Lögberg - 02.10.1922, Page 8

Lögberg - 02.10.1922, Page 8
8. t>!s. LÖGBERG FIMTUDAGINN 12. OKTÓBER, 1922. ♦ + Or Bænum. Miðvikudaginn 4. þ. m. voru fe'efin saman í hjónaband af séra F Hallgrímssyni á heimili hans Baldur, Man., Sitgurjón S. John- son og Miss Sigríður Anderson, dóttir Skúla Andersonar, er lengi bjó i Argyle; en á nú heima í Dominion City. pau lögðu sam- dægurs af stað í skemtiferð suð- ur Bandariki. Síðastliðinn föstudag andaðist á gamalmennahælinu Betei, Guð- rún Árnason frá Baldur, Man., ekkja Sigurbjöms iheit. Árnason- ar, er lengi átti heima í Argyle bygð og andaðist haustið 1905. Lí'k 'hennar var flutt tll Baidur og jarðsett í grafreiti Fríkirkju- safmaðar. Þann 6. þ.m. voru gefin saman i hjónaband að 774 Victor St., þau Daniel B. Backman og HólmfríS- ur S. Benedictson, bæði frá Lund- ar, Man. Dr. Björns B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsluna. Gift voru 5. þ. m. Ásmundur S. Goodman, frá Lundar, og Arndóra S. B. Oliver, frá Otto. Hjóna- vigslan fór fram aS 774 Victor St. og framkvæmdi séra Björn B Jónsson athöfnina. Ee undirritaður Lef. til sölu tvo al-ísle-«ska hesta 1 ágætu standi að Gitmli, Man.; og verður værtanUg’.’.r kaupardi að vitja be nri þangað rrbo ’iir veitt móttaka á skrif- stofu minni 1101 McArbhur Bldg. Winnipeg. Árni Eggertsson. Gjafir til Betel. Kvenfélagið “Eiinilng” Pembina N. D. ................... $50.00 J G ísfeld, Minneota, Minn 10,00 Mr. og Mrs. F. Lingdal? Gimli, $5,00 Mr. Bjanni Vestmann, Ohurch- hridge............... •••• $1,00. Mr. B. K. Johnson, Winnipeg, 3,00 Mrs. E. Egilsson, Langruth, 2,00' Mr. Ch. Nielson, Gimli, •■•• 5,00. Mr. Th. Björnsson, Gimli...2,00 Mr. Björn Jónssön, Gimli, 2,00. Kærar þakkir fyrir. J. Jóhannesson féhirðir. 675 McDermot Ave., Wpg. Vill sá, er fék'k aS láni hjá mér bækurnar “Skaptáreldar” og “Góð- ir stofnar”, eftir Jón Trausta, gera svo vel aS koma þerm til mín hiS fyrsta? S. Sigurjónsson, 724 Bev- erley St., Winnipeg. Mrs. P. F. Magnússon frá Les- lie, Sask., kom til bæjarins á mánu- dagsmorguninn var. Hún kom til aS leita sér Iækninga. MeS henni kom sonur hennar ASalsteinn. Mrs. Margrét SigurSsson frá Otto P.O., Man., ekkja Kristjáns heitins SigurSssonar, kom snögga ferS til bæjarins fyrir síSustu helgi til þess aS heilsa upp á kunningja og vini. Er hún orSin háöldruS kona, 82 ára, en ber aldur sinn meS hinni mestu prýSi. TrúfnoSinn íslenzki, séra Octavius Thorláksson, frú hans og börn þeirra hjóna, lögSu á staS frá Japan nteS skipinu President Wilson, i gær. 11. þ.m. Eru þau væntanleg til San Francisco þann 26. okt, sam- kvæmt ferSaáætlun skipsins. Til Jóns Bola. Byrjaðu ekki aftur Jón orrahríðum tamur, þér er gjarnt að leika ljón og látast vera gramur. Eydd'u ei mönnum eða fé á þá Tyrkja staula, láttu stóra Stephan G.— stöku um þá raula. pula mundi úr þeirri átt þrengja að Allah-sonum ekkert hefir meira mátt en munmurinu á honum. pú veist Jón lað þú átt 'hann það er mesta lánið ó að’ við 'hefðum Ihaft þann mann að: hindra Tyrkja-rániið. Fjalla-Eyvindur. Ljósmyndir! petta tilboð að eins fyrir les- endur þessa blaðs: Munið að missa ekki af þessu tseki færl & að fullnægja þörfum yöar. Reglulegar listamyndlr seldar meö 60 per cent afslættl frá voru venjulega veröi. 1 stækkuö mynd fylgir hverrl tylft af myndum frá oss. Falleg póst- spjöld á $1.00 tylftin. Takiö meö yöur tessa auglýsingu pegar pér komið til að sitja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. w ONDERLAN THEATRE Takið eftir! Ef einhvern vantar góðan raál- ara eða pappírshengjara, þá kall- ð upp: Sig Davíðson Sími: A6283 —1023 Ingersoll St. Miðvikudag og Fimtudag Shirley Mason í “Queenie” she newer was so Diligthful Thursday Evening SPECIAL Sam Loughan as “Dusty” the Tramp Musician Föstudag og Laugardag Alice Brady í “The Down of the East” mánudag og þriðjudag “Why Change Your Wife" GLORIA SWANSON, THOMAS MEIGHEN, THEDORE KCS- LOFF and BEBE D \NIELS. Stafrofskver sérstaklega ætlað íslenzkum börnum í Vesturheimi; með 20. myndum, eftir séra Adam por- grímisson. Verð 50' cents. Til sölu hjá undirskrifuðum og ö'll- um íslenskum bóksölum >hér í álfu. Ólafur S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Mrs. Fanny Jacobs, sem i sumar veitti Rooney’s matsöluhúsinu á Sargent Ave. íorstöðu, hefir nú tekið á leigu hið alkunna matar- og kaffisölu-húsið Wevel á Sargent Ave. Hefir hún látið brevta hús- inu og bæta að miklum mun og sel- ur máltiðir, íslenzkt kaffi, ávexti, brjóstsykur og annað sem slíkri verzlun tilheyrir. Landar góðir, gleymið ekki að Wevel er aðal að- seturstaður íslendinga á Sargent Ave. Þar er hægt að drekka ær- legt islenzkt kaffi og masa við kunningjana. Kennara hefir Þjóðræknisfélag- ið ráðið til kenslu í vetur hér í bæn- um þá Ragnar Stefánsson og Kára B. Snæfeld. Tíu sóttu um stöð- urnar. Þeir sem vilja verða kensl- unnar aðnjótandi geta sent umsókn sina til A. P. Jóhannssonar, 637 Agnes St. Dr. M. Hjaltason frá Glenboro leit inn á skrifstofu Lögbergs í vikunni; sagði hann fátt frétta, en lætur hið læzta af liðan fólks og sinni þar vestra. Yngri og eldri, munið eftir skemti- samkomunni fimtudagskveldið 19. okt. n.k. í Good Templara húsinu. seni Templarar standa fyrir til á- góða fyrir eknasjóðinn. Meðal annars á skemtiskránni verður kappræða milli |>eirra velþektu ís- lendinga, B. L. Baldwinsonar og séra Hjartar Leó, og sóló syngur Miss Dorothy Polson, m, fl. Miss Ottenson spilar fyrir dansinum, sem ætlast er til að byrji eftir kl 10. Aðgangur 50 cent, fyrir börn innan 10 ára 25 cent. Samkoman byrjar kl. 8. Aðz'örun til kvenfólksins. Oft er í holti heyrandi nær, Hundur lágt þó urri. Eg las í síðasta Lögbergi auglýs ingu eftir ráðskonu frá manni með nafninu H. Thorvarðarson. En sem enginn lifandi maður er með þessu nafni hér í Seattle, þá aðvara eg stúlkur að ansa þessu, því falskt nafn er brúkað. Variðykkur! Haukur í horni. tslenskar þjóðsögur og sagnir. I. bindi. Safnað hefir og skráð Sigfús Sigfússon. í þesisu I. bindi eru sögur er snerta “Æðstu völditi” og skiftast í 3 flokka: I. Guð og kölski. II. Paradís og helvíti og III. Refsi- dómar drottins. Margar sögurn ar eru sagðar að vera sannar eða styðjast við raunverulega atburði og koma víða við sögu, menn, sem kunnir eru þeim, sem þekkja til á þeim slóðum er sögurnar gerast. Verð $1,50. Einkaútsölu hér •,estra hefir Ólafur S Thorreirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg. Biblíulestur fer fram á heimili mínu, 583 Young Str., á hverju fimtudagskvöldi kl. 8 og í Selkirk á hverjum sunnudegi kl. 3 e. h. í húsi Mrs. Björnssonar, 380 Tailor Ave. — Allir velkomnir! P. Sigurðsson. Hr. Ingimundur Ólafsson frá Langruth, Man., var staddur í torginni í fyrri viku. Hann hélt heimkiðís á mánudaginn. TILKYNNING FREDA SI.MONSO.N Piano kennari. Gerir kunnugt að hún opnar ®ína Academy of Artls 11 Kennedy Street. kenslustofu í Machou Símið A4789 til viðtals FISKIKASSAR Undirritaðir eru nú við því búnir, að senda og aelja gegn skömmum fyrirvara, allar tegund.ir af kössum fyrir sumar og vetrarfisk. Vér kaupum einnig nýjan og þurkaðan efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá: A. & A. BOX MFG. Spruce Street, Winnipeg, S. THORKELSSON eigandi, Símar, Verkstæði: A2191 Heimili A7224 500 Menn óskast A HempblII'a stjórnar akráa-tta lSnskóla. $6 tll $12 & dag grelddir mðnnum, serm þaSan eru útakrlfaSlr. Vér kennum ySur út 1 æaar atjórn og aSgerSIr bifrelSa dráttarvéla. flutnlngavéta og etatlonary véla. Vor ókeypla atvinnu- skrlfstofa hjftlpar ySur til aS fá vinnu, sem chauffeur, Garage Mechanlo, Truck Drlver, Saleaman, Tractlon Engineer, or Electrlcal Expert. Ef þér vllJIS verBa sérfræSingur, IátlS elgi undlr hBfuS leggjast aS stunda nlm hJ4 HemphlII's, þar sem hln rétta kenzla fæst hjá réttum kennurum. Dag- ekóll og kvðldskðll. Prófaklrtelnl afhent, hverjum þelm. er útakrlfaat. Vér kennum elnnlg Oxy Welding, Tlre Vulcanizing, Battery Work, Telegraphy. Moving Picture Operatlng, the Barber Trade and many other trades. Skóli vor 1 Wlnnipeg, er «4 fullkomnaati I Canada. Varist eftirstælingar. LltiS inn eSa akrlflS eftir vorum ókeypis Catalogue, til frekari upplValnga. Hemphill Trade Schools Ltd. 580 Main 8t. Winnlpeff, Manitoha. ItrancheM at RcRrina. Sankatoon, Kdmonton, Calgary, Vaneoaver, Toronto Winnipef, Montreal og MinoeapoiiSi U. S, A. Gleymst hefir að geta jæss i blað- inu, að þau Vilbert P. jhorsteins- son og Hólmfríður S. Freeman, bæði frá Selkirk, voru gefin saman í hjónaband þ. 14. júlí síðastl. af séra N. Stgr. Thorlakssyni í Sel- kirk að heimili foreldra brúðurinn- ar, Mr. og Mrs. B, Freeman, 331 Dufferin St., Selkirk, þar sem myndarleg veizla fór fram á eftir að viðstöddum nánustu ættingjum og vinum. Ungu hjónin eru búsett i Selkirk, að 221 McLean Ave. Mr. Thorsteinsson vinnur fyrir Ben- son Bros. Til borgarinnar komu á laug- ardagskvöldið var, Mrs. J. H. Frederickson frá Glenboro, Man., og dætur hennar tvær í heimsókn til dóttur sinnar, Mrs. S. Stef- ánsson. Gisatine Red ’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERCMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL OREASE Leaving School? Attend a Modern, Thorough & David Coopei- C.A. l’ractical Presidemt. Bustness Scltool Such as the Dominion Business College A Domininon Training will pay you dividends throughout your business career. VVrite, cail or phono A3031 for information. 301-2-3 NEW ENDERTON BLBG. (Next to Eatoc’s) Cor. Portage Ave. and Ilargrave. Winnipeg Bezti og fullkomnasti skóiinn, sann- gjörnust m&naöargjöld DAGSKÓLI, $12 KVÖLDSKÓLIS5 I>a?5 borgar sig fyrir yöur aö LEITA hjá oss upplýslnga, áBur en þér innrit- ist annarsstaöar. Vér gefur HVERJUM EINSTAKLING eérstaka kenslu I eftirtöldum náms- greinum:— Correapondence. Mathematics English Salesmanship Penmanship Bookkeeping Typewriting Shorthand SkrifitS, símiö eöa komiö lnn og f&iö vorn nýja Catalogue. Innritunarskrifstofan nö opin. The UNiTED TECHNICAL SCHOOLS LTD. The Leading Schools of Commerce and Engineering 978-84 Main Street. I*hone J-5269 Norður Dakota land til sölu Eg undiritaður vil selja með góðum skilmálum og gegn lágum vöxtum, S. E. 14 9 og N. W. 14 15 í Beaulieu Township, Pem- bina County, N. Dak. peir, sem kynnu að vilja sinna þessu, snúi sér beint til undirritaðs eigenda. Swain Thorvaldson, Exter California Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Vork- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnlpeg, BARDALS BLOCK. Sími: A4153 lsl. Myndaatofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandl Næsc við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave Winaipaf Viðskiftaœíing hjá The Success College, Wpg. Er fuiikoinln æfing. Tlie Sucoess er helzti verzlunar- skólinn I Vestur-Canada. HitS fram- úrsksrandi álit hans, á röt slna a5 rekja til hagkvæmrar legu, ákjösan- legs húsnæBis, göSrar stjörnar, full kominna nýtlzku námsskeiBa, úrvals kennara og öviðjafnanlegrar atvinnu 8krifstofu. Enginn verzlunarsköl vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burð við Success f þessum þýðingar- miklu atriðum. NAMSSKEID. Sérstök grundvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræði, málmyndunarfræði, enska, bréfarlt- un, landafræðl o.s.frv., fyrir þá, er lftil tök hafa haft & skólagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — í þeím tilgangi að hjálpa bændum við notkun helztu viðskiftaaðferða. pað nær yfir verzlunarlöggjöf bréfavið- skifti, skrift, bókfærslu, skrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viðskifti. Fullkomin tilsögn I Shorthand Business, Clerical, Seeretarial og Dietaphone o. fl.. fetta undlrbýr ungt fólk út I æsar fyrir skrifstofustörf. Heimanámsskeið S hinum og þess- um viðskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verð — fyrir þá, sem ekki geta sótt skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám í Winnipeg, Þar sem ódýrast er að halda sér uppi, þar sem beztu atvinnu skilyrðin eru fyrlr hendi og þar sero atvinnuskrifstofa vor veitlr yður ók^.tis leiðbeiningar Fólk, útskrifað Jif Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góðar stöður. Skrifið cftir ókeypis npplýsingum. THE SUCCESS 6USINESS COU EGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St. (fltendur I engu sambandi við aðra ■kðkt.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana tii ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu. Komið og skoðið THE LORAIN RANGE Ilún er alveg ný á markaðmm. Applyance Department. Winnipeg ElectricRailway Go. Notre Dame og Albert St., Winnipeé Aðgerð hÚMnniMi Aithygili akal dreffin tJð vinnu- stofu Kristjáns Johnsonar Sll Stradbrook, Ave., Wpg. Bann er eini íslendingurinn í borg- inni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legubékkja og gerir gamla húsmuni eins og nýja. — Látið landann njóta viðiskifta yðar. S'mi F.R. 4487. Alifugla timinn er rétt byrjaður. pér eruð ef til vill 1 vafa um, hvert þér eigið að senda Poultry yðar, hvar þér fáið bezta verð, sanngjarna flokkun og skjóta borgun. THE CANADIAN PRODUCE CO. hefir ávalt farið vel með viðskiftavini sína og ávalt greitt hæsta markaðsverð. Hin stóra nafnaskrá vor af ánægðum viðskiftvinum sannar þetta bezt. — Núver- andi verð vort er sem hér segir: Old Hens and Younq Chickens. un to ................150 Young Duekllngs, up 'Jo ...........................17c Old Roosters ......................................10c Geese .........t...................................16e Turkeys, young ....................................28c Turkeys. Old Toms .................................18e Pigeons, per doeen ..............................$1.20 Strictly Fresh Eqos, dozen ..........................28c Verð þetta gildir að eins um góða markaðsvöru. Umbúðir seudar um leið og pantaðar eru. Sendingarkostnaður fyrirfram greiddur, að- eins I Manltoba og Saskatchewan. Eigiö ekkert á hœttu. ReyniO oss. Fyrsta sendingin verður ekki sú síðasta. The Ganada Produce Go. 83 Liiited Street Winnipeg, Manitofca “The Firm You Can Always Depend On.” Ttie Unique Shoe Repairing 660 Notre Dame Ave. rétt fyrir vestan Sherbrooke Vandaðri skóaðgerðlr, en & nokkr- um öðrum stað 1 borginnl. Verð einnig lægra en annarsstaðar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandi. “Afgreiðsia, sem segtr Box” O. KLEINFELD KlæðskurCarmaCrir. Föt hreinsuð, pressuð og sniðin eftir máli Fatnaðir karla og kvenna. Izoðföt geymd að sumrinu. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Winnipeg THE TOWNSEND Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnaata verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 U. W. SCAMMELL Manufacturing Furricr. Látið gera við loðfötin yðar nú og aparið peninga. Ný addressa: 464 Sargent Ave., Cor. Balmoral Winnipeg Talsími B 2383 Loðföt geyrnd kostnaðarlítið. BRAID & McCURDY Alskonar Byggingaefni WINNIPEG, CANADA Office og Yard. West yard Vöruhús 136 Portage Ave. E. Frin Street. Vi« enda Bannatyne Ave. Denison Interlocking Tile gerir Hlý, Þurr og Eldtrygg Hús. SEWER PIPE DRAIN TILE FLUE LINING Tals.: A688O A6889 “WONDER” CONCRETE MIXERS Sand og Malar námur að Bird’s Hill, Man. RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að ein« hæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þór við stofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. Inniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef S flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkatalar fyrir Canada Robinson’s Biómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóm sérstak- lega. Útfararblóm búin me8 stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. Is- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráSskona Sunnudaga tals. A623(5. A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3328 flrni Eprtson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegrapk Address! “EGGERTSON WINNIFEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þseg- indi. Skemtileg^, herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmoos. ^aMBBaeaoBflMseBBaeieBsa—a MRS. SWAINSON, að 627 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrlrllggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvonhöttum.— Hún er «ina isl. konan sem slíka verzlun rekur i Canada. tslendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Taisími Sher. 14#7. Sigla meC fárra daga millibili TIL EVROPU Empress of Britain 15,857 smál. Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 amálestir Scandinavian 12,100 smálestir Sicilian, 7,350 smálestir. Victorian, 11,000 smálestir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smáleatir Scotian, 10,500 smálestir Tunisian 10,600 smálestir Pretorian, 7,000 smáleetir Empr. of Scotland, 25,000 smál. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg | Can. Pac, Traffic Agente r— YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenc í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem vár gerum við og seljum. F. C. Young. Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.