Lögberg - 23.11.1922, Blaðsíða 5
/
LÖGBERG FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER 1922.
5. bU.
Sérhver húsrnóðir, tsem hefir reynt það, veit, að hún
hefir aldrei reynt annað mjöl með jafn góðum á-
rangri, eins og iþegar hún notar þá tegundina sem
nefnist
ROBIN HOOD
FLOUR
Að eins úrvals tegund af Vestur-Canada hveiti, er
notuð, og því er ekki unt að fá betra hveitimjöl til
heimilisnota. pegar þér kaupið “Robin Hood”, þá
eigið þér ekkert á hættu.
J?essi trygging fylgir
hverri pöntun
“ROBIN HOOD” mjöl er ábyrgst a?S veita meiri á-
nægju en nokkur önnur mjöltegund I Canada. Kaup-
manni y'Sar er veitt heimild til aS endurgrei'Sa andvir'S-
ið, ásamt 10 af hundraSi skaSabætur, ef þér eftir tvenn-
ar ibökunartilraunir eruS ekki ánægS, og svo getiS þér
skilaS aftur þvl, sem ónýtt er.
ROBIN H00D MILLS, LIMITED.
MOOSE JAW
CAI/GARY
^ DODDS
KIDNEY
PILLS -á
THEl
Dodds nýrnapillur eru beita
nýrnameðaiiö. Lækna og gigU
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önnur veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
sölum eða frá The Dodd’s Medi-
cine Co.. Ltd.. Toronto, Ont.
Ekkna sjóðurinn.
Frá íslendingum í Foam Lake,
Sask.....................$134,45
Kvenfélagi Garðar-safnaðar 25,00
Árna Sigurðssyni, Breiðuvík,
Man.... . .. ............ 5,00
Ónefndur í Cypress River .... 1,00
Áður auglýst
$165.45
$283,90.
Samtals: $449.35.
Peninf|a íyrir Victory Bonds
0
YEÖHOBY BONDDS, sem falla í gjalddaga 1.
des. 1922, fást nú borguð út í hvaða útibúi
sem er, án auíkaborgunar. Til þess að koma
í veg fyrir drátt, ætti að senda Bonds til bank-
ans, að minsta kosti fjórum dögum fyrir 1.
desember, svo fhægt sé að skoða þau og skrá-
setja. — Látið peninga yðar draga vöxtn í
sparisjóði.
The Royal Bank of Canada
Safnoð fyrlr imgllnga í Keewetin, Ont.
til barna á Islandi, sem mistu fe'Sur
sína I sjóinn síSastliöinn vetur.
Nöfn geffenda:
Mr. og Mrs. Th. E. Johnson
Mr. og Mrs S G Magnússon
Mr og Mrs H Dalman ........
Mr. Helgi Johnson .........
Margrét Sigurösson .......
Ragnhildur SigurCsson .....
Sylvia SigurÓsson ........
Hermann SigurSsson .......
Mr. og Mrs. G. Thordarson
Miss Groa Hermannson ....
Mr. GuSjón Hermannson ....
Mrs. J. Wolfe.............
Thor. Malmquist ..........
Mrs. J. Christjánsson ....
$1.00
1.00
1.00
25
.25
.25
.25
.25
2.00
.25
2.00
1.00
1.00
1.00
Margret S. SigurSsson......
Páll SigurSsson............
Karl SigurÖssón ............
B. S. BorgfjörS............
S. Brandson ................
Mrs. S. Brandson ..........
Oli Brandson................
Sarah iBrandson ...........
Mrs. S. Stephens............
Mr og Mrs. S Palmason ....
Mr og Mrs. Ch. Magnusson
Mr. og Mrs. I, Palmason....
—Alls $26.25.
.50
.50
.50
1.00
1.50
1.B0
1.00
1.00
.25
1.00
5.00
1.00
BÆKUR.
sem kirkjufélaírið hefir til sölu:
Sálmabókin. $1, $1.75, $2.50, $3.00
Bilblíusögur, Fr. H. •••• ......40
AÐ GREIÐA EKKI ATKVÆÐÍ
NÆSTA F0STUDAG FYRIR
J. K. SPARLING
SEM
BORGARSTJORA
MEINAR TV0 ATKVÆÐI FYRIR FARMER
HEAPS-QUEEN-BLUMBERG-BRAY
og allra þeirra fylgismanna.
t
Látið ekki rugla yður. Kosningarnar snúast
umþetta: Tilraun gerð að koma að mönnum,
sem ekki eru færir og um leið hættulegir fyrir
mannfélagið, undir því yfirskyni að fá “Munici-
pal Ownership.”
9
j
GREIÐIÐ ATKVŒÐI MEÐ
J. K. SPARLING
og þeim öldurmönnum sem honum fylgja að málum
Sd.sk. sálmar ..................15
Sd.sk. kver .............. .... .05
Ljósgeislar I ............... 25
Ljósgeislar IL..... ...... •— .25
Aldamót III—VIII, heftið.......50
Áramót I—V, heftið .... ••■•....50
Minningarrit Dr. J. B.:
jl aapu, auui nu......au
1 léreftsib. áður $2, nú.... 1.00
í Jeðurb. áður $3, nú .... 1.50
Ben Húr, í kápu, 3 bindi.
835 bls., áður $2, nú ... 1.00
Pantanir allar afgreiðir undir-
ritaður féh. kirkjufélagsins.
F Johnson,
676 Sargent Ave,
Sími B 805 Winnipeg
Bækur.
Árin og eilífðin
eftir prófessor Harald
Nielsson, ........... $ 4,50
Sálmasörigsbók, eftir Sigfús
Einarsson............ 5,40
Lífið eftir dauðann, eftir
Gustav Theodor Fechner,
þýtt hefir Jón Jacobson 1,10'
pjóðmenningarsaga Norður-
álfunnar, þýtt hefir hr. Ó-
lafur Ólafsson I. II. og III.
ár, öll .... —• $1,20
Hvers vegna? Vegna þess,
þýtt hefir Guðm. Magnúss. prófessor, I. II. og III. öll 1,20
Fríkirkja—pjóðkirkja, eft- 0,10
ir Jón porbergson ....
Finimr Johnson
676 Sargent Ave., Winnipeg.
í Karla 1
$25.00
Yfirhafnir
iÞér sáuð aldrei
áður jafn góðar yf-
irhafnir' fyrir slíkt
verð, margar eru
$38 virði. Þessar yf-
irhafnir eru vel
fóðraðar og hlýj-
ar, þær eru vel
sniðnar, og vand-
lega saumaðar, og
eru af ýmsum lit-
um. Vér höfum
einnig dökkar Mel-
ton kápur með flan-
elskraga, fyrir að
eins.......... $12,00
CATA O A I A SEM ER MERKISVIÐBURÐUR
* I M OMLA j WINNIPEG-BORGOGSEM
w FULLNÆGIR ÖLLUM L0F0RÐUM!
Menn koma hingað í stórhóp-
um, sökum þess að fatnaðir
vorir eni svo langtum betri
en alment gerist. Slíkt sézt
ekki oft.
Hér er hinn sanna auðnuveg að
finna. iHér spara menn mikla
peninga- Hér eru seld “Fit
Rite” fötin, sem fara betur og
endast lengur en máske nokk-
ur önnur fö.
Hér fáið þér fötin, sem yður
vanhagaði um og ihafið samt
drjúgan peninga afgang í vas-
anum!
Þessi Sala Klœðir
Yður Vel og Gefur
Þar að Auk Peninga
í Vasann.
Ekta ularskyrtur úr skozku flanneli .... $4,95
Karlmanna alfatnaðir
$35-$40 á ... .
Karla náttskyrtur úr frönsku
flaueii ............... $3,95
Watson’s vetrar combinations
fvrir ........... — •••• $2,89
Ja’ja herrar mínir, ef þér þurfið að kaupa föt,
sem endast vel, fara vel, þá eru hérna hin
frægu ‘5Fit-Rite” föt og seljast langt neðan við
hið algenga verð. Þar er að finna úrval af
tQeed ÍWorsted og serges fötum fyrir $23. Á
meðal þeirra má benda á ullar cassimere, föt
með silkiröndum, grá eða brún, einnig úr
skozku cheviot, sepi klæðir alla menn vel.
fyrir þessi ágætu
*P^**^m Fit-Rite karlm.-föt
sama og kaupa dollar fyrir 1 5c
$29 fyrir þessi föt, er sama og kaupa dollar fyr-
ir 50 cent. — Þessi tegund fata, er fræg fyrir
fegurð og haldgæði. Þegar svona föt fást fyr-
ir að eins $29, er rétt að kaupa þau, hvort sem
þér þarfnist þeirra undir eins eða ekki.
$45.-$55. Fit-Rite
fatnad dJOQ
fyrir.. M>«.
Vér höfum afar mikið af þessum $29 fötum úr
skozkum, írskum og enskum dúkum — einnig
úr heimaspunninni ull. 1 þessum byrgðum,
er einnig nokkuð af fötum með rauðleitum
röndum, úr afar sterku skozku tweeds. Einkar
hentug að vetrarlagi og öll gerð samkvæmt
nýjustu tízku.
Þessi
~ sala setur doll-
arinn aftur í sitt
STILES & HUMPHRIES
261 Portage Ave. 2 STORES 221-23 Portage Ave.