Lögberg


Lögberg - 31.08.1922, Qupperneq 8

Lögberg - 31.08.1922, Qupperneq 8
Bls. & LÖG3EBG. FIMTUDAGINN 31. ÁGÚST 1922. >H,++++++,H,++4,+'t,+,H,+++++'H*X | * Or Bænum. <++++++++++!‘++++++++++++4'X Mr.Thordur Thordarson kaup- maftur frá Gimli, kom til borgar. irnar um miðja fyrri viku í verzl- u. arerindum. Mr. Sigurður Kristjánsson írá Gimli, kom til borgarinnar snöggva ferð í fyrri viku. Er ekki kominn tími til að borga Lögberg? ? Mr. Bjarni porsteinsson skáld, frá Selkirk, Man., kom til borgar- innar snöggva ferð á fimtudaginn í vikunni sem leið. íslendingar^.eru beðnir að at- huga auglýsinguna frá Service Electric, sem birtist í þessu blaði. Annar eigandinn, Mr. Emil John- son, er ungur og reglusamur Is- iendingur, er starfað hefir við rafiðnað árum saman, en félagi hans Mr. Thomas, sem er enskur ’ að ætt, hefir einnig haft langvar- andi reynslu i þessari iðnaðar- grein. pakklætisvottorð. Mr. og Mrs. Joseph Johnson ásamt systkinum og syrgjandi ekkju Clara Walterson Johnson, votta hér með sitt innilegasta þakklæti til allra, sem á ein- hvern hátt sýndu hluttekningu sína við fráfall þeirra elskaða sonar, bróðir og eiginmanns, Oliver J. Johnson. Munið Símanúmerið A 6483 og pantiB meCöl yCar hj& oaa. — Sendum pantanlr samstundls. Vér afgreiSum íorskriftir meB aam- vizkusemi og vörugseBl eru öyggj- andi, enda höfum vér margra ft.ra lærdómsrlka reynslu aB bakL — Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- rjömi, sætindl, ritföng, töbak o.fl. McBURNEY’S Drug Store Cor. Arlington og Notre Dama Ave Miss Christiana Bjarnason frá Gardar, N. D„ sem unnið hefir á pósthúsinu í Mozart, Sask., síðan í vor, kom til borgarinnar á fimtu- dagamorguninn var og hélt suður daginn eftir. Dr. Jón Stefánsson er nýfar- in til Kenora, þar sem hann ger- ir ráð fyrir að dvelja ásamt fjöl- skyldu sinni, um tveggja til þriggja vikna tima. Mr. og Mrs. S. W. Jónasson frá Aberdeen, N. Dakota, og systir Mr. Jónasson, Mrs. Spraut frá Hill City S. D„ komu til bæjarins nýlega í bifreið sinni og dvöldu hér nokkra daga.. Mr. Jón- asson stundar samningsvinnu þar syðra og rekur þá iðn með miklum dugnaði. Duglegur kvenmaður óskast rú þegar, til þess að búa um rúm og taka til i gestaherbergjum á King George hótelinu hér í borg- inni, Cor. King og Alexander. Umsækjendur hitti eiganda, Th. Bjarnason, sem allra fyrst að máli. Hr. Trausti Vigfússon frá Bif- röst, Man., kom til borgarinnar um helgina og hélt heimleiðis á mánudagskvöldið. Heiman frá fslandi komu 22. þ. m„ Jakob Vopnfjörð, María Ó- lafsson, Guðrún Jónasson og Helgi Jónsson, öll þessi eiga heima hér vestra en fóru í kynn- isför heim. ' Með þeim komu alfarin vestur, þau Garðar Svav- ar Gíslason úr Reykjavík, Jónas þórðarson, Jóhanna pórðardótt- ir og María pórðardóttir, syst- kini, öll úr Vopnafirði. Leiðrétting. í “ritdóminum” eftir K. N., sem birtist í Lögbergi frá 17. Ágúst stendur: Eilífðar á kyrru hafi; en átti að vera: Eilífðar á Kyrrahafi. — Og í skýringu j minni framan við “ritdóminn”: stendur: þeim síðastnefnda til geðþeknis; en átti að vera: þeim síðastnefndu til geðþeknis —, (nefnilega þeim, sem óskað! höfðu eftir því, að fá að sjáj braginn á prenti). S. R. Meiri rigning bráðum Caston’s “FAST-ON” Ryð og vatnshelt Mál Stöðvar leka af hvaða þaki, sem er Ver bifreiðar gegn ryði Endist vel Einnig gott fyrir bifreiðayfir- byggingar, kerrur, húygögn, flutningsvagna og Springur aldrei Ábyrgst gersamlega. Sparar peninga og verndar þakið Verð og meðmæli nær sem vera vill. W. E. CASTON 61 Juno St. Winnipeg Phone A1763. Sýnishorns kanna, y2 gallón, verð að eins $1.00 Peningar fylgi pöntun — F. O. B. Wpg. FD ANK E D R SELUR LÍFSÁBYRGÐ K S 0 N handa börnum, unglingum og fullorðnum Skýrteinin gefin út svo að þau hljóða upp á hinar sér- stöku þarfir hvers eins. Ánægjuleg viðskifti, Trygging, þjónusta. FRANK FREDRICKSON umboðsmaður. THE MONARCH LIFE ASSUR- ANCE COMPANY. Aðalskrifstofa í Winnipeg. PHONE A4881 Hr porvarður Sveinsson og frú hans, sem lengi hafa átt heima á Downing Str. hér í borg! eru alflutt til Gimli. Mr. P. S. Bardal, fór austur til Torohto á mánudaginn var, til þess að mæta á þingi, sem útfar- árstjórar halda þar um mánaða- mótin. _____ pau Walter J. Líndal, frú hans Jórun Lindal og Björn Stefáns-1 son, sem hefur undanfarandi stundað málafærslustörf í Union Trust Bld., í Winnipeg hafa nú fært út kvíarnar og tekið tvo lögfræðinga inn í félag sitt, annar þeirra er Mr. Prudhomme Sonur Prudhomme dómara, og flutt skrifstofu sína að 468 Aðal-! stræt.i 3 Home Investment Build- ing, þar geta allir aðkomendur hitt þessa efnilegu lögfræðinga til viðtals. THE TOWN8END Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnaata verk- stofa perrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 Mobile og Polarina Olia Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. HEROMAN, Prop. FBEE SEBVICE ON BUNWAV CUP AN DIFFEBENTIAI. GKEASE / Leaving School ? Attcnd a Modern, Thorougit & David Oooper C.A. Dractical President. Buginess Scltooi Such as tl.e Dominion Business Gollege A Doininlnon Trainhig wlll pay you dividendg throughout your buginogg career. Wrlte, call or phone A3031 for Information. 301-2-3 XEW ENDERTON I?LDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and líargrave. __ Winnipeg Wonderland. pér getið undir engum kring- umstæðum, fengið betri skemtun, en Wonderland hefir fram að bjóða þessa viku og þá næstu. — Miðviku og fimtudag gefst yður kostur á að sjá Betty Compson í “Over the Border”, og þriðja kaflann af “Stanley in Africa”. En á föstu og laugardaginn, get- ur að líta Mary Pickford í “The Love Light”. Á Labor Day, birt- ist Bebe Daniels í “The Speed Giel” og þar á eftir kemur leik- urinn “The Spanish Jade” og “The Woman Who Malked a- lone”, með Doroty Dalton í aðal hlutverkinu. Service Electric íslendingum gefst hér með til vitundar að hinn 1. sept, næstkomandi, opnum við nýja rafvöruverzlun, að 524 Sargent Ave., Cor Young Street. Allar beztu og fullkomnustu teg- undir rafáhalda fást þar með eins sanngjörnu verði og frekast er hugsanlegt. Vér tökam að oss og gerum samninga um rafleiðslu, hvar sem vera vill og leysum af hendi aðgerðir á hvaða tegundum af rafáhöldum, sem um er að ræða. — Óskað eftir viðskiftum íslendinga/ SERVICE ELECTRIC Cor. Sargent og Young Str Office Phone A 6032 Res A 7286 EMIL JOHNSON og AUGUST THOMAS Eigendur. w ONOERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag Betty Compsoit í “Over the Border” Föstudag og Laugardag “The Love Light” mámidag og þriðjudag Bebe Danlels “T.he Speed Girl” Kennara vantar fyrir Oddaskóla no. 1830, frá 20. oktober til 20. des. 1922, og frá 1. fobr. til 30. júm 1923. Tilboð, sem tilgreini mentastig og æfingu, ásamt upp- hæð á kaupí sendist til A. Ras- mussen, Ser. treas. Winnipegosis, Man. Ung kona, óskar eftir ráðskonu- starfi í Winnipeg borg, frá 1. september næstkomandi að telja. Meðmæli til sýnis, ef óskað er. Upplýsingar á skrifstofu Lög- bergs. peir bræðurnir, Björn B. Jóns- son og Jón B. Jónsson frá Gimli, voru staddir i borginni í vikunni sem leið. Kennara vantar fyrir Vestri- skóla District No. 1669. Verður að hafa annars flokks kennara- skírteini. — Umsækjendur beðnir að tiltaka kaup. Tilboðum veitt móttáka af undirritaða, fram að 25 ágúst. S. B. Hornfjörd, Ses. Treas. Framnes P. O. Man. Kennara vantar fyrir Reykja- víkurskóla 1489, frá 1 september 1922 til 15. des. Kennarinn til- taki mentastig og kaup sem ósk- að er eftir. Sendið tilboðin til undirrijaða fyrir 20. ágúst. Sveinbjörn Kjartansson. Sec. Treas. Reykjavík P. O. Man. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar •gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. I MERKILEGT TILBOÐ 'J'il þess að sýna Wiunipegl: úum, hve inikið af vinnu og peningura sparast ineð þvi að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðunist vér til að selja hana til ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE IX)BAIN RANGE llún er alveg ný á mmkaÖnum Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Co. Notre Daine oú Albert St.. Winnipeé Aðgerð húsmuna. Athygli akal dregin að vinnu- ntofu Kristjáns Johnsonar 311 Stradbrook, Ave., Wpg. Hann er eini tslendingurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubekkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta viðsikifta yðar. Sími F.R. 4487. 7THE Winnipeg Supply & Fuel Co. Ltd. BYGGINGAREFNI Heath Hollow Tile, Lím, Sandur: Möl, Bricks^ vana- legt og skrautteg-undir. Cement, Drain Tile, Ple- brico, Plastur, Partition Tile, Serrer Pipe. prjú Yards, Rietta St. — Ft Rouge og St. James. Aðalskrifstofa: 265 Portage Ave. Avenue Block Tals. M76I5 The Unique Shoe Repairinq 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke VandaBri sköaCgerCir, en ft nokkr- um Ö8rum staB I borgrlnni. VerB einnig lægra en annarsstaöar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandi. “AfgreiSsla, sem segir O. KLEINFELD KlæðskurCarmaður. Föt hreinsuð, pressuð og sniðln eftir mft.ll Fatnaðir karla og kvenna. Lioðföt geymd að sumrtnn. Phones A7421. Hflss. Sh. B42 874 Sherbrooke St. Wlnnlpeg Til sölu þrjú hús á Gimli, fyrir lágt verð cf borgað er 1 peningum. lóð í Winnipeg eða bifreið tekið í skiftum. Upplýsingar að 739 Elgin Aye. Winnipeg. Kennara vantar fyrir Framnes- skóla, frá 1 sept. til 30 nóv. 1922, og frá 1 feb. til 30 júní 1923. Kennari þarf að hafa 2 flokks mentastig. Tilboð, tilgreini kaup. Mrs. Lorenzo Arnold. Framnes. Man. II. W. SCAMMELL Manufacturlng Furrier. Látið gera við loðfötin yðar nú og sparið peninga. Ný addressa: 464 Sargent Ave„ Cor. llalmoral Winnlpeg Talsími B2383 Loðföt geymd kostnaðarllítið. BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni CANADA West yard Vöruhús Erin Street. Við enda Bannatyne Ave. WINNIPEG, Office og Yard. 136 Portage Ave. E. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals •• A6880 A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. Robinson’s Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ía- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A623Ó. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 Arni Egqertson 1101 McArthur Bldq., Winnipeg Telephone A3637 Telegraph Address: ‘EGGERTSON IVINNIPEG” Verzla með hiis, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Sími: A4153 tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave Wirniioeg •Sendið Rjómann Yðar- Bestu eldiviðar kaup, sem fást hér í þessum bæ nú, eru hjá A & A Box Mfg. Spruce $7.00 Slabs 5,50 Edging 4,50. Millwood 4-25 pei‘ cord, heimflutt Allur þessi viður er fu 11 þur og ágætt eldsneyti. Sendið eina pöntun til reynslu. Talsími á verkstæðið: A. 2191 — — á heimilið: A. 7224 S. Thorkelsson. TILKYNNING Hér með tilkyiiflist almenningi, að eg hefi opnað nýja kvennfatabúð, alfhtnað, kjóla, pilz og yfirhafnir handa böm- um. Vér seljum bæði tilbúna fatnaði og sníðum og saumum •eftir máli. Einnig selum vér allar tegundir af Taus,. Gerum við gamlar yfirhafnir og setjum undir þær nýtt fóður. petta er fullkomnasta búðin slíkrar tegundar í öllum vesturbænum. Vér bókstaflega ábyrgjumst, að þér verðið ánægð með alt, sem rér vinnum fyrir yður. M. GOLD Ladies Tailor og Ready-to-wear. 625 Sargent Ave., Phone. N 9753. Viðskiftaœfing bjá Tbe Success College, Wpg. Kr fullkoniin a-fing. Tho Success er helztí verzlunar-| skólinn I Vestur-Canada. HiC fram-j úrskarandi álit hans, á rót sína aSj rekja tii hagkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæCis, góCrar stjórnar, full kominna nýtízku n&msskeiCa, úrvals kennara og óviCjafnanlegrar atvinnu skrifstofu. Enginn verzlunarskól vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burS vIS Success I þessum þýSingar- miklu atriSum. NAMSSKEID. Sérstök griimlvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræSi, málmyndunarfræSl, enska, bréfarlt- un, landafræSi o.s.írv., fyrir þá., er lítil tök hafa haft & skólagöngu. Viðskifta námaskeið ba-nda. — 1 þeim tilgangi aS hjftlpa bændum viS notkun helztu vlSskiftaaSferSa. paS nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviS- skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu- störf og samning & ýrtium formum fyrir dagleg viSskifti. Fullkoimin tilsögn í Shorthand Business, Clerieai, Secretarlal og Dietaphone o. fi.. petta undirbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsekelð i hinum og þess- um viSskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verS — íyrir þft, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám S Winnlpeg, þar sem ódýrast er aC halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrCin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrifstofa vor veitir yCur ók,.. \>ia leiCbeiningar Fólk, útskrifað af Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góCar stöCur. Skrifið eftir ókeypis upplýsingnm. THE SUCCESS BUSINESS COLlíGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Kdmonton St. (Stendur I engu sambandl viC aOra skðUt.) TIL CITY DAIRY LIMITED WINNIPEG, MAN. Félag aem það eitt hefir aC mirkmiCi að efla og endurbæta markað fyrir mjólkurafurðir I fylkinu. Margir leiðandl Winnl- peg borgarar standa að félagi þessu, sem stjómað er af James M. Carruthers, manni, sem geflð hefir sig við mjðlkur framleiðslu og rjómabússtarfrækslu I Manitoba slðastliði'' ‘ 20 ftr. Stefnuskrá félagsins er sú, að gera íramleiðendur, og neyt- endur Jöfnum höndum ftnægða og þessu verður að eins fullnægt með fyrsta flokks vöru og lipurri afgreiðslu. Sökum þessara hugsjóna æskjum vér, vlðsklfta yðar, svo hægt verði að hrinda þeim i framkvæmd. SendiO oss rjóma yOart City Ðairy Limited WINNIPEG Manitoba King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- ■sikií'tavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög aanngjamt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmons. MRS. SWAINSON, að 627 Sar-| gent ave. hefir Avalt fyrirliggj-j andi úrvalsbirgðir af nýtizkui kvenhöttum.— Hún er eina íel.j konan sem slíka verzlun rekur 1] Canada. Islendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. | Talsími Sher. 1407. RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eins hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við etofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjóati. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna, MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.fyað er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada PACIFIC J, SERVICESí' fltílwa . m. Sigla með fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 16,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,600 smálestir Scandinavian 12,100 smálecrtlr Sicilian, 7,350 sm&lestir. Victorian, Ú,000 smáleetir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 26,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agents YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES T»etta er stærsta og fullkomnasta aðgert- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem rér gerum við og seljum. F. C. Young, Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.