Lögberg - 25.05.1922, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.05.1922, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINlN 25. MAÍ 1922 bls. 3 § ________ i ntiiiniiK' 1 I flaiiiiHiiiii Sérstök deild í blaðinu <<miitifiiiinii[iiimimiiiiniiininiHiHjniDiiinmmmiiimi[si!iiinfliiiiuiii(i ninmKinwamMn SÖLSKIN Fyrir börn og unglinga Professional Cards KONAN. Niðurl. “Þér getur máski fallið |>að þungt en það tekur fljótt af, og er ekki síkveljandi eins og ujn liugsunin, um að verða að gera það, á meðan maður dregur það á langinn. “Fátæktin er engum manni eins þung og það, að látast vera það, sem maður ekki er — stríðið á milli mikilláts mannsanda og tómra vasa — að lianga í fölskum vonum um það, sem verður að taka enda innan skarns. Hafðu þrek til Iþess, að viðurkenna fátæktina og þú rænir íhana af sínum sárasta broddi”. Það þurfti ekki langt mál til þess að sann- færa Leslie um þetta. Því hann sjálfur gjörði sér engar fals vonir, og konan hans var áfram um að þau gjörðu nauðsynlegar ráðstafanir um þetta sem fyrst, til þess að mæta hinum breyttu kringitmstæðum. Nokkrum dögum síðar, heimsótti Leslie mig kveld eitt. Hann var þá búinn að selja húsið og var búinn að taka á leigu ofurlítið einlyft 'hús út í sveit, nokkrar mílur frá bænum. Allan daginn hafði hann verið önnum kafinn að senda dót og húsmuni í litla húsið út á 1 andsbyggðinni. Það þurfti reyndar ekki mikið af innanhús mun- ulm í það, og þeir, sem hann átti kost á voru af ódýrustu tegund. Ajllir húsmunirnir, sem voru í hinu skraut- lega heimili hans, höfðu verið seldir, nema harpa sem konan hans átti. Hún, sagði Leslie, að væri of tengd konu sinni til þess að seljast, og endurminningun- um úr tilhugalífi þeirra, þegar hann hefði letið yfir 'hörpuna og hlustað á hin hreinu hljóð frá strengjum hennar, er það sameinaðist hinni fögru <»g þvðu rödd ástmeyjar hans. Og gat eg ekki annað en brosað að þessum skáldlegu og uinhyggjusömu endurminningum hins ástfangna eiginmanns. Hann ætlaði að fara þá um kveldið heim í litla húsið, þar sem konan hans hafði verið all- an daginn að sjá um, að koma hlutujm í lag. Saga fjölskyldu þessarar, hafði haft mikil á- hrif á mig, og mér vard ant að sjá framhal hennar, og af því að veðrið var gOtt um kveldið bauð eg honum að ganga með 'honu/m heim til hans. Leslie var þreydtur eftir dagsverkið og á leiðinni út var hann hugsi og þögull. “Vesalings María!” stunidi hann loksins upp. “Hvað er með hana?” spurði eg, “hefir nokkuð komið fyrir hana?” “Hvað?” sagði hann og leit óþolinmóðlega til mín. “Er það ekkert að 'hafa fallið í fátækt og armæðu — að vera króuð inni í ógeðslegum smákofa og þurfa að gegna 1 öllum vinnu konu verkum á þessu ógeðslega heimili hennar”. “Er hún þá farin að verða óánægð út af breytingunni?” ‘ ‘ óánægð! hún hefir ekki verið annað en gæðin og gleðin. Mér sýndist liggja betur á henni síðan þetta kom fyrir en nokkuntíma áður, síðan eg kyntist henni; hún hefir verið mér kær- leikurinn, viðkvæmnin og umhyggjusemin alt í einu”. “Dásamlega kona!” varð imér að orði. ‘ ‘ Þú segist vera fátaákur vinur minn; þú hef- ir aídrei verið eins ríkur og þú ert nú — þú þekt- ir ekki hinn' takmarkalausa og dýra auð, sem þú áttir í þessari bonu”. “Ó! vinur minn, ef þessi fyrsta heimkoma á þetta ræfilsheimili mitt; væri um garð gengin þá held eg að eg gæti gjört mér þetta að góðu. En þetta er fyrsti dagurinn, sem hún hefir orðið að dvelja í þessu fátæklega húsi — húi\ hefir ver- ið önnum kafin í allan dag að koma fyrir þess- um fáu og fátæklegu húsmunum, sem við eigum — hún hefir í fyrsta sinn á æfinni reynt hvað það er, að gera húsverkin með sínum eigin hönd- utm — hún hefir í dag orðið í fyrsta sinn að líta í kringum sig í húsi, sem er gjörsnautt af allri fegurð og nálega af öllum þægindum; og situr nú máske dauðþreitt og örvæntingar full út af fá- tæktinni, sem starir okkur í augu”. Mér fanst ekki óhugsandi að einhver sann- leiks neisti feldist í þessari mynd, sem vinur minn háfði dregið upp, svo við héldum báðir á- fram þegjandi. Við snerum af veginum og inn í þrönga götu sem lá í gegnum skóginn, og voru þéttar trjá rað- ir meðfrain henni. Er við höfðum gengið stund eftir götunni, sáum við húsið. Það var ekki háreistara en það, að það gat verið sæmilegt handa flestum prestum, sérstaklega ef þeir eru skáld líka, þó var á því geðþekkur sveita bragur. Vínviður með breiðum laufum vafði sig upp með öðrum enda þess, nokkur tré stóðu sitt hvoru megin við það og náðu greinar þeirra nærri sam- an yfir mænirinn, og eg tók eftir jurta pottum, sem mjög smekklega var raðað sitt hvoru megin við dyrnar, og á* grasbletti, sem var framundan húsinu. iGirðing var í kringum húsið og var hlið framundan húsdyrunum og frá því lá stígur upp að húsinu og stóðu hríslur og berja runnar meðfram honujm. IÞegar við komum að hliðinu heyrðum við hljóðfæraslátt. Leslie greip í 'handlegginn á mér svo við stönsuðum og fórum að hlusta. Það var María, og var að syngja lag, sem maður hennar hélt mikið upp á, svo blátt áfram og undur þýtt. Eg fann að 'hönd Leslie, sem hann studdi á handlegg mér titraði. Hann steig eitt eða tvö spor áfram til þess að heyra betur, en sandur var á stígnum, svo skó hljóð hans barst að glugg- anum og inn til Maríu. Hún leit sem snögg- vast upp og út í gluggann, svo stóð hún upp og hvarf — en það var ekki lengi, því að vörmu spori heyrðum við létt fótatak og hún kom hopp- andi á móti okkur létt eins og fiðrildi. Hún var klædd í hvítan kjól úr mjög ódýru efni, nokk- ur vilt blóm bafði hún týnt og fest í hár sér. títi loftið gerði hana rjóða í kinnum, og á andlitinu var brosliýr gleðisvipur. Eg hafði aldrei séð hana eins fagra. “Elsku Georg minn!” kallaði hún, mér þyk- ir svo væntum að þú ert kominn! Eg hefi alt af verið að gá að þér, og 'hlaupa út á brautina að vita hvort eg sæi þig ekki. Eg er búinn að láta á borðið undir trjánum á bak við húsið, og svo týndi eg dálítið af jarðarberjum, sem eg veit þér þykir góð, og við höfum alveg nýjan rjólma — hér er alt svo indælt og hljótt. — Ó! sagði hún um leið og hún smeygði hendinni undir handlegginn á manni sínum og leit glaðlega framan í hann, ó það er svo yndislegt hérna!” Vesalings Leslie varð alveg yfirbugaður. 'Hann tók konu sína í fang sér, og þrýsti henni að sér og kysti 'hana aftur og aftur — hann kom ekki upp einu orði, en tárin streymdu niður kinnamar á honum og oft hefir hann fuUvissað mig um það slíðan, að þó veröldin ha'fi brosað við honu|m og lífið leikið við ihann, þá hafi hann al- drei lifað sælla augnablik, en þegar hann í þetta sinn kom heim að fátæklega húsinu sínu. FAÐIRINN. (Úr dönsku.) Maður er nefndur Þórður, og bjó í Efra- ási. Hann var voldugasti bóndi sveitar sinnar. Einn dag var hann staddur í lestrarstofu prests- ins. Hann var hár vexti og alvarlegur í bragði. “Mér er fæddur sonur”, mælti hann, “og vil eg láta skíra hann”. “Hvað á hann að heita?” “Finnur eftir föður mínum”. íSkýraarvottamir vora nefndir, og voru það merkustu menn og konur sveitarinnar, af frænd- liði bónda. “Eir það nokkuð fleira?” spurði prestur og leit upp. Bóndi hikaði 'lítið eitt. “Eg vil helst að hann vrði skírður á eiginn 'hag”. “Það meinar á virkum degi. Laugar- daginn næstkomandi, kl. 12. á hádegi.” Er það nokkuð fleira”? spurði prestur. “Ekkert fleira”, og bóndi 'handlék húfu sína. Prestur stóð upp. “Enn er þó eitt”, mælti hann um leið og hann gekk tii bónda, tók um hönd hans og horfði í augu honum. “Guð gefi að baraið verði þér til blessunar”. Sextán áram sáðar var Þórður aftur stadd- ur í stofu prestsins. “Þú heldur þér vel, Þórður”, mælti prestur, er hann sá að Þórður hafði ekkert gengist fyr- ir í milli tíð. “Eg hefi heldur engar sorgir”, svaraði Þórð- ur. Prestur þagði stundarkorn, en spurði svo: “Hvert er erindi þitt í kvöld?” “í kvöld kem eg vegna sonar míns, sem á að fermast á morgun. Hann er ötull drengur. Eg ætla ekki að borga prestinum, fvr en eg heyri hvaða númer hann yrði á kirkjugólfinu”. “Hann á að vera númer eitt”. “Eg heyri það, og hér eru tíu dalir til prestsins”. “Er það annars nokkuð,” sagði prestur og leit á Þórð”. “'Annars er það ekkert.” og Þórður fór. Að átta árum liðnum bar svo til, að óvenju mikil háreysti heyrðisý, úti fyrir stofuglugga prests. Þar eru þá komnir allmargir menn og kendi prestur Þórð fyrstan. “Þú kemur mannmargur í kvöld Þórður”. Þórður kvað svo vera, “og vil eg nú láta lýsa með syni mínum og Karenu í Stóruhlíð, dóttur Guðmundar, sem 'hér er staddur”. “Það er eigulegasta stúlka bygðarinnar”, sagði prestur. “Menn segja það”, ansaði bóndi og strauk hárið. Prestur sagði ekki fleira, en ritaði nöfnin í l>ækurnar, og aðkomumenn skrifuðu undir; Þórð- ur lagði þrjá dali á borðið. “Eg á bara einn”, mælti prestur. “Það veit eg vel”, svaraði bóndi. “En hann er eina barnið mitt, og vil eg gera sóma- samlega till hans”. Prestur tók við fénu. “Það er nú í þriðja sinn, að þú ert staddur hér, sonar þíns vegna, Þórður”. “En nú er eg líka búinn með hann”, svaraði Þorður, lagði saman kampung sinn, kvaddi og fór. fHinir gengu hægt íit á eiftir honum. Hálfum mánuði síðar, reru þeir feðgar í blíðalogni, yfir til Stóruhlíðar, að tala um brúð- kaupið. ‘Þóttan sú arna er ekki bein”, sagði pilt-urinn, um leið og hann stóð upp til að laga hana. 1 sama vetfangi rann til fjöl, sem hann stóð á, svo hann misti jafnvægið. Hann fálmaði út hönd- unum 'hljóðandi og féll útbyrðis. “Taktu í árina!” hrópaði faðirinn, um leið og hann þaut á fætur og staklc henni út. En þegar drengurinn hafði gert tvær at- rennur, stiraaði 'hann npp. “Ríddu svolítið!” kallaði faðir hans aftur, og reri bátnum ögn til. _ En drengurinn kastaðist á bakið, leit einu tilliti á iföður sinn og sökk. Þórður gat ekki trúað, að svo væri komið. iimiaiiHiiiiaiiiHiiiimiii IIIKailMUUI iiiiiaHiiaiiiiB? Hann hélt bátnum alveg kyrrum og starði á blett- inn, þar sem drengurinn sökk, eins og hann vildi horfa hann til baka úr heljar greipum. Það stigu nokkrar bólur upp á yfirborðið svo aftur nokkrar, síðan ein stór. Hún brast og sjórinn lá spegil fagur sem áðnr. 1 Þrjá sólahringa, sáu menn föðurinn róa um þenna sama blett, án þess að neyta svefns eða matar, og leitar þar að lfki sonar síns. Að morgni hins fjórða dags fann 'hann það, og kom með það berandi heiin yfir bakkann, sem lá að búgarði hans. Það var nálægt ári síðar, og komið haust. Prestur sat á skrifstofu sinni, að kvöldi dags. Heyrði hann þá að einhver rjálar við hurðina og þreifar varlega eftir lásnum. Prestur opnar dyrnar og inn gengur hár maður, lotinn í herð- um, magur í útliti, með silfur hvítt hár. Prest- ur þekkir hann ekki í fyrstu, kom þó svo, og kenn- ir þar Þúrð. “Þú ert 'seint á ferð”. “Ójá, eg kem seint”. Þórður settist ,og prestur líka. Góða stund var hljótt. Þá tók Þórður til máls: “Eg 'hefi hér dálítið með ferðis, sem mig langar til að gefa þeim fátæku. Það er dánar- gjöf, og á að bera nafn sonar míns”. Hann stóð upp og lagði féð á borðið, sett- ist svo aftur. Prestur táldi peningana. “Þetta er mikið fé”, mælti hann. “Það er helmingur eigna minna; eg seldi í dag. \ Prestur sat lengi hljóður, að síðustu spurði hann þýðlega: “Hvað heldurðu þú takir nú fyrir, Þórður”? “Eitthvað betra”. Þeir sátu hugsi enn um stund, Þórður horfði á gólfið, prestur á hann, þá sagði prestur hægt og hljóðlega: * “Nú hygg eg, að sonur þinn sé orðinn þér til blessunar”. f‘Já, nú hugsa eg það líka”, svaraði Þórður, og leit upp, en tvö stór tár runnu niður kinnar hans. Rannveig K. G. Sigbjörnson þýddi Ert þú mentaður? Háskólakennari, við Chicago háskólann, sagði nemendum sínum, að hann myndi álíta þá mentaða í orðsins fylsta skilningi, þegar þeir gætu sagt “já”, við öllum eftirfarandi spurn- inguim, segir “Michigan Advance”. Spuming- araar eru athvglis verðar. Hefir mentunin gert þig hluttekningarsaman við öll góð málefni, svo að þú sért viljugur að standa fyrir rétti þeirra? Hefurðu lært að velja þér vini og halda þeim? Veistu sjálfur hvað er að revnast vinur? Geturðu horfst í augu við heiðarlegan mann eða skýrlífa konu? Sérðu nokkuð elskulegt hjá litlu barni? Mundi yfirgefinn rakki fylgja þér eftir? Geturðu hugsað göfuglega og verið ánægð- ur við hin óálitlegustu störf lífsins? Finst þér diskaþvottur og maísræktun eins göfug störf og hörpusláttur og gólf leikur? R. K. G. S. Þýddi úr 'The Montreal Witness. Kæru l>ömin klæðist fljótt, Komið — tíma ei skerðum, Hjá er liðin niðdimm nótt Nú er gleði á ferðum. Úti fegurð er að sjá, Alt er lífs á kreiki Því skulu blessuð börnin smá, ÍBroshýr hefja leiki. Sjáið þessi sælu blóm, Sól og dögg þau baða. Uppvaxin að eðlisdóm, Alla til sín laða. Bamsins augum brosa við Blómum klæddir runnar. Fugla-hjörð með fögrum klið Fjörboð náttúrunnar. Hefjið leiki um blóma ból blíðu og kærleik meður. Hér er yndi, sæla og sól, sem að alla gleður. Lífs nær fyllist unað af Æsku hvert við sporið Blqssið guð, sem börnum gaf Blómin, sól og vorið. G. Le. DR.B J.BRANDSON 701 I/lndsay BolltHnfl; Phone A70S7 Oföce tfnuu*: -3 Hetmlll: 776 Vlctor St. t'hone: A 7122 Whmipeg, Man. Dr. O. BJORNSON 701 Undsay Buildlng Offioe Phone: 7067 Offflce tlmar: 2—3 Heimill: 764 Viotor St. Telephone: A 7086 Winnlpeg, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. . ©fflce: A 7067. ViOtaktfrni: 11—12 o* 4.—6.80 10 Tiielma Apts., Homt Street. Pbane: Sheb. S8SO. WINNIPKQ. MAN. Dr. J. Stefánsson 600 Sterling Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverfkasjúkdóma. Er aS hitta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Bdmonton Stundar sérstaklega barkluýkl og aifra hingnaaJdkdOma. Br a8 flnna 4 ■krifatofunnl kl. 11— 13 f.m. og kl. 3—4 c.m- Skrlf- stofu tals. A 3521. Heimlli 46 Alloway Ave. Taleiml: Sh.r- brook 1168 Dr. Kr. . Austmann M.A. MÐ. LMCC Wynyard, Sask. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Sími A 8180. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Bergman talenoklr jSgfiw>(»»>|par Skrifstofa Room 811 láaArthur Bulldlng, Portage Are. P. O. Box 1666 Phonea: A684Í og «84* W. J. IJNDATj & co. W. J. Lindal. J. H. L4ndal B. Stefánsson. Ij8gfrœí51*gar 1207 Unlon Trust Pttdg. WlnnkM* er elnnlg aB flnna A eftirfyigf- andl tímum og stöBum: Lundai' — A hverJiHn mthvlkuáogl Rlverton—Pyrsta og OriSJa brlBJudag hvers minaBar Oli vll—Pyrsta og þrlBJa n#- rikudag hvers mlma*ar MwwgeaMaee! Arni Anderson, ísL lögmathur í félagi við E. P Skriflitofa: 801 Blectrie way Chamhara. Telephona A 21t7 ARNI G. EGGERTSSON, tslenzkur lögfræOingur. Hefir rétt til að flytja mál ba»« í Manitaba og SackAtchewan. Skrifstofa: Wynyaro, Saak. Phone: Garry JenkinsShoeCo. 039 Notre Dame Avenue Vér leggjum aérataka Aharaiu * aB aatja mAtH aftir torakriftum laekna. Hln bastu lyf, aam haegt ef »1 “ eru notuB eingttngu. Pagar þé» meö forskriftlna tll vor. mt|U vera vias um fA rétt þatS eem 1. inn tekur ttt. OOI/CIjKTJCíH * OO. Notro Dame Ava. og Sherbroolaa PhocM N 785Í—7616 Gttftingalyflabréf aeld J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNR 614 Somerset Ðlock Cor. Portage Ave. ag Donald Streat Talsími:. A 8889 DR. J. OLSON Tannlæknir 6C2 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 DR. W. E. ANDERSON 307 Kennedy Bldg. Ph. A 7614 (gagnvart T. Eaton Co.) Sérfræðingur í augna, eyrna, nef og kverkasjúkdómum. Viðtalstími: 9-12 f.h. 2-6 e.h. Heimili 137 Sherbrooke Street, Sími Sher. 3108 A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur lfkkistui og annaat um útfarir. Allur útbúnaður aá bezti. Enafrem- ur aelur hann alakonar minniavarða og legateina. SkrifBt. taisiuai N fco08 Hetmilis ta.l8Ími N 6607 Vér geymum reiðhjól yfir v«t- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnair til sam- kvasmt pöntun. ÁreiCanloft veric. Lipur afgreiðsla. BMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. Lafayette Studio G. F. PENNT Iijósmyndasmiður. SérfræCingur 1 að taka hépmyndir, Giftingamyndir og myndir af heil- um bekkjum skölafélks. Phone: Sher.'4178 489 Portage Ave. Winnipeg \ Verkstofn Tals.: A 8888 Heim. Tala.: A 9384 G. L. Stephenson PLUMBER Afhkniukr ratmigTmáhiild, avo sera ■t.raujárn víra. allar tegundir af giösum og aflvaka ‘hntterls). mmm: 676 hqme street Giftinga og , ,, Jarðarfara- biom með litlum fyrirvars^ Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RtNG 3 Phones: Office: N 6225. Heim.: A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great West Permapent Bldg., 856 Main St. J. J. Swanson & Co. Verzla meS fastelignir. Sjá um leigu S. húsum. Annast lán og eldsábyrgiS o. fl. 808 Parts Building Phones A 6349-A 63Í0 JOSEPH TAVLOR LÖQTAKSMADUR Heimilistals.: St. John 1844 Skrtfstofu-'Uals.: A 6557 Tekur lögtaki bæSi húsalelguskuldir, vetiskuldir, vixlaskuldir. AfgreiSir alt sem aS lögum lýtur. Skrifstofa 255 Main Street

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.