Lögberg - 10.01.1924, Síða 4

Lögberg - 10.01.1924, Síða 4
Bls. 4 ð LÖGBERG, FIMTUDAGINN 10. JANÚAR 1924 Or Bænum. I>eir félagar Jón Valberg og Krist. OdcLson frá Churchbridge, Sask.; seöi hafa haft land þar í félagi, komu til bæjarins fyrir helgina á leið til Detroit, Mich. Þar sem J>eÍT ætla að dvelja fyrst um sinn. Jóhannes Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef óskað er. :— Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Mr. og Mirs Jón Borgfjörð í Selkirk urðu fyrir þeirri sorg að ,þurfa -að sjá á bak dóttur sinni, Helgu Svanborgu, aðfaranótt jóla- dagsins. Dó hún úr skarlatsveiki, 3. ára og fjögra mánaða gömul. 29. des. gaf séra N. S. Thorláks- son saman í hjónaband hei’ma hjá sér þau Jakoíb Freeman og Stein- unni J. Goodman, bæði frá Hnaus- um, Man. Hefir Freeman fyrif skemstu átt heima í N. Dak.; Fóru forúðhjónin ^til Jlnausa mánudag- inn þ. 21. -------^----- Mr. MattJhías Anderson, sonur Mr. og Mrs. Sigfús Anderson, hér i borginni, kom hingað frá Chica- go í kynnisför til foreldra sinna og fjölskyldu og dvaldi fram yfir hátíðarnar. Mr. Júlíus Jónasson trésmiður, sem dvalið hefir í Ohicago undan- farna 'mánuði, kom til horgarinn- ar um hátíðaleytið, en hélt *vo suður aftur, eftir nokkurra daga idvöl. Mr. Jónasson er búestt- ur að Elgin Ave., hér í borg en stundar trésmíði í Ohicago í vet- 9 tir. Samskot í líknarsjóð Nat. Lut- heran Council: Ónefndur $2,00; Björn Jónasson, Miountain, $5.00. * Finnur Johnson. Mr. Gestur Oddleifsson frá Árborg var á.ferð í -bænum fyrir síðustu helgi, bað hann Lögberg að geta þess að tíu eða tólf dug- legir menn gætu nú þegar fengið hjá sér atvinnu við skógarvinnu. Kaup $30 — 35 um mánuðinn og fæi'ii. peir, sem þessu atvinnutil- boði vildu sinna eru beðnir að fara til Árborgar þar sem sonur Gests tekur á móti þeim og kem- ur þeim á /ramfæri. Kreptur af gigt. Fór að batna, er hann tók að Fruit-a-tives. Meðalið, sem búið er til úr á- vöxtum. pér getð losnað við gigt. pér getið losnað við bólgu í höndum og fótum og baki. “Fruit-a-tives hrekja á burt orsökina til gigtar. “í full þrjú ár lá eg í rúminu, þjáður af gigt. Reyndi Fruit-a- tives og fór undir eins að batna Eftir að eg var hálfnaður með fyrstu öskjuna, fann eg góðan mun á mér. Eg hélt áfram við Fruit-a-tives, þar til eg get nú gengið fullar tvær mílur og unn- ið tal^vert heima við.” Alex Mirnro, Lorne, Ont. | 50c. hylkið, 6 fyrir $2.50, reynglu- skerfur 25c. Fæst hjá öllum lyfsölum eða beint frá Fruit-a- tives Limited, Ottawa, Ont. Bandalag Fyrstu lút. kirikju, heldur consert í kirkjunni mið- vikudaginn hinn 16. þ. m., kl. 8,15 að kveldi. Arðurinn af consert þessum rennur í sjóð kirkjunnar, sem gjöf frá Bandalaginu. Efnis- skráin verður afar fjölbreytt og væntir Bandalagið því mikillar aðsóknar. Aðgöngu'miðar fást hjá meðlimum Bandalagsins og við innganginn og kosta 35 cent. Á- ríðandi er að félagar sæki vel næsta Bandalagsfund ihinn 10. þ. 'm., með því að lþk verður aðgöngu- miðum útbýtt. Fjölmennið á þann fund og fyllið kirkjuna consert- kveldið. Mr. Gunnlaugur Davídson frá Baldur, Man., dvaldi í borginni nokkra undanfarna daga. ' Dr. Tweed tannlæknir, verður að hitta á Gimli, miðviku og fimtudaginn þann 23. og 24 þ. m. petta eru Ný-íslendingar beðnir að festa í mindi. Dodds nýmapillur eru bezta aýrnameðalið. Lækna og gigt bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem starfa frá nýrunum- —- Dodd’s Kidney Pills kosta 50c. askjan eða sex öskjur 'yrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- Rev. J. H. Rövik frá Humbolt, Sask., tegndafaðir hr. B. Líndals kom nýlega til bæjarins til þesa að taka að sér prestþjónustu hjá norska söfnuðinum, sem Rev. Aakre þjónaði áður. Tvær íslenskar hryssur til sölu fyrir óvanalega lágt verð. Lyst- ha’fendur snúi sér til hr. Áma Eggertssonar 1101 McArthur Bldg. Winnipeg. Z£>u K0I , hjá Óskari? TaUími A4462 675 Sargent Avenue « , ■■ - “ ' ; Hr. Sigurður Sigvaldason er nýkominn frá íslandi, segir hann líðan manna allgóða yfirleitt, þó atvinna sé mjög af skornum skamti.. Hr. G. S. Guð’mundsson frá Framnes P. O. Man. kom til.bæj- arins fyrir helgina síðustu, var hann á leiö til Lac du Bonnet, þar sem hann ætlar sér að stunda at- vinnu u’m tíma. Til sölu. fullkomið fjögra mánaða nám- skeið, við einn (bezta verzlunar- skóla Winnipegborgar. Kenslu- gjald, stórkostlega niðursett Phone, Sherbrook 3821, eða skrif- ið Mrs. ^fcllroy, 787 Pine Street, Winnipeg. Fyrir Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ó- viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér-! etaklega ströngum heilbrigðis- reglum, er sú mjólk ávalt við! hendina. Vissasti vegurinn til þess að1 halda heilsu, er að drekka dag- iega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Jón Friðfinnsson. Austan hafs Og vestan, er Jón Friðfinnsson löngu orðinn kunn- ur af sönglagagerð sinni. Lögin hafa hlotið almenna hylli og fundið greiðan veg inn að þjóð- ar hjartanu íslenzka. Sönglaga- safn J. það er Ljósálfar nefnist, hefir fengið mikla útbreiðslu og alstaðar verð kærkominn gestur. Jón Friðfinnsson 'befir ekki sam- ið sönglög að ga'mni sínu, heldur af innri Jxirf. Fyrir nokkru sendi Jón Frið- finnsson pianoleikaranum heims- fræga Percy Grainger, Ljósálfa tjl umsagnar og fékk frá honu’m bréf um nýárið, þar sem hann lýkur miklu lofsorði á lögin. Fylgja ihér á eftir ummæli hans um lögin: “Það sem mér finst ein'kum einkenna lögin er þao, hvað formið er ákveðiðog blærinn laus við tilgerð. Eg er viss u'm 'að kórsöngvarnir hljóta að hljóma fagurlega því þeir eru í orðsins fylsta skilningi, sannir söngvar." y Percy Grainger er hvorttveggja í senn, bæði; frægur pianoleikari og söngtegahöfundur, hafa ummæli hans því enga smávegis þýðingu. Er gott til ,þess að vita hve maklega viðurkenningu ihann hefir veitt Jóni Friðinnssyni, fyrir starf ihans í þarfir íslenskr- ar söngmenningar. THE LINGERIE SIIOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljðtt og vel og með lægsta vertii. pegar kvenfðlki'S þarfnast skrautfatnaSar, er bezt að leita til litlu búSarinnar & Victor og Sargent. par eru allar slíkar gátur ráðnar tafarlaust. par fást fagrlr og TTytsamir munir fyrir hvert heimili. MuniS Hingerio-búCina aB 687 Sar gent Ave.. áSur en þér leitiC lengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bld. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg ■f íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddar bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. . .Hrein og lipur viöskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avit Sími A-5638 IMPOUNDED NOTICE. \ One Red and white Heifer about one and a half years old, impounded at sec. 33. T. 19 R. 3, West on the 27..day of Dec. 1923. Will be sold if not claimed for, and all charges paid on the 31 day of January 1924 at two o’clock p. m. — At tihe Place of Stefán Ámason, Poundkeeper. Ckristian Joknson Nú er rétti tíminn til að lát* endurfegra og hressa upp A gömlu húsgöKnin og láta pau lita út ems og þ*u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandaða vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 EIMSŒKIÐ VANCOUVER og VICTORIA New Westminster ÞENNAN VETUR EXCURSION FARES $72.00 Frá Winnipeg Til baka ! Niðursett far frá]öðrum stöðum. FERÐIST MEÐ Til sölu JANÚAR 3, 8, 10, 15, 17, 22, 24 FEBRÖAR 5 og 7 Canadian Pacific “Sigur að Lokum.” Eg vil vinsamlega mælast jtil þess, að allir þeir sem hafa haft ofannefnda skáldsögu til sölu, gjöri mér full skil hið allra bráð- asta. Vil eg biðja þá að endurl senda mér öll óseld eintök sem þeir búast ekki við að geta selt. Nýársdag 1924 Magnús Peterson 247 Horace St., Norwoód, Man. RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir,- farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvínnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Co-operative Dairies LIMITKD I Til bænda er seíja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzli^narfélag sömu tegundar í öllu Manitoba. .Pér getið bezt sannað þetta; sjálfir, með því að senda rjóma til reynslu- Vér sendum dunkana til bakaj sa’ma dag og vér veitum þeim' móttöku og peningana jafnframt. ( Vér veitum nákvæma vigt, sann-l gjarna flokkun. og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. CrescentPurfMilk COMPANY, LIMITED WINNIPEC ADOCTORIN A TIN BOX! Það lætur undarlega í eyr- um er ekki svo?. Þannig er því þó farið, að Mr. J. Cartier, að fjölskyldan heldur mjög upp á Zam Buk. Mr. Cartier, er kominn af hinni frægu ætt Sir George Cartier og er nú friðdómari í Montreal borg. Hann sannfærðist fyrst um gildi Zam-Buk, eftir að hafa notað smyrsl þessi við eczema. Segir hann fjöl- skyldu ,sína aldrei vilja vera án slíkra smyrsla á heiíbilinu. “Leyfið mér að láta- í ljós þakklæti mitt,” segir hann, “fyrir Zam-Buk. Eg fet af eig- in mælt með meðali þessu og heiam erum við vön að kalla það fjölskyldu doktorinn.” Mæðum ættu ávalt að hafa Jlam-Buk við hendina. pau -smyrsl draga ekki að eins fljótt úr allan sársauka, heldur græða fljótara en nokkurt ann- að meðal. Bezta meðalið, sem þekkist við hverskonar hör- 'unds'kvillum. 56' c. askjan, fæst hjá öllum lyfsölum. M/* «. I • trmbur, fjalviður af ölhiin iNyiar vorubirgffir tegundum, geirettur og ak- konar aðrir strikaðir tigIar, hurðir og gluggar. Korráð og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limltnrt HENRY 4VE. EAST WINNIPEG GLEYMIÐ EKKI D.D. WOOD & SONS Þegar þér þurfið Domestic,Steam Kol frá öllumnámum Þér fáið það sem þér biðjið um bæði GÆÐI 0G AFGREIÐSLU Tals. N 7308 Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS 100 íslenzkir menn óskast KAUP: $25 til $50 á viku Vér viljum fá 100 íslenzka menn til þess aS læra bifreiSar- aSgerSir og stýra vöruflutningabílum; enn fremur menn til þess aS læra raffræSi. Vér kennum einnig hverjum sem er, hvernig stjóma skal fólksflutningabílum og kennum öll grundvallarat- riSi fyrir bifreiSasöiu. Einnig viljum vér fá nokkra menn til þess aS læra rakaraiSn. — Vér ábyrgjumst aS kenna ySur þang- aS til vistráSningaskrifstofa vor hefir útvegaS ySur atvinnu. Mörg hundruS íslendinga hafa lært á skóla vorum og reka nú atvinnu íyrir eigin reikning eSa vinna fyrir góSu kaupi hiá öSrum. ÞaS er ekkert því til fyrirstöBu, aS þér getiS gert hiS sama, því eftirspurnin eftir æfSum mönnum í áSurnefndum greinum eru þvínær óþrjótandi.— KomiS eSa skrifiS eftir vorri nýju og fögru verSIagsskrá og lista yfir atvinnu. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD, 580 Máin Street, Winnipeg. Þetta er eini hagkvœmi iSnskólinn í Winnipeg borg. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- ,stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með því að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE x Success Business College Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- konmlag F°rd féLg^ins. $5.00 Per borgið a hvern viku .... t w Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N Exchan^e Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundirbifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent Ave.' Cor. Agnes Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heímeaekið óvalt Ðubois Timited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er litp hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sími: A4153 ísl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandí Næir við Lyceum letkháaiC 290 Portafa Ave Wjnnipeg Mobile og Polarina Olla Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. HERGMAN, Prop. FRKR 8KRVICE ON BUNWAY CUP AN DIFFERENTIAL OBEABE ^ The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnlpeg fyrir lipurS og sanngirni f viSskiftum. Vér sniSum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tizku fyrir eins lágt ver5 og hugs- ast getur. Einnig föt pressuS og hreinsuS og gert við alls lags loðföt 6Z9 Sargent Ave., rétt vi5 Good- templarahúsiB. öffice: Cor. King og Alexander Kinj* George • TAXI Phone; A 5 7 8 O Difreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodman. Th. lijarnnNony Manager President > gjörir við klukkur yfiar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave„ Phone B’805 A. G. JOHNSON 907 C'onfederation Life Bld. WINNIPEG. Annaist um fasteignir manejL Tekur að sér að ávaxta spariM fólks. Selur eldábyrgðir og bM- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrtr- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4268 Hússími BSUKf Arni Eggertson McArthur Bldg., Wiunlpeg Telephone A3637 TelegrapK Addresst ‘ECGERTSON iVINBÍIPEG" Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel Á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtízku þæg- indi. Skemtileg herbergi H1 leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina ihóteliC 1 borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075 CANADIANuii. PACIFIC OCEAN SERVICES Siglingar irá Montreal og Quebec, Jan. 4. Montclare til Liverpool. “ 11 Montcalm til Liverpool/ “ 16. Marburn tij Liv. oS Glasg. 25. Montlaurier til Liverpool 31. Mlnnesdosa tll Cherb, Sohpt, Ant Feb. 1. Marlock til Glasg. og Liverp. 1924 Jan. 4. Montclare til Liverpoo] “ / 11. Montcadm til Liverpool Feb. 14—Melita til Chra. South, Ant. ” 15—Montrose til Liverpool “ 22—^Marburn til Liverp og Glasg. ‘‘ 29—Montclare til Liverpool Upplýsingar veltir H. 8. Bardal. 894 Sberbrook Street W. O. CASEY, Qeneral Agent Allan. Killam and McKay Bldg 364 Main St., Winnipeg Can. Pac. Tratfic Agenta. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundíð Tímaritið, 4 árg., 1 eina bók, geta fengið það gert hjá Oolumbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leðúr á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komlð hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið að láta þindí

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.