Lögberg - 02.10.1922, Blaðsíða 2
Bls. 2
LÖGBERG FIMTUDAGINN
12. OKTÓBER, 1922.
Þér getið náð aftur
tangarhaldi á
heilsunni.
Vitnisburður, sem snertir mjög
snertir. Mér veittist sú ánægja
að vera á vönduðum konsert, er
Scandinava félag við háskólann
stóð fyrir. fslendingur er for-
maður þess félags, hr. Stefán
Bjarnason., Er hann útskrifað-
ur af Wesley College í Winnipeg
og líka af búnaðarskóla Mani-
tobafylkis. Hefir svo fengið
þúsundir fólks í Alberta, var ný-jM. A. nafnbót við háskólann
lega gefin af William Willamson, vestra, og mun vera á góðum vegi
hemkominni stríðshetjUj að 215 að innvinna sér doktors nafnbót.
Tenth Str.., North-east, Calgary. j Vissi eg ekki af þessum íslend-
“Eg vil gjalda hverjum það, jingi fyr en þangað kom, en út á
sem honum ber” bætti maður háskólann fór eg sérstaklega til
þessi við? “og vil gera almenningi ’ að hitta Sturlu Einarsson, sem
heyrum kunnugt, hve dásamlega jþar er kennari U-stjörnufræði.
Tanlac reyndist í mínu tilfelli. Eg Tók hann mér frábærlega vel,
hafði lengi verið afar veill matar- sýndi mér um háskólann og tók
lystin var sama og engin og fylgdi mig heim til sín. Hann er
verið við hafið. En allar líkur
eru til þess, að úr því bætist
þannig? að hún vaxi þar til að
hún nær að strandbæjunum.
Annað, sem eg saknaði frá San
Francisco, var^ að það er hvergi
annað eins útsýni yflr alla borg-
ina eins og þar. Annars ætla
eg mér ekki að gefa neina lýsingu
á borginni. Um hana hefir ver-
ið skrifað svo ítarlega í íslensk-
um blöðum fyrir skömmu, að eg
gæti litlu við bætt. Mikið var
veirið að byggja þar af húsum
bæði stórum og smáum, og hlýt-
ur því að vera góð atvinna fyrir
smiði, eins og reyndar víðast í
borgunum vestra, þó mest muni
vera um það í Los Angeles. Eg
fór víða um borgina og nágrenn-
alvarlegt svefnleysi þar j kvæntur innlendri konu og eiga ið. Enginn efi er á því, að hag-
mjöl
með. Stundum var eg svo aum-jþau fjögur börn. Er heimili
ur á morgnana, að það tók mig þeirra upp í Berkeley hæðunum
langan tíma að komast í fötin. beint á móti Golden Gate, og má
víst fullyrða, að enginn
Kvalirnar voru oft lítt bærilegar.
“Svo mikið var sagt um Tan-jingur í
Ameríku eigi
íslend-
fegurri
lac í blöðum að eg afréð loks að j heimilisstöðvar. Sturla Ein-
reyna það. Lyfsalinn sagði mér arsson hefir getið sér ágætan orð-
að það væri gott og það brást stír í sinni fræðigrein. Hann er
heldur ekki. Eftir að hafa tekið j yfirlætislaus í framkomu? mynd-
nokkrar flöskur, var eg orðinn al- armaður í sjón og skemtilegur í
heill og hafði þýngst um fimtán
pund.
“Eg leyfi mqr því af eigin
reynslu, að mæla með Tanlac við
alla menn, er líkt stendur á fyrir.”
Tanlac fæst hjá öllum ábýggi-
legum lyfsölum.
Vestur að Kyrrahaíi.
Eftir K. K. Ólafsson.
viðræðum. Hann er útskrifaður
af háskóla Minnesota ríkis 1905,
og hefir alt af síðan verið við
háskólann í Californía. — þar við
háskólann veittist mér sú ánægja
af sjá og heyra Sir Auckland
Geddes, breska sendiherrann í
jWashington. Talaði hann um á
jhrif mentunar á lýðstjórn. Hélt
I hann því fram meðal annars, að
j fyrir það færi svo oft i handa-
j skolum með margar ráðstaf-
'anir þeirra, er stjórna ættu, að
iþcir hefðu sjaidan næga þekkingu
j á þvtí, er þeir væru að starfa að.
j Menn væru kosnir til þessa og
VIII. California.
Niðurlag.
Eg bjó í Y. M. C. A. (K. F. U. = hins an þess, mjög oft,
kvæmast og best er að ferðast
þar um þannig, að maður leigi
sér btíl sjálfur, og fari svo hvert
sem vill, Ef þrír eða fjórir eru
saman, verður það bæði mjög ó-
dýrt og skemtilegt, Ford bíl
má leigja fyrir 3 dollars um sól-
ar hringinn, auk þess að borga
fyrir olíu sjálfur. En betra er
að vera vel vanur að stýra, því
þröngt er víða á götunum og ó-
gætilega farið. Treysti eg mér
ekki Ail þess, en naut aðstoð Is-
lendings^ er heitir Leifur Sölva-
on, sem er þaulvanuir bílstjóri.
Eins Og flestir aðrir fór eg út
til Hollywood^ sem nú er stundum
kallað í spaugi Alca-hollywood
— þar sem kvikmyndirnar flest-
ar verða ti'L—og sá eg mörg stór-
hýsi hinna nafnkendari leikara.
Eru jþað hallir, en ekki vanaleg
heimili. þaðan fór eg ofan að
slröndinni, en þótti fyrir að mér
vanst ekki tími til þess að fara
út að Catátina eyjunni, sem ligg-
ur þar fyrir utan, og sigla þar í
bzta. í San Diego og Nati-
onal City, sem er örfáar
mílur suður af borginni
igljúfrið, ekki síst þegar sólin er
ikomin að því að ganga undir. þá
má líka nefna hina svo kölluðu
j“friðar höll” (Peace Palace),
Kona sem ekkert hafði numið í
i byggingarlist, sagði fyrir umj
hvernig sú bygging skyldi vera.
Og ekki verður annað sagt, en að j
henni hafi vel tekist. Fegurraj
samræmi í litum hefi eg ekki j
annarstaðar séð. það var miklu!
áhrifameiri prédikun fyrir mig
það sem eg sá þarna, en þegar eg
fór seinna að lesa rit, sem eg
keypti og mér voru gefin af leið-
sögumanninum, sem sýndi mér
alt þetta. Sannast að segjaj
dauðleiddust mér ritin.
Baiboa Park er' stór lystigarð- j
ur í San Diego, þar sem syningin
mikla var haidin. Standa enn-
þa byggingarnar, og er þar mikiö
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið til úr hin-
um beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öllum tóbakssölum
.ópínhagen#
- SNUFF '
Þetta er tóbaks-askjan sem
Kefir að inniKalda Keimsin
bezta munntóbpk
munu vera búsettir um 70 íslend-,
ingar. Flutti eg guðsþjónustu af söinum, sem eru leyíar frájí.
og skírði fjögur börn í National j sýningunni. Er þar margt að að
í nýjar stöðvar, og vera ekki í of
miklum flýti að festa kaup í eign
fyr en þeir eru farnir að átta sig.
Og alment er það, að þegar fólk er
farið að eldast; á það erfiðara með
M.) meðan eg var í borginni. Var
hvort þeir hefðu þekkingu til að.bátum með glasbotni þar sem
bera á því, er þeir ættu að starfa ’sjórinn er svo tær, að það sér til
það hinn ákjósanlegasti gististað- að_ jbotns> og hinn fjöUkrú6 j sjávar
ur> og vi eg hvergi vera fremur i Frá gan Francisco fbr eg tji gróður birtist manni í allri sinni i
til heimilis i ókunnugri stórborg £ixeter
en þar.
Annars finst þeim það vera
vinna fyrir gíg. — Eg vil
City, eftir beiðni íslendinga þar SJa en >arf meiri tíma til aðjhvorki telja menn á eða telja
og í San Diego. Er það að lík- ajóLa þess, en eg hafði ráð á. þar menn frá því að fara vestur að
indum fyrsta íslenska guðsþjón- J er £ einni byggingunni kapeila, Kyrrahafi til að setjast þar að.
ustan, sem flutt hefir verið í j sem nákvæmiega sýnir hvernig En þeir sem sjálfir afráða að
California. Sóttu guðþjónust- ■ ti'uooöskirkjunum (Missionsj iskifta um bústað, ættu helzt að
'una 45 mann. Var hún höfð á sem enn þá standa í California, er skoða sig um áðui- en þeir flytja
heimili Jóns Laxdals, er flutti háttað hið innra. Sá eg eina
vestur frá Mozart, Sask. par ax þessum trúboðsstöðvum, þá er
þekti eg einnig Snorra Kristjáns- kend er við San Juan el Capist-
son og Óla Helgason^ tengdason rano.
Snorra, og fólk þeirra. Sömu- >að fór 3y0 yel um mig hja
’leiðis Garfield Sannes og fjöl- :,Schevings fóiiinu, og það lagoi að slíta 011 ,bönd °« kunna vlð SI»
skyldu hans frá Mouse River, og ■ sv0 lram að gera mer alt til í nýju mannfélagi. Mér finst
Sumarliða Kristjánsson og konu anægJU og skemtunar, að eg hefði ferSin hafa °PnaS au*u mín fyrir
hans, er voru í Garðar-bygð end- gjarnan Vlljað vera >ar lengur en >ví enn þá betur en áður, hve
ur fyrir löngu. Einnig Jósef.þa >rjá daga> sem timinn leyfði> dýrðlegt þetta land er, sem við
Arngrímsson úr Lincoln Co. í tll pess að eg gæti konust heim búum °£ >aí5 án >ess að mmn
Minnesota. Sumt af þessu fólki Iyrir páska fyrir paska heimareitur eða heimaríki hafi
hefir landbletti, en flest af mönn- varo eg að ^ heim 0g ötlgur fallið nokkuð í gildi.
um vinnur hjá öðrum. Veður- beið mín j Coa Angeies. paoan Svo þakka eg góðfúsum lesara
sæld mikil er á þessu mstöðvum, forum við sv0 af stað ,heim með fyrir þolinmæðina og vinum mín-
svo varla mun nokkurs staðar í Uni0n Pacific brautinni til Sait ™ vestra fyrir góðar viðtökur.
California viðra betur. Aldrei Lage City> með Denver og Kio (Sameiningin gerð' m-r þann
heitt og aldrei kalt. Grande brautinni þaðan til Den- Brikk, að færa Mt. Rainier 100
ver, og svo með Union Paciíic ■mílum nær Seattle, en rétt
I San Diego kyntist eg nokkr-
um Islendingum, er eg áður ekki brautinn áfram til Omaha. Ferð- Væri mér >æ^ð L að fja'ít« væri
jþekti. þar er Bjarnarson nokk- in geKk agætlega. ViÖ Stonsuö- iaftur «ett a réttan ®tað-)
( * *- “7““x 1 “““ 1 ur, er fæst við íasteignasölu og; um IJora tima f ^ Lake 0ity og —Sameiningin.
En annars mátti heita ^xeter 1 ^an Joa(luim dalnum, (dyr . En það er svo margt, I farnast Vel. Skírnarnafn hans
Ln anna s matti heita, og er það hér um bil miðja vegu sem mann langar til að sjá á slíku’man ekki
** * væ" * “ *- Ani:,l“' Er ^r!fe«.1aSÍ,.s.rfi«CTum.8veIia.L_ .............; ;......-'^~7n»^;,™úp“ÓÆ:|Mr*.JóhaiinaSveinSSoii
þar þangað til ihún dó. þeim varð
sjö barna auðið og eru fjögur
þeirra á llfi, þrír drengir og ein
stúlka.
Lík Jóhönnu sál. var flutt
heim til Point Roberts, og fór
jarðarför hennar fram frá kirkju
bygðarinnar þ. 11. ágúst, að við-
stöddu fjölmenni. Hún var
jarðsungin af skoskum piresti, því
enginn íslenzkur prestur var hér
vestra þá. Jarðarförin fór þvf
fram á ensku; að undanteknu því
að einn íslenzkur sálmur var
sunginn í kirkjunni, sálmurinn
“Kallið er komið,” og við gröfina
voru sungin þrjú vers af sálmin-
um “Alt eins og blómstrið eina.”
Að jarðarförinni afstaðinni, hafði
presturinn orð á því við mig, hvað
sér hefðu þótt hátíðleg og til-
komumikil og vel við eigandi lög
íslenzku sálmanna.
Dauða Jóhönnu bar óvænt að,
er' því 'hún var ekki það mikið veik
að það gæfi tilefni til að ætla að
!notuöum þá vel. Kirkjuþing
inga í borginni þá fimm daga ’ Angeles. Er Exeter | ferðalagi, að erfitt er um að velja. berír húsgagnavfrziun M°rmÓna stÓð yflr’ °g var Tjald’
í g i oo K nm þa limm daga, austast t dalnum rétt upp við Eg- skrapp til Pasadena, sem er
sem eg dvaldi þar. Frimann fjollin. par er :heimili þeirra 10 eða 12 mílur frá Los Angeles,
Kristjansson, er áður var að Akra gveins xhorwaldsonar og Egils og er það óviðjafnanlega fagur
bær
í Norður Dakota, rekur húsgagna- Shield (áður Skjöld). Er
komið sér vel fyrir. þar kynt- h’engum við þar ag heyra hið j
ist eg íslenskri konu, Mrs. Currie, mikla plpUorgel, sem er það þriója
Ftr. bær Ern has mftat |aem er glft innlendum manni. j f roðinni að sfærð i öllum heimi.
vorzlun í svo stórum stíl, að eg Mf þar v~ið~‘ matVöruverzlun, en|eemþar búa/ þar er búsett Elínfe frlær^mt^aLrnr^Tvætí Sáum musterið að utan' atJérnar-
— — að nokkur ÍSlendingur gveinn hefir aldinarækt á bugarði Nielsen, dóttir Friðriks Nielsen j ur lslendTnvur lhra bíu Sn byggmgU rlklSÍnS °' S' ÍTV' Borg'
gen onnur eins við- „<-----------— Hafa^óðunbróður séra Hans Thor- Isiendlngur- Eiga þau hjon
sinum rétt utan við bæinn.
eíast um
í Ameríku geri önnur eins við
skift1. Var hann oþreytandi að þeir Egill Qg Sveinn ^ félagi grímsen og séra Steingríms Thor-
leiðbeina mer, aka með mig um keypt annan búgarð skamt frá lákssonar, en systir Mrs. J. P.
borgina og syna mér alla þá risnu Sveini og ^ >ar heimili Egils.! Arason og Mrs. Magnús Ásgríms-
sem hugsanlegt var. Haraldur Hafði eg hlakkað mikið til að son í Norður Dakota. Hefir húr
bigurðsson, er býr með móður heim8ækja þctta fólk, og varð þar sölubúð og aðra 1 Santa Bar-
in er einkennileg mjög, og mun
búgarð nálægt National City, og hverjum ferðamanni unun að því
vinna hjá þeim ýmsir íslendingar. að skoða sig þar um. _ f sioux
En heimili þeirra, sem er hið city Xowa, skildum við Stigur.
myndarlegasta, er í San Diego. Hann hélt áíram heim, en eg
AHir, sem iil San Diego koma skrapp til Vermillon, í Suður Da-
sirmi Oddrúnu, var líka alt af helduV "ekki"fyrír"‘vonbrigðum. bara og selur kjóla og hannyrð-1*^!^ m^LoLa tU að heimsækja Jóhannes
bocinn og buinn að flytja mig um >fcir Sveinn og stígur bréðir hans ir. Eru systur hennar þrjár| g. ut a Pt Loma; k ^011^0, njornsson mag minn, sem þar var
■Tt“ ff. ‘ «<“«
“ “ yveinsson ug xuik. oiguroar Qg x þa þrja daga> sem eg stoð við þJ0ða monnuim. Hefir Elín r___________________^___
heit. ndersons, alt fra Winni- var aðallega hugsað um eJccnifa'NíeLscn rutt sér braut með frá-
peg, gerói.alt sLtt fl1 að gera mer mér. Exeter er i Tulare Countyjbærum dugnaði og listfengi, og
Uyo ína anægulega. Eins og og úkum við einn daginn hring- eru þær systur allar hinar mynd-
• a Sigurður Guðmundsson bróð- ffcrð um storan part ^gg og kom. arlegustu. þó þær séu þarna
ír Gunnars J. Guðmundssonar og um j helstu bæina ' -
paðan fór eg til Miuaeoia,
Loma er útsýni fagurt yfir borg-.og dvaldi >ar einn dag. Kom
ma, þar eru herstöðvar—Fort(SVO heim a skírdag. 0g þó ferð-
Rosenkranz -og þar er höfuðból|in væri oll frábæriega anægjuleg
guðspekinga í öllum heimi Int- og uppbyggileg, var þó það bezt,
ernational Headquartens. Hefir
þeirra systkina. Er hann ef- e • “ I fy™ist | ekkT^ríð ne^tTspar^ aðTera1^ ^ ^
, „ , . grenm er aðallega logð rækt við þeim nslenskt mál. þær
iaus froóasti allra núlifandi ís- appelsinU)r 0g rUsínur. óræktaðjtöluðu það hreint og óbjagað.
Svo var'
I
land kostar þar um 200 dollara! Aðra ferð fór eg út frá
það höfuból sem veglegast. Fyr-
ir 22 árum síðan var þar gróður-
Los laus eyðimörk, en nú er þar hinn
fegursti listigarður og aldingarð-
ur. það eru fullþroskaðir ávext-
ir á trjánum í þeim aldingarði í
lendinga um Ingersoli
eg svo heppinn að á Y. M. C. AJekran en land mfcð vatnsveitu og Angels til Redlands, sem er milli
jo is endingur, er eg áður þekti, fullvóxnum ávaxíatrjám selst 00 og 70 mílur frá Los Angeles.
hr. Viggo Soivason, sem nú kenn-!þar alt að 1>(J0(J dali ekran. j Er það í suðaustur og bærinn í
n- i iræöbiudeiid herstöðvanna í vetur sem leið kom >ar frost og San Bernardino dalnum.
San h rancisco. Var mér mikil1 eyðilagði mikið af ávöxtum. Með- að fór eg aðallega vegna þess, að' •* . . , ,, ..
anægja og uppbygging að vera' eg atóð við var tíðin ,hin ákjós„'þar er búsettUr Gúsfaf Andersonj" mður raciað af frabærn. smekk-
með honum. Tvo íslenska lækna anlegasta> en þegar íram á sum. bróðir fyrri konu minnar. Hefir^131 J t ** einkenm*
hitti eg þar i borginni, sem báðir aria kemur munu yera >ar all. hann fenglð heilsu fiína aftur þarilega fogrum komið
eru upprunnir úr mmu presta-!svæsnir hitar >að er mjog:vestra, og dvaldi eg hjá honum!fyrir lnnan um >essa
a 1 1 Noirður Dakota- Annar'fagurt að horfa yfir dalinn af'og fjölskyldu hans einn sólar-
er r. rist jörn Eymundsson frá hæðunum austan við Exeter. hring, En auk ánægjunnar, sem
;.em_ma, ^r bann við St. Franc-, Aldinareitirnir stórfengi- það veitti að koma til vina, er
Odd- ieort •' dalnum, enivel þess vert að gera krók á leið
Furðaði eg sina til að sjá bæinn. Smiley
ís spítalann. Konu hans, uaa-ilegt taflborð niðri
nyju, sá eg einnig. Hinn lækn-!ÍJoJlin eru að baki.
ir:nn er dr. Sigriður Thordarson1
og er hún við barnaspitala borg- ir verið að setja fiig inn j avaxta_ því allra fegursta, er fyrir augu
annnar. Var mér meir en lítil! rœkt og alt> sem þar að lytur.!bar í ferð minni
lllittn Lnnnn __S _ S I * > -
þang-ihverjum mánuði ársins. öllu
náttúru-
dýrð. þarna er skóli guðspek-
inga og ýmialegt annað, er til-
hfcyrir starfi þeirra. Sú ræktf
sem þarna er lögð við sanna feg-
pann 9. ágúst s.l. andaðist á St.
ÍJosephs sjúkrahúsinu í Belling-
ham, Wash., konan Joihanna Dag-
mig á því, hve fijótur Sveinn heí- Heights í Redlands er eitt afi
urð, er aðdáanleg. Ekki síst láta vel af sínum stöðvum og eru
|mun lifa í minni mínu hið gríska ekki að víla um annmarkana fram-
„ .... , , P--- = —-------r— — ---1 ---------- Var það áður
hlt-a «°mlu vml* Og hann gengur að þessu með bi’jóstug.ur fjallhryggur en er
Við S . Francis spitalann er ann-,sama dugnaði og fyrirhyggju og nu fegursti listigarður. Smiley
hann var áður kunnur að. En j bræður—miljóna mæringar létu
ekki mundu allir leika það eftir vinna verkið og gáfu svo bænum
honum að setja sig svo fljótt eftir siíí-
Meban eg var í Los Angeles
spítalann
ar íslendingur, Einar Oddsson að
nafni. iHann er tengdasonur
Davíðs Östlund. Fæst hann við
að taka X-geisla myndir. Flesta fnn £ alveg nytt atarf. _ >egar
en mga í borginni mun eg hafa1 ;engra kemur upp vestar í dalinn, var eg mest á vegum Gunnars J.
se , og munu þeir vera 25 til 30 er meira af griparœkt> kornyrkju Guðmundssonar og Ingibjargar
fjögur börn skírði eg tg ö$ru þess konar> þvi Californ- konu hans. Erum við lngibjörg
me an eg stoð þar við.. . ia framleiðir nokkuð af ollu er systikinabörn. Voru þau tij
. 1 ^0™-616^ er haskoli Californ- j Rafni tjáir að nefna. Allir’að-1husa hJa Guðmundi Guðmunds-
ía rikis. Er sá bær innan við alvegir á milii bæjanna á þessu syni i«>nu hans, er áðmr voru
an rancisco íjörðinn og eru svæði
eru steinsteyptár, og al-!1 Duluth. Kann eg eigi að lýsa,
staðar er löðrandi af bílum.! hvernig alt var fyrir mig gert af
Enda verða þeir einhvers staðar þessu fólki til þess að vel mætti
Oakland og Berkeley raunar ein
heild, nema kvað borgarstjórn
að vera, því í Caiifoirnia munu j fara um mig og að eg gæti notað
vera alt að miljón bílar. þétt-jtimann sem best. — 1 Los Ang-
býlt er víða^ því búgarðarnir erujples munu vera 25 eða 30 íslend-
ekki stórir, vioa ekki nema nokkr- ingar.
ar ekrur. Alt var í fegursta
vorskrúði, og það, að viðbættum
peim hlýieik og velvildarviðmóti,
er eg naut hjá þessum gömlu
nágrönnum, gerði viðdvölina eins
ánægjulega og hún gat frekast
verið. Fálk var hið ánægðasta
þá er einnig eftir að minnast
á ferð mína til San Diego. pað
er bæði ódýrara og betra að ferð-
ast í California með outo stage^
en með járnbrautum. Maður
sér landið betur og það fer betur
um mann. það eru 130 mílur
og er mjög ihrifið af California. |fra 1>°S Angeles til San Diego.
Áður en eg fór frá Exeter Paé kostar $5,75 að fara það fram
mæltum við Stígur okkur mót í[0k tif baka á “outo stage”. Með-
verða sam-jan eK var í San Diego var eg til
Eg kom að njorgni heimilis hjá Einari Scheving, er
leiksvið (Greek Theatre) undirian i ókunnuga. þeir eru allir
berum himni, sem komið er fyrir i “boosters.” Færi eg því að hafa
í gjá einni er liggur ofan að eftir þeim, væri það alt á einn
Kyrrahafinu. Er þetta leiksvið j veg. Geðjast mér það vel, að
guðspekinga það fyrsta af þeirri menn kunni að meta þær stöðvar,
tegund í Ameríku. það er töfr- [ er þeir búa á. Menn verða að
andi fegurð að horfa úr áhorfenda , hafa trú á því plássi, er þeir
bekkjunum yfir leiksviðið og ofan [ verlega eiga að geta verið að gagni
IX. Niðurlagsorð
Margir hafa spurt mig að því, |
hvernig mér hafi litist á mig á
þessum eða hinum stöðvunum, ogl . , , _ . , ~
K_ . . * , . , björt Sveinsson fra Point Ro-
hvermg mum vera að komast þar J ’ mrv,o.
, * • berts Wash. Banamein henn-
af, bonð saman við það, sem > , „f
, , , . , , , ’ ar var ostoðvanleg blóðrás, af-
menn þekkja her eystra. Maður ...
, „ , . *. - * leiðing af minm hattar utvortis
sem ferðast eins og eg gerði, fer, 6
of fljótt yfir til þess að geta UPPS ur 1-
dæmt um þessháttar svo ábyggi-| Johanna sál. var fædd 8. janú-
legt sé. Færi eg að segja eitt- ar 1868, og því 54 ára að aldri
hvað í því efni, væri helzt að eg er hún dó. Hún var ættuð úr
hefði eftir eitthvað, sem eg hefi j Langadal í Húnavatnssýslu, og
heyrt. En það er einkenni á hét faðir hennar Jóhann Stefáns-
allr ströndinni, að heimamenn i son} en móðir hennar Viglís. Fað-
ir hennar dó áður en hun fæddist.
Hún fluttist ung norður í Skaga-
fjörð og ólst þar upp. Til Ame-
ríku fluttist hún 1893 og stað-
næmdist þá í Winnipeg. þar gift-
ist hún árið eftir, 1894, eftirlif-
andi manni sínum, Jónasi Sveins-
syni. Árið 1901 fluttust þau
vestur að Kyrrahafi og settust að
á Point Roberts, Wash. og bjuggu
BEAUTI OF THK SKIX
eða hörundsfegurð, er þrá. kvenna og *
fa»t meti þvl aS nota Dr. Chaee’a Los AnvelftS til að
Ointmena. Allskonar höBejúkdómar. “ AUgeieS III aO
hverfa viS notkun þeaea meSaie ferða aU'StUr.
og hðrundlS verSur mjökt og fagutt.
Fsest hja siium íytsöium esa fr& til Los Angeles. Skyrslur þær, fynr tveimur arum flutti vestur
Edmaneon, Batea k Co.. Llmited. ' . -. x ■ , ,
Toronto. ókeypis eýniehorn aent, ef ier 0611 fyrir mér, telja að þar
bias þetta .r n.fnt. aé um 600 þúsund manns, en all
Or.Chase’s
Oinlment
jir Los Angeles búar mundu telja
þær tölur of lágar. Enda
borgin að vaxa svo óðfluga,
tölur verða úreltar undir eins.
úr Akrabygð í Norður Dakota.
Eg vissi hvers eg ætti að vænta
af honum og hans fólki, og dag-
erjana, sem eg dvaldi þar, var mér
að sýud 'borgin og umhverfið mjög
rækilega. Sehevings fólkið á
. Mér fanst að borgin hefði verið, mjög snoturt heimili utarlega í
miklu tilkomumeiri, ef hún hefði San Diego. Unir það sér þar hið
Léttasta brauðið, hvítasta brauðið, bezta brauðið.
Mest brauð fyrir minsta peninga, fæst að eins úr ekta
mjöli, alveg sama hvað fær bakarinn er. Hin full-
komnasta mjöl tegund er kunn um alla Vestur- Canada,
og nefnist
RDBIN HQDO FLOUR
Malað af sérfræðingum, sem hafa verið að
rannsaka 1 mörg ár beztu aðferðimav og
beztu möiunaráhöldin, til þess að framleiða
bezta hveitimjölið í Vestur-Canada.
pessi trygging fylgir
hverri pöntun
“ROBIN HOOD” mjöl er ábyrgst að veita meiri á-
nægju en nokkur önnur mjöltegund í Canada. Kaup-
manni yöar er veitt heimiid til að endurgreiSa andvirð-
18, &samt 10 af hundra8i ska8abætur, ef þér eftir tvenn-
ar bökunartilraunir eruö ekki ánægð, og svo geti8 þér
skila8 aftur því, sem ónýtt er.
ROBIN HOOD MILLS, LIMITED.
f.IOOSE JAW
CAJXJARV
hérvist hennar væri á enda, og
læknar töldu uppskurð þann, er
á henni var gjörður, hættulausar.
með öllu. pað sannaðist hér
sem oftar að “enginn veit hve
nærri er æfi endi.” En söknuður-
inn virðist enn þá sárari er skiln-
aðarstundin kemur þannig óvænt
og fyrirvaralaust. En sá guð
sem er herra bæði lífs og dauða,
veitir ætíð líkn með þraut. Hann
veiti syrgjandi ástvinum hinnar
látnu istyrk til að bera sorg þeirra
og söknuð og huggi hjörtu þeirra
með sæluríkri trúarvissu um gleði-
rika samfundi m'eð henni seinna.
“Á landinu handan við hafið,
í heimkynni fullkomnra lífs.”
Jóhanna sál. var myndarkona bæði
í sjón og reynd. Hana syrgja
eigi að eins nánustu ættmenní
hennar og ástvinir, sem eiga þar
á bak að sjá tryggum vin og ást-
ríkri og umhyggjusamri móður^
heldur er hennar einnig saknað
af fjöldamörgum öðrum er sam-
ferða urðu henni á lífsleið henn-
ar. Og við burtköllun hennar
er stórt skarð höggvið 5 hinn fá-
menna hóp íslendinga hér.
Guð blessi minningu hennar og
veiti ástvinunum, sem hana
syrgja, sinn frið og sína huggun.
Kolbeinn Sæmundsson.
P
Sakverkur
Bakverkur er bein sönnun
fyrir nýrna sjúkdómi.
Konur kenna oft ýmsu öðru
um og draga að leita hjálpaiv
þangað til að örðugt er að koma
reglulegri lækningu við.
Brqf þetta sýnir og sannar,
sem og í flestum öðrum tilfell-
um, hve meðal þetta er stór-
merkilegt og hve fólki þykir
vænt um það.
Mrs. Albert Brunet, R.. R- No.
1, Ottawa, Ont., skrifar:
“Eg hefi notað Dr. Cha3e's
Kidney-Liver Pills síðustu tvo
mánuðina, með því eg þjáðist af
nýrnaveiki — Eg hafði áður
reynt önnur meðöl, er ekki
bættu mér það allra minsta. Vin-
ur ráðlgði mér Dr. Chase’s Kid-
ne-Liver Pills, og við aðra öskj-
una fann eg á mér nokkurn
mun. Hefi í alt notað sex eða
átta öskjur o ger heil heilsu.”
Dr- Chases Kidney-Liver Pills,
ein pilla í einu, 25 cent askjan,
hjá öllum lyfsölum, eða beint
frá Edimanson, Bates og Co.,
Limited, Toronto.