Lögberg - 02.10.1922, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN
12. OKTÖBER, 1922.
7. bls.
Bjargað frá upp-
skurði.
PETTA AVAXTALYF VEITIR A-
VALT HEILSUBÓT.
3928 Union St., Vancouver, B. C.
“Eg þjáðist af allskonar kven-
sjúkdómum ásamt stöðugri stýflu
og látlausum höfuðverk. Verk-
ir í mjóhryg-gnum kvöldu mig sí
og æ. Læknirinn ráðlagöi mér
uppskurð.
“Eg ireyndi “Fruit-a-tiveis” og
það meðal ihefir læknað mig að
fullu.
“Höfuðverkurinn er nú úr sög-
unni og sama er að segja um
stífluna, og það sem bjargaði mér,
var þetta ávaxtalyf, “Fruit-a-
tives.”
Madam M. J. Gorse.
50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50; reynslu
svo tilfinnanlega, að t. d. Michig-
an ríkið fyrir fáum árum var
auðugast allra ríkja í Bandaríkj-
unum að skógi, varð að flytja inn
$10,000,000 virði af viði, sem er
nógu stór upphæð til þess að
planta skógi í 150',000 ekrur af
þeim 10,000,000' ekrum,
sem skógarnir hafa verið brend-
ir af þar, eða eyðilagðir á ann-
an hátt og þá líka dýra og jurta-
líf á því svæði, en þróttmikið
líf viltra jurta og dýra, eins og
líka manna, á tilveru sína fyrst
og fremst skógunum að þakka.
Án skóganna mundu árnar
þorna upp, og hin stnærri vötn
hverfa, og nálega hver einasta
verksmiðja hætta aðl starfa.
Mín meining er, að það hesta sem
ríkin gætu gert til verndunar og
útbreiðslu á náttúruauðlegð
þeirra, er að taka vermdunar og
útbreiðslumálin með öllu undan
pólitískum áhrifum. Stjórn-
skerfur 25 cenlt. Hjá öllum lyf-jniálin geta takmarkað verksvið
sölum eða sent póstfrítt frá þjóðanna og stjórnað þeim, en
Fruit-a-tives Limited, Ottawa.
þau geta ekki stjómað guði né
náttúruauðlegðinni.
pegar til trúmála og verndun-
ar kemur, þá er pólitískur metn-
Slítið upp RÓT illgresisins og það deyr. Nemið burt 0RSÖK
———sjúkdómsins og þá deyr hann einnig.
Verndið náttúru auðinn
Maður að nafni James Oliver !aður vald eyðileggjandi.
Curwood, sem er ibæði rithöfund- j Par sem best og skynsamleg-
ur og veiðimaður sagði nýlega í as^ er a® kenna fólki að vernda
viðtali við fréttaritara Dearbom °g útbreiða nátturu auðinn er í
Independant, eftirfylgjandi sögu skólunum. pað ætti að innræta
ásamt ummælum þeim, sem henni börnunum og koma þeim í skiln-
fylgja: |ing um að trén væru| jörðinni
“Eg berst nú eins ákveðið fyr-jei153 þörf og þau sjálf væru.
ir venndun villudýranna og eg; pau ættu að iskilja þörfina á
var áður í að ofsækja þau. Slóð því að planta tré og sjá fegurðar.
mín er blóði dreyfð alla leið til aukan, sem af þeim er, og að j
Hudsons-flóans og til óbygðanna það væri þau, og þau ein, sem
þar norð-vestur af. Um Atha- verndað gætu hið vilta náttúru- j
baska héraðið og frá Great Bear, líf, sem nauðsynlegt er mönnun-
til Norður íshafsins. Um um til velferðar.
Yukon ihéraðið, um Alaska og jpau þurfa að skilja, að ef altjj
British Oolumbia. Eg segi mér jurta og dýralíf hyrfi af jörð-
þetta ekki til hrósis, það er sann- .unni, að þá mundi mannkynið,
leikur, sem mér er nú til raunar.' iíka hverfa og líða undir lok á
En samt er ekki óhugsandi að gtuttum tíma. Innan fárra mán-
kærleikur minn til villudýra hafi asa yrðj jörðin að eins ægilegt
glæðst, einmitt fyrir hið hugsun- sjúkrahýsi og fólkið hryndi nið- I
arlausa dráp mitt á þeim ferðum j ur hungur-morða.
Mér er nær að halda, að svo sé,j Fr4 mínu gjónarmið er það eitt
þegar eg lít á stoppuðu dýrahaus- ; af fegurstu yerkum mannanna að
ana, sem eg hefi heima hjá mér kenna börnum, ekki að eins þörf-
þá er það ekki metnaður sigur- ina á að varSveita hið hagnýta í |
vegarans, sem hreifir sér í hjarta ! náttúrunni, iheldur líka hið fagra.
mínu, heldur lotnimg sú, sem | Eg he]d að eg hafi náð hámarki
menn bera fyrir þeim, sem píslar- j tilfinninga minna, með það hvað |
vættisdauða hafa dáið, Mér þyk-
ir vænt um þá, en þeir eru ekki
hið vilta náttúrulíf snertir, þegar ,
eg var að safna efni í bókina
lengur fjandmenn mínir og eg «Bjarndýra konungurinn”.
gleðst í þeirri trú, að þeir sjálf- j Með ]est af gex áburðar ,hest-! I
ir vita að eg er nú að berjast fyr- | um hafði eg ferðast { gegnum
lr ba‘ i Klettafjöllin í British Columbia,
í þessari algyðistrú, hefir mér10g { dal einum> undur fögrum>
lærst að skilja og njóta friðar : fann eg dýragl6ð og í henni sá eg
frá hinum hvíslandi röddum og
jafnvel hinu þögula guðelskandi
náttúrulífi. Mér hef;r lærst
að elska trén.
Eg er ekki a^eins að berjast
fyrir vernd hins vilta náttúru-
þau stærstu bjarndýraför, sem eg j
ihafði nokkurntíma séð og af því
að enginn flýtir var á mér, áði; |
eg þar og reisti tjald mitt.
í þrjár vikur eltist eg og sam-|
ferða maður minn við þetta bjarn-
sérstaklega iþó auðlegð þeirri, sem
í skógunum felst þá er fram-
tíð vor, við gætum sagt vort eig-
hc^ML
rl$UK_
'PjAM-BUK samanstendur af
ranagp 2o ‘n;ioBi4mC piæuigJOA
G Y L L I N I Œ Ð.
Við ekkert hefir oss hepnast betur, en gylliniæð. pér get-
ið notað öll þau leyndarlyf, er yður þóknast og hin svokölluðu
gylliniæðarmeðöl og að lokum sannfærst um að ekkert kem-
ur að haldi, þar til GERILLINN er STEINDREPINN. Sönn-
unin fyrir þessu liggur í því, að ekkert, sem þér hafið reynt
hefir veitt varanlega lækningu. Vér drepum gerilinn með
rafmagnsaðferðum, en náttúran tekur svo við og græðir sárin
að fullu. Vér ábyrgjumst og sýnum árangur, eða þér þurfið
ekki að leggja fram eitt cent.
lífs. pað er meining mm, að næst ,dýr Hann var feikiiega stóri
guði og guðsorði, þá séu orðin . _ (hefir 4reiðaniega vigtað 1200
vernd og útbreiðsla þau vegleg-!pund Eg horfði 4 hann eta. Eg
ustu sem finnast í máli nokkurar á hann berjast yið önnur dýr> og
þjóð^, en af öllum náttúruauði og eg yeitti öllum dagiegum athöfn-
um hans eftirtekt. Að síðustu j |
fanst mér eg endilega þurfa að
i eignast feldinn og ihöfuðið af j
ið líf komið undir varðveislu ájþegaum fjaiia.konungi, sem eg
ráttúruauði þeim, sem guð hefir kallaði jjór, og eg fór að reynajj
gefið okkur. jað komast j skotmál við hann.
Við höfum eyðilagt skógana Már ifanat eftir að hafa leitað
lags í tvær vikur, að mér mundi j
aldrei takast að granda honum. j |
En svo kom tækifærið, og eg j
sendi kúlu í gegnum herðarnar á j
honum.
Eftir það, var það isóikn og j |
vörn á milli hugvits tveggja j
manna, og eðlisbragðvísi dýrsins.
Eg skaut á hann tveimur öðrum j
skotum, sinn daginn hvoru og
hitti hann í bæði skifti. En
það virtist ekki ihafa mikil áhrif j |
á pór, því hann fór að mér með j
grimd mikilli.
1 næsta skifti, sem eg gerði
Zam-Buk er ekkert líkt hinum jhonum atför, og skaut á hann
algengu meðölum, sem sett eru furðaði eg mig stórum á, að hann
saman á einfaldan hátt úr ein-jreyndi ekki til að granda mér.
földum efnum. Zam-Buk er yfir-j Eg hafði klifrað upp bratta
náttúrleg smyrsli, gerð samkvæmt fjallslhlíð til þess, að fá sem
leynilegri forskrift og vísinda best útsýni yfir dalinn. Eg
X-Geisla skoðun ræður fram úr vandræðunum.
Árum saman höfum vér fundiS til þarfarinnar á. þvl,
að veita þeim mörgu, er til vor koma, eins fullkomna
X-geislaskoðun og framast er kostur Éu Pess vegna
höfum vér nö komið svo ár vorri fyrir borð að þegar þér
nú komið til vor, þá skoðum vér yður 1 einni hinni al-
fullkomnustu X-geisla vél sem til er I Winnipeg. Með
X-geislum getur maður séð I gegnum líkama yðar og
upipgötvað hvar sjökdómurinn liggur. Með notkun Jafn
fullkominna X-gieisla áhalda hér í Winnipeg, komum vér
í veg fyrir, að fólk þurfi að leita lengra eftir ábyggi-
legri skoðun.
Vér höfum einnig flouroscopic ötbönað, sem gerir oss
fært íið veita athygli meltingu fæðunnar og kynnast
grandgæfilega ásigkomulagi magans og annara innýfla.
Er það nokkuð undarlegt þótt oss hepnist með jafn full-
komnum ötbönaði, að leyfa náttörunni1 að lækna, þar sen.
aðrir hafa gengið frá?
Chiropractic.
Chiropractic er ekki lækrtingaraðferð, heldur tðferð
til þess að nema á brott orsökina. pegar bein sem
snertir mænuna, fer ör lagi, þrýstir það á aðrar taugar
og veldur margskonar sjökdómi. pað er alveg eins og
með vél án oliu. Hön getur ekki starfað eðlilega.. En
um leið og vélin fær ollu á ný, vinnur hön verk sitt eins
og ekkert hefði ískorist. Hlutfallslega sama reglan
gildlr um llffæri mannlegs líkama.
Um leið og Chiropractor-inn með snöggu handatil-
taki kemur mænunni I lag, leiðréttist alt taugakerfið og
tekur til starfa á eðlilegan hátt og náttöran læknar sjálf-
krafa, það sem eftir er.
Chiropractic, er regluleg biessun og hjálpar mikið til
að koma þjáðu fólkt ,til heilsu.
Er rafmagn líf?
Ef taugar 1 dauðu dýri eru snertar með rafbylgju, þá
hreyfast vöðvarnir rétt eins og hið dauða dýr væri lif-
andi. Petta virðist benda til þess, að taugarnar sæki
starfsþrótt sinn I rafmagnið.
Mannlegur llkami fær rafurmagn I fæðunni, þvl meir,
sem nýrri eða grófari fæðan er. En þegar sjökdómur-
inn nær haldi á llkamanum, þverrar rafurmagn hans
langt of mikið. Af þeirri ástæðu getur taugakerfið
ekki leyst skyldustarf sitt eðlilega af hendi.
pá kemur electro-therapeutic deild vor að góðu haldi,
og með áhöldum, sem kosta þösundir dala, veitum vér
nýrri raforku inn í hínn veiklaða líkama og komum
taugakerfinu I rétt ásigkamulag. Taugar, sem sýnast
dauðar, fá nýjan mátt, nýtt líf. Stirðir vöðvar liðkast
og fá notið sln að fullu.
Frægur læknir hefir nefnt sársauka “The Cry of a
starved Nerve.” Rafurmagn ötrýmir sársaukanum, eða
að minsta kosti dregur fljótara ör honum, en nokkuð
annað. Undir öllum kringumstæðum, er rafurmagnið
dýrmæt orka, og hér að 175 Mayfair Avenue, hefir það
unnið veglegt starf I þarfir mannöðarinnar, með þvl að
hjálpa náttörunnil ,til þess að lækna margskonar hættu-
lega kvilla.
Góð fæða verndar heilbrigði.
Aðferðir þær við fæðutegundir, sem vér notum á The
Tholmas Sanitarium, hafa gefist mjög vel. Vér sjóðum
fæðuna við gufu, hvorki steikjum, né bökum, og við það
verður hön mörgum sinnum auðmeltari, Auk þess, sem
hön missir ekkert af málmsöltum slnum, né fínustu nær-
ingarefnum.
Enginn fæðusérfræðingur hjálpar yður mikið, meðan
hann lætur yður neyta steiktra eða bakaðra rétta og
þess vegna látum vér sjöklinga vora einungis, neyta
steamed fæðutegunda. Gildi sllkrar aðferðar, hefir
sannast I mörg þösund tilfellum hjá Dr. Thomas, sem
var um tuttugu ára skeið, fæðusérfræðingur I New Ýork
borg.
par að auki er þannig tilreidd fæða, langtum að-
gengilegri. Minna smeðjuleg, fallegri ötlits og ljöf-
fengari á bragðið.
pessi fæðuaðferð er ein hinna mörgu aðferða, sem
hjálpa náttörunni til að vinna bug á sjökdómum og
koma fólki til fullrar heilsu.
Vitality Bread útrýmir stýflu.
Vitality Bread er óviðjafnanleg fæða, SKERPIR
MELTINGUNA A EÐLILEGAN HATT. pað hefir aldrei
brugðist að lækna jafnvel verstu tegundir stýflu og
meltingarteysis, þetta á tveim til þrem dögum.
Veitir líkamanum nægan forða af fínastu hveltlefn-
um, I því eina heilbrigða ásigkomulagi.
Ef þér þjáist af stýflu, skulið þér nota það. pað
inniheldur óteljandi næringarefni og sölt. Auðgar bæði
blóð og bein. Vér ábyrgjumst að þér getið lifað á þvl
afarlengi, án nokkurrar annarar uppbótar, en vatns.
Sendið eftir þessari ágætu tegund af uncooked Whole
Wheat Bread.
Líkamsæfingar.
pað er varla til upplýstur maður, upplýst kona eða
barn, er ekki hefir gert sér grein fyrir verðmæti þeirra
llkamsæfinga, sem kallast svensk movement og massage.
Margir halda að ströng vinna jafngildi sllkum æfingum,
en slíkt er ekki tilfellið. Ef þér þarfnist líkamsæfinga
skuluð þér nota svensku aðferðirnar og gera yður ekki
ánægða með eitthvað, sem aldrei kemst I hálfkvisti við
þær. Vér höfum einnig vélar til að þenja kreptar taug-
ar og koma beinum I réttar stelliingar, þegar manns-
höndin er ekki nógu máttug til að framkvæma sllkt með
Ohiropractic eða osteopathy.
Athygli — Mikill blóðþrýstingur.
Vér erum sannfærðir um, að High Blood Pressure,
stafi af óviðeigandi mataræði og að ekkert geti lagfært
sllkt. annað en gerbreyting fæðutegundanna.
Of mikill blóðþrýstingur og gas í maganum
og þörmunum
fylgist oftast að. Er sllkur sjökdómur afar ógeð-
feldur og veldur þar að auki iðuglega skjótum dauða. Sé
ráð I tlma tekið, má einnig á þessu sviði, nema ORSÖk-
INA brott. .
The Vito-Net Electro-Magnetic Svitabað
er notað til að ötrýma óhreinindum ör llkamskerfinu.
Stundum er alt kerfið I þvl ásigkomulagi, að Catarrh,
Gigt.Sciatica, Eczema og ýimsar sýrur trufla og plna og
gera æfina að byrði. Vito-Net böðin hafa reynst óvið-
jafnanleg I slíkum tilfellum og notum vér þau mikið með
góðum árangrl vlð sjöklinga vora.
Sjliomas Sanilavium^
AÐUR Dr. AXTELL & THOMAS
175 MAYFAIR AVE.,
WINNIPEG, MAN.
merkum efnum, sem bæði
hreinsa og græða í senn.
sótt-
Til að komast á staðinn, þá takið St. Boniface eða St. Mary’s Rood sporvagn farið af við Mayfair
og gangið síðan eina block vestur.
asti unz á milli mín og hans vorujþegar eg stóð aftur á fætur.
að eins sex fet; iþá stansaði hann! En þessi atburður breytti mér
reynsiu. pau eru hrein eins
og mjöll, algerlega lauis við hina
algengu fitusmitun, sem ein-
reisti byssu mína upp við stein
og tók kíkirinn minn til þess að
geta séð betur yfir. Eg var
kennir svo mjög aðrar samskonar staddur á þröngri hyllu lí fjallinu
meðalategundir. eða Ikletta stalli, sem stóð út úr
Óviðjafnanlegur lækninga- berginu, og gekk svo sem 40—50
máttur
Zam-Buk fer inn úr húðinni,
þangað sem gerlarnir eiga heima
og drepur þá á svipstundu.
Óbrigðult meðal við Eczma og
Salt Rheum, Ulcers^ Gylliniæð,
hringormum, blóðeitrun í sárum.
Einnig við skurðum, hrufum,
bruna og tognun.
Varist eftirstælingar. Fáið
ekta Zam-Buk. Heimsins bezta
meðal við ihiúðsj'úkdómum. 50 c.
hylkið, 3 fyrir $1,25. Hjá öllum
lyfsölum eða Zam-Buk Co., Tor-
onto.
og lleit á mig. Hann velti vöng-
um seint og gætilega, munnurinn
var dálítið opinn og neðri skelt-
urinn hreyfðist af og til. Aug-
Nemið brott orsök sjúkdómsins eins og vér gerum hér,
þá mun líkami yðar læknast af sjálfsdáðum. Ef alt er með
feldu^ á mannlegur líkami að vera hraustur og heilbrigður, en
ef hann af einhverri ástæðu veikist^ þá þurfið þér að eins að
nema á brott orsökina og svo læknast hann af sjálfu sér.
pað er ekkert meira gagn í að reyna lækningaaðferðir við
sjúkdómi, en að skera blöðin af illgresisplöntunni og halda að
hún hætti að vaxa. Hvorttveggja er álíka skynsamlegt.
En þegar þér komist fyrir rót illgresisins^ þá fyrst getið
þér útrýmt því. Sama er að segja um sjúkdóma. Ef vér
nemum brott orsök sjúkdómsins, þá hverfur hann af sjálfs-
dáðum, líkt og dögg í sólarhita.
pess vegna verður oss svo vel ágengt, að vér gröfumst
fyrir rætur sjúkdóms ySar, og þau X-geisla áhöld, sem vér
notum, eru ein af þeim fullkomnustu í Winnipeg. Með þeim
má gersamlega sjá í gegnum mannlegan líkama og komast að
hinum sönnu orsökum sjúkdómanna. Vér tökum einnig
myndir, með aðstoð X-geisIanna og þér getið séð svart á hvítu
hvað að yður gengur.
Náttúran mun lækna yður.
Eftir að Chiropractic aðferðir, reglulegar máltíðir og
Electro, therapeutics, hafa numið brott orsökina að veiklun
ytfir, kemuo; náttúran til sögunnar^ og mun fara með yður
eins og svo margar miljónir manna og kvenna — lækna yður
að fullu.
Krabbi.
Fyrir nokkrum árum fundum vér upp aðferð til að eyða
KRABBA. Verkið er gert á fáum mínútum. pað tekur
engar kvalirt og verkfærið sem notað er, er einfaldur tann-
stöngull. Engum tíma er eytt við að lækna KRABBAMEIN,
sökum þess, að slíkt er ekki hægt. KRABBINN verður að'
vera DREPINN TAFARLAUST og vér LEYSUM HANN í
SUNDUR. AUÐVITAÐ er alt undir því komið, að ráð sé í
tíma tekið.
The
Thomas
Sanitarium
Lægra verð en nokkurntíma fyr.
Með þvf að oss er ljóst að fjöldi fólks getur ekki greitt mikla
peninga fyrir læknisihjálp, þá höfum vér lækkað veð vort eins og frek-
ast má verða. Vér höfum aldrei sett eins lágt fyrir læknishjálp vora
eins og nö og þó eru aðferðir vorar og áhöld langtum fullkomnari.
Sendið coupon-inn í dag
Já! sendið couponinn I dag fyrir ókeypis upiplýsingar og bæklinga,
alt án þess að það kosti yður eitt einasta cent. Oss vantar að þér
kynnið yður bæklinginn, “Natures Cure Methods.” Vér munum hjálpa
yður ef þér þarfnist þess. Tímar eru of vondir til þess að leggja sig fyr
ir og geta ekki unnið.
Nú er rétti tíminn.
Munið að nálspor I tlma, siparar nlu, og ef þér komið til vor
strax, þá tekur skemur að lækna yður, en ef þér blðið þar til sjökdóm-
urinn hefiir fengið meira svigröm til að festa rætur. Látið ekki
komanda vor hitta yður vanmátta og ósjálfbjarga. pað er of hart
I ári til þess, að nokkur megi við þvt, að vera frá vinnu sökum heilsu-
brests.
Ókeypis leiðbeiningar og mænurannsókna coupon.
Komið með þenna ooupon til The Thomas Sanitorium, 175 Mayfair
Avenue og samkvæmt honum fáið þér ókeypis leiðbeiningar og mænu-
skoðun er gerð með rafurmagni og sýnir yður til hlltar ástand tauga-
kerfisins.
Ef þér hinsvegar ekki getið heiimsótt oss, þá klippið þenna coupon
ör og sendið oss hann með pósti. Munum vér þá sehda yður næsta
númer af Thomas Tips og veita yður frekari leiðbeiningar, án nokkurs
endurgjalds.
Nafn
Heimilisifang
eg þrái heilsubót ........................................................
( Sendið oss $1.00 og munum vér þá senda um hæl tvo pakka aí
Vitality Bread (48kökur), se*n algérlega lækna yður af stýflu á þrem-
ur dögum. Sendið einnig frímerki á 2l/2 pund. 1-10-12
stoppað Mooise-dýrs höfuð, sem
fest var þar á vegginn. Konan
ihrökk aftur á ibak þegar hún sá
það, horfði á það dálitla stund,
snéri sér svo að skrifstofuþjóni
einum, sem þar var og mælti:
“Drengur minn! hverslags dýr
■ tVOfíLO'S .
ANTISEPTIC
HEALER
fet eftir kletta stallinum og kom
eg þá að, þar sem þessi einkenni-
legi fjallvegur lá utan í snar-
bröttu hengi fl bæði fyrir
ofan mig og niðan. pama sett-
ist eg niður og fór að líta (jrfir
dalinn 1 kíkir mínum. Eg hafði
setið iþarna svo sem fimtán mín-
útur, þegar eg Iheyrði hreyfingu,
sem kom hárunum á höfði mér til
þess að Tísa. pað var hið þung-
lamalega sporhljóð bjarndýrsins,
sem kom gangandi hægt og gæti-
lega eftir þessum sama fjallavegi,
sem eg var á. Kúlulrifillinn
minn var i fimtíu feta fjarlægð,
og enginn vegur til að forða sér
áfram, upp eða niður, og þarna
kom pór þramandi.
Hann ihélt áfram hinn róleg-
algjörlega. pað var eins og að
mér opnaðist nýr heimur, og í
öllum mínum æfintýrum síðan
hefir sá heimur orðið æ-tilkomu-
un voru lítil og það var eins ogjmeiri og dásamlegri fjrrir augum
daufum, rauðleitum eldglampa ■ mínum. Eg hefi lært sannleika
stafaði úr þeim. Á þeirri stundu ( hinns Biblíulega-spádóms: að er ®r ÞaS nashyrningur ?”
þóttist eg vissum að dagar mínir það er ekki hið vilta náttúrulíf,,0g benti á moese-dýrs höfuðið.
væru taldir, því björninn hafðii sem hefir sagt mönnunum stríðj “Nei, frú mín!” svaraði maður-
oft fundið þef minn. Hann hafðrá hendur, heldur eru það menn- inn, “það er canadiskt Moosé-
og oft séð mig og fundið til kval-. irnir sem hafa ráðist gegn því. jdýr”.
anna, sem kúlurnar úr rifflinumj Inst í hjarta villudýranna, ligg-
mínum höfðu valdið honum, og ur falinn neisti, sem bíður eftir
hefndin var nú réttilega hans.
Hann horfði á mig og eg sé nú,
að í augnaráði hans var engin
grimd. Og á því augnabliki
kendi eg sárt í brjósti um þenn-
an einmana og isærða skóganbúa.
í svo sem tvær mínútur stóð
björninn í sömu sporum.
því, að úr honum verði eldur, sem
vermir sálu allra manna.”
Samtíningur.
öldruð kona ein á Skotlandi;
hafði ásett sér að flytja búferl-
svo um til Canada, svo hún ásetti sér
snéri hann við og fór í burtu ánjað fræðast alt sem hún gæti um
þess að granda mér hið minsta. |það land. Dag einn kom hún
Gamla konan sté nokkur spor
aftur á bak fórnandi upp hönd-
unum af undrun.
“Hvað segið þér?” hrópaði hún,
“þetta dýr canadisk mús! Hvern-
ig skyldi rottumar líta út þar
fyrir handan?”
Á Austurlandi 'hefir fyrri
| hluti sumars verið með afbrigðum
samt vissi hann, að eg sat um lífiinn á innflytjenda skrifstofu, jkaldur. Barg það fénaði, að
hans, að eg hafði skotið á hann!sem Canadasjórn hafði þar ekki
og var hans svarnasti óvinurlllangt frá. pegar hún kom inn
Mér fanst eg vera fárveikur, úr dyrunum blasti við henni
hann kom víðast í góðu standi
undan vetri. pó drápust lömb
sumstaðar.
BLl)E MBBON
TEA
Hinir góðu eiginleikar BLUE
RIBBON TESINS er árangur af
margra ára leynsu ásamt löngun
til að búa til það stm bezt er.
Þar sem nú verzlun er aftur að
fœrast í fyrra horf, eru gœði BLUE
RIBBON TESINS ekki síður betri
nú, en nokkuru s nni áöur.
REYNIÐ ÞAÐ.