Lögberg - 14.12.1922, Síða 4

Lögberg - 14.12.1922, Síða 4
4 U*. LÖGBERG FIMTUDAGINN 14. DESEMBER, 1922. Jijgberg Gefið út hvem Fimtudag af The Col- umbia Press, Ltd.,,Cor. William Ave. & Sherbrook Str.. Winnipeg, Man. Talsiman >-6327 oö N-6328 Jón J. Bíldfell. Editor Utan6skrift til blaðsins: THi C01UMBI)\ PRESS, Ltd., Box 3172. Winnipeg, M»r\. Utanáskrift ritstjórans: EDtTOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, M»n- Thc “Lögberis” te printed and publlahed by The Oolumble Press, T.imited, in the Columbia Bloek, <53 to «57 Sherbrooke Street. Winnipeg, Manitoba Kornsalan og gengismunurinn. II. Lágur gjaldmiðill er aldrei eins verðmœtur og sá hái. 1 iþeiim parti greiniar þessarar, seim birtist í siíðasta Lögbergi töluðum vér um komsöluna í Oauada og sýndum fram á að verðmæti pen- inga þjóðanna réði ekki sö'luverði komsins á heimílmarkaðinum, beldur eftirspum og fram- boð. Líka sýndunn vér fram á það að kom viaran er keypt hér í Canada fjTÍr ákvæðis verð það isem á henni er, og að f ramleiðendum öllum sé borgað það verð 1 eanadískum gjaldmiðli áður en kom þeirra fer út úr landsteinunum. Nú eiguim vér eftir að sýna fraim á, að | Heimskrmgla hafi misskilið síðara atriðið, eða síðari at’iðin, scm um var að ræða, nefnilega íþan, að þjóðir þær sem lágan gjaldmiðil höfðu, hoifðu grætt á ikomverzluninniý en þær sem há- an gjaidkn'iðil höfðu, hefðu tapað Ef maður ætti að leggja þennan mælikvarða á ver^lun yfirleitt, þá ættu þeir mienn sem verð- litl'a vöra hafa að bjóða, að bera meira úr hýtnm en hinir slem verðmeiri vömna haifa: því eftir að alt er sagt og gert þá era peningar ekkert annað en verzlunarvara. i En s'líkti mundi enginn verzlnnar fróður m.aður trúa, sökum þess að það er mótstríðandi allri þektri verzliunarreynslu og líka á móti heilbrigðri skynsemi. Sá maður, eða sú þjóð sem verðmesta hefir vöruna her æfinlega mest úr bvtuim. Sú þjóð, settn verðmesta peniraga á hlýtur að græða á m*eðan sá verðmunur stendur, hvort heldur að hún ikaupir eða selur. Annað mál er það, hvort mikill gengismunir á gjallimiðli í vil nokkurar þjóðar, sé ávinningur þegar til lengdar lætnr. En engum blöðum getur verið um það að fletta, að á meðan gjadmiðill eienrar þjóðar er í hærra verði en annarar, og þjóðin siem lægri gjaldmiðilinn hefir, verðúr að verzla við hana, ' þá græðir hún hvort heldur að ihún kaupir eða selur. Ef isú staðhæfing Heimskringlu væri sönn, að dftir því sem gangverð peninganna sé lægra, eftir því græði imenn meira í þessu sambandi, þá ættu Bvrópu þjóðimar að sjá sér hag í d kaupa sem mest af komvöra okikar; því allir vilja græða. En gjöra þær þaðf í ársskýrslu sinni fyrir árið 1921, þetta sama ár som um er að ræða í sambandi við tapið á komverzun Oanadamanna við Eng- lendinga eftir því sem Heimkringla staðhæfir, segir C. H. Leaman, sem þá var forseti korn- verzlunarfélagsins í Winnipeg (Grain Ex- charage) í (Erviðleikiran mesti í sambandi við komsöluraa í ár er fjárhagslega ástandið í Ev- rópra. Fyrir stri'ðið voru Þjóðverjar á meðal þeirra þjóða sem mest keyptu af hveiti frá Norður Ameríku. Þá var þýzka markið 24c. virði í öanadískum peningram. Nú er hægt að kaupa meira en þrasund þýzik mörk fyrir einn Oanada dollar. Einn hveitimælir sem keyptrar væri hér í Caraada fyrir $1.50 í'öanada pen- ingum kostaði þá $300.00 eftir að búið væri að iflytja hann til Hamborgar, ef gengi marksins væri reiknað eins og það er nú. Gjaldmiðill Frakka og Ibala hefir líka gengið úr sér, þó hann sé eklri eins illa farinn og Þjóðverja.. Oss dylst sá sannl'eiki ekki, að mestu erviðleik- arair sem við eigram við að stríða í sambandi við nauðsynja vöru vora, sem við þrarfum að selja á Evrópu tóarkaðinram er skortur á gjald- þoli og fall á gjaldtmiðli...” Það sem Mr. Leaman á hér við er, að fallið á gjaldmiðli þess- ara þjóða, gjöri það að veúkram, að þær geti ekki keypt eins mikið og þær hafi gjört, séu heim mran fátækari sem skuldir þeirra hafa vaxið og gjaldimiðill þeirm hefir fallið, en dæmið sem hann tekur af Þjóðverjram sýnir berlega að þær verða-að mæta fullu gengi peninga þeirrar þjóð- ar sem þeir kaupa vömna frá. Ef þettia væri ekki satt — ef að þjóðiraar sem lægri hafa gjalflmiðilinn græddu á að verzla við þær sem hærri gjaldmiðil hafa, því ættu þær þá að vera að berjast við að kaupa sem minstf Mrandn ekki hagfræðingar þeirra koma araga á. þá gTÓðalind og nota hana? Jú, vissu- lega. Nei, ihiagfræði Heitósíkringlu er skökk og mrandi koma hverri þjóð siem færi eftir henni á kné efnalega. Eina ráðið fyrir þjóðimar sem gjaldfmiðilinn hefir fallið hjá er að verzla sem minst við þjóðir þær sem hærri hafa gjaldmið- iKnn, þangað til þær eru aftur búnar að ná jafn- væginu, enda er það stefna þeirra allra nú, að vinna setn mest úr sínu eigin efni og hafa sem mest til að selja öðmm. í þeirri stefnu er Ensrl'and eragin randantekning. Aðnr en stríðið skall á keyptu Engledingar ram 46% af öllra hveiti' sem Canadaimenn höfðra aflögn. En nú hefir sú verzlun stórum minkað, en aftrar hafa þeir keypt meira frá Ástralíu og Argentínu og hver er ástæðan ? Hún er sú að gjaldmiðill þeirra er, og hefir altaf verið í fullu verði í þeim löndum báðram, en ekki í Oaanada; og þeir þessvegna fengið meira af hveiti fyrir peninga sína þar en bjá oss. En sá forði sem kemur á markaðin í Janúar, Febrúar og Marz nægir þeim ekki svo þeir verða að leita til Canada og þá karapa þeir á ákvæðis verði sem þeir sjálfir ráða ekki við; segjum >að það sé $1.50 mælirinn og borga hundrað cent í hverjram eiraasta dollar. Canadamenn hafa aldrei tapað einu einasta centi við slíka sölra eða við víxl á peningum, som í sambandi við hana standa, eftir að hún er gjörð. Það eina tap sem hér gæti komið til greiraa er hið óbeina tap sem daraf eftirspum og lamað gjaldþol hefir valdið, en það getur engin metið í dollrarram eða centraím, pundram, eða shillings. Þessa fáránle’gu 'kenning sína ram að þjóð- ir þær sem gj'aldmiðill hefir fallið hjá, græði á því að verzlta við hinar sem hr.ann hafa gjald- miðil, vill Hkr. sanna með fiskiverzluninm á mili Caanada og Bandaríkjanna þegar svo stóð á gjadmiðli þeirra þjóða, og segist vita uppá hár að það só satf að Caraada hafi grætt á þeirri verzlun því allur fislnir selm seldur var hafi verið seldur á Baudaríkjia markaðinum og það hafi verið borgað fyrir hann með Banda- rííkja gjaldímiðli. Sterkan gmn höfum vér um það, að þetta hárrétta vit ritstjóraras sé ekki sem alra ábyggi- legast, og til þess að stiðja þann grun vom skal hér birt hréf frá fyrverandi fjármálaráð- herra Manitohatfylkis, Hon. Hugh Armstrong, sem er einn af stærstu fiskiverzhmar mönnram í Oanada: Winnipeg, 6. des.. 1922 Hr. J. J. Bildifell, Winnipeg Kæri herra:— Sem svar upp á fyrirspum yðar um borg- uraar fvrirkomulag á fis'ki sem veiddur var í vötnunram í Manitoha og seldur til Baiida- rikjanraa á með'an að gengislmmrarinn var á Caraada og Bandaríkja gjaldmiðli, leyfi eg mér að segja að það verðnr naramasit sagt að nokk- ur fast ákveðin regla hafi átt sér stað. Stærri fiskifélögin öll, í Bandaríkjranram kröfðrast þesis, þegar fiskurinn var keyptur í Manitoha, að borga fyrir hann í Cíanadadiskum gjald- miðli og þtau geðru það. Þó voru til undan- tekningar fráiþeirri reglu. IÞegar nýveiddur fis'kur var seldur í Chic- ago, eða í New York. var hann vanalega sendur til ramhoðssala sem borgraðu fyrir hann xraeð ávísran á hanka í þeim borgum. virðingarfyllst yðar, Armstrong Independent Fisheries, Ltd. . H. A. Og þegar þess er gætt að stærri fiskifélögin keypitu fyllilega % parta af öllum fiski sern seldur var frá Manitoba og til Bandaríkjanna á þessra tímabi’li, þá fellur stað'hæfing Heims- kringlu í ifisikimálinu um sjálfa sig. Er andlegt atgerfi brezku þjóð- arinnar að þverra? Fyrir nokkru síðan, hanð hlað eitt á Bret- landi verðlaun fyrir best ritaða grein um þetta mikilsverða spunsmál, og hirtum vér hér í íslenskri þýðingu kafla úr ritgerð þeirri, sem hest þótti og fyrstu verðlaunin hrefti, því oss finnst hún skarplega hugsuð og tímabær hug- vekja í alla staði og fyrir allar þjóðir. Rit- gerð þessi er eftir rangan mann, Rallan Morton, sem strandar nám við háskólann í Liverpooh “Þjóðfélaginra naá skifta í fjórar deildir, að því er andlegt atgerfi manna snertir: — Fyrst eru þeir menn, sem yfir mestu and- legra atgerfi eiga að ráða og frumlegastir em í hugsun — menn, sem eiga yfir skapandi hugs- ranum að ráða. 1 þeim flokki em allir fmm- legir bókmenta, lista- og vísindamenn, ásamt nokkmm leiðandi mönnum á meðal annara stétta. i í öðmm flokknram eru handverksmenn, sem hafa lokið fullnaðarnámi og era færir í iðn sinni. í þriðja flokknuTn em véla- og verkfræð- ingar, sem náð hafa mestum þroska í þeirri grein á meðal þeirra stétta á Bretlandi; þeir era sjálfstæðir í hugsun, þó hún sé dálítið tak- mörkrað á %ramram sviðum, era ágætisimenn eigi að síður. 1 fjórða Gokknum em þeir, sem skilning- sljóir eru, og ekki meðtækilegir fyrir nema að- eins hin anðveldnstu randi^stöðuatrið mentun- arinnarý og sem máske eiga á baki sér ætt- s'tofn, isem hefir átt við þröngan kost að húa, og erfiðar kringumstæður einn mannsaldur eft- ir annan. Hvemig er nú þessi þjóðarsrmndvöllur, eða þjóðaþróttur að hreytast? Ytarleg ran- sókn hefir sýnt, að menn og kormr í fvrsta og öðmm flokki, era talsvert við aldur þegar þara giftast, og verður því fátt hama araðið. Háskólamir draga aðallega til sín náms- fólk úr fyrsta, öðrum og þriðja flokki. til þess að randirhúa það undir hinar lærðn stöður. Fólk það sem í flokki haradverksmanraa er, giftist yngra og fæðist því fleiri böm innan þess flokks. En eftirtektavert er það, að eft- ir því sero handverksmennirnir em hærra sett- ir og velgeragni þeirra er meiri, eftir því fækk- ar bamsfæðing þeirra á meðal. Þetta erra saranindi. sem ekki er hægt á móti að mæla. Fólkið. sem síst er komið áfram meraning- arlega. giftiist á unga aldri og er baraaeign í þeim flokki þjóðfélagsins. f jórnm sinnnm meiri en hjá flokki þeim, sem lærðra stöðramar fylla, og tvisvar siiraram raaeiri heldur era hjá hand- verks eða iðnaðarflokknram. Þetta er líka sannleikur, sem ekki verður á móti mælt. Andlegt atgerfi er ættgengt á sama hátt og ihin líkamlegu eða hin ytri eiukenni, ®vo sem háralitnr og ættarmót. Það er því Ijóst, að afleiðingar ástands þess, sem að framan hefir verið hent á, hafa hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir menniug þjóðarinnar, eins og menning yfirleitt. IÞessum stefnum, eða tilhneigingum þjóð- félagsins, hefir líka verið mjög flýtt og þær þroskaðar meðfram þrónn vísindanna og breyt- ing á iðnaði og iðnaðar tækjum. En fram- þróun slíkrar stefnu, hlýtur að hafa í för með sér þverrandi andlegan og líkamlegan þrótt þjóðarinnar. Kjarni þjóðarinnar eyðilagður. Vora það ekki óramflýjanlegar afleiðing- ar stríðsinis? Þeir af þjóðinni, sem átt-u yfir mestu andlegu atgerfi að ráða vom valdir til fyrirliða, en á meðal fyrirliðanna, var mann- fallið tiltölulega mest. Henir af þjóð vorri, sem.mðstu af atgerfi voru gæddir—sem hraust- astir voru og hugprúðastir fóru í stríðið. Marg- ir þeirra féllu- En úrka.stið — þeir sem hvorki þóttu andlega né líkamlegá færir til herþjón- nstra sátra heima og fjölguðu marankjTninu. Með kjama þjóðarinnar þrotinn á þennan hátt. þá er ómögulegt að komast hjá. þeirri riiðurstöðra, að hreskia hjóðin sé og verði óendanlega miklu fátækari að andlegra atgjörfi nú, en hún var fyrir nokkrum ámm síðan. Sérstaka andlega afbrarðiamenn á hjóðin að sjálfsögðu enn. En andlegt, þrek til vís- indalegra rannsókna og framlegra framkvæmd- ar er tilfinnanlega mekið minna nú, en það var. Hinar rofnu fvlkingar andlegra atgjörfis- manna vorra, verða nú að takast á hendrar að annast ósegjanleea miklu stærri hóp ósjálf- bjarga fólks en áður átti sér stað. íEinhverjir verða að borga fyrir stofnan- imar, sem þes'sú fóliki eru óhjákvæmilegar og fvrir umönnun þess á heim. Þessir erfið- leikar dT,ava mikið úr áhrifum og starfshrótti þess andlega atgjörfis, sem við eigram yfir að ráða og dreifir honum. Hinn váxandi flohkur ósjálfbjarga manna. ' Þegar þjóð hefir orðið að sjá að baki sín- ram hestu sonum, og þeir sem heima fvrir veita henni forystra vart halda tölu, og þjóðin er að því kominn að slegast undir þunga sívaxandi hóp ósjálfbjarga fólks, þá liargur það í hlutarins eðli, að hún getur ekki haldið við. Ilinn and- legi fraim'kvæmdar1 máttur bennar, sem við bá erfiðleika hefir að etja, verður að fara þverr- andi. og á.stand hennar hlýtur að verða verra en áðnr var. Það er ekki til neins að rejma að villa mönnum sjónar með því að gjöra jöfnuð á mönnnm svo s'em Thomson, Rutherford, Sherr- ington, Ilardy eða Welis, við Kelvin, Faraday, Harvey, Dickens eða Thackeray, það er ekki aðeins að samianbnriður á andlegu atgerfi þess- ara manna og annara, sé óhugsandi, en þó hann væri hugsanlegur, þá sannar hann ekki neitt, þegar ram vemlega fram- eða afturför hjá heillri þjóð er að ræða. Framför þjóða, eða aftrarför, byggist á andlegu atgerfi þeirra; réttara sagt, hæði á andlegu og siðferðiteeu iþreki þeirra. Þegar til sann- rejmdar kemur. þá getur andlegt, atgerfi ein- staklingsins ekki vegið upp á móti breytingu, sem fest hefir djúpar rætur í hinum andlega akri þjóðarinnar. Ein hlið á þessu máli hefir enn þá ekki verið nægilega vel athuguð og það er, að hvað miklu leyti að tilraunir vorar til að hvggja upp geta bætt úr skaða þeim, sem öfl eyðileggingar- innar hafa hakað á yfirstandandi tíð. Er ekki hragsnlegt að mentunin gæti hætt rapp skaða þann, sem vér urðum að þola, með því að missa svo marga af atgjörfismestu mönnum þjóðarinnar, með því að flýta ment- rara þeirr uppvaxandi, svo þeir nái menningar- takmarki því, sem hinir stóðu á? Er ekki framfarir nútímans nógra miklar, til þess að vinna upp tapið, sem vér höfum heð- ið og töfina sem orðið hefir við ósamraranið, sem komist hefir inn í menning vora? Tilfinning vor serir manni, að við getram þroskað svo hið andlega atgerlfi og alf vort að við verðum andlega sterkir — það er eðli- legt og liúft að hragsa, að allir menn séu jafnir og að ekki þrarfi annað en að taka harnið, sem fæðist í þorpum þeim, sem það fólk býr í, sem dýpst hefir fallið í svívirðing oig evmd, og senda það á skóla, tií þess að það gjörbrevtist. Nákvæm rannsókn sýnir, að þessi tiífinn- ing manna hefir ekki við neitt að stiðjast. Há- skóla forstöðumaðnr einn sagði: Háskólarn- ir húa ekki heimskingja til, þeir þroska þá hara.” Efni og rapplag mannanna er þeim meðfætt, hvort beldur það er gott, ilt eða þar á milli. ösegjanlega þýðingarmikið atriði• Utanaðkoma'ndi kringumstæður eða áhrif geta ekki fremur hindrað, eða komið í veg fyr- ir arfgengt eðli, heldur en að söngstjóra er miigulegt einum að framkva'ona verk heils söng- flokks. En það ermöguleigt fvrir söngstjóraun að leiða flokk sinn og að koma samræmi í söng 'hans. Þannig er það með mentunina. — Kenn- ari, sem á að kenna í skóla, þar sem höm með lamaða hæfileika eru Fiaman komin á, getnr verið með afbrigðum flínkur, en þroska skil- yrði nemendanna eru takmörkuð. Samlíkirig þeissi hoM eer að sé ekki ó.sanncriörn; efni það sem kynslóð þessi á yfir að ráða er ekki eins gott og það sem liðnar kynslóðir áttra yfir að ráða, þegar þara hin sterku öfl, sem vér höfum minst á, létra ekki eins mikið til sín taka. Afstaða konunnar. Eitt atriði er eftir að athuga, sem er afar þýðingar mikið, en það er afstaða konrannar. ELIS THORWALDSON, MOUNTAIN, N. D. Borgar 1 1 cents fyrir gripahúðir og líka kaupir hann hestahúðir. > Mentun, þátttaka hennar í hinum lærðu stöðum og framsókn kvenna yfirhöfrað, hefir leitt fram stórkastlega mikið af andlegu afli, sem áður var svo að segja óþekti, og er það ósegjanlega mikill gróði fyrir þjóðina. En samhliða þeim hlnnnindum fer þýðingarmikil, vaxandi en kvíðvæfileg tilhneiging. Lífsstefna, sem þannig hefir opnast gáf- uðum konum meðar ásamt öðrum atriðum, sem standa í nánu sambandi við hana, til þess að halda þeim frá giftingu og barnaeign —• ein- mitt þeim konum, sem best eru fallnar til þess að vera mœður. Konur, sem em sjálfstæðar, framkvæmdarisamar og gáfaðar (eðlis eirikenni þau, sem nauðsynleg era hverri hjóð til fram- fara), em að tapast úr mæðratölu þjóðariun- ar, eða þó þær giftist, þá fer tölu þeirra sífelt fjölgandi, sem færa henni eitt, og í mestalagi tvö afkvæmi. E’ftir því sem hngsnnarháttur þjóðfélags- ins uú er, þá giftast þær konur, sem afburða hfnfileikum eru gæddar með þeirri hugsun að eftirláta færri erfingjum manngildi sitt, heldrar en stúlkur þær gera, sem aldar ern upp á þeim stöðvum, sem siðferðisástand þjóðarinnar er lægst á, oig ekki era gæddar hálfu viti á við þær fyrnefndu. Afleiðingarnar eru eins auðsæjar, eins og þær eru óumflýjanlegar. Niðurstaða. Eginleikar mannanna bæði andlegir og Kkamlegir eru arfgengir. Þroslnmar áhriif mentunar og kringum- stæða á menn era afar seintekin. Vér tökum. að erfðum frá ættfeðmm vor- ram mjög mismranandi þrosknnar hæfileika, hæði andlega og 'Kkamlega. Það er viðurkent sannleiks atriði í sam- bandi við nútíðar menning vora að sá helming- rar fólksins sem tekið hefir Ktilfjörlegan ættar- þroska að erfðum, fjölgar mannkyninra miklra örara en sá hlutinn, sem bestan hefir tekið ætt- ar arfinn. En dálítið er þetta jafnað með því hve daraðsföll eru ttniklra tíðarii á meðal þeirra fyr töldu. Ef þessari stefnu heldrar áfram, þá er það augnm rappi, að hre.sk menning, (og öll vestræn menning) er dariða dæimd; þar sem hún hefir í för með sér vaxandi og víðtælkt tap andlegs og líkajm'legs atgjörfis. Hér er ekki staður né tími til þess, að tala bót á þessu — en augljóst er það, að ef fjölg- un eða fæðingar á meðal þess hluta þjóðarinn- íir, sem á yfir mestum þroska að ráða geta orð- ið imeiri, eða fleiri, en hjá þeim hlrata hennar sem styttra er á veg kominn, þá getum við von- glaðir horft fram á komandi tíð.” Ástœðurnar fyrir því að hugur íslcnzkra bænda hnegist til Canada 22. Kafli. “Ekkert land í iheimi, ihefir 'heilbrigðari þroskasög-u að baki, en Canada,” isegir skýrsla Natf- onal City bankans. “pegar tekið er tillit til þess, hve landið er nngt, og vegalengdirnar miklar, sætir iþað undrun, hve miklu íbú- arnir Ihafa afílcastað á svo skömm- um tíma. Járnbrautir tengja ströd við strönd og flytja hið imikla uppskerumagn til hafnar- borganna.” Á það er enn fremur bent, hve fraimúrskarandi vel að Canada- jþjóðinni hefir tekist að ráða fram úr hinum ýmsu fjárhagsörðugleik- um, sem af heimastríðinu mikla leiddu. “Eftir öllum eyktamörkum að dæma, verður eigi annað sagt, en að afkoma iþjóðarinnar á árinu 1921 til 1922, bendi ótvírætt á bjarta framtíð. Hagur þjóðarinn- ar er auðvitað miklu leyti undir þvií kcrninn, hvernig uppskeran hepnast, en hún hefir líka iþvi nær undanteknigarlaust, gefist vel. Fólkstala í Canada er hérum bil einn Ihálfur áf einum af ihundraði fólksfjöld aallrar veraldarinnar. pó framleiðir Canada 90 af ihund- raði af allri Cohalt framleiðslu heimsins, 80 af hundraði af as- ibestos, 85 af Ihundraði af nickel, 32 af ihundraði af alfalfa og timbri til pappírsgerðar, 20 af hundraði af við til húsagerðar, 20 af hundraði af söltuðum og þurk- uðum fiski, 18 af hndraði af höfr- m, 12 af hundraði silfurs, 12 af hundraði hveitis, 11 af .hundraði NÚ ER TlMINN að HUGSA UM J ó LAGJAFIRNAR Gerið þetta Rafmagns Jól KAUPIÐ: Rafeldavél, Rafþvottavél, Vacuum Cleaner, gegn vægram afborgunum. Yðar egið Hydro hefir veitt yður ódýr- an aflgjafa. Notið City Light and Power .... á heimili yðar MnnípeöHijdro. 55-59 Princets St.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.