Lögberg - 17.01.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 17.01.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðui í borginni W. W. KOBSON AtliugiS nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton ö i)bcr o •«533® Þetta pláss í blaðiou fæst keypt w 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 17. JANÚAR 1924 NÚMER 3 Canada. Fregnir frá Vancouver hinn 10. þ. m., skýra frá aö um þær mundir sé búiö aö flytja út frá þeirri borg um fimtíu miljónir mæla íiveitis, af upp- skeru síöastliöins árs. Hon. Henry Miles, fyrrum ráögjafi í stjórn Quebec fylkis, hefir veriö skipaður af stjórn Paraguay lýðveld- isins, sem alræðismaður þess ríkis í Canada. Bústaður hans verður fram- vegis í Montreal. Hon. Narcisse Perodeau, hefir verið skipaður fylkisstjóri i Quebec, í stað L. P. Brodeur, sem fyrir skömmu er látinn. Hinn nýi fylkis- stjóri er faxldur í Richelieu, Que. hinn 26, dag marsmánaðar árið 1851, útskrifaður í lögutn frá MoGill há- skólanum 1876. Mr. Perodeau hefir átt sæti í stjórn Quebec fylkis síðan 1910, og þykir í hvívetna hinn mesti áhrifamaður. Fylkisþingið í Manitoba kom sam- an hinn 10. þ. m. Las fylkisstjórinn Sir James Aikins hásætisræðuna, en að því loknu var fundi frestað, sam- kvæmt uppástungu Hon. John Brack- ens stjórnarformanns til næsta mánudags. Fylkisþingið í Alberta hefir verið kvatt til funda hinn 28. þ. m. Robert Forke, leiðtögi bændaflokk- sins í sambandsþinginu hefir lýst yfir því, að flokkurinn muni halda óbreyttri afstöðu sitmi þrátt fyrir allar þær breytingar, er verða kunni á ráðuneyti Mackenzie Kings. Á nýafstaðnu ársþingi hinna sameinulu bændafélaga í Manitoba, er haldið var hér í borginni, fluttu ræðu meðal annara þeir Robert Forke sambandsþingmaður fyrir Brandon kjördæmið og leiðtogi bændaflokksins í Ottawa þinginu og Hon. John Bracken stjórnarformað- ur Manitobafylkis. Um fjögur hundruð fulltrúar viðs vegar að, sóttu fundinn, en forseti sameinuðu bændafélaganna hér í fylkinu, Mr. Colin H. Bunell, stjórnaði fundar- böldum. Var hann að Iokum endur- kosinn til forseta. Rt. Hon. W. L. Mackenzie King stjórnarformaður í Canada hefir lýst yfir því, ,að sambandsþinginu verði stefnt til funda hinn 28. febr. næstkomandi. Bretland. Breska þingið var sett hinn 8. þ. m.. Fram að þessum tíma hefir fátt gerst, það er tíðindum þykir sæta. Baldwinstjórnin situr enn að völd- um en búist er við að hún verði þá og þegar að rýma fyrir hinu væntan- lega ráðuneyti verkamanna, undir forystu Romsay Macdonalds. Bandaríkin. Charles E. Hughes utanríkis- ráðgjafi Bandaríkjanna hefir enn á ný neitað Sovietstjórninni rússnesku um viðurkenningu. Tehtr viðurkenningu ekki geta komið til mála fyr >en eftir að Bolshevikar hafi gengist inn á að fullnægja skyldtvm sír.um og kvöðum við Bandari'kjaþjóðina. Senator Watson frá Indiana flytur frumvarp þess efnis, að Þjöðverjum skuli veitt $27,000,000 lán, til þess að kaupa fyrir hveiti og aðra matvöru. James A. Frear neðrimálstofu- iþingmaður frá Wisconsin ber fram tillögu til þingsályktunar er fram á það fer, að skipuð skuli eérstök (þingnefnd til þess að rannsaka allar stjórnarathafnir Leonard Wood landsstjóra á Filippseyj u num. Látinn1 er fyrir skömmu Frank Irving Co,bb ritstjóri stór- blaðsins New York World, 55 ára að aldri. Málfærsulumenn Waltons, fyrrum ríkisstjóra í Oklahana, þess, er fyrir nokkru var rekinn frá em- bætti meðal annars fyrir nfskiftin af Ku Klux Klan félagsskapnum hafa sent beiðni til hæstarétt- ar Bandaríkjanna um það, að mál hans verði tekið til rannsókn ar af nýju. Byggja þeir meðal annars kröfu sína á því, að mót- stöðumenn í báðum málstofum þingsins hafi bundist samtökum um að kcma ríkisstjóra í pólitísk um skilningi fyrir kattarnef, hvað svo sem iþað ko'staði, og þess vegna hfai honum verið þess varnað, að fá óhlutdræga rann- sókn í málinu. Coolidge forseti hefir með til- skipan hinn 7. þ. m. bannað ein- stökum mönnum eða félögum að selja vo'pn eða skotfæri til ’Mexi- co. Aftur á móti befir stjórnin sjálf, eða hermálaráðuneyti henn- ar selt Qbregon stjórninni allmikinn vopnaforða í þeim til- gangi að gera henni hægra með að bæla niður uppreistina. Hvaðanœfa. Símfregnir frá San Francisco hinn 15. þ. m. segja lanðsskjálfta geysa Japan um þessar mundir einkum þó í Yokohama og Tokio, þar, sem hörm ungarnar miklu dundu yfir á siöast- liðnu sumri. Fregnir af þessum 'síð- asta landsskjálfta ern AlíAcar, en fullyrt er, að tjón allmikið muni þar hafa átt sér stað. Fyrrum stjórnarfoimaður Frakka Astrid Briand flutti ræðu í París hinn 7, þ. m., fyrstu ræðuna til undirbúnings fyrir þingkosningarnar, sem fara eiga fram á Frakklandi á öndverðu komandi vori. Briand er leiðtogi frjálslynda floikksins og hefir reynst Poincare alt annað en þægur ljár í þúfu. Bar hann stjóraimanni það á hrýn, að sök- um eintrjáningsskapar hans og stirfni, hefði fanska þjóðin tapað samúð margra þeirra þjóða, er leitt hefði málstað hennar til sig- urs í stríðinu mikla. Skaðabætur- nar væru ógreiddar eftir sem áð- ur og mörg önnur mál væru kom- in í óvænt efni. Kvað hann sög- una sanna það best, að án samúð- ar og aðstoðar annara þjóða hefði Frakkland ávalt beðið ósig- ur og vitnaði i því tilliti til úr- slitanna 1815 og 1870. Sigur þjóð arinnar 1918 ætti rót sína að rekja til aðstoðar erlendra þjóða er komu til liðs við hana þegar mest reyndi á. Næstu kosningar yrðu að sýna og sanna, að Frakk- ar væru í anda og sannleika lýð- frelsisþjóð, er hataði stríð, en ynni friði. Ymsir eru þegar farn- ir að spá því, að flokkur Briands muni vinna stórkostlegann sigur við næstu kosningar og að slíkt hljóti að hafa víðtæk áhrif á heimsmálin. Fyrir nokkru gerði Poincare stjórnin á Frakklandi tilraun til þess að fá leyst upp hin almennu verkainannafélög þar í landi og bar iþað fyrir sig að þau hefðu verið staðin að því að útbreiða boðskap Sovietstjórnarinnar á Rússlandi. Leiðtogar verka- manna þverneituðu slíkum ákær- um. Nú kvað niðurstaðan hafa orðið sú, að stjórnin hafi fallið frá fyrirætlunum sínum í þessa att,— mun ekki hafa ekoðað það sem sigurvænlegast, þegar ÖIlu var á botninn hvolft, svona rétt fyrir þinsrvof 0g nýjar kosningar. Venizelosí fyrrum stjórnarformað- ur Grikkja, hefir fyrir almenna á- skorun þjóðarinnar, tekið að sér að mynda nýtt ráðuneyti. Eftir að Grikkjakonungur flýði land, voru stjórnmálin komin í hið mesta öng- þveiti, er framast gat hugsast. Hinir og þessir stjórnmálamenn, höfðu reynt hvað ofan í annað að stofna ráðuneyti, en öllum reyndist það ofurefli. Var Venizelos því kvaddur heim í þeim tilgangi að reyna að koma stjórnmálunum heima fyrr i viðunanlegt horf. Upphaf- lega þverneitaði hann að takast á hendtir myndun nýs ráðuneytis, en fyrir ítrekaðar áskoranir lét hann að lokum tilleiðast og stofnaði bráða- birgðarráðuneyti. M. G. Grousos, fvrrum sendiherra Grikklands í Washington. hefir á hendi meðferð utanríkismál anna. Mrs. S. K. Hall. Syngur á Garrick leikhúsinu alla þessa viku, milli sýninga myndarinn- ar „The Prodigal son“. eftir Sir Hall Caine. frágngi. Höfund kvæðanna munu allir kannast við, þótt nefnist þessu nafni. Verður þessarar merku bókar nánar getið síðar. —Tíminn 8. des. Á sunnudagsnóttina var fólk að skemta sér í húsi Ungmennafélags- ins. Var þá stórum steini hent inn um gluggann af miklu afli og var mildi að hann kom ekki í höfuðið á stúlku, sem stóð á gólfinu. Lög- reglunni var þegar gert aðvart, og náði hún manni, sem grunaður var um að vera valdur að þessu verki. hafði hann áður gert sig sekan um samskonar verk. — Litlu siðar var öðrum steini hent inn um gluggann í þessu sama húsi. Var hann minni en hinn, en kastað af miklu afli. Er lögreglan nú að leita að manni þeim, sem grttnaður er urn þetta fólskttverk. —Vísir 17. des. rúmum tuttugu og fimtn þústtnd-1 hinna ýmsu safnaða mögulegt?” ogí nefna til dæmis úr fornum sið, þær um, En þegar tekið er tillit til hin þrjú: ‘‘Hvaða fyrirkomulag er er oft hafa verið nefndar saman og þess að íslenska þjóðin á göfugar heppilegast fyrir ttngmennafélags- nú síöast í mjög merkilegri grein eft- þjóðlegar bókmentir, hefir geng- s^aP ' borgtim, bæjum og sveita- ir Neckel háskólakennara í Berlínni, ig í broddi fylldnga’r, hvað bind- söfnuðum?” Um erindi þessi verð- er hann birti í riti íslandsvinanna. indislöggjoí _,i« .tkur, hefir '^0™ tS„S“ °* og ful komm boka log .suso n lpurningar og ákvarðamr verða Eg veit að öllum þingheimi er það og þegai enn fremui er texið til- iaggar fyrir þingið, eftir þvi sem lit til þess, að bækur margra ís-j ^ími og ástæður leyfa, iog ireyntl lenskra rithöfunda eru i að greiða úr þeim sem bezt. þýddar á flest Norðurálfumál, þá j Samkoman fyrra kveldið verður verður tæpast annað 'mcð sanni i með því sniði, að fyrst verður stutt ,sagt, en að þessi fámenna þjóð i ensk guðsþjónusta, sem séra B. B. hafi sannað tilverurétt sinn og; Jónsson, D.D., stýrir. Aðkomandi veröskuldi nofkkru meiri viður- | prestur flytur stutta prédikun, en Icpnnincrn ungmennakor safnaðarins syngur. g _ 1 Eftir messuna flytja þessir þrir Um 1870 hófust útflutningar j prestar stutt erindi um ungmenna- fólíks frá íslandi til Vesturhei'ms.! málin; séra K. K. Olafson, ('talar Æfikjörum frumbyggjanna! a enskuj; séra Fr. Hallgrímsson íslensku hefir nýlega verið lýst I (talar á íslenzkuj og séra Sigurð- í skemtilegri og aðlaðandi J ur Ólafsson (talar á islenzku). — skáldsögu eftir unga íslenska ' Söngur verður líka á eftir hverri konu Mrs. Laura Good'man Sal- j ræðu. Ungmennafélög óll ættu því að senda erindsreka á þingið, o£ söfn- The Prodigal Son. Þessa dagana er verið að sýna hreifimyndir úr sögu Hall Cains „The Prodigal son“ á Garrick leik- húsinu hér í bæ, og bauð leikstjórinn nokkrum íslendingum til þess að sjá myndina á laugadaginn var því hann hafði heyrt að þær væru að einhverju leiti niörandi fyrir íslendinga og vildi vita vissu sína í því, áður en hann sýndi bær. Saga þessi eins og menn muna fer fram á Islandi að mestu Ieyti og per- sónurnar í sögunui eru allar íslensk- ar þó höfundinum hafi tekist ótrú- lega illa að ná anda og einkennum íslendinga, og er því ekki að furða sig á þó slíkt hið eama komi fram t myndunum. Þar er helst ekki hægt að átta sig á neinu frá íslensku sjón- armiði. Ekkert landspláss er sýnt í þeirri heild að það sé þekkjanlegt nema Almannagjá og Þingvellir. Þó hefir bær sá, er sýndur er á Þingvöllunt aldrei þangað kontið. Búningum manna er mjög ábóta- vant t. d. er Magnús Stephensen lát- inn vera i stuttúlpu með loðkraga á, en slík föt þekkjast ekki þar í sveit, attnars er persóna Magnúsar í leik þessum gerþ næstum óskiljanleg. Hann er látinn vera hinn durgleg- asti í allri framgöngu, en slíkt er ó- hugsanlegt ,af manni, sem alinn er UPP hjá mentuðum og háttprúðum fortjfldrttm. En lyrtdiseinkenni hans konta samt allskýrt fram, eftir því, sent þau eru sýnd í sögunni, Reykja- vikttr bær er aldrei sýndttr þó leik- ttrinn fari aöallega þar fram. Þegar í byrjun leiksins að höfuðstaður ís-, lands er sýndur, þá stendur maður j höggdofa. Maður sér að vísu húsa- þyrping, en þaö ertt ekki húsin í Reykjavík og ekki heldur þægilegt aö átta sig á hvar á landintt sú bygð er, ef huii attnars er á íslandi, og ekki verður manni betur við þegar ntanni er sýnd höfnin i Reykjavík, þar rísa tvö hjörg upp úr hafinu, sem aldrei hafa þar sést fyr. En þó að þessar myndir séu svona slitnar og skornar og samansteyptar þá er ekki hægt að segja að í þetm sé neitt móðgandi fyrir íslendinga. Það er aðeins leiðinlegt samsull af þvi, sent íslcnskt og útlent «r. Ann- ars eru þær } fullu sam- ræmi við söguna, og vel þess virði að sjá þær, þó jþær squ ekki íslenskar. Sagan er það ekki heldur. verson. Er jþar í raun og veru að finna fyrstu stórskáldsöguna. sem íslendingur hefir ritað á t l,8ir þar setn ekki eru ungmcnnafé- ensku. Allar persónur bó'karinn- ar eru 'heilbrigðar, engan grimu- klæddan þorpara er þar noikkur- staðat að finna, engar blóðsút- hellingar, engar þru'mur að eins blátt áfram og óbrotin lýsing úr sögu þessa glæsilega og harðgerða fólks. Greinarkorn þetta birtist 'í the Chicago Daily News, og er éftir landa vorn Mr. J. S. Björnson, búsettan þar i borginni. 1 lög, ættu líka að senda erindsrcka á það. Þingið nær tilgangi sinum bezt ef vel er sótt. Þið sjáið, að það getur orðið bæði uppbyggilegt og skemtilegt fyrir alla. Ungt fólk, sem er í bænuni, ætti að gjöra sér far úm að sækja alla fundina, einkum þó kveldfundina. Séra Friörik Hallgrímsson stýr- ir þinginu. 1 umboði nefndarinnar, 11. janúar 1924, H. Sigmar, form. Forseti Tyrklands særður. Fregnir frá Lundúnum hinn 7. þ. m. láta þess getið að þann sama dag hafi forseti tyrknes'ka lýðveldisins, Mustapha Kemal Pasha og frú hans, verið særð á þeirra eigin heimili. Þetta hafði atvikast þannig, að maður nokk- ur kom á heimili þeirra og tjáðist eiga brýnt erindi við forsetann. Hitti hann trúna fyist að máh og og kallaði hún forseta til fundar við komumann. Jafnskjótt og forseti kom inn í biðsalinn kast- aði gestur þessi að honirm sprengikúlu, er særði þau 'hjón- in til muna. — óbótamaðurinn 'kvað hafa stokkið þegar á brott og ekkert 'hafa frést til hans síð- an. — Mustapha Kemal Pasha er í tölu þeirra herforingja og stjórn- málamanna, sem mest hefir borið á í seinni tíð og hlotið hefir al- þjóðafrægð; það var hann, er sameinaði hina dreifðu cg hug- kúguðu tyrknesku þjóð, að loknu veraldarstríðinu mikla, knúði fram viðurkenningu stórveld- anna fyrir því, að Tyrkjum yrði aftur fengin í hendur full umráð yfir öllum þeirra lendum í Evropu. það var hann, sem yfir- bugaði með öllu gríska herinn og hnúði bandaþjóðirnar til þess að kveðja heim allan þeirra her í Constantinopel og skila borginni í hendur Tyrkjum. Mustapha Ke- mal Pasha er eins og nú standa sak- ir sönn þjóðhetja. Eftir að Tyrkir ásamt Þjóðverjum höfðu beðið ó- sigur, flýði hann til Angorafjall- anna og stofnaði stjórn. Safnað- ist brátt að honum allmikill her, og um þær mundir er fulltrúi hans Ismet Pasha hafði undir- skrifað samninga Lausanne stefnunnar, er veittu Tyrkjum aðgang að lendum þeirra í Evropu, var Mustapha (Kemal Pasha kominn með her sinn í námunda við hina fornfrægu höfuðborg og mur.di að líkindum hafa náð henni á vald sitt innan fárra daga. pegar tyrkneska þójðin fyrir nok'kru ákvað að stofna lýðveldi, var Mustapha Kernal Pasha sjálf- kjörinn til forsetatignar. Forseta Frá ís]andi. Visnakver Fornólfs heitir ný kvæðabók, sem Ársæll Árnason send- ir a markaðinn, alveg séstaklega smekklega og vandað að öllum Islendingunf lýst í skáldsögu. Fá lönd í heimi eru minna kunr. út á við en ísland og yfir fáum hjóðum hefir verið m;nna látið. en þessari einkennilegu Norðurlandþjóð, cr byggir þetta eyland. íbúatala íslands er ekki nema um 100, 000 on í Ameríku munu eigi dvelja fleiri felendingar, en sem svarar ljóst, að andleg afrek hinna fornu Hellena rísa sem bjartur eldstólpi upp úr rökkri samtíðarinnar og við þániij eld hafa* verið kveikt öll þekk- ingarblys allra alda, þeirra er síðan eru liðnar, og að svo er enn. En hitt er mönnum síður kunnugt að t engri annari tungu er svo lítið um aðfengin orð sem í fornhellenskri tungu. Og flestir vita að þeir skiftu íbúum jarðarinnar í tvent, í Hellena þþá er mæla á hellenska tungu) og Óhellena (þeir sem tala ómál þ. e. ekki grísku). Ást og virðing á öllu þjóðlegu var einkenni þessarar höfuðmentaþjóðar, svo og trygð við tungU og siði forfeðranna. Sömu stoðir renna undir herfrægð þeirra, því að frægastir urðu þeir fyrir landvörrt sína. Hinn bjarti eldstólpi þeirra Hellenanna, er eg nefndi fyr, kviknaði af hinum helga arineldi, sem Hestia varðveitti bæði á arni þeirra og í hug þeirra. Eg þykist og vita, að hv. þm. sé það eigi siður kunnugt en mér, að andleg afrek hinna fornu Islendinga eru og hafa öldum saman verið gullnáma allra Norðurlanda og geirmenskra þjóða, hafa verið lýsi- gull, er sló birtu yfir fortíð þessara þjóða, hafa verið það lýsigull og eru enn sem leiða mun í ljós margt það um ágæti þeirra sjálfra og menning vora og frændþjóða vorra, er nú dylst. Enda er oss sjálfum og há- skóla vorum ætlað þettað ljós til þess að vinna við það gullnámu þá, er eg nefnda. Og úr því eg nefndi ræktarsemi Hellena við móðurmál sitt, þá er og rétt að nefna' einnig samstætt dæmi frá forfeðrum vorum. Þeir hleyptu að vísu fleiri erlendum orðum inn í tunguna en Hellenar, en þó unnu þeir eigi að síður meiri þrekvirki um varðveizlu hennar Hinn alt sigrandi kristindómur fór þá um öll lönd með bagal og mítur, og iatneska tungu sem eldur í sinu. En Islendingar tóku að vísu trúna og bagal ogl mítur ,— en þeir létu hreint ekki svo mjög undan þessu mikla heimsveldi, að þeir léti latneska tungu sitja í fyrirrúmi fyr- ir sinni eigin tungu. Hitt var held- ur, að þeir mótuðu og festu gull- aldarmál vort á sama tíma sem aðr- ar þjóðir, o gþar á meðal Norður- landaþjóðirnar, leiddu latneskuna til hásætis og afræktu sína eigin tungu og týndu henni síðan. Einn hlut tungúnnar eru eigin- nöfnin. Meðferð beggja þessara öndvegisþjóða var hin sama. Hver maður hét sínu nafni og var kendur við föður sinn og kölluðust karl- menn synir feðra sinna, en konur dætur þeirra. Og þenna sið höfðu báðar þjóðir haft með sér úr landi, þar er allir Herjar bjuggu, áður en þjóðagreining og þjóðflutningur hófst. En það hefir sennilega eigi verið siðar en þrem þúsundum ára fyrir Krists fæðing. Hjá oss er því siður þessi meira en íimm þús- und ára gamall og ætti þvi að þurfa mera en litlar orsakir til breytingar. Mér er sem eg heyri menn koma fram með þá mótbáruí að eigi sé mikils vert um nöfnin. En hér er þó alt annað í efni. Nöfn, það er nafnorð, eru sá þáttur tungunnar sem er einna langminnugastur á sögu þjóðarinnar. Má þar minna á- orðið brullaup (brúðkaup) er sýnir að í fyrndinni var það siður að nema forstöðunefnd Miðsvetrarmótsins. I konur brott í alvöru, en síðar í leik Landar fjölmennið, fyllið húsið j cv var þá leyfar af hinu eldra. eins og á tveim undangengnilm fund-1 Siðar kemur sá siður jupp, að mey um’ skal mundi kaupa og er orðið brúð- _____________ j kaup lifandi vottur þess. Mætti | telja slík nöfn í hundruðum. En Stúdentafundur. , eiginnöfnin eru þó einna merkileg íslenska stúdentafélagið heldur! ust a8 þesSU leyti' Syna þau á næsta fund sinn í fundarsal Lút-1 margvis'egan hátt æftkjor og hugs ersku kirk junnar á Victor stræti j unarilaR þjóðarinnar örófi vetrar laugardaginn 19. jan. kl. 8.15 e h 1 aður væri sa^a rituð- Allur sá Skemtanir verða fjörugar og kapp- i ara£rui af nöfnum, sem deginn er af ræða verður háð um hið mikilsverða! nafni Þórs’ synir ]Jós,eSa hversu Gjafir til Jón* Bjarnasonar skóla. G. Eggertsson.............. $2.00 O. Gunnarsson............... 1.50 Mrs. E- Johnson............. 1.00 J, E. Johnson............... 0.50 O. E. Johnson............... 0.50 J. Gíslason................. 1.00 V. Vigfússon................ 1.00 M. Magnússon. .............. 1.00 W. N. Magnússon............ 0.50 M. A. Magnússon.......... .. 0.50 K. Kristjánsson............ 1.00 H. B. Johnson............... 2.00 Mrs. B. Johnson............. 1.50 G. Sveinbjörnson............ 1.00 Th. Marvin.................. 1.00 G. C Helgason............... 5.00 E. Bjarnason................ 2.00 J. Arnason.................. 1.00 B. D. Westman............... 1.0Q J. Reykjalín................ 1.00 Vinur skólanns í Bredenbury Sask.................... 10.00 Guðjón Hermansson Keewatin 3.00 Mrs. Stefania Sgurðsson Wpeg. 3.00 Gjafir frá Alberta. Jón Benediktsson Markervill; 5.00 Samskot við guðsþjónustu hjá A. J. Christinsson Markervill .. 20.00 Jólagjöf frá þeirn hjónunum Lárusi og Guðrúnu Björnson að Ósi við Riverton, Man. .. 100.00 Guðmundur Magnússon Seattle................... 2.00 Christian Benedic tson Baldur................... 25.00 Kvefél. Gleym mér ei Svold N. D.................... 15.00 í umboði skólaráðsins þakka eg einlæglega fyrir þessar gjafir. S. W. Melsteð gjaldkeri skólans. FRÓNSFUNDUR Næsta mánudagskvöld, 21. janúar byrjar stundvtslega kl. 8.30, í neðri sal Gt. hússins. Aðalefni fund- arins verður fyrirlestur, er séra Rögnvaldur Pétursson flytur. Þá verða og .aðrar skemtanir. Á eftir skemtiskrá verður gengið til vals á ingum tungunnar, ef hinn nýjt nafnasiður heföi verið kominn á á landnámsöld. Hefði Þórvarður Þórarinsson verýð kallaður Th. önfer og Þórgerður Egilsdóttir ver- ið nefnd Th. Brundebjalvesen, eða Ingólfr Arnarson kallaður I. Sunn- fer, eða Ólafur feilan nefnzt O. Breiðfer eða O. Hvammon eða þá O. Thorstensen, eða hefði bræður Unnar djúpúðgu verið menn eignar- fallsins og heitið Flatnefs, þá hefði landar vorir eigi þurft að fyrir- verða sig fyrir nöfn sín. Þá bæru þeir að líkindum Kleppskinnunöfn, sumir með endingunni — an, t. d. Þvaran, Kvaran, Skeifan, Skemman, Skaran, sumir með endingunni — on, t. d. Skolpon, Gvendarbrtutnon, Þvælon, Útverkon, sumir á fer, t. d. Hrútfer, Önfer, Breiðfer, Faxfer, Flófer og Lucifer. Enn aðrir rnundu heita jurtanöfnum, t. d. Skollafingur, Geitnaskóf, Lokasjóð- ur, Pétursbudda. “Þó ntundum vér forgöngumenn nýja tímans,” sagði einn af forkólfum hinnar nýju nafnamenningar, "velja oss veglegri heiti en þessi, sem að visti eru nógu góð handa almenningi. Og víst _veit eg, hvað oss mundi bezt sæma, en það er að vera menn eignarfalls- ins. Hefði nú sá maður verið upp' fyr á öldum, þá er sennilegt að vér hefðim nú nöfn sem: Snerils, Húns, Svæfils, Kodda, Potts, Skotts, Dalls; Kjaralds, Faralds, Erils, Jálks, Skálks, Álku, o. s. frv. En staðanöfn ertt eigi siður lang- minnug en mannanöfn. Renni menn að eins huganum til bæjar- nafnanna í Holti. Á þeim má gela sjá hvar skógur var, þá er land bygðist, og hvar ryðja þurfti mörkina áður en reistur yrði bærinn. ömefni sem Holtin sýnir að allar hæðirnar þar voru skógi vaxnar (á latnesku: saltus). Og við hvert bæj. arnafn og hvert örnefni eru bundnar einhvcrjar minningar og rná að jafn- aði sjá á nafninu, hverjar þær eru, t. d. Svalbarð, Veðramót, Akr, Akr- eyjar, Akranes, 'Gerði, Mannabani, Berufjörður, Svínavatn ®g ótalmörg fleiri. Allar þessar minningaf geta menn skafið út, ef þeir breyta nöfnunum. Og ekki fríkkar, ef þeir bæta gráu ofan á svart og klíntc helgunt heitum á ómerkilega staði Skessur kváðust á: Systir ljáðu mér pott. Hvað vilt þú með hann ? Sjóða í honum mann. Hver er hann ? Gizzur á Botnum, Gizzur á Lækjarbotnum. Nú verður að yrkja þessa vísu upp fyrir skessukindina og geta þess, að Gizzur búi nú að Lögbergi!! Eg læt þetta dæmi nægja, því að öllum munu kunn mörg dæmi slikra skemd- arverka. Þá er annað höfuðatriði, sem ger- ir viðhald réttra nafna mikils vert fyrir viðhald tungunnar. Þau eru allra orða geymnust ábeygingar og réttar orðmyndir, en i þeirra stað koma í liinum nýja nafnasið óbeygi- leg orð. Það verður endinn á þessari ættarnafna og gæsarlappa öld að beygingar hverfa úr málinu, enda er byrjun þegar gerð: Skramb- an á frú, sent heitir einnig Skramb- an, en ekki Skrambana svo sem bú- ast mætti við eftir lögum og eðli tungunnar. 1 gæsarlappahríðinni er það algengt að menn eigi hluti í “hf. Kári. ekki í Kára, menn koma “með e. s. Gullfoss,” en ekki á Gull- fossi o. s. frv. En nái sníkjumenn- og forkunnar frúin er sögð að vera hinn mesti spursmál, hvort þjóðskipulagsstefna ■ mi]ci] he]?i hcfir verið á guði afls jafnaðarmanna sé heillavænlegri held-| °S e,úinga- Auðvitað má sjá þetta ur en nú verandi fyrirkomulag. I a f]eiri 'h!utum. svo sem Því. ah Jákvæðir: Þeir Hávarður Elíason og! sumar byrjar á Þórsdag, en ljósast Sgurjón Austmann. Neikvæðir: Axell vefSur mönnum þó hugarfar þjóðat- Vopnfjörð og Jón Laxdal. j innar, er foreldrar kunna ei að velja kvennskörungur fögur. í innsetningarræðu sinni lýsti forseti yfir þv'i, að Aneginliðirnir í stefnuskrá sinni <vseri efling at- vinnuve.ganna, friður út á við og innbyrðis friður. Ungmennajjiugið. Ungmennaþingið, sem áður er búið að geta um í Lögbergi, byrjar með starfsfundi kl. 2 e.h. miðviku- daginn 30. janúar þ. á.. Um aðra þingfundi verður svo ráðstafað af Nöfnin. Framsógurœða Bjarna Jónssonar frá Vogi um frumvarp til laga um mannanöfn Sagan sýnir það hverjum heil- skygnum manni, að engin þjóð hefir þingmu sjálfu. En það er gjört j yer'fK no]chru nýt. sú er eigi sýndi ráð fyrir, að það standi tvo daga. Fjögur ungmenni flytja stutt er- indi á starfsfundum. Erindin eru um þessi efni: “Að hverju leyti er samband með ungmennafélögum I C8'S'- Tvær öndvegisþjóðir ntá Stúdentar ætla sér að fjölmenna. heillavænlegra nafn én kenna þau til Agnar R. Magnússon ritari. Þórs. —• Þá sýna og nöfnin að for- feður vorir hafa verið menn gunn- reifir, svo sem Sigfús, Gu(nn)rún (Guðrún) Vigfús, Brandur. Og enn sýna þau að þeir bjuggu i köldum löndum, þar sem birnir voru og úlf- ar, svo sem Jökull, Bersi, Úlfur, Bera. Mætti lengi telja slík dænti, in hér er þó eigi staður né stund til bess. Eg hefi nefnt þessi dæmi dl þess að vekja þá menn til um- hugsunar um málið, sem hafa, ef til vill, eigi gert sér það ljóst áður. Geta hv. þm. ef til vill gert sér nokkru ljósara en ella, hvað orðið væri úr þeirri hlekkjafesti frá kyni til kyns, sem gerð er úr endurminn- fortíð sinni og forfeðrum ræktar- semi. sú er eigi sýndi fulla trygð við tungu og s'ðu sjáflrar sín, sú er eigi varði þjóðerni sitt með oddi og ingin beygingunum úr tungu vorri, þá er slitið sambandið á milli vor og fortíðarinnar, þá er íslenzkan orðin ill danska. En hún kve vera auðlærð. Þriðja höfuðatriði þess mikla hlut- verks, sem eiginnöfn hafa unnið í þjónustu íslenzks þjóðernis og mun vinna, e 'fþeim er ekki brjálað, skal nú og talið: Nafnasiður vor er skuggsjá hins mikía einstaklings- frelsis og einstaklingssjálfstæðis,, sem einkennir þjóðbálk vorn, og skuggsjá þeirrar virðingar sem vér og forfeður vorir hafa jafnan borið fyrir konum og rétti þeirra, svo sem hinn rómverski nafnasður var skugg- sjá þess ófrelsis, er konur átu þar við að búa. Svo sem eg sagða fyr var nafna- siður Hellena nákvæmleg'a hinn sami sem vor, og svo gjörsamlega eins var ltann, að þar tíðkuðust og auk- nefni sem hjá oss. F.n siður Róm- verja var allur annar, þótt þeir væru af sama stofni runnir. Þar hétn menn þreni nöfnum fornafni Cpræ’.- omen), ættarnafni fnomen gentiiic- ium) os^ j/iðnafni (fcognotnen), og stundum auknefni fagnomen) hinu fjórða. Dæmi: Marcus Tttllitis Cícero, Publius Cornelius Scipio Af- ricanus. Um kvennaheiti var sá sitjur. að dætur hétu ættarnafni föð- ur sins, meðan þær sátu i föðttr- garði, og var þá greint svo á mijli margra dætra að þær voru kallaðnr eldri og yngri eða 1., 2. og 3., og svo Niðurl. á annari siðu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.