Lögberg - 27.04.1922, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.04.1922, Blaðsíða 2
IaHJIíi j.'. KIMTUDAGINN 27. APRÍL 1922. Þjáðist í mörg ár af Eczema. “FRUIT-A-TIVES” HREINSUÐU HÖRUND HENNAR Pointe St. Pierre, P. Q. “Eg þjáðist í þrjú ár af ill* kynjaðri Eczema J?ótt eg leit- aði ýmsra lækna, gerðu þeir mér ekkert gott. pá notaði eg eina öskju af “Sootha-Salva” og tvær af “Fruit- a-tives” og hendur mínar eru nú hreinsaðar. Verkurinn er farinn og ekki látið á sé bera aftur. petta álít eg undravert, þar sem ekkert meðal hafði áður nein á- hrif, unz eg notaði “Sootha- Salva“ og “Funit-a-tives”, hið undraverða ávaxtalyf.” Madame PETER LAMARRE. 50 aiskjan, 6 fyrir $2.50', skerfur til reynslu 25c. Hjá kaupmönn- om eða sent með pósti frá Fruit- a-tives Limited, Ottawa. innri og ytri tilfinningu þeirra. Eg fyrir mitt leyti hefi haj aðalstrætið eða búðastrætið ljúka af erindum sínum í búðun- um, og bænum. peir hengja oft niður höfuðið, eins og alegt; aðrir bera eins og einhver höfuðið ihugsun Frá Gimli. ur hvor um sig svo eða hvorugan? ef tveir eru sam- sjáanlegur drungi í sem hjá er settur. svip Einu sinni fór mér að lítast á kvennmann. Mikil vandræði, og það var gift kona. — í»að var hvorki minna né meira en danska drotningin sjálf, isem að íslenzka þjóðin var nýbúin að gefa þrjú þúsund kr. nýjaskautbúninginn. Svo voru einstakir menn svo hreinhjartaðir að fara að hneyksl- ast á því, að fara setja þetta í | Þvíri það liggur’ na bloðin; eg atti að hafa vit a, að , K .. y . _ , . .. . , i, . , . ,, . i mer, og eg veit að það er satt, 'þegja yfir þvi — ekki bemlinis 6 y af því að mér hefði litist á drotn-í Að telja öll dæmi UTri tilfir inguna, heldur á -hinu, að eg hefði, ingalíf dýranna í sambúð og farið að einhverjir, sem þ lésa hugsi eða segi sem svo: eg sé ípeð þesisu að sýna hvað sé góður við skepnurnar”. En er nú miður að þar brestur stórmikið á, og þar er mér í sann- leika mjög ábótavant, ekki í en í svo mörgu, mörgu öðri - Thorsteinn Thorarinsson. Þú fylgdir o&s um langa leið og lýstir gengið æfiskeið, af björtu bróður 'þeli, við minninganna hlýjan hljóm frá hljóðu leiði skína blóm þó holdið foldin feli. í l s l Að venna geislum gefna leið og gleðja þann sem iíður neyð er öllum auði stærra. Þá andar hinsti aftan blær og eilíf sólin brosir skær við lífið hafið hærra. r » 5 . 9 5 Við sérhvert gott og göfugt mál þú gafst oss fylgi laust við tál og vrarst oss vinur mætur, . en Brúðnr þín, sem misti mest og matti þína kosti bezt nú hnípir hljóð og grætur. í i 5 ? í r Að eiga hvergi óvin neinn og enda daginn trúr og hreinn það helgar heimferðina. Þ\rí vil eg leggja ljóðið mitt í iotning yfir rúmið þitt með kveðju kærra vina. r M. Markússon. — t I samband samfélagi við mennina væri nóg eða hlekkja í heila bók, og hana stóra. Og ranglætið sem þær skepnur hafa um- farið að setja dýrin við konungskomuna umhugsun um skepnurnar í hugsun um drotninguna. En orðið fyrir frá hinum löngu liðnu það er hálf heimskulegt. En hvað j tímum væri nóg efni í margar gjörir það til, enginn kemst hjá bækur. Auðvitað hafa í gegn- útósetningum. Eg skal viður- um allar aldir mennirnir þurft að kenna það, að eg byrjaði þá grein þöla óréttlæti ihvor af öðrum, en mlína (í Lögbergi 13. apríl þessa það afsakar ekkert skeytingarleysi árs) í spaugi og glaðværð, en mannanna gagnvart skepnunum. endaði hana hryggur, en samti En hamingjunni sé lof! þetta er fullur vonaranda, beiðni og, alt að breytast og mannúðin foæði trausts til guðs um breytingu til góðs á manns-andanum, sem ein- lagt er að breytast — ganga upp stiga fullkomnunar, þó stundum vilji verða fótarskortur í þeim stiga — hryggur yfir því, sem mér ihefir oft legið svo þungt á hjarta. Hin ómannúðlega og oft hluttekningarlausa meðferð, sem að skepnur á ýmsum stöðum og tíimum 'hjá fjölda fólks hafa orðið að þola. Mér ihefir oft fundist eins og einhver góð rödd — guðs- rödd, kálla til mín og segja: “Taktu málstað dýranna, og vertu vinur.þeirra”. En eg hefi því mið- ur, eins og Móses, þó ólíkum sé saman að jafna — farið undan í flæmingi, og afsakað mig á all- on hátt; að eg væri of lítilmót- legur, kraftalítill og ónýtur til að hrynda af stað þvf göfuga málefni að bæta kjör og meðferð frænda okkar dýranna. “En drop- inn holar steininn”. Ef að nógu margir dropar detta, er tíminn nógu langur til þess, að við drop- arnir getum klofið klettinn. Og því skora eg nú á alla nfenn, konur sem karla, <þó ekki séu fleiri en þeir afarfáu, sem að lesa — að vera dropar, sem að detta frá guðs kærfeikshimni til að mola hinn svarta illúðar klett, sem fcallast má: miskunarleysi við skepnur, eða það, sem iekki er ibetra: skeytingarleysi. Til stór- kostlegs heiðurs fyrir þann part- inn af mannkyninu hefir kvenn- fólk mikið undantekníngar lítið stundað betur mannúð og meðlíð- un tfl dýranna, og sé þeim og öll- um slikum, þalkkir og heiður, og laun á isinum tíma, fyrir það. Hvað seinni umbun eða laun snertir, þegar aðeins einn vatns- drykkur, gefinn í kærleikans- nafni, verður tekinn til greina — þá hefir hver sá, nú þegar, mikla RJOMA Seljendur vita að ORESCENT markaðurinn í WINNI- PEG veitir þeim mest í aðra hönd. Hæzta verð, nákvæm prófun^ rétt vigt og borgun út í ihönd, veit- ir FRAMLEIÐENDUM BEZTU PJÓNUSTUNA. VÉR GREISUM ALLAN KOSTNAÐ. Notið “Crescent Yello” merkiseðílinn. Hann tákn ar ánægju. CRESCEXT Pure M i 1 k Company Limited WINNIPEG gagnvart mönnum og skepnum einlægt að vaxa eflaust fyrir kenningu hans, sem plantaði “hið græna tré?” sem skáldið segir um: “pess greinar ná viðar, og víðar um heim unz vröldin öll fær sitt skjól undir þeim,” Og dæmin, sem það sanna, eru einlægt að fjölga, svo áður en langir tímar líða verða hin góðu dæmin svo mörg að ekki rúmar þau bók, heldur bækur. Ef við rennum hugan- um heim til fslands, ofckar gamla ættlands, sjáum við þar mikla breytingu. Enginn löstur var þar algengari, einkum hjá efnuðu fólki, en að drepa næstum á hverju vori skepnur úr hor. — Nú eru komin ströng hegningarlög móti því, og nefnd góðra manna skip- uð í hverju héraði til þess sam- vizkusamlega að setja á heyin, sem kallað er, svo að alt fari vel, Dýraverndunar félög eru mynduð, helzt um ^llan heim, þó því miður ,þar sé oft um skeytingarleysi að ræða, bæði í vernd og í 'hegningu fyrir brot á þeim lögum. Dæmi get eg ísagt enn, upp á gleðilega og vaxandi menning, og mannúð við dýrin: Heima á ís- landi sá eg oft í kaupstöðum — utan af landsbygðinni — bæði horað^ og meidda hesta, og sama sá eg stundum fyrir 20—30 árum í Winnipeg — mjög horaða og aumlega haldna hesta utan af landinu, hjá innlendum bændum þar, eða ekfci íslendingum, en það var óðum að hverfa hin síðustu ár, sem eg átti heima í Winnipeg. Og nú í sjö ár, sem eg er búinn að vera hér á Gimli, hefi eg aldr- ei séð hér á strætum horaðan hest né illa til reyka, hvorki hjá Is- lendingum né annara þjóða fólki. þegar það er fengið, að fara eins vel með allar skepnur, og mögujegt er í fæðu og dryfck, og skjóli fyrir kulda og hita, þá er 'imikið fengið, og ný blessun kom- in yfir heiminn. Mörgu hrjó3ti svalað, og mörgu hjarta fluttur aukinn friður. En eitt vantar samt enn þá. pað er að reyna að skilja tilfinningalíf dýranna, eða skepnanna, sem við búum sam- an við. pað er ekki vandi, par sem hið skýra og blíða augnatil- lit lýsir í einu^ öllu því, sem inni- fyrir býr: trygð, auðmýkt, vel- vild, trausti til okkar og þakklát- semi þegar vel er gjört. — petta eru litlir og léttir drop- ar til að hola steininn, “mala klettinn,” og lítil frækorn; en falli þan í góða og frjófeama jörð, efast eg ekki um örlæti guðs að géfa ávöxtinn. Jakob Briem. ---------o-------- Utanför 1921. Eftir Guðmund Hannesson. Bæjarsvipurinn. — pað skiftir mifclu hvaðan komíið er, þegar lit- ið er á borg. Komi maður úr landi þá sýnist borgin stórkost- j hið mikla háskóla-bókasafn. pað leg og mikið um að vera. Aftur hefir verið toygt aJll-langt frá uppi á Drammensveg, og er mikil bygg- ing og myndarleg. Virðist mér það síst standa á baki bestu bóka- alt liti'lfjörlegra og óbrotnara í augum manns þegar komið er frá stærri borgum t. d. Höfn. Kristjanía er bæði miklu minni1 söfnum, sem eg hefi séð, að ýmsri bær og skemra á veg kominn. í miklum hluta borgarinnar eru húsin úr timbri og oftast einar þrjár hæðir. Þetta út af fyrir sig gefur honum alt annan svip en borgunum, sem alt byggja úr steini1. Hvernig eru þessi timb- urhús, járnvarin eins og hér ger- ist; tréð að eins málað. petta lít- ur auðvitað ólíkt betur út en báru- járnið, en aftur spillir það stór- um, að bæði er smíði flestra húsa lítt vandað og mörgum gömlu húsunum illa haidið við. pau ramiba þar skökk og skæld í húsa- röðunum missigin og sum fúin. pað er auðsjáanlega margt látið slarka hér engu síður en hjá oss. í miðbiki bæjarins eru aftur hús- in háreist múrhús líkt og gerist í Höfn en þó er isvipurinn ann- ar. Víða er höggið grjót notað meira en gerist í Höfn og það hentisemi. Höfum1 vér íslending- ar litla hugmynd um, hve miklu aðrar þjóðir verja til þess að fylgjast með í allskonar fræðum. í firæðigreinum, eins og t. d. lækn- isfræði eru keypt á slákum menta stöðvum 2—300 tímarit, og svip- að má segja um sumar aðrar grein ar. Ef þetta er ekki gert, eða rit- in ekki notuð, er ómogulegt að fyigjast með í því, sem fram fer í heiminum, ^ða leysa vísinda- leg störf af hendi. Bókasöfn hverrar þjóðar eru sú Hliðskjálf, sem gerir mentamönnum henn- ar mögulegt að sjá út um allan heim. Að þessu leyti stöndum við íslendingar svo aumlega að vígi, að hörmung er til þess að vita, og eigum við þó taisvert að vöxt- unum, en því miður mest af al- ónýtum, úreltum skruddum. Bæjarskipu'lagið við Karl Jo- gefur ætíð húsunum alvarlegan ham;.s götuna er bæði fagurt og og traustan svip, ólíkan rauðu hentugt. Auk þess sem gatan múrsteinahúsumum. Á stöku stað ngg-ur vei við allri umferð fra eru stórhýsi bygð úr steinsteypu járnbrautarstöðinni, upp í mið- en oftast mun yfirborð steypunn- brk bæjarins, og til helstu gistl- ar klætt forngrýti eða öðrum á- húsanna, þá er merkustu bygg- sjálegum steini, því aldrei verða ingunum skipað þar ofantil í göt- steinsteypuveggirnir ásjálegir, þó unni; svo ^ hún verður sjálf. málaðir séu. Annars er og fjöldi sögð og eðliileg þungamiðja allr- húsa bygður á venjulegan hátt ar borgarinnar. En einkennilegt úr miúrsteini, berum eða húðuð- er ,það og hversu konungshöllin um. Má oft sjá á norsku bæjun- og þinghúsið atanda hvort and- um, að múrsteininn er málaður; sþænis öðru. En þó mikið sé veldi hefir ekki þolað allskonar rign- Jýðai.ns j Noregi, þá er konungs- ingar og veðurlagið. pað hygg eg höllin ólíku veglegri en þinghús- að flest húsagerð Norðmanna ið) og henni valin veglegasti standi að baki því sem gerist í staðurinn í bænum. Danmörku, þó margt hafi þeir vel; t TTI1 gert, sérstaklega smáhýsi efnað- A UllevaaL 1 ^jaðn bæjarins ra manna. Mér virðist smekkur- íe,tlF Ullevaal’ hafa inn ekki eins þroskaður. Er eðli-! Krlstjaníubúar ,bygt stórfenglegt legt að þannig fari í bæjum, sem' SJukrahus' bæinn, og hafa vaxa hátt og hafa ekki langan þo alMÓ/an rflkisspítala inn í aldur að baki sér. bæ’ Er >ar Plás« fy”r Karl Jöhann er hún venjulega nalf^a 2000 sjuklinga- mun nefnd aðalgatan í Kristjaníu, þar sjukrahus. vera ^tærsta sem umfePðin er mest og versl- í 3JukrahUslð á Norðurföndum. unin, flest af ungu stúlkunum og Allsfconar starfsmenn, hjúkrun- piltunum. Hún liggur neðan frá' arkonur> hjúkrunamemar lækn- járnbrautarstöðinni, er fyrstmeð-i^ 0^ -alls&onar starfsfólk’ er albreið, o.g með nokkrum halla, en fkla mjög miklu færra en lSJÚk- breikkar er ofar dregur og verð- lingarnir’ ISV0 eg glska á’ *** ur þar hallalítill. Er á þessu i 300C' manna búi á SJÚkrahúsinu. svæði aðeins bygð öðrumegin >essl mannfjöldi er >á meiri en götunnar, en opið svæði eða skraut 1 Stærstu islenzku kauptúnunum garður hirjumegin, með trjám og utan Reykjavíkur' Er ’>að fljót* runnum.— Svipar því götunni á í sef að e,tt hús getur ekki rúmað þessu svæði til Prfncessstreet í Rllkan fjölda’ >° stort væri- Edinburg, þó margt sé ólíkt. Efst1 tahnn er 1 raun 0g veru heilt >orP hallar götunni aftur upp, og blas- með götum og fjolda húsa’ eru ir þar við hin mikla höll konungs- inis, við enda götunnar. Andspæn- is konungshöllinni, við neðri end- ann á skrautgarðinum, er þing- hús Norðmanna, og horfast þeir þar í augu konungur og þingménn þjóðarinnar. pó er fleira af við^ hafnarbyggingum skipað um- hverfis skrautgarðinn og má þar fyrst telja Háskólann. Leikhúsið er ein þeirra. Framian við það eru miklar standmyndir af Ibsen og Björasson. Ekki er norska þing- húsið veruleg fögur bygging, og að ®umu leyti miklu ljótara en vort, þó stærðin sé ólíkt meiri. Hiáskólinn er auðvitað mikfll bygging eða öTlu heldur bygging- ar. Byggingarsniðið er einfalt, og prjállaust, eftir grískum fyr- irmyndum. prátt fyir það þótt stærðin sé all-rífleg, þá eru húsa- kynnin 1 raun og veru of Mtil, og sum þeirra stórhýsi. Þannig er t. d. hjúfcrunar-stúlknahúsið miklu stærri bygging en nokkurt hús hér landi. Maður er 3—4 klukku- stundir að skoða svona sjúkra- hús, þó lauslega sé litið á flest — og þó verður ált af mikið eftir ó- séð. ógrynni fjár kostar það að byggja sTíka stofnanir, en þó er það einskis virði í samianburði við aTlan árlega kostnaðinn, því oftast borga sjúklingarnir aðeins lítinn hluta þess, sem vera þeirra kostar. Á síðustu árum hafa nokfcrir íslenzfcir læknar starfað sem undirlæfcnar (kandidatar) á þessum mikla spítala, og má þar auðvitað margt læra. 1 þetta sinn var einn þar: Katrín Thoroddsen læknir, og heimsótti eg hana snöggvast. pað er ®em stendu.r niálega ó- umflýjan'legt að ísllenzkir læknar norsku bæjunum til Kristjaníu, að eg ekki tali um heiman af ís- ekki hefir þar unnist pláss fyrirldvelji hálft ár eða lengur á .út- lenskum spítöium, eftiir 'að |þeir hafa lokið prófi. peir fá ekfci nægi- lega æfingu á sjúkrahúsunum hér. Hingað til hefir þetta gengið sæmilega, en nú orðið er undir högg að sækja fyrir þá, og ilt að vera upp á aðra kominn með þetta. Eitthvað ætti úr þessu að rætast ef Tandsspítalinn kemst upp. Á Ullevaal, nokkurn spöl frá spítalanum, hefir borgastjórain látið byggja dálítið fyrirmyndar- þorp eða borgarhluta, til þess að bæta úr húsnæðisleysinu. Mikill hiluti þess mun hafa verið bygð- ur á ófriðarárunum, því 1919 sá eg að verið var að byggja mörg húsin. Þó sér hvergi á að þau séu af vanefnum ger. Bæði vegg- ir, þök og flest annað var af traust ri, góðri gerð, og tel eg því vist að íbúðirnar séu ágætar. Húsin eru ýmist einlyft eða itvílyft, með rismiklum þökumí, og eru oftast 3—4 íbúðir í hverju ihúsi, en hver hefir sínar útidyr, og alt sitt fyr- ir isig. Gerð húsanna er einföld, en álgerlega með nýtískusniði, og víðast mjög föguir. MilTi húsanna voru rífleg bil og bakgarðar á- gætir, svo sólskin kæmist í hvers manns glugga. Landið hefir ver- ið skógi vaxið, iþví víða voru þar stór tré og fögur innan um bygð- ina meðfram húsunum, svo alt þetta leit mjög blómTega og prýði- lega út. Alt þetta bar þess ljósan vott, að bæjarstjórnin fylgdist vél með í byggingarmálunum og legði mikla áherslu á að sjá mönnum fyrir góðum og hollum íbúðum. iDýrt hefir þetta hllotið að vera, en þeir þurfa heldur ekki að rífa það niður eða breyta því á næstu árum, og þesisi borg- arhluti verður ætíð bæjarprýði. Helst mátti að þessu finna, að á- reiðanlega hefiir verið meira lagt í kostnaðinn að ýmsu leyti en nauðsyn 'kirafði, og þetta hlýtur að igera íbúðirnar dýrari en vera þurfti. Að öðru leyti var þorpið borginni til mikils sóma, og öðr- um til fyrirmyndar. Byggingarefnið á Bygdö. Byg- dö heitir nes mikið, sem gengur út í fjörðinn skarilt frá bænum og er þar bæði mikil nátúrufeg- urð og útsýni gott. Hafa Norð- menn bygt þar dálitla konungs- höll. parna er mikið safn af göml- um nonskum sveitabyggingum, og hafa þær verið fluttar Tangt of- an úr sveitum og reistar aftur hér mieð ölTum sömu merkjum og fyr. pá eru og hverskonar húsmtunir í flestum þeirra, og má því eigi aðeins sjá sjálf húsakynnin, held- ur aTIvel ihversu alt var umhorfs “í gamla daga” á heimilunum og lifnaðarhætti fólksins. Trúað gæti eg iþví að sveita- mönnum vorum þætti hálflítil- ífjörlegt að sjá þessa tgömlu kofa og nýju stórbyggingarnar ólíkt tilkomumeiri. Húsin eru flest ær- ið gömul og fornfáleg. Veggir eru hlaðnir úr gildum trjábolum fremur lágir, en þak lágt, og oft- ast torfþak, sem lagt er á næfra (vatnsheldan birkibörk). Hurðir eru furðu* breiðar, og stundum svo lágar, að ekfci veiti af að beygja sig. pað er einis og menn- irnir hafi allir verið á þverveg- inn, sem 'í þessum húsum lifðu. pröskudar eru ótrúlega háir, að minsta kosti útidyraþröskuldar. Gluggar eru islumetaðar engir, (nema iftil vindaugu með renni- hlemm fyrir), en alstaðar örlitlir, þar sem þeir eru. í élstu stofun- um er stó fyrir langelda á miðju gólfi, og ljóraop á mæni, þar sem reýkinn ilagði út, og var það þá jafnframt igluggi. Húsíbún- aðurinn er mjög einfaldur og ærið klúr, allajafna rekinn sam- an úr þykkum viðum, Aðalsætin eru fastir bekkir. pó er þar ýmis- Tegt af útskornum munum, gam- aldags máluðum, stólum o. fl. Hér er að vísu ekki kostur á að lýsa þessu nánar, en þrátt fyrir alla fábreytnina og einfaldleik- ann eru þó þessi húsafcynni, á sinn hátt fögur og einkennileg, svo að þau þykja jafnvel ennþá fyrirmynd að sumu leýti. Hefi eg áður rninst á, að skrauthýsin á Holmenfcollen voru sniðin eftir þeim, og svo er og um fjöldann allan af húsumí • efnamannanna. pá er það ekki llítill fróðleikur, að sjá þannig fyrir augum sér lifnaðarhætti liðinna alda og ekki síst fyrir oss íslendinga, því margt er það í byggingu og lifnaðarháttum vorum, sem skilst betur, ef það er borið saman við það, sem tíðkaðist í Noregi. Eitt af húsum þessum er 700 ára gam- ail konungsskáli, með langelda- stó og Tjóra á þaki, gluggalaus, og myndi þykja lítt hæfur fcon- ungsbústaður á vorum dögum. Lífið var ærið ólíkt fyr því sem nú gerfst. pví miður höfum við íslend- ingar lítið af Kristjaníu að segja og má þó geta nærri, að margt er þar fyrir oss að læra. íslending- ar eru þar sárifáir, og enginn nafnfcendur svo eg viti, síðan Ólafía Jóhannsdóttir fiuttist iheim. Oftar en eitt sinn varð eg HEIMSINS BEZT/. MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum þess var, að allir könnuðust við hana. “Hana þekkir hvert manns- barn í Noregi”, sagði t. d. noirsk- ur alþýðumaður við mig og svip- að sögðu fleiri. Ferð til Noregs. Til Svíþjóðar. Eg fór í þetta sinn með járnbrautarlest frá Höfn norður Sjálandsströndina til Helsingjaeyrar, nyrst við Eyr- arsund. Eru sveitir iþessar með fram sundinu isvo fagrar og blóm- legar að það er að orðtæki Jiaft. par sem ekki eru akrar og bænda- býli eru “borgir og skrúðfagrir skógar”. pá er líka Helsingja-' eyri snotur bær.Gamla Krónborg- arhöllin eða kastalinn er hin mesta prýði hans og prýðir ekki (jingöngu bæinn heldur sjálft Eyrarsund. Ekki Ihafa þeir Sví- arnir neina siíka ískrautjbyggingu sín megin Sundsins og eru þeir þó miklir byggingameistarar. Milli Helsingjaeyjar á Sjálandi og Helisingjaborgar í Svíþjóð gengur margsinnis á dag ferja mikil og flytur hún bæði farþega og heila járnbrautarvagna yfir sundið Nægja engin smáskip til sTífcra hluta, því ærið er umferð- in mikil miili landanna. Undar- Tegt er það, að hér en enn strangt eftirlit með vegabrófum manna, þó langt sé liðið frá ófriðnum og auk þess er bæði farangur manna og vasapeningar skoðaðir vand- lega. Vilja ekki Danir að silfur- peningar sínir séu fluttir yfir Sundið, en gengur þó erfitt að gæta þesis. Helsingjaborg er mun stærri en Hels'ingjaeyri og auðséð á háu reykháfunum, að iðnaður er þar allmikilí. Annars hefði eg aldrei haft tækilfæri till þess að skoða þann bæ nánar. Skáney (suðurhluti Svíþjóðar) líkist Danmörku í mörgum grein- um enda var hún lengi danskt land. Landið er flatt og frjósamt, stórar jarðir og búskapur mikill. pað sést fljótt, að maður er kom- inn-í timburland og sfcóga, því rauðmáluðu bændabýlin með hvítu gluggunum, sem eru svo algeng í Svíþjóð gera filjótt vart við sig. pau eru bygð úr timbri eins og geriist í Noregi. Eftir því sem noirðar dregur fer grjótið að gægjast upp úr jarðveginum, land- ið að verða mish'æðóttara og ó- frjórra. Eru þar á allstóru svæði frertflur magrar sveitir og ólbjörgu- legar. í Gautaborg var eg aðeins nótt- ina í þetta sinn og hafði ekki tíma til þess að skoða þá tenotru borg. Er þar verzlun mikil, há- skóli, ágætur verslunarháskóli o. fl. Minnisistæðastar eru mér þar ýmsar byggingar Svíanna, skóíar, kyrkjur o. fl. Eru iþeir eflaust langfremstir Norðurlandaþjóða í byggingarlist. Skólar þeirra eru t. d. nafntogaðir, hreinustu kon- ungahallir, ibæði risavagxnir að stærð og prýðilegir að utan og innan. pessi stórhýsi sín smíða nú Svíarnir úr góðu efni en með óbrotinni gerð og tekst þó að gefa þeim isvo göfugan og fagran svip að furðu gegnir. Eitthvað kunna þeir að hafa sótt út, í þjóð- verja, en me&tmíegnis mun þessi ibyggingalist þeirra vera frumleg- og innlend. Sjaldan hef eg séð fegurri húsagerðariist en hér í Gautaborg á sambygðum tvílyft- um' smáhý&um. Neðri bygðin var úr steini en hið efra úr timbri þó fcynlegt væri. Mörgum krónuim var efcki varið til að prýða húsin að utan en þó voru þau svo fög- ur og smekkleg, að unun var að horfa á þau. Breiður og bjart- ur húsgarður var þar milli gatn- anna, isteisteyptur, þar sem ekfci voru skrutjurtir gróðursettar og hvergi sáust hin minstu óhrein- indi. pað var ekfci verið að fyHá bilið mfll gatanna með skúrum, ibakhúsum, fcömrum og kumböld- urri, eins og gerist í Reykjavík. 1 Gautaborg skoðaði eg eitt sinn einn af þessum imiklu llatínuskól- um Svíanna, en það er erfitt að gefa góða hugmynd um slíkar risabyggingar með orðum einum. Jafnvél góðar myndir gera það ekki. Maður þarf að sjá þessa feikna múra rísa upp fyrir fram- an sig og mennina ganga fram hjá þeim, litla eins og ómerki- lega dverga tiT þess að finna ljós- lega hve stórfeld slík smíði er. En það var ekki eingöngu stærð- in heldur hreini fagri svipurinn á byggingunni, sem vafcti athygTi og aðdáun. Stærstu skólarnir í Svíþjóð eru hreinar konungahaTl- ir. — Maður sfcyTdi halda, að unga uppvaxandi kynislóðin, sem bæði býr í slífcum heimkynnum og hef- ir þar á ofan mikla kenslu og góða, yrði eitthvað betri en feð- urnir, sem lifðu ólíkt vferri kjör- um. Og þó er þetta óvíst. Biessa- staðaskóli hafði ekki miklu tfl að tjalda og þó komu þaðan margir af vorum bestu mönnum. Mikið mega góð og fögur húsafcynni, en aldarandinn, kennarar og margt fleira hefir og máttuj^ áhrif. Verður fróðlegt að vita hveraig reynslan sfcer úr þessu er tírnar líða, en mikið megum við Verða á eftir öðrum, ef mest fer eftir þív, hve mikið er við æskulýðinn haft og mliklu til hanis kostað. • Kristjanía. pó að eg hafi áður komið eitt- hvað þrfsvar sinnum til þess- arar höfuðborgar Noregs, þá 'hefi eg aldrei átt fcost á að dvelja þar svo lengi að eg gæti skoðað Ihana sem skyldi og sárfáa menn þekki eg þar. Borgin hefir vax- ið rnjög ört og tekið miklum bereyt ingum. Fyrir 100 árum var hún minni en Reyfcjavík. Nú búa þar náiega 300 þús. manna. Borgarstæðið við botninn á Kristjaníu-fiirðinum er mjög fag- urt. Fjörðurinn er isjálfur hin m'esta yrýði, skógivaxnar hæðir og fjöll til beggja handa, snotur kauptún og blómlegar bygðir skógi vaxnar eyjar og náttúrufeguirð mikiT. Við fjarðar botninn, þar, Sem borgin er bygð, er landið með töluverðum mishæðum og hallar drjúgum ofan að tveimur hafnar vogum en ofan bæjarins taka við lág sfcógivaxin fjöll og er þaðan fádæma fagurt út&ýni yfir fjörð og eyjar borg og bygð. Holmenkollen. Eg llét það sitja í fyrirrúmi 1 þetta sinn að fara upp á HolmenkolTenfjallið tiT þess að geta sýnt dóttur miinni útsjón- ina áður en kvöldið kæmi. Má kom ast þangað alla ileið neðan úr bæn- um með rafmagnsvagni. í góðu (Framh. 7. bTs. Tímabært nálspor Skjót úrræði eru það eina sem dugar þegar um nýrna- sjúkdóma er að ræða. Vanræktum nýrna isjúkdómi fylgir Töng lest af allsfcyns kvillum, svo sem gigt, bakverk, Bright’s sjúkdómi og óeðlileg- um blóðþrýstingi. í Dr. Ghase’s Kidney-Liver Pills finnurðu meðal, sem vinn- ur fljótt og veT. Mr. C. E. Raymus, Lindale, Alta., skrifar: “Eg þjáðist mjög af nýrna- sjúkdómi árum saman og var að verða aumin^i. Vinur einn ráðlagði mér Dr. Chase’s Kidney-Liver PjTTs og hanis vegna reyndi eg þær. Eftir fyrstu ös'kjuna var mér farið að batna drjúgum. Alls notaði eg fimm öskjur og er nú alheill. Eg get nú með góðri samvizfcu mælt með Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills við alla er líkt stehdur á fyrir.” Dr. Chase’s Kidþey-Liver PilTs, ein pilla í einu, 25 askjan, hjá öllum lyfsölum, eða frá Edmandson, Bates og Co., Ltd., Toronto.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.