Lögberg - 30.08.1923, Side 8
Bla. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
30. AGÚST 1923.
NDTID flVALT RYAN’B SKD
0r Bænum.
' 'i Herlíergi til leigu að 724 Bever-
j ; ley Str., uppbúiö eöa tómt. Sími:
N-7524.
Húabúnaður með góðu verði til !
sölu að 731 Lipton St.
Miss Lily Sölvason byrjar aö
kenna músík þann 1. sept.
Þann 20. þ.m. dó að Wolsley
Sask., Valdimar Valdimarsson
Paulson, sonur V. Pálssonar í
Foam Lake, Sask, eftir langvar-
andi veikindi, sem byrjuöu meö
svefnsýkinni í janúar 1920.
Eftir tveggja mánaöa uppihald j
byrjar stúkan Skuld sín venju- j
legu fundahöld i næstu viku, miö-
vikudagskvöldið 5. sept. Skemti-
skrárefndin vonast eftir fjölmenni.
Mrs. Hannes J. Lindal var skor- j
in upp á Almenna sjúkrahúsinu
viö botnlangabólgu, síðastliöinn
laugardag. Dr. Mclntyre gerði
uppskurðinn, ér hepnaöist vel, og i
er frúin á bezta batavegi.
A föstudagskveldið var varö
Magnús Einarsson á Point Doug- L
las fyrir bifreið. Hann fótbrotn- 1
aöi, liggur á spítalanum og líður
eftir vonum.
Miövikudaginn 22. þ.m. voru
þau Gestur Pálsson Anderson,
sonur Mr. og Mrs. Andrés Árna-
son, sem búa að 620 Simcoe St.,
og Mary Sölvason, dóttir Mr. og
Mrs. S. Sölvason, 659 ÁVellingtpn
Ave., gefin saman í hjónaband.
Hjónavígslan var framkvæmd af
493 Lipton St., af séra Rúnólfi
Marteinssyni. Brúöhjónin lögðu
á stað samdægurs til heimilis síns,
sem verður í Grand Rapids í
Michigan ríki í Bandaríkjunum.
Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla.
Mrs. Guörún Pálsson, Wpg $5.00
Mr. og Mrs. Stef. Johnson . . 5.00
Mrr og Mrs. Kr. Albert .. 5.00
Mr. og Mrs. S. Paulson. .. . 10.00
Steingr. Thorarinson .. .. 5.00
Ónefnd..,.................. 1.00
Mr. og Mrs. Einar Thorleifs-
son, Lundar.. .. —• .. .. 10.00
: Kristján Thorsteinsson, Wpg 1.00
Vinkona skólans, Wpg..........50
Með innilegu þakklæti og beztu
óskum til gefendanna.
S■ IV. Melstcd.
Gjaldkeri skólans.
HUGSKEYTI.
Eftirfarandi visa var kveðin
norður í Nýja Islandi að kveldi
hins 1. þ.m., sama dag erÁsgeir J.
Líndal lézt vestur í Victoria, B.C.:
Feigöar spásögn flytur mér
flug í hugar eyra.
Hver er sá, sem horfinn er?
—Harma dáinn munum vér.
M.
Mr. Björgvin G. Kjartansson j
frá Amaranth, Man., kom til borg- j
arinnar fyrir tveim vikum með
konu sína veika. Hún var skorin
upp á Almenna sjúkrahúsinu af
Dr. B. J. Brandssyni. Hepnaðist
uppskurðurinn vel og er Mrs. j
Kjartanson á góðum batavegi.
Það sorglega slýs vilcli til sið-
astliftinn föstudag á Willow Point
við Winnipegvatn, að skot hljóp úr
byssu, er unglingar voru að leika
sér með, og kúla lenti í höfuð eins
drengsins. Drengurinn var þegar
fluttur upp til Winnipeg og hefir
legið hér siðan á sjúkrahúsinu og
heilsast eftir öllum vonum. Sá er
fyrir skotinu 1 varð, heitir Alex
Johnson, sonur Mr. og Mrs. Alex
Johnson, 126 Arlington St., hér í
bænum.
Eftirfylgjandi nemendur Miss
! Lily Sölvason, Wjnnipeg, stóðust
I próf við Toronto Conservatory of
! Music: Intermed. — Pass, Frid-
björg J. Long. Jun. Grade—Pass,
Thórey Gíslason. Prim. Grade—
J Hon., Lillian G. Dalman, Winni-
J fred McGeé, E. McLennan, og
! Pass: Jakobina Julius. Elem. Gr.,
First Class Hon.: Kári Bjerring,
| Pauline G. Dalman, Sophia H.
j Christie, Olga Johnson, og með
j Honors: llena Ferguson.
Ungfrú Kristín Hannesson, 523
Sherbrooke St., er í þann veginn
að leggja á stað til Bandaríkjanna.
Mun hún fara til stórborganna
(Ihicago, New York og Boston og
býst hún við að dvelja í hinni sið-
ast nefndu borg í vetur.
25. þ.m. lézt að heimili dóttur
sinnar, Mrs. > Neal, 475 Burnell
str., konan Ingibjörg Jóhannsdótt-
ir Borgfjörð, kona Sigurðar Dal-
manns að 705 Jarvis Ave., 58 ára
gömul.
Frézt hefir, að Andrés bóndi
Skag'feld áð Tl-ove P.OÍ., Man„
hafi orðið fyrir því slysi að verða
.fyrir sláttuvél og meiðast allmikið.
Nánar fréttir um slysið hafa ekki
borist enn.
James McLachlin, ritari námu-
j mannaíélagsins í Nova Scotia, sem
er undir kæru fyrir þátttöku hans
j í verkfallinu siðasta þar eystra,
og Formanway, ritari félagsdeild-
j ar þeirrar, er menn þeir tilheyra
i sem vinna í stál-verkstæðunum í
v. s„ eru staddir hér í bæpum, og
flytja ræður á sunnudaginn kem-
ur kl. 2.30' á Market Square og í
kirkju verkamanna, Columbia The-
atre kí. 7 e.h. Sunnudagurinn
næsti er helgidagur verkamanna og
ættu þeir því að verja honum til
þess að kynnast sannleikanum um
mál verkamanna í .Nova Scotia,
með þvi að hlusta á þessa ræðu-
menn.
Ingvar bóndi Gíslason, Reykja-
vík P.O., Man., var á ferð hér í
bænum í vikunni. Sagði hann að
heyskapur manna hefði gengið
fremur seint þar norður frá sök-
um bleytu á engi.
S. S. Anderson frá Piney, Man.,
leit inn á skrifstofu Lögbergs i vik-
unni. \'ar hann í verzlunarérind-
um hér i bænum.
Þeir sem lánuðu Þorl. Jackson
myndir og hafa ekki feng’ið þær
enn, geta fengið þær hjá mér að
Lögbergi. Ef þeir eru staddir í
fx>rginni, geta þeir tekið þær sjálf-
ir, einnig sendi eg þær með pósti,
ef um er beðið, en þá þarf að
senda mér 5 cent í burðargjald.
Winnipeg, að Lögbergi.
H. Hermann.
A FREMSTU SWU.
Á fremstu síðu Lögbergs lít
löngum heilbrigð fræði,
þar sjást eftir Þorskabit
þessi snildarkvæði.
Til Austurvegs sé öldung þann
anda hlýtt mót sólu:
j I Ameríku hugsar hann
um Hjalmar skáld frá Bólu.
Á frónskum tindi flagg eg lít
fagurblátt, með v.alnum,
veifa þökk aö Þorskabít
þarna i Rauðárdalnum.
G. H. H.
Frá 1. seþtember veiti eg undir-
rituð tilsögn í Pianospili, hvort
sem er heima hjá mér, eða hjá
væntanlegum nemendum.
Fríða J. Long.
620 Alverstone. St. Phone: B-1728
TIL MÓÐUR MINNAR.
Forsjón eg þakka þín fjölmörgu ár,
fórnir og heilræðin þín—
oft senda geisla’ og hin eldheitu
tár
í einrúmi feld vegna mín.
Þú hræddist ei veraldar eitraða
egg,
ei anda þíns bliknaði sól,
við bylguköst lifsins þótt bólgnaði
negg,
samt börnin þín eiga þar skjol.
R. J. Davíösson.
Laugardaginn 25. þ.m. voru ]iau
John Cecil Christie, til heimilis í
Wjnnipeg, en fæddur í Bandaríkj-
unum, og Guðrún Sophia Bjöni-
ína Freeman, dóttir Mr. og Mrs.
A. M. Freeman, sem lengi bjuggu
að Vestfold, Man., en nú eiga
heima að 283 Lipton St, gefin sam-
an í hjónaband. Fór hjónavigslan
fram í þvi húsi og var frmkvæmd
aí sera Kúnólfi Marteinssyni, að
viðstöddum nánustu ættingjum og
öðrum vinum. Að henni afstað-
inni var gestum reiddur rausnar-
legur kvöldverður og skemtu menn
sér fram eftir kvöldinu.
Hæsta verð fyrir
Rjóma
Vér greiðum bændum það
hæsta verð fyrir rómann
þeirra, sem hugsanlegt
er. Vér þörfnumst alls
þess rjóma, sem vér get-
um fengið og erum reiðu-
búnir að borga fvrir hann
tafarlaust. Stjórnarflokk-
un, nákvæm vigt og fitu-
prófun. Peningarnir urrt
hæl einkenna CRESCENT
viðskiftin.
Reynið að fá eins mikinn
ágóða af rjómanum og
framast Aá verðá og
sendið hann til CRES-
Guttormur Finnbogason banká-
stjóri frá Lundar, frú hans og
börn þeirra hjóna, ásamt Miss
Breckman og Carli Björnssyni
verzlunarmanni, komu til bæjarins
fyrir síðustu helgi og fóru heim-
leiðis aftur á mánudag.' Þau sögöu
að unglings piltur, Pétur að
nafni, hefði handleggsbrotnað út
við Lundar í vikunni sem leið;
slvsið skeði þannig, að vagni, er
drengurinn var í, hvolfdi og varð
hann undir honum.
Kftirfylgjandi nemenduv Miss
Maríu Mágnússon, pianókennará
stoðust próf við Toronto Conser-
vatorv of Music; Intr. Grade—
Miss Aíice Laing, First Cl. Hon.*
Miss f helma Ross, Hon.; Miss
Ina Lee, Hon.; Miss Edith’ John-
sOn, Hon.; Miss Eleanor Cross
Hon.; Miss Ethel Smith, Hon.; og
Lenwood Toole, Pass. Prim. Gr.:
Miss lola Malmquist. Interm. Gr:
Miss Jónína Johnson.
Leiðrétting.
Herra ritstjóri:
Eg hefi hraðlesið erindið um
Valdimar Briem í ágústblaði Sam-
einingarinnar, er eg meðtók í dag,
og befi tekið eftir þessum villum,,
er eg bið blað þitt og lesendur Sam-
einingarinnar að leiðrtta:
Á bls. 232: 144, fyrir: 142.
— 232: f 10. í 18. sálmij
fyrir: (1. v. í 18 sálmij.
— 233: erflijóð, f.: erfiljóð.
— 235; ísleding, f.: íslending.
— 239 æfagirni og óeinlægni,
f.: efagirni og óeining.
— 241: heildarleikir,
f., hildarleikir.
— 242: Tilfininnga—
f,'Tilfinninga— '
— 242: Tiðulegur, f.: Tígulegur.
— 242: :Skiljist, f.: Skilji.
— 243 : Ausur, f.: Austur.
— 244: tíðulegur (Úvisvar),
f.: tíguleg'ur.
— 244: heilagsandagift,
f.: heilags andagift.
— 244: frétti eg það, 'hann,
frétti eg að hann.—
Notkun upphafsstafa er heldur
ekki ávalt nákvæm.
—Hjá mér hefir fallið úr erindi
þessu kafli um ljóö V. B._ út af
Davíðs sálmum, er átti að standa á
bls. 238, og dánardægur frú Ólafar
Briem: 17. marz 1902.
Jónas A. Sigurðsson.
Churchbridge, Sask., 20. ág. '23
María Magnússon
Pianist and Teacher
Býr nemendijr undir öll próf við
T'he Torontjo Conservatory of
Music
Studio 940 Ingersoll Street
Phone: A-8020
Aðstoðar-kennari:
Miss Jónína Johnson
1023 Ingersoll St. F. A6283
CENT.
//
ANNOUNCEMENT
S. K. HAIíJj, Bac. Mus. Teaclioi- of I’iano. Mathey System of
Technic. Special Classes in Harmony, Har«jonic Analysis, Musical
Porm, Criticism, Ear Trainingr and History of Music.— Piano Study
consi.sts first of all of correct note reading, fingering, time, touch
and the much neglected phrasing and shading. Musical Etídcation
demands much more than that. The student must be able to analyze
the composition from - harmonic, esthetical and formal standpoint,
also study history of musie, critícism and ear training. The lesson
hour is too short to do full justice to these subjects. It is for this
purpose that Special Classes are formed. — Classes will meet every
Wednesday and Saturday during the term. Term begins Septcmber
Ist. — STl’DIO: 514 Builders Kxchangþ. Phone N-S080.
CrescíntPureMilk
COMPANY, LIMITED
WINNIPEG
Vér útvegnm rjómadunka
gegn beztu skilmálum.
I
Vér séndum merki-
seðla ókeypis. Vér
borgum og flutn*
ingskostnað-
inn.
ðnnur hœkkun á rjómaverði hjá Capitol
Creamery Company, Winnipeg
Vcr greiðum mí—
40c. fyrir Kaffirjóma, 31c. fyrir No. 1 rjóma.
33c. fyrir Special rjóma. 28c. fyrir No. 2 rjóma.
Rjómasendingar til vor aukast. Viðskiftavinir vorir eru
ánægðir. Vér greiðum eins hátt verð og aðrir og veitum
lipra afgreiðslu. Vér vinnum í sameiningu við rjómafram-
leiðendur á allan hátt. Reynið oss, ekki að eins á einum
dunk, heldur mörgum fleiri. pér munuð sannfærast um, að
vér erum áreiðanlegir í víðskiftum.
CAPITOL CREAMERY COMPANY
DÁNARFREGN.
Vilhelmina Vigfúsdóttir Magn-
ússonar, ekkja • eftir Jlallgrím
Ólafsson dáinn 1918. Vilhelm-
ina sáluga var fædd 8. apríl
1844, að Dölum við Fáskrúðsfjörð,
dáin 25. apríl 1923. Á Dölum
ólst hún upp til 15—16 ára aldurs
og þá fór hún að Hólmum i
Reyðarfirði og var þar nokkuð
fram yfir tvítugsaldur. Mnu hún
hafa flust suður aftur og gifst
fyrftefndúm ' manni sínum Hall-
grími Ólafssyni og til Ameríku
munu þau hafa farið um árið 1878
og þá munu þau um tíma hafa
dvalið í Winnipeg, fluttu svo
hingað út til Mary Hil'l, þar sem
þau reistu bygð og bú og stendur
það í blóma nú.
Vilhelmina sál. var myndar-
kona, vel greind og minnug á
marga hluti frá ga'mla landinu
okkar, þar er alt svo traust og
trygt sem okkur var' gefið að
heiman- — Hún sagði mér sögur
úr sínu plássi, sem henni þóttu
nokkurs virði og var það margt.
Vilhelmina stóð fyrir búi sínu
mátti heita til hinnar síðustu
stundar ásamt fóstursyni þeirra
hjóna, sem þau tóku þriggja ára
gavnlan og hefir hánn gert ve/i
að halda við í sömu stefnu og
verið hefir svo verið arfleiddur
að öllum eignunum eftir þeirra
dag, að frá dregnum nokkrum
hluta sem ánafnaður var dreng,
sem fæddist á heimili þeirra
hjóna, nokkur hundruð, sem þau
ko‘mu sér saman um að ánafna
honum hvort eftir sinn dag. Sýn-
ir þetta hvorutveggja kærleik og
vinafestu.
Vilhelmina var altaf glöð og
'kát heim að sækja, góð húsmóðir
og búsýslukona, — regluleg bú-
kona.
Jarðarför hinnar látnu fór fram
frá heimfli þeirra að Mary Hill P.
O. og var hún jarðsungin af séra
Adam Þorgrímssyni 2. maí i
Lundárgrafreit- — Blessuð veri
minning hinnar látnu konu.
Einn af Kunnnigjum hennar.
Austfirsku blöðin íslenzku eru
vinsamlega beðin að taka þessa
æfimjnningu til birtingar.
MERKILEGT TILBOÐ
Til þess að sýna Wiunipegtúuin, bve mikið af
vinnu og pemngum sparast með því að kaupa
Nýjustu Gas Eldavélina
Pá bjóðurast vér til að selja liana til
ókeypis 30 daga reynslu
og gefa yður sæmilegt verð fyrir hina gömlu.
Komið og skoðið THE LORAIN RANGE
Hún er alveg ný á markaðmm
Applyance Departmont.
Winnipeg ElectricRailway Co.
Notre Dame oá Albert St.. Winnipeé
Citristian Joitnsoit
Nú er rétti tíminn til að láta
endurfegra og hressa upp á
gömlu húsgögnin og láta þau
líta út eins og þaU væru gersam-
lega ný. Eg er eini íslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandaða
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave.. Winnipeg,
Tls. FJR.7487
Yfir 600 ísl. nemenda
hafa sótt The Success Business College síðan 1914.
pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið-
stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu.
J?að morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest
er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success
Business CoSlege, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan
njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið
fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss
þröskuldinn. ..The Success Business College er tráustur og
ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að
verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk-
ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn-
ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum.
THE
Success Business College
Limited
WINNIEG - - MANITOBA
Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business
College í Canada.
Province Theatre
Winu.’T'eg alkunna myndalaik-
hús.
Pessa viku e” sýnd
The Ragged Edge
Látið ekki hjá líða að já þessa
merkílegu mynd
Alment verð:
Ágætur restanrant til sölu í ís-
lendingahverfi Winnipeg borgar.
Góöur útbúnaöur. Yfir $300 verzl-
un á viku. Sanngjörn húsaleiga.
Verö fyrir vörur, *útbúnað og viö-
skiftasambönd, $1,200. Semjið við
J. J. Swanson and Co„ 808 Paris
Building.
Fœði og húsnœði með öllu til-
heyrandi í herbergjunum, fæst hjá
undirritaöri aö 900 Banning Str.,
eftir 1. september næstkomandi.
Einnig sel eg kaffi ef óskaö er frá
kl. 3—5 og 8—10 eftir hádegi. —
Mrs. M. Árnason.
Sírni: A4153 ísl. Myndaatofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúsiC
290 Portaya Ave Wmnineg
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og stlfurstáss. — Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
0g vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að:
676 Sargent Ave„
Phone B-805
um
$2.00 p
gýý STŒRSTA
árið ÓDÝRASTA og
FJÖLLESNASTA
Vv vikublaðið, sem gefið er
út á íslenzka tungu er
Lögberg
Gerist kaupandi nú þeg-
ar. Látið $2.00 fylgja
pöntuninni.
Dr. O. Siephensen ■ á nú heima
aö 539 Sherburn St.. Tals. B-7045,
Brauðsöluhús
Beztu kökur, tvíbökur og
rúgbrauð, sem fæst í allri
borginni. Einnig allskonar
ávextir, svaladrykkir, ísrjómi
The Home Bakery
G53-655 Sargent Ave. Cor. Agnes
Exc*Jian£e Taxi
B 500
Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi
Wankling, Millican Motors, Ltd-
Allar tegundir bifreiða að-
gerða leyst af hendi bæði
f!jótt og vel.
501 FURBY STREET, Winnipeg
Ljósmyndir
Fallegustu myndirnar og með
bezta verðinu fást hjá:
PAIMER’S STUDIO
613 Portage Ave. Phone Sh 6446
þriðja hús fyrir austan Sher-
brooke St. Stækkun mynda
ábyrgst að veita ánægju.
Gasoline
Red’s Seryice Síation
milli Furby og Langside á Sargent
A. BERGMAN, Prop.
VBER 8ERV1CB ON BUNWAY
CCP AN DIFFERF.NTIAI. GBEASE
PIEITUI
Látið yður ekki
standa á sama
um hvernig að
prentun yðar lítur út, farið með það
sem þér þurfið að láta prenta til þeirra
sem bæði geta og gera gott verk.
Vér höldum því fram að vér gerum gott
verk bæði á stórum og smáum pöntunum.
ReyniS oss. Sanngjarnt verð.
The Columbla Press, Þtd„ Winnlpeg
The New York Tailoring Co.
Er þekt um alla Winnipeg fyrir
lipurS og sanngirni I viSskiftum.
Vér snífSum og saumum karlmanna
föt og kvenmanna föt af nýjustu
tlzku fyrir eins lágt veríS og hugs-
ast getur. Einnig föt pressuð og
hreinsuö og gert viS alls lags loðföt
639 Sargent Ave., rétt við Good-
templarahúsið.
Til sölu “Scholarship’ ’viö einn
af elztu og viöurkendustu verzl-
unarskólum Vesturlandsins. Það
borgar sig að spyrjast fyrir um
þetta atriöi sem fyrst á skrifstofu
I.ögbergs.
I b ú ð (suite)' með sex her-
bergjum baðklefa og aérstökum
inngangi, er til leigu. — Upplýs-
ingar gefnar að 894 S’nerbrooke
Streét.
P. O. Box 266
#<****#<**#**#
Winnipeg, Man.
Til sölu 10-herbergja hús á 75-
feta lóö viö Beverley stræti. Verö
til 15. sept. að eins $6,300. Upp-
lýsingar að 724 BeverFy st. Tal-
simi N-7524.
Ljósmyndir!
petta tilboð aS eins fyrir lee-
endur þessa blaSs:
Munlð að mlava akkl af þesau tækl-
færl & aB fu'Unægla þörfum yðar.
Reglutegar lletamyndlr BOldar meö 50
per cent afslættl frá yoru venjulega
verðl. 1 EtæikuS mynó fylglr hverrl
tylft af mynúum frá oss. Falleg pð»t-
spjöld & »1.00 tylftin. Takið m«C yCur
þessa auglýslngu þegar pér komlO tll
aC sltja fyrlr.
FINNS PHOTO STUDIO
576 Main St„ Hemphiil Block,
Phone A6477 Winnlpeg.
A. G. JOHNSON
907 Confederation Life Bld.
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldábyrgðir og bif-
rveiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofusími A4263
Hússími B8828
Arni Eggertson
1101 McArthur 6!dg., Winnipeg
Telephone A3637
Telegraph Addresst
‘EfiGERTSON ÍVINNIPEG”
Verzla með bús, lönd og lóð-
ir.-Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
Klng George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
skiftavínum öll nýtízku þœeg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. þetta er eina hótelið í
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjarnason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina
ísl. konan sem slíka verzlun rekur í
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Tals. Heima: B 3075
Sigtingar frá Montreal og Quebec,
yfir ágúst og- september:
Ág. 1. s.s. Minnedosa til Southampt.
4. Metagama tU Glasgow
3. Montrose tll Liverpool.
10. Montlaurier til Liverpool.
16. Marburn til Glasgow.
17. Montclare til Liverpool.
23. Marloch til Glasgow.
24. Montcalnj til Liverpool.
30. Metagama til Glasgow.
31. Montrose til Liverpool.
Sep. 7. Montlaurier til Liverpool.
13. Marburn til Liverpool
14. Montclare til Liverpool.
15. Em. of France til South’pt’n.
20. Marloch til Glasgow.
21. Montcalm til Liverpool.
22. Emp. of Br til Southampt.
27. Metagama til Glasgow.
28. Montrose til Liverpool.
Empr. of Scot. til Southampt
Upplýsingar veitir
H. 8. Bardal.
894 Sherhrook Street
W. G. CASEY, General Agent
Allan. Killarn and McKay Bldg
364 Main St., Winnipeg
Óan. Pac. Traffic Agents.
BÓKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritíð, 4 árg„ í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. William. og Sher-
brooke, fyrir $1,50 í léreftsbandi,
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
að með bækur yðar, sem þér þurf-
ið að láta binda.
V