Lögberg - 23.11.1922, Blaðsíða 1

Lögberg - 23.11.1922, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugið nýja staSmn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐI TALSÍMI: N6617 - WINNIPEG 34. ARCANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. NOVEMBER 1922 NUMER L 7 Helztu Viðburðir Síðustu Viku CanaJa. ping bindindismanna, sem hald- íð var hér í borginni síðastliðna viku, ákvað að safna $32,000, er verja skal til undirbúnings at- kvæðagreiðslunni (referendum) um vínbannslöggjöfina í Mani- toba fylki. Enn er á huldu nær atkvæðagreiðslan fer fram, en vænta má, að það verði annað hvort síðari hluta yfirstandandi vetrar eða þá á öndverðu kom- anda vori. Einkennilegt mál ihefir komið upp hér í borginni nýlega, er vaK- ið hefir afarmikið umtal. Er það þannig vaxið, að prestur einn Gíordon að nafni, gerði þá yfir- lýsingu opiniberlega, að Hon. R. W. Craig, hinum nýja dómsmála- ráðherra Bracken stjórnarinnar, hafi verið boðnir $50,000 í þeim tli gangi að slaka til á eftirlitinu með framkvæmd vínbannslaganna. pegar þessi kvittur gaus upp, var Mr. 'Craig staddur í Ottawa. pyrptust þar að honum blaðamenn er spurðu hann hvað hæft væri í fregninni. Kvað dómsmálaráð- gjafinn hana að nokkru leyti á rökum bygða, en lét þess jafn- framt getið, að í hlut ætti svo “heiðvirður borgari”, að hann vildi ógjarna láta nafns hans get- ið. — Leiðtogar hinna ýmsu flokka i fýlkisþinginu, hafa látið í ljós skoðun sína á málinu, og telja dómsmálaráðgjafanum 'bera skyldu til að láta taka þenna “iheiðvirða” mútuframboðsmann fastan og draga hann fyrir lög og dóm. Einkum hefir F. J. Dixon verið þungyrtur í garð dómsmálastjóra. Lögin ákveða 14 ára fangels- isvist fyrir mútutilraun í svipaða átt og hér ræðir um. Mr. Robert Forke, hinn nýji leiðtogi bændaflokksins í sam- bandsþinginu, hélt fund í Bran- don í vikunni sem leið, og skýrði fyrir tilheyrendum sínum ástæð- urnar, er til þess leiddu, að hann tókst.starfa þennan á hendur. Kvaðst hann ihafa verið kosinn með öllum greiddum atkvæðum á 'hinu nýafstaðna flokksþingi í Winnipeg, og hefðu allir viðstadd- ir samflokksmenn heitið sér ó- skiftu fylgi. Erindi Mr. Forke’s, var tekið forkunnar vel. Lét Mr. Forke þess getið í lok ræðu sinnar, að búast mætti við, að skipurð yrði innan skams nefnd, til þess að athuga kornverzlunar fyrirkomulagið í landinu. Crtnefningar til sambandsþings, fóru fram í fimm kjördæmum hinn 21. iþ. m., en kosningarnar eru ákveðnar þann 4. desember næstkomandi. f þrem kjördæm- um, hlutu stuðningsmenn, Mc- Kenzie King stjórnarinnar kosn- ingu gagnsóknarlaust. E. Ro- berge í Megantic og Tiheodore Rheaume, K.C. á Jacques-Carter .Quebec, og J. G. Robichand, Glou- cester, N. B. í Halifax verður Hon. R. E. Finn i kjöri af ihálfu stjórnar- flokksins, og er honum talin vís kosning. Lanark kjördæmið í Ontario, er talið nokkuð vafasam- ara. pað hefir um langt ára- skeið sent íhaldsmann á þing, — við síðustu kosningar Hon. J. A. Stewart, járnbrautarmálaráð- gjafa Heighenstjórnarinnar, þann er nú fyrir skömmu er látinn. ping mannsefni íhaldsflokksins í þetta sinn verður Dr. R. F. Preston frá Carleton Place, .• en undir merkjum stjórnarinnar býður sig fram David F'indlay, er heima á í sömu borg. Hin konunglega rannsóknar- nefnd, er skipuð var samkvæmt tillögum síðasta sambandsþings, f þeim tilgangi að kynna sér sem allra best hag fiskiveiðanna í Canada, hefir nú lokið störfum og fengið stjórnfnni í hendur skýrsl- ur sínar. Er þar meðal annars, stungið upp á því, að stofnuð sé sérstök stjórnardeild, er til með- ferðar hafi eingöngu umsjón fiskiveiðamálanna. Fram að þessum tíma, hefir fiski og flota- máladeildin verið í umsjá eins og hins sama ráðgjafa. . Ókeypis sýnishorn ýmsra úr- vals korntegunda, geta bændur í Canada fengið á yfirstandandi vetri, frá Cereal DivfSion of the Experimental Farms Branch, Ott- awa. Sýnishornin eru sem hér segir: Vorhveiti, (5 pund), hvít- ir ihafrar (4 pund), bygg um (5 pund), baunir (5 pund) field beans (um 2 pund), hör til útsæð- is (um 2 pund). Umsóknir verða að vera gerðar á eyðublöðum, er Cereal . Div- ision, Central Exþerimental Farm, Ottawa, sendir þeim er æskja. (Engin frímerki þarf að nota á slík bréf). Engin eyðublöð und- ir siíka umsóknir, verða send út, eftir 15. febrúar 1923, og eru bændur því hér með hvattir til, að nota sér tilboðið, meðan það stendur yfir. Aðeins eitt sýnis- horn verður sent á hvert heimili um sig. Utanáskrift: Cereal Division Central Experimental Farm, Ottawa, Ont. -------o------- Fornley f a f u n du r. í ritinu Science Service Scien- ce Newis Bulletin, sem gefið er út í Washington, stóð nýlega lýs- ing á fornleyfafundi merkum, ná- lægt Mesaverde National Park, Colorado. Er það bygging með turni á, sem fyrir fimm hundruð árum hefir verið notuð t!l stjörnu- fræðilegra rannsókna Fyrir þessum rannsóknum hefif staðif Dr. J. Walter Fewkes, formaður málmynda fræðideildar Sroithon- iau stofnunarinnar í Bandaríkj- unum, og telur hann víst að þess- ir fjallabúar,, (svo nef? ir hann kynslóð þá sem hann talar um), hafi notað þenna turn, sem er nringmyndaður, fimtá’ fet á breidd og tíu fet á hæö til þess að athuga gang himintunglanna. — Sólaruppkomu og sóisetur, til þess að átta sig svo á árstíðum þeim, sem í nánustu sambandi standa við kornrækt og aðrar land- búnaðar afurðir. Rétt fram undan þessum turni, eins og doktorinn nefnir þessa hring- mynduðu byggingu, eru rústir eða leyfar af þremur neðanjarðar her- bergjum og heldur hann að þau hafi verið notuð til dýrkunar sól- arguðinum og himintungla guð- um, sem þeir kynnu að hafa til- beðið, svo heldur hann áfram: “Við grófum líka í stórann hól, sem þar var. Fyrst sáust engin merki um mannaverk í sambandi við hann, en svo komu vegir í ljós, sem faldir voru undir grjóti, sem fallið hafði niður á þetta svæði á- samt mold, sem þar hafði safnast I fyrir og smáviður óx í og var hóll | Iþessi líkur fjölda annara hóla, sem er víðsvegar að sjá. En eftir því sem meira var rutt í burtu af jþessm lausa jarðveg komu vegg- jirnir betur í ljós og að síðustu jtókst að grafa í kringum veggina. peir voru fjórir um 70 fet á lengd hver, og einnar lofthæðar háir. Að vestan verðu leit út fyrir að yfirbygging hefði verið að öll- um líkindum turn, sem hefir gjört | byggingu þessa að útliti eins og kirkju með turni. Stærsta iher- bergi hússins hefir auðsjáanlega verið neðanjarðar og undir miðri þessari byggingu, og hefir það verið um 25 fetum neðar en hin önnur herbergi í byggingunni. petta herbergi hefir verið “Kida” eða samkomustaður Indíána (klubb herbergi), en er að því leyti ólíkt öðrum slíkum samkomu- stöðum Indíána á þessu svæði, að þar er ekkert eldstæði að finna, né heldur túðu eða stromp, fyrir loftstreymi, og í því hafa verið átta fastar stoðið, til þess að halda loftinu uppi, í stað sex, sem al- staðar annarstaðar er að finna þar í kring. Veggirnir, sem voru fallnir báru vott um að eldur hefði eytt byggingunni, því eldslitur var á grjótinu, og svo var grjótið í veggjunum rauðlitað af völdum eldsins. Á gólfinu í þessum klefa, eða “kiðu” var hálfhringur hlaðinn og voru áhrif eldsins þar sjáanleg 'hvað iskýrast. Innan í þessum hálfhring var að finna talsvert af munum, sem til hennar hafa verið færðir, svo sem leir-reykjar- pípur af allri mögulegri stærð og eru sumar þeirra útskornar með myndum. Pípur þessar eru fyrstu, sem fundist hafa á þess- um stöðvum, og hafa prestarnir að sjálfsögðu reykt úr þeim og ihafa svo lagt þær á altarið. 1 suður frá þessari byggingu i er völlur eða slétta, sem garði er teiknaður úr Í3lenzku þjóðlífi af hlaðið ií kringum og gengt einum af dyrum hússins eru tröppur, sem liggja út að ferköntuðu altari. sem eru fjögur fet á hvern veg og voru á því nokkrir vatnsmáðir steinar og IjónsMkneski höggvið i stóran stein leturgrafinn. pað sem á altari þessu var, var tekið í burtu, en steinninn með Ijóns- myndinni látinn vera á sínum stað og vírnet strengt í kringum garðinn til þess, að varna því að nokkuð sem þar var inni væri hreyft Fleiri ölturu fundust þar á víð og dreif og steinar, sem lík- hinum gáfaða, unga fræðimanni og skáldi Sigurði Nordal. peir sem þekkja leikara hæfi- leika Hr. Ólafs Eggertssonar, eru í engum vafa um það, að honum muni verulega takast upp að leika þetta sérkennilega hlutverk. Einnig kemur ólafur fram í öðru ihlutverki, þar sem hann sýnir “Bóndason í bónorðsför”, þa rsyngur hann: “Eg vil fá mér kærustu”, og sýnir með aðstoð “rekunnar”, ihvernig ungir menn eiga að biðja sér stúlku. Vafalaust verður það uppbygg- andi fyrir ungu stúlkurnar — ekki neskí guðanna var greypt á. Lík-jsíður en fyrir piltana — að sjá neskin sem fundust við hið svo- j hvernig sú athöfn á að fara fram, nefnda “Pipeshrine” byggingu svo vel fari. það ætlar Ólafur voru af slöngu, Ijóni, fjalla fé ogjað svna mjög greinilega. fuglum, og er það allmerkilegt, Ný og vönduð leiktjöld hafa sökum þess að áður hafði þar að verið sérstaklega máluð fyrir eins fundist eftirlíking einnar dýrategurdar. Dr. Fewkes, segir að eitt af þvi j eftirtektaverðasta, sem fornfræð- ingar fái að sjá, sé beinagrind af manni mörg hundruð ára göm- ul, sem ekki sé dottin í sundur, eða þessar sýningar, af Fred Swan- son. “Söngur Fjallkonunnar”, er fyr- irsögn erindis, sem séra Runólf- ur Marteinsson flytur. Hvað skyldi hún syngja? pað fer auð- vitað mjög eftir því ihver hlustar. jsé í sömu stellingum og hún var í pað er eins með söng Fja'llkon- lögð í jörðina. Ein af slíkum j unnar, eins og það var með söng- beinagrindum fanst á þessum i ion í fossinum, sem J. Magnús stað, var þró bygð um hana, þar j Bjarnason, segir frá í Brazilíu sem hún lá og gjört yfir svo að i förunum. Svertingja nokkrum, j ferðamenn sem þar koma geti! sem var ánauðugur þræll. og | séð hana. Grafreiturinn ligg- j fanst kjör siin döpur mjög, heyrð- ur við suðausturhorn hinnar fornu byggingar, og fanst þar nokkuð ist hann ávalt segja: “Detta, detta”, detta til að deyja; en þeg- af mannabeinum og héldu beina-|ar hann var orðinn frjáls maður, grindurnar sumar sér nokkað, sér- staklega ein sem valin var til þess að sýna á hvern hátt þessir jfornu menn hefðu grafið sína I dauðu, og hvað þeir höfðu lagt i gröfina með þeim. Beinagr’nd þessi var ekki hreyfð, heldur graf- ;ið í kringum hana og svo múr- jveggir byggðir í kring, en járn- grindur settar vfir með gegnsæu j þaki, sem ekki lekur, og geta ferða- jmenn sem þangað koma séð leyf- j arnar af einum af þessum f jalla- búum, eins og að þær voru lagðar í gröfina af samtíðarmönnum hans, fyrir meira en fimm 'hundr- uð árum síðan. Ekkert smábein, hefir verið .hreyft eða fært úr þeim stell- í ingum, sem það var í og er það í fyrsta sitmi að í sögu fornfræð- innar í Norður Ameríku að reyntj hefir verið til að vernda leyfari Indíána í sömu mynd og þær hafa i legið í mannsaldra. Sameiginlegar sam- komur séra Runólfs Marteinssonar og Ólafs Eggertssonar. Eins og áður hefir verið getið um í blöðunum, þá hafa þeir Hr. Ólafur Eggertsson leikari og séra Runólfur Marteinsson, ákveðið að ferðast um isl. bygðirnar í næsta mánuði og halda sameiginlegar samkomur. Sá fyr nefndi, hefir í hyggju, að sýna á leiksviði “Síðasta Full- ið” eftir Sigurð Nordal. Per- söng fossinn í eyra hans gleðilag- ið: “Frjáls, frjáls. Já, hvað skyldi séra Runólfur hafa heyrt Fjallkonuna syngja? — Um það geta menn fræðst á samkomunni. Ennfremur hefir hann í hyggju, að leiða þar fram á sjónarsviðið náunga, sem segist heita: “Afl- ramur. Má vera þeir séu fleiri í 'heiminum, sem með þvií marki eru brendir, og ekki er ólíklegt, að eitbhvað verði minst á bræður hans, en það er einn sér.stakur Aflramur, sem att er vfð, og reynt verður að .sýna hann eftir því sem tök eru á. Samkomur verða haldnar á eft- irfylgjandi stöðum: •— Brú — 29. nóvember. Glenboro — 30. Baldur — 1. desember. Árborg — 5. ” Víðir — 6. I Geysir— 7. ” Riverton — 8. ” Gimli — 9. ” ' Selkerk — 11. erni sitt og ann íslenzkri söngmenn-; 8 ing hugástum. Pess vegna hefirjB hann gert sér svo mikið far um, að j Bj lifa sig inn í anda hinnar nýju j jj stefnu, sem óöum er að ryðja sér til rúms í íslenzku hljómlífi og ís- lenzkri sönglagagerð. íslenzka jjjj þjóðin er að finna sjálfa sig, að 1 þvi . er hljómlistinni viðkemur. Fleiri og fleiri frumlegir tónlaga- |jj höfundar, eru stöðugt að bætast i j jjjj hópinn. og söngvurunum. er hugð- • |jj armál þeirra eiga að flytja “eins!j|j víða og vorgeislar ná”, er lika alt! gjj af að fjölga. í báðum íslenzku kirkjununi, j ■ svngur Eggert Stefánsson mest- j megnis íslenzk lög og eru sum j jjj þeirra hér áður óþekt með öllu. Að > landar hans fylli báðar kirkjurnar, j jj| hvort kvöldið um sig, ætti ekki að ; JJ vera nokkurt minsta vafamál. | jjj BJORN WALTERSON sjötugur KveSja frá kvemifélag-inu á Brú í Argiyle-bygð, 9. sept. 1922. Heiður beim, sem heiður ber. Mér þótti það dauf viðurkenn- ing, sem fólgin var í þessum tveimur línum í fréttunum úr bænum í síðasta Lögbergi: “Til Jóns Bjarnasonar skóla. Björg Halladóttir......$25.00.” par var ekkert þakklætisorð, enginn undirskrifaður, ekkert sagt um það, hvar þessi kona á heima og ekkert um það, í hvaða sérstöku sambandi gjöfin var gef- in. í raun og veru lá næst við, að halda, að sú sem gaf ætti heima í Winnipeg, en það stendur svo einkennilega á, að það er víðar “Guð en í 'Görðum”, það er víðar til drenglyndi og höfðingsskapur en aðeins 'hér hjá oss í Winnipeg. pessi kona er háöldruð og fátæk, leggur fram þá krafta, ^em hún hefir, til að vinna fyrir lifi sínu. Hún á iheima við íslendiugafljót í Nýja íslandi. Auk Guðs orðs og annara góðra bóka, sem hún hefir nautn af, er það hennar mesta yndi, að gefa og hjálpa öðrum, sérstaklega ættfólkinu isínu og' málefnum kirkjunnar. Hún hefir miklar mætur á rit- verkum séra Jóns heitins Bjarna- sonar, og hún er sannur vinur skólans, sem ber nafn hans.. Hún ihefir nú í fleiri haust, bor- ið fram afmælisgjöf til skólans, tJr æfi-bikar á>rin teiga vort afl unz fjörið ]>ver. En góðvildin og gleðiu eiga sinn goðorðsmann í Iþér. Og sjötíu’ árin sigra eigi þitt sólskins geð, er endist hinsta degi; — það heiða vordags' (hjartalag, sem horfir rótt á morgundag. 1 fUeiri ár en f jörutíu þú félags-stólpi varst, og arðinn þinn og orðin 'hlýju þér ei við neglur skarst. — Við munum blóm á björtum degi, er brosti hún sem gekk með þér á vegi. Við minnumst ykkar — munum þig þótt myrkrið breiðist yfir stig. Er sólin flýr til Suðurlanda og svarfast vetur nær, þú finnur til þín ylinn anda frá 'öllum nær og f jær. Það er vor þökk, sem hjartað hrífur og heim til þán á nótt og degi svífur, það er vort handtak, hugar-jól, hinn helgi blær frá kærleiks sól. Þ. Þ. Þ. Ur bænum. Séra Haraldur Sigmar, frá Wynyard, Sask, var staddur hér í borginni síðustu viku. Kom hann austur hingað til þess, að I vera við jarðarför föður sins, Sig- Vinnukona óskast í ágæta vist j mars Sigurjónssonar, sem fram hér í bænum. Lysthafendur snúi; fór f Argyle, laugardaginn 11. þ. sér til Mrs. J. J. Swanson 934! m-j 0g var afar fjölmenn. Sherburn Street, sími N9469. Hr. Stíguir Thorvaldsson frá Akra, N. Dak., er staddur hér í borginni. andi blöðum. — Aðgangur: cents. 25 cents fyrir börn. 50 | í sambandi við 15. nóv., og hún er Aðrar 'bygðiV auglýstar í kom- fyrf d^ingun^ 6g veit um, að hafi gjort það a þessu hausti — má vera að hún sé sá eini. pess er þá sannarlega vert að geta. Ekki er ólíklegt, að þúsund Vestur- Islendingar hefðu getað borið fram einhverja afmælisgjöf á þessu hausti, og hefði þá skólinn nægilegt lífsvið- urværi; en er hún sú eina? Hvar eru allir hinir? Hún verðskuld- ar þakklæti allra Vestur- íslend- inga, sem unna kristindómi og íslenzka feðra arfinum. Eggert Stefánsson songvan. F.ins og sjá má af auglýsingum í báðum íslenzku blöðunum, efnir hr. Eggert Stefánsson til söng- skemtana i Fyrstu !lút. kirkju föstu- dagskveldið næstkomandi, hinn 24. þ.m, en i kirkju Sambandssafnað- ar, mánudagskvddið þann 27. Að því hefir verið vikið áður. Á laugardaginn lézt hér í bæn- um Stefán Bjarnason, gáfaður mentamaður. á unga aldri. sónan, sem þar er sýnd, gamli (ilve vej mentur Rggert væri á sviði pórir”, er karlgarmur, sem er; sönglistarinnar og hve langa æf- nokkurskonar niðursetningur hjá | jngu hann hafi haft sem opinber frænda sínum, kaldlyndum og j söngvari. Hvar sem leiö hans hef- ibúralegum bónda á fslandi, þar jr legig, hefjr hann getið sér hinn sem karlinn á ilia æfi og verður 1 bezta orðstír og á maðurinn þó að vinna hin auðvirðulegustu vafalaust fram undan stærstu sig- verk, en hann man fífil sinn fegri, urvinningarnar> þar sem hann enn því á yngri árum hafði hann ver- er a Ungum aldri ið settur til menta og orðið “stú- Ummæli ýmsra merkra b,laða, dent ; en fynr ofugstreymi við-!víð um Norðuráifunaj sanna burðanna - svikna ast - lertar þaðj afdráttarlaUst, hann frounar a vegum Bakkusar, | söngvari E t er _ og ihrapar í neðsta þrep mannfé- honum ,ætur túlkun tónmálsin's. lags-virðinga stigams. Aður en Eggert kvaddi höfuðstað Viðburðirnir gerast um það,þjoðar vorrar og lagði upp í vest- leyti, sem aðflutningsbann á vírt-' urförina, söng' hann þar ellefu föngum var lögleitt á föðurlandi j sinnum fyrir troöfullu húsi og mun voru' slíkt einstakt í sögu Reykjavíkur. Húsbóndi póris gamla, tilkynnir i I bréfi til undirritaðs frá merk- honum þriðja í jólum, að vínbann Runólfur Marteinsson. hve snjall og hve vel gangi í gildi á nýjárinu, og harð- bannar karli, að hafa nokkra I hressing í fórum sínum, eftir j þann tíma. — Karl tekur þessu jþunglega, en Ihefir ráð á að eign-, ast eina flösku af dýru Rínar-1 | víni, og rólar með hana og dýr-1 Bretland fhaldsmenn unnu mikinn sigur í kosningunum á Englandi. Bonn- ar Law hefir 85 atkvæði umfram alla aðra flokka til samans á þingi. Flokkaskiftingin á hinu nýja þingí Breta, sem sett var kl. 2 á mánudaginn var, verður þá þann- ig—: Á priðjudagskveldið var, kom eldur upp í gamla gamalmenna heimilinu á Gimli, og brann það til ösku. Bygging þeasi ihafði staðið auð að mestu leyti síðan flutt var í Lake View-bygginguna, og engin húsvistar maður þqr, þegar eldurinn kom upp. En eldurinn læsti sig fljótt um bygg- inguna, því hún var úr timbri og ekkert hægt, að ráða við hann eftir að fólk tók eftir honum. Séra Jóhann Bjarnason frá; Lítilsháttar vátrygging hafði ver- Árborg, Man., var staddur í bæn- a Byggingunni. um i síðustu viku. I Eins og á undanförnum árum, ----------~ þá var 15. nóvember, sem er fæð- Mr Björn Walterson frá Argyle, ingardagur Dr. Jóns Bjarnásonar, kom til borgarinnar í síðustu viku minst 1 skólanum, sem ber hans nafn hér í borginni, með því að fólk kom saman í skólanum að kveldi þess dags, og fór þar fram dálítil minningar athöfn. Byrj- aði hún með stuttri guðsþjónustu athöfn, sem skólastjórinn, séra H. J. Leo, og fyrverandi skólastjóri, séra Runólfur Marteinsson tóku þátt í. Að henni lokinni tóku nokkrir menn til máls, og mintust hins priðjudaginn í næstu viku, 28. iátna merkismanns og leiðtoga, á- og dvelur í vetur hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. L. J. Hallgrímsson að 548 Agnes St. Til bæjarins komu 4 síðustu viku frá Calder, Sask., þær syst- ur, Mrs. M. Thorlákson og Mrs. Einars, sú síðarnefnda á leið tiil Minneota. növ., bíður stúkan Skuld almenn- ingi á opinn fund. — Fjölbreytt skemtiskrá. Mrs. B. Bjarnason, frá Lang- samt konunnar hans og stofnun- arinnar, sem ber hans nafn. peir sem tóiku þátt í þeim ræðum voru: Forseti kirkjufélagsins, séra S. N. porláksson, skólastjÓT- inn séra H. J. Leo, Jón J. Bíldfell ruth, Man., dóttir Mr. og Mis. Á-1 0(? porjejfur Jackson, en Dr. Björn gúst G. Polson, kom til borgar- j R JónBSOn las upp kvæði þag hið innar fyrri part vikunnar, semjfaf,raj gem Matthía,s jochumson leið. Kom til þess, að stunda j Qrti tiJ Dr Jóns Bjarnasonar. föður sinn á meðan hann liggur | á sjúkrahúsi. fhaldsmenn 345 Verkamenr 1 41 Asquith,-menn 1 57 Lloyd George 52 Aðrir flokkar 10 Söngflokkur skólans söng nokk- ur lög, og einn af nemendum skól- ------------- j ans, Jón Bjarnason, lék á píanó. Mr. Árni iSigurðsson frá Hnaus- j Samkoma þessi fór að öllu leyti um var á ferð í bænum í vikunni.; vei fram, að öðru leyti en þvi, að Hefir hann stundað fiskveiðar j húsrúmið var ihelst til litið. þar norður frá. Úir nokkrum kjördæmum er er. ó- um manni í Reykjavík, er minst frétt. Af nafnkunnum monn- nokkuð á hin lofsamlegu meðmæli um sem féllu við kosningarnar Maðanna þar, eft því jafnframt má nefna bætt við, að Eggert hafi sungið j Ohurchill, Arthur Henderson leið- langtum betur, en blöðunum segistitoga verkamanna og G. H. Wells. Mr. Ágúst G. Polson, verzlun- armaður, að 118 Emily Street, var skorinn upp við botnlangabólgu á Almenna sjúkrahúsinu í Winni- Innan skamms kemur út hin iheimsfræga saga Crainquebille, eftir Anatole France, í Islenzkri þýðingu eftir Sigtr. Ágústsson. Saga þessi er um vesaling, sem tekin var fastur, og var þar í fangelsinu ranglega kærður um frá. Þeir eru ekki ýkjamargir Islend- ingarnir, er gert hafa raddlistina indiis bikar — ættargrip, og aleiga! að lífsstarfi sínu, enn sem komið karlsins, — upp að Stekkjar-fossi er. En fjölgandi hlýtur þeim að 'í fjallshliðinni fyrir ofan bæinn.ifara, er fram líða stundir. Þjóð- á gamlárskvöld og-------en lengra inni ber því að fagna yfir þeim skal ekki sagan sögð hér, en það ; fáu, er hún þegar hefir eignast og sem þar gerðist munu þeir sjá ogisýna þeim alla þá samúð, er frek- heyra er samkomurnar sækja, og i ast má verða. gefast kostur á að sjá hvernig Eggert Stefánsson er eigi að eins Hr. ólafur Eggertsson leikur þennan' einkenniilega karlgarm, sem hefir verið svo meistaralega Islendingur. heldur og jafnframt góður Islendmgur. Hann hefir aldrei farið í launkofa með þjóð- jmj'ög, peg, miðvikudaginn :hinn 15. þ. m. Mr. Winston Spencer j Uppskurðurinn hepnaðist vel og er Mr. Polson nú á góðum bata- að hafa móðgað lögregluþjón, og vegi. Dr. B. J. Brandson gerði j fyrir það dæmdur af þremur dóm- uppskurðinn. um til fangelsisvistar og í fjár- --------------- ! sekt. pegar hann kemur úr fang- Miss. porstína Jaeksqn kom á | elsinu, snúa allir við honum bak- Talið er víst að einhve • af Lloyd George mönnum muni rýma sæti fyrir W. Spencer Churchill. laugardagskveldið var, vestan frá | ínu, og enginn vill iheyra hann né Argyle, þar sem hún flutti fyrir- sjá. Sagan sýnir átakanlega Wirth stjórnin á pýzkalandi, er i lestra á fimm stöðum, og voru meðferð dómsvaldsin® í réttviísinni farin frá völdum, og he£ir for- stjóra Hamburg American Eim- skipafélagsins, Wilhelm Cuno, verið falin myndun nýs ráðuneyt- þeir prýðisvel sóttir, og biður Miss Jackson Lögberg, að flytja Ar- gyle-búúm kæra þökk fyrir hve afbragsvel þeir sóttu samkomum- is. Stjórnarskifti þeasi eru ó- j ar, og fyrir ihinar höfðinglegu við- sigur fyrir jafnaðarmanna flokk- tökur, sem Ihún átti þar að mæta. og rotið. Sagan kom fyrst út inn, en íháldsmenn fagna þeimjHún lagði af stað vestur í Vatna- 1904, og varð heimsfræg 6 ör- byggðir á mánudaginn var. jstuttum tíma. nú á tímum, og þær hörmulegu afleiðingar, sem hún hefir á ein- staklinginn, og hve mannfélags- fyrirkomulagið í þeim efnum. sem ýmsum öðrum, er rammvitlaust

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.