Lögberg - 07.02.1924, Side 5

Lögberg - 07.02.1924, Side 5
LÖOtSERG, FIMTUDAGÍNN 7. FEBRÚAR, 1924. 5 Dodd8 nýrn&pillur eru be«t« tiýrnameðaiið. Lækna og gigt bakverk, hjartabilun, þvagteppu og önr.ur veikindi, sem starfa frá nyrunum — Dodd’s. Kidney Pilla kosta 50c. askjan eða sex öskjur ♦vrir $2.50, og fást hjá öllum lyf- solum eða frá The Dodd’s Medi- færðist bóndinn um, að fœra má út túngarðinn íangt út fyrir gömlu takmörkin og að unt er undantekningariítið “að gjöra að túni alla jörð, jafnvel holt og blásin börð.” Enn fremur kom á daginn, að með áveitum jökulvatnanna má gjöra “sinumýrar, rotnar, rýrar’ að kafgresis-stararengjum, og ai einnig má takast að klæða landið skógi á ný. Þegar :hér við bætist, að upp- lýst er orðið og sumpart sýnt í verki, að ihagnýta má fossa lands- ins til allskonar ilífsþæginda og iðnaðar í stórum stíi, þá er öllum bugsandi mönnum farið að skilj ast, ihve landið er gott land og mikils virði og hve glæsileg fram tíð brosir við oss, ef við kunnurn með að fara. Og hvað skal segja, nema okk ur kunni einnig að takast eins og virðist hafa hepnast ítölum, að hagnýta goskraft Ihveranna, auk hitans í jörðinni. þeir bora til vatnsins og mynda fleiri og fleiri aflgtfandi hvera. Ef satt er, þá getum við vafalaust gert það lika. Til þessa erum við ekki komnir lengra en það, að við kunnum að báka brauð í laugum jafnt og hverum. Og á Álafossi og nokkr- um bæjum héfir Iheitu vatni ver- ið veitt inn 1 'hús til hitunar og tekist vel. petta er alténd góð byriun. Og enn má ibæta við mörgu, sem batnað hefir. Mannfólkið sjálft hefir drjúgum mannast. Jafnóð- um og mentun hefir aukist og orðið almennari fyrir meira freilsi og meiri velmegun, hefir iþjóðin orðið hraustari og langlífari. Ef borið er saman Ianglífi manna á íslandi fyrir 1860 og um 1910, Ihéfir meðalæfi landsmanna lengst um.rúm 30 ór. Við erum komnir í röð með langlífustu þjóðum. iBarnadauðinn, sem fyrrum var svo gífurlegur, hefir á sama tímabili minkað um meira en þriðjung, svo að nú stöndum við, hvað það framfaramerki snertir, á svipuðu stigi og fremstu menn- ingarþjóðir. Húsakynni og iþrifn- aður hafa stöðugt farið batnandi. Lúsin (serti áður óprýddi flesta kolla og skreið jafnvel á fötum manna) er orðin sjald'séð. En meira er iþó í varið, að margir þeir sjúkdómar, sem áður voru mjög tíðir og banvænir, eru nú mjög sjaldgæfir orðnir fyrir aukinn skilning og þekkingu al- þýðu, sóttvarnir læknanna og aukna kunnáttu þeirra í að lækna sjúkdómana. pannig er t.d. út- breiddur taugaveikis og barna- veikis faraldur orðinn mjög sjald- séður eða horfinn. Sullaveiki hef- ir minkað svo, að árið 1920 voru að eins 60 sjúklingar skráðir með þeirri veiki í stað nálega 300 ár- >ð 1890. Holdsveiki hefir stöðugt rénað síðan Holdsveikraspítailinn 'var reistur og flestir sjúklingar einangraðir. 1896 voru skráðir 236 holdsveikir sjúklingar í land- 'nu, en að eins 67 árið 1820. Við ýtarlega framkvæmdar, vandvirkar mannmælingar, sem (Pvóf. Guðm. Hannesson hefir ^Jört á síðastliðnum árum á ís- enzkum karlmönnum af ýmsum stéttum, hefir komið á daginn, að Islendingar eru með ’hæztu og þreknustu þjóðum i Norðurálfu. Pví miður voru engar slikar raadingar gjörðar með sömu vís- 'ndalegri nákivæmni áður, en ekki er ósenniilegt, að þjóðin hafi ein- nntt á síðustu 40 árum vaxið og þroskast liíkamlega meira en áð- yr’ f sama tima sem hún að öðru eyti hefir náð jafn bráðþroska ramförum í ýmsum greinum. „ °sennilegt er þetta ekki, þvi — f r nlP’eru allar framfarirnar e i sízt því að þakka, að allir a fengið að éta, í stað þess að argir guitu hálfu ogiheilu hungri aour t?»-» *< • r,n matur er mannsins u Gf\lu Haltu svo fram stefn- unni.” í’að er áreiðanlega glæsilega glæsileg framtíð í vændum, þój við ekki gjörum nema halda í horfi eins og stefnir. En ekki sakar að vaxa enn að vizku og snilli, en drengskap þó allra mest. Að við stækkum enn þá meira Hkamlega vil eg þó ekki að við förum fram á, iþví óviðkunnanlegt finst mér að við verðum taldir með risum og hálftrölilum úr Hrafnistu. Eg gæti enn haldið- lengi áfram að telja ýms menningarmerki, sem ekki fundust áður á íslandi. Mig langar þó til að bæta við enn einu. Við eruin að komast upp á það iheima, að rækta silung eins og gras. pórður í Koti heitir karl, í koti upp af Bárðardal. Hann er kom- inn yfir sjötugt, en fullur af ið- andi lífs og sálar fjöri eins og hann sé ungur í annað sinn. Hann hefir sett sér það markmið, að fylCa öll vötn á íslaxdi með silungi, og það feitum Mývatns silungi, og hann fer um allar sveitir og kennir mönnum aðferS- ina og skrifar í blöðin. Galdur- inn er svo lítill, þegar menn hafa lært það, því ekki er annað en að panta svo og svo mörg þúsund af silungs-bröndum frá silungaklak- inu við Mývatn. Og svo fer sil- ungurinn úr vötnunum og fyillir seinast allar ár á íslandi, og örn- inn kemur aftur, —- “þvi fiskar vaka iþar í öllum ám, klógulir ern- ir yfiir veiði hlakka.” En sleppum spauginu — vinur minn Þórður í Koti er einn af okkar merku framtaks og fram- faramönnum, og viidi eg að hann mætti lengi lifa. Auðæfi landsins eru mikil, en þó þékkjum við þau ekki nema lít- i'lega, því landið er enn að eins “lítt numit.” Eg vil ljúka þessu erindi með þeirri trúarjátningu, að engin framför landsins okkar sé þó eins mikils virði (að hinum ólöstuð- um) og sú, að við höfum læt að rækta jörðina.. pví meira sem við ræktum Móður vora, jöröina, því meira vöxum við og bötnum. Jarðrækt- in er sú atvinnugrein, sem mann- ar hverja þjóð bezt, þó ekki sé þar með sagt, að allir eigi stöðugt að vera bændur og púla í kúgresi. En meira mætti gjöra það en nú tíðkast og sleppa “gagnfræðum” skólanna, og sleppa því ag ilend- ast í kaupstöðum við síld og svip- uilan sjávargróða, búðarstörf og bolsíuát. Jarðyrkjan er guðs- dýrkun, sögðu Persar. Sá sem jörðina yrkir útrýmir illgresi og hjálpar guði til að skapa það sem gott er. Trúin er góð, en vissan er betri. Jörðin styrkir menn og bætir — það er sannleikur. Frá bændastéttinni fá þjóðirnar sína nýtustu og heilbrigðustu forustu- menn. Til stuðnings þeirri full- yrðingu vil eg að endingu hafa yfir þetta litla erindi eftir föður minn: Hvað gjörir þú mér, þag gjöri eg þér, svo greinir ihin kalda moild, ef gleður þú mig, þá gleð eg þig, þín gæfa er eg, segir Fold. Og syngjum nú að endingu: Eldgamla ísafold. RICH IN VITAMINES uð öll þessi svo kallaða menning 1 ur fyrir þá, þegar þeir er-u orðn- Salomon gerði sér nokkuð gleggri hærri og lægri.og þar held eg ir húsbændurnir, en við þrælar- j grein fyrir því, en við alment •mér skjáflist ekki þó eg segi að nir.þá eru það ekki lengur góðir' gjörum því eins og þið efalaust það sé samkeppni. í samkeppninnl hlutir fyrir okkur> >ví >á eru! kannist við flest, þá segir Salo- ... það blind öfl, sem ráða. ----,J— * ------•' ræður sama logcmahð og vio, þekkjum í hinni svo'kölluðu lægri Svo eg snúi mér aftur að undir- náttúru u'mhverfis okkur, aö eins| stöðu menningarinnar, þá get eg , ,, . , . ,* * „ , „„ Salomon virðist hafa tilhneigingu dauði er annars Mf og ems groði ekki betur séð, en að hér raði al- ^ tiJ að kallft hlutina gínu rétta er annars tap og sa mestur sem, ment emmitt þetta, sem við vor-: f . Hann fll kalla svínalijöt- best kann að bruka klær ög tenn- u'm að bera Þjoðverjum á bryn, að þeir hefðu haldið fram 'meðan aí 'mjög erfitt að draga línu þar á Þjoðverjum, að halda sliku fram, j eru . semJ ta en við gaum ekki að þvi, að það,1 ’ 6 ' MAKE PERFECT BREAD þess í kvöld, að tala við ykkur um alvarleg 'mannfélagsmál. pað er alment álitið og það að nokkru leyti réttilega, að iþegar um ail- ivarleg og erfið mál sé að ræða, þá isé það aðeins mentaðra manna 'meðfæri. En okkur er þó jafn- framt sagt, að það verði hver og einn að sjá fyrir eigin sáluhjálp, og eg 'held að það sé sannleikur i þessu sambandi, nefnilega það; að fyr en alþýðumennirnir eru viljugir að tougsa og ræða og koma í fra'mkvæmd sínum eigin velferðarmálum, sem eru jafn- framt velferðar'mál mannkynsins, getum við ekki átt von á 'miklum breytingum til batnaðar. Eg lít þessvegna svoleiðiis á, að það sé ekki aðeins fyrirgefanllegt, held- ur jafnvel skyda alþýðumanna, að að láta hugsanir sínar og skoð- u'm eru efalaust margar og marg- víslegar, og eg verð að viður- kenna, að það er mér algerlega ofvaxið að telja þær upp. Mig skortir til þess þekkingu og þó eg hefði þekkingu, sem eg toefi ekki, þá mundi mér ekki endast tími ti-1 þess íkvöld. Eg ætla þess vegna að láta ’mér nægja að benda á aðeins eina ástæðu. En það er líka í mínum augum mjög svo mikilvæg ástæða. Efalaust að einihverju leyti undirstaða fjölda flækjanna, og ihún er sú, að við eru'm alment að burðast með tvær meginstefnur, í lífi okkar ogfélagsmálum. Stefnur, sem eru algjörlega andvígar. Standa svo að segja á öndverðum 'meiði, og eru í allastaði ósamrýmanlegar. ag þessar tvær stefnur eru: heimsmenningin og kristindó'mur- inn. Eða kannske réttara sagt sá grundvöllur, sem menningin foygg ist á og sá grundvöllur, sem kri>stindó>xuurinn er bygður á Mér finst að öllum mönnum ætti að vera það ljóst, að krist- indómurinn er foygður á grund- velli mannúðar og 'mannkærleika samúðar og samlyndis, því eins og þið kannist efalaust öll við, þá asta og sjálfsagasta aðferðin því inKin er fólgin, og þeir sagði meistarinn mikli okkur, að hann hefir hvorutveggja í hendi samtað foafda því fram, æðsta boðorið væri það, að elska .... ------.... guð af öllu hjarta, og þessu llíkt mon okkur á eiuum stað í Prédik- aranum, að alt stritið mannanna sé aðeins öfund eins við annan. ið bara svínakjöt. Því sannleikur- inn er sá, eða að öfund og sam- þá er það svo skylt, að það er ur. Þar er æðsta lögmálið það, að komast fram fyrir bróður sinn á stríðinu stóð, oð _það er það: ^ ni eitt sa“ma og helst að sparka í hann um leið, >,That might is right, okkur svo dyggilega að har.n standi ekki fanst það óguðlegt mjög af á fætur. Með öðum orðum: kom-{ ast áfram, komast fram fyrirj þann næsta, og ryðja úr vegi allri. sem Pjóðverjar voru að segja, væri það að elska náungann eins og sjálfan sig. Og hann sagði okk ur enn fremur, eins og til þess að leggja ennþá meiri áherslu á oirð sín. Gefa þeim ennþá meiri 'þunga, að hver sá, sem þættist elska guð, en 'hataði bróður sinn væri lygari. Eg get þess vegna ekki betur séð, en að Kristur sjálfur hafi gengið út frá þessu, samkepni, og ef þú nærð takmark- inu, þá er sjaldan spurt tovaða að- ferð þú hefir notað, því tilgang- urinn helgar meðalið. pað er! breiða eitthvert dulargerfi, ein- eiginlega iþetta, sem á hérlendu bvern huliðshjúp yfir hugsanir máli er kallað „succsess“ sem er °kkar og athafnir, að við þekkj- alt. Það er fátt, sem ?eiðandi um Þær naumast ef við sjáum | mentamenn þessa lands tala, Þær afhjúpaðar, og það var eins I eða rita fremur um en 1 þessu tilfelli. pað er ýmislegt | þetta “success’,, það er að aftur áraóti, sem bendir á að ná takmarkinu, og takmarkið, sem þjóðverjar hugsi skýrair en við, allajafna er talað um, er það að og geri sér hetur grein fyrir eðli ná upp'hefð auð eða völdum, og! lufanna- Peir virðast 'hafa gert )>ar er auðvitað auðurin auðveld-; 'vSer ?rein fyrir Jrví, á hverju menn dirfast I að hún sinni, en þessir spekingar gleyma1 væri rett- Við héldum því alment þá alla jafnan að geta þess, að fram að menningin væri rétt, en það er hægt að kaupa alla hluti j 'Það var af miklu Ieyti vegna þess of dýru verði, öll veraldarinnar | a^ við böfðum ekki gert okk.ur gæði. Að þesi orð meitaranns! srein fyrir því, í toverju hún var hafa eins mikið sannlleiksgildi! fólgin. þann dag í dag, eins og þegar þau ! ^g minnist þess að eg las fyrir voru töluð fyrir nærfelt 1900 ár- nokkrum árum síðan grein í einu dregið hana glögga. 1 fornsögunum okkar er víða í fljótu anir i ljósi; því það er æfinlega fróðleikur í því fyrir okkur að undirstöðuatriði fyrir kenningu kynnast ihvers annars hugsunum' sinm; a jþössu'm grundvelli og skoðunum, því það eykur okk-1 hljóti því kristindómur að vera ur útsýni og víðsýni, og það er bygður. Og með þessum grund- engu síður fróðleikur í því fyrirí velli standi eða falli kristindóm- mu síðan, að það stoðar þá mann inn ekkert að eignast allan heirn- inn, ef foann glatár sjálfum sér. blaðinu hérna í Canada um það hvað pjóðverjar væru klúrir og ruddalegir á framgöngu sinni, sem gn þag er elnmitt það> sem mann; hugsunum, orðum og gjörðuvn, og kynið og menningin hefa veriði fiti; ff þvi. sem höfundurinn fær- að gjöra. Við höfum verið að; ir mali sínu til sönnunar er það, fórna því dýrmætasta, sem við! a^ Pjóðverjar kalli svínakjöt bara | áttum, fyrir það «em var í sjálfu j svinakjöt og nautkjöt bara nauta sér lítils eða einkis virði. Viði Tvær nytsamar for- skriftir Hvernig búa skal til sósu á á- vexti og kjöt. % hlutar bolla af Borden’s St. Oharles mjólk. % hlutar bolla af vatni. 1 % teskeið af smjöri eða annari feiti. 1 hálf, litil teskeið af vatni. Hæfilegur skerfur af pipar eða papirika. Br^ðið fyrst smjörið eða fit- una á pönnu, látið þar næst pipar og salt ásamt dálitlu af mjöli og hrærið vandlega. Smáhellið svo mjolkinni og vatninu íblönduðu til isamans í pönnuna og notið vír- þeytil ef unt er. ~ Eggjalaus Mayonnaise. 3 teskeiðar af Borden’s miólk óblandaðri. V2 teskeið af salti. 14 teskeið af mustarði. 2 teskeiðar af sterku ediki. % af bolla af saladolíu hvaða tegund sem er. Vi úr teskeið af pipar. Látið síðan mjólkina samanvið og blandið olíunni út í með egfTjaþeytir. Næst er edikið látið út í. Notið síðan eins og hvert annað Mayonnaise. Loks skal láta réttinn í foauk eða dunk, með góðu loki yfir. Geymist hann ó- endanf.ega á svölum stað. Sé rétt- urinn of þykkur, skal þynna hann með Borden’s St. Charles mjólk. i ánauð fyrir ímyndað takmark, sem í sjálfujeér -var ekkert tak- mark, því að þó svo kunni að virðast í fljótu bragði, að við foöt' mentamennina, að kynna sérl urmn- Ef að þessi grundvöllur er höfum verið að selja sjálfa okkur hvernig alþýðumaðurinn í öllum ekkl sannun. sléttur eða hag- sínu'in einfaldleik, lítur á sum af j kvæmur,. þá er kristindómurinn þessum stærstu og erfiðustu við- ekki hel(lur’ °8 þá er hann fangsefnum mannkynsins. Þetta sjaHfallinn. Það, se,n mér finst ________________ __________ er ástæðan og afsökunin, sem eg einkennilegaat og eg vildi segja 1 um náð takmarkinu, þá er það þó hefi að færa fyrir því að dirfast sor8le8ast, er það, að það er eins miklu oftar svo, að við gætum að koma ihér fram og tala við ykk- kirkja11 sjálf hafi ekki viljað fremur sagt, að það væri takvnark- ur um slík 'málefni; þó eg kann-! sja eða viðurkenna þennan sann-1 ig( sem hefði náð okkur. Eg veit ist fúslega við, að eg sé hvorki leika> Þy1 ef kirkjan sjálf Ihefði þjg þekkið ýmsa menn, sem við mentaður né mællskur, og það sem vllJað sjá eða viðurkenna þennan > mftidum segja um í fljótu Ibragði mig langar að taila um við ykkur sannleika, þá ihefðu menn innan ag hefðu eignast mikinn auð, en ihér, verði í ýmsu mjög abota- kiiikjunnar oikki verið að berast aj við nánari atfougun mundum viö vant, þá gæti eg þó foaldið að | banaspjótum út af smámunum viðurkenna, að það voru ekki þeir eittfovað áf því, ,sem eg kynni að eða út af ekki neinu, og þó allra sem eignuðust auðinn foeldur segja toér, gæti orðið „vkkur að; síst út af aukaatriðum í trúar-' auðurinn, sem eignaðis þá, eins umhugsunarefni, og þá er ekki al-j efnum, og á þann ihátt, að fótum-j ,vi]f. það oft verða með upphefð- gerlega til einskis af'stað farið. i troða sjálfan grundvöll kristin-| jna og völdin. Við foöfum rekið Okkur er sagt það af ýmsum dómsins, þá hefði kirkjan ekkij okkur á það nokkuð oft hér í hugsandi og íeiðandi mönnum,; toeldur verið að hlaða undir þærl Canada, að staðan verður alloft nútímans að við séum stödd eins ( stefnur, og stofnanir, sem eru al- herra mannanna, í staðinn fyrir og á gatnamótum og það séu alda j gerlega andvígar undirstöðuat-1 að maðurinn sé ’foerra stöðunnar. riðum hennar >sjálfrar. Hinum megin aftur er sá grund- völlur, sem menning okkar er bygð á. Viðskiftalíf, þjóðfélags- skipulag, millilandamál yfir höf- Erindi flutt í Vatna- bygftum. Eftir Jón Jó/iannsson. Herra forseti! Kæru áheyrendur Eg gæti trúað, að ýmsum af ykk- ur, sem eruð ‘hér aamankomnir kunni að finnast að skörin vera farin að færast upp í bekkinn, ef eg segi ykkur að mig langi til hvörf í aðsigi. Stórbreyting á hög um og huga manna, og ástæðurn- ar fyrir þeim aldafovörfum séu aðmiklu leyti þær, að almenning- ur sé farinn að hugsa með meiri alvöru uvn heimsmáTin, en nokkru | sinni áður. Eg geng út firá því, að það sé ^ nokkur sannleikur í þessu, þó mér finnist á hinn bóginn, að dæma ; eftir ræðum og rit.um nútímans, | að ihugsun al'mennings í þessum efnum vera þó nokkuð froðukend. pað er þó kannske fremur, að að það er eins og menn séu hrædd ir við það að dýfa árunu'm í, af þeim ástæðum að yfirborðið kunni að ókynrast. En við vitum að ef við þurfum að róa á móti þungum straumi og við erum nú að róa á móti þungum staumi, meigurn við ekki vera forædd við það, að dýfa árunum ,í, jafnvel þó yfirborðið ókyrrist að nokkru. Annað, sem við foeyrum alloft sagt í sambandi við þessi mál, er það að heimsmenningin sé aJvar- lega sjúk, og sumir jafnvel ganga svo langt að segja að hún hafi þegar verið „vegin og léttvæg fundin", og eg foeld að fjöldinn af okkur neyðis til að viðurkenna að það sé sannleikur. Stríðið mikía og afleiðingar þess hafa al- ment fært okkur heim sönnur um það, betur en nokkru sinni áður, að það er ekki alt með feldu Að fyrirkomulagið er alls ekki heilbrigt. En ef okkur er annt um að lækna þennan sjúkdóm, sem okkur væri efalaust öllum, ef við Ihéldum að við toefðum nokkra möguleika til þess, þá meigum við ekki vera forædd við að kafa þó við þurfurn að kafa djúpt, til þess að komast fyirir upptök sjúk- dómsins, og ef unt er nema or- sökina burtu, því það er þó eina lækningaaðferðin, sem er að nakkru nýt. pað þriðja, sem við heyrum oft sagt í þessu sambandi, er það, að heimsmálin séu orðin svo flókin, að það sé orðið mjög erfitt úr þeim að greiða; og það er isann- leikur. Við erum alment orðin svo flækt í okkar eigin neti, að við vitum ekki lengur fovar við stöndum. Við erum jafnvel foætt að geta gert okkur grein fyrir því, hvað sé rétt og fovað sé rangt, vegna þess að hver ’mót- sögnin og mótbáran rekur aðra. pað, sem frá einu sjónarmiði er rétt, er ekki allsjáldan rangt frá hinu. Það var einmitt um þessar flækjur, sem mig langaði að fara nokkrum orðum hér á kvöld, því eg hj’gg að æðmiairgt af >sjúkdómum menningarinnar eigi einmitt rót sína að rekja til þessara flækja, Að það sé, ef svo mætti að orði komast eins konar andleg garna- flækja, isem að menningunni gegur. Ástæðurnar fyrir þessum flækj Auður, upphefð og völld eru efa- laust góðir Ihlutir ef við kunum með þá að fara, ef við erum foús- bændurnir og þeir þjónarnir. En þegar við höfum selt sjálfa okk- vorum við að Cifa, að það var ráð i , ,, .„ . andi afl í lífi okkar og löggjöf, en : fe 1 um a^P el J’ . 0pL ... . við erum orðin svo vön þvi, að! bragði kann að virðast að til þess ara leika hafi verið efnt aðeins at' skemtanafýsn og góðhug. En ef við gáum betur að, verðum við a’taf vör við, að hér hefir legið öfund á bak við. Kappleikirnir voru allajafnan milili manna, sem voru metorðagjarnir og þoldu ekki að nokkrir væru jafnokar sínir, ihvað þá heldur fremri, og til þess að ganga úr skugga u*m það, voru kappleikirnir oft og einatt settir á stoð. Kappleikirn- ir voru bara minnifoáttar stríð. Vanlega byrjun á blóðugu striði, því þeir enduðu alloft með fbví að af þeim hlaiuzt blóðsúthellingar og vígaferli, oft og einatt mann fram af manni. Það er máls.háttur á íslensku, ^em segir að það fié enginn ann- ars bróðir í leik, og ef við ibætum við og segjum kappleik ,þá er það óneitanlega sannleikur, að forr.mönnum forfeðrum okkar, sem voru þó kappsmenn miklir, var þetta Qjóst. Má benda á ýms | dæmi, en eg ætla að láta mé>r nægja að benda á eitt og það er úr sögu þeirra fóstbræðra por- móðs og porgeirs. pað var þegar uppgangur þeirra var sem mest- ur og þeir fóru um sveitir og foöfðu það af mönnum, sem þei'® gott þótxi, iþví fáir treystu afls við þá segir sagan. pá var það einn dag að porgeir ræðir vií Þormóð á þá leið og spyr hann, hvort ihann haldi að nokkrir tveir menn þar á 'landi muni þeim jafn- snjallar? “Víst held eg að þeir mundu finnast >ef leitað >væri“, segir Þormóður. „Eða hvernig heldur þú að leikar færu, ef við reyndum með okkur harðfengi?" „Eigi hefir mér það til 'hugar komið að svo mundi fara," segir Þormóður, en >það veit eg að þessi orð þín skilja okkur, og skiljum nú félagið." petta varð til þess, að þeir fóistbræður skildu, og sá- u,st aldrei framar, jþví Þormóður, sem var s>kynsamur maður, orð- gætinn, og þeirra miklu vitrari, skidli vel, að það var enginn ann- ars bróðir í ileik, ef það var vökn- >uð kappgirnd hjá Þorgeiri. Hf (Framh. á 7. bls.) 'kjöt. Þar sé þó munur á siðmenn- ingu Englendinga, iþeir láti sér ekki svo leiðis orðbragð um munn fara. Þeir kal’li svínakjötið „pork“ og nautakjötið „beef, og við getum hákað í okkur nauta- kjöt og svínakjöt eftir vild, án þess að láta okkur detta í hug naut eða svín. Þetta er einmitt það, sem við foöfum verið að g;ra. Við höfum verið að igefa folutun- um annað nafn, en þeir áttu skil- ið að heita og þah er ,'að nokkru leyti orsök þess, að við foöfum ekki gert okkur grein fyrir insta eðli ‘hlutanna. pað er til dæmis fjöldi vnanna, sem halda því fram og virðast halda því fram af sann færingu, að það sé ekkert rangt eða ókristilegt, við samkeppnina hún sé þvert á móti blátt áfram nauðsynleg, því ihún sé driffjöðr- in í öllum framkvæmdum mann- anna. Ef það væri ekki fvrir sam keppnina þá mundum við !eggj- ast í leti og ómensku og ekki gera neitt. Þessir menn hugsa dálítið á svipaðann hátt og Salomon, þó * I SÖMU STÆRÐ OG VAR (átta blaðsíður) Fyrir $3.00 árgangunnn Gerist kaupandi

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.