Lögberg - 27.09.1923, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
27. SEPTEMBER 1923
BIs. 7.
Yfirheyrsla og aftaka.
Charlotte Corday.
(Úr sögu Girondistanna
Allir í Parísarborg, vissu hve-
nær yfirheyrsla Charlotte Corday
átti að byrja. Múgur manr.a
hafði safnast saman við réttarsal-
inn, sumir af forvitni, aðrir af
viðurstygð, og enn aðrir af með-
au'mkun- Þegar hún kom
dundu við ásökunarorð úr öllum
áttum frá múgnum, en hún var
varla komin í gegnum mann-
þröngina í sinni fullu fegurð, >eg-
ar ásökunarorðin snérust upp í
aðdáun og undrun. Hinar al-
varlegu kringumstæður gerðu
svi phennar dálítið órólegan, —
geðshræringin hafði fært roðan
fram í kinnar hennar, feimnin
sem greip hina ungu mær við að
allur þessi fjöldi starði á 'hana^
drógu úr mikilleik glæps þess,
er hún í hjarta sínu áieit dygð, og
hið hógværa stolt hennar færði
yfir hana töfraljóma, sem g%kk
næst því að vera ómótstæðilegur,
sem bæði hrærði hug og hjarta
fólks, svo dómarinn sjálfur sýnd-
ist vera sekur í nærveru hennar.
Mönnum fanst þeir sjá rétt-
lætið í sinni fegurstu mynd, eða
hina fornu hefndargyðju Grikkja
Nemesis setja tilfinninguna í
stað laganna og krefjast af rétt-
læti mannanna að þeir létu hana
ekki lausa, heldur viðurkendu
hana í óttablandinni lotningu.
Þegar að hún var sest á saka-
manna bekkinn var hún spurð að
hvort hún hefði málfærslumann.
Hún svaraði, að vinur sinn hefði
lofast til að flytja mál sitt. En
að hann væri enn ókominn, og
væri líklegast að hann hefði bil-
að kjark til þess. Dómarinn
s'kipaði ungum lögfræðingi að
flytja mál hennar, sem Chauveau
Lagardi hét, sem síðar varð fræg-
ur fyrir vörn þá er hann færði
fram í máli drotningarinnar, og
sem var alþektur fyrir mælsku
sína og kjark í þeim má'lum og á
þeim ti'/num, þegar málafærslu-
mennirnir voru nálega í sömu
hættunni >og skjólstæðingar
þeirra. Þegar Chauveau tók
sæti sitt í dómsalnum, virti
Charlotte hann ná'kvæmlega fyrir
sér, eins og hún væri hrædd um
að hann mundi gleyma heiðri sín-
um til þess að bjargal lífinu.
Ekkjan frá Marat grét á meðan
hún gaf vitnisburð sinn. Char-
lotte komst við af hrygð hennar
og greip fram í fyrir henni og
sagði: “Já, já, það var eg sem
myrti hann.” Svo sagði hún
frá því að hún hefði verið að
hugsa um að framkvæma það
verk í þrjá mánuði; hvernig hún
hefði stungið hann með kníf í
samkvæminu sem hann var í, og
brögðu'm þeim, sem hún hefði
beitt til þess að komast inn í sam-
komusalinn. “Eg viðurkenni,
sagði hún með auðmýkt, “að þessi
aðferð var mér ekki samboðin.
En það var óhjákvæmi'íegt að lát-
ast béra virðingu fyrir þeim
manni, til þess að ná fundi hans.”
“Hver innrætti þér þetta hatur
á Marat?” spurði dó'marinn. Hún
svaraði: “ÍMitt eigið. var nóg; og
svo takast framkvæmdirnar æfin-
lega illa á því, sem maður á-
formar elðti sjálfur.”
“Hvað var það, sem þú hatað-
ir hann fyrir?”
“Hans eigin glæpi.”
“Hverj u vonaðist þú eftir, að
geta komið til leiðar með dauða
hans?”
“Friði í landi mínu.”
“Heldur þú þá, að þú hafir
myrt alla þá sem nafn hans
bera?”
ið hægt á klefadyrnar Og böðull-
inn kom inn í klefann. Charlotte
snéri sér við og sá skærin sem
hann hélt á í hendinni og rauða
línið, sem hann hafði á hand-
leggnum.
“Svona f'ljótt,” mælti Ihiún og
fölnaði. Svo náði hún sér
strax, leit á myndina af sér, sem
enn var ekki fullgjörð- “Herra”,
“Eftir að hann er dauður fara sagði hún við iistamanninn; eg
hinir máske að ska'mmast sín.” veit ekki hvernig eg á að þakka
Henni var sýndur knífurinn og yður, fyrir fyrirhöfn yðar. Eg á
spurð hvort hún þekti hann. ekkert sem eg get boðið yður sem
Það fór hrollur um hana og
hún ýtti honum frá sér. “Já,”
svaraði hún- “Eg þekki hann.”
“Hverja heimsóttir þú í Caen?”
“IMjög fáa; eg sá embættis-
mann bæjarins Laure, og prest
frá St Jeap.”
“Skriftaðir þú fyrir presti
ensku kirkjunnar eða kaþólskum
presti.”
“Hvorugum.”
“Hvenær komstu að niður-
stöðu u'm að framkvæma þetta
verk?”
“31. 'maí, þegar þingmenn fólks-
ins voru teknir fastir. Eg hefi
myrt einn mann til að frlesa þús-
undir. Eg var lýðveldissinni,
löngu áður en stjórnarbyltingin
hófst.”
Fauchet var leiddur fram fyr-
ir hana-
“Eg þekki Fauchet að eins í
sjón,” svaraði hún með fyrirlitn-
ing. Eg hefi álitið hann sið-
ferðilegt þrotaflak og eg fyrihlít
hann.”
Kærandinn brígslaði henni um
þakklætisvott, nema þetta”. Og
hún tók skærin úr hendi böðuls-
ins og klipti lokk úr hári sínu sem
var bæði langt og fagurt og fékk
M. Hauer.
pessi mynd, sem dauðinn leyfði
ekki að væri lokið við er ennþá
eign ættmanna M. Hauer. Hann
hafði lokið við and'litsmyndina
og var að byrja á hálsi og herð-
um, þegar böðullinn kom. En
málarinn, sem horfði upp á undir-
búning aftökunnar, varð svo hug-
fanginn af hinni angurblíðu feg-
uið, sem yfir þessari konu hvíldi
þegar búið var að færa hana í
•rauða línið, að eftir að hún var
önduð þá málaði hann hana í
þeim búningi.
Presturinn, sem sendur hafði
verið af hinum opinbeca kær-
anda til þess að veita henni hina
síðustu huggun, kom inn í klef-
ann. Þegar hún vissi erindi
hans mælti hún: “pakka yður
fyrir, og þeim sem hafa tekið sig
fram um að senda yður- En eg
þarf ekki á þjónustu yðar að
Hún steig ofan úr vagninum,
gekk upp tröppurnar, sem lágu
upp á pallinn þar sem fallexin
stóð, eins hratt og hin síða skikkja
hennar leyfði og höndurnar sem
bundnar voru fyrir aftan bakið.
Þegar hún var komin upp á pall-
inn, gekk böðullinn fram og vildi
taka burtu klút, sem hún hafði
hulið brjóst sitt með, og særði það
tilfinningar hennar meira, en
hinn yfirvofandi dauði hennar.
iSvo snéri hún sér að fallexinni
og lagði höfuð sitt á höggstokk-
inn. Hin þunga exi féll og höf-
uð hennar valt fram á pallinn.
einn af aðstoðarmönnum böðuls-
ins Legras að nafni, tók höfuðið
upp og rak því hnefahögg á kinn-
ina- Það er sagt að andlitið
hafi roðnað við, eins og að fegurð-
ar trlfinningin og hógværðin hafi
í þetta sinn varað lítið eitt leng-
ur en lífið.
að hún hefði stungið hnífnura j halda. Blóðið, sem eg hefi út-
niður, þegar hún hefði veitt á- helt og mitt eigið blóð, sem nú á
verkanh, svo að lagið yrði á-
að úthella, eru einu fórnirnar sem
hrifameira og bætti við, að hún eg get fært drottni.”
hlyti víst að vera æfð í slíkum] Síðan klipti böðulinn af'henni
Innlimun Ruhr-dalsins.
glæpum.
“Níðingur,” hrópaði hún, “hann
heldur að eg sé morðingi.”
Fauquier Tinville málaflutn-
ingsmaður norðurríkisins flutti
ræðu og krafðist þess að dauða-
dó’mur væri kveðinn upp.
Má'lafærslumaður hennar reis
á fætur. ’.Sú ákærða” sagði
hann, “meðgengur glæp sinn, hún
gengst við því að hafa áformað
hann löngu áður en hann var
framinn og segir frá honum með
stakri nákvæmni. — Meðborgarar!
Það er öll hennar vörn- pessi
óraskanlega ró og það, að hún
gleymir sjálfri sér með öllú, og
finnur ekki hið minsta til sam-
vizkubits í návist dauðans, þessi | aftökustaðarins. Skarar af kven-
rólegheit og sálarfriður, dásam- fólki, eða réttara sagt kvenn-
legur frá vissu sjónarmiði, enjvörgum eltu hana og hrópuðu
ekki sjálfráðfir, — hann getur yfir hana allskonar svívirðing,
að eins verið afleiðing aflen hún fann ekkert til þeirrar
hárið, batt á henni hendurnar og
færði hana í yfirhöfn úr rauðu
líni (hegningarklæði). “Þetta”,
sagði hún, “er skart dauðans, sem
yðar hörðu hendur hafa klætt
mig í, en það bendir inn á eilífð-
arlandið.”
Hún tók hið fagra hár sitt upp,
horfði á það stutta stund og af-
henti það svo M,adö*mu Richard.
Þegar hún sté upp í vagninn,
sem heið við fangelsisdyrnar og
átti að taka hana til aftökustað-
arins í, brast á ógurlegt þrumu-
veður yfir Parísarborg, en þrumu-
ljósið og regnið hafði engin áhrif
á ‘mannfjöldann, sem fylti torgin,
göturnar og brýrnar á leiðinni til
afvegleiddum pólitisku'm ósigri,
sem kemur henni til þess að taka
rýtinginn sér í hönd.
“pað er yðar hlutverk, að dæma
móðgunar, hún horfði róleg á
mannfjöldann og úr augum henn-
ar skein djúp meðaumkvun.
iSkýin dreifðu sér aftur og
hvað þungt æsinga ástand það erj himininn hvolfdi sér heiður yfir
á metaíkálum réttvísinnar. Eg jörðina- Regnið hafði vætt svo
fel þetta mál dómgreind yðar.” föt fangans, að þau lögðust þétt
Kviðdómurinn fann hana seka að líkamanum og sýndu hið ó-
í einu hljóði. Hún hlustaði á I viðjafnanlega samræmi, sem var
dóm sinn án þess að láta sér í vexti hennar, eins og línklæði á
bregða hið minsta og þegar dóm- konu se'm kemur frá 'laug. Hönd-
stjórinn ávarpaði hana og spurði urnar sem voru bundnar fyrir
hvort það væri nokkuð, se*m hún aftan bakið, komu því til leiðar að
vildi segja áður en dóminum yrði! hún var að halda höfðinu hátt,
fullnægt, svaraði hún honumjog þær þvingandi stellingar
Styrkur
Styrkur vöðvanan er ekki sama
og tauga styrkpr. Af þessari
ástæðu, þjáist fólk oft, sem lítur
vel út, af tau^abilun, svefnleysi
og geðstygð, eru einkenni tauga-
veiklunar, ásamt meltingarleysi
og þreytutilfinning. .
Lesið þetta bréf frá Ontario-
manni:
Mr. W. L. Gregory, Charles St.
E. Ingersoll, Ont., skrifar:
“Eg hafði þjáðst lengi af melt-
ingarleysi og stýflu. Stndum
fylgdu þrálátir verkir í maganum,
ásamt svefnleysi. Eg var orð-
inn svo biilaður, a ðeg gat ekki
stundað vinnu mína nema með
höppum og glöppum. pá fór eg
að nota Dr. Chases Nerve Food og
hlaut af því mikla blessun. Melt-
ingin komst skjótt í gott lag og
svefnleysið ásótti mig ekki leng-
ur Eg hefi mælt með Dr. ChaS’
e’s Nerve Food við marga vini
mína, sem taugaveiklaðir voru á
líkan hátt og eg, og þeir hafa allir
fengið heilsubót.
Dr. Chase’S Nerve Food 50 cent
askjan, hjá öllum lyfsölum, eða
Edmanson, Bates & Co., Limited,
Toronbo.
ekki , en snéri sér að málafærslu-
manni sínum og sagði; “Herra!
þér hafið flutt má'l mitt vel —
eins og eg sjálf vildi að það
væri flutt. Eg er yður þakk-
lát; og eg skulda yður viðurkenn-
tauganna gjörði afstöðu hennar
ósveigjanlegri og líkamsdrætti
hennar skýrari. Geislar kvöld-
sólarinnar léku um höíuð henni,
og roðinn í kinnum hennar sem
sýndist dýpri fyrir rauðu skikkj-
ingu fyrir það þakklæti og virð-i una sem hún var í gerðu fegurð-
ingu þá sem eg ber fyrir yður og | ina óviðjafnanlega. Við göt-
eg býð yður borgun, sem yður er una, þar sem leið hennar lá um,
samboðið að þiggja (þessir herr-| stóðu þeir Robespierre, Danton
Fregnir frá París hinn 16. þ.
m., er draga saman 1 eitt inni-
ha'ldið úr tveim ræðum, er Poin-
care flutti í sambandi við skaða-
bótamálin, sýna að forsætis ráð-
gjafinn vill ekki einu sinni hlusta
á hinar síðust uuppástungur
pjóðverja um málamiðlun. Þegar
pjóðverjar fyrir nokkrum 'mán-
um komu fram í dagsljósið með
fyrsta tilboðið, vildi Poincare
ekki heyra slíkt nefnt á nafn. Og
eftir að þýzka stjórnin, samkvæmt
hvatningu frá Bretastjórn, bar
fram aðra skilmála, margfalt að-
gengilegri, þá fór það engu að
síður ált á sömu leið. Poincare
þyerneitaði öllum slíkum tilraun-
um. Um þessar mundir stungu
Bretar upp á þvi, að alþjóðanefnd
skyldi falið að rannsaka gjaldþol
þýzku þjóðarinnar og kveðá á ura
skaðabæturnar- Enn neitaði
Poincare. Fyrir nokkrum dög-
um benti hinn nýji ríkiskanzlari
ari pjóðverja á leið, til þess að
þjóð sín gæti aflað fjár og greitt
þannig smátt og smátt skaða-
bótakröfurnar. Um stundar-
sakir var svo að sjá, sem uppá-
stungur þær mundu hafa fundið
einhvern náðarvott í augum
Frakka. En þegar til úrslit-
anna kom, var Poincare samur
við sjá'Ifan sig, þverneitaði enn á
ný allri málamiðlun. Alt varð
að lúta stálvilja föðurlandsvin-
arins, það er að segja, stjórnar-
formannsins franska.
í svarskjali sínu til Bretastjórn-
ar, hinu síðasta’ lýsir Poincare
afdráttarlaust yfir því, að Þjóð-
verjar hafi af, ásettu ráði gert
sig sama sem gjaldþrota, til þess,
að komast hjá því, að greiða hin-
ar fastákveðnu skaðabætur, er
skaðabótanefndin ákvað, 'og þeir
sjá'Ifir gengust undir að fuli-
nægja. pá mótmælti Poincare
því enn stranglega, að Frakkar
hafi nokkru sinni haft í hyggju,
að innlima Ruhr dalinn; slíkt sé
að eis tómur heilaspuni.
í svari sínu til Bretastjórnar,
þann 11- ágúst síðastliðinn, kemst
Poincare svo að orði:
Frakkar hafa% aldrei neitað að
greiða skuldir sínar og munu
ekki neita því enn. En vér get-
um ekki annað en endurtekið
vora fyrri‘staðhæfingu, sem sé
þá, að því að eins, er hngsanlegt
að vér getum endurgreitt skuid-
ir vorar, eða þó ekki væri nema
vextina af þeim, er Þjóðverjar
hafa gert reikningskil við oss og
tíma vita þeir sem er, að þeir geta
verið einvaldir í Ruhr, — hafa
strangt tekið innlimað þau héruð,
og dregið á langinn jafnvel ófyr-
irsjáanlega lengi, að endurgreiða
skuldir sínar við aðrar þjóðir-
Yfirlýsing Poincare’s um það,
að Frökkum hafDaldrei til hugar
komið, að innlima Ruhr dalinn,
er í mesta máta spaugiieg. Því
sannleikurinn er sá, að Frakkar í
raun og veru innlimuðu héruð
þessi 11. janúar síðastliðinn, er
þeir sendu þangað með tilstyrk
Belgíu stjórnar, her manns og
lögðu hald á megin iðnstofnanir
og samgöngutæki landsins. Þjóð-
verjar hafa engan her, sem
nokkru nemur, tóku þeir því það
til bragðs, að þverskallast við
kröfum og skipunum hinna
frönsku hervaldshöfðingja, án
þess að beita hnefarétti, enda var
sem kunnugt er, ekki lengur ura
þann eiginleika að ræða af þeirra
hálfu. Hernám Frakka á stöðv-
um þessum, batt b'Iátt áfram enda
á allar tilraunir, er í þá átt hnigu,
að ráða fram úr skaðabótaflækj
unni. Ástæðan fyrir mótþróa
Þjóðverja er sú, að þeir óttuðust
þegar í upphafi, að Ruhrhéruðin
■mundu verða að fullu og öllu
innlimuð og það gátu þeir ekki
þolað mótmælalaust, sem heldur
var ekki von til, með því að slíkt
væri . skýlaust brot á Versala-
samningunum.
Poincare lfveðst að eins fara
fram á það, að Þjóðverjar viður-
kenni hernámið í Ruhrdalnum
löglegt, að þeir vinni að því í ein-
ingu við Frakka, að starfrækja
samgöngutæki og iðnaðar stofn-
anir héraða þessara, innlimun
hafi Frökku'm aldrei komið til
hugar, eins og áður lhefir verið
bent á. En hver mundi nið-
urstaðan hafa orðið í framkvæmd-
inni, ef pjóðverjar hefðu “góð-
látlega” fengið þeim þessi auð-
ugu héruð í hendur og starfrækt
þau með þeim í sameiningu? Nið-
urstaðan hefði auðvitað orðið inn-
limun. Ef til vill ekki á papp-
írnum þegar í stað, en í fram-
kvæmdinni gat ekki um annað
verið að ræða
Ástæður Poincare’s fyrir því
að neita hinu'm ýmsu miðlunar
uppástungum, jafnt af hálfu hans
eigin sambandsþjóða, sem og
pjóðverjar eru í það mikilli 'mót-
sögn, að grtmsamt er um, að
stjórnarformanninum sé það alt
annað en kappsmál, að skaða-
bótamálið verði ráðið til lykta
fyrst um sinn. Bretland þarfn-
ast þess, að bundinn sé endi á
skaðabótamálið hið allra fyrsta.
pýzkaland er um það að verða
gjaldþrota, en hagur Frakklands
fer batnandi með hverjum deg-
inum er Iíður.
Blaðið New Statesman, hefir
það eftir fréttaritara sínum '
París, að stefna Poincare’s
jafn ósveigjanleg og hún hafi
nokkru sinni áður verið. Verzlun-
arástand Frakka, hafi að engu
Sendið
oss
yðar
RJOMA
Og verid vissir
um • • • • • •
Sanna vigt
Rétta ílokkun
24 kl.stunda þjónustu
og ánœgju.
EGG Vér borgum peninga út í hönd fyrir glæný egg
Canadian Packing Co.
Stofnsett 1852
WINNIPEG, CANADA
Limited
heilbrigðan grundvöll. Hann virð-
ist óttast velgengni þýzku þjóðar-
innar á viðskiftasviðinu, með því
að slíkt sanni betur en nokkuð
annað 'mátt hennar í öðrum grein-
um líka. Þess vegna vill hann
með engu móti veita þjóðinni
ráðrúm til þess, að koma í lag
iðnaðarkerfi sínu hinu mikla,
sem mjög svo er nú orðið úr lagi
fært. pjóðverjar eiga að borga
og þeir skulu fá að gera það líka,
virðist vera kjörorð hins franska
yfirráðgjafa. Þarna er að
finna sundurlyndis * efnið hættu-
legasta milli Frakka og Breta-
Vafalaust mun því 'miður allsterk-
ur meiri h'luti frönsku þjóðarinn-
ar fylgja .stjórnarformanni sín-
um að málum, en við hverju öðru
va"T að búast, er þjóðinni er bein-
línis frá >því bægt, að vita betur.
skyldur yðar sem foreldri eruð
hinnar nýju kynslóðar sem bráð-
um tekur við stjórnmálum þessa
lands sem við byggjum sem brot
af heima þjóðinni- pið þurfið að
vera mint á, og beðin að athuga,
að innan skam'ms (mannlega tal-
að) kemur hinn mikii tími yfir
lönd, einnig Ganada, sem kallað-
ur er í guðs opinberaða orði:
>“Tími hörmunganna milku” (Tri-
bulation). Afkomendur okkar
eldri fslendinga hljóta óhjá-
kvæmilega að mæta og þola þess-
ar hörmungar, ef við vanrækju'm
að gera skyldu okkar gagnvart
þeim, með því að aðvara þá, og
um fram alt að hafa öðlast Ijós
guðs opinberu orða, til að geta
Það var í þeim tilgangi einum , . ....
. ., * * geftð þeim hjalp til að oðlast ljos-
gert, til þess að reyna að varpa r
ar, og hún benti á dómarana), og Camille Desmoulius til þess gre^ að fullu fyrir usla þann, er
að sjá útlit hennar, því allir þeir er ?erðu á franskri fold.”
hafa lýst yfir því, að eignir 'mín-
ar séu uþptækar. Eg skulda
sem gátu átt von á að verða fyrir
dálítið í f&ngelsinu og eg arf- knífi mörðingjanna lék hugur á
leiði yður að þorgun á þeirri
skuld.”
Á meðan á yfirheyrslunni stóð,
kom hun auga a málara, sem var
að draga mynd af henni, án þess
að sjá svip ofstækismannanna,
sem ef til vill ógnaði þeim sjálf-
um á morgun.
Hún líktist andlegri veru, sem
hafði komið til þess að hefna, en
að trufla réttinn hið minsta snéri i var nú róleg og ummynduð- Við
hún sér brosandi að málaranum, | og við virtist hún með augunum
svo að hann sæi betur andlitsfall j leita eftir andlegu takmarki þar
hennar. Hún var að hugsa um I sem sál hennar gæti numið staðar
ódauðleikann og þessa sína mynd 1 við. Við hliðið inn í Rue Hon-
í sambandi við hann- | eré beið Adam Lux og gekk á eft-
Listamaðurinn, sem var að j ir vagninum unz hann staðnæmd-
draga mynd hennar í réttarsaln- ist á aftökustaðnum, síðar mint-
um var M. Hauer, liðsforingi í! ist hann atburðar þessa og henn-
lífverðinum. pegar hún kom ar með þessum orðum: “pessi
aftur í fangelsið, þá bað hún | blíða, sem ekki verður með orðu'm
fangelsis vörðinn að lofa honumj lýst mitt í hinum villimannlegu
að ljúka við myndina, og þegar! óhljóðum múgsins. Andlits-
svipurinn svo þýður, en samt
hann kom þakkaði Charlotte
honum fyrir velvild þá er hann
sýndi sér og settist aftur í stól,
svo að hann gæti lokið við mynd-
ina, og á þann hátt, ekki að eins
gefið komandi öldum 'myndina af
henni, heldur líka með henni gef-
ið komandi kynslóðum nokkuð af
hinni andlegu göfgi og heitu ætt-
jarðarást, sem fyltu sál hennar.
Hún talaði við M. Hauer á meðan
hann var að mála, um köllun
hans, um daglega viðburði og
um frið þann sem hún fyndi í sál
sinni eftir að vera búin að kohia
áformi sínu í framkvæmd. Hún
mintist og á vini sína í Caen og
bað hann að mála litla mynd af
sér og senda þeim. Þá var bar-
en
gegnum smjúgandi og eldgneist-
arnir sem tindruðu úr hinum
björtu augu'm hennar, sem brenn-
andi hugsjónir og báru vott um
óbilandi kjark og viðkvæmni i
senn- — Ur þessum undurfögru
augum sem hefðu átt að geta
brætt ískaldan steininn.”
Þannig fylgdi henni ákveðinn
kraftur, sem ekki var af þessum
heimi, og sem hún sjálf vissi ekki
af, al'la leið að aftökustaðnum og
fylgói henni út yfir dauðann, í
von um endurfundi í heimkynn-
urn eilífðarinnar. Vagninn
staðnæmdist og þegar ’ að
hún sá morðvélina föln-
Ummæli þeMi eiga að vera
fullnaðarsvar, w við þeirri vin-
gjarnlegu bendingu Breta til
stjórnarinnar frönsku um það,
hvort ekki gæti komið til mála, að
Frakkar gerðu einhverja tilraun
til þess, að greiða skuldir sínar
við Bretastjórn, hvað svo sem
innheimtunni frá pjóðverjum
liði. —
Afstaða Poincares er það, sem
mestu ræður um skaðabótamál-
in, eins og sakir standa. Hann
kveðst engu geta áorkað, fyr en
hann hafi fengið skaðabótaféð
frá Þjóðverjum og þverneitar
þar af 'leiðandi, að gefa nokkurn
minsta gaum nýjum uppástung-
um, hversu vænlegar til sam-
komulags, sem þær annars kunna
að vera. Árangurinn er þessi:
Frakkland hefir Ruhrdalinn á
valdi sínu; landránið gerir pjó-
verjum áfarerfitt með að halda
uppi nokkrum skaðabótagreiðsl-
um, en stjórn Frakka þverneitar
að greiða skuldir sínar við aðr-
ar þjóðir og það jafnvel vextina.
Frakkar hafa því undir núverandi
kringumstæðum ótakmörkuð um-
ráð yfir auðugustu iðnaðarhér-
uðum pýzkalands, en berja þvl
jafnframt við, að þeim sé ei hægt
að standa í skilum við sambands-
þjóðir sínar. Takist Frökkum að
fyrirbyggja viðunanlega úrlausn
skaðabótamá'lsins og takist þeim
ennfremur, að halda Þjóðverjum
versnað við hernámið í Ruhrhér-
uðunum. Að vísu hafi frank-
inn fallið í verði, en með því hafi
vöruútflutningur aukist og um
alvarleg verföll eða iðnaðartrufl-
anir, sé vart að ræða. En ef
Þýzkalandi á hinn bóginn yrði
gefinn kostur á að koma skaða-
bóta'málinu í viðunanlegt horf,
svo að þeir gætu þegar tekið til
að inna af hendi reglubundnar
afborganir, þá mundu ”Frakkar
smátt og smátt tapa yfirtökunum
í hinum auðugu Ruhrhéruðum og
verða sjálfir að horfast í augu við
greiðslu skulda þeirra
þeir sjálfir standa í
við aðrar þjóðir. — pess vegna er
Poincare svo sárilla við, að
skaðabótamálið sé tekið 'fyrir af
nýju. —
Grein þessi er lauslega þýdd úr
blaðinu Free Press Evening
Bulletin-
svolítilli skímu á máiið , að
brezka stjórnin gerði það að til-
lögu sinni, að valin yrði öldungis
óhlutdræg nefnd til að rannsaka
ástand þýzku þjóðarinnar og kom-
ast að raun um gjáldþol hennar.
Ekki gat Poincare með nokkru
móti sætt sig við það. —
Eins og nú standa sakir, er
engan minsta bilbug að finna á
frönsku stjórninni; ekkert sýni-
legt, er orðið geti til þess í ná-
inni framtíð, að leiða saman hugi
Breta og Frakka. Hvað verð-
ur næsta sporið? Þvi er ekki auð-
svarað. Atburðirnir eru vitrari
en stjórnmálamennirnir og rök
þeirra skýrari og ákveðnari.
“Þjóðverjar mega til að gefast
upp,” • segir stjórnarformaður
Frakka dag eftir dag. Má vera
að þeir verði að lokum tilneydd-
ir til þess- Metnaði Frakka
verður ef til vill, svalað með því
um stundarsakir. En verðum
1 vér þegar ö'llu er á botninn hvolft,
se nokkru nær því, að innbyrðis frið-
ur komist á í þýzkalandi og að
Frakkar fái sanngjarnar skaða-
bætur? Eða gæti ekki verið hugs-
anlegt, að vér fyrir bragðið vær-
um að færast nær og nær einu
hörmunga hyldýpinu enn? Norður
álfan er öll flakandi í sárum, þvi
verður eigi á móti mælt. En hvort
að hinn franski stjórnarformað-
er líklegastur allra manna til
þess a^ draga úr sviðanum undir
núverandi kringumstæðum, getur
verið annað mál.
—Manchester Guardian.
Islendingar!
Það verður einu sinni enn að
minna á sambænafundina, sem
haldnir eru á hverju laugardags-
kvöldi í Kirkju Emmanuels safn-
aðar Sargent Ave. (horni Furby
St.) Hópurinn smá stækkar. En
það ber nauðsyn til að þið, sem
alvarlega hugsið, séuð mint á
ið himneska sem heimurinn nú
svo þarfnast mjög, og þráir að
öðlast. Sá sem er í myrkri
sjálfur getur ekki hjálpað öðrum
til ljóssins. Kæru.Krists vin-
ir, konur og menn. Hugsið um
þetta. pað er ómögulegt að út-
skýra hve undursamlega og há-
alvarlegt það er. Hin hrikalegu
tákn nútímans í stórum og smá-
um en ægilegum myndum, eru að
orsaka (samkv. vilja guðs), mikla
og dýrðlega trúarvakning um
heim allan, en sérstaklega í hin-
um enskumælandi löndum, svo
sem Canada og Bandaríkjunum.
Islendingar! Höfum við athugað
með alvöru hið ægilega ástand
sem þjóðin okkar litla er nú í, á
íslandi? Höfum við ekki helgar
skyldur að rækja gagnvart henni?
Við her í Vesturheimi höfum haft
fleiri pund afhent okkur af meist-
aranum mikla en heimaþjóðin hef-
ir getað ávaxtað- Timinn er
naumur; það er hlé á. En
stormurinn og myrkrið er í að-
sigi áreiðanlega. Gott er þá að
hafa komist í höfn, þar sem öllu
er óhætt! pessi bróðurlega bend-
ing og aðvörun, er fegin öllum
án tillits til kirkju, safnaða eða
trúarflokka. öllum, sem aðber
á þessar bænarsamkomur (með
biblíulestri), verður rétt bróður-
hönd. Krists trúin vottar! Þið
er íslenzku talið og skiljið það,
sem hér er um að ræða. Takið þið
höndum saman hvar sem þið er-
uð og reynið að koma á sambæna-
fundum í því bygðariagi sem þið
haldið til í- Látið ekkí óvin-
inn telja ykkur trú um, að það
sé ómögulegt, þið séuð svo fá í
samanburði við fjöldann, sem
ekki sér né heldur skilur það
sem hér er um að ræða. Athugið
og gleymið ekki, að fyrirheitin
blessuð eru sönn og áreiðanleg.
Ykkar einlægur
G. P- Thordarson.
aði hún, en það var að eins í svip. gjaldjþrota um ófyrirsjáanlegan
Hugsunarferill
Poincares.
Vissar hugsana öfgar, sem um
þessar mundir virðast gersamlega
hafa náð yfirtökunum yfir at-
Lafnalífi Poincare’s, stjórnarfor-
manns Frakka, eru líklegar til að
verða Þrándur í götu þess, að
hægt verði að komast að viðun-
anlegri niðurstöðu í skaðabóta-
málinu.^ Hanp virðist gersam-
lega sannfærður um, að þrátt
fyrir allar líkur og öll gögn er
benda til hins gagnstæða, þá sé
þýzka þjóðin afar auðug og geti
borgað upp í topp, ef hún að eins
vilji, en gallinn sé samt sá, að
hana vanti viljann. Hann full-
yrðir þrátt fyrir alt og alt, að her-
námið í Ruhr héruðunum hafi*ver-
ið gert til þess að sanna að
pjóðverjar græddu meira á þvi
að borga skuldir sínar, en borga
þær ekki. Hann skellir skolla-
eyrunum við þeirri staðreynd, að
til þess að Þjóðverjar geti greitt
skaðabæturnar, verða viðskifti
þeirra öll, að komast á fastan og
RJÖMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er> landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJÓMANN TIL
The Manitoba €o-opera<ive Dairies
LIMITKD