Lögberg - 01.02.1923, Síða 8
3. Wa.
L.ÖGBERG fimtud aginw
i. FEBRÚAR 1923.
♦
♦
Or Bænum.
Ný saga eftir E. Marlett,
skeantileg, spennandi og falleg,
byrjar í næsta blaði.
Herbergi til leigu á ágætu heim-
ili og fæði ef ósikast. Lysthafend-
ur snúi sér til Mrs. Thorarinson,
747 Beverley Str.
Leiðrétting við eftirmæli eftir
A. S. Helgason í síðasta Lögbergi:
f seinustu línu í 10. erindi stend-
ur: "ferlega”, en á að vera "for-
laga.” S. B.
priðjudaginn 23. jan., voru
gefin saman í hjónaband á heim-
ili J. A. Walterson, Cypress Ri-
ver, Man., af sér F. Hallgríms-
syni, Stefán A. Joihnson, sonur
H. H. Johnson í Glenboro, og
ungfrú póra V. Anderson, dóttir
Páls Anderson, Cypress River.
Ungu hjónin fóru samdægurs í
skemtiferð til Winnipeg. Heim-
ili þeirra verður í Glenboro, stund-
ar Stefán trésmíði þar.
VERÐSKULDUÐ VIÐURKENNING
Province Theaíre
Winn;r>eg alkunna myndaleiik-
hús.
pessa viku e- sýnd
TESS Of TiiE STORM CSUNTRV
Látið ekki hjá líða að já þessa
merkilegu mynd
Alment verð:
íslenzku læknarnir: B. J.
Brandson, O. Björnsson, Baldur
Olson, Jón Stefiánsson og J. Olson,
flytja sig 1. febrúar í “The Med-
ical arts” bygginguna á horninu
á Graham Ave. og Kennedy Str
og verður þá að hitta á vanalegum
tíma í Suite 216—220 á öðru
lofti.
Kosningafundur í Jóns Sigurðs-
sonar félaginu I. O. D. E., verður
baldinn að beimili Mr. og Mr3.
P. S. Fálsson, 715 Banning Street,
þriðjudagskveldið Ihjinn 6. þ. m.
— Yms önnur mikilsvarðandi mál
liggja fyrir fundinum, og er því Mrs. E. Hanson, var hún fulltrúi
afar áríðandi, að hann verði sem
allra bezt sóttur. —
Mrs. E. Hanson.
ipví verður aldrei lýst eða hrós-
að að verðugu ihvílíka feikna
vinnu og sjálfsafneitun kvenn-
þjóðir landanna lögðu á sig í líkn-
arstörfum sínum meðan á ófriðn-
um mikla stóð. (Má óhætt full-
yrða, að íslenzkar konur stóðu þar
framarlega í flokki, ef eigi fremst.
Eftir að stríðinu lauk, þegar að
flest fór að ganga sinn vanagang,
minkaði eðliilega áhuginn fyrir
þessari .starfsemi. En því mið-
ur var hennar þá engu síður þörf,
því reynslan sýndi að aragrúi her-
manna komu heilsul'ausir og nið-
urbrotnir á sál og líkama til baka
úr stríðinu, — stundum að eins
til þess að bíða dauða síns. pessir
menn þurftu á hjúkrun og samúð
að halda, “þvií langur er dagur
og dauflegur þar, sem dauðinn og
læknarnir búa.” og þeim var held-
ur ekki gleymt. pá var það strax
á árinu 1915 að I. O. D. E íélag-
ið í Winnipeg tók að sér þá starf-
semi og kaus eina konu úr hverri
deild ú nefnd til þess aj starfa i
samibandi við og sjá um heilsu-
hæli fyrir ósjálfbjarga hermenn
Ein þessara kvenna var íslenzk
ISLENZK FRIMERKI!
Tilboð óskast í 1—10000 íslenzk
notuð frímerki. — Tilboð merkt
Stefán Runólfsson, Laugaveg 6,
Reykjavík, Iceland.
KENNARA vantar fyrir Lowland
skóla nr. 1684 frá 1. marz til 30. júni
1923. Umsækjendur tilgreini menta-
stig og æfingu, einnig hvaða kaup
þeir vilja fá. Tilboðum veitt mót-
taka til 15. febrúar.
S. Finnsson, Sec-Treas.
Vidir P.O., Man.
Blóðþrýstingur
Hví aS þjást af blóðþrýstángi og
taugakreppu? paS kostar ekkert
a8 fá að heyra um vora aöferS.
Vér getum gert undur mikiS til aS
lina þrautir yðar.
VIT-O-NET PAiRLORS
738 Somerset Bld. F. N7793
Mobile og Polarina Olia Gaseiine
Red’s Seryice Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BEROMAN. Prop.
FREK SERVICB ON RCNWAT
CCP AN DIFFERKNTIAI. OREASF.
Kennara vantar fyrir Háland
skóla, no. 1227, frá 1. marz til 31.
júlí, og frá 1. sept. til 30. nóv.
Umsækjendur tilgreyni menta-
stig, æfingu og kaup.
Allan S. Eyólfsson sec-teras.
Hove P. 0., Man.
Vantar kennara fyrir Reykja-
víkur skólahérað no. 1489, frá 15.
marz til síðasta júní. Lyst-
hafendur tíltaki mentastig og
kaup, selm óskað er eftir. Umsókn-
ir sendist til undirritaðs fyrir
25. febrúar.
Sveinb. Kjartanson, sec-treas
Reykjavík P. O., Man.
KENNARA vantar fyrir Mary Hill
skóla nr 987, frá 1. marz til 20. júlí
og frá 20. ágúst til 30. nóvember. —
Umsækjendur tilgreini mentastig, æf-
ingu og kaup og sendi tilboð til
S. Sigurdson, sec. treas.,
Mary Hill, Man.
. .Kennara vantar fyrir Vestri
skóla, no. 1669. — Kenslutími frá
1. marz tiil 30. júní 1923. — Um-
sækjendur tiltaki mentastig og
kaup og sendi tilboð til: .—
S. S. Hornfjord sec-treas
Framnes P O., Manitoba.
Jóns Sigurðssionar deildarinnar
Hátt á sjötta ár hefir Mrs.
--------- Hanson farið tvisvar í viku hverri
Rökkur. Til miðbiks marzmán- m mat, sæ g 2ti og ýmislegt
aðar, en urn það leyti legg eg af fleira. sem hún vissi að gleddi
stað til íslands, tek eg á móti á- sjúklingana 0g rtytti þcim stund-
skriftum fyrir II. árgang Rökk- ir. Hún hef’T og útvega fólk
urs. Febrúar og marzheftið til nð skemta þar með söng og
verður prentað undir eins og heira hlióðfæras'ætli. Og á unnu-
kemur. Verð þessa ágangs er, dögum bet;r hún verið þar við
81.CO. peim, sem hirða um að fá morgunmessu til þes.s að gleðja og
ritið undir eins og út kemur er hugga með nœrveru sinni. Er
bent á þetta. En ritið og aðrar; hún eina konan úr nefndinni, er
bækur, er eg kann að gefa út, t. þá aukaferð hefur lagt á sig. í!
d. sumt óprentað eftir föður haust sem leið, var þetta heilsu-
minn heitinn, verður fengið til hæl> lag-t niður, gáfu þá sam-
útsölu áreiðanlegum manni hér. i verkakonur Mrs. Hanson henni
Síðastliðinn sunnudag, lézt að
heimili sínu, Gunnsteinn M. John-
son, Hnausa Man.., maður á bezta
aldri og einkar vel látinn. Bana-
] mein hans varð ungnabólga. Hann
lætur eftir sig ekkju, Ellínu, syst-
ur Mr. Th. Thorsteinssonar banka-
stjóra við Royal bankann hér í
borginni, ásamt tveim ungum son-
um. Jarðarförin fór fram á
miðvikudaginn. —
Væntanlegur útsölumaður mun
þó ekki taka við áskrifendtím,
heldur ihafa hvern árgang til sölu
í iheilu lagi jafnóðum og út er
kominn.
annast útsendingu til áskrifendai Gold Bar, af hermáladeildinni í
í æfiminning pórlaugar Guð-
brandsdóttir Johnson, sem b*irtist
í Lögbergi 3. ágúst s. 1., eru vill-
andi staðihæfingar, sem beiðst hef-
ir verið leiðréttingar á. par
stendur að móðir pórlaugar hafi
heitið Hálldóra, á að vera Halldís
Bjarnadóttir frá Lambadál. par
stendur og, að þegar þau hjón
Búi og pórlaug hafi flutt frá Nýja
íslandi, þá^hafi þau flutt, til
Saskatchewan. pað er rangt,
þau fluttu til iSelkirk í Man., og
að skilnaði I. 0. D. E. félagsmerk-
ið úr gulli, sett gimsteinum. Síð-
asta dag nóvembermán., í /haust,
voru ál'lar þessar konur sæmdar
Eg mun persópulega|séfstöku heiðurðsmerki S C. R bj'uggu” þar T's^ ’þau
idingu til askrifenda|Gold Bar, af hermaladeildmm í fluttu tn winnipegosis. en áttu
bér vestra. Hefi eg í hyggju að \ Ottawa. Sökum fjarveru Dr.
senda þeim ritið annan hvern; Belands, hermálaráðherra og að-
mánuð. Ritið verður sent þeim; stoðarmanns hans, afhenti Major
í góðum umbúðum og utanáskrift J- Oliver umsjónarmaður S. C. R.
vélrituð. Ráðstafanir gegn i Lér konunum þessi heiðursmerki.
vanskilum verða auglýstar á Rseður héldu þeir Major J. Oliver
kiápu næsta heftis. ; og Major N. K. Mclvor yfirlækn-
pví miður get eg eigi skilið eft- ir- pökkuðu þeir báðir konunum
ir til sölu hér Rökkur I., þar e8Í hið mikla og þarfa verk þeirra,
aldrei heima í Saskatchewan.
Mr. Arnór Jóhanmsson frá
Brown P. 0. Man., hefir dvalið í
bænum undanfarandi í kynnisför
til frænda og vina.
svo líti ðer eftir af fyrstu íheftun-1 kváðu starfsemi þeirra ekki að
um og sala er öruggari á íalandi, eins ómetanlega frá practisku
en verði um endurprentun að sjónarmiði.heldur hefði þeim te,c-
ræða verða þau send útsölumanni. isi; að breyta sjúkrahúsi í reglu-
I. árgang geta þeir er vilja fengið tef# heimili. Mrs. Hanson er
fyrir $1,00, unz eg fer, meðan ein stofnendum Jóns Sigurðs-
upplag 1. h. endist. Áskrifendur; sonar félagsins og ein af máttar
ef nokkrir bætast við, eru beðnir
að senda utanáskrift, sem er góð
og gild til næstu áramóta. Utaná-
skrift mín á íslandi er: Pósthólf
106, Reykjavfk.
^ A. Thorsteinson.
662 Simcoe St.
“Helgi magri” hefir viðbúnað
mikinn í skála þeim ihinum mikla,
(Manitoba Hall) er hann eflir til
“porrablótsins” í, — Ætlast hann
svo til at þar skorti hvártki vist-
ir eðr annat þat er til snotrs
mannfagnaðar heyrir, bæði yngri
dk' öldnum. Hörpuslagarar ok
skáld — Raddmenn ok ræðuskör-
stoðum þess og er ávalt frems
flokki þegar til framkvæmda kem-
ur. Hún hefir staðið 5 stjórn
félagsins frá upphafi þess og
flestar aukanefndir hefir hún
einnig skipað. Hún er merkis-
beri félagsins 1— og það meira en
í einum skilningi. Aiik þess
gegnir hún embætti í aðalfélag;nu
hér í Winnipeg og hefir áunnið
sér þar bæði álit og vinsældir.
Meðal íslendinga er Mrs. Hanson
þekt fyrir fleira en starfsemi
sína 1 Jóns Sigurðssonar félag-
inu. Gestrisni hennar 0g góð-
vild er alkunn og 'í fjölda mör^
ár hefir hús hennar verið skáu ■
um þjóðbraut þyera fyrir fátæk;
Gjafir til Betel. ónefnd kona í
Winnipeg, $5,00; Mrs, A. E. Jack-
son 2930 Victoria Drive, Vancou-
ver, B. C., $5,00. — Afsökunar er
beðið á þvií að þetta var ekki kvitt-
að fyrir fyr. Upphæð gjafar-
innar hafði ekki verið tekin niður,
svo eg beið eftir upplýingum
Leiðrétting við síðasta gjafa-
lista: “Kvenfélag Lincoln safi^ð-
ar”, en á að vera Kvenfélag Zíon-
safnaðar Leslie $15,00; Mr. A.
M. Christianson Wynyard $15,00,
en átti að vera $5,00. — Með
þakklæti fyrir gjafirnar.
J. Jóhannesson
675 McDermot Ave., Wpg., Ma 1.
ungar munu skemta. Hit yngra ísienzkt námsfólk, einkum stúlkur
fólk stígur dansinn léttfætt eftir utan úr sveitum, sem komið hafa
hljóðfalli streifgleikja — tréspils til borgarinnar öllum ókunnar.
og lúðurhljóma. Hit eldra Enda er það eitt, sem er einkenni-
skemtir sér víð söng, spil, tafl ok legt við Mrs. Hanson, að hvar
vitrlegar samræður. Væntir sem hún sést er ihún umkringd af;
Helgi at blótit fari fram kurteys-, ungu fólki, og sýnist þrátt fyrir
lega og prúðmannlega, ok muni árin ávalt með þeim yngstu í|
lengi í minnum haft. F. S. kópnurn. G. H. J.
Arsþing
Þjóðrœknisfélagsins
verður haldið í
G00DTEMPLARA - HOSINU
Winnipeg, dagana
26., 27. og 28. Febr.
næstkomandi
DAGSKRÁ AUGLYST SÍÐAR
Fyrirspurn.
Eru það lög póststjórnarinnar,
að póstafgreiðslumenn hér í
Manitoba geti krafiat borgunar
fyrir Post Box, sem ekki eru
prívat Box, og pósturinn því að
afhendast eftir sem áður af póst-
meistara.
Fáfróður.
Svar: — Ekki nema að um hafi
verið samið. — Ritstj.
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Winnipegt «um, hve mikið af
vinnu og peningum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Þá bjóðumst vér til að selja hana tii
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömiu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANÖE
Ilún er alveg ný á markaðnmn
Applyance Department.
Winnipeg Electric Railway Co.
Notre Dame og Albert St.. Winnipeé
Christian Jolmson
Nú er rétti tíminn til að láta
endurfegra og hressa upp á
gömlu húsgögnin og láta þau
líta út eins og þau væru gersam-
Iega ný. Eg er eini íslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave.. Winnipeg.
TIs. F.R.7487
Leaving
School?
Attend a
Modem,
Thorough &
David Oooper C.A. Practical
President. Businees
Sciiool
Such as the
Dominion
Business College
A Domininon Trainhig will pay
you dividends throughout your
btisiness careor. Write, call or
ptione A3031 for information.
301-2-3
NEW EXDEKTON BLDG.
(Next to Eaton’s)
Cor. Portage Ave. and
Hargrave.
Winnipeg
Sveitamenn!
piS getiS fengis eftirtaldar fiskitegundir,
7 % pund af hverri, 1 kassa, fyrir ..........
$4.50
Whlteflsh, Yellow Jackfish, Pink Salmon,
HaUbnt, BriU.
Einnig 15 pund af hverrl *fi,75
1 kassa, fyrir ......
Beinlaus
Beykt ýsa, í 15 punda kössum fyrir $1.75.
reykt ýsa I 16 punda kössum, $2.00.
SendiS pantanir strax, því eigi er víst hvaS þetta verS
. stendur lengl.
Reykt Styrja, minst 10 pd„ flutt heim I bsenum á 17 %c pundiS.
Reykt Styrja, minst 25 pd, send út á landsbygSina á 15c pundiS
HELGI JOHANNESSON & CO.
Talsími A-9809 415 Somerset Bldg.
The Unique Shoe Repairing
660 Notre Dum Ave.
rétt fyrir veetan Sherbrook.
VandaSri akáaSgerSlr. en á nokkr-
um öBrum etaC 1 borglnnt. VerB
einnig lsegra en annaraetaCar. —
FlJóJ afgrelCsla.
A. JOHNSON
Elgandi.
KENNARA vantar—Tilboðum um
að kenna á Vestfold skóla nr. 805,
verður veitt móttaka af undirrituð-
um fram að 10. febrúar n.k. Kenslu-
tími frá síðasta febrúar til fyrsta á-
gúst, og frá seinasta ágúst til fyrsta
desember (8 mán.). Umsækjendur til-
greini mentastig, æfingu og kaup. —
• K. Stefánsson, Sec-Treas,
Vestfold, Man.
“AfgreiSdla, sem Kfl
O. KLEINFELD
KlæðsknrSarmaSnr.
Föt hreinsuS, pressuS of snlSln
eftir máll
FatnaStr karla og kvemna.
lioöföt geymd afl sumrlnu.
Phones A7421. Húss. Sh. 54*
874 Sherbrooke 8t. Wlnnlpeg
Ljósmyndir
Fallegustu myndirnar og með
bezta verðinu fást hjá:
PAIMER’S STUDIO
643 Portage Ave. Phone Sh 6446
þriðja hús fyrir austan Sher-
brooke St. Stækkun mynda
ábyrgst að veita ánægju.
Sími: A4153 1»1. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnaaon elgandi
Næst við Lyceum leikhásið
290 Portage Ats i Winnineg
Ljósmyndir!
✓ .
petta tilboð að eins fjrrir les-
endur þessa blaðs:
Munlfl afl missa ekkl af þestru tæki-
færi á afl fullnægja þörfum yflar.
Reglulegar listamyndir seldar mefl 60
per cent afslættl frá voru venjulega
vtrflL 1 stækkufl mynd fylglr hverri
tylft af myndum frá oss. Falieg pöst-
spjöld á $1.00 tylftin. Takifl mefl yflur
þessa auglýsingu þegar þér komifl tll
afl sitja fyrir.
FINNS PHOTO STUDIO
576 Main St., Hemphill Block,
Phone A6477 WLnnipeg.
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fara. Ennig býr
hann til og gerir við allskonar
gull og silfurstáss. — Sendið
aðgerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið- — VeA-
stofa mín er að:
839 Sherbrooke St„ Winnlpeg,
BARDALS BLOCK.
Þorrablót í Leslie.
Eins og undan farin ár, hafa
íslendingar í Leslie undir búið
miðsvetrar samsæti, sem haldið
verður í samkomuhúsinu í Leslie
föstudaginn 2. febrúar. pað hef-:
ir ekkert verið sparað til að gjöra
saimsætið ánægjulegt. Ræðu-
menn og söngkraftar hinir beztu
sem kostur er á.
Hangnar sauðarsíður þverhand j
ar þyfckar; harðfiskur og annarj
al-íslenzkur matur verður á boð- i
stóluim.
Húsið verður opnað kl. 7. e. h.
Inngangur fyrir fullorðna $1,50. i
börn 50c.
Landar Góðir!
' Ef þið hafið í hyggju að fá yður gamla cða
nýja
Ford Bifreið
s i
með vægum og þægilegum borgunarskilmálum
þá snúið yður til
Pauls Thorlakssonar,
Phone B7444 eða Heimilis Phone B7307
Umboðsmanns Maniloba Motor Co. Ltd., Winnipeg, Manitoba
Viðskiftaœfing hjá The
Success College, Wpg.
Er fnilkoiriin æfing.
The Success er helzti verzlunar-
skólirfn I Vestur-Canada. Hifl fram
úrsksrandi álit hans, á rót slna aB
rekja til hagkvæmrar legu, ákjðsan
legs húsnæSis, gSBrar stjúrnar, full
kominna nýtfzku námsskeiSa, úrval*
kennara og úvlSJafnanlegrar atvinnu
skrifstofu. Enginn verzlunarskó'.
vestan Vatnanna Miklu, þolir saman-
burS viS Suecess 1 þessum þýSingar-
miklu atriSum.
NAMSSKEH).
Sérstök grundvailar námsskeið —I
Skrift, lestur, réttritun, talnafræSi,!
málmyndunarfræSI, enska, bréfarit-|
/un, landafræSi o.s.frv., fyrir þá, er
lltil tök hafa haft á gkðlagöngu.
Viðskifta námaskelð bíenjla. — 1
þeim tilgangi aS hjálpa bændum viB
notkun helztu viSskiftaaSferBa. þaB
nær yfir verzlunarlöggjöf bréfaviS-
skifti, skrift, búkfærslu, skrifstofu-
störf og samning á ýmum formum
fyrir dagleg viSskifti.
Fuljkoimin tilsögn t Shorthand
Business, Clerical, Seeretarial og
Dictaphone o. fl.. þetta undirbýr ungt
fðlk út I æsar fyrir skrifstofustörf.
Hoþnanámsskeifl í hinum og þess-
um viSskiftagreinum, fyrir sann
gjarnt verS — fyrir þá, sem ekki
geta sðtt skðla. Fullar upplýsingar
nær sem vera víll.
Stundið nám f Winnipeg, þar sem
ðdýrast er aS halda sér uppi, þar sem
beztu atvinnu skilyrSln eru fyrir
hendi og þar sem atvinnuskrifstofa
vor veitir ySur ðk^. t>is leiSbeiningar
Fðlk, útskrifaS af Success, fær
fljðtt atvinnu. Vér útvegum þvl dag-
lega gðSar stöSur.
Skriflfl eftir ókeypls npplýsingum.
THE 5UCCESS BUSINES5 COL? EGE Ltd.
Cor. Portage Ave. og Bðmonton St.
(fltendur 1 engu sambandi vlfl aflra
akðla.)
B
RAID & ltfCfl
BUILDER’S IvJL
DRUMHELLER KOL
URDY
SUPPLIE
Beztu Tegundir
Elgin
- Scranton
* í st'erðunum
Lump— - Stove - Nut
FLJÓT AFGREIÐSLA
Midwest
Office og Yard:
136 Portage Ave., E.
Fónar: A-6889
A-6880
Komið með prentun yðar
til Columbia Press Limited
þú eftir ag borga
Lögberg?
?
Robinsons
Blómadeild
Ný blóm koma inn daglegn.
Siftingar og hátíðablóm sératak-
lega. útfararblóm búin m«6
stuttum fyrirvara. Alla konar
blóm og fræ á viasum tíma. la-
lenzka. töl uð í búðinni.
ROBINSON & CO. LTD.
Mrs. Rovatzos ráSskana
Sunnudaga tala. A62M.
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annaist um faateignir
Tekur að sér að ávaxta aparlfi
fólks. Selur eldábyrgðir og bU-
reiða áibyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Húflflími
Arni Eggertson
1101 McArthur Bldg., Wiunipeg
Telephone A3B37
Telegraph Addressl
‘EGGERTSON 4VINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
sikiiftavinum öll nýtízku þæg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið f
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjamason, ‘
MRS. SWAINSON, að 627 Sar-j
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsblrgðir af nýtizku
kvenhöttum.— Hún er eina fal.
konan sem slíka verzlun rekur 1
Canadb. tslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar. |
Taisíml Sher. 1407.
Sigla með fárre daga millibili
TIL EVROPU
Empress of Britaln 15,857 smáL
Empress of France 18,500 smáll.
Minnedosa, 14,000 smálestir
Corsican, 11,500 nmálestir
Scandinavian 12,100 smálestir
Sicilian, 7,350 sroálestir.
Victorian, 11,000 smálestir
Melita, 14,000 smálestir
Metagama, Í2,600 smálestir
Scotian, 10,500 smáJestir
Tunisian 10,600 smálestir
Pretorian, Jí,000 smálestir
Empr. of Scotland, 25,000 sm&l.
Upplýsingar veitiv
H. S. BARDAL
894 Sherbrooke Street.
W. C. CASEY, General Agent
Allan, Killam and McKay Bldg,
364 Main St., Winnipeg
Can. Pac, Traffic Agents
Látið ekki hjálíða,að borga blaðið
1 manlega á þessu ári, það er betra
fyrir báða málsparta. Aðeins $2 á’-g.
1
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-1
ust—Reynið hana. Umboðsmenn I
f Manitoba fyrir EXIDE BATT- <
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.--A- /
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young. Limited v
309 Cumberland Ave. Winnipeg J