Lögberg


Lögberg - 19.10.1922, Qupperneq 6

Lögberg - 19.10.1922, Qupperneq 6
6. bls. LÖGBERG FIMTUDAGINN 19. OKTÓBER 1922 Fjölskyldan á Haugh Saga frá Skotlandi eftir ANNIE SWAN. Bréfið var þannig orðaJð: Kæra frú Ajllardyce! Yður nran furða á því að lieyra frá mér, en eg vil heldur skrifa til yðar en minnar eigin fjaiskyldu — hvers vegna, veit eg ekki. Þér eruð svo skjrnsamar og rétt hugsandi og mis- skiljið mig ekki, sem öðrum er svo auðvelt að gera. Viijið þér fara til Haugh og segja móðir minni, að eg sé heilbrigð og líði vel? Eg bý hjá ungri stúlku, dóttir prests í Linoolnshire. Hún skrifar fyrir blöðin, og eg ætla að vera hér og rejma að fá imér eitthvað að gera. Með kunnáttu minni í frönsku tungumáli, álítur ungfrú Sheldon að eg geti fengið eitt- ' hvað að gera. Auk þessa hefi eg lært hrað- ritun, og þetta álítur hún hentuga hæfileika. Tlún liefir lofað að gera alt sem hún getur fvrir mig. Hún hefir sannfært mig um, að eg hefi lifað gagnslausu og letilegu lífi, og eg ætla að reyna að gera nytsamara gagn á ókomna tím- anum. Bæði hún og aðrir hafa ráðlagt mér að fara heiim, en eg get það ekki að svo komnu. Segðu móðir minni, að eg sé hrygg yfir > allri þeiri sorg og kvíða, sem eg hefi ollað henni. Henni ætti að líða vel án mín. Ef eg bem no.kkuru sinni heim aftur, þá skal eg vera henni betri dóttir, heldur en eg hefi verið. Ber- ið þér kæra kveðju mlína til Olaude og Mary. Eg þori ekki áð senda pabba neina kveðju. Segið þér móðir minni, að hún hafi haft rétt fyrir sér í öllu, sean. hún sagði um Brabants; en Adrian er góður og heiðaritegur maður. Eg ætTa ekki að iskrifa meira. Ungfrú Sheldon vill e'kki leyifa mér að draga é langinn að skrifa vinum mlíiram. Þér segið foreldrum mínum hvar eg eigi heima. Biðjið mömimu að kvíða engu mín vegma”. Með nokkurum alúðleg- um kveðjulm til íbúa öastlebars, endaði' hún bréfið. Þessi orð komu frá fölu vörunum hennar frú Kerr, og augu henWar voru vot af tárum. “Hvað haldið þér um þetta?” sagði hún og leit ispyrjandi augum á vinkonu sína, sem «tóð við hlið hennar, sneri andlitinu frá henni og fann í huga sínum, að sorgir Alice Kerrs höfðu eins mikil áhrif ó sig, og frú Kerr sjálfa. “Eg vona að alt lagist og verði gott. Guð hefir án efa vemdað Eleanor frá óhöppum; honum sé Tof og dýrð!” Það var ekki oft, sem Margaret þakkaði guði jafn innilega og nú en i þetta skifti var hún yfirflburða viðkvaam. “Nú, íþegar eg veit ,hvar ETeanor á heima get eg verið rólegrij lEg vil sýna föður henn- ar þetta bréf, Margaret. Hann vill máske leyfa henni að koma heim?” “Eg held að það sé ekki hyggilegt af yður, að taka hana heim núna”. “Hvers vegna?” “ Af því það er gott fyrir hana nú um stundir, að sjá fyrir sjálfir sér, jafnvel þó hún verði þess vör, hvað það er að vera fátæk, skemmir það ekki hana hið mimsta. Ráðlegg- ing mín er, að þér látið hana vera, iþar sem hún er”. “Ef við að eirns gætum verið óhultar og róTegar henni viðvíkjandi ? Haldið þér að ungfrú Sheldon muni vera góð við hana?” “Ef þér viljið það, Alice, þá skal eg fara til London og tala við Eleanor”. “Guð blesisi yður fyrir þessa umhyggju og áform, Margaret!” > “ Enginn nema Robert þarf að vita, hvert eg ætla að fara”. i “ó, ef að rnaður minn vildi leyfa mér að verða yður samferða!” sagði hin eorgþjiða móðir. “Það er eg sannfærð um, að hann vill ekki leyfa yður”, svaraði frú Allardyce hrein- iskilnislega. “Hve undarlegt er það ekki. að eg skuli bera jafn ástríkar tilfinningar fvrir ETeanor, eftir að hún hefir breytt svo hugsun- arlaust. Eg finn að eg gæti tekið málstað hennar gagnvart hverjum sem vera vildi. Þó imegið þér >ekki halda, að eg sé sambvkk þrevtni hennar. Hiin hefir ekki verið hlýðin dóttir, en mér þvkir vænt um að heyra hana sjálfa við- urkenna það.” Fni Kerr brosti f fvrsta skifti í marga daga. “'Ef eg væri í yðar snorum, Alice”, bætti frú ATlardyce við, “skvldi eg ekki nefna eitt orð við 'hr. Kerr um, að sækia Eleanor. Þér getið svnt honnm bréfið, ef þér viliið. Treyst- ið orðum mínuim, alt batnar með tímannm. Alice Kerr greip hendi vinkonn sinnar, og bar hana upp að vörnm sínum. Að eins á þenna bátt var thenni mögulegt að svna til- finningar sínar. Á þessari istundn hafði for- sjónin sent henni vonarinuar og huggunarinnar boðskan. “Á mánudaginn >fer eg til London”. sasrði fni Allardyee. “Von mín er. að eg muni geta fært vður góðar fresmir frá ETeanor. og að bá munið ]ær aftur verða bressari. Esr ætti að j b.iágf ov beriast hér á Hnmrii. c<r bé>- ættnð að búa í ikvrkita búsinu á CastTebar, þar sem hvorki kvíði eða áhvggjur srera vart við sigí Það er svo margt. undarlegt við (þetta líf. er bað ekiki. Aliee? Guð einn veit hvað best er fyrir 'okkur”. “Það er mikill sannleikur í bví, sem þér segið”. evaraði fni Kerr. “Þér ættuð að vera ihúsfrevia á Haueh í staðinn fvrir mig, því ‘Tmwi sta,ða er of erfið fyrir mínar taugar”. Fni Allardvoe hristi höfuðið. i “Það var Tán fvrir mig. að eg giftist Ge- orge Allardyce, en ekki óðalseigandannm á Haugh, því þá hefði eg orðið vond kona, með æsta Skapsmuni, um það er enginn efi. En nú verð eg að fara að mæta Róbert, ef það er ekki of seint nú þegar. Mary verður yður til huggunar!” “Já, það er hún.” “Ó, Alice, eg öfunda vður af slíkri tengda- dóttur — eða réttara sagt, eg óska að tengda- dóttir mín yrði eins og Mary; en nú, verið þér sæl —”, og frú Allardvce gekk fljótlega út og ofan stigann án þess að mæta nokkrum, opnaði sjálf götudym'ar, gekk út og steig upp í vagn- inn sinn. Á mánudaginn lagði frú Allardyce af stað til London, Hún fór strax til hins umgetna húss í Baker Street, en fann engan heima. Hún afróði því að heimsæikja fáeina gamla vini og kom aftur kl. sjö til heimilis Eleanors. Báiðar ungu stúlkumar vom þá komnar heim fyrir stundu síðan, höfðu kveikt fjömgan eld í ofninum og búið til kvöldverðinn. Meðan frú Allardyce nam staðar í stisran- um, til þess að hvíla sig, heyrði hún glaðan hlátur, sem hafði þau áhrif, að henni varð ó- sjálfrátt að brosa. y Hún barði að dyrum, og Frances Sheldon opnaði þær. Hún varð undrandi yfir að sjá frú Allardvee, þar eð fatuaður hennar og alt útlit svndi, að hún var rík. “Já, ungfrú Kerr er heima. Viljið þér ekki gera svo vel að kopia fnn?” Eleanor var að glóðsteilkja fransbrauðið, og af undrun gleymdi hún. að lesrsn'a mat- kvíslina frá sér. Frances hélt að þetta væri móðir Eleanors. og dró sig í hlé með ihægð. “Gott kvöld, Eleanor”, sagði frú Allar- dyce srlaðlega. “Hér sjáið þér mig”. “Hvers vesma ikomið þér hingað?” spurði Eleanor. “Emð iþér aleinar?” “Eg er kornin sökum móðir vðar, til að vita hvemig vður líður, og hvað þér hafist að Það gleður mig að sjá hve röskar þér emð”. “Auðvitað. Frances, komdu inn! Þetta er ein af vinkonum mínum frá Skotlandi. (Frú Allardyoe, hér sjáið þér nngfrú Sheldon. sem eg hefi sasrt vðnr frá”. “Er þetta ekki móðir þín?” spurði Frauc- es. “Við ætluðum einmitt að fara að drekka te, og Eleanor var að glóðsteikja fransbrauð- ið. Þér verðið að vera kyrrar og drekka te með okkur”. Frú Allardyce var fensþnn besti stóllinn. Franees tók við kápu hennar og hatti, og flutti skemilið að fótum hennar, meðan hún talaði viðstöðnlaust, þar eð hún sá, að Eleanor var dáíítið feiimin, og að hún gladdist vfir því að geta læðst burtu. “Það er ljómandi viðfeldið pláss, sem þi 5 hafið hér”, sagði frú Allardýce. “Og það Títur út fyrir að ýkkur fcomi vel saman, þótt þið hafi þekst að eins í fáa daga”. “Já, við eigum ágætlega samau; og eg vona að þér komið ekki til að taka Eleanor frá mér”. “Nei, eg er að eins komin vegna móðir hennar, til þess að vita hvemig henni líður. Eu hún getur þó ekki verið hér, osr verið yður til byrði, lifað af yðar peningum?” “Hún er ekki mér til byrði. Hún á tals- vert af peningu>m enn þá, og hún vill vinna Og það Ihefir góð áhrif á bana. Hún hefir margar heimskulegar ímyndauir, eins og all- ar ungar stúlkur bafa, áður eu reynslan kennir þeim. Þegar hún hefir veyið hér nm tíma, mun hún kunna af meta alt það góða, sem hún nú hefir flevsrt frá sér. Farið að ráðnm mín- um, og leyfið henni að vera kyrri”. “Það er ensrinn, sem dettur í hug að raska ró henuar. Faðir hennar vill einu sinni ekki íheyra nafn hennar nefnt. Hann er að eðlis- fari harður, og Eleanor hefir sært hann meira en bana granar. Mér þvkir vænt um, að hún hefir fundið slíka vinstúlku og þér emð”. “Ó-já, reynslan miín getur orðið ihenni að gagni, og eg kann mjög vel við hana. Hún verður ágæt stúlka, þegar hún hefir öðlast meira af beilbrigði stkmsemi”. “En hvað hefir hún áformað að særa?” “Hvað sem hún getur fengið. Við höf- um iheyrt að gamlan maun vanti skrifara; hann er mjög hrifinn af simurlingum og stundar- nám í bre;ska foragrinasafninu, en skrifar lýsinsrar sínar heima. Eleanor er hrædd nm, að hún geti ekki vei'tt smurlingum næga eftirtekt, en eg hefi ®agt henni, að maður geti næstum gert hvað sem vera skal, til að vinna fyrir lífsvið- haldi isfnu”. “Þér ihafið að líkindum engan til að hjálpa vður, fvrst faðir yðar er prestur?” “Nei, en eg þarf ensra hiálp. Esr er glöð yfir bví. að eg vet hjálþað beim, ®em heima em ofurlí'tið með köflum. Eins og nú stendur, hefi eg enga ástæðu til að kvarta. Eg hefi þá vinnu. >sem eg kann vel við, og meira þarf eg ekiki.” “Hve gamlar era bér?” spurði Allardyee og leit athusrandi og aðdáandi á FraDees. “Esr er tnttugu osr sjö ára, en mér finst eg -vera miklu vngri. Þama kemur Eleanor- rrreð fransbraiiðið. Þér viljið auðvitað drekka té með okknr?” “Já, bað bigg eg með ánæviu”. svaraði hún, og söknm Franees Sbeldon viðfeldnu farm komu og fjöri, var mataraov^lan miög skemti- leg. Þegar henni var lokið. tók Franees af borðinu, gékk út og lokaði dyranum á eftir sér. Eleanor fann að frú Allardvce horf.ði rannsaknndi ausrum á sig. og feimni hennar óx “Það er ágæt vinstúlka, som bér bafið eism- ast. Eleanor”. saorði hún. “í því tilliti gát- uð þér ekki verið lánsamari”. “Nei. eg veit það ofurvml”, svaraði Elea- nor. og bætti svo við, “segið mér, hvernig móðir minni líðnr?” “Eg sá hana seinast á laugardaginn var, og hún var mjög þreytuleg og þungbúin, eins og sennilegt er. Þér hafið hreytt grimdar- lega við móðir yðar, Eleanor. Eg held að þér sjálfar hafið engan grun um, hve grimmar þér hafið verið við hana.” “Frances er sömu sikoðunar”, svaraði Eleanor og stundi. “Eg hugsaði ekki um, að eg breytti svo ranglega, og móðir mín var alt af glaðari og þótti vænna um Claude”. “Hann er auðvitaði elskuverðari en þér”, svaraði frú Allardyce hreinskilin. “En þótt að móðir yðar þætti vænna nm hann, pætir það ekki úr yfirsjón yðar. Burtför yðar hafði næstum deytt (móðir yðar, eins veikbygð og bún er.” Frú Allardyoe áleit það slkyldu sína, að segja hreinan sannleikan, en þegar hún sá hið föla andlit Eleanoru og hinar skjálfandi varir hennar, varð hún blíðari í skapi. “Er það meining yðar, að móðir mín sé alvarlega veik, og að það sé mér að kenna?” 7 spurði Eleanor lafhrædd. “Hún er mjög veikluleg, en eg vona að henni batni nú. Bréfið, sem þér skrifuðuð mér, gorði liana strax dálítið hressari, og þeg- ar eg kem aftur með góðar nýungar til hennar, batnar henni enn meira”. “Það var vel gert af yður að koma. Eg veit að þér erað sönn vinkona okkar”, sagði Eleanor fljótlega. Það em naumast margir, ®em vildu leggja upp í jafn langa fe^ð mín vegna”. / “Eg hefi ekki gert það yðar vegna, bam heldur fvrir móðir yðair. Þér spvrjið alls ekki um föður vðar? Það furðar mig.” “Nei, eg er hrædd við að gera það. Var hanu miög reiðuir við mig?” “Hann var mál'laus af reiði, og þoldi ekki að hevra nafn yðar nefnt, en eg vona að reið- in réni”. “Ó-iá, hann' er sjaldan vanur að vera lengi reiður”, sagði Eleanor kæmlaus, og þótt að frú Allardyce sjálf virti ekki Kerr mjög mikils, líkaði henni ekki að heyra dótt- ir hans tala um hann á þenna hátt. Eleanor skildi hugsanir hennar, og fór rtrax að tala uim þetta efni: “Eg iskal segja ýður, frú Allardvce, að mér þyki>r ekki mjög vænt um föður minn. Sem bam var eg hrædd viÖ haun, og síðan eg varð fulTorðin, hefi eg reynt að fyrirlíta hann ekki. Þér emð mjög velviljaðar, en þér getið þó ekki fullvrt, að hann 'hafði nokkura sinni gert hið minsta, til þess að ná virðingu og ást bama sinna. “Sá dagur kemur, þegar þér uppgötvið hina góðu hæfileika föður yðar, sem þér sjáið nú éklki, og þá iðrist þér þessara hörðu orða vðar. sem þér sögðuð nú, jafnvel þó þau séu að sumu leyti sönn. En eg má ekki glevma að skila ikveðju Claude og Mary, og sonar irans líka”. “Lfður honum vel?” “Já, þökk fyrir. Mér er líklega óhætt að segia móðir yðar, að þér séuð áuægðar og að vður líði vel? Það er mikil huganin fvrir okkur að vita, að þér eruð ekki hjá vðar frönskr. vinum.” Eleanor varð dálítið vandræðaleg. “Eg var heimsk þegar eg treysti bei’n”, vi%rkendi hrn. “Enginn l)e>na ve. ðsknld- ar bað, að undanskildum Adrian. Gnð einn veit hvað orðið hefði af mér >ef hann hefði ekki verið mér tryggur vinur.” “Mig langar til að finna ihanm. Getið þér gefið mér áritan hans?” “ Já”. “TAtið þér mig fá hana, eg ætla að biðja hann að heimsækja naig í hótelinu. Eg breyti þannig vegna móðir vðar, Eleanor, því eg er sannfærð um að hún vildi sjá hann”. Eleanor iskrifaði 'áritan hans á spjald, sem frú Allardvce stakk í vasann. “Viljið þér lofa því að yfirgefa ekki vin- stúlku vðair hér. án þess að gera móðir yðar eða mér aðvart?” “ Já, því er eg fús til að lofa.” “Og ef þér lendið í einlhverjum vandræð- um, bá snúið þér vður til mfn, er það ekki?” Tár komu fraim f augu Eleanom. Hún gat ekki sasrt eitt orð, og frú Allardvce varð vfinburða giöð yfir framtíðar vomunum, þegar hún sá hve angurvær Eleanor varð. A þossu augnablik barði Frances að dyr- um. “Má eg koma inn? Eg er búinn með unpþvottinn”, sagði hún glaðlega. “En ef þið emð ekki brinar að tala saman, verðið þið að segja mér það”. “Jú, við emm búnar”, sagði Eleanor, “komdn hiklaust inn”. “Nú verð eg að fara”, sagði frú Allar- dyoe og stóð upp. “Getið þið ekki báðar nevtt daerverðar hjá mér á morgun? Svo föruim við til Albert Hall, og heymm hinn fagra samsöng. Eg hefi ekki komið þar í mörg ár, og það verður sönn ánægja fyrir okkur allar”. 22. Kapítuli. Adrian Braibant varð mjög nndrandi, þeg- ar hann einn morgun við morgunverðarboðið fekk bréf frá konu, en n'afn hennar var honum alveg ókunnugt, hafði aldrei hevrt það nefnt. Það bað hann að koma þenna sama dag til eins af stærstu hótelum borgarinnar. Hann rétti móður sinni bréfið, sem með undran kannaðist við frú Allardyces nafn. “Hún biður mig að koma áður en kl. er tólf, en það er mér alveg ómögulegt. Eg á að fimna Rickmann kl. tíu, og við getum ekki verið búnir með starf okkar fyr en M. eitt. Eg get ekki fundið þessa ókunnu konu fyr en kl. tvö ’ “Telefónaðu þá strax til hennar”, sagði móðir hans, sem ekki vildi að Ihaun fengi að timbur, fjalviður af öllurn um, geirettur og als- \f r • .. ] • am* ttmbur, Nyjar vorubirgðir tegund konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komio og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðii að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. --------------' ' ---------------- HENRV 4VE. EaSI J W INMEEG t Byrgið yður af kolum nú áStír en kuldarn- ir byrja. Þegar kólnar fyrir alvöru er eins og allir þurfi aö panta í einu, en einhverjir verða út undan. Vertu ekki einn af þeim óhagsýnu, send pöntun þína í dag eftir IVest- ern Gem Kolum. THE WIJÍNIPEG SUPPEY AND FUEIv CO., I/II). Yards: Rietta Street — Fort Rouge — og St. James Aðal-Skrifstofa: 265 Portage Ave., Avenue Block Phone N-7615 PURITV FLUUR IISE IT IN ALL YOUR BAKINC vita, að húm hefði undir eins kannast við þetta nafn. “Ríkar konur, sem hafa nóga peninga til að búa í jafn dýru hóteli, vilja naumast bíða árangurslaust”. ‘ ‘ Hver getur hún verið, og hvað getur hún vilj'að mér?” sagði hann undrandi. “Nafnið er svo einkennilegt”. ‘ ‘ Það er ekiki auðvelt að vita, hvað forlög- in hafa ákveðið handa 'þér”, sagði frú Bra- 'bant. “Farðu að ráði mínu og telefónaðu”. “Já, það skal eg gera”, sagði Adrian og fór. Móðir hans beið róleg, þangað til hann var farinn, þá klæddi hún sig í sparifötin, og lagði af stað til hótelsins. Hún ihafði strax á.kveðið að komast eftir ])ví, hvað frú Allardyce hefði að tala við son sinn. Tlún var ekki sú kona, sem lét nokkurt tækifæri ónotað, til þess að hafa hag af þvi, og nú bafði hún ásett sér að reyna a)ð ná í pen- inga hjá ])esisari ríku, skosku konu. Það er láika hugsanlegt, að hin fyrsta á- stæða hennar 'hafi að eins verið forvitni. Til- vera hennar var nú, eins og stóð, fremur ein- manaleg, þar eð Louis hafði tekið sér ferð á hendur til Parísar, til þess að losna við þessa leiðiinlegu tilveru. Þegar hún kom til íhótelsins, spuýði hún istrax eftir frú Allardyce, og var fylgt inn í dag- istofu hennar. Þessi kona hafði einmitt fengið telefónið frá Adrian, nær hann gæti komið, og var að húa isig undir að fara út, þegar henni var sagt frá komu gestsins. Hún varð ekki eins undrandi og ætla mátti, af að sjá frú Bra- hant, en hún tók kveðju henmar fremur kúlda- lega. “ Sonur tainn gat ekki (komið einís sn'emma og þér vilduð, frú Allardyce”, sagði frú Bra- bant undur aðúðlega, “þess vegna komum við okkur saman um, að það' væri best að eg færi hingað, til að vita hvort tíminn. sem hann nefndi, væri yður hentugur”. “Mig langar mikið til að tala við son vð- ar í staðinn fyrir vinkonu mína, frú Kerr, að þakka honum fyrir hjálp hans og vinsemd, sem hann veitti dóttur henmar.” Frú Allardyee sagði þetta með mikilli röggsemd, og athpgaði sinn óvelkomna gest ná- kvæmTega, án þess að hiðja hana að fá sér sæti. Hún hafði þá áikveðnu .skoðun, að frú Brabant væri bæði fölisk og óáreiðanleg, og vildi ekkert hafa saman við hana að sælda. En það var ekki svo auðvelt, að koma frú Brabant til að flýja. “Þetta er ömurleg saga” sagði frú Bra- bant með uppgerðar hrvgð. “Mig langar til að tala dálítið um hana við yður, þar eð eg hefi lengi óskað mér, að fá tækifæri til að skýra þetta riákvæmlega fyrir einhverjum af Eleanoru attingjum eða vinumj Eg hið yð- ur að trúa því, að við vorum að engu leyti sek um flótt-a ungfrú Eleanor, við —” “Eg vil helst ektki tala um þetta málefni”, sagði frú Allardyce þurlega. “Þar á móti vil eg finna son yðar, til að þakka honum fyrir, að hann hefir verið þessu afv.ega leidda bami, hreinskilin og tryggur vinur.” “Elg hefi líka reynt að ráðleggja henni, frú Allardyce. Eg hefi gert alt, sem eg hefi getað. Eg aðvaraði hana — eg talaði við hana eins og eg væri móðir heninar, eg grátbændi hana um, að fara heim aftur. Hún mun sjálf viðurkenna þetta, ef þér spyrjið hana”.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.