Lögberg - 09.11.1922, Síða 8

Lögberg - 09.11.1922, Síða 8
8. b!a. LÖGBERG FIMTUD 4GINN 9. NÓVEMBER 1922. + 4- Or Bænum. + + K++++++++m-++++++++++++t* Fyrverandi kaupmaður B. G. porvaldsson, frá Piney, ikom til bæjarins í byrjun vikunnar var hann erindreki frá sveit sinni til þess að mæta á sveitaþingi því, sem nú stendur yfir hér í borg- S. S. Bergmann, kaupmaður frá Wynyard, kom við á skrif- stofu iLögbergs í vikunni. Var hann í verzlunar erindum. Nýlátinn er að Elfros, Sask., merkisbóndinn Eyvindur G. Jack- son. Hans verður nánar minst síðar. Mr. Páll Bjarnason, fasteigna- sali, frá Wynyard, Sask., kom til borgarinnar, fyrri part vikunnar og dvelur hér nolkkra daga. Province Theatrb Winnipeg alkunna myndalaik- Ihús. Pessa viku er sýnd Forget-Me-N ot Látið ekki hjá Mða að sjá þessa merkflegu mynd Alment verð: Meðtekið í ekkna sjóðinn frá kvennfélagi Eyford safnaðar N. D. .... ..... ... .... .. $25,00 Mr. og [Mrs B. Dagsoia Edinburg, N. D.......... 5,00 Mr. og Mrs. H. Björnsson, Edinburg, N. D.......... 5,00 Mrs Rósm. Joihnson, Edin- burg, N. D........ •••• 1,00 Anna Johnson, Mountain, 1,00 Áður auglýst .... - $ 37.00 .... $246.90 7. oktober s. 1., lést að Piney, Man., Björn bóndi Hjörleifsson um sextugsaldur. Mr. Jóhannes Einarsson frá Lögberg, P. O. Sask., var stadd- ur hér í bænum um síðustu ihelgi. Samtals: $283.90 Auk tveggja ávisana á banka á íslandi og hlutabréfs í Eim- skipafélaginu. Samkoma, sem djáknar Fyrsta Lúterska safnaðar héldu á mið- vikudagsikveldið í síðustu viku, var vel sótt og fór að öllu leyti vel fram. Skemtiskráin var góð og fyrirlestur Miss Jackson, um Oberámmergau einkar fróðlegur. Öllum þeim, sem við jarðarför Sigurðar Vigfússonar sýndu hlut- tekningu með nærveru sinni; og sömuleiðis .þeim, er aðstoð veittu opr skreyttu hans hinnsta bústað með blómum; vottum vér hér með vort innilegasta þakklæti. Aðstendendur hinns látna. Elinora JúMus, önnur af for- stöðu konum Betels, hefir verið í íbænum undanfarandi. Fór aft- ur heimleiðis á þriðjudag. < Böfövar bóndi Johnson, frá Langruth, Man., kom til bæjar- ins um síðustu 'helgi í verzlunar- erindum — kom hann með all- mikið af nautgripum til sláturs og seldust naut hans fyrir 'hæsta verð, sem borgað var fyrir gripi dag þann er 'hann seldi, en því miður var það ekki nema rúm 4 cents fyrir pundið í tþeim á fæti. Tombóla og dans 25 cent Hin árlega tombóla stúkunnar Skuld, verður haldin í Goodtempl- arahúsinu á fimtudagskvöldið í næstu viku (16. nóv.) og byrjar k!. 7,30. Margir verðmætir munir verða á þessari tombólu t.' d.: eplakassar, svínslæri, 2 fhálf-1 sekkir af 'hveiti og fl. o. fl. Góð-j ur hljóðfærasláttur og dans eft-| ir kl. 10, — Engri kveldstundj betur varið á þessu hausti. Komiðl landar, komið allir; vinnið gott verk og iþið munuð ekki fara tóm- hentir heim. — Ritari nefndar- innar. St. Skuld No. 34. af I. O. G. T. Miðvikudagskveldið nóv 1. 1922, setti umboðsmaður stúkunnar A. P. Jóhannsson, eftir talda með- limi í embætti: F. Æ. T. — Br. Gunnlaug Jóh- annson. Æ. T. — Br. Pétur Sigurðsson. V. T. — Sy. Miss Einarsson. R. — Br. Torfa Torfason. F. R. — Br. Sigurð Oddleifson. G. K. Br. Soffonias Thorkelsson. Kapl. Ragnheiður Dav*íðson Dr. — Sy. Ingilbjörg Jóhannesson A. Dr. — Sy. Miss Jónasson. V. — Br. Luðýík Torfason. U.v. Gunnar Guðmundsson Meðlimatala stúkunnar 168 alls. — Stúkan Skuld beldur fundi sína hér eftir á þriðjudagskvöld- um. Torfi Torfason ritari. Skuld skiftir um kvöld. Hér eftir verða fundir stúkunnar Skuld haldnir á þriðjudagskvöldum. Breytingin hefst ií næstu viku. 14. róvember og fundir byrja hér eftir stundvíslega kl. 8. Ritari Stúkunnar. Áskorun. Allar íslenzkar konur í Winni- peg, sem finna hjá sér vilja og framkvæmdar mögulaika til að biynna að útsölu (bazar), sem nú er verið að undirbúa til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla, eru beðnar að snúa sér til Mrs. Ing-! unnar Marteinsson, 493 Lipton St.; með allan þann styrk, sem þær j geta veitt þessu málefni. petta ætti að verða það vinsælasta og| stórkostlegasta fyrirtæki meðal j íslendinga í Winnipeg á þessu j hausti. öllum styrk, sem góð- fúsir gefendur bjóða, verður fús-j lega veitt viðtaka: Munum til sölu, peningum, vinnu. Margar íslenskar konur í 'bænum eru í engu kvenfélagi.! Allar slíkar eru sérstaklega beðn-j ar að leggja fram óskifta krafta sína þessu máli til stuðnings. Með áhugþ og eamtökúm getur, þetta fyrirtæki hepnast, svo það. verði öllum hlutaðeigendum til á- nægju og sóma. Salan verður betur auglýst síðjir. — Gleymið ekki að finna Mrs. Marteinsson. Á fundi St. Heklu No. 33., er haldinn var 3. nov. s. 1. voru eft- ii taldir St. meðlimir settir í em- bætti af umboðsmanni Hjálmari Gíslasyni. — Æ. T. — Sumarliði Matthews. F. Æ. T. — Ólafur Bjarnason. V. T. — Helga Guðmundsson. K. — Sigríður Jacobson. R. — Jóhann p. Beck. A. R. — Ragnar Glslason. F. R. — B. M. Long. G. — Jóhann Vigfússon. P — Guðný Johnson. A.D. — Friðmunda Cristie G. U. T. — Guðbjörg Patrick. Allir meðlimir ámintir um að sækja vel fundi. Gjafir t;l Betel. Ólafur Jóhannesson, Hensel, j N. D................... $10,00 . Mr. og Mrs. Thorvaldur Sveins- I son, Gimli ............. 10,00 Kvennfélagið “Fjallkonan” Lang- ruth .... .... ........... 52,40 : Safnað af Mrs. Baker, Langruth: O. Thorleifson .... •••• .. 1,00 S. Hjaltdal ................ 1,00 Einar Eyvindsson .......... 1,00 B. M. Paulson •••• ........ 0,50 Ivar Jónasson ......... .... 0,50 Mrs. A. Baker ......... .... 1,00 Gefið að Betel: Ónefndur .................. 1,55 Mrs. Gúðrún Havstein, Pikes Peak, Sask.................. 5,00 Mr. Bjarni Westman, Ohurch- bridge .... ... ........ .... 5,00 Mr. Gísli Sveinsson, Lóni, Gimli 5,00 J. Einarsson, Hallson N.D. 1,00 Ónefnd kona, Hólar P. O. Sask., 7 pd. ull. MrS. G. Jóhannson, 6 pd. ull. Mrs. G. Elíasson Ár- nes P. O. 24 pd. kæfu. Kærar þakkir fyrir. J. Jóhannesson 675 McDermot Ave. Wpg. ❖ ! ! ! ( ! ( i í ! ( ( j ! ( ! ! | Miss Thorstina Jackson Talar um Mið-Evrópu í Fyrstu Lut. Kirkju Næsta Föstudag Mrs. S. K. Hall syngur. Og Ennfremur tafar Mits Jackson Nœsta Mánudag í Sambandskirkjunni um Frakkland. Aðgöngumiðar hjá Finni Johnson Ljósmyndir! petta tilboð að eins fyrir les- endur þessa blaðs: Munið að missa ekki af þessu tækí- færl á að fullnægja þörfum yðar. Reglulegar listamyndir seldar með 60 per cent afslætti frá voru venjulega vtrði. 1 stækkuð mynd fylglr hverri tylft af myndum frá oss. Falleg póst- spjöld á $1.00 tylftin. Takið með yður þessa auglýsingu þegar þér komið til að sitja fyrir. FINNS PHOTO STUDIO 576 Main St., Hemphill Block, Phone A6477 Winnipeg. Mrs. Jarþrúður Samson, kona Friðbjörns Samsonar á Gardar, N. Dak., dó 3. okt. þ. á., á sjúkra- húsinu í Grand Forks, að afstöðn- um uppskurði, 65 ára að aldri. Jarðarförin fór fram frá Gardar- kirkju 5. okt. Lœknaði kviðslit sitt. Fyrir nokkrum árum var eg a« lyfta kiátu og kviðslitnaöi. Lknar réðu mér til að ganga undir uppskurð. Umbúðir komu að engru haldi. Lokwina fékk eg þa« sem hreif og læknaði að fullu. Ar eru liðin sðan og kenni eg mér einskis meins, vlnn þó erf- iða smíðavinnu. Enginn uppskurður, ekk- ert tfmatap, engin vandræði. Eg hefi ekk- ert til s’ölu, en veitl fuliar upplýsingar um hvernig þér getið lænkast íln uppskurðar, ef þér skrifið mér, Eugene M. í’ullen, Car- pentier, 152 J. Marcellus Avenue, Manas- quan, N.J. Klippið út þenna miða og sýnið hann þeim sem kviðslitnir eru—þér getið borgið með þvl lífi, eða losað kviðslitið fölk við uppskurð og áhyggjur. Menn óskast Vinna nér inn $25.00 til $50.00 á viku. Nemið rakaraiðn hjá oss á stuttum tíma. Vér greiðum kaup meðan þér erué að læra. Leitið upplýkinga nú I dag. INTERNATIONAL HARKKR COLLEGE 213 Alexander Ave., Winniiæg: Skólinn Viðurkendur að Skara Framúr. Blóðþrýstingur Hví aö þjást •af bl&Öþrýstingi og taugakreppu? paS kostar ekkert að fá aö heyra um vora aöferð. Vér getum gert undur mikiö til að lina þrautir yðar. ViIT-O-NRT P.AJRX.ORS 304 Fashion Craft Blk. F. N7793 THE Modern Laundry þvotti skilað aftur eftir Tvo Daga Ný aðferð (hálf þurkað) fyr- ir 8c. pundið Minnst 121/íj pund .... $1.00 Blautur þvottur, 7 til 14 pd. fyrir 6c pundið pvottur, 15 pd. eða yfir g* pundið á ...............OC þetta eru beztu þvottaprísar. Kallið til keyrslumanna eða símið A6361 WINNIPEG FUEL AGENCY Room 203 Builders’ Exchange, 333% Portage Ave. Phone A8783. Allar tegundir Kola, Viðar, Slabs. Spyrjið eftir verði, eöa lesiö aug- lýsingarnar 1 Frqe Press eöa Tribune. — Hvert sendum vér? 1 allar átir! Mabile og Polarina Qlia Gasoline Red's Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BERGMAN, Prop. FREE SERVICE ON RUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GREASK Miðstöð fyrir íslenzka síld Harðfisk, Anchovis og allar tegundir af skandinav- iskum fiski og fiskiafurðum. PortNelson Fish Co. Ltd. WINNIPEG Vér seljum aðeins í heildsölu TIL Gamla Landsins FYRIR JÓLIN OG NÝÁRIÐ CANADIAN NATIONAL RAIL,- WAYS liafa í gangi Sérstakar Lestir Fara frá Winnipeg7.Des kl.10.30 TIJj SKIPS í HALIPAX að sigla með S.S. “HEGANTIC” til UVERPOOl 10. Desember 1922 S.S. “ANDANIA” tll LIVERPOOL 11. Desember 1922 S.S. “CISSANDRA“ tll GLASGDW 11. Desember 1922 .... Sérstakir Svefnvagnar frá Kdmonton, Calgary, Saskatoon og Regina. Alla leið meö Tonrist Svefnvögnum til þessara skipa S.S. “Canada” (Montreal) 18. nóv. S.S. “Antonia” (Montreal) 18. nóv. S.S. “Metagama” (Montr.) 18. nóv. S.S. “Auzania” (Montreal) 23. nóv. S.S. “Regina” (Halfax) 3. des. S.S. “Canada (Halifax) 16. des. *S.S. “Metagama” (St.John, 15. des ♦Farþegar skifta í Moncton Upplstngar lijá Agentum Canadian National RAILWAYS gjörir við klukkur ýðar og úr ef aflaga fara. Ennig býr hann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — SendiS aðgerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið- — Verk- stofa mín er að: 839 Sherbrooke St., Winnipeg, BARDALS BLOCK. Sími: A4153 lsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason elgandl Næst við Lyceum leikhúsiC 290 Portage Ave Wmnipeg Leaving School? Attend a Modem, ________ Thorougli & David Cooper C.A. Practical Presldemt. Business 8chool Such as the Dominion Business Gollege A Domininon ’rrainwig wlll pay you divklends thronghout your business eareer. Wrlte, call or plione A3031 for informatlon. 301-2-3 NKW ENDERTON BUDG. (Next to Eaton’s) Cor. Portage Ave. and Ilargrave. Winnipeg Viðskiftaœfing hjá The Success College, Wpg. Er fiillkomin æfing. Tlie Success er helztl verzlunar- skólinn 1 Vestur-Canada. HiÖ fram- úrskarandi álit hans. á rót sina aö rekja til hagkvæmrar legu, ákjósan- legs húsnæöis, göörar stjúrnar, full kominna nýtlzku námsskeiöa, úrvals kennara og úviöjafnanlegrar atvinnu skriístofu. Enginn verzlunarskó'. vestan Vatnanna Miklu, þolir saman- burö við Success í þessum þýðingar. miklu atriðum. NÁMSSKEID. Sérstök grundvallar námsskeið — Skrift, lestur, réttritun, talnafræöi, málmyndunarfræði, enska, bréfarit- un, landafræði o.s.frv., fyrir þá, er litíl tök hafa haft á skólagöngu. Viðskifta námsskeið bænda. — 1 Þeim tilgangi aö hjálpa bændum viö notkun helztu viöskiftaaðferöa. paö nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviö- skifti, skrift, bökfærslu, skrifstofu- störf og samning á ýmum formum fyrir dagleg viöskifti. Fullkamin tilsögn i Shorthand Business, Clerical, Secretariai og Dictaphone o. fl„ þetta undirbýr ungt fólk út i æsar íyrir skrifstofustörf. Heimanámsakeið í hinum og þess- um viðskiftagreinum, fyrir sann gjarnt verð — fyrir þá, sem ekki geta sött skóla. Fullar upplýsingar nær sem vera vill. Stundið nám í Winnipeg, þar sem ódýrast er aö halda sér uapl, þar sem beztu atvinnu skilyröin eru fyrir hendi og þar sero atvinnuskrifstofa vor veitir yður 6kv..’þis leiðbeiningar Fólk, útskrifaö Jif Success, fær fljótt atvinnu. Vér útvegum þvl dag- lega góöar stööur. Skrlfið eftir ókeypis upplýsingum. THE SUCCESS BUSINESS C0L( EGE Ltd. Cor. Portage Ave. og Edmonton St. OStendur í engu sambandi vfB aöra •kðlu.) MERKILEGT TILBOÐ Til þess að sýna Winnipegt úum, hve mikið af vinnu og peningum sparast með því að kaupa Nýjustu Gas Eldavélina Þá bjóðumst vér til að selja hana tii ókeypis 30 daga reynslu og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömiu. Komið og skoðið THE LOEAJN RANGE Iiún er alveg ný á markaðnum ApplyaDce Department. WinnipegElectricRailway Co. Notre Dame oá Albert St., Winnipeé Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp á gömlu húsgögnin og láta þau líta út eins og þau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Phone F.R. 4487 500 Menn óskast Á HemphÍU’s stjórnar skráa**tta iðnskóla. $6 til $12 á. daar greiddir mönnum, sem þaðan eru útskrifaðlr. Vér kennum yður út í æsar stjórn og aðgerðir bifreiða dráttarvéla. flutningsvéla og stationary véla. Vor ökeypls atvinnu- skrifstofa hjálpar yður til að fá vinnu, sem chauffeur, Garage Meohanic, iTruck Driver, Salesman, Traction Engineer, or Electrical Expert. Ef þér viljið verða sérfræðingur, látið eigi undir höfuð leggjast að stunda nám hjá HemphiU's, þar sem hin rétta kenzla fæst hjá réttum kennurum. Dag- skóli og kvöldskóli. Prófsklrteini afhent, hverjum þeim. er útskrifast. Vér kennum einnig Oxy Welding, Tire Vulcanizing, Battery Work, Telegraphy, Moving Picture Operating, the Barber Trade and many other trades. Slcóll vor i Winnipeg, er sá fullkomnasti 1 Canada. Varist eftirstæMngar. Lltlð Inn eða skrlfið eftir vorum ókeypis Oatalogue, tll frekarl upplýsinga. Hemphill Trade Schools Ltd. 580 Main St. Winnipeg, Manltoba. Ilrandies at Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver, Toronto, Winnipeg, Montreal og Minneapolis, U. S, A. The Unique Shoe Repairing 660 Notre Dame Are. rétt fyrir vestan Sherbrooke Vandaöri skóaöeeröir, en á nokkr- um öörum staö I borginnl. VerÖ einniff lægra en annarsstaöar. — Fljót afgreiðsla. A. JOHNSON Eigandi. “ A fgreiösla, sem sestar s- x” O. KLEINFELD Klæðskurðarmaðor. Föt hreinsuö, pressuö og snlöln eftir máll Fatnaðlr karla og kvenna. Lioðföt geynid að sumrlnn. Phones A7421. Húss. Sh. 542 874 Sherbrooke St. Wlnnlpeg THE townsend Plumbing & Heating Co. 711 Portage Ave., Winnipeg. Ein allra fullkomnasta verk- stofa þerrar tegundar í borg- inni. Aðgerðir leystar fljótt og vel af hendi. Verkstofu sími Sher. 550 Heimilis sími A 9385 Ljósmyndir Fallegustu myndirnar og með bezta verðinu fást hjá: PAIMER’S STUDIO 643 Portage Ave. Phone Sh 6446 þriðja hús fyrir austan Sher- brooke St. Stækkun mynda ábyrgst að veita ánægju. B RAID & BUILDERS’ MCC URDY SUPPLIES DRUMHELLER KOL Beztu Tegundir Elgin - Scranton í stærðunum Lump - Stove - FLJÓT AFGREIÐSLA Office og Yard: 136 Portage Ave., E. Mtdwest Nut Fónar: A-6889 A-6880 Robinsons Blómadeild Ný blóm koma inn daglega. Giftingar og hátíðablóan sérstak- lega. Útfararblóm búin me5 stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. ía- lenzka töluð í búðinni. ROBINSON & CO. LTD. Mrs. Rovatzos ráðskona Sunnudaga tals. A628(3. A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bld. WINNIPEG. Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifi fólks. Selur eldábyrgðir og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B3828 Arni Eggertson 1101 McArthur Bidg., Winnipeg Telephone A3637 Telegiaph Address: “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hiis, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. FISKIKASSAR Undirritaðir eru nú við því búnir; að senda og selja gegn skömmum fyrirvara, allar tegundir af kössum fyrir sumar og vetrarfisk. Vér kaupum einnig nýjan og þurkaðan efnivið í slíka kassa. Leitið upplýsinga hjá: A. & A. BOX MFG. Spruce Street, Winnipeg, S. THORKELSSON eigandi, Símar, Verkstæði: A2191 Heimili A7224 Nú borga margir Lögberg, gerir þú það RJÓMI ÓSKAST— Með því að senda rjómann til vor, fáið þér eigi að eina bæzta verð og beztu afgreiðslu, heldur skiftið þér við atofnun, sem ber hag yðar fyrst og síðast fyrir brjósti. Bændaeign og starfrækt þeim til hagsmuna. MANITOBA CO-OPERATIVE DAIRIES, LTD. 844-846 SHERBROOKE ST.. WINNIPEG. King Genrge Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vlð- skiftavinum öll nýtízku þaeg- indi. Skemtileg henbergi til leigu fyrir lengri eða akemrl tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið i borginni, sem Islendingar stjórna. Th. Bjarnason, W. G. Simmona. caaaœacasacxý 5 627 Snr- MRS. SWAINSON, að 627 Sar gent ave. hefir évalt fyrirllggj- andi úrvalabirgðir af nýtizku kvenhöttum.— Hún er eina tel. konan aem alíka verzlun rekur I Canada. tslendingar látið Mra. Swainaon njóta viðakiftm yflar. Taíslml Sher. 1487, áeaaestsgaBeageeaiaiwi.i'jaBíWffMiJ*—imwwwnci'' ínniheldur enga fitu, olíu, litunarefni, ellegar vínanda. Notað að kveldi. Koreen vinnur hægt, en ábyggilega og sigrar ára vanrœkslu.það er ekki venjulegt hármeðal. Það er óbrigðult við kvillum í hársverðinum. Verð $2.00, eða sent með pósti $2.25. Burðargjald borgað ef 5 flöskureru pantaðar í einu. Koreen Sales Co., 2140 Broad St., Regina Einkasalar fyrir Canada Sigla mefl fárre daga mlllibili TIL EVROPU Empress of BritaJn 16,857 smáL Empress of France 18,500 smál. Minnedosa, 14,000 smálestir Corsican, 11,500 smá'lestir Scandinavian 12,100 smálestlr Sicilian, 7,350 smilestir. Victorian, 11,000 smáleatir Melita, 14,000 smálestir Metagama, 12,600 smálestir Scotian, 10,500 smálcstir Tunisian 10,600 smálestlr Pretorian, 7,000 smálestir Empr. of Scotland, 25,000 smúl. Upplýsingar veitir H. S. BARDAL 894 Sherbrooke Street. W. C. CASEY, General Agent Allan, Killam and McKay Bldg. 364 Main St., Winnipeg Can. Pac, Traffic Agenti YOUNG’S SERVICE * On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn f Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerfl- arverkstofa í Vesturlandiu.—A- byrgð vor fylgir öllu sem v4p gerum við og seljum. F. C. Young, Limited . 309 Cumlberland Ave. Winnipeg |

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.