Lögberg - 14.12.1922, Síða 2

Lögberg - 14.12.1922, Síða 2
his. 2 LÖGBERG FIMTUDAGI1» N 14. DESEMBER, 1922. Ef yður getur ekki batnað TAKIÐ “FRUIT-A-TIVES” VERIÐ HEILBRIGÐ. OG lífs vélin er alstaðar gengin úr. Hjálpi þessu voru kæra landi, ef lægi. Hjól hennar vilja ekki’yfir því á að standa skráð í fram- "Fruit-a-tives” hið óviðjafnan- lega meðal, sem hyggir upp, er á- reiðanlega bezta meðalið, sem fólk hefir fengið. Alveg eins og oranges, epli, víkjur og sveskjur eru náttúr- annar meðul, eins er “Fruit-a- tives” báið til úr þessum aldin- um, en bætt að miklum mun. Er alveg sérstakt við allri maga- veiki, og lifrarveiki, og nýrna- sjákdómum; einnig gott. við höf- uðverk og harðlífi, meltingar- ieysi og taugasjákdómum. Ef þér á að líða vel, þá taktu “Fruit-a-tives”. Askjan á 50c., 6 fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c. Fæst hjá llum Jyfslum eða póst- fritt frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa. Helsár heimsmenn- ingarinnar. Bindindisleysi og siðspilling. Til þess að gera sér rétta grein I saTnrtals. snáast.” “London Times” segir; “Öll suður Evrópa er dimmur agalegur óskapnaður.” pað er ómótmælandi, að Norð- urálfan er öll framvegis fjár- hagslega á hausnum. í Ameríku er að vísu nóg guil til, nóg um auðæfi, en þó virðist sem við- skiftalífið og fjármálin 'hér eigi iíka við raman reip að draga. Enda er mikið af þeim auðæfum illa notað, notað til iþess, að auka alskyns siðspillingu og af stað koma hættu, sem er ennþá langt- u;m stærri en fjármála vandræð- in. Vér höfum sagt að þau væru hið stærsta pólitíska vandamál vorra tíma, en vér teljum siðspillingu vorra tíma hiklaust heimsins stærsta vandamál. En svo vér bindum þessa tvo liði ofurlítið saman, þá skulum vér athuga hvernig fjárhagslega eyðilagður heimur notar auðæfin. Hér er eitt lítið sýnishorn. Banda-ríkin borga árlega: $2,100,000’,000 fyrir reyktóbak, ,000,000,000 fyrir hreyfimynda- sýningar; $2,230,000,000 fyrir sæl- gæti; $500,000,000 fyrir gullstáss, $300,000,000 fyrir óáfenga drykki, $50,000,000, fyrir tyggi gámí; $3,000,000,000 fyrir ýmiskonar ikemtaframkvæmdir; $22.000,000 ! 000 fyrir allan munað (luxeries) og Til samanburðar við, þetta, borga Bandaríkin árlega $1,000. ('00,000 lil allra mentan.ála, >>ærr' og lægri. ‘>Current Opinion”, okt. 1922. pegar hugsað er um verðmæti tíðinni: “Land, sem ekkert heim- ili á.” það er ómótmælanlegur sann- leiki að skemtana brjálæðið og siö- spilling tímans er að eyðileggja í stórum stíl sjálfann hornstein mannfélagsins — 'heimilislífið. Feðurnir leita 1 frístundum sínum á knattspila hásin og aðrar skemtastofnanir, mæðurnar þreyt- ast á heimilisláfinu og þrá skemt- anir, en umfram alt þó unga kyn- slóðin hefir gert þessa staði að heimilu'm sínum. Unga kyn- slóðin er 'þess vegna ekki rétt upp alin til þess að vera heimilisfeð- ur og mæður. Síðastliðið ár gift- ust 39,588 pör í C'hicago, af þess- um skildu svo 10,46, eða með öðr- um orðum þriðjahvert. Lengra hefir þetta aldrei komist. Dómsmálastjóri Bandaríkj- anna, James ÍM. Beck, kemst svo að orði um þetta: “Sjálf undirstaðan undir hin- um 'bestu stofnunum mannfé- lagsins, hefir verið ár lagi færð, heimilið, kirkjan og ríkið gengið úr skorðum. Náttárunni sjálfri boðin byrginn”. Um glæpa seg- ir hann: “Skýrslur dómstólanna sýii , að glæpir hafa farið istórum vax- andi á síðari árum. þannig hef- ir þeim er sakfeldir hafa verið af alríkis dómstóínum fjölgað frá 9,503 árið 1912, og upp í 70,000, það sem af er árinu 1921.” —“Lög- berg.” pað er sagt að glæpamanna fjöldinn hafi stigið um 300 per cent í Canada á síðustu 20 árum. 1 Bandaríkjunum er það ennþá verra. Hinn þekti dómari í Denver, Benj. B. Lindsay, stað- hæfir, “að 65 per cent af glæpa- mönnum Ameriku séu undir 24 ára aldri.” vel, er hann sagði: að mennirnir á hinum síðustu og örðugu tím- um mundu verða bindindislaus- ir “grimmir, elskandi munað- ar líf meira en Guð”. petta er einmitt sannleikurinn rétt sagð- ur, mennirnir“elska” munaðarlíf, ekki_ einungis meira en Guð, held ur meira en alt annað, meira en heimilið, meira en börnin sín, meira en menn sína, meira en konur sínar, meira en skyldur sánar, meir en alt. Munaðarláfið — nautnirnar er heimsins saur- ugi vondi afguð. pað þarf auð- vitað ekki að geta þess, að alstað- ar og á öllum sviðum eru heiðar- legar undantekningar, annars væri alt hrunið. Svall og sifspilling var helsár fornaldar heimsveldann. pann- ig féll 'hin volduga Babýlon sem danisandi iskemtadrukkin fáráð- lingur. pannig féll gríska heims veldið, og þannig féll hið sterka járn Rómaríkiv Siðspilling 13. og 14. aldarinnar lamaði miðalda- veldið, Si’ðsþilling æðristétt- anna á Frakklandi vkr undirrót- in undir voðalegu byltinguna 1789 —98. Og það mun engin und- antekning verða með vora tíma, Best sýnir 'þó hámark sið.spill- :siðspilling er ávalt undanfari ingarinnar sú staðreynd, að ein-;fallg mitt það, sem á að vera salt jarð- í ipegar vér ,þá ,stöndun>andspæn- fyrirt ástandi vorra tíma stærstu þörfinni, er nauðsynlegt að hafa auga fyrir alsherjar á- standið öllu fremur en einhverja sérstaka kafla þess. Vér erur.i | stunduml of nærsýnir og dæmum i um hlutföllin á stórum stíl sam-! dollarsins og gengi peninganna i kvæmt þeim mælikvarða er um- öðrum löndum heimsins, til dæm- 'hverfi vort leggur oss á hendur. is kostar einn strætis-vagns far- pað er til dæmið orðið mjög al-; máði í Austurríki það margar krón gengt að láta orðið: bindindi. | ur, að þær voru fyrir stríðið $250 tákna sérstakann kafla bindindis- jvirði, þá eru mestar Mkur til, að Jífsins. Oft eru bindindislaus- j hægt væri að reisa við heiminn ir menn kallaðir bindihdismenn, og bæta úr allri neyð og öllu hung bara fyrir það, að þeim hefir. ri með þessari gífurlegu upphæð, hepnast, ýmist fyrir góðan viljalsem notuð er, ekki einungis til é-jarinnar> verja rotnuninni, það is lþeiSISlUin yeruleik, sem vitnis- eða þá meðskapaða eðlishætti, að^þarfa, heldur til þess að sökkva| fru hinar an<ilegu mentastofnan- burður merkustu manna heimisins halda sér frá áfengum drykkjum. heiminum niður á botnlausa sið- ir og anciie^u leiðtogarnir, ganga 'þera giöggan vott um, að heim- Aðal efni þessa greinarstáfs á spillingu. pað skal tekið hér ia undan J aí5_ l°lSa uln öll bönd og j urinn €r fjárhagslega á hausnum, að vera bindindi, en þá höfum vér .fram, að þegar vér ihér tölum um £era ait að leik, eða hvað'er sigspi|tUr fram úr máta, og fyrir auga bindindi í hinni allra, siðspillingu, þá eigum vér ekki rna^ur a® nefna það. , bindindislaus í öllum bágindum, víðtækustu merkingu, þótt vér ogjeingöngu við það, sem orð þetta! Ein af kirkjunum í Minneapol-lþá verðtr oss pað 'ljóst að 'ú er vljum hreyfa ofurlítið við þess-jOftast er látið tákna, sem sé ;>að, is auglýsir að guðsþjónustan fari þörf á að vinna að bindindf í öll-1 fram með dans og tvær ungar Um myndum, að reyna að lyfta1 stúlkur eiga að dansa út allan 27 mannkyninu á siðferðislega 'hærra Davíðssálm. Hvað eigum vér að stig, en á sama tíma fækka öllum segja um þvílíkt? Prédikari hættum, og þar sem vér vitum að nokkur í sömu borg segir: áfengisnautn, er ein öruggasta “iSunnudagskvöldin er eini tím- leiðin til siðspillingar, þá er sjálf- inn sem þúsundir manna íhafa til sagt að beita öllum kröftum gegn að leika sér. pað er innan hand- ^ henni. Nautna djöfullinn, sem ar fyrir kirkjuna að ná fjöldan- stendur á bak við alt ilt, Ihefir að- um. En ef vér eigum að ná hon- eins eitt takmark, og það er að ata um, verðum vér að svala skemta- fórnardýr sitt í saur, í spillingu fýkn hans. Ræðurmaðurinn ættijað eyðileggja það andlega og lík- að setja sig vel iftn í leikara að-jamlega, minna nægir honum ekki.’ Hvert er hið stjórnfræðislega | að gera fjöldan áhyggjulausann, I ferðir leikhúsanna og nota þær”. | Höfundur þessarar greinar tók stærsta vandamál vorra tíma? iglaumsjúkann, svallsjúkann, j“Moody Bible Instiitute Monthly”, jeftir því, að heima á íslandi Jí]J* ÍV*Q'X f-\rv*VviQcrL-o onn vornó 1ÍX ? cr 1 VTVl IQnrlí ^ „ J _ _ POO i íÁ.L• Kx'*__________________ Nei. fjöldinn um einskonar annað líf, en það er svo óljóst hugboð. Pað er engin bjargföst trú, eða rót- gróin meðvitund um eitthvað, sem er eftinsóknarvert, eitthvað sem er öllum hégóma meira. Og raun- in verður þá þessi, að þegar vér manneskjurnar ekki keppum að einhverju göfugu og háleitu, horf- um á eitthvað dýrðlegt, varanlegt og fullkomið, þá hlaupum vér eft- 3r ruslinu, siem vefst um fætur vorar, horfum á það, élskum það, njótum þess og sökkvum í því. pað er því besta hjálparráðið, að 'horfa á eitthvað svo fagurt, eitt- hvað svo glæsilegt, að augað verði svo ljósvant, að það sjái ekki sorp- ið í kringum sig. petta er al- veg óbrygðult ráð. Sá sem vill fá sönnun, þarf ekki annað, en að setjaSt við gluggan í stofu sinni og horfa á sólina, augað verður ljósvant, og þegar ihann látur á hlutina 11 kringum sig, þá sér hann þá óglögt, á þeim er engínn feg- urðarblær, þeii* eru ekkert aðlað- andi. 'Svo er með vora andlegu sjón, ef vér horfum á þá fegurstu og glæsilegustu framtíð, mænum inn á dýrðarlandið, þá hefir þetta glepjandi og ginnandi rusl í kringum oss lítið eða ekkert að- dtáttar afl. Postulinn Páll var einn af þeim mönnum, sem hafði i fest augun óbifanlega fast á jþesisu dýrðarlandi, því hann hafði .fengið að skygnast inn á það á | sénstakann hátt. Hann segir því ! er hann talar um það, sem marg- ur elskar og hleypur eftir: j ‘1Eg met það alt sem sorp.” pað var honum einskis virði. petta er ein mjög veiga mikil I onsiök til þess, að svo er komið, sem komið er, en fyrst nú svo er farið oig ástandið er þannig, þá | dylst oss ekki það, að framundan oss liggja þau erfiðustu vanda- mál, sem heimurinn nokkru sinni 'hefir orðið að horfa í augun á. Eitt af Bandaríkja blöðunum hef- ir nýlega sagt: “pjóðirnar eru eins reiðubúnar til að berjast, eins og þær nokkru sinni Ihafa verið.” Aftur annað segir: ♦ “Stríðstíminn var tími glæsi- Jegra vona, þótt skelfilegur væri. COPENHAGEN Munntóbak Búið til úr hin- um beztu, elstu, safa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum PPENÍÍAGEN# - snuff '• Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innibalda heimsin bezta munntóbek ' Stríðið var síðasta stríðið. pað sögðu allir. Sagnfræðingurinn sagði það, hagfræðingarnir sögðu það, bankamennirnir sögðu það, : og frekar öllum öðrum, maðurinn á gotunni, skynsamlega vaknaður upp af draumi um fullkominn frið, staðhæfði að stríð gæti aldrei komið aftur. pað yrði ekki þol- ; að. Hve óttalegt sem þetta yrði | og hve mikið sem það kostaði, þá | hlyti það að verða það slðasta. | “Vonir þessar eru nú grafnar i gröfum þúsund kirkjugarða. pað er aðeinis til þess, að gera lýð- ! um ljóst, að stríðið er ekki búið . að vera, heldur ef til vill bara Jbyrjað...... Sannleikurinn er, að ; heiminum ógnar hætta, sem engan j hefir dreymt um síðustu 15 ald- irnar — ekki síðan rómverska keisaraveldið féll. Hættan er jhrun menningarinnar sjálfrar.” I “Collier’s Weekly”, okt. 8, 1922. | Rithöfundur nokkur, ®em ferð- ast hefir um alla Norðurálfuna sáðastliðið sumar, segir: “Austurrlíki stendur lí dag, þar sem Rússland stóð í fyrrahaust, pýskaland stendur þar í dag, sem Austurríki stóð fyrir rúmu ári”. Ef nú þesisi lönd eiga að fara eins og Rússland, þá er erfitt að sjá hvernig Norðurálfunni reiðir af. Sem stendur ógnar oss hætta úr austur átt, svo alvarleg er hún og vond viðureignar, að blaðið “Free Press”, 2. des 1922, segir, að nýjustu fréttir hafi 'breytt brosi stjórnmálamanna, sem sam- an voru kornnir á ráðstefnunni í Swiss, — í tár. Italía og Frakk- land vill sem minst skifta sér af hættu þessari, ekki veita henni viðnám. Englendingar eru hræddir, fjárhagslega illa staddir og geta lítið, Austurríki og pýska- land vitum vér hvtprnig komin eru. Eitt af sunnan iblöðunum segir um þetta meðal marg® ann- ars: “íslam er vaknaður. Gefið fslam það sem hann heimtar, eða þér verðið fægðir Iburtu af jörðunni, þetta er ástandið.” “Star Newis”, Pasadena, ; Calif., sept. 14. 1922. petta er enginn hugarburður. það er röman alvara, og fran.und- an er stríð, blóðug uppþot, bylt- ingar, æsingar og umbrot í löm- uðuim þjóðum. Og því meira áfengi sem verður í heiminum, þegar þetta dynur yfir, því skelfilegri verða hamfarirnar. Hugsum oss borg eins og New York, þar sem þegar 25,000 manna hafa fengið leyfi ti.1 að bera á sér vopn, vegna þess, að lögreglan ræður ekki við neitt, þegar svo næstum því hver (Niðurl. á 7. bls.( um sérstaka þætti — áfengis-1 er vér með öðrum orðum mund- na.utninni. lum nefna, kynferðislegan ólifnað. Ekkert getur kvatt menn frek- þegar vér hér tölum um siðspill- ar, -til þass að starfa að bindind-,ingu þá meinum vér siðaspillingu. ismálum með meiri áhuga en öfugstreymi og spillingu í öllum nokkru sinni áður, einmitt þetta, siðvenjum og lifnaðarháttum ein- að sjá ástand heimsins í réttu staklinga, þjjólðta og mannfélags- ljósi. Vér spyrjum þá: Hvert ins. er hið stærsta þjóðaböl vorra! pað er næstuim þvá himinhróp- tíma? Er það áfengisnautnin ? j ándi, að heyra þjóð, sem eyðir Einhverjir kynnu að svara hik-|22 biljónum dala fyrir óþarfa og andi: já, an flesfir munu þó segjaj3 biljónum bara fyrir skemtanir, ákveðið nei. Vér spyrjum aftur: sem í stórum stíl miða til þess, það tyrkneskaspursmálið? glymjandi sæg, — standa svo og sep. 1922. Fjárhagsástand heimsins, | fárast yfir siðspillingu og gjálífij jþótti mönnum tiltölulega Ktið var-j !ið pað þarf ekki að fara langt til j-ið í að dansa, eftir að bannlögin er hið stærsta pólitiska vanda-iungu kynslóðarinnar. Hvað ætti!að finna hreyfingar, sem eiga að komust á, nema þó að geta haft mál þjóðanna. Lloyd Georgejhún annað að verða? sagði í haust, að ef ekki yrði hiðl Eitt af Bandaríkjablöðunum allra bráðasta fundinn einhver kemst svo að orði: vegur út úr fjárhagskröggum! “Unga kynslóðin er það skelfi- Norðurálfunnar, væri annað stríð, i legasta, sem rætt er í Bandaríkj- og það ef tS vill langf um verra, 'mum, síðan að stríðið endaði. en hið nýafstaðna, óumflýjanlegt.! Hver einasti maður hefir ráðist á Hefir iþá verið fundinn vegur út klæðnað hennar, siðgæði og hegð úr þessum vandræðum? Hér er einskonar svar dálátið li áttina. Eitt af sunnan ’blöðunum segir: “President David P. Barrows, hefir einmitt verið mánaðar tíma á mentamála þingi við Williams College, þar sem 60—70 bestu kraftar, bæði þessa lands og ann- ara, voru samankomnir, til þess að ræða ýms vandamál heimsins. parna voru samankomnir ekki ein- ungis almennir lærdómsmenn, heldur Mka æfðir stjórnmálamenn,- snjallir ’hagfræðingar, iðnaðar og fjármálaleiðtogar. Dr. Barrovvs segir, að ekki einn einasti þessara manna gat séð nokkurn veg út úr vandræðunum.” “San Francisco Chronicle”, sept 11. 1922. Annað blað kemst svo að orði: “Yfir alla suður og austur Efrópu er myrkur. Viðskifta- an alla. ’ — “McCall’s Magazine ” okt. 1922. Lögberg birti grein í kallast kristilegar, og sem talajvín á dansskemtunum sinum, og um spiltann aldarhátt, en svá- svona er það alstaðar lí heiminum.! virða þó kristilega starfsemi með Hvers vegna er þá nauðsynlegt að í dönsum og skrípaleikum. jhafa þar vín, er ekki blóðið nógu Bindindisleysi þessa siðspilta Ifjörugt og fæturnir liprir undir og fjárhagslega lamaða heims, iáhrifum dansins? Svarið er verður þá hættulegasti þátturinn jeinfalt. Vtínið er nauðsynlegt, j í stærstu hættu mannfélagsins. jtil þess, að loisa um síðustu still-í með yfirskriftinni: “Yngri kyn- slóðin,” sem að mestu leiti er út- Bindindisleysið og ,siðspilling- j ingarböndin, til þess að manneskj-| j in í sál einsitakMngsins, er stærsta I urnar sleppi lausum öllum lægstu ! sumar hættan, sem honum mætir, bind- eðliskvötum isínum, og gleymi dráttur úr tímaritinu, “Literary Digest,” og ©r átakanlegar um- sagnir ýmsra mentamanna og leið- toga um siðgæðisástand ungu kynslóðarinnar og þeirrar eldri jafnvel líka. Einn þessara manna L. A. Wilcox, yitstjóri “The Moun- tain Echo,” sem gefið er út af 'Stúdeptum Union háskólans St. Helena Cal., segir meðal annars: “pað er ekki aðeins uppreisn í félagslífi voru, iheldur djöful- æði, og það er ekki aðeins, að sú pá fyrst er HKAFTV OF THK SKIX hörundsfegur,S, er þrá kvenna og fr*‘st meö þvf a» nota Dr. Chase’s Olntmena. Allskonar hú?Ssjúkd6mar, hverfa v!Ö notkun þessa meífaJs og hörund!6 verftur mjukt og faguit. Fæst hjA ÖUum lyfsölum eöa fríl ^ Imnníon, Bates & Co., Llmited, Toronto. ókeypis sýnlshorn sent, ef oiaö petta er nefnt. indisleysið og spillingin á sálar- jsómatilfinningunni. I'ífi þjóðanna er stærsta hættan j takmarkinu náð. þeirra, það sama er að segja um! Heimur, sem hefir orðið fyrir j mannfélagið í heild sinni. Vér því skelfilega tjóni, sem mannkyn-1 viljum rökstyðja þetta með ofur-jið hefir orðið á síðustu árum, litlu dæmi: Vér hugsum oss þarfnast bindindi meir en nokkurs mann, siðspiltann og nautnasjúk- jannars, eina ráðið til að reisa 1 ann mann, standa annarsvega við, er allir leggi á sig, spari og við götuna, en andspænis. honum framleiði, sparnaður fæst aldrei er drykkjukrá. pað er þá satt að , með aukinni nautn. Eina leið- drykkjukr'áin er stór hætta, hún in til að auðgast, er að spara og er einhver hin versta drápsgryfja framleiða af nægtahrunnum nátt- og snara djöfulsins, en veikleikinn úrunnar. pað er eitt, sem einnig og siðspillingin í sálarlífi manns- einkennir þetta vonda ástand ins, sem stendur andspænis þess- heimsins, að viðskiftalífið verður alda sé að skella yfir það, heldur ari 'hættu, er þó langt um stærri stöðugt margbrotnara. peim er það blátt áfram að sökkva íj'hætta. Höldum áfram með dæm- fjölgar sem vilja handleika vör- henni.” Jið og þá verður þetta oss Ijóst. una, færa hana af einu borðinu Sum sunnan blöðin tala um, að Vér hugsum oss þessi hús í röð, á annað, mynda nýja liði í við- siðspillingar og glæpaalda flói; dryRRjukrá, tóbaksbúð, knattapila- skiftalífinu, en 'hvaði mikið sem yfir alt, og sýna fram á, að 1 sum- hns, spilavíti, danssal, hreyfi-jvér verzlum, og hvað margbrotið um stórborgum ríkjanna hafa; myndahús og svo hús sem vér sem það verður, getur þó ekkert viljum helst ekki nefna. Ef nú nema sönn framleiðsla af nægta- maður sllamrast fram hjá vínbúð- brunnum náttúrunnar aukið hag inni og tóbaksbúðinni, og ef til Iþjóðanna.r parna er ekki til vill þeirri næstu, þá lendir hann J neins að fárast yfir tapinu, ham- 1922, segir, að göturánum og glæp- j í spilavítinu, komist hann fram ast og heimta, og heimta eins og um hafi farið svo fjölgandi í Newjhjá því, lendir hann á dansknæp- óviti. pað gerir ástandið bara York, að 25,000 manns hafi fengið unni, og sleppi hann fram hjájverra, það eina sem dugar er að henni, þá lendir hann á versta!reisa við og það kostar áreyn'slu. j staðinn. PEERLESS CREAM S0DA Biðjið um langa rauða kassann glæpir fjölgað að helming sáðan síðastliðið ár. Tímaritið “Liter- ary Digest,” sem færir góð rök fyrr þéssu í apríl númerinu fyrir leyfi ti.I að bera á sér skambyssur, og sé það helmingi fleiri skam pannig er og verður byssur en alt lögreglulið borgar- ]siðspillingin og bindindisleysið í innar beri. Ennfremur segir|sal hans stærsta bættan, sem blaðið: “Aldrei nokkru sinni áð-j'^ann á að stríða við. ur hefr þvílíkt áframhaldandi ( Heimurinn er einmitt bindind- glæpa flóðalda gefið tilefni til slíkrar skelfingar sem nú.” Ritstjóri blaðsins, “Los Angel- es Times,” kemst svo að orði, — þegar það er búið að lýsa sið- spillingu og benda p, að allar þær stofnanir, sem liðsinna föllnum manneskjum, séu/meiren troðfull- ar, og þegar það hefir talað um alt skemta brjálæðið. — “Guð islaus. Menn eiga bágt með að láta á móti sér, kröfurnar fara vaxandi á öllum sviðum, menn heimta meiri tíma til að leika sér, meiri peninga til að sóa, meira af öilum þægindum, meiri skemtan- ir, meiri nautnir, meira vín, minni fyrirhöfn, minni vinnu, minni sjálfsfórn á öllum sviðum. pað er hálf skuggaleg mynd, að mála alt þetta upp og benda ekki á neitt hjálparráð. pað er efni vort í þessari grein, að \ benda á helsár iheimsmenningar- inr.ar, en ekki á læknisaðferðlna, en nefna mætti þó eina stærstu ^ orsökina til þess, að alt er að verða ,svo bindindislaust. Hún er áliti voru þessi: Margar mentastofnanir, skemta stofnanir og trúnníðingar hafa tekið höndum saman um það, að níða trú manna á æðri og full- Sannarlega sagðist Páli gamla komnari tilveru, að vísu talar SPYRJIÐ UM Paulin’s O’eata Cliocolates “Supremely Good” Búið til daglega í Ijósum og dökkum litum. KAUPIÐ VÖRUR SEM BÚNAR ERU TIL HÉR The Paulin-Chambers Company Limited WINNINC, SASKATOQN, SESINl, C'ISSRI, EMINTON, ET. WILSIAM Eili lllllMllllillllliBMIIIll ilIlllliííMlíillllillBlllllliilHIBIIiiaililllHltillillBIIHIIBIIIliillllilBIIBIIIillillllllllilHllililMB

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.