Lögberg - 20.07.1922, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.07.1922, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FLMTUDAGINN 20. júlí 1922 T Ef yður getur ekki batnað TAKIÐ “FRUIT-A-TIVES” OG VERIÐ HEILBRIGÐ. “Fruit-a-tives” hið óviðjafnan- lega meðal, sem Ibyggir upp, er á- reiðanlega bezta meðalið, sem fólk hefir fengið. Alveg eins og oranges, epli, víkjur og sveskjur eru náttúr- unnar meðul, eins er “Fruit-a- tives” búið til 'úr þessum aldin- um, en bætt að miklum mun. Er alveg sérstakt við allri maga- veiki, og lifrarveiki, og nýrna- sjúkdómum; einnig gott við höf- uðverk og harðlífi, meltingar- leysi og taugasjúkdómum. Ef þér á að líða vel, þá taktu “Fruit-a-tives”. Askjan á 50c., 6 fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá llum lyfslum eða póst- frítt frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. Vald lögmálsins. Brot. Sólrún var bara 26 ára. Hann var nokkuð eldri. Nú var hún prestkona og 4. barna móðir. Hún var alin upp hjá góðum foreldrum' og þekti ekkert af. heiminum — þekti ekkert nema saklatísa og glaða æskuna — þangað til alt í einu að hinn ungi maður kom og bað hennar þegar hún var 19 ára. — Öllum þótti vænt um hana því hún var svo góð — og ástkær öll- um — og allir sáu eftir henni þegar hún fór af heimilinu — en mest þó móðir hennar, því hún á- leit hana ofgóða fyrir alla. Presthjónin voru vel liðin í sveitinni, komust vel af þó efnin væru Ktil, því sparsemi og ráð- deild héldust í hendur. Hann var henni svo góður sem hann gat — en börnin voru orðin henni jafnvel meira en alt annað. Hún hafði lært það af móður sinni að húsmóður staðan er mikil staða, og samvizkusemi Wennar var takmarkalaus. iStöku sinnum — og það var var unaðslegt og hlýtt. Norðanmegin í dalnum, uppi undir hálsinum stóð bærinn — prestsetrið. Gamall bær, en þriflega um genginn úti og inni. Inni í litlu baðstofunni var líka hljótt og kyrt, því þar lá Sólrún á sæng eftir barnið — sem dáið hafði nokkrum dögum eftir fæð- inguna. Hún ætlaði að fara á fætur næsta morgun — og henni hafði heilsast vel. Tvö yngstu börnin voru hjá henni, — annað í vöggu fyrir framan rúmið, hitt fyrir ofan hána. Hin tvö eldri hvíldu í rúmi pabba síns — and- spænis hennar rúmi — því hann var ókominn heim úr kaupstaðn- um. Fram í stofu stóð lítil lík- kista. Vinnustúlkan kom öðru hvoru inn til Sólrúnar til að vita hvort hún þyrfti ekki einhvers með. Báðir piltarnir voru úti við vinnu. Sólrún lá aftur á bak í rúminu, og hafði hendurnar aðra á vögg- unni en hina á barninu fyrir ofan hana. Stórt og svipmikið, og svip- hreint var andlitið, augun blá og stór, ennið hátt undir Ijósu hári. Hún starði eitthvað langt út. — Alt í einu fanst henni hún sjá alt svo skýrt, sem liðið var, eins og lífið opnaðist fyrir henni. Hún mundi svo vel eftir æskunni, hve góða og skemtilega æfi hún átti — í móður og föðurhúsum. par hafði hún átt tómar ánægju- stundir með systkinunum hinum. En nú var hún alt £ einu skil- in frá þeim öllum. Hún var ekki farin að hugsa um neitt hjóna- band; ekki farin að hugsa um að fara að heiman; þegar alt í einu þessi ungi maður kom og lagði svo mikið að henni — þó hann reyndar hefði sagt henni, að gera ekki neitt annað en það, sem hún vildi sjálf. — Hún hafði aldrei verið ákveðin — en hún gat ekki neitað honum. Svo góð var hún. iNú hafði hann reynst henni eins og best gat orðið. Hún háfði líka reynt að vera honum alt; og börnin voru efnileg og skemtileg og þau höfðu nóg til að lifa á pví saknaði hún þá æskunnar svona mikið? pað var nærri því — fanst henni — eins og æsk- an hefði verið rifin frá henni, oftar en aðrir sáu — einkum ef án hennar vilja. Gát söknuðurinn hún var ein kom í hana heimþrá * verið svona mikill og lengi — ef — hana langaði svo óendanlega mikið heim til pabba og mömmu og stystkinanna — þar sem alt hafði verið svo einfalt, áhyggju- laust og gaman, og svo að geta komið til mömmu alt af — ef eitthvað var að. pað var svo gott. Stundum fanst henni eins og hún væri að vakna af svefni — er þessi heimþrá kom í haná — en hvað vár þetta? því komu þessi köst? Hafði hún ekki verið sjálfráð er hún fór að heiman? Að svo miklu leyti sem 19 ára gömul stúlka getur verið það. Elsaði hún ekki manninn sinn? ipótti henni ekki nógu vænt um hann? Enginn lifandi maður gat séð annað. Bara þeir sem kunnug- astir voru, vissu að hún var lengi í efa áður en hún tók honum. “Bara að mamma væri komin”, hugsaði Sólrún oft, en hún var svo langt í burtu. pví varð hún að skrifa, og hún skrifaði mömmu sinni löng bréf — og bætti við á hverjum degi — þang- að til pósturinn kom og tók bréf- in. pað var ihenni ánægja og léttir að skrifa mömmu sinni. — Hún var sú aleinasta mianneskja í heiminum — fanst henni — sem enginn gat nokkurntíma komið í staðinn fyrir. Dalurinn þar sem þau bjuggu var afskektur — langur og þröng- ur en grösugur. Áin rann hljóð- ega eftir dalnum. petta var um vor, og alt var orðið grænt. pað var komið kvöld. Sólin horfin með álla geislana sína. Hyldjúpur, þög- ull, hvíldi vorhimininn yfir af- hún hefði farið til manns, sem hún unni meira en öllum öðrum. Hún kiptist við. Hún fann að hún var komin út á hála braut. Hún var farin að hugsa — hugsa um það mál, sem engin hugsun getur leyst. Hún sá fyrir neðan sig móðu hversdagslífsins, sem hafði bund- ið sjón hennar. Hún heyrði óm- inn af lífinu, sem hún aldrei fékk að njóta, og hún vissi vel að það var svo margt fagurt og skemti- legt í heiminum, sem hún átti eftir að sjá, þegar hún fór að heiman. Eldur æskuminninganna braust í gegnum móðuna, og læsti sig um sál hennar. Henni fanst hún alt í einu vera búin mqð þetta líf, og ætla að fara að lifa æskuna áfram. — Hún þóttist viss um að svo væri. Hún lagði aftur augun, um leið og hún mælti: “Vertu hjá mér elsku mamma mín, — altaf — ”, svo lágt að enginn gat heyrt. Fá- ein tár hrukku niður kinnarnar. “Er guð farinn að sofa?” mælti elsta bornið í rúminu á móti. “Hann þarf aldrei að sofa, því hann getur alt”, mælti móð- irin og var í vandræðum með svarið. Henni var sem hún hnykti við eitthvað svo voldugt afl, sem streymdi í gegn um hana, og nú fanst henni hún vera sem skipuð í æðsta embætti á þessari jörð: að vera móðir. Tiifinningarnar voru sterkar, og husunin skýr. Hún gekk þess eigi lengur dulin, að hún hafði þó eigi það samræmi í sál sinni, sem skekta dalnum og boðaði helgi hún hefði átt að geta haft, og er næturinnar og hvíldar lifsins. Hvergi heyrðist hljóð. Veðrið beint skilyrði fyrir því, að mann- inum geti liðið vel. Söknuðurinn eftir æskunni var ekki bara af því, hve mikið hún saknaði for- eldranna og systkinanna, hann var henni miklu fremur sönnun ?ess — sem hún reyndar altaf hafði vitað — að hún hafði ekki valið eftir sínu inzta eðli — og kannske hafði hún ekki verið nógu jroskuð til að velja rétt þá. Söknuðurinn og skyldan — skyldan við það sem gert var og lofað — skyldan við manninn sem hafði reynst henni góður, við börnin og heimilið — börðust um völdin £ sál hennar. En með viljaþreki og kærleika hafði hún ásett sér — og hepnast hingað til — að hylja söknuð sinn. Henni hafði stundum dottið í hug, að segja manninum sínum frá þvl. Frá hverju? Nei, hún gat ekki gert það — því í fyrsta lagi henni ?ótti of vænt um hans góðu mann- kosti til þess — að fara að særa hann ef til vill helsári. — Fara að segja honum að hún væri orðin breytt — frá því sem hún var ?egar þau giftust. — Nei, aldrei, aldrei. Jafnvel þó hún fyndi að hún ætti að dæmast fyrir þeim dómi, sem harðastur er allra dóma — dóminum sem lífið dæmir þá sem brjóta þess lög — vitandi þess, eða knúðir af qðrum? Hún var of góð til að særa nokkurn. ' En hvernig gat hún þá verið honum sönn? Hún sem var æ- tíð svo hreinlynd og saklaus? Hana hnykti við að þurfa að dylja manninn sinn nokkurs. — Var það nokkurntíma rétt eða fallegt af manni að leggja fast að stúlku sem hann sá að vissi ekki enn hvað hún vildi? Hann hafði alt af elskað hana meir en nokkuð annað — og verið ákveðinn strax — en hún var barn þá. Hún reyndi að hætta að hugsa um þetta. Hvernig gat hún bara verið honum sönn? Og hún reyndi að fjötra allar hugsanir sínar með meðvitundinni um skyldu sína, skylduna gagnvart honum og börnunúm — og við loforð sitt. Og hún reyndi að fara að sofa, og bað heitt og innilega til guðs áð- ur — eins og hún ávalt gerði — en hún gat ekki sofnað. Pilt- arnir voru rétt komnir inn og alt fólkið var í fastasvefni. Dalurinn var afskektur — lang- ur og þröngur — lá langt inn í fjöllinn. Friður og kyrð vor- næturinnar ríkti yfir sveitinni. Neðarlega í dalnum var maður á ferð. pað var presturinn — á heimleið úr kaupstaðnum. Jarp- ur hans var fremur þungur til reiðar, en fótviss og duglegur. Aldrei hafði hann, eins og vilja- skepnum er títt, átt það til að stytta sér leið yfir hlykk á göti unni. jafnvel ekki þótt á heim- leið' væri.— Ekki ósvipað þessu var prest- inum farið, hann kaus alfaraveg- inn — og hafði ætíð haldið hann Hann hafði verið hlýðinn í upp- vextinum, og við alla embætt- isrækslu, aldrei brotið af sér neitt af því að væri eitthvað öðru- vísi en aðrir. Vandaður maður var hann. Og þó hann hefði langað til að lesa guðfræði svo- nefnda, var hann nógu gáfaður til að geta efast um það hvort hann væri að vinna nokkrum manni gagn með því sem hann prédikaði. En á hinn bóginn fann hann að hann var ekki nógu mikið þrekmenni eða ákveðinn í skoðun til að geta farið út af al- faravegi. Og fengi hann ein- hverja aðkenningu af heilabrotum — var það eðli hans nær að dvelja eigi lengi við þau, en koma hugs- un sinni heldur £ þá höfn þar sem honum fanst skjól úr öllum átt- um. Og þessi höfn var heimilið, kon- an hans og börnin — sem voru honum meira en alt annað. Og þó var það svo þetta kvöld og stundum áður, að hann gat orð- ið eins og þunglyndur í svip er hann hugsaði til hennar og barn- anna — Og hvers vegna? Vornóttin tók hann einhverju sterku taki, og honum fanst það vera svo sterkt, eitthvað sem nefna mætti sakleysistak. Á- hrifin voru svipuð því sem kenna má við það að líta framan í barns- inum, því honum þótti svo vænt um Sólrúnu sína, að ekkert mátti skyggja á þá ást. Ástin er skrítin; oft hafa heimspekingarn- ir líka stundum álitið hana ekkert annað en eigingirni — eða öllu heldur ást á sínu eigin lífi — svo sterka að það legði sig sjálft í söl- urnar til að fá sínum vilja fram- gengt — en segðist síðan vera a!t af að offra sér fyrir annan ! Jarpur lötraði götuna, og presturinn var orðinn að eintómri löngun að komast heim, og reyndi að láta Jarp skilja það, en hann fór hvergi hraðara en vandi hans var. Prestur fór þá aftur að hugsa til hennar sem, sem heima lá, og líksins litla. Sólrún átti að fara á fætur næsta morgun í fyrsta skifti, og var orðin vel frísk. Hann hafði keypt henni efni í nýjan kjól, og börnunum hafði hann öllum keypt eitthvað smávegis til að gleðja þau. Og nú biðu þau öll heima með eftirvæntingu að hann kæmi. — Hyldjúpur og þögull hvíldi vor- himininn yfir afsekta dalnum — og boðaði helgi hvíldar lífsins. — pó gat iSólrún ekki sofnað. K1 var orðin eitt eða meir. Sökn- uði blandnar æskuminningar brut- ust enn í gegnum móðuna og fyltu sál hennar .— Hún leit yf- ir fjögur andlitin sín sem lágu í kring um hana, og reyndi með því að gleyma öllu — nema því að hún væri móðir. Kyrðin bar hófaþyt heim að bænum. Eftir stutta stund reið presturinn í hlaðið. — Um leið og hann reið upp í hlaðvarpann tók hann sárt að sjá hve byggingin var slæm, og hann var staðráð- inn í að byrja að draga til nýrr- ar byggingar, og reisa snoturt hús fyrir þau öll, í stað torfkof- anna. Hann spretti í snatri af hest- inum og vísaði honum út tröðina leysti töskuna frá hnakknum og gekk rakleitt inn. “Ertu ekki farin að sofa neitt elskan mín,” mælti prestur, um leið Og hann opnaði hurðina inn í baðstofuendann, þar sem prest- hjónin sváfu. — “Nei, eg var að hikra við eftir iþér, góði minn,” mælti Sólrún. — Hann beygði sig yfir rúmið, og Sólrún breiddi út arminn. Tilfinningar prestsins urðu yf- irsterkari og huldu hann fyrir því að sjá hvað hún hafði verið að hugsa um.. — Hann gekk til barnanna og kysti þau líka. — “Eg ætla ekki að taka neitt upp fyr en á morgun, af því sem eg .keypti handa ykkur,” mælti prestur. Ferðin gekk vel og kaupmennirnir voru hinir foeztu.” Presturinn háttaði hjá eldri börnunum, — og nú lágu þau hjónin vakandi um stund og töl- uðu um hvernig þau skyldu byggja upp framtíðina — og síðast um lífið — hve lítið að mennirnir réðu við þess stefnu — þau mint- ust líka litla vinarins — sem þau höfðu mist. — Já, og þau höfðu mist eitt áður. Hvers áttu þau að gjalda? Honum fanst hann kenna einhvers óréttlætis í líf- inu. — “En Sólrún”, mælti hann hóg- lega: “Við erum svo eigingjörn, og við reynum alt af að koma öll- um okkar syndum yfir á lífið.” En er ekki alt þetta óréttlæti sem menn tala um, bara okkar sjálfra brot á einhverju lögmáli lífsins. pað held eg. — og hafi maður brotið eitthvert lögmál þá hefnir það sín —” “Hvað áttu við elskan mín”, mælti presturinn. “Ekkert sérstakt,” mælti Sól- rún. “En ef eg nú t. d. dæi á undan þér og frá ykkur, þá er eg hjartað mitt oft að hugsa um hvað yrði um alla krakkana. — pú ætt- ir svo erfitt þá.” “Vertu ekki að hugsa um þetta elsku, mælti” prestur — og teygði úr handlegjunum. “pú veizt eg gæti ekki mist þig. — Nú skul- um við fara að sofa. Góða nótt hjartans vinur.” “Góða nótt elsku,” svaraði Sólrún. Friður og þögn vornæturinnar hvíldi yfir litlu baðstofunni. — Presturinn sofnaði bráðlega þetta var. Hann stökk fram úr rúminu — yfir til Sólrúnar. — Hann kallaði til hennar um leið og hann kraup yfir brjóst henn- ar —en hún heyrði ekki — heyrði ekki. — Hann kallaði svo öll ibörnin vöknuðu. Voðaleg angist greip hann. — Dáin! Hún var farin — alfarin frá honum — og öllum litlu börnun- um — yfir í ókynnið fyrir handan gröf, — 26 ára gömul í blóma lífsins. — Hvers átti hann og börnin að gjalda. — Eða hafði lögmálið verið brotið? Hafði hann verið eins nærgætinn við hana eins og hann lofaði? Var þetta afleiðing af ofreynslu eða hvað? “Guð hvar ertu? mælti prestur- inn’” Svar kom ekkert. “Æskan var ekki búin”, — orð- in hennar hljómuðu fyrir eyrum hans.— “Mamma,” kallaði elzta barnið, “ertu komin í hvítan kjól,” — það sá móður sína standa hjá rúminu sínu. — Og enn mælti það: “Mik- il ósköp heyri eg fallegan söng utan úr blámanum t— — —” Hugleiðingar. Ekki verður því neitað, að það væri óþarfa peningaeyðsla, og ekki ætti almenningur að vera ant um að eyða fylkisfé til óþarfa. pað er ekki líklegrt að vínbannið verði afnumið þó gengið verði til atkvæða með það, því það er ekki almenningur, sem vill afnema það og það er fjöldinn, sem ræð- ur þegar til atkvæðanna kemur. Ekki held eg að það væri neitt úr vegi fyrir þá, sem fylgja bænda- flokknum, að gefa nákvæmari gætur að hvert stefnir fyrir þeim flokk. Nýlega hafa gengið í þann flokk nokkrir stórauðugir menn í Wpgr borg, sumir þeirra, ef ekki allir, frumkvöðlar að félaginu, sem var myndað í vetur og sem kallast “The Moderation Legaue” Ekki veit eg hvað öðrum finnst, en mér finnst þetta varhugavert. Fyiir tveim árum síðan, eða fyrir síðustu fylkiskosningarnar, var ekki talað um að aðrir en bænda- fólk gengju í þann flokk, og hver meðlimur lagði fram vist gjald í kosningasjóð, og er það gjald tek- ið af fólkinu, til þess, að reyna að koma á þing bændafulltrúum, sem eiga að fara á þing til þess að vinna að hag bændanna, en móti auðvaldinu. En á sama tíma eru teknir í þann flokk stórauð- ugir menn af öllum stéttum víðs- vegar út um landið. Eg get ekki fundið samræmi í þessu og fæ | eldci betur séð, en að bænda- Segist hœla því lengi og ems hún muni lifa Sjúkdómurinn er flúinn. Nú get- ur hún borðað allan mat og er við beztu heilsu, segir æruverð kona að Dickens. Bindindis maðurinn, sem sendi Lögbergi “Hugleiðingar um bind- indi og bannmál”, á þakkir skil- ið, það voru orð í tíma töluð, það veitir sannarlega ekki af því aðlfiokks leiðtogarnir séu að fara í “Eg get ekki annað en hrósað Tanlac eins lengi og eg lifi”, sagði Mrs. Mary Barfoot, Dickens P. O.. Manitoba. “Fyrir eitthvað ári eða svo, tók heilsu minni afar að hnigna; mat- arlystin og mér varð óglaitt af öllu sem eg neytti. Ástandið fór hríðversnandi með hverjum deg- lnum sem leið, unz svo var komið að maturinn lá ómeltur í magan- um og olli mér hinna sárustnu kvala, þembdist eg oft svo mjög upp að mér fanst eg öldungis ætla að kafna. Iðulega fylgdi með ákafur höfuðverkur, er hélt fyrir mér vöku um nætur. Eg reyndi öll hugsanleg meðöl, en ekkert dugði þar til Tanlac kom til sögunnar. pá var held- ur ekki lengi að skifta um. Nú hefi eg fengið hina beztu heilsu og fæ aldrei nógsamlega lofað þetta undursamlega heilsulyf.” Tanlac fæst hjá öllum ábyggi- legum lyfsölum. vekja fólk til umhugsunar um það mál, engu síður en stjórn málin. Fólk virðist yfirleitt, gefa því máli, og að mér finst, stjórnmál- unum of lítinn gaum. Er þvi nokkur vorkun, að foar- áttan fyrir lífinu, vill verða mörg- um erfið. En þess ber að gæta, að löggjöf landsins skapar að miklu- leiti líðan fólksins, og það er fólkið, sem kýs mennina í stjóm- irnar, svo það hvílir talsverð á- byrgð á hverjum kjósenda, þess vegna er áríðandi, að fólk fylgist vel með málum og viti hvað er að gjörast, það er ávalt nóg af um— renningum á ferðinni rétt fyrir kosningarnar, sem keppast við að slá ryki í augun á fólki, svo það komi ekki auga á sannleikann. Nú er verið að reyna að telja fólki trú um, að foannlögin séu brotin svo mikið, að það sé drukkið meira nú en áður en þau voru leidd í gildi þó sýna skýrsl- urnar að glæpum og hryðjuverk- um hefir fækkað síðan vínbannið komst á. Og hefur verið sannað, gönur og láta fólkið borga kostn- aðinn, það er þó meira en gömlu flokkarnir hafa nokkumtímA gjört. petta tiltæki er ekki lík- legt til að afla félagi þeirra vin- sældar í hönd farandi kosningum. Og margi rurðu fyrir vonbrigð- um með framkomu sumra bænda- fulltrúanna á síðasta þingtíma- bili, mér finnst að bændur ættu heimting á því, af fulltrúum sín- um, að þeir innu að sparnaði og velferð fylkisins í heild sinni; þeir sýndu þar litla stjómvisku, og hver höndin virtist vera upp á móti annari, nema þegar um launahækkun þingmannanna var að ræða, hefði þó mátt búast við að bændafulltrúarnir yrðu ekki með því, þar sem þeir eru altaf að hamra á stjórninni fyrir eyðslu- semi og ekki sýndi það mikla for- sjá, að fella stjórnina áður en bú- ið var að afljúka nauðsynlegustu málunum, sem láu þá fyrir, og það án þess að hafa nokkrar al- varlegar sakir á stjórnina; því feldu þeir ekki stjórnina strax þegar þingið kom saman, pað hefði að flestir glæpir hafa verið verið mannalegra, heldur en að framdir undir áhrifum víns. Er það þá ekki sjálfsögð skylda fólksins, að útiloka þann óvin, sitja á þingi með henni í nær tvö ár og reyna að gjöra henni eins erfitt fyrir og þeir gátu, og fella sem mestri sorg og siðspillingu l hana svo, þegar verst gengdi. hefir valdið í margar aldir. Og væri það ekki að ganga hrapalega ofan í sjálfan sig, að heimta af- nám þeirra laga, sem beðið var um fyrir örfáum árum, og sem hafa reynst bætandi, og hefðu mátt reynast betur, ef þeir sem laganna áttu að gæta, hefðu gjört skildu sína. Eg hefi átt tal við marga Wpg. búa og þeim ber sam- er ekki líklegt að bændafólk yfir- an um það, að hagur alþýðunnar' leitt verði með afnámi vínbanns- hafi farið batnandi, eftir að vín ins; flestir sjá ofe' viðurkenna bannið komst á. En svo rís upp hvaða böl það hefur leitt yfir flokkur í vetur, sem vill láta af- mannkynið, þó þeir aumingjar séu nema vínbannið. En það var ekki til, sem ekki geta lifað fyrir ut- alþýðan. — það var heldra fólkið, an vín og hella í sig allskonar pað lftur helst út fyrir, að þessi bændaflokkur sé að berjast fyrir völdum, en ekki velferð bænda, eða fylkisins í heild sinni, hvað er þá unnið með því að fjölga flokkunum? Og ef bændaflokkur- inn samlagar sig auðmönnum og brennivíns-kóngum, þá fyrirgjör ir hann tilVerurétti sinum. pað sem kallast og er orðið svo vant að drekka vín daglega, og vill ekki láta það á móti sér, að vera fyrir utan vín, þó það hljóti að vita, að innleiðing vínsins, leiði af sér eyðilegging imeðbræðra þeirra, og ekkert verður látið ó- gjört til þess að gengið verði til atkvæða með það, og ekki verður sparað að slá ryki í augun á fólk- inu, eins og æfinlega hefir verið gjört. En það er vonandi, að fólk sé nú að vaxa upp úr þeiim vana, og gangi á sjónarhólinn, sem bindindismaðurinn mintist á og virði fyrir sér hvernig umhorfs er og hvert stefnir, áður en það heimtar að gengið sé til atkvæða að nýju með vínbannið. óheilnæmi, se mef til vill styttir líf þeirra, þá er það engin ástæða til þess, að innleiða vínið, því þeir hinir sömu, mundu drekkat sig í hel með tímanum, og þá mundu óta*l margir unglingar venjast á vínnautn, sem ekki venjast á það, ef vínbannið helst. Og þó að bannið verði ekki að tilætluðum notum á meðan þessi kynslóð er uppi, sem búin er að venjast á vínnautn, þá verða þau þó bless- unarrík fyrir eftirkomandi kyn- slóðir. Sumir halda því fram, að það sé skortur á frelsi manna að mega ekki neita víns eftir vild, en er ekki hægt að segja svo uim flesta löggjöf? S. M. Minningars j óður. pau hjónin Anna Bjarnadóttir og Jón pórðarson frá Hvítadal í Dalasýslu, hafa með skipulagsskrá dags. 17. des 1920 stofnað og gef- ið sjóð, að upphæð 1200 kr., í minningu um fósturson sinn, Jón • Ólaf Samúelsson, og ber sjóður- inn nafn hans. Nokkrir félagar í Ungmennamélaginu “Stjarnan” í Saurbænum hafa og tdcið ein- hvern þátt í stofnun sjóðsins. Jón heit. Samúelsson var félagi Stjörnunnar og formaður hennar um skeið. Sjóðinn má áldrei skerða, og eigi heldur fé það, sem sjóðnum kann að foerast. Sjóðurinn tilheyrir nefndu ungmennafélagi. Til verðlauna má verja fimm sjöttu af vöxtum sjóðs- ins ár hvert, og njóta þeirra þeir menn innan ungmennafélagsins, er skara fram úr “með góðia með- ferð á öllum skepnum”, og full- nægja þessum skilyrðum: 1. Hafi fullkonar fóðurbirgð- ir árlega. 2. Fóðri jafnvel allar þær skepnur, sem undir þeirra hendi eru. 3. Fari vel og nákvæmlega með vinnuskepnur, ofætli þeim aldrei. Verðlaunin skulu vera tvenn, og greiðist í munum á hinum ár- legu manntalsþingum. pau skulu vera: 1. verðl. 30 kr. og 2. verðl. 20 kr. Við úthlutun verðlaunanna tekur stjórn sjóðsins til greina álit og bendingar forðagæslu- manna hreppsins. Leggist ungmennafélagið niður fellur sjóðurinn til hrepsfélags Saurbæjarhrepps. Jón pórðarson bjó lengi £ Hvita- dal og bætti þá jörð mikið með jarðarbótum og húsabyggingum. Síðan flutti hann að Brekku í Saurbæ, en er nú hættur búskap eftir langt og vel unnið starf. Er hann og hefir verið hinn nýtasti maður í hvívetna og fyrirmynd- ar bóndi. andlit, sem kennir óverðskuldaðs áður en hann fékk foeðið nokkra sársauka. Hann fann það núna, að hann hafði ef til vill lagt meira að henni — þegar hann fyrst hitti hana, heldur en rétt var. Hann var fullorðinn en hún var þá barn og óþroskuð — sálin við- kvæm og hjartað heitt — og hann hafði orðið svo ástfanginn af henni að hann gleymdi öllu tilliti til alls nema sjálfs síns. Nú bar helgi vornæturinnar þessa til- finningu innan úr dalnum — inn í hjarta prestsins — og talaði fyrir munn Só.lrúnar. Hún sjálf hefði aldrei á æfi sinni getað sagt honum það þótt hún vissi að svona hefði verið, því hún kunni ekki að særa. — En þessi tilfinn- ing hvarf eins og svipur hjá prest- bæn. Sólrún foað heitt og innilega “Faðir vor” sitt, — og um leið og henni var að síga í brjóst mælti hún við sjálfa sig: “Vertu hjá mér elsku mamma mín — æskan var ekki búin. Tárin þomuðu á vanganum þegar hún var farin inn á lönd vornæturandanna. Klukkan sex næsta morgun vaknaði presturinn og leit yfir til Sólrúnar. — Sér hann að hún er sest upp í rúminu — og horfir upp í súðina glaðvakandi. Hann kallar til hennar, og hún svarar: “æskan var ekki búin”— Rétt á eftir lagðist hún niður í rúmið aftur. — Presturinn skildi ekki hvað SENDIÐ OSS YÐAR RJOMA Og ver Viss um Rétta Vigt Rétta flokkun 24 klukkutíma þjónustu EGG Vér borgum peninga út í fyrir alveg ný egg I hönd Ganadian Packing Go. Stofnsett 1852 Limited WINNIPKG CANADA GYLLINIŒÐ Calgary, apríl 5. 1922 Kæru herrar: Eg á ekki til orð í eigu minni, er jlýst geti réttilega þakklæti mínu til “Nature’s Famous Per- manent Relief for Piles.” Eg hafði reynt hvert meðalið á fæt- ur öðru árangurslaust, og læknar sögðu að ekki gæti verið um neitt annað en uppskurð að ræða. Eg fór þá að nota “Natures Famous Relief for Piles” og batiri'n kom svo að segja strax. Eg hélt á- fram notkun meðalsins og er nú gersamiega heill heilsu. Mér er því sönn ánægja í að geta mælt með þessu meðali við alla, er af gylliniæð þjást. M. E. Cook. .Nature’s Famous Permanent Relief for Piles.” pessi aðferð hefir læknað blæðandi útvortis og innvortis gylliniæð og kláða, og það í tilfellum, sem verið hafa frá 5 til 25 ára gömul. Hví ættuð þér að þjást, þegar lækningin bið- ur við dyrnar. petta er ekki venjulegt lyf, heldur ný aðferð, sem læknar gylliniæð. 20 daga lækning $5.00. WHITE & CO. aðaleigendur, 31 Central Building, Centre Str. Calgary, Alta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.