Lögberg - 11.05.1922, Side 7

Lögberg - 11.05.1922, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. MAÍ 1922 bts. 7 Hann er ánægður með árangurinn. J?ESS VEGNA HRÓSAR HANN DODD’S KIDNEY PILLS Quebec maður, sem þjáCist af Brigh’is .sýki, sykursýki og höfuðverk, hefir læknast að fullu með notkun Dodd’s Kidney Pills. St. Prosper, Dorkhester Co., Que. 8. maí — (einkafregn)— Mr. Jo- seph Larochelle velþektur borgari hér, segir öllum frá hverja bless- un hann Ihefir ihlotið af Dodd’s Kidney Pills. “Eg þjáðist árum saman af Brigth’s sjúkdómd, sykursýki og höfuðverk,” segir Mr. Larochelle “Eg notaði frá 10 til 15 öskjur af Dodd’s Kidney Pills. “Eg get í sannleika sagt að á- rangurinn varð stórkostlegur. Eg vil ráðleggja öllum, er nota Dodds Kidney Pills, að taka svo mikið, aðþei m batni að fullu.” Dodd’s Kidney Pills hafa verið notaðar í Canada fullan fjórðung aldar. ipær eru bezt kunnar af á- rangri þeim, er þær hafa borið. Spyrjið nágrana yðar hvort Dodd’s Kidney Pills, sé ekki góðar fyrir nýrun. Pennadrættir úr frelsis baráttu Irlands. Hvemig peningum var safnað. pað er eins og menn veigri sér við að segja frá þessum undra- verðu upphæðum, sem Dail Eire- ann tókst að ná saman, málefni sínu til útbreiðslu, og til annara þarfa , sökum þess hve ótrúlega mikið þeim varð ágengt i þeim efnum. Eftir því sem eg bezt veit, þó kom það aldrei fyrir að hótanir væu hafðar í frammi við fólk í þvl samlbandi, þrátt fyrir það þótt því hafi verið haldið fram. Auk 'hinna feikilegu upphæða sem innkomu frá Banda- ríkjunum, Canada, Ástralíu, Suð- ur-Afríku, þá lögðu írar sjálfir fram hlutfallslega meira en sinn skerf. Eg veitti aðferð Dail Eir- eann við þessa fjársöfnun, eins mikla eftirtekt og eg gerði lýð- veldishernumi, því aðferðir Dail inn írski var æfður all-lengi. Hugvit þáð, sem Sein Fein menn sýndu í því að ná saman peningum, var alveg makalaust, og fyriikomulagið var eins reglu bundið og allar aðrar fram- kvæmdir þeirra. Hryðju verkin á lrlandi. Saga hryðju verkanna á lr- landi verður ekki sögð í stuttri blaðagrein, það er aðein® hægt að sýna nokkra drætti og skýra sum atriðin, sem reyndust leyni- lögreglunni ensku erfiðust við- fangs. í>að er óhætt að taka það nú fram, að nálega hver einasti leynilögreglu maður, sem enska stjórnin sendi til Irlands árið 1920 var þektur af Sinn Fein mönnum. pað kom oft fyrir að á meðal 'leynilögreglu þjónanna voru Sinn Fein menn, sem nátt- úrlega notuðu stöðu sína til þess kynnast sem best öllum fyrir- ætlunum Englendinga og kunn- gjöra þær svo félögum sínum. pað kom fyrir að leynilögreglu þjónar, sem voru í herþjónustu í Dýblin voru vaktaðir af leyni- lögreglu bæjarins, og svo leyni- lögreglu maður fenginn frá Skot- land yard til þess að hafa augun á þeim báðum» Leynilögreglu fyrirkomulag Englendinga á lrlandi varð mátt- laust eða áhrifa lítið af því að leynilögregluliðið átti við að etja nálega hvert einasta mannsbarn þjóðarinnar, sem er ein ailra skarpgáfaðasta þjóð í heimi, aft ur og aftur hafa ibörn á lriandi ónýtt fyrirætlanir heimsfrægra leynilögreglumanna. Ipað var dag einn í góðu veðri, að Michael Collins kolm á hjóli sínu eftir O’Collýi stræti. pá vildi svo til að vel þektur ensk- ur leynilögreglumaður sá hann, en í staðinn fyrir að taka Collins þá sneri hann í burtu og inn á hliðar stærti. pegar þessi leyni- lögreglumaður, sem líka var fri að uppruna var spurður hvers vegna að hann hefði ekki tekið CoHins fastann, svaraði hann: “Heldurðu að eg sé ekki með öl!- um mjalla maður? Ef eg hefði reynt að leggja höndur á Collins þá hefðu dagar mínir verið tald- ír hér í heimi, því eg hefði ekki aðeins orðið að taka á móti öll- urn skotunum, sem voru í marg- hleypunni hans í hjarta stað, en hinum “Blökku” og “Barfclit- uðu” hermönnum Breta, Sann- leikurinn í sambandi við þá “blökku”” og “gulu” hermenn er þessi, að þó írum féllu algengir enskir hermenn vel i tgeð, þá var það viss tegund manna, sem írar' ekki á annan hátt kölluðu “Black and Tan” eða þá “blökku” og barklituðu”, það voru vanalega brezkir stúdentar eða menn isem höfðu stundað nám við lægri og æðri skóla, og sem höfðu verið sendir til írlands eftir að taka þátt í stríðinu mikla, þar sem þeir voru vanir við að Eireann og aðferð hersins í sín- um málum voru svipaðar “regla” l heldur heföu allir sem á götunni og “upphvatning”. Eg ihefi ekið voru dansað á dauðum skrokkn- um í ofanálag sér til ánægju.” Eg hefi oft gengið með Des- i mond Fitzgerald útbreiðsluráð- herra Sinn Fein manna um al- bjartan dag eftir Grafton og ó Connell strætum og eins og menn vita var stórfé lagt til höfuðs honum og mættum við einum leynilögreglu þjóninum á fætur öðrum án þess að nokkur þeirra dyrfðist að leggja hönd á hann, af sömu ástæðu og fram er tek- in hér að framan. pannig gekk með háskóla prófessor yfir þrjár sveitir írlands í þessum erinda gjörðum. Við fórum frá einni kirkjunni til annarar og notuð- um alt af sömu aðferðina. Við fórum sjaldan inn í kirkjurnar, heldur biðum fyrir utan dyrnar á meðan að heima presturinn flutti iguðsþjónustuna og lauk ræðu sinni, er náttúrlega var upp- hvatningar-ræða í þessa átt með því að segja: “peir eru hér”. En prestarnir tóku ekki meiri þátt í söfnuninni. Söfnuðurnir Fitzgerald laus í mörg ár án þess söfnuðust svo í kringum okkur aS minsta tilraun væri gerð til þegar út kom og prófessorinn, T7639 að le?«a hhndur á hann, eftir að kunngjöra safnaðarfólk- >að var *“.***' en eltt .sinn inu, að eg væri blaða maður frá að hann var einn á_ £angi á Lundúnaborg, þá talaði hann StephensGreen í Dyblin, þar sem fyrir máli sínu og árangurinn táment var og var langt framyfir allar vonir. Breta, heldur en þúsund de Val- staðar, en engum var hún skæðari erar gætu nokkurn tíma orðið. Eg sá Cathal Burgha, sem er upprunninn frá sömu stöðvum á suður frlandi eins og eg, á heim- ili herforingja eins í Dýblin. Liðsforingi sá var í þjónustu Englands, en í raun réttri var hann Sinn Fein sinni og að skilnaðarmaður. iBurgha er lágur maður vexti, en mjög ákveðinn og einbeittur í skoðunum sínum, svo hann verð- ur hvorici hrakinn af þeim, með fagurgala né hótunum. Hann hefir viljaþerk, sem ekk- ert megnar að buga, eins og Lloyd George, og með iþví óslít- andi fastheldni við frumregl- ur og fyrirkomulag í allri sókn og vörn, sem til samans gjöra hann að eins hættulegan mótstöðu- manni og hann er. Einu sinni sagði hann við mig “írar gjöra sig aldrei ánægða með annað en aðskilnað og al- gjört sjálfstæði. Heimastjórn eins og nýlendur Breta ihafa, er að eins draumskuggi íra. Sjálf- stæði er það eina sem fyrir okk- ur vakir og við skulum einhvern- tíma ná því”. öðru leyndarmáli er mér óhætt að segja hér frá. pað var ebki aðeins Burgess, heldur allir yfir foringjarnir í lýðveldis 'hernum frska, bæði ungir og gamlir, sem gendu liðsforingja embættum á vestur-vígstöðvunum í stríðinu síðasta er vissu, að það var þýð- ingarlaust með öllu fyrir Sinn Fein menn að reyna að etja afli við Englendinga og það áður en í nokkrar skærur lenti á milli Englendinga og íra. peim sem þetta ritar var ljóst eftir að hafa talað við aðra eins menn og Arthur Griffith, Deamond Fitz- erald, John MacNeil og aðra lýð- veldis sinna og leiðtoga, að eng- um þeirra kom til hugar að ír- land mundi verða með öllu sigur- sælt í baráttunni, sem háð var. Ef írlandi ihefði staðið til boða sjálfsákvörðunarréttur sá, sem Canada hefir, sem írland hefir verið að iberjast fyrir, án þess að þjóðin hefði ásett sér að nota þann sjálfsákvörðunar eða aðskiln aðarrétt, ;þá hefði öll þessi ósköp, sem þar hefir gengið á, á síðustu tveimur árum aldrei komið fyrir. Og það er iíka meining þess, sem línur þessar ritar, að írar verði aldrei ánægðir með sjálf- stæði sitt unz þeim er veittur réttur til aðskilnaðar frá brezka ríkinu, en það er líka hans mein- ing, að frar mundu ekki nota sér fyrir framtíðar velferð frlands. Fein mönnum og snba bakinu við páð var ekki að eins Griffith,' hinum ráðríku félögum sínum, 'heldur MacNeil og aðrir Sinn Englendingum, en það er skylda Fein leiðtogar, sem tóku það, vor að sjá um að siíkt komi al- fram við mig að þeir vildu jafn- drei fyrir. vel gefa Ulster mönnum sér; Okkar er að fyrirgefa og stök hlunnindi ef þeir ynnust gleyma. Og er sá hugsunar hátt- Borðar nú kjöt í fyrsta sinn í þrjú ar. ált til þess að frar geti staðið einhuga sam- an”, sögðu þeir. Griffith og MacNeil voru frið- semdar menn, vildu aldrei fara með ofbeldi og fóru hvergi dult með þá skoðun.sína. En aftur voru þeir de Valera, Fitzgerald og Cathal Burgha óvægir og á ur ein af ástæðunum fyrir fram- tíðar velferð þeirri, sem' írska ríkisins bíður. Byggingarefnis kaupmaður seg- ist vera eins og nýr maður, síð- an að hann fór að nota Tanlac. Stúkan Skuld. A. P. .Jóhannsson umboðsmaður Eg get nú borðað kjöt í fyrsta sinni á þremur árum og það er “vekja guðsótta í Ihjörtum pjóð- kafir með að beita ofbeldis verk- verja með byasu kúlum”, þessir um þar sem þeim varð við komið menn, sem þó voru í miklum j og fylgdu báðar hliðar svo fast minnihluta, voru virkilegir æfin-! fram skoðunum sínum í þessu týra menn, og þessir menn ásamt efni að um eitt skeið lá við að setuliðinu enska, sem um eitt Sinn Fein fokkurinn klofnaði. fyrir Stúkuna 'Skuld setti eftir- Tanlac að lþa,kka).. sagði A Murr. talda meðlimi í embætti fyrir n. ^ vei .þektvu. kaupmaður, sem k. ársfjórung, frá fyrsta maí að ,heima - ^ 396 Dufferin St„ Van- Til grundvallar fyrir allri þess- ari þrá og viðleitni til þes, að sameina alla frlendinga frá Englandi til þess að gefa írum rétt aðskilnaðar þess, sem eg hér að framan hefi talað um. \ Ef Ulster. skærust úr leik fanst þeim J “ dr. c'uðlaug Öddleifsson að þeirjnundu ekki ná því tak- æ u t Guðj.-n pálss<)n mar K ! Spilari Margrét Eggertsson. í samvinnu og með aðstoð MeðlimataJa stúkunnar 77 br. Ulster búa og fyrir stríðið, var j 102 s. alls 179. Sjóður stúkunnar telja: F. æ. t. Benedikt Ólafsson Æ. t. Gunnl. Jó!hannsson V. t. Rósa Magnússon R. Augúst Einarason Fj. r. Sigurður Oddieifsson Gjaldk. Zophonias Thorkelsson Dr. Súsanna Guðmundsson Kap. Dagbjört Hannesson Ú. v. Jóhannes Johnson V. Jón Halldórsson. A. r. Torfi Torfason meira en helmingur allra Ulster búa annað ihvort kapólikar eða nationalistar, gæti sú krafa fra orðið ómótstæðileg. pað eru tvö blöð, sem nútíðar íra er rituð á, sem ekki couver, B. C. “pað leið varla svo dagur að eg ! ekki kveldist méira og minna af magaveiki og þembu, og fylgdi j því oft og einatt hin ákafasta hjartveiki. Stundum gat eg við ! illan leik dregist um herbergið og svaf alla jafna mjög órótt. En nú er eg orðinn hraustur eins og hestur og kenni eigi fram- | ar hinna gömlu kvilla. petta á j eg alt saman Taniac að þakka. Slíku meðali hefi eg aldrei áður kynst.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Ligget’s Drug Store, Winni- 1. maí 1922 $243,42. Meðlimir sækið vel fundi og starfið með á- peg. pað fæst einnig hjá lyf- huga. íslendingar gangið í sölum út um land, hjá The Vopni stúkuna. — j Sigurðsson, Limiited, Riverton, Aug. Einarsson ritari Manitoba og The Lundar Trading Company, Lundar, Manitoba. skeið nam hundrað tþúsund manna voru aðal persónurnar í sögu, sem þar gerðist og enn hefir ékki verið skrifuð. Stjórninni á Englandi gekk heldur illa að fá sjálfbeða til þess að fara til írlands, það er að segja, henni gekk fremur illa að fá menn, sem æskilegir voru til þeirra ferðar, því dauðinn beið þeirra þegar til frlands kom. Svo ihún gaf í hendur auglýsinga- sérfræðing að hafa mennina saman, af tilviljun sá eg þann mann á skrifstofu sinni í Kings- way ásamt fimm öðrum aðstoð- ar mönnum. Aðferðin sem hann, notaði var að auglýsa í blöðun- saga lra er rituð á, sem um, sem höfðu mikla útbreiðslu hafa verið °Pnuð almenningi til og bjóða gott kaup og ágæta lesturs> en Þar eru skráð atriði> tryggingu fyrir aðstendendur sem h,J6ta að hafa afar mikil á' manna ef menn meiddust eða létu hrif á framtíðarsögu þjóðarinn- lífið. Ef mig minnir rétt þá var ar frsku- ekki tekið glöggt fram hver þessi j Eitt af þeim atriðum stendur atvinna væri, en áhrif auglýsing-' :i sam'bandi við þjóðfund fra, arinnar voru mikíl, menn drifu sem haldinn var árið 1917 til írá mér, sem birtist í Lögbergi ábyrgðarmesta staða þjóðfélags- að, úr héruðum umihverfis Lund- >ess að sameina þá til sameig- »»----------------{ v1"*5 ............s - - - - únaborg og úr sveitum landsins. inlegrar mótstöðu gegn Englend- pess má geta nærri að alt fyrir- inKum- komulag í sambandi við lýðveld-l Einn af núverandi ráðherrum isherinn írska var nákvæmlega Ulster stjórnarinnar, sagði mér lagt niður af Arthur Griffith ár- 1920, að Ulster búar hefðu á því átti eg tal við Anton Lang og segir ið 1904, þegar hann stofnaði Sinn þingi komist að tilviljun að því, hann upptökin þessi: Árið 1633 Fein flokkinn (orðið “Sinn Fein”, að Unionistarnir á suður frlandi geisaði voðaleg veikinda plága í (það eru um 100,000 Protistant- Bavaria, sem afleiðing af stríðinu iskir Unionistar á suður írlandi, sem þá stóð yfir þorpið Aber- en með suður írlandi er meint ammergau var mitt í veikinda alt frland nema dálitla sneið af héraðoinu. fbúarnir hétu því, norð-austur Utster héraðinu) að ef þorp þeirra frelsaðist frá hefðu verið í udirbúningi með að plágunni skyldu þeir sýna píslar- gjöra samninga við England, án söguna tíunda hvert ár. þorpið þess að láta félagsbræður sína, var því nær ósnert af veikinni og ei velmegun og velferð iheimsins. 10 Neustadt Str. Colboy, apr. ’22 Til þess að heimilið geti verið ., . _ „ , traustur grundvöllur þjóðarinn- Kæn ritstjori Logbergs. ar þá er nauðsynlegt að auka Vilt þú gera svo vel og ljá eft- virðingu fýrir því, og þar sem ihús- irfylgjandi leiðréttingu við bréf mæðra staðan er hin þýðingar og ' \ mér, seta birtist í Lögb 5 þ. 23. marz, rúm í blaði þínu. inS) þá krefst hún þeirrar full- Hér á pýzkalandi ganga ýmsar komnustu mentunar sem menning sögur um uppruna píslarsögu-^ nútímans getur veitt. leiksins i Oberammergau. Eftir' að eg ihafði skrifað áminst bréf} er Gaeljc og þýðir sjálfstraust, en ekki eins og það hefir stund- um verið útlagt "Fyrir sjálfa okkur”). pegar eg fyrst hitti Griffith. Arthur Eg ihitti Arthur Griffith fyrst í húsi einu í óálitlegri hliðar 1 Ulster vita af. I>að tiltæki, sem Oberaimþiergau búar hafa haldið götu í Dýblin og var hann þá eins og dýr, sem veiðimaðurinn eltir og getur ibúist við að falla nær sem er, þessi \ afburða vit hingað til hefir verið haldið á'heit sitt nú í því nær 300 ár, leyndu, geta Ulster ibúar aldrei enma þegar sératakar hindranir fyrir gefið þeim. j af hálfu stjórnarinnar hafa haml- Annað atriði, sem eg af til- að því. umferð lítil að þeim tókst að ná honum. Hættulegasti maðurinn á með- al Sinn Feinmanna. Ipað var ekki einn einasti af leiðtogum Sinn Fein manna á ír- landi, semi leynilögreglu þjónarn- ir voru ekki á hælunum á ein- hverntíma. En þó var það einn þann rétt þó þeim væri veittur maður og leiðtogi Sinn Fein, er hann. ' viljun kornst að, er í sambandi Thórstína S. Jackson. lágur maður vexti, yfirlætislaus við leynisamninga, sem vel þekt- en i svip hans lýsir sér óbilandi ur ölbruggari í Ulster, sem var viljaþrek og áræði, sem er ein- leiðtogi Nationalistanna undir fyrir kenni allra míkilmenna. Hann Redmond, reyndi að gjöra við stutt Sinn Fein menn án vitundar i Ulster búa og skiija þá svo eftir sér, en Ulster menn höfðu eigin leynilögreglumenn og Allir Sinn Fein leiðtogarnir, sem eg talaði við tóku það fram, að írar væru að berjast hugsjón — það er, viðurkenn-1 var í verkamanna fötum, ingu á sjálfstæði þeirra •— berj-'jakka og gráleitum buxum. ast fyrir rétti að eins, en það erj Eg spurði hann að, 'hvað eins og það atriði hafi farið j land ætti að gjöra við sjálfstæði. Rœða Framh.. frá 2. bls. lr_' eina ' sína Eg hefi hér að framan að eins minst á fáein af þessum tækifær- um, sem stúlkur hafa til að gegna almennum störfum í þremur Vestur fylkjunum, svo þó við getum dcki öll gegnt þeim störf- um sem eg hefi minst á í kvöld, er engin manneskja til, sem ekki getur é einhvern hátt hjálpað til að gera heiminn betri en hann er. Við viljum öll hafa sem mesta ánægju af lífinu og við leit- um að ihenni á ýmsan hátt, en á- nægjan er ekki innifalin í líkam- legum þægindum, heldur finst hún að eins í þroskun sálarinnar. pess vegna finnum við hana ekki til lengdar í auðæfum. virðingastöðum, né í velljrstingum, heldur í því sem auðgar anda vorn og eykur kærleikann til guðs og manna, pað gagn sem við vinn- um msnnfélaginu er hinn sanni mælikvarði andlegs þroska vors. pjónusta er verkefni lífs ökkar fram hjá stjórnmálamönnunuifi j Án þess að svara seildist han-n brezku, og það var að eins af því eftir ’skrifbók, sem lá á borðinu hversu lítilfjörleg sem hún er, fujja og efm okkar og •mentun, er að I eins verkfæri, sem eiga að hjálþa Á einum stað, sem við komum til, námu samskotin, sem fólkið lagði fram $ 1,200, í öðrum smá- bæ $1,500 og aftur í öðrum $400, 00, og fólkið gaf ekki aðeins frí- viljuglega, heldur var það mjög áfram um að gjöra það, undan- tekningarlaust alt. ' í Eestumjlþeirni( sem fr& sjónarmiði ensku tilfellum var hinm höfðmglegu stjórnarinnar þurfti undir ölluiþ- þátt töku Bandaríkja manna kringum stæ<ðum að ,handsama; haldið á lofti, sem glæsilegri j það var vinur minn Cathal fyrirmynd. | Buraha (Charles Burgee) her pað var ekki aðeins Banda-; málaráðherra, því þar átti Breska ríkin og írland, sem lögðu fram j stjórnin sinn skæðasta mótstöðu- fé Sinn iFeinunum til stuðnipgs, mann og á enn að Griffith fanst afstaða írlands bætt með iþv, að ganga að boði Englendinga, að hann sló af kröf- um íra um algjört sjálfstæði, þegar hann og nefndar mennirn- ir írsku skrifuðu undir írska sáttmálann. Ástæðan fyrir þvi að de Vaiera hjá honum tók ritblý upp úr vasa sínum og ritaði í nokkrar setn- ingar niður stjórnmálalegar og hagfræðilegar 'hugmyndir siínar um framtíð Irlands. Eg furðaði Ensk vj mig á hve blátt áfram fyrirætl- anir Griffiths voru, og sem hann hafði sett fram í svo ljósum orð- heimtar vinnuveitandinn komust að þessu samningsbruggi kunnáttu og æfing, en almenn-j j 8kvlduverk vor og það geta þeir víst aldrei fyrir- ings álitið er að /húsmæðurnar, ________ gefið Englendingum. sem á hendi hafa stærsta og þýð- j e nr a en ** ingarmesta starf þjóðfélagsins e. 1 e,.a geti sómasamlega leyzt af hendi i agsins þess að afla ser veraldlegs auðs Heldur þeir, sem Óvildarhugur til Englands. pess vegna er sú nýtasti borgari sem mentast til tók ekki þátt í þeim samningum j um á aðeins fáum mínútum. Síð- er sú, að írar hafa aldrei álitið ar gekk eg úr skugga um að ekk- ara í æðra veldi, i kærleiksríkri viðleitni , til þess að gera Hfið i fegurra og betra — peir sem þjónsstöðu sinni eru trúir. — heldur England og Skotland, sér- staklega fólkið í Glasgow, sem er svo að segja heimili Sein Fein- anna og þar sem lýðveldis her- Allir þekkja de Valera af'orð spori — en fáir Bergess, samt er Burgess einn hættulegri yfirráð- um Breta og sambandi Ira og Bread and BeiterBread andBetterPastry foo hann neinn stjórnmála mann. Að 'hann var kosinn fofseti í stað Pearse, kom til af því að hann er 'hinn eini eftir af leiðtogun- um, sem tóku þátt í uppreisn- inn 1916. Ástandið í Dýblin á árunum 1919 og 1920. Á árunum 1919 og 1920 var Dýblin einjs og ítölsk miðalda- borg, með ósýnilegar og ósegjan- legar hættur, með byssukúlur, sem klufu loftið undir erns og dimma tók. Enginn maður var ó- hultur. Nálega hver einasti yfir- þjónn é hótelum var spæjari. Eg þekti tvo slíka yfirþjóna í Dýblin, annar þeirra var í þjón- ustu Englendinga, hinn í þjón- ustu Sinn Fein rnanna. Að vera á gangi á götum borgarinnar eft- ir að klukkunum var_ hringt á kveldin, var sama og leika sér við dauðann. Mér mun 'huga líða kveld eitt í I>að var tunglsljós og köstuðu húsin frá sér löngum skuggum. Eg hafði verið í iboði hjá frú Susan Mitc'hell, (sem ritað hef- ir æfisögu George Moore) og varð eg nokkuð seinn fyrir, eg hafði ekki sérstakt leyfi til þess að vera á ferð, eftir ihinn vana- lega útivistar tíma. pað er ekki of sagt, áð hver einasti skuggi hafði geymt sína vissu tölu af hermönnum og að þögulir varð- menn hafi staðið svo að segja við ihverjar einustu húsdyr, og hvar sem leynilögreglu maður Englendinga var á ferð, þar var njósnari Sinn Fein manna á næstu grösum. Hættan var al- ert var eftir skilið í sambandi við þessar fyrirætlanir, heldur nákvæmlega athugað 1 fimtán til sextán næstundanfarin ár. Álits bestu manna bæði í Banda ríkjunum og ;í Evrópu hafði verið leitað í sambandi við sérstök at- riði þessa fyrirkomulags, og þeim undir búningi verður það Fyrir nokkru siíðan var eg í verk sitt án nokkurrar sérstakrar boði ihjá Ulster framsóknar mentunar, eða kunnáttu í heim- og upp e ar' . klubbnum í Belfa-st, sem er mið-: ilisfræði. Er ekki til nokkuð'með mentun sinni |yfta lífl &nn~ stöð Carson sinna. Á meðal þeirra mikils ætlast, að kona, að eins sem það boð sátu voru verka- í vegna þess, að hún sé kvenmaður, málaráðherra, fjármálaráðherr^ kunni ósjálfrátt að líta eft- j Ulster manna og ef mig minnir: ir andlegri og líkamlegri velferð rétt Sir James Craig sjálfur, fjölskyldunnar og velja klæðnað, sem sat án þess að mæla orð frá! matvæli og aðrar heimilis þarfir munni alt kveldið. Einn af ræðu-1 og fara með það svo, að sem lengst mönnum við það tæki færi var J. nái, og sé sem ha-gkvæmast, þó M. Andrewsi, verkamálaráðherra, j launin sem heimilisfaðirinn vinn- sem sagði með mikilli áherslu: j ur fyrir séu lítil? Er ekki heim- “Ef þessu ódrengilega leyni-j ilið grundvöllur menningarinnar? samningsbruggi heldur áfram á : Skapar það ekki heilbrigðust bönd, milli Englendinga og Sinn Fein j félagssambönd, velmegun og manna þá fer að verða úti um j karakter þjóðarinnar? Og þó er j að þakka hve greiðlega geiigur þiQiinmæði Ulster manna”. i .almennings álitið svona! að koma öllu á laggirnar þegar Aðrir viðhöfðu nálega j^essi Háskólarnir okkar hafa ekki írland er orðið sjálfstætt ríki. | somu ors við mig á fundi, sem eg fyr en nú nýlega séð* neina þörf á ipað var 'heima hjá John Mac- Var á síðar, og í annað sinn er; að ménta konur í því sem tilheyrði Neil mentamálaráðherra í útjaðri eg var staddur á hóteli einu iheimilinu. peir hafa eldci kent .Dýblin, að eg átti tal við hann; nafnkunnu við sjó fram og stúlkunum að hagnýta sér há- um mentamálin væntanlegu þeg- margir af hinum meiri háttar skólamentun sína í iheimilisstöð- ar írland væri orðið sjálfstætt. mönnum þjóðarinnar saskja til unni. Afleiðingin hefir orðið er reyna Zam“Buk við sár- Hann sagði að Sinn Fein leiðtog- tóku rnenn enn dýpra í árinni og sú að konum þeim sem háskóla- um> gleyma aldrei hve flí6tt arnir hefðu komið sér heimuglega sögðu "að það væri ekki nógu mentunar hafa notið, hefir fund- smyrslin dróu ur sviðanum. Hygn- saman um, að kend skyldi tvö nvargir lamp póstar í Belfast til ist heimilið of þröngt, fyrir ment- ar mæður nota aldrei neitt annað. mál, Gaelic yrði daglega málið, að hengja ráðherranna bresku”. unar þroska þann, sem þær hafa Zam-Buk 1 hreinni rýju, mykir og en enska verzlunar málið og í Eg bendi á þetta 'hér til' náð. græðir hvaða tegund sára, sem Childrerv sambandi við írska málið sagði j þess að minna á, að hann: “pað eru nú 300,000 lrar, Ulster búar eru seinir á að gleyma pegar við tökum til greina hvaða áhrif ibugsjönalíf heimil um er að ræða og léttir áhyggjum af fólki. Jafngóð smyrsli Zam- seint úr á íniandi, sem tala írsku, og hver-j 0g til þess að mönnum verði ljós- ýb in. ju einasta barni, sem fæðst hef- ari ástæ’ðan fyrir ibeiskju þeirri, | ur sú ihuprmynd aí5 starfssvi® !hú,s- ir síðan árið 1916 hefir verið sem átt hefir sér stað á meðal mæðranna sé innan fjögra veggja kent írska, en ekki enska. Enda þeirra, gegn sumum ráðherrun-j eldhússins, og við verðum að kann- varð eg sjálfur var við það á um á Bretlandi út af samninga ast við að heimilið er verðugt ferðalagi mínu að á öllum heim- tilraunum þeirra við Sinn1 Fein þeirra æðstu hugsjóna, sem há- isin® hefir á þjóðlíf vort, þá hverf- ®ukhafa aldrei 5>ekst- Biðjið um ilum, sem eg kom á á írlandi var írskav en ekki enska töluð. Aðstaða Sinn Fein manna til Ulster. 1 samtali, sem eg átti við Arth- ur Griffith árið 1920, sagði hann að Sinn Fein menn vildu gera alt sem í þeirra valdi stæði til að samvinna á milli þeirra og Ulster manna gæti verið sem bezt, sökum þess, sagði hann: “Við verðum að njóta góðs af fjármála þekking Ulster manna menn og líka verður mönnum skólamentunin getur gefið. Við skiljanlegri beiskja sú, sem fram1 sjáum líka að vísindi, svo sem kom í orðum Sir James Craig í efnafræði, ibacteríufræði, eðlis- Westminster, þegar hann sagði fræði, lyfjafæði, o. s. frv. er að Ulster menn hefðu verið nauðsynlegt til þess að geta skil- “sviknir”. jj'ið næringarfræði og aðrar grein- ið gréri pað var annaðhvort Arthur j ar, sem tilheyra hússtjórnarvís- tíma. Griffith eða Desmond Fitzgerald, indum og að “Household Econo- sem sögðu við mig: Eftir að við mics” er notkun meginatriða höfum fengið sjálfstæði okkar ^ þjóðmegunar fræðinnar. pann- verður erfiðast fyrir okkur að ig eru hússtjórnar vísindi, ekki varna því að Ulster menn ráðist að eins kunnátta í matreiðslu og ekki á England. peir hafa nú j hannyrðum, heldur er haganleg, þegar hótað að sameinast Sinn mentun háskóla undirstaða undir Mrs. J. E. Bierwirth, Carnduff, Sask., skrifar: - “Litli drengur- inn minn hjó framan af einum fingrinum og Zam-Buk var það eina sem stöðvað gat blóðrásina og dregið úr sviðanum. Eg notaði ekkert annað en Zam-Buk og sár- ótrúlega skömmum ram*Buk IT ENDS PAIN COe. bom, Ifor %1-2S. Áll Sioret and ChemteU.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.