Lögberg - 11.05.1922, Side 8

Lögberg - 11.05.1922, Side 8
bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. MAÍ 1922 ♦ ? ♦ Ur Bænum. + + t Priggja herbergja íbúð til leigu að 866 Banning St. Sími N 8712. E. Steinberg að 548 Home St. hlaut sessuna er dregið var um til arðs fyrir sjú'krasjóð .stúkunnar Heklu. Dr. Wm. E. Anderson, sem und- anfarandi hefir veitt sjúklingum móttöku að iheimili sínu 137 Sher- ibrooke Str., veitir þeim hér eftir móttöku að 307 Kennedy Building á Portage Ave. Verður hann þar að hitta frá 9-12 f. h. og 2-6 e.h hverjum virkum degi og með sér- stakri ráðstöfun geta mnen hitt hann þar á kvöldin eftir 6, eða á sunnudögum. Skrifstofur þess- ar eru beint á móti Eaton búðinni, sem allir þekkja. Ungfrú Sigrún Bjartmars, íslensk stúlka verður til taks á staðnum og veit- ir gestum móttöku, svo íslending- ar geta talað þar sitt eigið mál. Íslendingar iþegar þér þurfið lækn- ishjálpar við, þá munið eftir staðn- um — beint á móti Eatons búð- inni í no. 307 í'Kennedy bygging- unni á Portage Ave. Dr. Kristján J. Austmann, sem verið hefir hért ibænuim er nú sestur að í Wynyard, Sask. Tók yfir lækningatsofu Dr. J. A'rna- sonar, sem fluttur er til Saska- toon, Sask. Rökkur, 4.—6. h. kemur út um miðbik þessa mánaðar. pessi sex hefti, sem komin eru út, kosta $0,65, ef keypt eru öll í einu. Fást hjá höfundi. Sent póstfrítt hvert sem er. Útgefandi heim,a á hverjum virkum degi kl. 7—8. Axel Thorsteinsson. 7CG Home Str. Winnipeg T. E. Thonsteinason banka- stjóri, var skorinn upp af Dr. B. J. Brandsyni á almenna sjúkra- húsi bæjarins við botnlanga- bólgu. Mr. Thorsteinssyni heils- ast prýðilega, svo hann gat farið heim til sín aftur af spítalanum á þriöjudaginn var. G. Thomas gerir við úr og| klukkur, og annast um alt, semj að guilsmiði lýtur. Fólk út á landsbygðinni, er þarfnast aðgerða á úrum og klukk- um eða munum úr gulli og silfri, getur sent alt slíkt beint á vinnustofu mína og verða allar aðgerðir afgreiddar tafarlaust. Aft verk ábyrgst. Hið sama gildir um nýjar gull og silfur- vörur. Vinnustofan er að 839 Sherbrooke St., Bard'al Blook, ! Winnipeg, Man. w ONDERLAN THEATRE iVorútsala kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar verður haldin 16 og 17. maí n. komnandi í fundarsal khkjunnar á Victor St Byrjar á þriðjudagskvöldið og heldur á- fram á miðvikudaginn eftir há- degi og um kvöldið. Konurnar hafa unnið í nokkurn tíma að und- irbúning sölunnar og verður hún óvenjulega fullkomin. Hinar ýmsu deildir hafa á boðstólnum allskonar hannyrðir, þurkur, koddaver, svuntur og vasaklúta, þar að auki verður til sölu heima- bakað brauð kaffibrauð, kökur o. fi. og candy og fiskidrættir handa börnunt. Kaffiveitingar til sölu hvenær sem er og “músik” bæði kvöldin. Heimsækið kvenfélag- ið. — Ráðskonu vantar út á landi, gott kaup, fargjald borgað. Leitið upplýsinga til Mrs G. Ólafsson, 716 Victor Street. Sími A9516. Miðvikudag og Fimtudag Bert Lytell “Alias Lady fingers” Föstudag og Laugardag Kerbert Rawlinson “Cheated Hearts” mámidag og þritSjudag LON CHANEY Og Buster Keaton Wonderland Miðviku og fimtudag, “Alias Ladyfingers”, með Bent Lytell í | aðalhlutverkiu. En á föstu og laugardiags kvöWin (verður sýnd myind, sem nefnist “Cheated Hearts”, þar sem Herbert Raw- linson, leikur Trteginþáttinn. Næstu viku getnr að Hta Lon haney, Bebel Daniels, Pauline Frederick, Frank Mayo, Elaine i Hamnmerstein, Wallace Reid, Mar- ie Prevost o. fl. MUNIR TIIi SÖI.U. Frítt til reynslu: Johnson ljós, hratir ‘outboard’ raótorar. Hyde ‘propell- ers', víSger5ir; lágt verS, sent frítt. Allslagis vélar—nýjar og uppgerSar. Skemtibátar. Hjðla mótorar. Sýn- isbðk ókeypis.— Canadlan lioat and Engine Excbange, Toronto. Á mánudagskvölidið var héldu Selkirk-íslendingar fund með sér, til þess að mynda þjóðræknisfé- lags deiid sm á meðal. Fundur sá var all-fjölmennur þrátt fyrir þó regn væri og ilt yfirferðar. Mrs. A. Sigurðsison, sem dvalið hefir hér í bæmuiml síðan uim nýár hjá systir sinni Mrs. Hjartarson, 668 Lipton St., fór vestur til Wyn- yard, þar sem heimili hennar pre»tur Sel'kirk safnaðar séra N. verður í framtíðinni. g_ Thorláksson stýrði fundinum, ------------ en ræður fluttu forseti 'þjóðrækn- Eins og til stóð flutti John L. isfélgsine séra Jónas A. Sigurðs- Sundean lögfræðíngur fyrirlestur son áisamt snjöllu kvæði þjóð- í Fyrstu lút. kirkjunni í Winnipeg ræiknishvöt, sem hann hafði ort á fimtudagskv. var, um Martein | íyrir >að tækifæri og birt er á Lúther. “Founder of modern civi- öðrum stað hér í blaðinu, Klemens lization”. Erindi þetta um hið Jónasson, J. J. Bíldfell, séra mikla starf Lúters, var prýðisvel, Rögnvaldur Pétursson, Árni Egg- samið og flutt af eldmóði miklum j ertsson og Ásmundur P. Jóhanns- og sannfæringarkrafti. Enda er sön. Með söng skemlti hr. Gísli ræðumaðurinn þektur víða um ! Jónsson frá Winnipeg og á hljóð Bandríkiin fyrir mælsku sínn og ræðumanns hæfileika. En það er þó ekki mælskan og þekking ræðumannsins á máli því, sem hann flytur, er mest hrífur huga manns, heldur það, að á bak við orðin sé óbilandi sannfæringarafl, fyrir málstað þeim sem fluttur er. IBoðskapur Mr. Sundeans um þrek, trúarvissu og festu Mar- teins Lúters, er alt af tímábær, en ekki «íst nú þegar hið trúarlega líf mianna virðist flæða út um alt. Eitt er það í sambandi við þessa samkomu, sem vér getum ekki látið hjá líða að minnast á og það er hvað fátt af unga fóikinu sótti hana, þráfct fyrir það, þó Bandalag Fyrsta iút. safnaðar ætti upptökin að henni og allar framkvænvdir í sambandi við komu þessa manns hingað norður, þá eru það að eins fáar 'hræður úr því fé'lagi, sem láta sjá sig á samkomunni, svo ef það hefði ekki verið fyrir það, sem nú er kallað eldra fólk í söfn- uðinum, þá hefði maðurinn verið gábbaður og annað 'hvort orðið að tala yfir nálega tómu húsi, eða þá að fara heim til sín aftur án þess að flytja fyrirlesfcur inn. petta sýnir svo mikið hugsunarleysi og skort á sjálfs- virðingu hjá meðlimum Banda lagsins að óhjákvæmilegt er að Leiðrétting. í ritgjörð minni í “Lögbergi” j nýlega, með fyrirsögninni “Hann-j es stutti” ihefir óvart skýringarj stjarnan (*) verið sett á skakk- an stað, nl. við enda einnar vís-j unnar, “Hannes er við- hróðrar | bang? o. s. frv”, en átti að vera við prestsnafnið séra Guðmundar (sáimaskálds) Einarssonar á Breiðabólstað. . Hannes sagði mér að sá maður væri sinn versti ó- vinur, enda kvað Hannes um hann drápu “fertuga” að minsta kosti, þótt hér sé hún eigi tilfærð. J. Ein*»rsson. færi léku þær Mrs. Benson og Miss ( Anderson. Var fundur þessi í alla staði hinn skemtileg- asti. Bráðabirgðar stjórnar- stjórnarnefnd var kosin á fund- inum og eru í henni, forseti Klemens Jónasson, rifcari Björgvin Jóhannesson, féhirðir Sigurður E. Sigurðsson. 2,00 32,00 Gjafir að Ðetel í apríl 1922: Mr. og Mrs. Hinrik Eiríks- son, Pt. Robert, Wash. $20,00 J. G. Hall Edinburgh N. D. $ 5,00 B M. Long Wpg......... . Gimli U. F. W. M...... Mrs Halld Jóhannson Gimli 5,00 S. F. ólafsson Wpg...... 5,00 Mrs. G. Elíasson, Árnes, P O. 23 pund kæfa, 5 bushel kartöflur og í peningum $2,00. Ónefndur í fyrra mánuði 80—100 pund sil- ung. Innilegt þakklæti — J. Jó- hannesson, féhirðir 675 Mc- Dermot. Wpg. Sumargleði mikla hefir ráð bún- aðarskólans I Norður Dakota á- kveðið að halda (may festival) og hefir vandað mjög til hennar. Á meðal annars sem nefnd sú hefir færst í fang er að láta mála sex tjöld, sem eru 46x24 fet að stærð og á þau er miálað mleðal annars,! gjafir guðanna, aldingarðurinn | Eden og jörðin, áður en hún fékk j þá mynd, sem hún nú hefir, og til þess að leysa þetta mikla vanda- verk af hendi hefir Friðrik Swan- son listfengi málarinn íslenzki verið fenginn. Dvelur hann nú þar syðra við 'þetta verk sitt. if síðasfca blaði var getið um að Elswood Johnson, sonur þeirra Hon. Mr. og Mrs. Thos. H. John- son, sieim er í þjónustu Hudsons flóafélagsins aikunna, hafi farið til Saskatoon og tekið þar að sér forstöðu fyrir lándeild félagsins, þessi frétt sem blaðinu barst, er ekki sönn, Mr. Elswood Johnson benda á það. Söngflokkur safnað-1 fór «kki til Saskatoon, heldur til arins söng part úr “Cantata” því Riegina og tók ekki heldur að sér er hann söng á föstudagskvöldið! embætti það, sem sagt er að hann langa og leysti það starf sitt hafi ?j°rt. Honum var falið að, prýðisvel af hendi nú eins og harni! fara til Regina til þesis að laga gjörði þá. j eitthvað sem aflaga hefir farið við ----------------------- j verzlun félagsins þar og Teddi Frederckson, sonur Carl j býst við að verða í burtu um Frederilkson frá Goan, Sask., var j þriggja mánaða tíma, að þeim skorinn upp á Barnadeild al- j tírna liðnum kemur hann til baka menna sjúkrahúsi bæjarins í vik-jog heldur áfram stöðu sinni við unni af Dr. Murroy, og heilsast j aðal stöðvar félagsins hér í borg- vel. | inni. THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. „ 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrat tegundar í borg- ihni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 FRANK p E D R I C K S 0 N SELUR LÍFSÁBYRGÐ handa börnum, unglingum og fullorðnum Skýrteinin gefin út svo að / þau hljóða upp á hinar eér- stöku þarfir hvers eins. Ánægjuleg viðskifti, Trygging, þjónusta, FRANK FREDRIOKSON umboðsmaður. THE MONARCH LIFE ASSUR- ANCE COMPANY. Aðalskrifstofa í Winnipeg. PHONE A4881 Komið Loðfötum yðar til geymslu hjá æfðum loðfata kaupmanni. Verðið er sanngjarnt, að eins 2%. Sparið 30% á verki og 20% af kostnaði með því að láta gera við loðföt yðar ein- mitt núna. Antonio Lanthier Sími A1960 Móti Olympia hótel 334 Smith Street. MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úiim, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið TIiE LORAIN RANGE Hún er alveg ný á markaðnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co, Notre Dame oá Albert St.+ Winnipeé XHE Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur, Möl, Bricks^ vana- legt og skrauttegundir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Sewer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft. Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Block Tals. N7615 The Unique Shoe Repairinq 660 Notre Dame Ave. rétt fyTir vestan Sherbrooke VandaSri skðaSgerSlr, en á nokkr- um öSrum staS I borginni. VerC einnig lægra en annarsataSar. — Fljót afgTelðsla. A. JOHNSON FJgandi. “Afgreiðsla, sem seglr scx” O.* KLEINFELD Klæðskurðarmaður. Föt hreinsuB, pressuC og sniSin eftir máli Fatnaðir karla og kvenna. Doðföt geymd að sumrlnu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Winnipeg ORIENTAL HOTEL 700 Main Street Beint á móti Royal Alexandra hótelinu. — Ágæt herbergi fyrsta flokks vörur og lip- ur afgreiðsla. E/na ísl. gistihúsið í borginni. Th. Bjarnason, eigandlj. t::híiiikh:iiihiiihi!IHiiu^ ( Konungskoman til [ fslands 1921 # Hreyfimyndin íslenzka verður sýnd ásamt tveimur öðr- j uim hérliendum mynduimj á eftirtöWum stöðum og tíma: GARDAR .... MOUNTAIN HALLSON ... AKRA .... .... mánudaginn 15. maí ... þriðjudaginn 16. maí miðvikudaginn 17. maí .. laugardaginn 20. mlaí A ! SKEMTISAMKOMA | i 1 1 til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla verður haldin) í Fyrstu , 1 lút. kirkju á Victor, fimtudagskvöldið 12. maí n. k. PROGRAMME ! 1. Pianospil: ' 2. Söngur 3. Ræða J. J. Bíldfell j 4. Fjórraddaður söngur | 1 5‘ Gítarspil Miss. Th. Bíldfell | 6. Kvæði 7. Einsöngur 8. Ræða 9. Einsöngur Albertina Freeland i (ensk stúlka, er notið hefir kenslu á J. B. A., syng- i ur á íslenzku) 10. Leikur í tveimtur þáttum 11. Fjórraddaður söngur ! | Inngangur 35 c. •Byrjar kl. 8 * Komið landar góðir.fyllið húsið, hliustið á ágætis programm i { og hjálpið góðu máiefni. i * Byrjar kl. 8,30. 1 Dans á eftir sýningu á öllum stöðum. j orðna 1 dollar, börn 50 cent. Aðgangur fyrir full- Rjómi óskast! Vissasti vegurinn er að senda rjómann til “The Manitoba Co-operative Dairies”, sem er eign bænda og starfrækt af bændum. Manitoba Co-operative Dairies Ltd. 844-846 Sherbrooke Street Winnipeg, Man. Alex. McKay, Ráðsmaður BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni WINNIPEG, - - CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Erin Street. Við enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals.: A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. TIRES og aðgerðir á TIRES Alveg sama hvernig Tires yðar eru, við gerum þá eins og nýja. Látið oss endumýja, geyma og gera við Battery yðar og sömuleiðis Radiators.— Gasoline og allar aðrar tegundir olíu. Anti- freeze o. s. frv. Wilson Tire Sales and Vulcanizing Co. 98 Albert Street, Cor. Bannatyne. einnig 562 Portage Ave., Cor. Young PHONE: N 6287 Opið frá kl. 7 f.h. tU 9 e. h. Herbergi til leigu að 724 Bever- ley str. Nægilegt fyrir tvo. Fón.n N 7524- ,Tvö björt og rúmgóö herbergi til leigu að 49 Olivia Str., nær sem vera vill. Aðgangur að eWhúsi, ef óskað er. Sendið Rjómann Yðar- TIL. CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag aem það eitt hefir að mlrkmiði að efla og endurbæta markað fyrir mjöikurafurðir I fylkinu. Margir leiðandi Winni- peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjómað er af James M. Carruthers, manni, sem gefið hefir sig við mjölkur framleiðslu og rjómabússtarfrækslu i Manitoba sfðastliði" 20 ár. Stefnuskrá félagsina er sú, að fera framleiðendur, og neyt- endur Jöfnum höndum ánægða og þessu verður að eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu. Sökum þessara hugsjöna æskjum vér, viðsklfta yðar, svo hægt verði að hrinda þeim I framkvæmd. SendiO oss rjóma vOart City Dairy Limited WINNIPEG Maniloba Arni Eggertson McArthur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með Kús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Norvegian American Line Skip fara beint frá New Yorfc til Bergen—Einnig beinar ferð- ir frá Bergen til íslands. Sigla frá New York Bergensfjord .... 28. apr. Stavangerfjord .... 19. maí Bergensfjörd 9. júní Stavangerfjörd 30. júní Ágætis útbúnaður á öllum far- rúmum og nýtízkuskip Frekari upplýsingar fást hjá HOBE & CO. G.N.W.A. 319 2nd Ave., South Minneapolis - Minn. eða Dahl S.S. Agency 325 Logan Ave. Winnipeg Phone A 9011 Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Tað er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasal.r fyrir Canada Aðgerð húsmuna. Athygli skal dregin að vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini íslendingurinn í borg- inni, sem annast um f,óðrun og sitoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta viðskifta yðar. S'mi F.R. 4487. Home St. og Portage Ave. Slmi B 4444 THE HOME PHARMACY O. J. Perrault, ábyggilegur Lyfsali Winnipeg Vér seljum úrvalslyf, súkkuláði og gosdrykki, ritföng o. fl. Vér þörfn- umst viðskifta yðar og þér þarfnist vorrar fyrirmyndar afgreiðslu. THE HOMB PHARMAiCY A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifó fólks. Selur eWábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Peningar fyrir Rjómann og skrifið utan á tU CANADIAN PACKING CO. LTD. WINNIPEG —Sendlð Iiann svo þér fáið beatu fituflokkun og hæata markaðsverð. 24 kl.stunda þjónusta og peningar út I hönd. Minst fyrirhöfn, mestur ágóði. Sendið oss einu sinnl tll reynslu. i MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent are. hefir ávalt fyrlrliffj- andi úrvalabirgðir af nýtlakn kvenhöttum.— Hún «r eina Ul. konan aem slika verzlun relnir f Canada. Islendingar iátið Mr*. Swaineon njóta viðakifta yðar. TaUImi Sher. 1467. eeaseeaaeaeiet r—a—aft Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smáL Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá'lestir Scandinavian 12,100 smiálestlr Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smáleatir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 srnál. * Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið h&na. Umboðsmena í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta n stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young, Lhnlted 309 Cumberland Ave. Winnipeg MANITOBA HAT WORKS 532 Notre Dame Ave Phone A 8513. Karla og kvennhattar, endur- fegraðir og gerðir eins og nýj- ir. —- Hvergi vandaðra verk.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.