Lögberg - 30.08.1923, Síða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
30. AGÚST 1923.
\
Blfl. S
að það -sé ekkert nýtt, það hafi
altaf þurft til. En þá fcemur til
greina:
Áður þurfti ekki að ræða aðal-
málið sem deilt var um nema frá
annari hliðinni \—( þeirri sem að
íslandi snéri — og hún var þraut-
rædd-
Og hvað snertir innanlandsmál-
in hér áður, þá var eins og áður
er vikið að •— svo lítil breyting á
þjóðarhaginum <— lítið annað er
kom ti'l mála en það sem þjóðin
var alin upp við. „
Ipegar svo bar undir, að eitt-
hvað verulegt fco’m til umræðu,
svo sem eins og sími og járnbraut,
þá var líka farið langt út fyrir
allan sjóndeildarhring margra
þingmanna, eins og eðlilegt var.
En nú er svo komið, að það er
hverjum meðalskynsömum manni
ljóst, að það er ofæt'iun ihverjum
meðal þingmanni að hafa eða fá
verulega grunnfasta þefcfcingu á
ö'llum þeim málum er fyrir þi.ng-
unum liggja.
Þó eigi verði litið nema á það,
hve málefni þau eru fleiri, sem nú
liggja fyrir hverju þingi, þá er
það auðjsætt, að meira 'þterf til
nú en áður, að geta aflað sér rót-
tækrar þekkingar á þeivn.
En þegar tekið er til greina hve
málin mörg eru mikið umsvifa-
meiri, lögin grípa jafnvel inn i
athafna og atvinnufrelsi manna,
meira en áður, þá 'er það víst ólífcu
saman að jafna þingstörfum nú
og fyrir einum 10—20 árum.
Þegar þar við bætast allar þær
iagabreytingar, viðaukar og inn-
skot í hin gii'.dandi lög, er jafn-
vel lögfráfeðinagr eiga fult í fangi
með að greiða fram úr, þá má
undrum sæta, hve margir þing-
menn sem mestan hluta ársins
koma ekki nálægt slífcum störfum,
þó ekki meira virði, að maðurinn
temji sér með hugsun sinni dreng-
skap, heldur en þó hann læri bók-
stafareikning? Jú, en oftar er þvi
gaumur gefin fyrst: Hvað hefir
þessi maður eða hinn lært? hvern-
ig er hann í sjón? hvernig i
göngulagi? o. s. frv. Það er tal-
að urn aumustu sveitakot og
aumustu sveitaræfla. En eitt lít-
ið sveitakot með sínu hógværa,
drenglynda og starfsama fólki,
hefir meira menningarlegt gildi,
heldur en skrauthýsi ríkismanns-
ins, þar sem glys og glaumur
dagsins situr í hásæti. Hald-
góðar hugsanir er engu síður að
finna á hinum “lægri stöðum”- 1
enskri bók hefi eg lesið (Sheep-
herds of Britain) kafla úr æfi-
sögu ga'mals fjárhirðis, sem seg-
ir sjálfur frá. Á einum stað
sögunnar skýrir hann frá og lýs-
ir því, hvað hann hafi 'lært af
hundinum sínum, en það var lít-
illæti og trygð. Kvaðst hann
iþá, er hann kyntist vænum hundi,
hafa fundið til þess hvað stg
skorti í þessu efni, en það hefði
leitt til hugsunar hjá sér um það,
hvernig mannlegt væri að hugsa
og breyta. Jafnvel æðri skólar
geta verið gagnslitlir eða til
bölvunar menningu þjóðar, ef
þeim tekst ekki að festa hjá nem-
endum það hugarfar, sem horfir
til blessunar landi og þjóð.
Ef 'litið er til þess, hvernig hug-
arfar bænda og búaliða þarf að
vera svo þess megi vænta, að
sveitir landsins byggji það fólk,
er reist geti múr um menningu
þjóðarinnar á ókomnum tímum,
verður áð gera kröfu til þess að
sveitafólkið sfcoði sveitir lands-
ins, sem sín einu og réttu að-
er sendir suðrið heitt
í söngvaþyrstan geim.
Sá trúir ’mætti manns,
er morgunglaður steig
í lífsins fylking fram
og frjáls vann sveig á sveig,
sem hamra og hengiflug
með hraustu brjósti kleif
og sá •— hvar fjall við fjall
í fjarrum skýjum sveif.
Við segjum: duft er duft
og dauðinn öllu vís.
En er ei sálin só’l
og sorgin vetrarís?
Ó, vor þú ert þó vor!
i— Eg veit hvað fölnar hér
og hvað guðs líknar lind
í ljóssins úthaf ber.
Sá hefir hug til alls,
er heyrir drottins raust.
Og ofar ótta og sorg
var afls þíns lind og traust,
því gefcstu glaður burt —
nú geislar um þin störf:
Eg fer að heiman heim,
sjá, hvers er fra'mar þörf?
ast með þýzkan einvaldsherra?
Tvent var það einkum, er or-
sakaði fall Stambu'iiskys jafn
snögglega og raun varð á. 1
fyrsta lagi það, að vinir hans
bændastéttinni voru önnum kafni
við uppskerustörf og því lítt við-
búnir að vöpnum en þó engu síður,
hitt, að stefna hans í utanríkis-
málum var eigi sem vinsælust
með þjóðinni.
Islcnzkan.
Þekkist ekki þægra mál,
þegar tæpst skal stikla;
í aflraun ljær hún egghvast stál
í ástum töfralykla.
—óðinn.
Fnjóskur.
Ráðgjafaskifti í Ottawa
Einst og nú standa sakir krefst
Búlgaría aðallega tvenns. Hún
gerir stranga kröfu til 'Macedo-
niu, sem Serbar hafa nú umráð
yfir og heivntar auk þess opinn
aðgang að Aegeahafinu, vill heizt
fá Dedegatch höfnina, en sá stað-
ur telst nú til Grifcklands. Und-
ir núverandi kringumstæðum
AWAWHiliJiii//
Hún er laus
Vid stritið, sem venjulega fylgir
þvottadegi, en þó eru föt hennar
hrein og hvít — því hún notar
Það að Hon. J. A. Robb, skyldi
vera fluttur úr hinu mikilvæga
Sunlight Soap
getur Búlgaria hvorugt fengið.
Á gráts og gleði stund
eg gekk og hitti þig
og alt varð eins og bjart,
þín orka lýsti um mig.
Eg finn þig, frændi minn,
í fja'ilsins bláa lit,
í dagsins sigursöng
og sólar vængjaþyt-
Hulda.
—Dagur
Neistaflug í Evrópu.
Hl__________o________setur og að hver og ,einn finni
treysta sérSii og ráðast í að vinna i siíí skipa* virðingarvert sæti, ef |
að áfra'mhaldandi breytingum, ári! hann með alnð vinnur að sveita-'
þess að þeir raski samræmi lög- j störfum, af hvaða tagi sem þau |
gjafarinnar. j era- Ef þetta hugarfar yrði j
En eftir því sem þetta alt verð-; rótgróið, ’mundi það gefa ómetan-j
ur flófcnara, meira og mragbrotn-1 lega mikinn þrótt til verklegra
ara, má búast við því, að meira framkvæmda. Þá þarf sveita-
og meira bóli á aðferðinni fyrri, j fólkið að festa vel í hu^a sér, að;
sem áður reyndist svo nothæf, að: Það er hin íslenzká þjóð, ogi
heimta — hver fyrir sig — hverj hinn 'lan? dýrmætasti þjóðarauð-j
fyrir sitt kjördæmi eða sína stétt 1 ur eru vel bygðar sveitir. Sveitiri
Stundu'm virðist svo sem það j með vel ræl{taðri jörð og öðrum
gleymist, að það sem nú er heimt-[ mannvirkJum °K sveitir meðj
að í annan vassann, er tekið úr! ’myndarlegu fó'Iki, fólfci sem skil-1
hinum. j ur sitt hlutverk og kann sín verk.1
Og eftir því sem verkefnunum ®u hu£sun getur gefið fólkinu
fjö'lgar, atvinnuvegirnir dafna og1 Þann hugræna kraft, sem byggir
alt þjóðlífið verður margbrotn
Stjórnarbylting í Búlgaríu —
hverjar er Jíklegt að afleiðing-
arnar verði? Búlgaría er
landspilda á Balkanskaganum,
nokkru minni að ummáli en Nevr
Eftir dauða Stambulisky’s var
prófessor Zancoff falið á hendur
að mynda nýtt ráðuneyti. Annast
hann einnig um hermálin og ut-
anríkismálin. Stjórnmálamenn
segja það liggja í loftinu, að
þjóðin muni krefjast þess af hin-
um nýja stjórnarfoi’manni, að
hann gangi sleitilaust eftir því,
að fá Macedoniu og Dedegatch
höfnina tafar'laust. Slíkt er
hægra sagt en gjört, að minsta
fcosti hvað Macedoniu viðvíkur.
Nokkuð öðru máli er að gegna með
hafnarkröfuna, því fertugasta og
áttunda grein Neuilly sáttmálans
tryggir Búigörum aðgang að Ae-
geahafi- Á Lausanne stefnunm
var Stambulisky, boðin Dedegatch
höfnin á leigu til 99 ára ásamt
aðliggjandi strandlengju, en þvi
kvaðst hann með engu móti geta
sint, var honum það' heldur ekki
láandi, þar se’m augljóst var að
hann studdi kröfu sína við ský-
laus ákvæði Neuilly sátt'má’ans,
er gerði ráð fyrir fuknaðar úr-
slitum í þessu efni. Hvernig- nýju
! stjórninni kann að takast til i
verzlunarráðgjafa embætti og fal-
in forysta innflutningsmála ráðu-
neytisins, viröist benda til þess, aS
stjórninni sé fariS að skiljast, hve
afar árSandi þaS er fyrir Canada,
aS haldiS sé uppi ákveSinni Og.lát-
lausri starfsemi aS þvi er innflutn-
ingsmálin áhrærir.
Mr. Robb hefir, og þaS meS
réttu, veriS skoSaSur sem einn
allra snjallasti maSurinn í stjórn-
inni, og hefir sýnt hugrekki og
stefnufestu i hvívetna. Hann var
einn af aSal eftirlitsmönnum flokks
síns á þingi meSan hann var þar
í minni hluta og sýndi þá bæði ein-
urS og festu. Eftir aS hann tókst
á hendur ráðgjafa embætti, kom
þaS í ljós, að maðurinn var iðju-
samur og einlægur og staríi sínu
í alla staSi vel vaxinn. Hann veit
meira en alment gerist um Austur-
Canadamenn, og um ásigkomu-
lag Vesturlandsins og hefir veriS
þar tiður gestur. Er með öfrrum
•orðum gagnkunnugur örSugleikum
þeim, er Vestur-Canadamenn eiga
við aS stríða. íbúar Vesturlands-
ins bera til hans hlýjhug fvrir 1
Cocoa-hnetur og Pálmaolía eru samanbland-
aðar í Sunlight, og af frægum efnafræðing-
um. — pess vegna þvær sú sápa betur, en
uokkur önnur.
jhugrekki hans Og stefnufestu i
York ríkið og með sem svarar., , . . , .
hálfri íbúatölu þess eða fimm ^f_Sa, e nl- s a engu sPað um að
flutningsgjaldsmálinu, þrátt fvrir
jmegnan andróöur, jafnvel af hálfu
isinna eigin flokksbræðra. Þarf þvi
leigi að efa, aS Mr. Robb standi vel
í stöðu sirmi, sem innflutnings-
jmálaráSgjafi.
sinni, en því hefir stjórnar for-
miljónum. Hversvegna ætti þá| “ ’C \ \ “ sl'
... maðurrnn Jyst yfir, að
srfinrin íi cnmnnm J J u
ekki öllum að standa a sama um
ásigfcomulag og afstöðu
veigalítillar þjóðar?
Ástæðan er sú, að Bú'lgaría er
smáríki á meðal annara smáríkja
sá sé viljí
• I sinn, að þjóðin haldi eins drengi-
lega Neuilly samningana og frek-
ast megi verða.
Grikkir og Serbar gefa Búlgör-
og bregði eitthvað út af, þarf! um hornauga og hið sama má i
ekfci nema svo undur lítið til. að I raun °g veru segja um Rúmeniu,
alt fari í bál og brand. Balkan-
Czecho-Slovakiu og Pólland, með
ara, er eðlilegt að sjóndeildar-
hringur manna, sjóndeildarhring-
ur hverrar stéttar nái síður út
yfir ölJ þjóðarmálin, þjóðarheild-
ina, og eftir því sem meiri 'mis-
brestur verður á þessu, eftir þvi
verður skilningsskorturinn og
köfurnar tilfinnanlegri og á-
gengnari í annara garð. Það
er tefcið eftir nágrönnum þet^a,
að stéttirnar fcíta og ota sínum
tota, og talið eiga við hér sem
annarstaðar.
En taka verður ti'l greina að
það er öðru máli að gegna, í landi
sem er 5—10 sinnum fleira fólk
væii betur komið, en það sem nú
er.
pess vegna er það hin mesta
nauðsyn, að .stéttir lands vors
rjúki e!fcki í óþarfa illdeilur •— og
hver ein3tafc’ingur leggi alúð við
að finna til þess, að hann fyrst Og
fre.nst er íslendingur.
Blað þetta, sem ber aða'llega
hag landbúnaðarins fyrir brjósti,
leitast við eftirleiðis, að skýra
sem réttast aðstöðu landbúnaðar-
ins gegn öðrum atvinnuvegum —
hvers vegna hann í þessa bráðina
þarf sérstakrar aðhlynningar við
hvaða skyldu hann hefir gegn
þjóðinni í nútíð og framtíð og
hvers af honum! er að vænta. —
Hvernig kröfur hans og skyldur
eiga að fcoma til greina í fullu
samræmi við aðrar atvinnugrein-
ar landsins- ___Fi-eyr.
v V. Stef.
skóla í sveitunum, sem verður að
órjúfanlegri starfsemi í félags-
iðju bænda og sem skapar fa3t
form í háttum bænda þjóðarinn-
ar.
'Eg leyfi mér að biðja lesend-
ur að láta ekki þessi orð, sem
letruð eru hér að framan, sem
vind um eyrun þjóta, jafnvel
sundið, þar sem Búlgaría liggur, Þvi að al>!ar þessar þjóðir virðast
hefir löngum orðið að ágreinings-. óttast samband á milli Búlgariu
efni í Evrópu. Og árið 1914 varð og Ungverjalands. Búlgaria
úr litlum neista að Serajeva; heUr eins og nú standa sakir,
bál, er teygði e'ldtunguna svo að' en?an fasta her, en sérhver bóndi
V
Hugarfar fóiks til sveita
Gamall má'lsháttur segir: Orð-
in eru til alls fyrst, en úaunar er
það hugsunin, er liggur bafc orð-
anna, sc'm verður til alls fyrst.
Þegar talað er um að hpgsa á
ensku er um leið gefið í skyn, að
framferði manna fari eftir hug-
arfarinu. Það er og vitanlegt,
að hugsun manna lýsir sér í verk-
um og máli. pví er einnig haldið
fram sem staðreynd, að hægt sé
að venja hugsun sína, með því að
ha’da huganum við áfcveðnar
hugsanir. Hugsanirnar verða þá
sc'm annað safn, sem ber að
vélja úr og hafa sem forðabúr
fyrir hugann, en láta efcki við-
burði augnablikanna ráða bugsun
sinni í það og það sinn- J>að að
velja sér hugsanir eftir marm-
legu gildi þeirra, er hinn sterk-
asti þattur r menningu hverrar
þjóðar.
í daglegu lífi er því alt of lítill
gaumur gefinn, að kjarni hvers
manns er hugarfar hans. Er það
þótt 'betur hefði mátÞfæra þau í
stílinn. Og gáum að: Við erum
að tapa fólkinu úr sveitunum og
um leið eyðist kjarni þjóðarinn-
ar. Kyrstaðan _í sveitinni er
afturför og með þeim framföru'.n
sem hægt er að benda á í sveit
unum, dragast bændur hér mjög
aftur, á framfaraleið bænda í
nágranna'löndum. Alt sem sveit-
irnar vantar er kraftmikið fólfc,
sem leggur þar hönd á pólginn-
pað er haft orð á því að bænd-
ur beri sig illa bæði i hreyfing-
um og tali. Þetta mun eiga sér
stað, og orsakast af því, að þeim
finst staða sín lítilmótleg. Eg
veit að bændur margir hverjir_____
eiga við erfið kjör að búa, leggja
á sig mikla vinnu og neita sér
um margt sem telst til 'Hfsþæg-
mda. En þetta mundi bændum
a’t finnast létt, ef þeir að eins
kynnu að meta sína stöðu og sín
störf að verðleikum.
Að lokum einu sinni enTSveita
fólkið er þjóðin og sú þjóð hefii
gert alt sem gert hefir verið ‘
þessu landi. Hún hefir bygt upp
þorp og kaupstaði landsins. Hún
hefir lagt til rithöfunda og\vers-
konar atorkumenn. Hvers eigum
vér þá að vænta fyrir hönd þjóðar
okfcar á komandi tímum, ef 'menn-
ingin til sveita kemst ekki ; rétf-
horf ?
segja um víða veröld.
Sofia er höfuðborg Bú'Igariu,
þar reði Ferdinand fconungur
ríkjum. Hann stóð á því fastara
en fótunum, að Þjóðverjar mundu
vinna heimsstríðið mikiia og
þess vegna gekk hann í bandalag
við Tyrki gegn samherjum. Eftir
að Þjóðverjar biðu ósigurinn,
varð Ferdinand að flýja land en
í .landinu, er vopnaður, þó leynt
fari. Tyrkir standa álengdar,
veita eftirtekt hverju sem fram
fer, en hafast ekki að. peir eru
nú gersamlega hættir að þfcoða
sig yfirunna þjóð — þurfa þess
nú heldur ekki lengur með, eftir
Lausanne stefnuna frægu. Hverju
að Búlgaria kann að kopia til
leiðar á næstunni, er að vísu nokk
Hon. T. A. Low, hinn nýi verzl-1
unarmálaráðgjafi og þingmaður;
fyrir South Renfrew, er hvergi j
nærri eins víðkunnur á stjórnmála I
sviðinu, en þó er hann talinn hvgg- j
inn maSur- og ráðsettur. Sæti hef-
ir hann átt í stjórninni síðan Mac |
kenzie - King stjórnin kom til
valda, án þess ab hafa nokkurt á-
kveðiS ráðgjafaembætti á hendi.
m
mrr
Hon. E. M. Maedonald, hefir
verið falin á hendur meðferð her-
varnarmálanna. Hann er þjóð-
kunnur maður, hefir setið langan
aldur á þingi og getið sér hinn
bezta orðstir i hvívetna. Ber öll-
um saman um, að hann sé flestum
mönaum betur fallinn til þess að
giegna þessu v;(ndasama og 'á-
byrgðarmikla embætti.
Að hækka útgjöld-
in til kess að
lækka
þau
Boris sonur hans tók við völdum.’ ‘l hU!^U’ en ý™11* Þykjast sjá
þar gneistaflug af nýju Balkan-
stríði.
Við þurfum sem flestir að vera
í sveitunum og starfa þar- Þjóð
in verður að rækta jörðina handa
fleira fólki, og sveitafólkið á að
nota peninga sína tíl þess að
eignast sem flest og best býli.
Skólar þurfa að rísa upp í héruð-
um sveitanna, þar sem æskulýðn-
urn er kent að hugsa og starfa,
sem æskulýðnum er kent að
hugsa og starfa, sem sveitafólk,
sem þjóðin.
Jón H. porbergsson.
—Freyr.
SÁ VEIT AÐ VOR ER TIL.
Ilallgrímur Kristinsson-
Siá veit, að vor er til,
sem vermist sólarást
og grær með gróðri þeim,
er geislum aldrei brást;
sem fél.l með elfar flaum
og flaug með gestum þeim,
Saga Búlgaríu líkist þannig sögu
Grifcklands, er Constantine neydd-
ist til að afsala sér konungdómi
og fá hann í hendur syni sínum-
Búlgaria átti sinn Venizelos,
engu síður en Grikkland- Venize-
los var Kríteyingur, er á skömm-
um tívna náði undir sig völdum
í Aþenuborg, en hinn voldugi for-
sætisráðgjafi Búlgaríu, fluttist
alt í einu utan af landsbygðinni,
þar sem hann var borinn og barn-
fæddur, til Sofia, sem æðéti valds
maður þjóðar sinnar.
Alveg eins og fylgismenn Veni-
zelosar á Grikklandi létu taka af
lífi ráðgjafa Constantínusar, lét
Stambulisky handsama .ráðgjafa
og ráðunauta Ferdinands og taka
suvna þeirra af ilífi. Stambuli-
sky var eins og Venizelos, hlynt-
ur samherjum og vildi í öllum
atriðum fullnægja Neully sátt-
málanum, en sá sáttmáli *sem
kunnugt er, innsiglaði ósigur Búl-
garíu þjóðarinnar í stríðinu.
Stambulisky naut bæði á'lits og
trausts Frakka, Serba og Grikkja.
Nú hefir Stambulisfcy riðið h&l-
veg, — verið myrtur. v Eru örlög
hans hin söhiu og Dantons. Af
bændum og smábæjalýð var Stam-
bulisky líkt og Dan^on, elskaður
og virtur. En í Paris ’mátti
Robespierre sín meira. Sofia er
Paris Búlgariu og þegar Stambul-
isky kom þangað einn góðan
veðurdag var búið að varpa ráðu-
neyti hans í fangelsi og völd
hans voru fokin út í veður og
vind.
Engum vafa er það undirorpiö,
að Borris kpnungur átti þar i
sinn drjúga þátt. Honum fanst
Stambulisky skoða sig eins og
iskóladreng, óful'jveðja á sviði
stjórnmálanna og hann óttaðist
áreiðanlega að hann hefði ú
byggju að gerast einvaldur kon-
ungur yfir landinu, verða Alex-
ander II. pví hefir jafnvel verið
haldið fram, að að krýning Stam-
bulisky hafi verið fyrirhuguð
þann 12. september.
ALDAN .MIKLA.
Það telst varla ógn né undur.—
að eðlislögum þvílíkt fer, —
þá elfan brýtur ísinn sundur,
og alla leið til sjávar ber.
Það telst heldur ekkert undur
að ógnabjörgin sitji’ ei kyr,
hafi dropinn holað sundur ’
hyllu þá, sem bar þau fyr.
Þaö er heldur ekkert undur,
þott ofan hrynji byggingin,
hafi eitthvert tínrans tundur
tætt í sundur grundvöllinn.
Elfan, sem að ísinn brýtur,
ógnarbjarg, er fram af hrýtur,
húsið, sem að hrörnun lýtur, —
það er tímans ógnaralda;
æðisgengna hefndin kalda;
mannaráð, sem meinum valda.
Virðist það alment álitið, að
stjórnin muni frernur s.tvrkjast en
hitt við^þessa ráðgjafabreytingu.
Þögull forseti.
Blaðamenn Og þeir aðrir. er
lreimsækja Coolidge ; forseta í
Washington, undrast mjög yfir
því hve þagmælskur og varkár i
orði ’hann er. Flestir, er þangað 1
koma, halda því franr, að forset- j
inn sé svo óendanlega miklu bétri
að hlusta á það, sem honttm er
sagt, en að svara þvi. í þessu til-1
liti likist hann miklu fremur Grant j
en hinum næstu fyrirrennurum j
sínum. Um Roosevelt hefir það !
verið sagt, að hann hugsaði upp- j
hátt, það er að segja, léti flest!
fjúka, ef súo bauð við að-'horfa. j
Woodrow Wilson var jafnan fús j
á að láta skoðanir sínar i ljós, og i
gerði það, sem kunnugt er, í feg-
urra formi en flestir aðrir ein-
bættisbræður hans. í framkomu
Það er í alla staði rétt, að yfir-
vega útgjöldin — allir viðskifta-
foringjar nútímans gjöra það,
sagði maður einn nýlega--------
en það getur verið háskalega auðvelt að byrja
á þvi að draga úr útgjöldunum, i þeim til-
gangi einum, að lækka þau sv<A>a út i bláinn.
Slikt hugarástand læsist fljótt út í allan félags-
skapinn. Farandsalarnir fara jrar af leiðandi
að festa augun urn of á hinu smá. í stað jress
að yera þar, sem mest er á seiði og viðskiftanna
helzt að vænta, byrja “sendiherrar ' yðar á því
að hanga i kyntum og krókutn til þess að draga
úr útgjöldunum!
Þótt gert sé ráð fyrir því, að farandsalar yfir-
leitt sé vissir í verkum sínunt, getur þó komið
fvrir, að ástæðurnar krefjist þess, að þeir stigi
feti framar, en fyrir þá var lagt. í slíkum til-
fellunt ættu þeir ekki að vera nikandi í þvr. að
úota firðsintann.
Þcr standi t nánari samböndum við
markaðinn og finnið fljótar vcðrabrcyt-
inguna á sviði viðskiftanna og aukið
viðskiftaveltuna, cf umfcrðarsalar yðar
nota lixggilcga firðsímann—Long^Distancc...
Manitoba
L TELEPHONE |
SYSTEM
sinni við gesti, i hvaða erindum
ísabrot að ægi fljóta,
umbrot, sem að skemdum hóta,
verða oft til beztu bóta.
sem þeir voru, var Harding ávalt
Jríöur og vingjarnlegur og gerði
litlar eða engar tilraunir til að
halda skoðunum sínum leyndum;
Svo mun frelsisaldan unga
t €Ítir hrot °g strauminn þunga
býsnum eyða böls og drunga.
Fnjóskur.
:!'KiiiB>i!iB.:!!9:::íB;:m:':B':::B':'3::a:;i« b:;c: b ■' ■ a b b ■ ■
Canadian Pacific Síeamsliips 8
mun jafnvel fremur hafa haft j j
yndi af að láta þær uppi við blaða- j
menn og ])á aðra, er á fund hans 11
vitjuðu. Taft var ávalt skemti- : |
legur heim aö sækja, glaður í við- j!
móti og stundum launfvndinn.
Nú er rétti tlminn fyrir ygur atS fá vini ytSar og ættingja frft
Kvrópu til Canada.,— ÖH farþegagjöld frá. Evrópu til Vestur-Canada
hafa nýlega verifi lækkuð um $10.00. — KaupiS fyrirframgreidda
farseSla og gætiS þess aS á þeim standi:
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS.
V>ár eigum sklp, sem sigla frá öllum megin hafnbæjum Bretlands,
svo sem Liverpool, Southampton, Glasgow og Belfast. — Vér leiS-
beinum ySur eins vel og verSa má. —
SkrifiS eftir upplýsingum til:
\V. C. CASEY, General Agent. Canadian Pacific Stcamslitps, I.ttl.
361 Maln Strcct. Winnlpeg, Man.
m
u
u
■
■
wmammmmm
ILi!!BII«!HiHII!!H!li
i;iail!!Bill'B!!l!Hil!Kll!!B»!m!:!H!!!IBii»(]9
í Serbíu sat að völdu'm nokk-
urskonar bænda konungsætt, þvi
átti Bú'lgaria þá að vera að burð-
VISUR.
Auga þitt —
Auga þitt er afarnæmt
og öll þin tillit skýr, __
þótt enginn fái um það dæmt
hVað innifyrir býr.
Gat það verið glettni ein
eða glejtnd og þögul ást,
senv þðan þér úr auga skein,
er álengdar mig sást.
Mér hitageisla’ um hjarta brá,
sæm hugar olli kvöl.
því óslökkvandi ástaþrá
þar æfi tók sér dvöl.
Það er mælt, að ýmsum leiöandi
mö.nnum innan Repúblikana flokks-
ins, falli þagmælska Coolidge ekki
sem bezt í geð. Fyrir þjóðinni
liggja mörg stórmál, sem æskilegt
væri að forsetinn léti i ljós skoð-
anir sínar á. En maðurinn er nú
einu sinni þannig gerður, að hsnn
kann þögninni bezt, að minsta kosti
í ^daglegri umgengni. Þegar á
ræðupall kemur, þekkir enginn
Calvin Coolidge fyrir sama mann-
inn. Þá er honum ekki lengur
stirt um tungutak, heldur getur
jafnvel haft þr'umur og eldingar á
Bandaríkja bændur kref jast
aukaþings.
Fregnir frá Wheaton, Minn.,
til jóxs ruxólfssonar.
hinn 28. þ.m., láta þess !j)etið, að
tólf hundruð bændur i Norðvest-
Mcinvœttirnir.
Bjuggu fyr í björgum öll
býsn, er ollu meini;
einnig þessa tíma tröll
tóra í gráum steini.
tungu sinni. Calvin Coolidge
hugsar ekki upphátt, eins og Roose-
velt, en hann hugsar ef til vill
engu ógleggra, og er um fram alt
aldrei smeikur við að halda mál-
um sínum til streitu.
Hvert veit, nema Bandarikja-
þjóðin eigi eftir að fá alveg nýja
skoðun á forsetanum þögla?
urríkjunum þremur, hafi sent hin-
um nýja forseta, Calvin Coolidge,
alvarlega áskorun um aö kveðja til
aukaþings hið bráðasta. '1 elja
þeir landbúnaðinn kominn í slíkt
öngþveiti, að til stórvandræða
horfi, verði ekki viðgert i tima.
Uppskeran er víða afar léleg og
hveitiverðið svo lágt, að í sumum
tilfellum ntunu bændur beinlínis
stórskaðast á framleiðslu sinni.
Nú er eftir að vita, hvernig forset-
jinn tekur í málið. Allir vita, að
hann er i eðli sínu því andvígur,
aukaþingskröfunni. En svo há-
værar geta þó raddimar orðið, að
hann sjái sér ekki annað fært, en
sinna þeim tafarlaust.
Hví ertu’ að bjóða okkur, Jón,
áður löngu kveðnar bögur?
Það ýmsir mtmu telja tjón,
ef tæmdur «r þinn skáldalögur.
Þú ættir þina’ að yngja raust
og andans létta þungum dofa.
Ekki er nærri hrimkalt baust,
heldur enginn tími’ að sofa.
Því ættir þú aö brjóta blað
Og braga þoku’ úr sálu þinni,
ertu hættur, eða hvað,
að una glaður samtíðinni?
Ivantu’ ei enn að leika lag
og láta nýja falla strauma?
Fástu ekki’ um frostadag,
fimbulnótt og ástadrauma.
Vanstu’ ei Braga vitrum l»eit,
þótt væri þurð á dögum ljösur
að þú skyldir í hans reit
að ódauðlegum hlúa rósum?
R. J. Davíðsso-