Lögberg - 09.11.1922, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.11.1922, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðui í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staðmn. KENNEDY BLDG. 317 Porta#e Ave. Mct Eaton SPEiRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐI TALSÍMl: N6617 - WINNIPEG 34. ARCANC.UR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 9. NOVEMEER 1922 NUMER 45 !£ « » H í« « « X » « « « K W K K 'K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K K I jxl 1 1K! K [K| |k; 'Ki jjti ÍK' K K “Qui Bono” Eftir Láru Goodman Salverson. Dásamleg dýrð af brám Dagsbrúnar nýrrar rfkín Kemur utan úr algeim blám Ástin til mín. Hádegis bálheitt blys Brennur um sendna strönd. Ástblóm mín eru föl, sem fis Falla úr hönd. Húmar af aftni ótt, Álfröðull hylur sig. Skuggar umlykja úti í nótt, Ástin mín, þig. Gutt. J. Guttormsson. ; St !í t,# XjK S< 5! .)!•>< X íí !! « « » K X X X X X X X X X !! !! X X !! X X X X X X X X X X X X X-X X.X íll |K) K K [Kj m K [Kj K (Sj I ÍKj §§ i«j K K K K K K 5§ K K K K « B 5 1 H (SU LK] « [Kj B H « Ki K H 1 g Helztu Viðburðir Siðustu Viku Canada. Sir. 'Lomer Gouin, dómsmála- ráðgjafi Mackenzie King stjóm- arinnar flutti ræðu í Montreal síðastliðinn laugardag, þar sem hann benti á ýmsar ‘helstu um- bæturnar, sem orðiö hefðu á stjóraarfarinu í Canada frá því að núverandi stjórn tó'k við völd- um. Fór hann einnig nokkrum orðum um aukakosningarnar er bráðlega eiga að fara fram í fjór- um kjördæmum og taldi stjórn- inni að minsta kosti vísan sigur í þremur ef ekki öllum. Kvað hann Canada riíða lífið á að fá sem allra flest af góðum innflytjend- um, er fúsir væru til að leggja hönd á plóginn og hjálpa til að hefja þjóðina í stónþjóðatölu. Um þjóðeignakerfið — Canadian Nat- ional Railways, fórust dómsmála- ráðherranum þannig orð: “Hafi eg nokkuru sinni kynst manni, er líklegur Var til þess, að geta lát- ið þjóðeignabrautirnar ibera sig fjárhagslega og létta 'byrðunum af almenningi í samibandi við starfrækslu þeirra, iþá er það ein- mitt Sir Henrv Thornton. Dr. 0. F. Eastman, Calgary, Alberta beið bana af bifreiðar- siysi ihinn 5. þ. m. Saskatchewan stjórnin, hefir á- kveðið að láta reisa tvö berkla- veikrahæli á komandi vori. Er búist við að þau muni verða í grend við Regina og Saskatoon, Meðlimatala Sameihuðu bænda- félaganna í Alberta, hefir lækkað úr sextíu þúsundum ofan í fim- tán þúsund. Flestir þingmenn þess flokks í sam'bands þinginu, þaðan að vestan, eru sagðir að vera mótfallnir samkomulagstil- raunum við stjórnarflokkinn. Bindindisvinir í Manitoba, hafa ákveðið að halda þing mikið í Grace kirkjunni í Winnipeg, dag- ana 16. og 17. þ. m., til þess að ræða um undirbúning 'hinnar al- mennu atkvæðagreiðslu — refer- endum, sem búist er við að fari fram um vínbannsmálið í ti'ltölu- lega náinni framtiíð. Meðal helstu ræðumanna má nefna Dr. A. E. Cooke frá Vancouver, Rev. Hugh Dobson frá Regina, Sask., og Dr. J. W. Clarke, forseta öld- unga kirkjunnar í Canada. Bracken stjórnin í Manitoba, ihefir ákveðið að leggja niður em- bætti hins opinbera umsjónar- rr.anns með skólpm fylkisins, í þeim tilgangi að draga úr útgjöld- unum. Maður sá, er gegnt ihef- ir starfa þessum undanfarið, er Ira Stratton. Borgarstjórinn í Toronto, Mr. Maguire, hefir gert tilraun til þess að banna Rev. Michael O’- Flanagan, írskum lýðveldissinna, að flytja þar ræðu um sjálfstjórn- ar baráttu fra. Mælist þetta tiltæki borgarstjórans harla mis- jafnt fyrir og þykir mörgum það bera vott um frámunalegt þröng- sýni. Allflestir þingmenn bænda- flokksins lí sambandsþinginu, fré Ontario, eru sagðir að vera ein- dregið fylgjandi því, að Hon. T. A. Crerar, haldi áfram flokks- foringja stöðunni. Blaðið Montreal Witness er þeirrar skoðunar, að bændur yfir- j leitt greiði svo iháa skatta, að þeir fái tæpast lengur risið undir byrð- inni. tEigi jarðirnar ekki að fara í eyði, verði að bæta úr þessu á einhvern hátt hið allra bráðasta. En það verði best gert með því, að hæfcka skatta á þeim, er mest hafi gjaldiþolið, svo sem ýmsum verksmiðjueigendum, en lækka hlutfallslega álögur bænda um leið. I Blaðið Galgary ALbertan er ein- dregið mótfallið því, að laun þing- manna verði lækkuð frá því, sem nú á sér stað, og bendir á í því I sambandi, að flestir þingmenn I Vesturfylkjanna, er sæti eiga á | sambandsþingi, verði að van- rækja bú sín eða sýstanir, oft til jverulegs fjárhagstjóns. Laun ' sambandsþingmanna eru, sem kunnugt er, $4,000 á ári. Banda- í ríkjaþingmenn, jafnt Congress- menn sem Senatorar, fá að laun- um $7,500 um árið, auk ferða- kostnaðar og þykir ei ofhátt. Tel- ur nefnt blað uppástungur íbænda- jfélaganna um launalækkun fylkis I og sambandsþingmanna, óviðun- jandi með öllu og síður en svo miða til þjóðþrifa. -------o------- Bandaríkin. en þau eru liðug sexhundruð. í eitthundrað og fjörutíu og sjö kjördæmum buðu stuðnings- menn Lloyd George sig fram þar af voru átta kosnir gagnsóknar- laust og var Lloyd George sjálf- ur einn þeirra. Af hálfu Bonar Laws flökks- ins eða afturhaldsflokksins buðu miklu fleiri sig fram, og sjötíu af þeim voru kosnir. gagnsóknar laust. Ómögulegt er að gjöra sér nokkra grein fyrir því hvernig að þessar kosningar muni fara á Bretland. Margir ihéldu að verka- manna flokkurinn mundi verða sterkur við þessar kosningar og jafnvel leiðtogi hans Arthur Hurderson væri líklegur til að ná völdum, en nýafstaðnar kosn- ingar borgarstjórnar ’í Lundúnum benda samt í aðra átt, því verka- menn töpuðu stórkastlega við þær. Aftur eru litlar Líkur til þess, að nokkur af hinum flokkunum verði nægilega sterkur eftir kosn- ingarnar, til þess að geta mynd- að meirilhluta stjórn, svo að lík- indum lætur, að þar verði sam- steypustjórn. En hver flokkur- inn þar muni ráða mestu er ó- mögulegt að sjá fyrir fram. Af hálfu íhaldsmanna, eða Bonar Law sinna hafa 410 þing- mannsefni böðið sig fram. Nat- ional, Liberals, eða Asquith sinn- ar 2C5. Lloyd George sinnar 147. Framsóknarmenn til sam- ans hafa því 352 þingmanna efni Verkamenn 322, óháðir íhalds- menn 12. íhalds Demokratar 2. Öháðir 2. Ulster sambandsmenn 13. National Demokratar 6. Nat- ional Unionistar2. óihófsmótmæl- endur 1. Bændur 3. Sósíalistar 1. Communistar g. Nationalistar 3. Sinn Feinistar 1. og einhverjir, sem nefna sig Co-operatives. í alt 1,138. Af þessum 1,138, eru 35 konur. Maður nokkur var að plægja akur með hestum nýlega, nálægt Gayton Thorpe á Englandi og tók hann þá eftir tígulsteini einkenni- legum, sem kom upp í, plógfar- inu og tók hann þv.í steininn heim með sér og sýndi hús'bónda sinum, sem aftur sýndi nafn- kunnum fornfræðingi steininn. Fornfræðingurinn þóttis kenna þar merkilegra fornleyfar. Svo það var farið að grafa í jörðu þar sem steinninn fanst, kom þá í ljós bygging frá dögum Rómverja, er hún 230 fet á lengd, og iþó hún væri að mestu fallin mátti vel sjá lag hennar. í rústun- um fundust nokkrir munir, þar á meðal kvenn-armband. Talið er víst að byggingar leyfar þessar séu 1700 ára gamlar. og mjög fín. Reykjarmóða er mik- il í lofti og útlit fyrir meira ösku- fa.ll. Leiftur nú nýbyrjuð og fara mjög Vaxandi’ Símað er i morgun frá Hólum í Hornafirði til séra .Tryggva Þór- •hallssonar: — “Sökum Skeiðarár- hlaups, hér fallin mikil aska." Úr bænum. ,peir sem kynnu að vita hvað- an af fslandi, að porsteinn por- bergsson, er druknaði í .Mossey River við Winnipegosisvatn, er ættaður, eru vinsamlega beðnir að tilkynna ólafi Thorgeirsyni konsúl, að 678 Sherbrooke Street, það sem fyrst. þeim stöðvum í það sinn. Öllum íslendingum í nærliggjandi bygð-j um er því boðið að koma. Menn j eru beðnir að koma með sálima-i bækur. Offur tekið til styrktarj Jóns Bjarnasonar skóla. Einnig fei'ðast séra Runólfur um Álfta-. vatns og Grunnavatns bygðir til. að safna fé fyrir skólann, bæði! fyrir og eftir sunnudaginn. Rétt þegar blaðið er að fara í pressuna, kemur sú frétt frá Ar- gyle, að Sigmar bóndi Johnson ihafi látist aðfaranótt miðviku- dagsins. Var örendur í rúmi siínu í gærmorgun. Hann var einn af frumbyggjendum þeirrar bygð- ar. — Mætur maður og merkur. Á Bandalagsfund i kvöld (fimtud.) flytur Rev. H. T. Wrigth fyrirlestur í Fyrstu lút. kirkju um starf sitt hjá Indián- um umhverfis Hudson Bay. Öll- um er (boðið að hlusta á það fróð- lega erindi. peir séra Runólfur Marteins-[ son og ihr. Ólafur A. Eggertsson,; hafa ákveðið að ferðast um helztu í ibygðir íslendinga i Manitoba og skemta fólki með ræðum, leikjum! og lestri. Samkomur þessarl byrja seint í þessum mánuði' (nóv.) og verða auglýstar í næstu j 'blöðum. Menn eru nú beðnir að | athuga að á þessu er von, og gætaj vandlega að komandi auglýsing-1 um. — Sameiginlega guðsþjónustu héldu söfnuðir Winnipeg borgar á pakkarhátíðinni á mánudaginn var, 'í Babtista kifkjunni á Broad- way. Prestur Holy Trinity kirkj unnar Rev. W. J. Southam, pré- dikaði, en formaður Prestafélags- ins dr. tiheol. B. B. Jónsson, stýrði guðsþjónustunni. Á laugardagskvöldið nóv. voru gefin saman band, að 774 Victor St., Birni B. Jónssyni, D. Orraur Sigurðsson og var, 4. í 'hjóna- af séra D., þau Guðný iMrs. Sigríður Phipps, frá Ed-! monton, Alta., kom til bæjarins í síðustu viku, til að sjá móður sína Helgu Jöhnson frá Riverton, sem er stödd hjá dóttur sinni Mrs. B. Hendriokson 449 Burnell Street hér í hæ. íslenzk kona óskar eftir at- vinnu nú þegar, annaðihvort ií Winnipeg eða grendinni. Upp- lýsingar á skrifstofu Lögbergs. Rétt þegar blaðið var að fara í pressuna, barst sú harmra frétt frá Dakota, að Jón læknir Foss, iha.fi látist að Gardar aðfara nótt síðasta laugardags. Sýn— Jessie B. Rittenhouse. Bg leitaði fjallsins að fegnrð, og fann þar hinn anædda lýð á smábýhim dreift um dalinn, við daganna önn og stríð. AÖ morgninmn dalinn dylja dranimspunnin, ljósgrá ský, — sem hlíðanna hæstu tindar sé hrannmöttul færðir í. Aið kveldinu mistnr-móða þér mætir við dalsins hlið, er vefst líkast kint um klettinn, en kemur j[>ó aldrei við, En fjallanna, töfrafegurð var fólkinu lokuð hók og sýn þeirra sýknt og heilagt, á sinnuleysið jók! Einar P. Jónsson. Hr. Guðmundur Hannesson frá j Winnipegosis, kom inn til Lög- j bergs á þriðjudaginn í erinda-j gjörðum. —i Thorlacius, bæði til heimilis hér í borg. Til ísl. bygð Bnna frá Stúdentafélaginu. Eflaust hafa borist til yðar, við j viö, fregnir uni íslenzka Stú-i Mánudagsmorguninn var, 6. nó'v. voru gefin saman í hjóna- band Björgólfur Sveinsson, bóndi frá Argyle, og Sezilía ögmund son, héðan úr bænum. vígsluna framkvæmdi dr. Theol. Björn B. Jónsson, að iheimili sínu 774 Victor St. dentafélagið W ínnipeg, og mun j >’ður að nokkru levti vera kunnugt , um starf ]>ess og þýðingu i þjóð-| lífi Yestur-íslendinga. Blööinhafaj oft flutt Hj6na.loft flutt ffreinar- ritdóma, kvæði og j æíQ,ri fleira- s€m íslenzkir stúdentar hafa ' samig og ræður, sem þeir hafa j flutt á islenzka tupgu. Þess var' ____________ t einnig getiö i blöðunum i fyrra, að ! pakkarhátíð, sem kvennfélag felffTð hefbi efnt til “bazaars”, með Fyrsta Lúterska safnaðar boðaði 'nl nla,,'Knii^i' af) safna fe þurfandi til í kirkju safnaðarins á mánu-, llanls ° ^ styrktar. I ókst þetta dagskveldið var, var í alla staði j f-vnrtækn íremur vel, því dyggilega j ágæt. Skemtanirnar sem þar ' !1, unnih af halfu stúdenta og af , foru fram voru ágætar. Veiting- þ'1 almenningi er yfirleitt er hlýtt j höfðinglegar og mannfjöld-.eiagsins. tslenzka Stúdentafélagið var j Miss Thorstína Jackson, jiþusti þar inn nær 50 manns til iað hella heillaóskum sínum yfir (brúðhjónin og fegra með þeim minningarhátíð þeirra tuttugu og fimm ára samverulífs. Brúðkaupsveizlan, sem í alla staði fór virðulega og ánægjulega fram, hófst með því að sunginn var sálmurinn: “Hve gott og fag- urt og indælt er.” Að svo 'búnu flutti séra B. B. Jónsson bæn og viðeigandi tækifærisræðu, þar sem hann mintist á hið ánægjulega og gæfurikfa samlíf brúðhjónanna um þetta' 25 ára skeið, og hversu vel þau hefðu rækt skyldur sínar gagnvart mannfelaginu. Er hann hafði svo árnað þeim ham- ingjuóska hinna viðstöddu vina og kunningja, færði hann þeim vandað silfur-kaffisett frá veizlu- gestum og einnig litla handtösku með dállítilli peningagjöf frá börnum þeirra. Næst tók þá brúð- arnar inn, sem hátíðina sóttu troðfyltu kirkjuna. Yfir 300 I. W. W., hafa verið teknir fastir í Portland, Oregon, í þeim tilgangi að fyrir.byggja uppþot út af verkfalli, sem þar j •hefir staðið yfir. John Mcllhenny, fjármálaráðu- nautur stjórnarinnar á Haiti, sendur þangað af Bandaríkja- stjórn, hefir látið af því embætti,1 en í ihans stað, hefir Harding forseti skipað John S. Hord. Fjórtán manns biðu nýlega bana í New York, er stórt íbúð-i arhús þar brann tii kaldra kola. Lögreglan .hefir skorist í leikinn og tekið málið til meðferðar, því eigi þykir ugglaust um að í hús- iru hafi verið kveikt af ásettu ráði. Aðstoðar yfirdómari í hæsta-! jrétti Baadaríkjanna, William R. j Day, hefir fengið lausn frá em-; bætti frá 14. nóvember að telja. . Rétt þegar blaðið er að fara, i j pressuna berast fyrstu fregnir af Bandaríkjakosningunum. Gefa þær til kynna, að Republicanar muni lialda svipuðuni meiri hluta í Sen- atinu, en tapa stórvægilega í neöri j málstofunni. Miller ríkisstjóri í New Á ork, Republican, beið ósig- ur fyrir Albert E. Smith Demókrat.! R. E. Nestos, núverandi rikisstjóri í North Dakota, sagður endurkos-J inn; einnig fullyrt, aö O’Connor, senatorsefni Demókrata, hafi feltj Lynn J. Frazier. Senator Kellog, Republican, endurkosinn í Minnes-i ota. : Nationalistarnir tyrknesku, undir forystu Kemal Pasha, hafa krafist þess, að bandamenn fái þeim sam- stundis í hendur full umráö yfir Constantinopel. Þessari kröfu mótmæla hinir síðarnefndu og telja bana skýlaust brot á Mundana samþyktinni, þar sem samnmgarn- ir um vopnahléð voru undirskrif- aðir. Sumar fregnirnar segja Ungtyrki þegar hafa náð borginni á vald sitt og lagt þar á nýja skatta eftir eigin geðbótta og beita þar margvíslegU ofbeldi. Hinn nýi hermálaráðgjafi Rreta, Derby lávarður, vár kvaddur til Lundúna á þriðjudagskveldið úr kosningaleiðangri sökum hins í- skvggilega útlits í Constantinopel, að þ'ví er sagt er. stofnað fyrir rúmum tuttugu árum j og leyfi eg mér að benda yður á 1 markmið þess, eins og það stendur j ritað i grundvallarlögunum: ‘‘Það skal vera tnarkmið félags þessa: einuðu Ensku Lútersku kirkjunn-í 1 cfia félagslyndi og félags-j j skap meðal íslenzkra nemenda. H. Að styðja eftir megni alla | j íslenzka nemendur, sem hjálpar þurfa, til þess að afla sér æðri i I mentunar. III. Að styðja eftir megni hvaða j fyrirtæki, sem félagið álítur að j Séra Runólfur Marteinsson.kom til baka úr Buffalo för sinni á þriðjudagskveldið í síðustu viku,: þar sem hann mætti á iþingi sam- ^ aðu Ensku I ar í Ameríku. Eftir að Mr. Marteinsson hafði • lokið erindi | sínu þar, ibrá hann sér til Tor- onto, Niagara Falls, Ithaca, þar. sem Ihann hitti prófessor Halldór Hermannsson. piar var og stadd-j ur prófessor Knút Gjerset, frá j Decorah, sá er sögu íslands er vinni 'slenzku þjóðerni til sæmd- að .rita á enska tungu, hefir nú prófessorinn lokið við aðal verk- ið, en var þar að glöggva sig á einhverjum atriðum 1 samibandi Miss porstína Jackson, flytur inn til máis ,og þakkaði með fyrirlestra undir umsjón stúd- fáum orgum fyrir þá samhygð entafélagsins íslenska, á eftir- vina gem hjónin ættu að fagna fylgjandi stöðum og tíma: • j,ettá merkilega kvöld, og svo Fyrsta Lút. kirkju, föstud. 10. j gjafimar. Skemtu menn sér nóv., sama erindi, endurtekið á gy0 ,yið frj41s ræðuhöld, söng og íslensku. : hljóðfæraslátt og hinar heztu veit- Sambandskirkju, mánudaginn irgar Söngnum stýrði Halldór 13. nóv. Umtalsefni: Frakkland. púrúifsson. Auk fyrsta ræðu- Samkomurnar hefjast kl. 8. síð- mannS) sem þegar hefir nefndur deKis- jverið, ’ mæltu iþessir fyrir skál Grund Hall, Argyle, 14. nóvemb- brúíhjónanna: Mr. Ásmundur er, kl. 3.30 e. h. — Umtalsefni: j0hannsson, Mr. Gunnl. Jóhanns- Mið-Evrópa, erindið flutt á ás- son> Mr. Ólafur A. Eggertsson, lensku. j Mr. Arinbjörn Bardal og Mr. P. Glenboro: 15. nóvember. Um- Sigurðsson. Tvö kvæði voru talsefni: Frakkland; hefst kl. 8. og flutt í tilefni af tækifærinu, 30. i sem ef til vill birtast seinna í Baldur, 16. nóv., sama erindi, blaðinu; hafði annað þeirra borist flutt á Ibáðum siðasttöldu stöð- Há Portland, Oregon, pai að au i um á ensku. * bafði brúðhjónunum 'borist lukku- i ó&kir bréflega frá vinum og skyld- i mennum í N. Dak., Sask. og víðar. Islenzku skólinn. ar. Bretland Útnefningar tiil þings fóru fram á Bretlandi á laugardaginn var, og var mesti aragrúi af þing- mánnsefnum, sem buðu sig fram til þingmensku, að minsta kosti helmingí fleiri en þingsætin eru, Eldgos á íslandi. Frá því er sagt í Vísi 7. október sem fylgir: Stjórnarráðinu barst svolátandi simskeyti i morgun frá Ásmundi skólastjóra Guðmundssyni á Eið- um: "Einn maður hér kveðst hafa séð bjarmann í suðvestri kl. 9 síð- degis 29. september og tveir menn heyrðu nokkra dimma dynki kl. —9 sama kvöld. Engir dynkir aðrir heyrst né jarðskjálfta orðið vart. Glamparnir sáust í stefnu sunnavert við Rangahnúk eða 30 gr. sunnar en hávestur. Sker sú lina Dyngjujökul og Torfajökul Eldsmóðu varð fyrst vart kl. 2 <4 í nótt. öskufall fhófst) kl. 6L4 í gærkveldi, varð mest kl. 9— 11.—Þyngd öskunnar af fermetra 1061/2 gramm.” Annað skeyti barst átjórnarráð- inu í morgun frá Reykjahlíð við Mývatn, dags. í gær, svohljóðandi: “Kl. 9 í fyrrakvöld (miðvikud.) sást afarmikill reykur í stefnu á Grænafjall í Vatnajökli. Kl. 12 í gær (fimtud.) byrjaði öskufall, er stóö í 2 tíma. Varð sporrækt, og er askan dekkri en úr Kötlu síðast j Rúnólfur við í Chicago og í St. Taul og Minneapolis. Hjúkrunarkona Ethel Johnson, Eg dreg athygli yðar að starfi j félagsins til ]>ess að sýna, að það i hefir unnið dyggilega að niark-i við það. Á norðurleið kom séra niifli sinu :llX) llvi °& þa^ verðskukl- ar traust almennings. Þessi fé-j lagsskapur íslenzkra náfsmanna j hefir stórkostlega þýðingu í þjóð-j lífi X’estur-íslendinga. bæði bók-j kom til bæjarins frá Gladstone, < bókmentalega og f jármunalega. j fyrir síðustu helgi og dvaldi hjá 'vui'c þess að glæða þjóðernis til- foreldrum sínum, Mr. og Mrs. finninguna, hefir félagið veitt Thos. H. Jöhnson fram yfir helg-mörgum námsmanni fjárstvrk. ir.a. Þó að aðalstarf islenzka Stú- j *- dentafélagsins sé, kringumstæð- Jón kaupmaður Norman, frá anna vegna, innan borgarinnar, þá1 Hensel, N. D., kom ti 1 bæjarins ua samt áhrif þess út í flestar ^ fyrir helgina 0g dvaldi hér þang- bygðir Islendinga hér vestra. Ungu að til i dag, að hann hélt heim- námsfólki úr öllum áttum er veitt, leiðis aftur. j viðtaka dg fær ]iannig að njóta fé- •---------------- lagslífsins og fjárstyrks, ef rfauð- Hjúkrunarkona Lovísa Frí- syn krefur og ef hægt er að láta mansson, frá Gimli, sem fyrfr hann í té. nokkru brá sér ií kynnisferð vest- j A þessu hausti er íslenzka Stú- 1 jur á Kyrrahafsströnd, er komin dentafélagið að flytja starf sitt út aftur úr þeirri ferð, og er tekin j í landsbygðir og gefa fólki kost á ! aítur að gegna hjúkrunarstörf- að kynna sér sjálft eina hlið af um við almenna sjúkrahús bæj- framtpkssemi félagsins. arins. j Miss Thorstína Jackson, sem -----------— | starfað hefir tvö ár í Evrópu, hef-: Séra Runólfur 1 Marteinsson j ir boðist til ]æss að flytja fyrir- flytur ef G.l. erindi um skólamál lestra og sýna myndir frá stöðum leuzka nemendur. Hún hefir þeg- ar flutt fyrirlestra í Minneota. Þar fékk hún góðar vjðtökur og lét fölk vel yfir ræðum hennar. Húu gamkvæmt >vi> sem áður hefir hef.r skemtilegt og fræðand, efn, veriR lýst j isl. blöðunum, að flytja og skyrar mvnditaf ði laugardagsskóli pjöðr. vmsum stooum a rrakklandi oe- *, , . <<I? lol,„ V , , . ' 1 x ' 1 félag»deildarinnar “Fron , laug- Þvzkalandi. Fra l)essu verour na-1 * . . , , , 0 ^ * ' , ... ‘ |ardagtnn 4. þ. m. ikl. 3. e. n. kvæmar sagt í bloounum sioar. I m . .v , v i r i t r v v. I Tekið var a motí 30 bornum Þvi er bref þetta skrifao, ao i , , . M ^ ^ r i v r • L r' fyrsta dag skolans, en fastlega Studentafelagio vonast eftir ao ta , ,. , .v. * . , , , * . . . . er ,buist við, að su tala se ao ems styrk bveoanna vio þetta fvnr- ...... . . ,. . . _ , ____ „„i tæk,. Oss finst ollutn. að samkom- ipga> er sækja munu ,skólann j nr U’ss fackson ættu a5 vera vd framtíðinni. sottar. vegna felagsms. vegna mals- Auk fasfra kennara félagsins, ins, sem hun hef.r að flytja, og |hafa afi eing 5 kennarar lo^st vegna þess. að þetta er , fyrsta fil stoðugrar kenslu vifi skólann smm. sem sveitafolk, byðst tæk,- framvegis; en margfaldist tala fær, að veita felagmu hjalpma. sen'!nemenda sem æskilegast væri, það a sk, ið. j verður brýn þörf á tvöfalt fleiri Eg v,l btðja yður mmlega uni ,kennurum en nú 6ru. samvmnu vtð malefn, þetta, þv,, Er þafi þvi ítrekuð beiðni til ber getið hjálpað a margan hatt. aUra lþeirra_ er unna þesgu m41. Það ermargtsemþarf aðgera, enjefn.( moguleika hafa til> að umfram alt þarf að hvetja alla t,Lgefa gíg fram gem allra fyrst< læss að sækja fynrlestrana. Ef j ,pess skal getið> að visara á. þér talið v,ð kunnmgja yðar og; gtæfia vegna hyrjar gkólinn fram. kveikið hja þetm ahuga. þa er eg(Vegig kl 2 e h < stendur yf_ viss unt að ]>er vinntð gott verk. Fyrir hönd Stúdentafélagsins, E. J. Thorlakson. Heimsókn. kirkjufélagsins, í kirkju Grunna- ! vatnssafnaðar (lúterska), sunnu- jdaginn 19. nóvember kl. 2. e. h. J pað verður eini guðsþjónustu- j fundurinn, sem hann boðar á þeim, sent hún hefir verið á og starfaö í. Hún er sjálf meðlimur félagsins og á helmingur af arðin- unt af samkomum hennar að ganga i stvrktarsjóð fyrir þurfandi ís- | ir til kl. 3.30 eftir hádegi. j Vonast er eftir, að ísl. foreldr- ar og aðstendendur barna og ! unglinga hér í borg, láti ekkt lundir ihöfuð leggjast, að hvetja þau á allan mögulegan hátt til Kvöldið aðfaranótt hins fjórða þess, að sækja skóla þennan, og þessa mánaðar, verður sjálfsagt meiga þau vera þess fullviss, að minnissstætt í sögu 'heimilisins á börnin mun ekki iðra þess, þegar Toronto Str., nr. 636. í tilefni þau komast á það aldurs og þroska af sifurbrúðkaupi þeirra hjón- stig, að sjá ihvað þeim er fyriir anna. Mr. og Mrs. Hjaltalíns, bestu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.