Lögberg - 25.05.1922, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. R E Y N IÐ Þ AÐ!
TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staðinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. M
34. ARGANGUR í ■ 1 'VINNIPEG, MANIIOBA, FIMTUDAGINN 25. MAÍ 1922 NUMER 21
Islenzkar hjúkrunar konur er útskrifuðust við síðastapróf
Margrét Ethel Johnson
Margrét Ethel Jo’hnson, dóttir
dómsmálará'ðherra Manitoba, Hon.
Thomas H. Johnson og konu hans
Áróru Friðjónsdóttir, er fædd í
Winnipeg, Man., 12. apríl 1899.
Hún ólst upp hjá foreldrum sínum
í Winnipeg og naut mentunar við
alþýðuskóla, St. Marys Academy
og Havergale Ladie’s College,
Miss. Johnson tók að stunda hjúk-
runarfræði við St. Lukes sjúkra-
húsið í St, Paul Minnesota árið
1919, útskrifaðist frá þeirri stofn-
un 12. maí, 1922. Um framitíðar
starfsvið hennar er enn óráðið, en
fram að mánaða mótunum j'úní
og júlí gegnir hún ihjúkrunar-
störfum við sjúkrahúsið, sem hún
útskrifaðist frá, en þá er hún
væntanleg hingað norður að
minsta kosti um tíma.
Florence Nightingale Pálsson.
Halldóra Landy.
Florence Nightingale Pálsson
er fædd í Winnipeg, Man., 25. febr.
1898. Hún ólst upp á Gimli,
Man., hjá foreldrum .sínum, Ágúst
G. Pálssyni og konu hans Elíza-
Ibetu Gísladóttur, nú til heimilis
hér í bænum, og naut þar ment-
I
unar á alþýðu- og miðskóla sveit- j
arinnar. Árið 1919 tók hún að
leggja stund á hjúkrunarfræði ]
i
við almenna sjúkrahúsið í Winni |
peg og hélt því námi áfram, unz
hún útskrifaðist frá þeirri stofn-
un 12. maí s. 1. Miss Pálsson
hygsit að stunda hjúkrunarstörf
hér í borginni.
Laufey Jóhannesson.
Halldóra Landy, er fædd í Ar-
gyle bygð, Man., 25. des. 1896.
Hún er dóttir Jóns heitins Landy
og ekkju hans iSigríðar Magnús-
dóttir. Halldóra ólst upp í Ar-
gylesveit, hjá móður sinni og
stjúpföður, Sigurður Landy, sem
er seinni maður móður hennar, og
naut þar alþýðuskóla mentunar.
29. apríl 1919 innritaðist hún við
almenna sjúkrahúsið í Winnipeg,
til þess að stunda hjúkrunarfræði
og hefir haldið því námi áfram
unz hún útskrifaðist í þeirri grein
12. maí s. 1. — Miss Landy hefir
enn ekki ráðið við sig hvar hún
ætli að stunda köllun sína í fram-
tíðinni.
Laufey Jónasdóttir, er fædd í
Winnipeg 7. maí 1898. Hún er
dóttir hjónanna- Jónasar Jóhann-
essonar og Rósu Einarsdóttur.
Laufey ólst upp hjá foreldrum
sínum í Winnipeg og naut þar
mentunar á alþýðuskóla, miðskóla
og kennaraskóla og að því námi
loknu stundaði hún skólakenzlu
hér í fylkinu um þriggja ára
skeið. — Miss Jóhannesson inn-
ritaðist við almenna sjúkrahúsið í
Winnipeg til þess að nema hjúkr-
unarfræði í septemberbyrjun 1919
og útskrifaðist iþaðan 12. maí s. 1.
Óráðin er Miss. Jóhannesson enn
í því, hvar hún muni stunda
hjúkrunarstörf í framtíðinni.
Lovísa Freemannsson.
Lovísa Freemansson er fædd í
Winnipeg 27. des 1897. Hún er
dóttir Benedikts heiitins Free-
manssonar og ekkju ihans Ingi-
bjargar Björnsdóttur. Lovísa
ólst upp hjá foreldrum sínum,
fyrst í Winnipeg og svo á Gimli,
Man., og naut mentunar bæði á
aliþýðuskóla á Gimli og á St. Mar-
y’s Academy í Winnipeg. Hún
innritaðist til náms í hjúkrunar-
fræði við almenna sjúkrahúsið í
Beauty and Love.
At the dawn of life, at the Court of God,
Beauty aud Love were wed,
And an angel host ón the wings of ligth,
The wondrous tidings spread.
From sun to sun, from star to star,
B'elow — about — above,
The message flew on the flames of Dawn —
That Beauty wedded Love.
And the Earth rejoiced, and the Barth was glad:
'S'he ‘loved the gracious twain.
8he bid them come in the name of God,
And rule her fair domain.
And the Court a1>ove with the holy One
Devised the mystic plan:
That Beauty and Love should rule the earth,
And rule the 'heart of Man.
'"ar'
As the ages pass with thejr storms and strife,
Struggle and fleeting pain,
While earthlv things find an eartlily grave,
Beauty and Love remain.
And their angel hands with an angel touch
Revitalize the clod;
Keep the ever-burning lamp of Life
Aflame at tlie feet of God.
—: Christopher Johnson.
*
Ur bænum.
....Sjáið um að nöfn yðar komist á
kjörskrána, því annars getið þér
Winnipeg árið 1919 og hélt námi ekki £reitt atkvæði við fylkiskosn-
áfram í þrjú ár, hið lögákveðna inffarnar n*stu.
námstímaibil og útskrifaðlst 12.
maí s. 1. — Miss. Freemansson
hefir tekið a!ð sér umsjón yfir
þeirri deild isjúkráhús'sins í
Winnipeg, þar sem uppskurðir eru
gerðir á augum, eyrum og kverk-
um manna.
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
Canada.
Hon. J. B. Baird, forseti fylk-
isþingsins í Manitoba, var út-
nefndur á fjölmennum fullitrúa-
fundi að Baldur, Man., hinn 16.
iþ. m. til þess að leita kosningar í
Mounton kjördæminu, fyrir hönd
frjálslynda flokksins.
Fregnir frá Victoria, B. C., að
undanfarnar þrjár vikur hafi at-
vinna mjög aukist þar í fylkinu
og víða sé ráðin algerð bót á at-
vinnuleysinu.
Trevar Maguire, útgefandi og
ábyrgðarmaður blaðsins “Tihe
Worker”, í Toronto, hefir verið
tekinn fastur og kærður um háska-
legar æsingatilraunir. Er kæran
bygð á ræðu, sem M. Maguire
flutti í Queens skemtigarðinum
þar í borg, hinn 1. þ. m.
E. A. Conde, lögmaður í Winni-
peg, ,hefir verið útnefndur sem
þingmaður i Assiniboia kjördæm-
inu. Hann tjáist vera óháður öll-
um flokkum. Vafalaust verða tveir
eða þrír aðrir útnefndir í því
kjördæmi, um það er líkur
Hon. T. A. Crerar, leiðtogi
bændaflokksins í isambands þing-
inu, flutti nýverið alllanga ræðu
um járnbrautamálin í Canada og
stakk meðal annars upp á því, að
hætt skyldi um hríð, að noita braut
ir þær, er um eyðihéruð lægju,
þar eð engin von væri til að tekj-
urnar af vöruflutningi og far-
þegja gætu hrokkið fyrir starf-
rækslukostnaði. Enn fremur lagði
Mr. Crerar mikla áherslu á það,
að stjórnin ihlutaðisit til um að
útvega nýbyggjum þeim, er inn í
landið kynnu að flytjast á næstu
’ árum, sem allra mesit af bújörðum
meðfram þjóðeignarbrautum Can-
adian National Railways.
Tillaga R. M. Johnson, bænda-
flokks þingmanns í sambands-
þinginu, fyrir Moose Jaw kjör-
dæmið, hefir verið samþykt í akur-
yrkjunefndinni, með 32 atkvæðum
gegn 28. Mr. Johnson er einn af1
ákveðnustu talsmönnum kornsölú-
nefndarinnar, en fer þó aðeins
fram á það í uppástungu sinni,
að væntanleg löggjöf sambands-
þingsins, að því er skyldu-sölu á
hveiti viðkemur, skuli eigi fyr
ganga í gildi, en að minstakosti
þing tveggja fylkja hafi fallist á
þá sömu aðferð, svo trýgging fá-
ist fyrir því, að löggjöfin komi að
tilætluðum notum. Tillögunni
greiddu atkvæði allir viðstaddir
vestan þingmenn, að undantekn-
um þeim Hon. |W. R. Motherwell,
landibúnaðarráðgjafa og E. J.
MoMurray, þingmanni fyrir Norð-
ur-Winnipeg, er báðir virtust
fremur hallast að þeirri skoðun,
að fylkin í sameiningu önnuðust
um kornsöluna, án nokkurra þving
unarlaga af hálfu sambands
þingsins. Móti uppástungu Mr.
Johnson’s, greiddu atkvæði stuðn-
ingsmenn stjórnarinnar, undan-
tekningarlaust, svo og þingmenn
íhaldsflokksins, að undanskildum
Hon. Dr. Tolmie, fyrrum land-
búnaðarráðgjafa Meighen- stjórn-
arinnar, er greiddi atkvæði á hlið
bændanna.
Aukakosningar fara fram í
North Qu, Appelle og Rosthern
kjördæmunum í Saskatchewan,
hinn 12. júní næstkomandi. í
hinu fyrnefnda kjördæmi leitar
endurkosningar Hon. J. G. Gard-
iner, námu og verkamálaráðgjafi,
en í því síðarnefnda, Hon. Dr. J.
M. Uhrich, fylkisritari. Báðir þess-
ir menn voru teknir inn í ráðu-
neyti það, er viðtók af Martin
stjórninni, og Hon. Dunning nú
veitir forstöðu. Ekki þykir ólík-
legt, að þeir muni ná endurkosn-
ingu gangsóknarlaust.
Gran|t Miilar, umboðsmaður
National Fire Insurance félags-
ins, skaut sig nýlega til bana á
'hóteli í Saskatoon. Mr. Millar var
búsettur í Winnipeg og naut hins
best álits^ Á blaði, sem fanst hjá
líkinu, stóðu ritin þessi orð.
“Fjárhagsbyrðarnar voru mér um
megn”. Nú er þó mælt að maður-
inn muni hafa verið fremur vel
stæður efnalega.
Sambandsþingið hefir veitt um
$ 90,000',000 til járnbrautamálanna
er þannig skiftist niður. Til
Canadian National Railways, $
42,800,000. Til Grand Trunk braut-
anna, 27,750,000, en $ 15,900,000*
til Grand Trunk Pacific. Enn er
eigi afgreidd $7,000,000 fjárveit-
ing til þjóðeignakerfisins, en bú-
ist við að hún gangi í gegn um-
ræðulaust einhverntíma í næstu
viku.
Blaðið Toronto Globe ispáir því,
að enn sé framundan hörð deila í
sambandi við lækkun fluitnings-
gjalda og fanþegja. Telur nefnt
blað, það fullvíst, að framkvæmd-
arstjórn C. P. R. félagsins, muni
iróa að því öllum árum, að fá ó-
giltan með öllu Crows Nest samn-
inginn svo kallaða. —
Á fundi, sem haldin var í
Lakeside kjördæminu hinn 18. þ.
m. til þess að ræða um útnefning
þingsmannsefnis fyrirhönd frjáls-
lynda flokksins, 'hlaut Hon. C. D.
McPherson, ráðgjafi opinbera-
verka, útnefning í einu hljóði. En
jafnframt lýsjti hann yfir því, að
hann væri því mótfallinn, að
sækja á móti þingmannsefni hinna
sameinuðu bænda, með því að
hann hefði lengi verið mjög við
samtök þeirra riðin, en ef þrír
yrðu í kjör, gæti það leitt til þess
að frambjóðandi afturhaldsflokks-
ins ynni sigur. Mr. McPherson á-
kvað því að draga sig í hlé og
kvaðst vænita, sem nánastrar sam-
vinnu milli bænda og stuðnings-
manna Norrisstjórnarinnnar.
J. A. Young frá Cypress River,
hefir verið útnefndur merkisberi
hinna sameinuðu bænda, til þess,
að leita kosningar í Cypress kjör-
dæminu.
Hon. Herbert Greefield, yfirráð-
gjafi í Alberta, er nýfarinn aust-
ur til Ottawa fyrir ihönd fylkisins,
í sambandi við flutnings og far-
þegja gjálda málið. Einnig ætlar
hann að ráðgast við Hon. Mac-
Kenzie King, um afhending nátt-
úruauðæfa Alberta fylkis, og tjá
ihonum afstöðu stjórnar og þings
í því efni.
Washington, - framkvsdmdar-
stjóra fimtán helsitu járnbrautar-
félaganna í Bandarikjunum, í
þeim tilgangi að ráðgast um við
þá hvort ekki væri tiltækilegt að
lækka flutningsgjöld með járn-
brauitum, áður en langt um líður.
Er mælt að erindi forsetans hafi
verið tekið vel.
Arborg-bœr
brunninn.
við framkomu Rússa og pjóðverja.
En sem betur fór, sleit stefnunni
á friðsamlegan hátt, eða réttara
sagt, þá var henni frestað, því
framhald tilraunir hefjast af nýju
í Hague á Hollandi, þ. 15. júní
næstkomandi. Llode George, kvað
þjóðir þær, er þarna hefðu safn-
ast saman, hafa borið úr ibýtum
allvænlega uppskeru, því þótt
ekki hefði alt gengið að óskum,
væri -þó engu að síður mikil líkindi
á, að fundinum í Hague mundi
takast að hrinda viðreisnarmál-
um Norðurálfunnar og friðartil-
raunum heimsins í heild sinni, á-
leiðis (til muna. Forseti Genoa-
stefnunnar, Facta, yfirráðgjafi
stjórnarinnar á Italíu, þakkaði
Jón bóndi Hördal frá Lundar,
kom til bæjarins í síðustu viku og
dvelur hér nokkra daga.
Dr. M. Hjaltason frá Lundar,
Man., kom til *borgarinnar í vik-
unni, var hann á leið til Glenboro,
Man.
Háskólaprófin.
Magister Artium.
Kristján Jónsson Austmann.
Heiðurspeningar:
Heiðurspeningur landstjórans fyr-
ir hæsta stigatal í fyrsta, öðrum og
þriðja bekk: Jón V. Straumfjörð.
N ámsstyrkur:
í þriðja bekk:
Latina—J. V. Straumfjörð $100.00
Fyrir reikning—Agnar R. Magnús-
son................. .-ioo.oo.
J. V. Straumfjörð, heiðursviöurk,
FjórSi bekkur.
Hólmfriður Einarsson, 2.
Rétt þegar blaðið er að fara í
pressuna, berst sú fregn, að aí- , ,,, , „ . . , . ,
faranótt þriðjudagsins, hafi allar ^ einlægm þá og
verziunarbúðir í Árborg, Man.,
brunnið til kaldra kola. Kvað
eldurinn hafa komið upp í verzlun
þeirra Sigurðsson og Reykdal.
Eignatjón gífurlegt. Ekki get-
ið um að manntjón hafPorðið. —
Bandaríkin.
Senatið hefir afgreitt $36,
774,000 fjárveitingu til landbún-
aðarmálanna, og sent forseitan-
um þar að lútandi frumvarp, til
staðfestingar.
Dr. John Basset Moore, dómari
í Alþjóðaréttinum, hefir verið
skipaður af Harding forseta í
lögfræðinganefnd þá, er sam-
kvæmt fyrirmælum Washington-
stefnunar, skal semja nýja hern-
aðarreglur.
Harding forseti hefir sent Gen-
eral Pilsudski hamingjuóska
skeyti, í sambandi við sjálfstæð-
isafmæli Póllands. •
Nýlátinn er að heimili sínu á
Long Island, Henry P. Davison,
einn af allra frægustu banka-
mönnum Bandaríkjanna, fimtíu
og fimm ára að aldri.
Hundrað og fimtíu fangar í
ríkisfangelsinu í South Caro-
lina, gerðu nýlega uppreisn og
særðust fjórtán þeirra í viður-
eigninni við fangaverði og lög-
regluliðið.
Hinn 20. þ. m., kvaddi Hard-
ing forseti til fundar við sig í
Frá íslandi.
Um 30 smábátar reru til fiskj-
ar úr Hafnarfirði í gær, en rok-
viðri gerði síðdegis. >— Komust
margir þeirra í hann krappan,
en einn bátur fórst, með þrem
mönnum. Formaðurinn var Ei-
rikur Jónsson á iSjónarhól, en
með honum voru sonur hans,
sem Ágúst hét, um tvítugt, og
annar piltur, Ari Magnússon, 19
ára. — Tveir bátar aðrir voru
hætt komnir, en mótorbátur
bjargaði þeim.
------o------
Hvaðanœfa.
samvinnulipurð, er þeir hefðu sýnt
í hvívetna og kvaðst vænta alls
góðs af framhaldinu í Hague.
En sendiherra Hollendinga, tjáð-
ist geta fyrir hönd stjórnar sinnar
og þjóðarinnar allrar, fullvissað
þingheim allan um það, að ekk-
ert yrði látið ógert, er miðað gæti
til þess, að fundurinn í Hague,
gæti borið sem bestan og víð-
tækastan árangur.
Sendiherraráð sambandsþjóð-
anna hefir krafist þess, að pjóð-
verjar framselji fimtán menn
sem sakaðir eru um, að hafa ráð-
ist á herbúðir Frakka, að Peters-
dorf í Slesíu hinni efri og gert
þar spöll nokkur. En er ófrétt
um svar pjóðverja.
Frá Kína berast þær fregnir,
að Dr. Sun Yat-sen, forseti Suð-
ur-Kína veldisins, hafi náð haldi
á allmiklum hluta af iherflota
stjórnarinnar í Peking.
Á Miðvikudaginn lögðu af stað
heim til íslands eftirfylgjandi
menn og konur:
Karl A Sigurgeirsson frá Bjargi |
Bjarni D. Johnson
Jakob Vopnfjörð.
Jón pórðarson
Dýrfinna pórðarson, * “
Miss María Ólafsson
Miss Ingiibjörg Sigurðardótitir
Mrs. Kristín Björnsdóttir,
Sigurjón J. Osland
Helgi Johnson. — Alt þetta fólk
var á vegum Halldórs S Bardals, J°n ^ • Straumfjörð, iA.
umboðsmanns Canada Kyrrahafs- ^xel ^ opnf jörð, 2.
brautar-eimskipanna. Annar bekkur:
Wilhelm Kristjánsson, 2.
Menn ættu að hafa hugfast að Stefanía Sigurðsson, iB.
það dugar ekki þó nöfn þeirra séu Fvrsti bekktvr:
á kjörlistanum sem notaðir voru
við síðustu Dominion kosningar, Hrefna Bildfell, 2.
menn og konur verða að láta Jó11 O. Bildfell, iB.
skrásetjast á ný.
•gr::'.-
Jóhann Eðvald Sigurjónsson, 2.
Edward Thorlaksson, iA.
Þriðji bekkur.
Jón Ragnar Johnson, iB
Agnar Magnússon, iA.
Kristján Sigurðsson, 2.
Fanny Sigurðsson, iB.
H. J. Stefánsson, iB.
Á laugardaginn var, flutti blað-
ið Tribune hér í bænum mynd af
Clifford Hjaltalín, syni Mir. og
Mrs. Guðj. Hjaltalín 636 Toronto
St. hér í bænum og Radiotæki er
Clifford hefir sjálfur búið til, er
það aðallega búið til úr tré, og er
sagt að sé minsta Radio móttöku-
tækið, sem enn sé þekt, en nái þó j
Fred Finnsson, 3.
Ingvar Gíslason, 3.
Oliver Olson, 2.
j Harold J. Ste]>henson, iB.
Sen. Matr. í lœknisfrceði.
I Kári H. Bardal, 2.
| Pétur Guttormsson, 1B.
I Guðmundur Paulson, iA.
Náttúrufrœði.
Þriðji bekkur.
Ráðgj afanefnd þjóðbandalags
ins, mælir stranglega með því,
að 'Opíumverzluninni verði svo
hagað hér eftir, að bannaður verði
bæði inn og útflutningur slíkrar
vöru, nema 'því að eins, að ótví-
rætt stjórnarskírteini sanni, að
einungis sé um að ræða ákveðinn
skerf til meðala notkunar.
iGenoasitefnunni sleit föstudag-
inn hinn 19. þ. m. og mun ár-
angurinn af sex vikna látlausu
starfi, helst mega teljast sá, að
þær þrjátíu og fjórar þjóðir, er
stefnuna sóttu, féllust á uppá-
stungu Davids Lloyd George um
algert átta mánaða vopnahlá,
þar til öllum þjóðum Norðurálf-
unnar hefði gefist frekari kostur
á, að reyna til fulls, hvort ekki j
mætti takast að komast að samn-
ingu.m um þau ákvæði afvopnunar-
stefnunnar í Washingjton, er gerði | Hermála ráðgjafi Soviet stjórn-
ráð fyrir að allar þjóðir heims arinnar á Rússlandi, flutti nýlega
bindust samtökum, um tíu ára i ræðu^ yfir ihermönnum í Moscow,
frið til að byrja með. j þar sem 'hann kvaðst vera þeirrar
Miðlunartillögu Lloyd George’s ■ skoðunar, að kjör þau, sem Rúss-
er það að þakka, að Genoastefnan j umi hefði verið boðin á Genoa-
endaði ekki með skelfingu, því stefnunni, mundu reynast óað-
fram undir það síðasta, var ekki 1 gengileg með ölilu fyrir hina rúss-
annaó fyrirsjáanlegt, en Frakkar J nesku þjóð. pess vegna væri
og Belgíumenn mundu víkja af afar áríðandi að vaka á verði og
þaðan í ibræði, sökum óánægju! hafa herinn ávalt til taks.
. . 1 Hannes Hannesson, 2.
hlioðinu eins skyru og þau sem T,,
stærri eru. Clifford er 15 ára ! -T°hann
gamall og hefir mist aðra 'hend- T , „
• n ___ j Larus Sigurðsson.
j Lceknaskólinti.
Þriðji bekkur:
Ársloka hátíð Jóns Bjarnasonar
skóla verður haldin í kirkju 11- Thorlaksson, 2.
Fyrsta lút, safnaðarins á Victor Annar bekkur.
stræti, mánudagskvöldið 29. þ. m. 1 Cristjánsson, 2.
og byrjar kl. átta e. h. Til skemt- Númi Hjálmarsson, iB.
ana verður, erindi er nemendurn-
ir flytja og svo söngvar og hljóð-
færasláttur. Einnig verður þar
tilkynt hverjir af nemendum skól-
ans fái nöfn sín greipt á Arin- .
bjarnar bikarinn í ár. —Verölaun-1 Christopherson, iB.
um fyrir íslenzku nám verður ^eir I horgeirsson. 2.
Fyrsti bekkur:
E. H. Erickson, 2.
V erkfrceð ideildin.
Fyrsti bekkur:
einnig útbýtt. — Munið
fjölmenna. —
eftir að
Annar bekkur,
Auk þeirra yngismeyja,
Lögberg flyitur mynd af í þessu j
blaði og útskrifaðar eru í hjúkrun-
arfræði, útskrifuðust tvær ís- j
lenzkar stúlkur frá Svedish Hos-1
pital í St. Paul, í þeirri sömu I
fræðigrein 26. þ m. En sökum!
þess að vér gátum ekki náð í
myndir af þeim í tima, gátu þær
ekki 'birst í þessu blaði, en verða
væntanlega birtar í blaðinu síð-
ar.
George B. Ix>ng, iB.
J. J. Samson, iB.
sem Jón Sigurjónsson, iB.
Þriðji bekkur—Raffræði
C. T. Eyford, iB.
.. Búnaðarskólinn
Þriðji bekkur:
B. E. Olson, 2.
Annar bekkur:
J. H. Bjamason, 2.
Fyrsti bekkur:
A. Benediktsson, 2.
W. J. Hanson, iB.