Lögberg - 11.05.1922, Page 1

Lögberg - 11.05.1922, Page 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSlMI: N6617 - WINNIPEG Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staðinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaii 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN II. MAl 1922 NUMER 19 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Hinn 5. þ. m., kom til atkvæða- greiðslu í sambandsþinginu upp- ástunga Hon. Kennedy’s járnbraut armála ráðgjafa, um að skipa sérstaka þingnefnd til þess að rannsaka flutningsgjöld með járnbrautum í Canada, með á- kveðnu tilliti tii Crow’s Nest flutningsgjalda reglugerðarinn- ar frá 1897. Breytingartillaga frá fyrver- andi fjármálaráðgjafa Sir Henry Drayton, var feld með 167 atkvæð- um gegn 35. Tillaga Mr. Kenne- dy’s hlaut samþykki með 109 at- kvæðum gegn 92. Greiddu henni atkvæði allir viðstaddir þing- menn frjálslynda fliokkteins, en úr bænda flokknum aðeins þrír, þeir Humphrey’s og McBride frá British Colum'bia og A. W. Neil þingmaður fyrir Comox - Alberni kjördæmið. Umræður urðu all- harðar og tóku margir þátt í þeim. Hon. Arthur Meighen, leið- togi íhaldsflokksins, lagðist fast á móti tillögu járnbrautarmiála- ráðgjafans, og kvað stjórninni nær, að leggjp fram ákveðna stefnu í járnbrautarmélinu, en varpa af sér ábyrgðinni yfir á herðar þingnefndar þeirrar, er um væri að ræða. Mr. Crerar taldi nefndarskipunina að eins mundu verða til þess, að tefja lækkun flutningsgjaldla og þess vegna væri ihann staðráðinn í að greiða atkvæði gegn henni. peir Hon. W. L. MacKenzie King yfir ráðgjafi og Hon. Kennedy, ráð- gjafi járnbrautarmálannai héldu uppi svörum af hálfu stjórnar- innar, og kváðust geta fullviss- að þingheim um það, að skipun nefndarinnar riði á engan hátt í bága við valdsvið eða starfsemi járnbrautarráðsins. ’ Stjórninn væri fyllilega eins ant um og nokkrum öðrum að lækka flutn- ingsgjöldin, en til þess að ekki yrði rent blint í sjóinn í þessu þýðingarmikla mláli, væri skip- uú sérstakrar þingnefndar eigi aðeins æskileg, heldur og bein- línis sjálfsögð. Með þeim eina hætti fengist upplýsingar í mál- inu, er leitt gætu til varanlegs flutningsgjalda taxta, er allir mættu vel við una. þetta er í fyrsta skiftið á yfir standandi þingi, að ibáðir and- stöðu flokkarnir, íhaidsmenn og bændaflokkurinn sameinuðu sig við atkvæðagreiðslu gegn máli, er stjórnin sjálf bar fram. Stjórn- in nýtur ekki, sem kunnugt er, á- kveðins meiriJhluta fylgis í þing- inu úr sínum eigin flokki og munu ýmsir jafnvel hafa talið líf hennar leika á þræði rétt fyr- ir atkvæðagreiðsluna. En þar fór alt á annan veg. Stjórnin fékk 17 í meiri hluta og er það því sýnt, að ef mikið Iiggur við, mun hún áreiðanlega mega vænta nægilegs utanaðkomlandii styrks helst þó úr flokki bændanna, sem stutt hafa hana ávalt hing- að til í öllum meginmálunum, að undan teknu þessu siðasta. Full- yrt er að eigi muni fleiri ágrein- ingsmál milli .stjórnarinnar og bænda flokksins, koma upp á, þessu þingi, þau er nokkuru nemi. því þótt hveitisölumálinu sé enn hvergi nærri ráðið til lykta, mu.n víist mega telja, að um það náist samningar í náinni framltíð, er flokkarnir allir geri sig ánægða með. Hinn nýi land- búnaðar ráðgjafi, Hon. Mother- well, sem sjálfur hefir verið bóndi alla sína æfi, og veit því af eigin reynslu hvar skórinn kreppir að, þegar um hveitimark- aðinn er að ræða, gerir sig vit- anlega aldrei ánægðan með nokk- ra aðra niðurstöðu en þá, sem bændum yfirleitt verður fyrir bestu. Canadaþjóðin hefir að lík- indum aldrei eignast hæfari landbúnaðarráðgjafa, en Mr. Motherwell.- Talið er nokkurn veginn víst, að fylkisk’osningar í Quebec muni fraitf fara um miðjan júní mán- uð riæstkomandi. Hon. A. M. Manson dómsmála- ráðgjafi British Columfbia stjórn- arinnar, er jafnframit gegnir vekamiálaráðgjafa embættinu, hef- ir símað Hon J H King ráðgjafa op inberra verka í sambandsstjórn-1 inni, og leitast fyir um stuðning | til þess að greiða vítund ef hægt! væri, fram úr atvinnuleysinu, semr fylkisbúar eiga þar í þúsundatali j við að stríða. Fór dómsmála- ráðgjafinn meðal annars fram á það, að fleiri mönnum yrði veitt vinna við Ballantyne bryggjuna í Vancouver, og ö.nnur stjórnar miannvirki víðsvegar um fylkið. Hon. James Murdook verkamála- ráðgjafi Mackenzie King stjórn- arinnar, hefir svarað símskeyti dómsmálaráðgjafans og heitið honum öllu því liðsinni, er stjórn- in sjái sér frekast fært að veita. Samkvæmt fregnum frá Ottawa hefir stjórnin og flokkur hennar fallist á að lækka fjárveitinguna til heræfinga um $1.000,000. Eins og áður hefir veiið getið um, nam áætlun til slikra æfinga $1.400,- 000, en capt. Power, einn af Que- bec þingmönnunum, lagði til að upphæð sú yrði lækkuð niður í $300,000 og hefir hann því sýni- lega að mestu leyti fengið vilja sínum í þessu efni framgengt. Hon. T. C. .Norris, stjórnarfor- maður í Manitoba, var útnefnd- ur í einu hljóði ihinn 6. þ. m. til iþess að leita endurkosningar í Landsdówne kjördæminu undir merkjum ( frjálslynda-flokkisms. Útnefningar fuindurinn var all fjölmennur og fuhdarmenn yfir- leitt þrungniir af áhuga. Mr. Norris hefir setið á fylkisþingi fyrir þetta sáma kjördæmi í tutt- ugu ár og hlaut nú útnefningu í tíunda skiftið í röð, þar sem ekki hefir verið stungið upp á nokk- rum öðrum mlanni' úr hinum sama pólitíska flokki. Við tæki- færi þetta flutti stjórnarfor- maðurinn langa og snjalla ræðu, þar sem hann meðal annars skýiði sérstaklega frá öllum þeim atvikum, er tiíl þess leiddu, að þingið var rofið og efnt til nýrra kosninga. Enn er eigi kunnugt, hverjir sækja muni gegn Mr. Norris. Kosningin er talin ihonum vís, á ihverju syo sem veltur. fylgdi honum til Hvíta hússins til um, og taka fram, áð ef Rússar og fundar við Mr. Harding. Engar þjóverjar gangi inn í alþjóðasa'm- fregnir hafa af því borist, hvað þar hafi farið fram, en þó er svo af ýmsum Bandaríkja blöðum að ®já, sem almenningur miuni miega gera sér1 góða von um, að verkfalls vandræðum þessum muni senn létta. Nýlátnn er Asle J. Gronna, fyrr- um senator í Washington frá North Dakota ríkinu. Hann var 64 ára að aldri. Við senators útnefningarnar, sem fram fóru í Indiana rikinu hinn 5. þ. m. urðu úrslitin þau, að af 'hálfu republicana hlaut Al- bert J. Beveridge útnefningu, mieð 20, 472 abkvæðum umfram Harry S. New, núverandi senator þess sama flokks. Beveridge ei* maður hniginn að aldri og hafði átt sæti í senatinu um alllangt skeið, en beið ósigur 1912 þegar demokratar komúst !til válda. Hann þykir hinn mætasti maður í hvívetna og hefir ritað ýmsar all'itferkar bækur. Samuel M. Raleston, fyrrum ríkisstjóri, var útnefndur til þess að sækja um senators embættið fyrir hönd demokrata með 79,405 atkvæðum, og er honum talin vís kosning. Senatar Simmons frá North Carolina, einn hinna áhrifa- mestu þingmanna démokrata flokksins, hefir lagt fram minni- hluta nefndaráiit í vendartolla- bandið, þá sé það miklu meiri trygging fyrir varanlegum friði, heldur en nokkur friðarsamning- ur, sem þjóðirnar geta gert með sér. Hryðjuverkum heldur áfram hér og þar á írlandi, en iþó er eins og ihelzt sé nú að rofa fyrir degi þar, að því er óeirðirnar snertir. pað ilítur út fyrir að báðar hliðar séu nú loks farnar að finna til þess, að óeirðunum geti ekki haldið á- fram út í það óendanlega. pað sem sérstaklega veldur kvíða Ira nú, er klofningur lýðveldisis hers- ins og það rót, sem því hefir ver- ið samfara og leit ekki út fyrir annað um eitt skeið en að í blóð- ugt stríð tnundi lenda á milli þessara tvegga deilda hersins og flokka þeirra sem Griffith og de Valera fylgja. En svo eins og vér sögðum virðast menn vera að átta sig, því á þingi fra Dail Eire- ann, var þetta vandræða mál rætt á miðvikudaginn var með þeirri afleiðing að nefnd manna sem fimm menn frá hvorri 'hlið eru í, var sett í málið, og báðar hliðar ganga inn á að hætta öllum óeirðum, að minsta kosti þar til nefndin væi búin að vinna verk sitt. í nefnd þeirri eru frá Griffith sinnum þeir Sean Hayes, Patrick O’ Malley, Jas, Dwyer, Joiseph Mc Guinness, og hers- hofðingi Sean Mc Keown, En Mrs. Tom Clarke, T. Rutledge, Lean Bandaríkin. Harding forseti hefir tilkynt senator James E. Watson frá Ind- iana, að hann hafi ákveðið að synja lögunum um uppbótarstyrk til hermanna, staðfestingar, nema því að eins, að inn í þau verði bætt því ákvæði, með hvaða hætti peninga til slíkra útgjalda auka verði aflað. Ofsastormur varð nýlega tveim- ur mönnum að bana í Chicago. Hin árlega fjárveiting til dóms- málanna, er nemur í þetta sinn $28. 700.00C', hefir hlotið- sam- þykki beggja þingdeilda og verður staðfest af forseta einhvern hinna næstu daga. Utanríkis ráðuneytið hefir til- kynt stjórnum þeirra þjóða, er skulda Bandaríkjunum, að stjórn- in sé reiðubúin að senija um greiðslu skilyrði þessara lána og slaka svo til að greiða megi þau með jöfnum afborgunum á löngu tímabili. Alls nemur upphæð sú, er Bandaríkin eiga hjá hin- um ýmsu Evrópuþjóðum, $11,000- 000,000. Af nýkominni skýrslu verzlun- arráðuneytisins iriá það sjá, að iðnaðar og verzlunar ástandið hef- ir breyst mjög til hins betra, frá því um byrjun síðastliðins mars- mánaðar.- Washington iþingið hefir af- greitt $l,000,0t0, sem grípa megi til nær, sem vera>ill, ef til þess komi að hinn óvenjulegi vöxtur Missisippi árinnar, orsaki tjón í nærliggjandi héruðum. Mælt er að slíkur vöxtur hafi eigi áður hlaupið í vatnsfall þetta á síðast- liðnum tíu árum. Harding forseti hefir staðfest Langley fruimivarDið. pr fTQvír ráð fyrir $17.000,000 fjárveitingu til frekari sjúkrahúsþæginda fyrir fatlaða og ósjálfbjarga hermenn. John L. Lewis, forseti hinna sameinuðu námamianna félaga, kom til Washington hinn 4. þ. m., í sambandi við verkfallið mikla. Hitti hann fyrst að máli atvinnu- ráðgjafann, Mr. Davis, er síðar iraálinu, þar sem hann með afar- Mellanes, Sean Moylan og Harry hörðum orðum, telur þjóðinni Baland fyrir de Valera. stofna hinn mesta háska af frum f samtali eftir þenna þing- varpi meirihlutans, ef það n£i fund farast de Valera þannig orð: framgang óbreýtt. iSenator Sim-! “Sannfæring mín er, að hægt sé mons kémst meðal annars svo að að páða fram úr >essu spursmáli. orði: “Frá sjónarmiiði forrétt- fru' að hægt sé að koma friði inda stéttanna, er frumvarpið vit- á og ef ver nofurn_ ráff tækifærið, anlega í alla staði hið ánægju- sem ^ihefir verið upp í hendur legasta. En alþýða manna lítur vorar> 'Þá lTne2Í koma á fót stjórn nokkuð öðrum augum á málið. 1 frianúi> sein hafið getur land Hún er sannfærð um að með vort tH þeirrar virðingar, sem það þessu tiltæki er verið að binda naut fyrir fitnm eða sex mánuð- henni eina byrðina enn, sem eigi um' Pað eru þríú atriði sem aðeins núlifamdi kynslóð hlítur sérstklega eru lögð til grundvall- að bera, heldur og komandi kyn- ar fyrir þessari sátta tilraun. slóðir um ófyrirsjáanlegan tíma. ^yrst a^ menn viðurkenni þann Senotorinn segir, að það sé látið sannleTka að mikill meiri ihluti sem General Chang Tso-Liu, landstjóri Manchuríu hafi beðið að minsta kosti bráðabyrgða- ósigur gegn alríkishernum. Stjórnarformiaðurinnn í Peking, Liang Shih-Ii, hef.ir verið flæmtí- ur frá völdum og lagt á flótta til þess að bjarga lífi sínu. General Chang kveðst hafa lagt út í þetta stríð ;í þeim til- gangi að samei'na iKímversku þjóðina í eina heild. Vopnabúr og sprengiefna, sprakk nýlega í loft upp að Mon- astir í Serbíu og varð fjögur hundriið hermönnum að bana. Fefgnir frá Berlín geta þess, að nýlega sé undirskrifaðir viðskifta samningur milli pjóðverja og Finna. Frá Islandi. andað- Ólafs- bróðir í veðri vaka, að Fordney frum- varpið 'hafi verið sámið og lagt fyrir þingið mleð hag bænda fyr íra vill staðfesta Engil-saxneska sáttmálann. Annað að kosning- arnar sem lofað hefir verið verði ir augum, en þessu sé farið alt 1 Laldnai* og þriðja, að stjórn verði á annan veg. pað verði forrétt- Wn<iuð, sem nýtur trausts allrar inda flokkarnir, sem iberi beztan þjóðarinnar. hluta frá borði, en bændurnir sitjl eftir með tapið eitt. Bretland pegar þýzkir trollarar tóku til að veiða eftir strðið, lögðu Bret- ar 26% toll á állan nýjan fisk. sem þeir seldu á Bretlandi. En úm áramótin síðustu afnámu Bretar þann toll aftur. Síðan hafa engar hömlur verið lagðar á fisksölu pjóðverja á Bretlandi. Brezka stjórnin hefir sjálfsagt gert þetta til þess að létta á al- menningi, sem fiskinn þarf að sundrungs ^sara, er ^ sögð kaupa. En jþað hefir orðið tilj hins mesta ógagns fyrir trollara- útgerðina á Bretlandi. Hið lága gangverð þýzku peninganna hefir gert pjóðverjum mögulegt að selja fisk sinn með isvo lágu verði að trollara eigendurnir á Bret- landi hafa ekki getað kept við þá og er því útgerð þeirra í sumum plássum blátt áfram í gapastokn- um. I einulm bæ á Englandi Lawestoft er ástandið mjög al- varlegt. par þarf bæjarstjórn- in að leggja fram $3,500 á viku, tit bjargar sjómannafólki, sem ekkert hefir til lífsviðurværis, sökum þess að mönnunum hefir verið sagt upp fiskivinnu. Bæjar- 'búar erp æfir út af þessu og hef- ir stjórnin sent mann til rann- sóknar. 1 skýrslu sem sá maður hefir gefið stendur þetta: “pað er bláber heimska, að láta þá sem stráðu tundurduflum um höf raka saman auð fjár; en þá seiri slæddu þau upp svelta,’. í janúar s. 1. kom að eins einn þýzkur trollari til Bretlands til að selja afla sinn, nú eru þeir orðnir um hundr- að sem koma þangað regluega og! selja fisk. Frá Manchuríu berast The Trade Union Congress hef- ir sent símskeyti til Lloyd Ge- orge er í Genoa í nafni sex miljón verkamanna, sem krefjast þess að Soviet stjórnin á Rúss- Mannslát. f fyrri nótt ist hér í bænum Jóhann son, maður á efra aldri Sölva heitins skipstjóra, sem Iést hér fyrir fáum vikum. Jóhann heitinn var sæmdarmlaður, en hafði lengst af við örðug lífskjör að búa. Meistarapróf í norrænum fræð- um hefir lokið Björn Karel pór- ólfsson við Kaupmannahafnar- háskóla. Sendimiennirnir íislenzku, þeir Sveinn Björnsison og Einar H. Kvaran eru nú komnir til Madrid á Spáni, en engar fregnir hafa borist af þeim frekar. En sendi- nefnd Norðmanna, sem verið hefir á Spáni undanfarnar vikur er nú sniúin heim aftur með eng- an árangur af starfi sínu, Spán- verjar ófáanlegir að slaka til. pó mún frekari samnmgstilraunum haldið áframV og eru bveir Norð- menn í þeim erindagjörðuiml nú í Madrid. Mannalát. Nýdánir eru Hall- dór Stefánsson, fyrum ibóndi á Skútum á pelamörk, og Páll Jóns- son á Sörlastöðum í Fnjóskadal, ■báðir á áttræðisaldri. 18. þ. m. lést á Akureyri, Bjarni Helga- son vélstjóri úr lúngnabólgu, maður um þrítugt, lætur eftir sig ekkju og 4 börn í ómegð. Hvaðanœfa. Fregnir frá Genoa mótinu eru að verða æ ískyggilegri með hverjum deginum er líður. Fjár- hagsfræðingar pjóðverja, þeir er stefnuna sóttu, héldu heimi á leið 'hinn 6. ,þ. m., og sömuleiðis ýms- ir helstu mennirnir úr sendi- sveit Rússa. pað fylgdi og sög- unni, að einkalest sú, er Lloyd George ferðast með, væri reiðu- búin til helmferöar, mær sem vera vildi. Höfuð ástæðan til að vera sú, að Frakkar vilji hvorki ganga að uppástungunum um tíu ára vopnahlé, mé heldur nokkru því, er minstu vitund hrófli við ákvæðum friðarsamninganna í Versölum. Yms leiðandi blöð á Bretlandi, fara rnijög hörðum orðum um framkomu Frakka og telja hana beint standa í vegi fyrir meginmáli því, er Genoa stefnan 'hefir með ihöndum, sem sé fjárhagslegrar endurskipunar Norðurálfuinnar þeirrar einni, er til framtíðarfriðar gæti leitt. Á það er ennfremur bent, að í því falli að Lloyd George neyðist til að leggja niður völd sökum þess, hve öllum hinum ýrosu málefnum Genoa-stefnunnar er nú komið iriegi víst telja, að sú stjórn, er við tæki af hpnum á Bretlandi, mundi á engan hátt rétta fram eins langt hendina til samkomu- lags við Frakka, eins og raun hef- ir á orðið með núverandi stjórn. Næstu dagar hljóta að leiða ó- tvírætt ií ljós 'hver niðurstaðan veröur, hvort Frakkar vilja eiga það lengur á bættunni, að falla í ónáð við sína fyrri bjargráða- menn eða slaka til. Fylkið liði! Fánann hækkið. þær fregnir, að þar standi daglega yfir blóðugir bardagar, eða í raun og veru kínverskt borgarastríð, því það eru aðeins Kínverjar, sem berast á banaspjótum á landi sé viðurkend af stórveldun- svæðum þessum. Svo er að sjá, Slysfarir og manntjón á Islandi. FiskiskipiS “Talisman” ferst 12 manns missa lífið. í óveðrinu um síðustu helgi vildi það hörmulega slys til, að fiskiskipið “Talisman,” eign Ás- geirs Péturssonar kaupmanns hér á Akureyri, strandaði, eftir hrakninga mikla, iá norðanverðu Sauðanesi, milli Súgandafjarðar og Önundarfjarðar, og fórust 12 af skipverjum, en 4 komust af. Skipið hafði lagt upp frá Siglu- firði nokkru fyrir hádegi á fimtu- daginn, en um kvöldið skall yfir stórhríð og ofsaveður. Á föstu- daginn var skipið komið vestur í Húnaflóa og varð þá fyrir því á- falli að stórsjór gekk yfir það og braut káetukappann og skolaði honum út.. Tók þá s'kipið og iriikinn dekkleka, svo skipverjar urðu eftir bað að sf.anda við dæl- urnar þar til skipið strandaði, litlu fyrir miðnætti aðfaranótt laugardagsins. Dimmviðri var þá mikið og brim svo ókleyft var! að bjarga sér til lands. 9 af' skipverjum fóru þó í iskipsbátinn, en honum hvolfdi við skipshlið og druknuðu þeir allir. 7 héldust við í því fram undir iriorgun, er þeim tókst að fleyta sér til lands á stórsiglunni, sem þeim Ihafði tekist að fella fyrir borð. Mjög þjakaðir náðu þeir landi og vissu ekki hvar þeir voru staddir; bær er örskamt frá þar, sem þá bar að landi, en hefir ekki sést í hríð- inni og uppganga örðug þar nema fyrir kunnuga. Lögðu menn- irnir vestur með nesinu, undan veðrinu, til þess að leita bæja, en 3 þeirra, skipstjóri, vélstjóri og einn hásetanna (Benedikt Jóns- son,) gáfust upp á göngunni, enda mest þjakaðir fyrir og voru andaðir þegar að miannhjálp kom- Hinir 4 hittu fjármann úr ön- undarfirði kl. 10 á laugardags- morguninn og kom hann þeim til bygða þjökuðum en ósködduðum og er líðan þeirra nú góð. Frá Flateyri voru strax og fréttist um strandið, sendir mót- orbátar út á strandstaðinn. Var Fylkið liði! Fánann hækkiö, Frónskir menn um Vesturheim! JJegnar góðir, þroskist, stækkið, piggið boðinn feðra seim. Agg og deilur einkum lækkið, Engin blessun fylgir þeim. — Fylkið liði! Fánann hækkið, Frónskir menn um Vesturheim! J?ér, sem íslands talið tungu, Tengist, yfir höf og lönd. Syngið ættlands söng þeim ungu, Systir rétti bróður hönd. J?iðnið, eins og þiðnar jörðin, pó hún frosið hafi í dá. Syngið, eins og svanahjörðin, Sólarlöndum komin frá. Sólskinslandi í söguheimi, Sveipað andans helgiblæ, íslendingar aldrei gleymi, Enginn frægð þess kasti á glæ. peir, sem glata ættararfi, Einskisvirða sifjabönd, — Fara hægt að fórnarstarfi Fyrir þetta og önnur lönd. Hér skal vígður vermireitur Vonarlífs á fornri strönd. — Hér skal áa andinn heitur Yngdur, blessa vesturs lönd. Hér skal tengja mann og meyju Móðurtungan, íslands sál. — Sögur, ljóð frá úthafseyju Andans kynda Heklubál. Angi hér af andans rósum, — fslands sona hugarblæ. — Nótt sé björt af norðurljósum, Norræn tunga í ihverjum bæ. Hann, sem móðurmál oss kendi, Móðurjörðu hóf úr sjá, Vínlandsbúum vizku sendi, Verndi feðra arf þeim hjá. Eins og leitar Sog að sævi, Sól við íslands jöklum hlær: ipannig mun um alla æfi Andi bamsins móður kær. — Meðan örfum mæður forða, — Mæla Snorri og Vídalín: Faðmlag ættlands fögru orða Fjarlæg vefur bömin sín. Ljóðum, sögum, — ljúft er hrósum, Leyfist engum kasta á glæ. — Nú er bjart af norðurljósum, Norræn tunga á hverjum bæ. — Agg og deilur einkum lækkið, — Engin blessun fylgir þeim: Fylkið liði! Fánann hælkkið, Frónskir menn um Vesturheim! ! | |jLg*^*gg**g 6. Mal 1922. Jónas A. Sigurösson 2. 3. þá skipið liðað í sundur og lík ( hinna druknuðu rekin á land. | Voru þau flutt að stað í Súganda- firði, en lík þeirra, sem úti urðu flutt ásamt skipsbrotsmönnun-1 um 4 til Flateyrar. Skipshöfnin á “Talisman” taldi 16 manns og fórust þessir: 1. Mikael Guðmundsson skip- j stjóri Akureyri, 34 ára j •gamall. Eftirskilur konu og 3 börn í ómegð. porsteinn Jónsson frá Gríms- nesi (áður 3. stýrimaður á ■ Villemoes) 27 ára ókvænt- j ur maður. Stefán Ásgrímsson vélstjóri, Akureyri, 30 ára. Eftir- skilur heilsubilaða konu, 5 'börn í ómnegð, og aldraða tengdamóðir. Benedikt Jómsson Akureyri, j 41 árs, mágur síðasttalda, eftirskilur konu og 4 börn j öll innan 7 ára. Sæmrindur Friðriksson frá Holti í Sandgerðisbót, 45 ára eftirskilur konu og 4 börn, hið elsta 17 ára. Sigtryggur Davíðsson frá Dalvík, 43 ára eftirskilur konu og 3 börn. Jóhannes Jóhannesson frá Kúgili, 34 ára, ókvæntur. Ásgeir Sigurösson Akureyri, (fóstursonur eiganda skips- ins) 19 ára gamall. Bjarni Emilsson Hjalteyri, 20 ára, ókvæntur. Stefán Jóhannesson frá Nunnuhól í Möðruvallasókn 23 ára* ókvæntur. 11 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Sigurður porkelsson Siglu- firði, 21 árs, ókvæntur. 12. Gunnar Vigfússon Siglu- firði, 15 ára unglingspiltur. peir fjórir er koiriust lífs af eru þessir. Arinbjörn Árnason frá Skriðu- landi. Einar Guðbjartsson af Grenivík. Jóhannes Sigvaldas. frá Rauða- læk. Jakob Einarsson Akureyri. Lík þeirra sem fórust munu flutt 'hingað og jöröuð hér. Mun “Helgi margri” eiga að taka þau er hann kemur að sunnan. ipessar sorglegu slysfarir hljóta að vekja samhrygð og sökn- uð víðsvegar, þó vitanlega mest hér á Akureyri og grendinni, það- an sem menmirnir voru er fórust. Er hörmulegt til þess að vita að fimm ekkjur eru skildar eftir í sárustu fátækt með 18 börn í ó- megð, auk gairialmenna, sem missa þarna stoð sína og styttu. Má vænta þess að góðhjartað fólk hlaupi vel og drengilega undir bagga með hinum bágstöddu fjöl- skyldum, og létti undir með þeim að bera byrgðirnar sem frekast er hægt. “Talisman” var gamalt skip, en hafði verið endurbygt að mestu og var ágætlega útbúið að sögn í þeirra sem þektu til. Var talið j besta ojóiskip. Ferðinni var heit- (ið suður fyrir land á fiskimiðin | þar og var hlaðið frystri beitu- I síld. Bæði skip og farmur óvá- trygt. fslendingur.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.