o. s. frv. En-bað, wem menn hafa aðallega snúiÖ sér að í þessu sambaudi nú upp á síðkastið er ritningin. Það virðiist sem sú sannfæring sé að ná föstnm tök- um víða í Bandaríkjunum, að bað sé óbætan- legt tjón að útiLoka ritningnna úr albvðuskól- unum. og á þessu kennara þingi, sem baldið var hér í Winipeg í vikunni sem Teið var það eitt af málum þeim sem tekið var til meðferðar. Eins og öllum er ljóst, þá hefir ríkið ekkert skift sér af trúmálum manua hér í Cauada, heldur Tagt alla ábyrgð í þeim efnum á herðar kirkjunnar. Kirkjudeildirnar, sem eru margar og með mismunandi skrlningi á ýmsum itrúaratriðum, hafa ekki geta gjört sig ánægð- ar m,eð að skóTamir hefðu neitt við kristins- dómsmálin að gjöra. Aflei&ingin er sú, að þekking almennings 'hefir farið stómm þverr- andi á ritningunni á síðari árum. Er þetta þekkingarleysi fólks á hinnm helgu fræðum á- dtæðan ti'l eiginhagsstefnunar í mentamálum vorum. Vér getum ékki .svarað því — því verður ekki isvarað, nema það ,sé reynt, með því að gjöra ritninguna að sikyldu námsgrein við æðri og Jægri sikóla landsins, sem allir lærisveinar yrðu að þekkja áður en þejr gætu útskrifa'st. En eitt er víist, og 'það er, að þó menn leiti í öllum kenslubókum í heimi þá finna menn hvergi annar staðar enn í hinni helgu bók, þessi orð meistarans: “Leitið um fram alt guðsríkis og hans réttlætis, þá mun og allt þdtta veitaist yður”. ---------o--------- Sameinuðu skólarnir. ii. Á slíðari áram hefir það tíðkaslt mjög hér í vestur parti Canada, að sameina skólana tConsoIidated schools). að eins 2 ti'l 3 skóla- 'hémð slóu sér saman og byggðu einn skóla fyr- ir öll iskölahéruðin, sem svo væri fullkomnari heldur en 'hinir sérstöku skólar. Hugmynd þessi sem í sjálfu sér er góð þegar hún er rét|t notuð, hefir náð ,svo miklu haldi á fólki að hún er orðin viðsjár verð. Fyrir henni eins og öllu öðra, liggja heilbrigð- ar reglur til grundvaillar, sem ef farið er eft- ir, tryggja fyrirtækið, en sem þegar út aif er brugðið, gjöra fyrirtækið ökki aðeins ókleift frá fjárbagslegu sjónarmiði heldur vinna aðal- atriðinu, isem s|fcefnt var að, stórtjón. Sameinuð skólahéruð eru góð þegar 'þau ern nógu fjölmenn til þesls að kostnaðurinn við þau, sem í öillum tilfellum er aukinn, frá því sem hanu er við hina sérstöku skóla, verður ekki meiri en svo, að hann háir ekki gjaldþoli manna, eða nausynlegum framförum hérað- anna. Eu þegar héruðin smá og stór, fara að ráð- ast í að koma upp hjá sér sameinuðum skólum, sem í fléstum ti'Ifellum veita kenslu 1 fleiri eða færri miðskóla ná'm!S'grei'num, þá fer slíkt að verða T>æði óþolandi byrði á gjaldendum skóla- héraðanna og lí'ka þröslraldur í vegi fullkom- Tnnar mentunar nemendanna. Þiað er ékkert sem menn kvarta nú eins al- ment um, eins og hvað skalttar séu þungir og mönnum er það ekki láandi, því skattahyrðirn- ar hafa fænst svo gífuriega í vöxt á síðari ár- um. En það ekkert eins hætltulegt fyrir fram- tíðar velferð bæja og sveita eins og ofþungir sikattar. Bjartsýni m'anna og óbilandi framtíðar von eru tvær dýrmætustu inustæður mannfé- lagsins, ef þær á einhvem hátt ern evðiTagðar, eða lamaðar, þá er veíferð og velmegun öll í veði. Oss virðist að nú sé gengið eins langt í þeim efVinm og fært er að ganga, án þess að misbjóða framtíðarvon manna. Sveita og bæjarfélögin stynja nndan of- ur þunga skattanna og skóla skattarnir era hvað þynstir og þyn'aria'st ár frá ári. Vér segjum ekki að sameinuðfli skólarnir valdi ‘þessari auknu skatta byrði eintröngu, en vér segjum að 'þeir eiga óþarflega miikinn þáttt, í henni, sénstaklega í skólahéraðunum út í sveitum, bar 'sem allur kostnaðurinn legst á herðar tiltölulega fárra manna. Þessi sameinnðu skólahéruð verða að tak- marka^t, þau verða að vera bundin við gjald- þol þeirra manna, sem skólahéruðin mynda, bað verður að hætta að ausa út fé á öllum sviðum athafna vorra og þá líka í mentamálunnm. Menn verða að hætta að ráðast í þetíta eða hitt fyrirtætkið, af því að aðrir hafa gert það, eða af því það er húið að fá á sig hefð í hugum manna, heildur þurfa kraftarnir að verða bundn- ir við brýna þörf, en þorfin arftur að vera mið- nð við gjaldþoi þelrra sem strauminn eiga að standa alf henni og þá fer alt vel. Vér sjáum ekkert á móti því að sveitir, sem eru nósru þéttbygðar, myndi méð sér sam- eignlegt skólahérað og byggi sameiginlegan skóla. — Bvgðir tsem eru uócm fjölmenn'ar til þess að skólaskatlturiun burfi eikiki að fara fram úr tfu af hundraði, eða $30.00 af eign, sem virt er á þrjú þúsund da'li. Þegar miSskólar era í sambandi við slíka iskóla. barf að fylsn'a sömu reglu. bá þurfa hér- nðiu að sameina sig nósm mörg, til bess að hægt sé að setja á sltofn fnllkominn miðskóTa. með isvo miklum nemenda fiölda og fjánstyrk, að hæfa 'kennara sé hæst að fá fvrir hverja deild. — Kennara, sem séu sérfræ*ingar í þrim gTeiuum sem þeir kenna. annars verður kensl- an kák og nemeudur bíða mentunariegt tjón, sem báir þeim alla æfi ef bað veldur beim ekki algiörs skipbrots og bá hafa allir hlutaðeig- endurerfiðað till einkis, eða verra en bað. Þegar a* fátæk og fámenn síkolahéruð eru að berjast við að koma bessuim sambandwskól- um upp hiá sér og miðskólum í sambandi við þá, þá eru þau ekki að einis að ofbjóða gjaldboli gjaldeuda iskólahéraðanua. heldur eru þau Ifka me* því. í of mörsaim tilfellum, að draga sjálfa sig og böra síu. sem þeir ætla að búa undir lífið á beim mið«kólum. á tálar. Annað hvort er að hafa entgan skóla. eða bá að hafa hann svo fullkominu 'að uemendumir isem út frá hon- um koma, standi þekkingarlega jafnfætis þeim er útskrifast hafa frá beztu skólum landsins, sem eru á sama mentunar stigi. --------o--------- Merk kona. Mrs, Laura M. Wright, sem heima á í bænum Belvidere, New Jersey, hélt fyrir skömmu hátíðlegan áfltatíu og tveggjia ára af- mælisdag isinn, þrangin af brennandi starfsþrá og framtíðarvflonum. Gramla konan er enn við beztu heillsu og gegnir ábyrgðarmiklu fram- kvæmdarstjóra starfi við verkstofu eiua all- mikla, er það hefir með höndum a® leggja vatns og hiitaleiðslu í hús1 og annast nm aðgerðir í þeirri isömu grein. Það mun vera næsta sjaldigæft, ef ekki eins- dæmi, að konur hafi slrkan starfa með höndum, og þess vegna meðfram, hafa mörg helztu tíma- rit Bándaríkjanna fflutt ritgeriir um Mrs. Wright, þegar húu varð áttatíu og tveggja ára. Gamla konan gengur alfcaf til vinnu sinnar á morgnana og heim aftur að kveldi og nemur sú vegalengd háðar leiðir rúmum tveim mílum. Núverandi starfa iheifir Mrs. Wright gengt í tvö ár og kveðst að eins einu sinni á þeim tíma hafa hindrast frá því að ná til vinnustofu sinn- ar fótgangandi, sökum óviðjafnanlegs fann- íkyngis. Mrs. Wright er fædd í bænum Royal Oak í Miehigan, er þá haifði lítið sem ekfcert af nú- tíðar þægindum að segja, svo sem hita og vatns- leiðsOu. Af ömmu isinui og móður nam Mris. Wriight þegar á unya aldri töluvert í hjúkrunar- 'fræði, en þær höfðu fengið fróðleik sinn að méstu frá Indíánum, er mann fram af manni böfðu kvnt sér hinar og þessar lækningajurtir og unnið úr þeim beilsulyf. T slamtali við blaðamanu nokkum, fórast Mrs. Wright þannig orð á síðastliðinn afmælis- dag sinn: “Egvar að eins rúmratíu ára, þegar hjúkr- unar starfið seiddi mig til sín. Eg var sjálf bara, — og þó dóu um það levti eigi allfá böra í höndunum á mér, því heilsufar var bágborið í (þá dlaga. í Royal Oa:k og hvergi um sjúkra skýli að ræða í nágreúniuu. Það kom iðullega fvrir að eg vakti þrjár uætur í röð yfir devandi og dánum. Bamaskólann varð eg isamt að sækja á daginn engu að síður, og var tveggja tíma .svefn þegar ’heim kom ikannske alt, sem mér TnTotnaðist sólarhringinn út. Líklegast hefði þetfca efcfci þótt sem bezt m-eðferð nú á dögum, þegar um tíu til tóflf ára stúlkubam er að ræða, en Iiugsunarhátturinn var nofckuð öðravísi á æskuárum mfnum en nú á sér stað. Þá var tal- ið isjállfsagt að börnin revndu sem allra fyrst a® hafa ofan af fyrir sér sjálf. Eftir að eg giftislt og fluttist til Kan'sas, endurtóku ungdómisárin sig að nokkru leyti. Barátta landnema lífsinis birtist þar í öllnm hugsanlegum mvndum. Samgön'gur vora þá í hinni mestuóreiðu, fóilkið fáftækt, bjálkakofarair óvistlegir, heilsuleysi næsta alm'ent og aðhlvnn- ing ófulflnægjandi. T þeirri bygð starfaði eg sem vtfinsefufcona í nokkur ár og fékik fimm dali (fvrir að Itaka á móti barni og stunda móðurina þar Itil bún var komin á fætur aftur. Fvrir al- geng hjúkrananstörf fékk eg tvo dlali á vi'ku. Af starfi mínu þar, lærði eg að skilja hve lítið eg vissi og flwe þarft verk eg ef til vi'll gæti unn- ið, með frekari þekkingu á sviði lækniisfræðinn- ar og hjúkmnarfloáilanna.. Eg afréð því að leggja af sta* austur í ríki og leggja dtund á flæknisfræði, hvað isvo sem það kostaði. Nám- ið kostaði vinnu og vökunætur, eu prófinu náði eg satmt þrátt fyrir alt. Að því floknu stundaði eg læfloningar nokkur ár í New York bory, en 'fflutti baðan til Ocean Grove, New Jersey, og gengdi flækniss'tarfi þar þangað til eg var sjö- tíu oig fimm ára. Mér famst eg ekki vera nógu gömul til að setjast í heflgan sfcein, en sökum þess að heyrnin var farin að sfljófgast, tafldi eg tæpast rét/tlætanlegt að baflóa áfram flæTcningum ocr ákvað því að hætta. Eftir nokflrarm vikna iðjufleysi, eða hvfld eins og sumir kalla það, var eg farin ac5 verða óeirin og sannfærðistt um að eg vrði að taka mér eittbvað fvrir hendur. Lagðí eg þvf stuud á bóksölu um hríð og varð taflsvert á- gengt. Mér fanst starfa þeim fyflgja allt of flítil ábvrgð og þess vegna fór eg úr einum stað í annan, þar til esr náði í sitöðu þá, sem áður íhef- ir verið um getið og eg enn flield. Eg hefi oft hevrt talað um hœUulp.fjan oldur fyrir konur, að þær væri ýmist of gamlar eða of ungar tifl þesis að geta gensjt ákjósanlega 'hinum og þessum störfum, er þær æsiktu eftir. Sflíkt hjal hefi eg afldrei metið miikils. Það fólk, sem legsrur stöðuga rækt við :sína andfliesru og líkamlegu hæfileika osr kann að mdta haminqjuQÍldi vinn- unnar, er alt af á bezta aldri. — Þrátt fyrir átta- tíu og ttvegsrja ára aldurinn, finst mér eg enn vera fær í fllesttan sjó og í rauuinni flangt of ung til iþess a* láta mér starf'suppgjöf til; hugar flcoma.” E. P. J. SkrifaS á “KviíSIinga.” Eg gjörtSist skáld og orti lysitug ljóð Og lausavís'ur sendi minni þjóð, J?á bað ihún mig að búa út lítið kver Og bauðst svo til að kaupa það af rrtér. lEn bæði skaða og skömm af því og bllaut Mig 'S’korti vit að leysa sllíka þraut. En skamma stund á 'skömminni eg lafði, Evo iskaðinn var það eina, sem eg hafði. Til einnar af átján. Nú kveð eg þig með fcossi og handabandi, pví 'kivöllda tekur og á dagrnn líður, pað er kona yfir á iífsins landi^ í ljóssins sölum eftir mér hún bíður. Á leiksviðinu leiðir okkar skiftast, pví löngun hefi’ eg enga tii að giftast. K. N. Gœtið vel verðmætra eigna Ef haft í heimahúsum, geta þjófar eða eldur stolið þeim. Ráðsmenn vorir munu með ánægju segja yður frá Safety Deposit Box. THE ROYAL BANK _____OFOANAr’ Borsraður höfuðstóll og viðlagasj. $40,000,000 Allar eignir ......... $483,000,000 ipilil ‘A Clear L)ay’ Coat ‘For Rainy Day’ ■ eru þessir frægu GOODYEAR Karla og Kvenna Ullar Gabardine og Tweed ■ I TOPCOATESi Innflutt beint frá Englandi. ■ Vorið er komið og því fylgir regn eins og vant er. Ef P þér hafið einn af þessum GOODYEAR Gabardines eða ■ Tweed Regnfrökkum, þá hafið þér yfirhöfn, sem nota ma ■ jafnt í sólskini sem regni. Ljósir eða dökkir litir, eftir g því, sem hver æskir. pessar kápur fara framúrskarandi B vel og eru óviðjafnanlegar við ferðalög í bifreiðum og til annara ferða. Nýasta snið fyrir menn, frúr og ungar * stúlkur. * Sex Einsdæma Kjörkaup ■ ■ Sex eindæma kjörkaup Karlm. Rubberized Gabar- dines, Twill, með belti hring- inn í kring og skávösum, fawnlitum kraga, sem bretta má upp. Stærð 34 til 44. Karlm. frægar HOMACO kápur, búnar til á Englandi. Stærðir 38, 40 til 42. Fawn-litar. $6 *8' Vér áskiljum oss rétt til að neita sölu til kaupmanna. Karla og kvenna venjulegar $20 tegundir. Stærðir 34 til 44. Karla og kvenna venjulegar $30 tegundir. Stærðir 34 til 44. $ 11 16 ■ ■ ■ Drengja og stúlkna Tweed kápur með belti. Vanaverð $7.50. Stærðir 4 til 14................$2.95 Telpu Capes með Hoods, Stærðir 4—14. Vanaverðið er 5.00 seldar á.....................$1.95 Munið, að þetta er eina GOODYEAR búðin, sem til er í Winnipeg-borg. Gleymið ekki staðnum. Our Only Store in City. ráíncqar ^ œimpany “From Manufacturer to Wearer” 287 PORTAGE AVE. Opposite Lyceum Theatre. OPEN SATURDAY TTLL 10 O’CLOCK. niiiMii.: Illll■llll■lllll ■ II Dánarfregn. Mánudaginn þann 3. apr. 1922 andaðist á sjúkrahúsinu í Vaneo- uver, B. C. Rósa Sigurðardóttir. Móðir Rósu var Arnbjörg Krist- jánsdóttir frá Hól í Köldukinn, bjuggu þau bjón á Hólum í Laxár- dál í pingeyjarsýslu, eignuðust þau tíu börn og var Rósa þeirra yngst. Hún var gift pórarni Eiríkssyni, er ætt hans úr N.Múla- sýslu, en hann er bróði'r Stefáns Eiiníkssonar, víða þektur fyrir listfengi í jtréskurði. pau hjón pómrinn og Rósa fluttu af íslandi til Ameríku árið 1899^ bjuggu þau í Brandon, Man. um tíma, en fluttu iþaðian vestur á Kyrráhafsströnd, settust aö í Vanicouver, B. C. og hafa dvalið hér síðan. pau 'hjón eignuðust 2 'börn, pilt og stúlku er bæði lifa, Sigurður Stefán og Sigrún Margrét. Heimr ili þeirra hjóna var vei þekt af öllum íslendingum, er búið hafa

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.