Lögberg - 19.10.1922, Síða 5

Lögberg - 19.10.1922, Síða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1922 5. bls. ÆbHtmu -5N Vanrækið ekki tennur yðar TEETH WITHOUT PLATES Dodds nýrnapillur eru bezta nýrnameðaiiC. Lækna og gigt, bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nyrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont. Glenboro-safn............ 9.45 Immanúelssafn. .. .. . J 5.85 $108.35 Þess utan 8 Eimskipafélags arð- miðar frá hr. Jóni Goodman, Glen- boro. Sent af séra Fr. H. í viðbót frá sd. sk. Fríkirkjusafn......$l,oo Kvenfélagi ” ” .. 10,00 Blainsafn., sent af Ella Wells 14. 10 Bræðrasafn., sent af Mrs. Joh- önnu Hallson.................52,00 Sent af séra A. Þorgr. frá sd. sk. Skálholtssafn., safnað af Árna Björnssyni................... 8,50 Jóns Bjarn. safn., shafnað af Miss S. Eggertsson 3,50, og af Hildi Árnason 3,75, samt. . . . . . . 7,05 Betel safn. fmeir síðar) .... 1,10 Gimlisafn., sent af séra S. Olafs- syni.........................12,00 Grunnavatnssafn., sent af Mrs. Guðr. E. Thorleifsson . . . . 5,65 Lundarsafn., sent af Jóni Hall- dórssyni......................5,50 Péturssafn., sent af Jóni Hannes- syni, Svolcí, N. Dak..........5,60 Viðirsafn., sent af Heiðmar B. Rjörnsson....................28,50 Séra J. A. Sigurðsson afh. mér frá Konkordiasöfn..........64,00 Sd. skóli Selkirksafn. .. .. 25,00 240.00 Ef tennur yðar þarfnast að- gerðar, ef (þær eru að rotna eða valda sársauka, skuluð þér undireins koma til vor og láta skoð® þær. Hér fáið þér alla þá umönnun, sem lærðustu, gætnustu tannlækn- ar geta veitt. Góðar tennur eru frumskilyrði fyrir góðri heilsu. — Vanrækið þær ekki. PLATE WORK fyrir utanbæjarfólk. Látið oss taka mót af tönnum yðar að morgni, og fáið þær sama daginn. Allar tennur ábyrgstar, eða peningum skilað aftur. BRIDGES & CROWN. Bridgework. er nýasta og bezta aðferðin við að fá nýj- ar tennur, ef fjórar eða fleiri eru eftir til að veita festu. Með slíkri aðferð lita tennurnar alveg eins út og þær náttúr- legu. Eg 'býð að eins fyrsta flokks brigdework, með gull- festu krónum. öllum tannlækningum sem þér fáið hér, fylgir vor al þekta ábyrgð. Dr. h.cjeffrey, Inngangur 205 Alexander Ave., og Main St. uppi yfir Bank of Commerce, Winnipeg. Gleymið ekki staðnum, vér höfum aðeins eina lækningastofu. Viðtalstími: 9 fJh. til 8,30 e.h. Allar tungur talaðar. TILKYNNING FREDA SIMONSON Piano kennari. Gerir kunnugt að hún opnar sína kenslustofu í Machou Academy of Arts 11 Kennedy Street. Símið A4789 til viðtals A1>S.........$348.35 Þakka innilega fyrir gjafirnar, og vona, að samskotin verði almenn og verði send til min hið bráðasta. N. Stgr. Thorláksson. Selkirk, Man. María Halldórsson' Miðvikudaginn þann 11. þ. m. varð ekkjan Kristín Halldórsson í Brandon fýrir jæirri miklu sorg, að missa dóttir sina, Maríu, nær 17 ára gapila, er dauðinn burt kallaði að kveldi þess 11. jj. m., eftir lang- varandi sjúkdóm. Maria sál. var sérstaklega góð stúlka, ástundunar söm með skólanám sitt og alstaðar vildi hún koma fram til góðs. Veik- indi sín bar hún með frábærri Jiol- inmæði. Systir Mariu sál. Mrs. Jóna Ólafsson frá Winnipeg, og maður hennar, komu til að annast um útför hinnar látnu og til að hugga sína syrgjandi móður. Jarð- arförin fór fram frá St. Georges kirkjunni, föstudaginn þann 13. þ. m., að mörgu fólki viðstöddu. Rev. T. R. Hammond jarðsöng. Frá Íslandi. landis. í marsmánuði næsta ár veröa 50 ár liðin frá því að hann Asberg skipstjóri á fslandi er byrjaði sjómensku og «ama dag nú í 225. ferð sinni hingað til eru 25 ár liðin frá því að hann fekk ekip til umráða hjá Sameinaða gufuiskipafélaginu. Er hann sá, allra núlifandi manna, sem lengst hefir verið í siglinguim milli ís- landS og annara landa, og enginn farið fleiri elæmar ferðir hér við land en hann. En aldrei hefir honum hlekst á í fslandsferðum sönum og má telja það vott um mikla hepni og afburða dugnað. Heyflutningur hingað er nú með allra miesta móti í sumar. pað hey, sem flutt hefir verið hingað óselt, hafa eigendurnir viljað selja á 12 aura pundið. Er það ofur- litlu lægra en hey var alment í fyrra. Dánarfregn. Síðastliðinn laug- tidag andaðist hér í bænum á heimili sínu J. J. Lambertsen kaupmaður. Ársskýrsla ungmennaskólans að Núpi í Dýrafirði, hefir Morgun- blaðinu borist. — Á skólanum hafa verið þetta ár 32 nemendur. Eru ijjeir allir af Vestfjörðum. Kennar- ar voru séra Sigtr. Guðlaugsson, ei hann forstöðumaður skólans, Bjöm Guðmundsson, Hjaltal. Guð- jónsson og Hólmlfríður Kristins- dóttir. Sameiginlegt mötuneyti hafa kennarar og nemendur^ og kostaði dagfæði pilta kr. 1,90, en 'kvenna lcr. 1,42. Dánarfregn. í fyrrinótt and- aðist á Seyðisfirði Thorvald Ims- land kaupmaður. Varð hann 42 ára gamall; vandaður maður og vinsæll mjöig af þeim er honum kyntust. Bogi Th. Melsteð dvelur í sum- ar suður á pýskalandi sér til heilsubótar. Af þwí að hann fær slífelt ýmiskonar Ibónarbréf frá löndum sínum hér heima, ræður hann þeim, sem vilja fá eyðublöð undir umsóknir til þéss að ganga á kennaraskólann í Kaupmanna- höfn eða á aðra skóla í Danmörku, Ofan við eftirstœlendur Engln önnup þvottasúpa heftp hina sömu efnablöndun af hrelnnl Coeoa- nut Olíu, Pálmaoliu og ýmsum öðrum olíutemmdum, sem vép sjálflr framleið- um; þess vegna er Snnlight á undan öllu til þvotta, Sungllght er ekkert nema sdpa, ekkert sanisuil, og þess vegna verðup hún drgsta og ódýpasta sápan, sem þér getið keypt. LEVER BROTHERS, I.IMITEI) - TORONTO, ONT. Sniðnar vel Saumaðar vel Rétt stærð Rétt verð og endast sem stál The Northem Shirt Co.,Limited WINNIPEG og fá styrk til þess^ að snúa sér til sendiherra íslands í Kaup- mannahöfn. Til hans er og best að leita í öllum fjármálum. peim sem ■vilja fá vist eða samastað í Dan- mörku, ræður Bogi Melsteð að leita til Dansk-íslandsk Samfund (Holbergsgade 4, Khöfn), og þeim konum, sem vilja læra listiðnað, að snúa sér til Finns Jónssonar prófessors, sem er í stjórn félags þess, er kensluna veitir. Heilsa Boga Melsteð er svo al- varlega biluð, að hann varar menn við að leita nú til sín um aðstoð, þareð hann geti eigi svarað slfk- um bréfum. Hingað til hefir fólk sem engan hefir átt að í Dan- mörku, verið mikil vorkunn að það hefir leitað til hans, því hjálpfýsi hans og óþreytandi, greiðvikni er ölluim kunn; en að gera það nú, þegar 'heilsu sinnar verður að forðast alt umstang og áreynslu, væri altof mikil ónærgætni, enda óafsakanlegt iþegar hann hefir gefið ráð um þaðf hvert leita skulL Garður. Næsta ár, 1923, eru 300 ár liðin síðan Garður eða Regensen í Kaupmannahöfn var LŒKNAR ATHUGI! Gimlibær og sveit þarfnast lœknis. Umsækjendur snúi sér til B. N. Jónasson, skrifara. FISKIKASSAR Undirritaðir eru nú við því búnir; að senda og selja gegn skömmum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrarfisk. Vér kaupum einnig nýjan og þurkaðan efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá: A. & A. BOX MFG. Spruce Street, Winnipeg, S. THORKELSSON eigandi, Símar, Verkstæði: A2191 Heimili A7224 reistur. Er hann öllum íslensk- um stúdentum að góðu kunnur, og lafa margir þeirra búið þar í lengri eða s'kemri tíma. Á 300 ára afmæli Garðs á að gefa út srórt og vandað minningarrit um stofnunina með æfiágripi og myndum alLra þeirra, sem þar hafa búð, eftir því, sem unt verður að, ihafa uppi á slíku nú. tslenska hlutanr. a‘ þessu riti frá siöari árum hefir mag. Hallgníimur Hall- grímsson bókavörður verið beð- inn að semja og eininig að safna til hans, Geta Garðbúar frá því kringum 1895 og til þessa dags' snúið sér til hans með upplýsing- ar. Væri gobt, að þeir vildu sem flestir gera það, svo sá hlutinn f yrði sem best úr garði gerður, því margvíslegir erfiðleikar eru ■ annars á þvi að safna slíku sam-, an. — Bókin á að korna út næsta sumar. Matthías pórðarson flutti á snnudaginn fyrirlestur á pingvöll- um fyrir ALþýðufræðalu Stúdenta- fclagsins^ um alþingisstaðinn forna. Voru áheyrendur um 200, flestir Reykvíkingar. Erindið var ’hið fróðlegasta. Dánarfregn. Nýlega er látinn hér í bænurn! Sigurður Hildi- brandsison, fyrrum bóndi í Vet- leifsholti í Holtum. Brá hann búi fyrir fáum árum og fluttist hing- að til 'bæjarins. Sigurður heit- inn var mesti dugnaðar og atorlku- maður. óþurkar miklir hafa verið und- anfarið i pingeyjarsýslu, að því er símað var frá Húsavík í gær. Hef- ir enginn þurkdagur komið í hálf- an mánuð og eru hey farin að skemmast Ihjá bændum. t VIDI VICI ■Eða eins og Julius Cœsar sagði: “Eg kom, Eg sá, Eg sigraði” y f f f v* # ♦^* £ Eg var komiim í hann krappan síðastliðið haust sökum minnar fr’stu reglu, að selja við lítinn ágóða, en nu er verzlun mín sterk- % | ari en nokkru sinni fyr. Búðin er altaf troðfull af harðánœgðum viðskiftavinum og það gerir mér kleift að standast samkepni. t 1 f f | NÚ STENDUR ÞESSI MIKLA SALA SEM HÆST YFIR Þessi stoHengJeea utsala byð | Ý_________________________________________________________________________________________________________________________❖ f f f f f f ♦;♦ f f f f f f t f f f f f f ♦!♦ Hið bezta ognýjastaí kvenfatnaði með fágœtum kjörkaupim. Eg er upp með mér af kvenna Coats, Suits, Dresses o.s.frv., sem eg keypti infn í Aust- urlandinu. Eg keypti að eins það nýjasta og bezta og keypti á hinu rétta verði. — Samboðið hinum ríku og nógu ódýrt handa þeim fátæku. 30 DÚS. HAUST-HÚFUR í'r áxietn Twced, nf nýjustu og Ixv/.tu gerð. All- nr stærðir. Vanaverð $1.50 til $2.00. Kjiirkaupsverð .............. 39c Kjörkaup á karlmannafötum og yfirhöfnum sem gera hvern mann ánœgðan. $14.95 Mannlsh Ooats. úr afarfallegu efni, belti í kring patch vasar og silkiféður. (O t qj* Kjiirkaupsverð ...................... Að eins 24 Kvenna Coats—meS fur kraga og ermaslöum. Vanaverð $36 til $40. Kjörkaupsverð ..................... Kvenna Coats úr Velour og Bolivia dúkum, breiðir Beaverine fur kragar. $50 virt5fl*Oy| QC ítsiiluverð ........................*•*/*) Afar falleg Seal Coats. meö fögrum sjalkraga og ermaslögum úr Sable eða Squirrel, með ljómandi Satin fötSri. Vanaverð $400. 1 Q'7 PA Sérstök kjörkaup .................... 1./I.OU Nýjustu Haust Suits nieð fur leggingum. Serge, Trocotine, Tweeds og Broadclothes. Eg keypti þessar vörur með afar góðu verSi i New York. VanaverS $50.00 til $65.00* Söluvorð ........... "24.95 og 32.50 150 PÖR AF OVERALLS, 59c. PARIÐ I’eabotly’s og aðrar velþektar togundir. Aðelns seldar milli kl. 9—10 ú laugardaginn. Eitt par á mann. Athugið gluggana. petta eru |“ Q _ beztu Overalls seni liægt er að kaupa .tJ«/C Alullar Triootine Dresses—skreyttir /bródering- um og af nýjustu gerS. VanaverS $35. | QC Canton Crepe Dresses, úr fínasta efni, skreyttlr japönskum bróderingum og Parisian Lace. VanaverSiS er $45.00 SöluverS ....................... 24.95 Hér eru talin upp fáheyrð kjörkaup Hú'Ssterkar Verkamannaskyrtur, sem kostuSu $2.00, úr ágætri baSmull, meS bláum doppum eSa hvítum röndum. TvIsaumaSir allir vasar og faidar. VanaverB $2.00. Seljast á .......................... New Zealand Iiainb Cllannerföt Karla, VanaverS, hvert fat $4.00. Mitt verS, hvert fat ................... 48c Hinar fögru Stanfield’s “Groen Bable” Karhn. CombhiatJons nærföt.—VanaverSiS er $5.00. fatiS. Mitt verS er .....\ .... pykkir karlmanna Sokkar, röndótir. Steiman’s GjafverS .............. 17c Karlm. Heather kembings Soltkar, alull , allir litir. VanaverS er 85c. Mitt verS pariS á .................. 1.49 Karhn, 2.95 , allir 49c Hlýir karlm. alullar sokkar, gráir og dökkir. VanaverS þeirra er 55c. «1Q SöluverSiS er .......................... LdC AluIIar “Elexo-Knit” Comhinations. þykk, og ábyrgst. VanaverS $4.50. Mitt verS aS eins.................. meSal- 2.49 Sleppið ekki tækifærinu á svona kjörkaupi Látið ekki hjálíða að heimsækja gull- stáss-deildina. Eg get sparað yður frá 40 til 50 prócent verðs, hvaða tegund sem þér þurfið að kaupa og á hvaða hlut sem er. Eg hefi nýlega feng- ið allar beztu tegundir af Úrum, Úrkeðjum, Hringum, Kvenna Úln- liðs-úrum, og ótal margt fleira, sem of langt yrði hér upp að telja, og bíður þess að almenningur skoði —og kaupi. / 125 fín $40 Tweed Suits—Margar gerSir. þetta eru fágæt kjörkaup, en á þessari “Come-Back” Sölu minni gef eg hverjum, er kaupir einn fatnaS, aukapar af buxum af sömu OO QC tegund og fötin. Verð ............. ££.»/«J MikiS af Blue Serge Suits, fallegum og sterkum, fyrir unga menn. þau eru $40 virSi. 1 C QC Kjörkaupsverð......................ÍO.VU 30 Suits með Tvennum Buxmn, sel eg nú á ............... Falleg og sterk Suits úr Tweed, meS tvennum buxum, gráum, dökkum eSa brúnum. Ef þetta eru ekki kjörkaup, veit eg ekki hvar þau er aS finna. Enginn hefir nokkru sinni veitt slikt tilboS. Föt þessi eru $30.00 virBi, Allar stærSir, seld á ................... 14.95 Karlmanna Suits á þessari “Come-Back” sölu seld á ....... ............*. ... Karlm. alullar Tweed Yfirhafnir, $25 til $40 virfSi á .................... 14.95 8.95 13.75 Yfirliafnir með Fur Kraga—framúr.sk;$randi failegar, gráar, og brúnar Melton yfirhafnir, meS hlýjum Beaverine kraga. þær lfta út eins og væru þær miljón dala virSi. þér greiSiS $65 fyrir þær þar sem húsaleigan er há. Qi QC Seljast hjá mér fyrir ............... Allar nýjustu tegundir fagurra Yíirliafna og ITlsters. Fegursta New York sniS. þér munuð óvíSa sjá betri Yfirhafnir og spariS peninga á aS kaupa þær hér ....... 29.75 Hér er hægt að fá ódýra skó KARLA og KVENNA Kvcnna brúnir og dökkir Oxfords, Louise og Military hælar. VanaverS $7 til $10. QO Mitt Söluver® er ............ .........£*•<&O KARLMANNA SKÓR Sterkir karlmanna skór úr dökku og fallegu kálfsskinni. VanaverS $5.00 Mitt söluverS ................. Karlm. dökkir Blucher Skór, gott kálfskinn og fallegt. VanaverS $6.00. Mitt söluverS ........................ Karl. brúnir Bal. Skór, brogue lag. VanaverSiS á þeim er $8.50. Mitt kjörkaupsverS er.............. 2.98 Karlm. Brúnir Blucher Skór, sterkir kálfskinna- skór. Goodyear Welt Steiman’s GjafverS .................... 3.98 averSiS 4.49 fskinna- 5.98 Látið ekki hjálíða að fá yður skó T f f f ♦;♦ ♦;♦ ♦;♦ f f f f f f f f f f f f f ♦♦♦ |The y 656-658-660 MAIN STREET ♦!♦ Max Steiman Departmental Store [MIIIL ORDERS FILLED PROMPTLY] One Block South of Royal Alexandra Hotel

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.