Lögberg - 31.08.1922, Page 3

Lögberg - 31.08.1922, Page 3
LOGBE&G, FIMTUDAGimí 31. ÁGÚST 1922. eut>» as m ff ts> ■ m t» m ** «> »inawiKaiMimMW* #; * Sérstök deild í I Ií < i u 3 ’WH!imRifflP!miH!tni:niiininHitiiiwmwimtiimtirHW!>miiiHHi*,.tí-t-'.i‘!>'^;:*=^rH>^ S Ó L S K I N n Fyrir börn og unglir'ga | Professional Cards I B 1 ð * » m « 0‘Toole konungur og gæ>in hans. Rt' þér kannist ekkert við O’Toole ikonung, getið þér vitanlega en síður kannast við Irland, því hann var einn liinna voldugustu konunga, er réði þar nokku sinni ríki. ____ Hann var uppi á þeim tíma, er menn og mál- leysingjar voru vitrari en nú alment gerist og um það er sagan í raun og veru.. Hann átti alt land og allar kirkjur, en það liamlaði lionum samt engan veginn frá því, að rís*a úr rekkju með afturelding og fara á dýra- veiðar. lEn slíkt var hans aðal yndi. Meðan hann var ungur, gekk þetta eins og í sögu. En með aldrinum varð hann æ stirðari og stirðari og gat. ekki lengur gefið sig að íþróttum. Það er ekki unt að segja hvernig farið hefði fyrir kongi. hefði gæsin (hans ekki sýknt og heilagt vakað á verði og annast um að fullnægja hinum nauðsynlegustu þörfum. Jafnvel á föstudög- um flaug þessi góðhjartaði fugl áleiðis til vatns- ins, og stakk sér eftir fis’ki handa konunginum. Þrátt fyrir gigtina og riðuna, var konungur hinn ánægðasti, en svo fór að lokurn, að gæsin eltist líka og gat ekki lengur haft ofan af fvrir honum. Þótti konungi þá heldur en ekki komið í óefni og komst að þeirri niðurstöðu, að réttast mundi vera fyrir liann að drekkja sér. “Vissulega”, sagði hann, “er æfi mín nxi orðin tilgangslaus, þegar gæsin getur ekki fram- ar hrakið á flótta hugsanir mínar um sársauka. vesaldm og hrörnun. Eg hefi nú ekki framar nokkuð til þess að lifa fyrir”. Dag nokkurn er konungur staulaðist í hægð- um sínum með fram vatninu, hitti hann fallegan ungan mann, sem var hvorki meira né minna, en ICavin hinn helgi í dularbúningi. Konungur kastaði á. hann kveðju: ‘ ‘ Guð sé með yður”! “Huð sé með vður! Ó, Toole konungur”, svaraði ungi maðurinn. “Rétt er það, að eg sé O’Toole konungur, en hvernig gátuð þér 'komist að því?” “Það skiftir minstu máli. Hvernig Hður gæsinni yðar, O.Toole konungur?” Nú varð konungur enn meira undrandi og gat með engu móti gert sér skiljanlegt, hvernig þessi skrítni gestur, hafði aflað sér vitnesku um gæsina. 1 “Hver eruð þér”, spurði 'konungur. “Eg er aðeins heiðarlegur maður”, svaraði hinn ó- kunni vegfarandi. “Ef iþér eruð heiðarlegur maður, Qivernig farið þér. þá að því, að komast vfir peninga”, spurði konungur, og þóttist nú heldur en ekki ihafa komið ár sinni vel fyrir horð. “Það geri eg með því, að endurnýja gamla hluti. herra konungur”. “Hverskonar töframaður eruð þér?” spurði konungurinn. “ Eg er það, sem eg sagðist vera, og eg get enduryngt gæsina yðar, nær sem vera vili”. Þetta fék'k konungi ósegjanlegrar ánægju oe: hauð hann gæsinni samstundis, að koma til sín. Hún skjögraðist áfram eins hratt og veslings gömlu gigtar'fæturnir þoldu, og staðnædist eins nýlægt húshónda sínum og frekast mátti verða. “!Ef þér endurvngið gæsina mína”, sagði konungur, þ'á skal eg sannarlega dátðst að yður alla mína æfi.” “Éf ]>ér haldið að það .sé nóg, skal eg svo sannarlega, sem eg heiti nafninu mínu, láta gæs- ina eiga sig. Hvað viljið þér gefa mér mikið til þess, herra konungur, að veita gæsinni aftur æsku sína?” “Alt sem þér óskið”, svaraði konungur í geðsihræringu. En það er sanngjarnt hoð?” “iEins sanngjarnt og frekast verður ákosið. 'Hvað viljið hér láta af hendi rakna við mig, þegar eg hefi veitt gæsinni flugið? Viljið þér gefa mér allar þær landeignir, sem gæsin getur flogið yfir?” Konungur gekk að kostunum, og þeim til staðfestingar tóku þeir höndum saman. “Þér standið sjálfsagt við orð yðar.” spurði Kavin hinn helgi. “Drengskaparorð mitt ætti að fullnægja”, svaraði konungur. Nú kallaði hinn helgi maður á gæsina til sfn og sagði: “Komdu hingað veslings gamli krvplingur, eg ætla að veita þér aftur æsku þína”. Svo tók hann gæsina upp á vængjunum, lagði yfir hana hlessun og þeytti henni síðan út í loftið. 'Nú þandi gæsin út vængina eins og örn, og ætlaði varla að trúa sjálfri sér, að hún væri orð- in ung í annað sinn. Hún réð sér tæpast fvrir fögnuði. er hún varpaði sér niður við fætur hins göfuga húshónöa. Þá sagði konungurinn: “Þxi ert sú langfallegasta lifandi vera, sem eg hefi nokkru sinni þekt”. Og þarna hefði hann hald- ið áfram, ef Kavin hinn helgi hefði ekki gripið fram í fvrir honum. “iHver er skoðun yðar á mér, og hvaða laun ætlið þér að veita?” spurði hinn helgi maður. “Að undantekinni list híflugunnar skarar líst mannsandans fram úr öllu öðru”, svaraði konungur. “Nokkuð meira?” spurði Kaviu helgi. “Eg d'ái yður mjög og finn að eg stend í stórri þakkarskuld við ýður”, svaraði konungur. “Eæ eg alt landrýmið, sem gæsin getur flog- ið yfir?” spurði hinn helgi maður. “Já, og það jafnvél' síðustu ekruna”, var svar konungs. “Er vður full alvara?” “Já, eg legg við drengskap minn í annað sinn”, svaraði konungur. Þetta hótti Kavin helga vel mælt og hættj því við um leið. að hefði konungurinn ekki þannig mælt, mundi gæsin hafa haldið áfram að vera hrum og hölt til æfiloka. “Eg kom hingað i þeim tilgangi einuin, að komast að því, hvort þér væruð ráðvandur og vel innrættur rnaður, og nú eftir að hafa komist að sannleikanum, finst mér ekki nema sanngjarnt, að eg skýri yður frá, hver eg er”. “Musha!” savaraði konungur. “Látið mig þá samstundis fá að heyra á þessu dýrmæta augnabliki, hver þér eruð. Eftir að Kavin helgi, íhafði kvnt sig, féll konungur á kné og signdi sig. “Eg hefi þá verið að hjala við hinn mikla Kalvin, eins og denghnokka.” Góðan dreng- hnokka”, bætti hinn helgi maður við. “Eruð þér í sannleika Kavin helgi, hinn mesti og göfugasti allra helgra manna”, spurði konungur. “Já, það er eg, jafn áreiðanlega og víst er, að gæsin yðar flýgur núna eins lótt og lævirki,” svaraði hinn helgi maður. Svo varð niðurstaðan sú, að konungurinn sætti sig við að skifta á heilbrigði og æsku gæs- arinnar, fyrir allar sínar verðmætu landeignir. En auðvitað sá hinn helgi maður um það, að konung- inn skorti aldrei neitt. Gæsinn dó á undan konunginum, og gerðist það með þessum atburðum: — “Föstudag einn, flaug gæsin út á vatri venju samkvæmt, til þess, að veiða silung handa kon- ungínum. En það varð hennar síðasta veiðiför. Því óðar en varði bar þur að stóreflis ál, er drap blessaðan saklausa fuglinn. Ekki fitnaði hann samt af verkinu, því jafnvel álar eru vitrari en svo, að ]>eir vogi að leggja sér það til munns er Kavin hinn helgi hefir blessað yfir með höndum sínum. HYGGINDI HUNDS. Þýtt úr dönsku. Eg á sjálfur stóran og fallegan veiðihund. sem eg gæti sagt margt. og mikið um, en eg ætla að láta mér nægj að taka fram nokkur atriði, sem sýna fyllilega að mér finnst, að skepnurnar hafi vit. Hundinum mínum þykir vænt um ketti. Hann er alinn upp með nokkrum ketlingum og honum hefur altaf verið vel til kattanna, sem menn þó al- mrent skoða svarna óvini hundanna. Það eru ekki svo fáar skrámur, sem hann hefur fengið hjá ókunnugum köttum fyrir það, að hann ætlaði láta vel að þeim; kettiniir eru svo tortrvggir, af fþví að illa vandir menn hafa gaman af að siga hundum á þá til að gjöra þeim ýmsar skráveifur. Þegar hundurinn minn kemur inn þar sem köttur er fyrir, gengur hann til hans og dillar rófunni vinalega; ef kötturinn er þá rólegur, fer hann að gera gælur við hann og þeir verða bráltt •bestu vinir. Ef kötturinn aftur ó móti gjörir sig byrstan, 'kernur vandræðasvipur á hundinn og hann fer þá að smáýlfra af leiða yfir því, að kötturinn hefur misskilið vinahót hans. En skemmtilegast er samt að sjá hann hitta ketling; þá ræður hann sér ekki fyir gleði, og þó að hon- um sé boðið girnilegasta 'bein, fæst hann ekki burt frá lionum. Það hefur jafnvel komið fvrir að hafi hann liitt lítinn ketling á, veitingahúsi, hefur hann tekið hann með sér, þegar farið var burt. og borið hann þá í munninum með nærgætni og umhyggju, rétt eins og það vræri móðir hans, til þess að skilja hann ekki við sig og hafa hann sér til skemmtunar heima fvrir. En einkennilegast finnst mér þó það, sem nú s'kal greina. Eg átti heima í nánd við Charlottenlund og hafði þar ásamt hundinum mínum lítinn hvítan loðhund, sem eg átti að gæta, meðan húsbóndi hans var á ferðalagi; hann hér “Kvik”. Einn dag sem oftar fór eg með járnibrautinni inn til K’aupmannahafnnr og af því að eg vildi ekki hafa hundana með, lét eg loka þá inni í biðsalnum a jámhrautarstöðinni, meðan eg var að komast burt. En á næstu járnbrautarstöð við Helleru}) voru hundarnir búnir að ná ’þar lestinni og eg varð að taka þá með til borgarinnar. Til þess nu að koma í veg fyrir þetta næsta dag, lokaði eg þá. inni heima hjá mér. íÐn þriðja daginn þegar eg ætlaði að gjöra hið sama, finnast hund- arnir hvergi. Eg hugsa ekki meira um það og held leiðar minnar til járnhrautarinnar gegn um skóginn. En þegar eg er kominn ó miðja leið, veit eg ekki fyrri til en “Kvik” verður 'þar á vegi mínum og heilsar mér geltandi og þýtur svo ■strax af stað til að saakja félaga sinn, sem átti að lialda vörð á öðrum vegi, er líka lá til jámbraut- arinnar. — Þetta kom fyrir aftur og aftur og hafði eg þá: votta að þessu. Sýnir ]>etta ekki, að hundamir 'hafa eins og talað sig saman um þetta bragð og lagt það niður með sér, að fara svo snemma að heiman, að e'kki næðist í þá til að loka þá inni, halda svo vörð á báðum þeim leiðum, sem eg gat farið um skóg- inn og láta svo hvor annan vita af, ef hann hitti rmg. mHMii •m-aB..-m ■» .■nwwai'i'B^KiWK I ÖTULASTI VEGAMEISTARI 1 HEIMI. Það e rein tegund af rauðu maurunum í Suð- ur-Ameríku. Þeir draga saman smábúta og kla>ða með þeim alla ganga, og svalir og vegi af þúfunni sinni; gera þeir alla fleti hóla og fasta í sér, eins og þeir væru -steinlímdir. Svo eru þeir leiknir í list þessari, að þeir byggja á stutt- um tíma svona vegi, sem er þriðjungur úr röst (kílómeter) á lengd; á þeim vegi úir og grúir af vinnumaurum, sem þramrna þarna áfram með byrgðar sínar, margfalt stærri en þeir eru sjálfir, hver um sig. Sé nú líf þeirraathugað á þessu verksviði, þá má sjá, að allur þessi her er undir ströngum aga og hefir sínar skipanir. Leiðtogarnir að líta eftir að skfpa fyrir um vinnuna, bara með því að snerta höfuðin á vinnumaurunum, sem snöggvast; nemur þá vinnumaurinn staðar í svip, en hraðar sér svo í ákveðna átt, annaðhvort fram eða til baka og er á, því sjáanlegt, að hann framkvæmir ski]>un foringjans. Aginn, sem þessir maurar sæta, sést þó enn glöggar, ef þessir maurar rek- ast á einhverja óvænta fyrirstöðu, t. d. trjábút eða stein og þvíum líkt, sem er í götunni. Yerð- ur ]>á alt í einu mesta uppnóm hjá maurunum og þröng mikil. En augnabliki síðar eru foringj- arnir komnir ]>angað og rannsaka í snatri, hvað fyrir er; þeir hlaupa þá ýmist yfir eða undir þrös'kuldinn fram og aftur, til að sjá út besta ráðið, og þegar þeir hafa fundið það, þá leiða þeir vinnuherinn sömu leiðina og þá. er öllu að nýju úr vegi hrundið. Þegar mauramir eru búnir að snuðra upp nýjan stað til að Ibyggja á nýja þúfu, þá grafa þeir fyrst grvfju, sem oft getur verið alt að 20 sentimetrar að þvermáli og 2% meter á dýpt. Þar er engin þörf á gangi út né inn, heldur er þetta loftræsing og vatnsræsing. Frá þessari gryfju liggja svalir eins og geislar í allar áttir, eins og staiular í hjóli og enda allir í láréttum skurði, sem liggur í réttum hring alt í kring (og sam- svarar hjólhringnum). Ofan á þessum svölum eða ]>öllum bvggja þeir svo íbúðarklefa sína, ávöl | eða aflöng í laginu og hér um bil 30 sentimetrar I á iengd. Þessi hús eru svo sterkbygð og ná svo djúpt niður,að engin helliskúr í hitaibeltinu er svo stórfeld, að lnin geti læst sig inn í þau. — Heimilisblaðið. DR.B J.BRANOSON 701 Liindsay BnlliH>vt Phone A 70P7 Offioe tfmar: 1—8 Hdmill: 776 Viotor St. Phone: A T1J2 Wtnnlpeg, Man. Dr. O. BJORNSON 701 1 Jnileay Buildinc Offloe Phone: 7067 Offflce tlm&r: t—i Helmlli: 7*4 Vlctor 8C Telephone: A 7686 Winnlpec, Man. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Blds. Offloe: A 7067. ViOtalotfml: 11—12 oc 1.—6.80 10 Thelma Apts., Honu Street. Phone: Slieb. 58»*. WINNIPBQ, MAM. Dr. J. Stefánsson 600 Sterllng Bank Stundar augna, eyrna, nef og kverkasj úkdóma. Er að hltta kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Tals. A3521. Heimili 627 Mc- Millan Ave. Tals. F 2691 Dr. M.B. Halldorson 401 Boyd BnUdlna Cor Portafle Ave. og Bdmonton Stundor sérstnkl.gn berklaeyk: og aflra lungnaajúkdöma. Br afl finna 4 skrlfetofunnl kl. 11— lí f.m. og kl. I—4 c.m. Bkrlf- stofu tals. A 3521. Helmlli 46 AUoway Ave Talatmt: Sher- brook 1168 SÖRLI. Meðau eg var á Sjónarhóli á Vatnsleysuströnd átti eg hund af útleudu kyni, sem Sörli heitir. Eg vandi liann ungan á að verje tún mitt og garða fvrir öllum skepnum; hann varð brátt eftirlátur og athugull, og rak oft úr túninu, þótt houum væri eigi skipað það. En þegar eg svo fluttist ])aðan til Reykjavíkur, skildi eg hann þar eftir hjá kunnugu fól'ki, í þeim tilgangi, að hann verði tún og garða, sem hann gerði trúlega; en þegar frá leið, leiddist honum; kom hann þá hingað til Reykjavíkur og leitaði uppi, hvar eg var niður- kominn. Síðann hefur hann haldið þeirri föstu reglu, að hann fer ótilkvaddur að heiman suður að iSjónarhól, sem er yfir 2 mílur að vegalengd, ■og er þar nokkurn tíma til að verja tún mín og garða, en aldrei sikiftir hann sér af því, þótt skepnur standi í annara manna túnum. Þar er þéttbýli svo fleiri tiín liggja saman. A sumrin skreppur hann hingað til Reykjavíkur snöggva ferð, og fer svo sjálfkrafa suður aftur eftir fáa daga. I vetur hefur liann oftast farið suðnr einu sinni í viku, og rekur þá alan fénað úr tún- inu mínu. En þegar hann kemur heim liingað á nóttunni, þá klórar hann í skúrhurðina og geltir, til þess að monn vakni og ljúki upp fyrir houum. Eg á von á að hann haldi áfram að vori að verja túnin með sömu ástundun og hingað til. Ekki sýnist það rétt að neita því, að þetta dýr hafi vit og hugsun. — Dýravinurvnn. Dr. Kr. J. Austmann M.A. MÐ. LMCC Wynyard, Sask. Thos. H. Johnson og Hjalmar A. Beríman fstenaklr Skrlfatofa Roon 811 MaArtbur BuUðDí, Por*afl« Ava. P. O. Bos 16*6 Phonea: A 6848 »« 6846 W J. LINDAIi, J- H. IjINDAIj B. STEFANSSON Islenzkir lögfrceðlnKar 3 Home Investinent Bnlldln* 468 Main Street. Tals.: A 4963 peir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton. Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern miðvikudag. Riverton: Pyrsta fimtudag. Gimliá Fyrsta miðvikudag Piney: briðja föstudag I hverjum mánuBi. Arni Anderson, iflL 1&C1M0W 1 félAgl TÍC E. P. Bkriffltofa: 801 ElMtrto w»y ChAnobflrfl. ToUphon* A Í19T ARNI G, EGGERTSSON, Islenzkur lögfræOinciir. Hefir rétt ttl »6 flytj* mál bitfi í Manitoba og Sarkatcbawan. Skrlfatofa: Wynyaro, Phono: G»rry 261« JenkinsShoeCo. •89 Notre Dame Avenue DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e. h. Talsími A 4927 Heimili 806 Victor Str. Sími A 8180. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave eg Donald Streat Talsfml:. A 888» DR. J. OLSON Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh. 3217 Vér Iwgjuni Mrataka áharalu 6 afl Mlja meflöl eftir forakHftum laaks*. Hln beatu lyf, lera hn*t « at *», aru notufl elngönflu. Jegar flér kotnfl mefl torakrlfttna tll vor, mestC v.ra vias um fá rfctt þa* aem l««k»lr- tam tekur tH. OOLOLBVOH * OO. Notre Dune Ave. og Sherbroofcu ■ Phonee N 7668—7866 Glftlngalyflabréf ael* A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Seiur ltkki.tui og anna.t um útfarir. Allur útbúnaflur »á bezti. Enafretn- ur aeiur Kann alakonar minni.varfta og iegateina. Skrlfst. talsUMl N HeimlUe talsíml N Tlvað er það þá annað en óstæðulaust hjal, að skepnurnar hafi aðeins einhverja eðlishvöt? Því fyrirverða mennirnir sig fyrir því að þurfa að jáía, að það eru aðrar skepnur til, sem líka hafa vit eins og þeir? Hve margir eru það ekki, sem eiga hægt með að viðurkenna, að mannæturn- ar í Afríku standi á mikið hærra stigi en dýrin, en sem glevma því, að þær eru samt menn eins og þeir, þó að ómentaðir sóu, hafi enga vísinda- lega þekkingu og s'kilji ekki hvað rafurmagn er eða gnfuvélar — en menn eru þær samt. Það er að eins megi'nsmunur á vitinu og þroska þess, en hæfileikarnir eru samkynja. — Dýravinurinn. DÖMARI ER VARÐ VITNI. Niðurlag. Það var troðfult a,f fólki; dómarinn einn var eVki kominn inn. Maintree stóð á sínnm stað ogi litaðist nm. Hann sá Denton hvergi og þótt hon- um bað furðu sæta. 'Hvað var orðið af honum? Þá var lokið upp hurð fyrir innan dómgrind-j urnar. Þá gekk inn maður léttklæddur. lítill ■ vexti og settist á stólinn. Maintree einbMndi á bann rétt eins og bann vræ,ri vofa. !Þá rifjaðist alt t einu upp fyrir honmm nafnið. sem bann gat ó- mögnlega komið fvrir sig alla liðlanga nóttina, hvernig sem hann lagði að sér með það. Nafnið var Rroddoclc. Orðið slapp fram af vörum hans og dómar- inn leit upp forviða; kemur bann þá auga á saka- manninn. hann Maintree, fvrir framan grindurn- ar: beir horfðust í augu og bektu hvor annau. “Hvað í ósköpunum er þetta!” sagði maður- inn, “það er enginn annar en maðurinn með fiðrildið.” Maintree greip um brúnina á grindunum fvrir framan dómarann. Nú var vitnismaðurinn j fundinn. — Heitn ilisblað ið. DR. W. E. ANDERSON 307 Kennedy Bldg. Ph. A 7614 (gagnvart T. Eaton Co.) SérfræSingur í augna, eyrna, nef og kverkaajúkdómum. ViCtalstími: 9-12 f.h. 2-6 e.h. Heimili 137 Sherbrooke Street, Sími Sher. 3108 Vér geymum reiðhjól yflr v«t- urinn og gerum þau eio* eg nf. ef þe»* er óekaS. Allar tegund- ir af skautum búnaor til sam- kvæmt pöntun. Áreiöaniegl verk. Lipur afgreiöala. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. V wlíHiln T»la.: A 8383 HLeim Tala : A 8384 G. L Slephenson PLUMBER AllaLonar rRtmiRinilKMd. avo ■traujáni víra. állar teguiuUr »1 fliwnra 06 aHvaka 'hattoria). VERKSTOFA: G7G HOME 5THEET Lafayette Studio G. F. PENNY LjósmyndasmlSur. Sértræftlngur 1 aft taka hópmyndir, Giftingamyndir og myndlr af heU- um bekkjum skðlafölkj. Phone: Sher. 4178 489 Portage Ave. Wlnnlpe* Phones: Office: N 6225. Heirn.: A7»*« Halldór Sigurðsson General Contraeter 808 Great Weet Permanent Lean Bldg., 966 Mais Bt. Giftinga og , ,A JarOarfara- D,oin með litlum fyrirvarn Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST IOHN 2 RIMG 3 J. J. Swanson & Co. Verzla meft fastelignlr. SJá um leigu á húsum. Annast lán oc eldjsábyrgS o. fl. 808 Parte Buildlng Phonee A 6349-A 6310 JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimillstals.: St. John 1S44 Skrifstofu-'Dals.: A 66Si7 Tekur lögtakl bæfti húealeltruskuldjt veftskuldir, vlxlaskuldir. AfgTelftlr at sem aft iögum lýtur. Skrllatof* 865 Mata tkram

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.