Lögberg - 09.11.1922, Page 4
4 Llfc.
LÖGBERG FIMTUDAGINN
9. NOVEMBER 3922.
Tapið mesta
'Tap, tap, tap og ekkert netma tap, hefir
starað einstaklingum og þjóðum í augu að undan-
förnu, og starir enn.
Vorkamenn, verzhmarmenn og l>a>ndnr,
hafa aílir verið að tapa nú síðnstu árin, og
það ekki í neinum smá skömtum, heldur í stór-
nm stíl.
I>að er óþarft liér að vera gera grein fyr-
ir því, af hverju að 'þetta eignatjón stafar. Það
vita allir. __
Menn vita að bændavaran féll svo tiífinn-
anlega í verði, að það sem þeir báru úr býtum,
borgaði ekki einu sinni fyrir framleíðslu kostn-
.aðinn, hvað »þá heldur meira og menn vita að
1>egar bænda framleiðslan bregst, þá geta þeir
ekki borgað kaup.staðar slkuldir sínar og kaup-
mennirnir geta 'þá ekki iheldur staðið í skilum
við iðnaðarstofnanirnar og iðnaðar stofnanirn-
ar ekki við verkafólk sitt.
Vér viturn ekki hve tap það er miikið. sem
Can'arla þjóðin 'hefir beðið í þessu sambandi,
en <það er feikilega mikið.
En svo mikið sem það er, þá er sá skaði
ekki óbætanlegur.
Bændurnir geta komi.st yfir erfiðleika sína
og gera það. Kaupmennirnir úr skuldum og
vinnufólkið fengið aftur stöðuga atvinnu og
iafnvel náð upn aftur öllum hallanum, sem
þessar stéttir hafa beðið á hinum óhagstæðu
tímum osr meir. ef 'þeir að eins halda í horf-
inu og missa ekki móðinn.
En það er fleirai tap til, en tap á eignum.
Menn geta tapað heilsunni, tiltrú meðborgara
sinna. vinum sínum og lífsgleði. 1
Þó geta menn fengið heilsubót, unnið sér
tiltní manna á nv, eismast nýja vini og vonar
neist.i getur tendrast í sálum manria jafnvel í
myrkri vonleysisins.
En það er ein tegund af tapi til, sem aldrei
er híeart að bæta, og það er tvmi, sem til einsk-
i.s er evtt.
Vér getum reiknað saman skaðan, sem
bændurnir h'afa beðið; eignatjónið, sem kaup-
mennirnir ihafa orðið fvrir, vinnutapið, sem
verkafólkið hefir orðið að bolo — já, aOt eigna
tjónið, som stríðið rnikla olli þióðrinum og alt
það tap vrði þverfandi í samanburði við eigna
tióu bað. sem bjóðir og einstaklingar hafa
Tiiðið o<r l-tíða við. að misbrúka tímann.
Og nú þegar þörfin er svo undur brvn til
þes.s. að hagnvta sér sem best iþær auðsupp-
sprettur. sem þióðimar eiva völ á, til bess að
ná. iafnvæginu eftir aðkast bað, sem bjóðunum,
bæði stó’ um og smáum, hefir borið að höndum,
bá er eins og fólki. sem meiri og minni hluta
a>pi sinnar. evðir til bess, sem á vestur-íslens'kri
mátj er kadað að “drepa tímiann”. sé ait af að
fiötóa — fólki. sem stefnulaust. meiningarlaust
og án áforma lætur nautnalífið ‘bera sig áfram,
eins lengi og Tangt og mögulegleikar þess
levfa..
lEn það er eíkki aðí eíns um efnalegt tap,
sem ihér er um að ræða — ekki að eins um það
efnalega tan, sem komast hefði mátt há, ef
tifninn hefði verið, eða væri hagkvæmllega not-
aður. >
lEin eina.sta stund, sem til einskis er evtt,
er nm alTa eilífð töpuð, og enginn maður getur
nokkurn tlíma bætt sér eða öðrum það tap.
Menn geta reyntj að bæta fvrir það brot með
því, að leggja meira á sig einhvern annan
tima. en menn geta aldraii lifað upp aftur þá
tíð. sem þeir einu sinni hafa sóað.
Vé.r segium. elkki. að menn eigi alt, af að
bræla baki brotnu fvrir fiármunum, þvn þess
þurfa menn ekki. En vér segjum, að menn
æt.tu að gæta tímans betur en þeir gera nú.
Vér segium, að engin einasta stund í lífi manna
ætti að fara til ónvtis.
Menn ættu og menn verða, ef ekki á illa að
fara. að hagnýta sér hverja einustn stund Tífs-
ins til gagns. á einhvem hátt, annað hvort til j
Tncam'legra vinnu, andlegrar upphyggingar, eða
heilbrigra og uppbyggilegra leikja.
A f allri óráðvendni manna, er sú verst og
skaðlegust, nð eyfia tímamsm til einslfis.
-------o-------
Fjárhagsfræðin í Heimsknnglu.
Með afbrigðum er bún einkenniTeg f.jár-
málagreinin í síðustu Heimskriniglu, með fyr-
irsögninni: “IHveriu eru menn að fagna?”
Er þar verið að ræða um gengismun á eana-
dis'kum og en.skum peningum, og fögnuð
manna yfir því, að cauadisku peningarnir skuli
vera orðnir jafn verðmiiklir og Bandaríkja
peningar, eða verð meiri og hætir þöfnndur
greinarinnar, sem að s.jálfsögðu er annarhvor
ritstjórinn, við: “Fögnuður þessi ber það með
sér, að menn eiga dálítið enn ólært, að því er
gengismun peninga snertir”.
Á verðfalli peninga er oft dáilítið erfitt
að átta sig, fyrir fólk yfirleitt, því það er
ekki æfinlega að hið viðtekna verzlunar lög-
mál ræður verðfallinu að fullu. En þegar
svo er, þá er dæmið fremur einfalt, því þá
byggist ihann á sama grundvelli og segjnm
lántraust manns við banka, en það vex eða
minkar eftir því hve miklar eignir mannsins eru
og oft eftir því, í hvaða ásigkomulagi þær
eignir eru, sem. maðurinn hefir undir ihendi.
Segjum að maður í ár hafi að hjóða
$50,000 virði af skuldlausum ei'gnum, sem
tryggingu fyrir láni, þá. mundu bankar telja
hjættulaust að lána ’honum alt að $7,500 eða
15%. Nú skyldi maðurinn þurfa að veðsetja
eign sína á. komandi ári fyrir $25.000 og koma
svo til bankans við árslok og fá l!án hjá ihonum að
nýju, þá mundi hann ekki fá $7,500, heldur
í mesta Tagi $3,750, og af hverju?
Af því, að gerigi eigna hans hefir á árinu
fallið um' 50%.
Við 'þetta áttu Canadamenn að stríða í við-
skiftum sínum við Bandaríkjamenn, og eins
og menn muna, þá féll gjaldimiðill 'þeirra til-
finnanlega á peningamarkaði Bandaríkjanna,
og ástæðan fvrir því, var sú, að Canadamenn
keyptu þá svo miklu meira af Bandaríkjamönn-
um, en þeir seldu þeim, eða með öðrum orðum,
tóku til Táns hjói þeim, svo að eignagerigi rík-
isins féll í verði að áliti Bandaríkjamanna, þeg-
ar þeir tóku með í reikningin, kiostnað þann og
skuldir þær, eða lán sem Canada þjóðin hafði
orðið að taka sér á herðar í ísambandi við
stríðið.
En .svo breyttist þetta, Canadamenn hættn
að skulda Bandaríkjamönnum eins mi'kið, eða
fóru að selja þeim eins mikið eða meira. en
þéir kcyyitu og gengi eigna þeira hækkaði í
verði nnz igjaldmiðillinn eanadiski varð ekki
að eins jafn hár þeim Bandaríska, iheldur hærri
osr getum vér með engu móti séð annað, en að
það .sé réttlátt gleðiefni hverjum eanadiskum
bor'a-ara. sem nokkuð hugsar um þessi miál eða
skilur í þeim.
Svo snýr Heimskringla sér að gengis-
muninum á eanadiskum og enskum peningum,
og trúum vér vart, að nokknr verði fróðari um
það mál, eftir að hafa lesið skýringar rit-
stjóranna á því, os.s er ómögulegt að sjá ann-
að en þar snúi alt öfugt, og minnir oss sterk-
lega á það, sem strákur einn heima á IsTandi
savði einu sinni, þegar hann var gestkomandi
á næsta bæ, við hann .semi hann átti iheima á,
oe: var spurður hvort hann segði nokkuð í
fréttu.m
“Já”, svaraði strákur, “hún Klaufa er
borin og kálfurinn kom á afturfótunum.”
Heimskringla segih, að frá 1, seftember 1921
og til ágústmáuaðaraloka 1922, hafi vörur ver-
ið fluttar frá Ganada og til Bretlands er numið
hafa 313,223,918. en á sama tíma hafi bresk-
ar vörur, sem riámu $124,061,105 verið fluttar
inn til Canada, og með þeirn gengi.smun, sem
nú sé á milli canadiskra og enskra peninga.
sem sé 48 œnts á hverju pundi sterlings í hag
Canada, þá hafi Canada tapað 48 centum á
hverju sterlingspunds virði af vörum, sem til
Cauada fluttust, og að á $277,104,103 virði af
landþrinaðarvöru, sem á þessu tímabili voru
seldar frá Canada og til Englands, bafi Cana-
damenn tapað 25,000,000.
Þetta er hin furðulegasta fínansfræði,
sem vér ihöfum í Oanga tíð séð. -
Siannlei'kurinn er sá, að frá voru sjónar-
miði, þá er ekkert vit í henni — ekkert nema
algjört skilningsleysi á þessu máli.
ÍHvemig áttu Canadamenn að tapa $25,
000,000 á þessari verzlun ? Englendingar
keyptu þessar vörur á markaðsverði hér í Can-
>ada og horguðu fyrir hana í dolI\rum, eða
með pundum, sem búið var að skifta í dollara
og kom þvf Oanadamönnum ekkert við, hvort
að pundið var í háu eða lágu verði. Englend-
ingar urðu að leggja fram nógu mörg pund til
þess, að þevar 'búið var að skifta þeim í doll-
ara eftir því gengi, sem á puradinu þá var, að.
þau nægðu til þess að þorga alla upphæðina.
Aftu’- eru vörur *þær sem Oanada menn
kaupa á Englandi, keyptar fyrir enska peninga
og borgað fyrir þær með enskum gialdmiðli,
svo ef vangverð pundsins hefir verið þetta
miklu lægra en gangverð dollarsins, sem
Heimskringla segir, þá urðu Canadamenn að
græða bæði á að selja sína vöru til Englend-
inga, og kaupa ensku vöruua að þeim. En það
voru Englendingar einir, sem töpuðu í báðuin
tilfellunum.
--------o—-------
A bak við tjöldin.
Við höfum heyrt allmikið um leiðtoga
Nationalistanua Tymesku, Mustapha Kemél
Pasha undan farandi, um hinn glæsilega sig-
ur, sem haun vann, ekki að eins vfir Grikkj-
um, heldur líka, ef ekki beinlínis þá óbeinlínis,
yfir Elvrópu þjóðunum, og það er víst lítið
efamál, að sagan geymirnafn hans um óíkomn-
ar aldir og nienn lesa um afreksvei'k ‘hans með
aðdá«n.
Þetta er ekkert undarlegt, þvert á móti,
náttúrlegt, og það sem við hefir gengist frá
fyrstu tíð, að þeir sem1 fyrir rás viðburðanna
eru við riðnir einhverja stór viðburði, að vér
ekki séJgjum, séu aðal þátttakendur þeirra,
hlióta heiðurinn eða vanlheiðurinn af Iþví hvern-
ig fæir ráðast, þó þeir í raun og sannleika
eigi hann ekki.
Mennirnir eru allir veikir, og jafnvel sá
sterkasti þeirra ]>arf stuðning og uppörfun
við verkefni lífsins, hvort þau heldur em stór
eða smá, og eíkki síst þau stóni, og þó mikil-
menu heimsins skipi öndvegisbekk sögunnar,
þá hafa þeir sjaldan unnið sigrana einir, ein-
hver huliri þönd, sem falin hefir verið á. bak
við tjöldin og máske er falin þar enn, hefir
stutt þá og á eins mikið í sigrum þeirra og
sjálfir þeir og istundum meira,
1 sambandi við Kemal Pasha, mann þann,
sem mest umtal hefir vakið nú upp á síðkastið,
kernur það nú upp úr kafinu, að hann á mest,
eða máske að öllu leyti sigur sinn ungri og
fagurri konu að þakka — skáldkonunni Halid
Edib Hanoum. Eftir að Nationalistarnir
voru komnir til Angora og Kemal Pas'ha hafði
sett bar upp stjórn, var framtíð hans og stjórn-
ar. á svo veikum fæti, að henni var búið við
falli, og Kemal Pasha að falla í gleymskunnar
dé*
iÞá var það, sem þessi kona braust í gegn-
um varðlið sa.mbandsmanna að nóttu til, og
koimst vfir Dardanélla sundið' og til Asíu og
létti ekki ferð sinni fyr en hún kom á fund
Kemal Pasba í Angora.
Eftir komu hennar ti<l A^ngora var eins
O'g vonin eudur fæddiist í brjósti Kemal Pasha
osr manna hams, Hún hafði áhrif á fjölda af
Tyrkjum í Konstantimopel, svo þeir að dæmi
hennar fóru til Angora og vígðu sig huesjón-
um Nationallistanna. Hún eggjaði Kemal
Pasha og lið hans óspart til þess, að leggja ti'I
orusitu á móti Grikkjum. Siálf fór hún og
til vígvallar og barðist við hlið landa sinna og
þótti ganea mjög hraustlega fram. En hún
var þar ekki lenigi' Iþví Kemal Pasha gjörði
hana bæði að liðsforingja og mentamálaráð-
herra í stjórn sinni. og tók hún þær stöður og
heldur þeirri .síðar töldu enu.
En þó hún hvrfi frá vígstöðvunum, snéri
ihún samt ekki balki við hermönnunum, sem hún
hafði barist með ; ihúu gerði alt sem hún gat,
til bess að hjáJpa þeim særðiu og sjúku, og var
bað beldur ekki neitt uvtt frá hennar hendi,
bVí í gegnurn stríðið mikla hafði hún verið
þekt, undir nafninu: Florence Nightingale
Tyrkja.
iHalid Edib iHanoum, er 32 ára að aldri.
Hún er forkunnar fögur, augun hvöss og
tindrandi, málrámurinn þýður en ákveðinn og
fljúgandi er hún gáfuð.
iHún var fvrsta innlenda konan, sem gekk
á háskóla. Bandarfkjamanna í Oonstantínopel,
og gerði það þvert ofan í þjóðven ju og í banni
Soldáfnisins. En henni varð það1 ofraun og varð
að hætta skólagöngunni, þó hún héldi áfram
saimbandi við hiáskólau og yrði að balda námi
sínu áfram í leyni.
Sextán ;ira gömul skrifaði hún sína fyrstu
bók. hljóðar hún1 um kvennabúr og kvenn skýl-
ur og sýðan hefir hún haldið ósleitilega á-
fram að berjast fyrir réttarbótum, og rétti
tvrkneskra kvenna.
Halid Edib Hanoum er gift Tyrkneskum
lækni, að nafni Halid Bay.
--------o--------
UNDIR BERU LOFTI.
Um miðnótt máninn glóði
á maí blómin fríð;
og Elskan hugði’ eg alsæll—þá,
mundi’ eilífa vara tíð.
Nú glóir miðnótt gaddi,
greftruð er Elskan blíð.
Nú þykir mér indæilla öllu það,
að örstutt lífs er tíð.
J. R.
Þakkarávarp.
til vinar míns
John G. IJolm, New York.
(Aths.)—Eg hefi reynt með góðu að kom-
ast í miðilssamband við Mr. ÍHolm í gegnum
G. B. B. í Minneota, en ekki tekist enn sem
komið er, svo mér datt í hug að reyna þessa
aðferð, ef ske kynni að hún kæmi að tilætluðum
motum. (tslands Bobby Bums).
Mér förlast andans flugið
og fótur stirðnar minn.
Vó höndin haldi um pennann
Es: hugmynd enga finn,|
“En ef eg valur væri”
pá vildi eg sjá þann mann,
iSiem skrifaði um mig skrutaið
I “iSkandi-húvíann.”
Að hlaða á mig hóflausp skjalli
|Er hættulegt ólþarfa spaug
Og kalla mig skáld, það er kvefsni,
Að kveða upp þann stirðnaðá draug.
Og hver sem að iðkar þá Ihrekki,
Er hispurslaust dæmdur í baun.
Eg held að eg hlífði ’onum ekkil —
lEg held að eg dræpi þann mann.
K. N.
TJitm bersyndugi.
(Ritdómur).
Lestur þenu'a læt, eg mér nú duga
Ixikið hefi eg við þann “Bersynduga”.
Hver sem vill, má háðung slíkri hrása,
En heimskari aldrei sá eg “kvennabósa”.
Víst hefir enginn vitað nokkura landa,
Vitlausari skrifa sögu-fjaiida.
Las eg þar í langa synda-rollu,
Sem lieikin var af fífli og biðukollu.
K. N.
Ja, því ekki það.
Flesta kitlar orð í eyra,
Ff eitthvað mergjað finst,
Þvn vill ekki þjóðin heyra
pá sem ljúga minst.
GRAIN COMMISSION MERCHANTS
Mombers of Winnlpeg Grain Members of Winnipeg Grain
Exchange and Produce Clearing Ass’n.
NorthWest CommissionCo. Ltd
Bankers:
UNINON BANK OF CANADA
BONDED LICENSED
216 GRAIN EXCHANGE
WINNIPEG, MAN.
Islenzkir hveitikaupmenn
Islenzleir bændur, sem hafa korn tll sölu, œttu aO skrlfa okkur sem
allra fyrst, hvort heldur sem vera vill d islenzku eOa ensku. Vér stönd-
um betur aO vigi en margir aOrir aO greiOa götu yOar i þessum efnum.
Ástœðurnar
fyrir því að hugur íslenzkra bænda
hnegist til Canada.
17. Kafli.
Vér höfum nú með nokkrum
orðum drepið á helstu megin at-
riðin er draga huga fólks til Vest-
ur-fylkjanna fjögra, Manitoba,
Saskatchewan, Alberta og
British Columbia. En í þessari
grein verður leitast við að skýra
afstöðu canadiskra stjórnarvalda
til fólksflutninga inn í landið,
ásamt helstu fyrirmælum laga,
lútandi að innflutningi fólks.
Canada fagnar af að sjálf-
sögðu innflutningi allra góðra
manna og kvenna, er ihingað koma
í þeim ásetningi einum og 'bvggja
upp þetta volduga land, og ibæta
þar með sín eigin kjör. pó ber
þess að gæta, að frekari fólks-
straum, en atvinnuskilyrði og
kringumstæður landsins leyfa,
kýs stjórnin ekki.
'Grein þessi er ritin í þeim höf-
uð tilgangi, að skýra einis ljóst og
frekast má verða skilyrði, er lög-
gjöfin setur í sambandi við inn-
flutninga, svo að enginn renni
blint í sjóinn, selji til dæmis
eignir sínar og flytji ihingað, áð-
ur en hann er nokkurn veginn
sannfærður, að geta unað sér hér
og vanist hinum mismunandi
staðháttum. Á undanförnum ár-
um, hefir það eigi sjaldan borið
■við, að fólk hefir orðið að hverfa
heim aftur frá ströndum þessa
lands, sökum þess að það full-
nægði eigi, á einn eða annan 'hátt,
fyrirmælum innflutningslag-
anna. Hefir slíkt, eins og liggur
í augum uppi, iðuglega orðið hin-
um væntanlega innflytjanda til
stórkostlegs tjóns. Alt því um
líkt, eý nauðsynlegt að fyrir-
byggja.
Ekki er andi innflutningslag-
anna sá, að gera væntanlegum
innflytendum, erfiðara fyrir en
nauðsyn ber til. En íhitt er vert
að athuga, að afar áríðandi er, að
fólk, sem víðast út um heim viti
og skilji eins greinilega og fram-
ast má vera öll þau ihelstu laga-
ákvæði, er hamla fólksflutning-
um inn í landið. Með því að
innfluitningaráðuneyti samibands-
stjórnarinnar, ihefir enga um-
boðeskrifstofu 'á íslandi, geta þeir
er afla vilja sér frekari upplýs-
inga um Canada, skrifað Canad-
ian Department of Immigration
and Colonization, Ottawa, eða
ritstjóra þessa bla&s. Enn-
fremur má leita upplýsinga til
Mr. J. Obed ISmith, Superintend-
enf, of Emigration for Canada,
1 Regent Street, London, iS. W. I.
England.
Innflutningslögin canadisku,
banna fólki því landsvist, er kem-
ur undir eftirgreinda liði: —
1- — Fáráðlingar, geðveikt eða
brjálað fólk, eða sem þjáðst hef-
ir af þeim sjúkdómum einhvern
tíma á æfinni.
2. — Berklaveikt fólk, eða fólk
sem þjáð er af öðrum útbreiðslu-
sjúkdómum.
3. — Fólk, sem gerst hefir sekt
um isiðferðisbrot, þar á meðal
glæpi.
4. — Betlarar og aðrir slæp-
ingjar, sem líklegir eru til þess,
að verða þjóðfélaginu tö byrði.
5. ■— Æsingamenn, er kunnir
eru að því, að vilja kollvarpa
reglubundu stjórnarfyrinkomu-
lagi.
6. — Fólk frá pýskalandi,
Ausiturríki, Ungverjalandi, Bulga-
ríu og Tyrklandi.
7. — Fólk, sem gert hefir ver-
ið landrækt úr Canada, eða bann-
að landgönguleyfi áður.
8. — Fólk, sem eigi kemur
'beina leið frá föðurlandi síiju,
eða öðru því landi, er jþað síð-
ast hefir notið borgararéttinda.
(Nokkrar undantekningar eru þó
stundum veittar frá ‘ákvæðum
þessum, ef snúið er sér til inn-
flutninga umlboðsmann® Canada-
stjórnar — Canadian Government
Emigration Agent).
9. — ólæst fólk. (Ákveðin
skyldmenni eru þó undanþegin,
samkvæmt laga fyrirmælum og
má fá allar upplýsingar í því
sambandi, hjá innflutningaum-
boðsmönnum hinnar canadisku
stjórnar).
10. — Heyrnarlaust og sjón-
laust fólk, eða líkamlega vanheilt
að öðru leyti. Vissai:. undan-
þágur geta þó fengist í 'þessu
sambandi, með því að snúa sér
til umboðsmanna innflytjenda-
skrifstofunnar.
Fyrirmæli No. 6, 8, 9 og 10, ná
ekki til ferðafóTks, er að eins
kemur til stuttrar dvalar.
Miklum hægðarauka veldur
það, ef innflytjendur merkja all-
an farangur, annan en þann, er
þeir ekki beint þurfa að nota á
ferðinni, með orðunum: “Not
Wanted on Voyage”. Annan
farangur skal merkja: “Wanted
on Voyage”, og skal hann að eins
bundinn við allra nauðsynlegustu
hluti.
Farangur, sem ekki kemst fyrir
í algengum ferðakoffortum, ætti
að vera látinn í sterka timbur-
kassa, er auðveldlega má opna,
til þess að tolliþjónum veitist að
þeim greiður aðgangur. Skal
lckið meðal annars aldrei vera
neglt á 'slíka kassa.
Eftir að innflytjendur 'koma til
canadisikra hafnstaða, er farang-
ri þeirra samstundis skotið á
lsnd. Eftir að hlutaðeigandi
hefir fengið afgreiðslu hjá um-
boðsmanni innflutingiftga og
keypt járnbrautarfarseðil, fer
hann til vörubússins, tog verður
látinn þekkja farangur sinn, er
síðan er merktur á ný ihans fulla
nafni. Er hyggilegra að framvísa
fnrseðlinum um leið. Fær inn-
flytjandi því næst seðil með
farangursnúmerinu á, og þarf
engar áihyggjur frekar, því far-
angurinn kemur isamtímis honum
til áfangastaðarins.
Sérhver farþegi fyrsta og ann-
ars farrýmis, má hafa ókeypis í
fari sínu varning, er nemur 20
cuibic fetum, en farþegjar á
þriðja farrými að eins 10 cubic
fet. ' n
Innflytjendur mega flytja með
sér ókeypis í fari sínu, sam-
distr/butor
1
413 Portage Ave., Winnipeá, Man. |
íslendingar! pér þurfið ekki að vera í vandræðum j
með að byrgja yður upp með fisk. Vér höfum ávalt á tak- j
teinum hvaða tegund sem vera skal af allskonar fiski, svo j
sem laxi, heilagfiski, reyktri ísu, þorski, hvítfiski, gullaug- ,
um og fleiru. Einnig innflutta saltaða síld frá Noregi.
Harðfiskur hefir lengi þótt herramannsréttur. Nú j
höfum vér fengið af honum nægar byrgðir beint frá
Noregi.— í
Góðar vörur, lipur afgreiðsla,
Sanngjarnt verð.
HALLDÓRSS0N og EINARSSON !
413 Portage Avenue.
Phone A 6742.