Lögberg - 30.08.1923, Side 1

Lögberg - 30.08.1923, Side 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. KOBSON * Athugiö nýja staöinn.' KENNEDÍ BLOíl. 317 Partage Ava. Mát Eaton SPEiRS-PARNELL BAKÍNG CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N 1Ð Þ AÐ! TALSIMI: N6617 - WINNIPEG 35. ARGANC.UR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 30. AGÚST 1923 NÚMER 34 í fylgis innan Republicana flokks- ins. — Helztu Viðburðir Síðustu Viku. Mlnnisv„51 h,fir **** | Lincholn verið reistur, að Racine Telur hann hálfa aðra miljón ] j Wisconsin ríkinu við skóla þann manna á Englandi ganga þar ^ þar a staðnum, sem ber nafn auðum höndum, vneð enga fyrir- j •mikilmennisins. Hinn 22. þ. m. lézt að Royal sjáanjega von um atvinnu. Victoria sjúkrahúsinu í Montre- ] Nefnd sú, er yfirumsjón hefir al, Hon- Ralph Meredith, háyfir- Skógarefldar hafa gert spell | meg kolaframleiðslu Bandaríkj- ar 2,000.000.000 ekra, þar af 212,000,000 ekrur undir rækt. Landbúnaðurinn í Kína, er sagð- Abrahamjur að hafa tekið risavöxnum framförum síðustu árin. Canada. Bifreiðanotkun í Brazilíu, hefir farið mjög í vöxt síðustu árin. Árið 1920 voru þvi sem næst 10,- 000 bifreiðar fluttar inn í landið, 9,000 frá Bandaríkjunu'm, 224 frá dómari Ontario fylxis, 83 ára að ai’mjiKji a$ undanförnu í héruð- j anna, mælir með því við forset-' Frakklandi og 204 frá Þýzkalandi aldri. Árið 1872^ var Mr. Mere- unum umhverfis bæinn Kingston ] ann> ag hann beiti va'ldi sínu til1 næst kom svo Bretland og ítalía x ? , Ontario fylkinu. ] þeSs að fyrirbyggja skýrsla sú þrátt fyrir t.ilraunir, sem gerðar hafa verið, til þe^s að bæta úr með læknishjálp á sdík- um stöðum, að þá er henni órnur- lega ábótavant enn, og gjörir 'læknum þeim sem næst búa bess- um afskektu stóðum, lífið næs’ta erfitt. Fálk, sem í sumum eyj- unuvn býr þurfti að fara 150 míl- bankann. Hverfur Hamilton bankinn þar 'með úr sögunni. óljósar Norðurálfu fregnir láta þess getið, að búlgarískir upp- reistarmenn al'l liðsterkir, hafi ráðist inn í Grikkland. Neville Chamber.lain hefir verið ur vegar á sjó til að ná til J&knis.! skipaður f jármáiaráðgjafi dith fyrst kosinn á fylkisþingið í Ontario og átti'þar sæti fram að árinu 1894. Hafði hann á hendi 38 skozkir piltar á aldrinum frá j mestan þann tíma leiðtogastöðu jg—21, eru nýkomnir til Toron- Standard olíufélagið mikla hef- ' 1 1 1 ftt . 1 1*_ £ TT in Yt ...... . . I __» verkfall í'með eitthvað um 150 frá hvoru harðkoranámunum. íhaldsflokksins í þinginu. Hinn látni dómari þótti í hvívetna hinn mesti sæmdarmaður og gengdi margvísíiegum trúnaðar- störfum í þarfir hins opinbera. Rt. Hon. Arthur ;Meighen, fyrr- um stjórnarformaður í Canada- flytur ræðu í Kiwanis félags- skapnum hér í borginni hinn 11. september næstkomandi- Fullyrt er að E. J. McMurray, sambandlslþingmaður .fyrir Norð- landi um sig. Vistamál þýzku þjóðarinnar to, allir ráðriir í þjónustu Domini-: jr tilkynt lækkun á gasolíu í Mið- virðast vera komin í hið mesta ó- cn bankans- Fjögur sjúkrahús í Toronto, Grace, Western, General og St Michael’s hafa tapað á starfræksl- unni í ár, eftirgreindum fjárhæð- u:m hvert um sig, $2,442, $18,130; $29,501; $8,035. Bæjarstjórnin hefir lofast til að greiða helm- inginn af tekjuha'llanum. Koilanámaeigendur í Alberta, sendu nýlega fulltrúa á fund Vesturríkjunum, cent á gallónu. ur-iWinnipeg muni verði skipaður Ferguson-s stjórnarinnar j 0nt. og solicitor-general í Mackenzie King stjórninni, næstu daga. einhvern hinna tilikyntu forsætisráðgja'fanum Búist er við að skýrsla um á- það, að þeir væru reiðubúnir til að senda austur hundrað þúsund smálestir af kolum. Mun þetta ] vera í fyrsta skifti, að tilraun hef- stæður Home bankans, verði gerð; ir verið gerð til að mæta amer. heyrinkunn þann 6. næsta mán j ígkri sarakepni f Qntario, að því aðar. Á rannsókninni þá að er Vestur-Canada Scol áhrærir. vera lokið. Yms austanblöð fara afarhörðum orðum um framkvæmdarstjórn téðs banka, og beinlínis kenna henni um það, að hann fór á hauslnn. Samkvæmt skýrslu stjórnarinn- ar í British Columbia, hafa verið höggnar í fylkinu árið sem ieið, tvær biljónir feta af timbrl. sem nemur Oj.efni. í síðustu viku voru upp- þot hér og þar um landið, þar j sem aðframkomið fólk bað trm Átta klukkustunda vinnutími á brauð en fékk það ekki. Létu 25 dag, hefir nú verið innleiddur í j manns líf sitt í uppþotum þessum. Gary stálverksmiðjunum að Gary, j Indíana. ; Franskt herilið lagði hald á j útibú ríkisbankans í Duesseldorf Starfræklukostnaður Banda- bar það fyrir sig, að féhirðir- rfkjastjórnarinnar fyrir árið 1924,; inn hefði neitað að greiða frönsk- er áætlaður $1,700,000,ObO. þar j ™ borgara eina miljón marka þar til 1. janúar síðastliðinn, að j sú vegalengd var færð niður í 50; mílur hvora leið og er það ægi- Baldwins ráðuneytinu áf Englandi. Embætti þett hafði sem kunnugt -’egt ástand að þurfa að sigla 50: er vei>ið boðið Reginald McKenna, mílur í hvaða veðri sem er, áðurj hafði hann lofast til að taka það en hægt er að ná í læknishjáip. stjórnarinnar í erindum fyrir sveit sína. Mrs. A. S. Bardal fór á þriöju- daginn var austur til Toronto, þar sem hún mætir manni sínum, sem i byrjun þessa mánaöar fór til Lundúnaborgar til þess aö sitja ])ar alheimsþing Good 3'emplára fyrir hönd G. T. í Manitoba. Mr. Bardal bjóst við aö kotna aftur til Canada af þvj þingi í byrjun sept- eml)er og eru þau hjón væntanleg heim aftur um niiöjan næsta mán- uö. að sér með vissum skilyrðum, j meðai annars þeim, að honum JónS BjamaSOnaT skÓlÍ. með er þó hvergi talinn kostnað- ur við póstmálin, né heldur vext- ir af þjóðskuldinni Newton D. Baker, fyrrum her- málaráðgjafi í stjórnartíð Wood- row Wilson, hefir lýat yfir þvi, að hann muni á næsta útnefn- ingarþingi Demokrata flokksins stuðla að því, að sá einn verði ut nefndur til forseta, er skilyrðis- laust fylgji fram þátttöku Banda- ríkjanna í þjóðbandalaginu — League of Nations, sem og ál- þjóðadómstólnum. út á eiginhandar víxil. Þýzka stjórnin hefir tilkynt skaðabótanefndinni, að Þjóðverj- ar sjái ekki fært að láta af hendi meiri vörur en þeir hafi gert fyrst um sinn. Bæði sé það að allur vöruforði sé takmarkaður og eins hitt, að ílutnin{iskostnaðurinn sé svo mikill að þeir fái ekki rönd við reist. Eirikennilegt mál kom fyrir í j yrði trygt eitt af beztu þingsætum Liverpool nýlega. Bákara ein-! 1 Lundúnum, en slíkt hepnaðist .... , . ekki. . .Mr. McKenna er libera'l um sem atti margar jprauðbuðir t , . , , , , . ... I og munu þvi ymsir raðgjafanna . oiginni \ar s e n jin re °S : hafa haft ýynigust á honum- En! A8 likindum veröur byrjaö í gömlu dóm fyrir að seija brauð, sem; a’.mennrar viðurkenningar nýtur j bvggingunni og starfað þar fáeina ekki stóð lögákveðna vigt. En hann þó á Bretlandi fyrir það að claga, meðan veriö er aö fuilgera Eins og áöur hefir verið auglýst, byrjar Jóns Bjarnasonar skóli ell- l efta starfsár sitt í haust, 20. sept. vera einn af allra hæfustu fjár- málamönnum þjóðarinnar. Hinn lögin segja, að á Englancji megi ekki selja brauð nema að það vigti eitt pund, eða jafna punda- tölu- Lögfræðingur bakarans | sonur Josfephs heitins Chamber. hélt því fram, að lög þessi meintu lain, en bróðir Austen Chamber- að brauðin mættu vera eins mörg i lains, er gengdi f jármálaráðgjafa- pund og hver viildi, eða vigta j embætti í stjórnartið Lloyd Ge- nýja heimilið aö 65? Home Street. Skólanum er þörf á fé, en hann Bretland. Hon. Neil Cameron landbún * ••1- ,, 1 Hon Herbert Greenfie’.d, stiórn aðarraðgjafi Mamtobastjornar-' arformaðu innar, hefir opinberilega varað bændur við að hrapa ekki að þvi að undirskrifa fimm ára samn- ingana við hina væntanlegu korn- sölunefnd- Segir að í þiem standi ýms ákvæði, sem hver bóndi þurfi að kynna sér til hlítar, áður en hann bindi sig að fullu. Hon. ijohn Bradken, forsætis- ráðgjafi í Manitoba, hefir lýst yfir því, að stjórnin telji sér það öldungis óviðkomandi að veita fjárhagslegan stuðning uppskeru- mönnum þeim frá Bretlandi, sem hingað eru komnir og enga rt- vinnu hafa getað fengið, eða þá reynst óhæfir til vinnu. peir Sir Lo'mer Gouin, dóms- málaráðgjafi sambandl'sstjórnar- innar og Hon. George P. Gra- ham, járnbrautaráðgjafi, eru ný- lagðir af stað áleiðis tíl Geneva til þess að mæta þar fyrir Canada hönd á þingi þjóðbandalagsins — League of Nations. Hinn nýji verzlunarráðgjafi Mackenzie King stjórnarinnarr Hon. T- A. Low, hefir ákveðið að ferðast um Vesturlandið í næst- ^ko'mandi mánuði. {Mun hann i þeim leiðangri flytja ræðu hér í borginni. Charles D. Cline, bóndi að Buck Lake, Alberta hefir verið tekinn fastur og sakaður um að hafa myrt nágranna sinn, Hal B. Wilkinson að nafni. Hinn 26. þ. m-, brann fjós og hlaða á býli Peter Douglas, tíu mflur suðvestur af Kindersley, Sask. Átta hross brunnu inni til dauðs. Þá brann og mikið af heyji og kornvöru.. Ókunnugt «r um upptök eldsins. Fregnir frá St. Catharines, Ont., hinn 26- þ. m. segja hagl- hríð afskaplega hafa geysað þar, umhverfis síðastliðinn föstudag og eyðilagt mikla ávaxtauppskeru. Stöðvarstjórar og skrifstofu- menn í þjónustu þjóðeignabraut- anna —- Canadian National Rail- ways, fara fram á launahæ'kkun, sem nemur fjórtán af hundraði. Líklegt þykir að miðlun muni komast á. Prinsinn af Wales, kvað ætla að dvelja septembermánuð næst- kffmandi, á búgarði sínum í Al- berta fylkinu. I Frank Hodges ritari náma- manna samtakanna á Bretlandi, ei nýkominn til Canada og ætlar að kynnja sér með eigin augum skilyrði» fyrir fólksflutningi frá brezku eyjunum hingað til lands. r í Alberta, hefir lýst yfir því, að stjórnin hafi afráðið að leggja fram fé til bráðabyrgða í sambandi við hin fyrirhuguðu korsölu samtök þar í fylkinu. Ríkisstjórinn í Pensylvania, Mr. Pinchot, hefir verið skipaður af Coolidge forseta, sem milligöngu- maður eða sáttasemjari í deilunni anilli eigenda kolanámanna og námagraftrarmanna. Var fyrsti Sagt er að hveiti Snipe Lake héraðinu í Saskat- chewan, muni á ýmsum stöðum ne*ma sextíu mælum af ekrunni. síðastliðinn uppskera í ^émamanna Kaþólskur prestur að nafni Fegan, hélt nýlega ræðu í Dýblin þar sem: hann sagið að alt á ír- landi væri mýilt. Biskuparnir, sem væru lengst í burtu frá lýðveldis- hugsjóninni væru mýldir, prest- - , . , ... , Tr . , ! arnir væru mýldir og blöðin líka. fundurmn haldinn 1 Harrisburg' » .x ,,• • * „ » , Að allir vissu að Bretar vildu fa Ur bænum. bæjarins í síöustu viku. mánudag. Forseti Eftirlaunabyrði Ontario fylkis, jókst á síðastliðnu ári úr $268,006 ar‘ upp í $563,000 Næstkomandi ár á Halifaxborg 175 ára afmæli. 1 Er viðbúnaður miki'll þegar hafinn undir hátíða- höld í sambandi við þann atburð. L. J. Gaboury frá Montreal hefir verið s'kipaður aðstoðar- póstmálaráðherra. Bandaríkin. Tíxcjanna, 0g er sagt að þótt; frá Bandaríkjum á Jiriðjudaginn nefndin sé vinveitt Bandaríkjun-1 var. Höföu ]>au hjón dvaliö mest um í 'málinu, þá sjái hún sér en! megnis í St. Paul, Minneapolis og J1"!"1*/’ UI | þá menn í biskupa^embættin, sem engan veg tiLþess að ráða fra.ii úrj Minneota. og préclikaöi séra Björn o n . ewi*, lysti 1 sfjórninni a BretiiTndi' gott þætti, ] málinu. Umtal það, sem orðið 1 “ tveimur siöastnefndum stööum. hefir um að Bretar og Bandaríkja-: * ___________ menn hafi komið sér saman umj að færa landhelgislíriuna 12 míluri Jonas A. Sigurðsson frá út frá ströndum Bandaríkjanna, I Churchbnd«e kom til bæjarins á ! án nokkurs tiflits til vilja íra, en yfir því, að hann gæti ekki sótt j ^ fundinn en varaforsetinn Philip! - __■ , • . . .. ,. . p nu væn ko'minn timi til þess fyrir Murray, mundi mæta þar fyrir, ft.„ .. , _ , . , , .. , „ , , , , Ira að sja um að þeir menn væru sina hond. Samkomulagshorfurn-■ a; - , .... , . . .. , 8 , valdir 1 þær stoður, sem þeir væru ai .virðast þvi miður fremur dauf- Hvaðancefa. Frakkar hafa nú svarað síð- asta skeyti Baldwins yfirráðgjafa Breta, í ‘ sambandi við Ruhr deil- una og þverneita því, að þeir hafi vikið í nokkru frá Versalasamn- ingunum, með hernámi sínu i Ruhr dalnum- Einnig hefir belgiska stjórnin svarað og virð- ist því fremur hlynt, að stofna<3 verði að nýju til fundar, þar sem skaðabótamálið skuli tekið til nýrrar yfirvegunar frá rótum. Yms Bandaríkjablöð, þar á meðal Chicago Herald and Exa- •miner, þykjast hafa komist á snoðir um það, að fylgi hins nýja forseta Calvins Coolidge, muni komulag kunni að nást, áður eoj ekki standa á se*m föstustum fót- lanKt um líður um í norðvesturlandinu. Eru ánægðir með án nokkurs tillits til stjórnarinnar á Englandi. Látum biskupana henda múlunum til heljar og prestana og blöðin losa sig við sína. í sambandi við óeyrðirnar sem átt hafa sér stað á írlandi og hina nýju stjórn þar, fórust honuiri orð á' þessa j deið: Stjórnin var brezk, byssurn- ] ar voru brezkar og skipanirnar 'komu frá ChurchiLl, svo snéri hann sér til lýðveldisþeimann- anna og mælti: ‘‘Eg segji ykkur drengir, að innan tveggja ára verða margir ykkar fæða fyrir byssukjafta og krókódíla fimm þúsund mílur í burtu frá heimil- um ykkar, í landi sem þið hafið ekki heyrt nefnt, og nú vil eg Virðist ýmMegt benda til þess i gefa ýickur þriðja ákvæðið: ____Til a ðfremur sé nú von um, að sam- j helvítis með brezka veldið.” nýji fjármálaráðgjafi, er ákveð-1 )barf engp síöur marga og góöa | inn íhaldsmaður í stjórnmálum, | nemendiir. Næsta nkólaár sker úr því, hvort íslenzk alþýÖa álítur aö skólinn, meö þeini breytingum, sem geröar hafa veriö á fyrir- komulagi hans, eigi erindi til þeirra. — Reynist svo, aó nem- endur veröi mjög fáir, fellur Móm- urinn á móti skólanum og þýð- ingu hans. Hið gagnstæöa á sér staö, ef skólinn er vel sóttur Hvert foreldri, sem aö, ööru jöfnu, ákveður aö senda börn sín á skól- ann, greiðir á þann hátt atkvæði skólanum i vil, og' undir því er til- vera hajjs aö miklu leyti komin. Háskólinn í Manitoba hefir beöið mig aö tilkynna væntanleg- um< nemendum i tólfta bekk við Jóns Bjarnasonar skóla, að til þess sé aptlast, að þeir tilkynni honum bréfíega að' þeir hafi slikt nám i hyggju, liiö allra bráðasta og skýri frá hvaða kjörgrein Toption) þeir ætli að nema. xLIm skrásetn- ing gef eg leiðbeiningar þeim, sem æskja þess. Getið skal ]>ess enn- fremur, að háskólinn ætlast til, að allir nemendur verði teknir1 • til starfa fyrir septemberlok. Eftir þanti tíma verður engum veitt viðtaka í tólfta bekk. hvaða pundatölu sem menn vildu, j orge. Hann er 58 ára að aldri. svo framarlega, að þau fy.ltu þá j tölu, 0g færu ekki yfir hana. Dóm- ■ arinn minti á, það se*m Dr'- John- son sagði forðum, að sama talan gæti ekki »eri5 jöfn og stok. þvlj Magnús M.gnússon, starfs- skyli, nu bakarmn borga .tta U nla6ur Ro„,i„g,0n Typewriter fé- fyrn- að skilja ekki svona litið lagsins> frá London. Ont.. kom til og einfalt dæmi. — Eftir þessum dómi er leyfilegt að selja á Eng- landi brauð, sem vigta 1, 2, 4, 6, 8, og 10 pund, en ekki 3, 5. 7. 9 og 11.. Mr. John B. Johnson frá Birki- nesi i grend við Gimli, kom til borgarinnar á þriðjudagsmorg- uninn. Nefnd hefir verið sett, tiil þess að athuga hvað hægt sé að gjöra tii þess að stemma sölu fyrir vín-I Séra Björn B. Jónsson, D.D., o- flutningi- frá Bretlandi til Banda-j frú hans komu til bæjarins sunnan . u * , , , .,1 priöjudaginn var. Hann var á leið er a engu bygð og þo Bretar sja. til Arborgar, þar sem prestar ■sei æit að leggja aLlar þær kirkjufélagsins ejga'fund með sér hömlur a utflutning vins frá Jiessa dagana. Englandi og Skotlandi, þá bendir nefndin á að, hún eða brezka þingið hafi ekkert um ír.Iand eða Oscar G. Árnason frá St. Louis Vestur-Indlands eyjarnar að kom til borgarinnar i bifreið um segja í því efni. j síöustu hclgi og fara foreldrar j hans, Mr. og Mrs. Gunnar Árna- Hópur presta í ensku kiricj-l S0!L senJ dvaliö hafa hér ' borS 1 unni á Englandi, hefir ákveðið að niorg ar> alfarin með honum fara pílagrhnsför til landsins helga snemma á næsta vori. Und- irbúningur allur í sambandi við þá ferð, er i höndum Sir Henry Lnun. Flotadeild brezku stjórnarinn ar hefir farið fram á við verka- megin ástæðurnar taldar þær, aðj ftalskur prins, Don Bartolome 'manna félögin á Bretlandi, að þau breyti fyrirkomulagi sínu svo, að í staðinn fyrir tímavinnu, þá leyfi þau svo fljótt sem unt er samningsvinnu Flotadeildin hef- ir gert tilraunir með þetta, látið vinna við að hnoða nagla í skipum, sem eru í smíðum upp á daglaun forsetinn hafi daufheyrst við að nafni. fertugur að áldri, drýgði aukaþingskröfum og á hinn bóg-j sjálfsmorð á sveitaheimili sínu i inn engar ráðstafanir gert til £rend við Subiaco, hinn 25. þ. m. þess að greiða fram úr 'hinum sí- 'Hann hafði verið veill á heilsu allmörg undanfarin ár. Daskaloff sendiherra Búlgaríu Allra nýjustu fréttir. suöur. Fred Swanson fór nýlega vest- ur til Regina, þar sem hann vinn- ur aö málverki um tíma. Atvinnuleysi á Bretlandi er til- finnanlegt, í byrjun ágúst voru 1235JCOO menn vinnu'lausir og er það 9000 fleira en í júní mánuði s- 1. í jálí máifuði töpuðust 1,665,000 vinnustundir fyrir.verk- föll, sem 95.000 manns tóku þátt vaxandi vandræðum bænda, að því er viðkemur hinu lága verði á framleiðs'lu þeirra. j í Prague, var myrtur hinn 26. þ. og Hka\ með sámningsvinnu, og Mælt er að eftirgreindir menn, 'm- Glæpinn, framdi samþjóðar- kom það 'þá í ljós, að þeir sem upp muni ætla að reyna að ná útnefn- maður hans Atanas Nikoloff að a tímavinnu voru hnoðuðu 176 ingu til forsetatignar af hálfu nafni> 26 ara að aldri. Daska-| nagla á meðan hinir hnoðuðu Republicana flokksins, Calvin. loff var um hríð innanríkisráð- 762. Coolidge núverandi forseti, sena-j gjafi í ráðuneyti Stambuliskys tor Hiram Johnson, Californiaý 08 Þótti í hvívetna hinn mætasti senator Robert M. Lafolette, Wis- ma,'iur- consin, Charles Evans Hughes. j utanríkisráðgjafi, Herbert Hoo- Á þingi binna sameinuðu verka- ver, verizlunarmálaráðgjafi, sena- mannafélaga á Italíu, sem ha’ldið tor Medill McCormick, Il'linojs,; var nýlega í Milano, urðu Comm- Frank O. Lowden, fyrrum ríkis- unlstar og hinir æstari jafnaðar- stjóri í Illinois, senator James E. menn í stórkostlegum minni hluta. i L í júní töpuðust 1244,000 ÍWatson, Indiana, póstmálaráð- j klukkustundir fyrir verkföll. í ræðu sem ríkiskanzlari pjóð-| verja Stresemann flutti nýlega i j Kornfræmleiðsla á írlandi hef- Berlín, lýsti hann yfir því, að ir farið mjög þverrandi undan- al'ls hefðu Þjóðverjar greitt ájfarandi ár. — Svo mjög að á senator George Wharton Pepper, mllh tuttugu og fimm og tuttugu síðastliðnum þremur árum hefir Pensylvania, senator Frank B. 08 sex biliónir guBmarka í skaða- ekrnfjöldi ræktaðs lands fækkað Willis, Ohio, William E. Kenyon1 bætur- Þetta telur skaðabóta- um 691,000 ekrur, sem meinar að dómari og fyrrum senator frá nefn(iin röklausar staðhæfingar. þar er minni uppskera af hveiti, Iowa, senator A. B. Cummings, ®kki seEir kanzlarinn að það komi höfrum, byggi, kartöflum og öðr- Iowa, senator William E- Borah, fil no'kkurra mála, að pjóðverjar um jarðarávexti. Nuatgrlpum lati af mótþróa sínum í Éuhrdaln-yj hefir fækkað um 4f!',600, sauðfé um fyr en fengin sé fyrir því full j um 141,700 og hrossum um 10,542 trygging, að Frakkar hyggi ekki á árinu 1921- Frakklandi og F- Kellogg, fyrr- a imflimun héraða þessara og um senator frá IMinnesota. Eins ^u'"': A'’’ ^ og nú standa salcir, virðist það ærið alment álit, að Hoover og Síðastliðið sunnudagskMd brann til kaldra 'kola, fullur helm- ingur iMulvihill bæjarins hér í fylkinu. — Nánari fregnir ekki við hendina. Síðastliðinn laugardag afhentu bandaþjóðirnar Tyrkjum Con- stantinopel í hendur, samkvæmt Lausanne sáttmálanum og byrj- uðu að kveðja heriiið sitt heim. J. L. Cote frá Edmonton, hefir Hjón geta fengiö húsnæói, nieö eöa án húsgagna nú þegar, aö 591 Alverstone Street. Þau þurfa ekki aö kosta nokkru til ef maðurinn vill annast um aö halda hitatækj- um í lagi og konan hjálpar til við aö líta oftir börnum. Phone B 2049. Sunnudaginn 2. sept. prédikar iSéra H. Sigmar í Wynyard kl. 12 á hádegi, og í Kandahar kl 3 e. h. Sunnudagsskóli eftir messu á bá$- um stööum. Þrír nemendur Jóns Bjarna- sonar skóla sömdu síðastliöinn vetur verölauna ritgerðir um á- kveöin efni, algerlega hjálparlaust af hálfu kennara. Nemendur þeir og verkefni þeirra voru sem fylg- ir: 1. Grettis saga—Th. Sigurösson. 2. Njáls saga—G. J. Torbergson 3. Endurvakning íslands — H. Björnsson. Meö leyfi höfundanna læt eg prenta þær í Lögbergi. Ritdóm- arar voru séra R. Marteinsson og Einar P. Jónsson. Kváöu þeir ritgjörö Th. Sigurösonar bezta, en um hinar tvær voru þeir ekki á- sáttir, og verða ‘þær þvi aö álitast jafnar. 'gjafinn, Harry S. New Indiana, Gifford Pinchot, ríkisstjóri í Pen- sylvania, Leonard Wood, rí'kis- stjóri á Philippine eyjunum, Idaho, Henry A'llen, fyrrum ríkis- stjóri í Kansas, Myron T. Herrick, sendiherra Bandaríjkjanna á dragi herinn til baka. Tala bænda í Kína, er nú 59 Skýrsla um læknishjálp á hinu strjálbygða hálendi Skotlands, og í evjunum út frá ströndum þess. Hiram Johnson, murii njóta mests | miljónir- Landrýmið er rúm-!er nýlega komin á prent, Heill hópur karla og kvenna kom saman á þriðjudagskveldið var í .húsi Mr. og Mrs. H. Sig- urössonar á McDermot'Ave., til þess að kveöja þau Mr. og Mrs. hlotið senators útnefningu í stað ' Gunnar Arnason, sem í gær lögðu senators Forget, sem látinn er | á stab fra VV inniPeg meS syni sin' fyrir skömmu. Hinn nýji sena- viðriðinn ! uin Óskari og frú hans í bifreið til St. Louis i Bandarikjunum, eftir tor, hefir verið lengi v.orio.uu, ára dvöl j Wlnnipeg. Samsæti opinber mál. Gengdi meðal ann- j)etta fór fram hið bezta. og eins og ars fylkisritara og námuráðgjafa , vanalega gerist við slík tækifæri, embætti í stjórn Ghanles Stevarts j skemti fólk sér viö ræðuhald, sam- núverandi innanríkis ráðgjafa j tal, söng og hljóðfæraslátt. Mr. sambandsstjórnarinnar. J J. J. Bildfell talaöi til heiðursgest- | anna og afhenti þeim dálitla niinn- Kosningar til þings hins óháða,! ingargjöf frá vinum og kunningj- írska ríkis, fóru fram s’íðastlið- nm> sem þarna voru saman komn- inn mánudag. Ekki vfir 60 afi ir' Auk hans tolu8u Þeir Arni Eggertsson og Bjarm r mnsson. Mrs. S. K. Hall söng einsöngva aðdáanlega' vel eins og hún á að sér hundraði kjósenda greiddu at- kvæði. Fullnaðarfregnir eru eigi við hendi. Stjórnar flokkurinn , . _ , aö gera. En á hljóðfæri léku undir forystu Cosgraves, talin að| prófessor S. K. Hall. Miss S. Hall nnnsta kosti vís 70 þingsæti af og Einarsson. Samsæti ]ætta 153. Gert ráð fyrir að fylgj- endur de Valera fái ekki yfir 30. Hin sætin skiftast að ‘líkindum milli utanflokkamanna og verka- manna- Rt^Hon. W. S. Fielding fjár- málaráðgjafi Mackenzie King stjórnarinnar, hefir samkvæmt var hiö skemtilegasta og stóö fram vfir miönætti. Nöfn þeirra, sem stóöust próf við Jóns Bjarnasonar skóla 1923 eru þessi: í níunda bekk— Hermann Melsted, iB. Bertha Thorvarösson, iB. Jón Jónsson, 2. í tíunda bekk— Thor. Holm, iB. Guöfinna ÓlafssOn. iB. Ragna Johnson, iB. Jón F. Bjarnason, 2. Magnús Jóhannsson, 2. Ingibjörg Bjarnason, 2. Níelsína Thorsteinsson.l 2. Soffía Guðmundsson. 2. Sigríður Stefánsson, 2. Jónína Stefánsson, 2. í ellefta bekk— Heiötnar Björnsson, iB. Hermann Marteinsson, iB. Arnþór Sigurðsson, 2. Theodore Sigurösson. 2. Sarah Rafnkelsson, iB. Josephine Jóhannsson. 2. Guörún J. Thorbergsson, 2. Ruth Bardal, 2. Svava Bardal. 2. Sigtrvggur Sigurjónsson, 2. H. J. L. í sambandi viö prófskýrslu þessa, er rétt aö geta þess, aö viö prófin síðastliðið vor fcllu meira cn fimtíu af hundraði þeirra, sem þau tóku, og sýnir skýrslan því, aö enn á ný hafa nemendur Jóns Bjarnasonar skóla staöiö sig bet- ur viö prófin, eti nemendur frá symr iMr. John Stefánsson, sveitar- oddviti í Piney, Man., kom til bæj- arins í embættiserindum síöaátliö- M , „ . . . , . , , *_r.. „ , oörurn skolum fylkisins, þvi sex- ínn þriðjudag. I for meö honum , ,. , ' , ... ' , , . voru þeir Eiriar Einarsson skóla-|tlu,,°8 fnllm af hundraSl fra ^eim héraösritari Stefán Árnason sveit-,skola stolSust ProflS- 08 er Þab 0‘ arskrifari, Þorst. ' Pétursson og motmælanlegur vottur þess að bankalögu'm fallist á samsteypu Jón Jónsson, allir úr sömu bygö. skoli sa er aö vinna Liæöi gott og Bank of Hamilton við Commerce Voru ]>eir aö leita á fund fylkis- þarft verk.—Ritst]. 4

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.