Lögberg - 09.11.1922, Síða 5
LÖGBERG FIMTUDAGINN
9. NÓVEMBER 1922.
5. bís.
Dodds nýrr.apillur eru bezta
nýrnameðaiiö. Lækna og gigt,
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nyrunum- — Dódd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
'.ine C,o.. LM.. Toronto, Ont..
kvæmt áðurgreindum fyrirmælum
fatnað, 'húsmuni, bækur, verkfæri
'hljóðfæri, ritvélar og annað það
er þeir notuðu, að minsta kosti
sex mánuði áður en þeir lögðu af
stað hingað til lands. En greiða
verða þeir toll af öllum þeim
hlutum, er seljast skulu í Canada.
Fatnaður. Afaráríðandi er
fyrir innflytjenda, að hafa með
sér ihlý og góð föt á ferðalaginu,
iþví jafnvel að sumrinu getur ver-
ið sivalt, að minsta kosti á sjón-
um. Að sumarlaginu, er best
að nota sem allra léttust föt,
þegar í land er komið, því steikj-
andi hiti er oft í járnbrautar-
vögnunum.
Máltíðir á járnbrautarvögnum.
Farþegjar geta aflað sér mátíða
á þrennan hátt. (1) Á hii;um
ýmsu járnbrautarstöðvum, þar
sem lestin staðnæmist. (2)Með
því að kaupa nesti. (3) Með því
að kaupa máltíðir á lestinni.
Á (hafnsíaðnum má fá ódýrar
körfur undir nesti. Allar upp-
lýsingar í sambandi við ferðina á
járn'brautinni, veitir umiboðsmað-
ur stjórnarinnar, hverjum er vill,
ókeypis með öllu. peir, sem eigi
hafa með sér nægilega peninga til
máltíðarkaupa á lestinni, ættu að
afla sér nægilegs nestis, áður en
lagt er af stað.
Itinflytjendur til Manitoba.
peir innflytjendur er til Winni-
peg koma í þeim tilgangi að sefj-
ast að í Manito'bafylki, geta á-
valt fengið herbergi lí gestiihúsum
borgarinnar. En fól'k, se.m að-
eins ætlar að dvelja einn eða tvo
daga áður en það heldur lengra
vestur á bóginn, fær ókeýpis
húsnæði í Dominiion Government
Immigration Hall, sem er áfast
v|ið j'árnbrautarstöð Canadian
Pacific félagsins. Innflytjend-
ur, er kömast vilja sem fyrst út
í hinar ýmsu sveitir, ættu að
leita til Superintendent of Pro-
vincial Employment Bureau, 439
Main Street, Winnipeg. Mörg
útibú þeirrar stjórnardeildar er
að finna víðsvegar um borgina,
en þeir sem ókunnugir eru með
öllu, eru ámintir um að snúa sér
beint til aðalskrifstofunnar. Fylk-
isstjórnin í Manitoba, hefir vist-
ráðningastofur að Portage la
Prairie, Brandon, Dauphin og Le
Pas.
Gististaður fyrir kvenfólk, er á
mótum Austin og Sutherland
Avenue, Winnipeg, s'kamt frá
Canadian Pacific járnbrautar-
stöðinni, þar sem nýkomið kven-
fólk fær hina ágætustu aðhlynn-
ing fyrir mjög sanngjarnt verð
og lætur stjórnarnefnd þeirrar
stofnunar sér einkar ant um að
útvega konum og stúlkum atvinnu.
peir innflytjendur, sem hafa í
hyggju að nema heimilisréttar-
lönd, ættu að ráðfæra sig jafn-
skjótt og þeir koma við umboðs-
menn stjórnarinnar í Immigra^-
ion Hall, Winnipeg, er veita alla
hugsanlega aðstöð. —
Jafnskjótt og lestir þær, er ný-
byggja flytja, koma til borgarinn-
ar, taka á móti þeim umboðsmenn
stjórnarinnar í einkennisbúning-
um og leiðbeina þeim á einn eða
annan ihátt.
Innflytjendur til Saskachewan.
peir innflytjendur, sem hafa í
byggju að taka sér Ibólfestu í
Saskatchewan, en koma fyrst til
Winnipeg, ættu að festa vel í
minni, að vistráðninga skrifstofa
Saskatchewan stjórnarinnar, er
að 1641 Brood Street, Regina.
Útibú eða deildir frá aðalskrif-
stofunni, er að finna í Moose
Jow, Saskatoon, Battleford og
Prince Albert.
Innflytjendur til Alberta.
Yfirumsjónarmaður atvinnumál-
anna í Alberta, hefir skrífstofu
sína, að 142 Seventh Avenue,
Calgary og veifir hann fúslega
allar upplýsingar, er viðkoma at'-
vinnumálum í því fylki. Útibú
frá aðalskrifstofunni, er að finna
í Medicine Hot, Lethbridge í
Suður Alberta; Edmonton í Norð-
ur-Alberta og að Drumheller, þar
sem kolanámurnar alkunnu eru.
Allra Hreinust
Ekta Cocoanut olía, frá
mínum eigin gróðrarreit,
er vísindalega blönduð í
Sunlight Soap. pað er
hreinasta og ibezta sápan
og sú mest notaða í heimi.
Sunlight Soap þvær ó-
endanlega vel og hefir
engin óhrein efni. Hún
verndar fötin betur en
nokkur önnur sápa.
Kaupið Sunlight.
er gæddur — hve vel hann er af ast til þess að maður geti heitið
guði gjörður og hve vel hann hef- “yel að sér gjörr”.
ir ávaxtað sitt pund, bæði and- Með vaxandi aldri og lífs-
legt sem Mkamlegt. En gætum reynslu, ihefir mér orðið ljóst hve
vel að iþví, að andlegt og líkam
legt atgjörvi er í rauninni sam-
langt hefði mátt komast í mörgu
faginu, ef rétt hefði verið stefnt,
einað óskiljanlega í öllum okkar 1 tilsögn og æfing nóg.
athöfnum eða hugrenningum, orð-: Vil eg sérstaklega nefna sundið.
um og gjörðum, svo eg taki mér í pví miður 'held eg, að enn hjakki
munn orð úr k'verinu. Og það er
sama hvort vi'ð fbökum stærð-
fræðishneigð, sundleikni, drátt-
listfengi eða annað, alstaðar
kemur til greina samvinna lí'kama
og sá'Iar. pess vegna er sann-
gjarn, að öllum fögunum isé gjört
jafn undir ihöfði. Hvort fyrir
sig sýnir einn af þeim eiginleik-
þar í sama farinu og þegar eg
lærði. Mönnum er kent að fleyta
sér í lygnu vatni og oftast volgu.
Kallast isýðan syndir. En þetta
gagnar lítið, þegar út í 'hættuna
kemur. — Pað þarf að æfa menn
í að lenda jafnt í Scylla sem
Charybdis.
Eftir þjóðsögunni voru lí Mess-
afar hættulegir sjófarendum. silfri o. s. frv.
pað var erfitt að sneiða hjá þeim, j Eg hefi eins og Jón Leifs,
því vildu menn forðast Scylla, þá (Sbr. grein hans í prótti nýlega),
gein við 'hinn engu síður geigvæn- j andstygð á hinu einstrengingslega
legi Ohoryibdisi Hómer og Vir-jofurkappi í íþróttum. pað er
gilíus skáld hafa báðir lýst þess- hingað komið eins og annað
um háskastöðvum, og eru þær tízkufaraldur frá útlöndum (allt
síðan að orðtæki ihafðar. Aðeins þarf að apa þó vitlaust sé). pessi
fáir komust lífs af, þeir er gátu rembingur, að marka sem flesta
haldið sér uppi á sundi: (“rari metra, eða segjum stikur, á sem
nantes in gurgitc vasto”). jfæstum sekúndum, (sem vantar
Eg er orðinn löngu leiður á að íslenskt orð yfir, og sakna eg
lesa um Nýárssundið í Reykja- ^ e 1-\
vík. petta sama fyrirbrigði, ár I Er .lJt f/lta, fltsu
frá ári: - hundakuldi (svo að drefJa f°fnað 1 fska’ farta
áhorfendur að minsta kost ,c2 taugab.lunar með þeim hama-
, w,- \ * * f gangi, sem kallað er kappsund,
skjalfa), ræðumaður of kæl.st, f * ’ knattsDark 0
— sundskóli ómynd — landsmet ^apphlaup, knattspark o. tl
IGHT
COVGH
um sem í sameiningu útheimt- j ínasundi tveir hringiðu svelgir,
— iheimsmet — sundbikar úr
Innflytjendur til British Col-
umbia. peir ættu að snúa sér
beint til yfirumsjónarmanns at- |
vinnumála þess fylkis, er hefir
skrifstofu að 714 Richard Street,
Vancouver. Veitir 'hún ihverskon-
ar upplýsingar og leiðbeinir þeim
sérstaklega, er leggja vilja stund
á ávaxtarækt fyrir eigin reikn-
ing, eða fá atvinnu í þeirri grein
hjá öðrum. Útibú eru í Victoria,
Nelson, Grand Forks og Cran-
brook. peir innflytjendur, sem
hafa í hyggju að setjast að þar
vestra, ættu að spyrjast fyrir á 1
Immigration Hall í Winnipeg, því
með því móti geta þeir fengið
fullvissu um að farangur þeirra
verði rétt merktur og gangi beina
boðleið. Farþegjar til Victoria,
verða auðvitað að ferðast sjóleið-
is milli Vancouver og Victoria, j
en slíkt er þetta frá fjögra til i
fimm klukkustunda sigling.
Umboðsmaður innflutningsmál-
anna í Vancouver, lætur góðfús-
lega í té allar upplýsingar, er
nýbyggjar kunna að æskja.
I
Peir lesendur Lögbergs, er æskja
kynnu frekari upplýsinga um
Canada, geta snúið sér bréflega 1
til ritstjórans, J. J Bíldfells, Col-!
umbia Building, William Ave. og
Sherbrooke St., Winnipeg, Mani
toba.
Tale of the Wayside.
By K. N. Julius.
A libcral M'anslution from the Ice-
lamlic l)y G. J. Gislasoit.
That half a dollar hottle held not
enough for me;
Its empty form I viewed with
consternation;
Another flask I opened and when
its cork was free
I drank its contents without hesit-
ation.
My eyes grew dim and strangely
the day was changed to night,
In body I felt weak, in spirit
humble.
I toppled over headlong, but with
my waning might
I quickly rose—then took another
tumble.
I lay there still for hours for heavy
was my yoke;
It did not seem my friends had
missed me—really!
I thought that I was dead from an
apopletic stroke
And possibly had drank a little
freely.
At last my feet grew stronger, my
eyes began to see,
And Satan lost a sheep he would’st
devour;
And thus it has been proven on
Lasarus and me
That life surpasses death in
strength and power.
Sundháskóli.
Nokkrar hugleiðingar um
sundkennslu og sundkunnáttu.
eftir
Steingrím Matthíasson.
pegar eg var í skóla þófti eg
allgóður í söng, teikningu og leik-
fimi, en lélegur í stærðfræði, svo
að stundum lá við að hún, drægi
mig langt niður í bekk. pegar
sundkenslan Ibyrjaði í 2. 'bekk
fékk eg einnig orð á mig, sem
aligóður sundmaður, en það var
meðfram því að þakka, að eg hafði
fengið tilsögn áður.
pað voru engar einkunnir gefn-
ar í skólanum, Ihvorki fyrir söng
né leikfimi, né teikningu, né sund,
en fyrir öll hin fögin, ekki síst
stærðfræði, því hún var fjórföld
við 4. bekkjarpróf. petta þótti ,
mér ranglátt log þykir enn.
Maðurinn er bæði Mkami og j
sál, og allan manninn á að virða
efitir því — bæði hve góður Mk-
aminn er og hve góðri sál hann
30 in 1
WINNIPEG FEDERATED BUDGET
SÖFNUNIN HEFST 21. til 24. Nóv,
Ein allsherjar atrenna um alla Winnipeg til þess að afla nauðsynlegs fjár
handa öllum viðurkendum líknarstofnunum í Winnipeg—í staðinn fyrir
þrjátíu, stundum ímyndaðar tilraunir, sem kosta bæði mikið fé og tíma.
Winnipeg hefir ákveðið aðra viku hér frá til þess að hafa inn með almenn
um samskotum, nægilegt fé til starfrækslu Líknarstofnunum borgarinnar
á árinu 1923. Tilgangurinn með Federated Budget er sá, að fá inn nauð-
lega f járhæð í einni skorpu í staðinn fyrir með 30 mismunandi aðferðum á
mismunandi tímum- Með þessu ætti að mega útiloka tilraunir til þess að
afla fjár með Bazaars, Tág Days o. s. frv., sem oft hefir í för með sér
meira umstang en árangurinn réttlætir.
pessi Federated Budget aðferð, er engan veginn ný eða óreynd. Hún hef-
ir verið viðhöfð í meira en 100 borgum á meginlandi þess og hefir alstaðar
borið bezta árangur og notið góðvildar almennings. Á meðal fimtíu b'réfa
frá hinum ýmsu borgum, er Winnipeg Budget Board barst í hendur á síð-
asta hálfa mánuðinum, viljum vér prenta upp eftirfylgjandi setningar úr
einu þeirra, frá President of the 'Oommunity Chest of Toledo, Ohio:
“Toledo borg, er telur 250,000 íbúa, safnaði í síðastliðnum apríl-
“mánuði $700,000.00 til líknarþarfa. petta er áhrifamesta meðal-
“ið til þess að glæða skyldurækni borgaranna og þér munuð, undir
“því fyrirkomulagi, skapa margfalt almennari einingu innan vé- -
“banda borgarinnar.”
The Budget Board fer þess á leit við alla borgara, til hvaða trúarbragða-
flokks eða þjóðflokks, sem þeir teljast, að stuðla að því, að nýmæli þetta
megi bera tilætlaðan árangur.
Vér þörfnumst aðstoðar yðar og samvinnu.
Hafið þér trú á þessari Federated Budget aðferð? Ef þér hafið það ekki,
þá þarfnist þér frekari upplýsinga. pær getið þér fengið með því að líta
inn á aðalskrifstofuna að 300 Main Street. Ef þér hafið þegar fengið
nauðsynlegar upplýsingar, þá veitið viðtöku fyrirmælum um starfs til-
högunina, leggið hönd á plóginn og látið eigi yðar hlut eftir liggja.
Festið það í minni, að sérhvert augnablik, er þér helgið þessu fyrirtæki,
hvert cent, er þér leggið fram, miðar að því að draga úr sársauka h!nna
þjáðu, er á sjúkrahúsum liggja, eða til þess að veita munaðarlausu barni
heimili og gleðja einhvern, er heimurinn sýnist hafa snúið baki við.—
Miðar með öðrum orðum til þess, að gera Winnipeg betri dvalarstað oss
öllum til handa.
Eftirgreindar stofnanir hafa þegar gengið í þeta nýja samband... Aðrar
fleiri, svo sem Líknarstarfsemi Gyðinga, hafa þegar tekið málið til íhug
unar og hafa ef til vill fengið félaga skýrteini um það að þessi auglýsin^
birtist á prenti.
CHXLDiREN’S AID SOCIETY OF WPG.
CHIDDREN’S HOSPITAD
WINNIPEG BOYS’ ODUB
B.ENEDIiCTIN'E 'ORlPHANAGE.
KINDERGARTEN SETTLEME]\JT ASS’N
JOAN OF AIRC HOME
CANADIAN NATIONAD INSTITUTE
FOR THE BLINÐ.
WINNIPEG GENERAL HO’SPITAL
THE OLDFOLKS’ HOME, Middlechurch
ST. BONIFACE 'OLÐ FO'LKS HOME
ANTI TUBERCULOSIS SOCIETY
CE'NTRAiL COUNCIL OF SOCIAL
AGENCIES
SOCIAL WEiLFARE ASSOCIATION.
CHILDREN’S HOME OF WINNIPEG
KNOlWLES HOME FOR BOYS
ST. JOSEPH’S ORPHANAGE
ST. BONIFACE ORPHANAGE
MOTHERS’ ASSOCIATION OF WINNI-
PEG
HOME OF THE GOOD SHEPHERD
MANiITOBA COUNCIL FOR COMBATING
VENERAL DI'SEASES
OOINíVALESCiENT HOSPITAL
MISERICORDIA HOSPITAL
VICTORIAN ORDER OF NURSE'S
BOY SCOUTS ASSOCIATION
Y. M. C. A. — Travellers’ Aid Society.
Y. M. C. A. — Community Service.
RED CROSS MEMBERSHIP for 1923
l (Credit Extended to Reliable People at Banfi.eld’s')*
Sérstök Kjörkaup á Ofnum og
— Eldavélum Þessa Viku hjá —
ÐANFIELD’S
Vorar nýju Eldastór og Hitunarofnar eru nú komin og seld
á verði, sem vert er um að tala Vér nefnum hér nokkrar teg-
undir á sérstöku verði til að flýta sölunni. Minnist þess að
vér gefum einnig þægilega borgunarskilmála.
Brjóst, sem verða sár af
þrálátum næturihósta, lækn
ast við peps.
pegar Pepstafla er lát-
inn ímunninn leysist hún
undir enis upp, og leitar
til lungnanna og drepur
verlana. 'Skaðlegir gerlar
i, hálsimim (bráðdrepast
og bólga og sárindi leggja
á flótta. Með því að
nota Peps, hefir þú í
rauninn/i ferskt skógar-
loft í heimahúsum. Notið
Peps við kö'ldu, kvefi,
hósta, hálssárindum og
brjcstþyngslum.
En
eg skal nú aðallega halda mér við
jsundið. Eg vil að vísu keppni
í íiþróttum, en þannig, að sú keppni
'hafi eitthvað gagnlegt mark og
mið. Eg vil t. d. að keppnin í
surdleikni gangi öll út á að sýna
hver best getur bjargað sér og
öðrum frá druknun.
Og þeim vil eg gefa bikarinn,
sem skarar fram úr að snarræði
og fimleikni, í að komast úr sýni-
legum háska og hjálpa öðrum að
auki.
Við sundpróf og kappsund, er
öll áherzlan lögð á, að láta sund-
mennina keppast i flýti og að
komast sem lengst. Sá sem
hlýtur sigurlaunin í þessu, er þó
engan veginn vissari til, en marg-
ur annar (sem minna iber á) að
frelsa sig og aðra úr liífsbáska, í j
sjó eða vatni. pá ríður oft [
meira á. að kunna að fara nógu j
11 hægt og gætilega, en að hamast j
fyrirhyggjulítið. — pá verður for- ert eiga á hættu. Og látum hann
| j sjá að fylgja kappi, og um að j þar reyna að bjarga öðrum.
j|gjöra, að geta haldi’ð, sér lengi i í næsta skiftið skulum við velja
| uppi. Hér á landi ríður á, að skeiðará, eða annað vatna-tigris-
jk’jnna að bjarga sér jafn í hring- dýrið hjá Skaftfellingum, og sjá
iðu kaldra jökulvatna og storm-rhvað .strákar duga. Látum þá
kviku sjávarins. Og svo er að ,hafa hesta meðferðis, bæði trunt-
bjarga öðrum undir sömu skilyrð-jur og góða vatnahesta, síðan
um- ilosna við 'klárinn í miðri forinni,
Við skulum 'beina kappinu öllu)Sem Skaftfellingar kalla, (þ. e.
í þessa átt, þá öðlast það bæði iðukastið neðan við strenginn), og
réttlæting og helgun. bjargast eigi að síður. Eða
Nýárssundið í Reykjavík, er lntum þá leika það eftir, sem
gott fyrir sig, svona við og við. sagt var um Árna uiskup ólafs-
Látum oss hafa annað til til- son milda, að hann batt 'hestinn
breytingar. Og ekki skulum við fót sér og synti yfir ána
við rígbinda okkur við stað og ýölfusá).
par næst förum við út á sjó.
% All druggitia and aiorgg ttll Pt+t
ai 30c., S boxex for %1.25 or tend 1c.
stamþ for TRIAL SAMPLBio Peþt
Co., Duþoni Street. Toranto.
PEPS
, stund í hundakulda, hvassviðri
og rigningu í hvert skifti. pað
Látum sundkappana vera á lítilli
má stunduml vera sumar og gott kænu eða stærra fari og 'hvolfa
veður. Við skulum t. d. fara meðjundir sér. Sjá svo hverjir skara
isundkappana austur 'í ölfusá.
jLátum þá spreyta sig í að synda
yfir ána; t. d. ihjá ibrúnni, þar sem
enski verkfræðingurinn drap sig
og fleiri að mig minnir. Látum
þá velja hávaða og 'hringiður, sem
sýnast óárennilegar. En við skul-
I um hafa þá í bandi. Með líftaug
| um mittið skal sundkappinn ekk-
fram úr 1 því að komast á kjöl,
og hverjir iþurfa hjálpar liftaug-
arinnar o. s. frv.
petta og þvílíkt vil eg að sund-
kappar vorir keppist um að sýna
okkur í framtíðinni. Og til
undirbúnings slíkum hagnýtum
íþróttum verður að stofna sund
háskóla í höfuðstaðnum. -próttur.
STEF.L RANGE
Sex eldhólf, gleratSur hár hitunar-
ofn, huró eins gerS, ogtQI T C
stór bökunarofn .. .. ^yA,./ y
Með vatnsgeymi $99.75
GOOD CHEER OAK OFN
Tvöföld Rist
Pallegt nýsilfurskraut, imica-gier
I huróum; skrúfu trekklokur og
stórt
öskuhólf.............
GOOD CHEER ÍUTARAR
Tvöföld Rht.
Allur skreyttur nýsilfri; mica-gler
í hurtS, stórt
öskuhólf......
$25.95
19.95
SQUARE RANGE
MeS háum hitunarofni, sléttu baki,
skygSan topp; bökunarofn 16x19;
tvöföld rist; fjögur 70*50
9-þuml. eldhólf......../ s
Me@ vatnslcistu, $87.50....
SQUARE HITUNAROFN
Ristum m& snúa, steinlagt eldhólf,
mica-gler I hurö, nickel ? A 75
skraut, stórt öskuhðlf .. jUi.
COMBINATION RANGE
Gljá.leirsfóðra8ur hár hitunarofn;
fjögur eldhólf, fágaSur toppur meS
gaskrönum (2 kveikir) við bakhliS
Stór ofn, fyrir gas ©Sa kolahitun
alt um kring .
Nickel skraut
|VÉR GREIÐUM PENINGA FYFIR YÐAR
POULTRY
iGerið Svo Vel að Lesa J?að, Sem Vér Segjum Um Markaðinn.l
I í»att er ekki mlkiö um poultry sendingar og nokkrir af bændavinum vorum hafa I
Isagt, **a6 þeir vildu ekki selja fyr en verSið hækkaði.” Vér getum at5 eins end-I
I urtekið það, að sökum mismunandi peningagengis og hins háa, ameríska vernd- |
|artolls, er verð & poultry I Ameríku talsvert lægra í ár en í fyrra.
VJER BORGUM ÁVALT HIÐ HÆSTA VERÐ
Ifyrlr allar tegundir af poultry. Til þesa aS gefa dftlltla hugmynd um. hve hærra I
IverS vér greiSum en viSgenget ft ýmsum hinna stærrl markaSa I ftlfunni, viljum I
Ivér benda A New York markaSinn <26. okt.), er auglýsir 20 cent fyrir lifandi Springl
I Chickens. Express kostnaSur frft Winnipeg til New York, er hér um bil 7 cent ftl
IpundiS, ftsamt 3c. innflutntngstolll á lifandi poultry. AS öllu samanlögSu mft gera I
I r&S fyrtr 13c til Hc kostnaSi & púndiS vlS aS senda lifandl chickens til New York. I
I Samkvœmt Toronto markaSsskJrslum <27. okt.) frft einni stærslu Austurlands-I
I verzluninnl, er kaupir lifandl poultry, er verSIS sett sem hér segir: frft 6c tll 8c I
IpundiS I fowl, 18c til 20c i turkey3, en frft 7c til lOc 1 sprlng Chicken. AS öllu I
Iþessu athuguSu. leyfum vér oss aS benda ySur ft vort ABYRGST VER0, og stingum!
lupp ft, aS þér apyrjlS sj&lfa ySur aS nýju: ' EIGUM VIÐ AÐ SEI,JA POUI.TRY |
lOKKAR NÚNA?”
|the CRESCENT CREAMERY COMPANY BER AVALT HAGSMUNI FRAMLEIÐ-
Iandans FYRlR BRJÖSTI, og nö er verð vort hatt.
|VÉR ABYRGJUMST daglega peningaborgun, rétta vigt og sanngjarna flokkun.
Ef þér þarfnist umbúSakassa, þft. skrlflS oss. Vér lftnum ySur þft FYRIR EKKI I
NEITT. Ef aS þér haftS heilt vagnhlass, þS sendum vér umboSemann vorn tii I
ySar, er annast um vigtina ft staSnum. Vér veitum öllum sendingum viStöku, [
hvort heldur er um aö ræSa einn kassa eSa heilt vagnhlass.
$109.75
STEEL HANGE
Ferhyrnd, me'S hyllu viC bakhlió og
hár vermiofn. Toppur 33x22% þ.
tvöföld rist; fjögur 9-þml. AQk 75
eldhólf, ofn 16xl9þml. .. “7.
MeS vatnsíteymi $57.95
SQUABE RANGE
Fjögur 9-þuml. eldhólf; ofn 16x18
þml.; hefir hyllu viC 95
bakhliS................ Z.U.
Biiðin er
opin
frá 8.30 f.h.
til 6 e.h.
Lattffnrrtasa
8.30 til 1
JABanfield
The Relialble Home Furnisher
492 MAIN STREET PHON
NG667
Sveitafólk
getur notað
sér þcssi
kjörkaup
og kostaboð
”A MIGHTY FRIENDLY STORE TO DEAL WITH"
Eftirfarandi verS greiSum vér fyrir poultry sendlngar er sso berast frft 7.
nóvember, 1922:
tll 11.
20c
20c
17c
Nr. 1 A FÆTI
Per lb.
TYRKIR. unfelr Tum’ar, feitir, yfí
ir 9 pund — ..............
TYRKJA-hænur yfir
8 pund ................. ..
TYRKIR,
gamlir ITum&r ..........
Vor hæns, yfir 5 pd............. 12c
Vor hæns, 5 pd. og undir ....... llc
Hæns yíir 5 pund ................ 12c
Hæns, 4 til 5 pd................. lOc
Hæns, undir 4 pundum .... «.. 8c
Gamlir hanar ..................... 8c
Endur, yfir 6 pund ............. 15c
Endur, 6 pund og undir ......... 12c
Gæsir, yfir 14 pund ............. 14c
Gæslr, 14 pd. og undir ......... 12c
Guinea Hæns, tylftin.......... $3.00
Dúfur, tylfin ................. $1.00
r25c|
25c
22c|
Nr 1 PLOKKAÐTR
Per lb.
TYRKIR. ungir Tumar, feitir,- yfé)
ir 9 pund -................
TYRKJA-hænur yfir
8 pund ..................
TYRKIR.
gamlir Tumar ........ .... .
Vor hæns, yfir 5 pund ............ 16c|
Vor hæns, 5 pd^4 og undir .... 14c I
Hæní, yfir 5 pund................. 17c I
Hæns, 4 til 5 pund ............... 14c I
Hæns tundir 14 pundum ............ llcl
Gamllr hanar ................ lOc |
Endur, yfir 6 pund............... 18c I
Endur, 6 pd. og undir ........... 16c I
Gæsir, yfir 14 pund............... 17c J
Gæsir, 14 pd. og undir ........... 15c I
Guinea hæns, tylftin ........... $3.25 j
Dúfur, tylftin ............... $1.201
Culls, No. 2 stock, borgast með Hæsta Markaðs Verði
DRESSED CALVES, PIGS, IIOGS, LAMIVS—ÓSKAST
MEDM.7J.I: ExpPeaa félögin, The Union Bank of t nnaiia. Dunn eöa Bradstreets. |
VÉR HttFUM KEKIÐ ÞEStSA VEKZLUN SIDAN 1903
Grescent Creamery Company
IvIMITKD
lmport4*rs—Exporters—Manufacturers Poultry, Butter, Kggs, eto.
WINNIPEG, MANITOBA
Vér erum Stierstu Poultry Kaupmenn I Canada.