Lögberg - 21.02.1924, Side 2

Lögberg - 21.02.1924, Side 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. FEBRÚAR 1924. f Margrét Rósa Jónsdóttir Deildal. f þakklætisskyni við hina látnu, vil eg með fáeinum orðum minn ast á hvernig hún reyndist mér og hvernig sálarlífi hennar og dag'egri fmnikomu var háttað, en veit i]jó fullvel, að orðum þeim verður mjög ábótavant. naut hún ástar og velvildar allra,|I * * __ \í]rUtn\ ofrnL-L-_ sem hana þektu. UIB,r °8 blOIVK Dauðinn kom til hennar án| nokkurs fyrirvara, því enginn las-i leiki gekk á undan komu hans. | bólgnir. Fruit-a-tives læknuðu nýrun með ðllu. Hún varð sama sem bráðkvödd þann 27. desembermánaðar 1923. En þótt svo væri, veit eg að hún var tilbúin í þá ferð—hún var það, , — hvern dag lífs síns. Bið frægasta ávastalyf Eftir lifir nú maður hennar, öllum þeim, er þjást af nýrna- Vigfús S. Deildal, og sex börn, 3júkdómi, verða kærkomin þessi tveir sjrnir og fjórar dætur. Það tíðindi um Frit-a-tives, hið fræga hefir vio frafall hennar mist a-lt i , , , * •mikio, en þo mest hann. Sambuo , , , J þeirra hjóna var ætíð góð, en ^rsamlega læknar nyrna og aldrei þó eins góð og í seinni tíð, blöðrusjúkdóma, eins og bréf þetta og svo á það að vera. Hún frið- t>ezt sannar. aði um hann sem móðir um hvít-j “LiEa stúlkan okkar þjáðist af voðumg, iþegar hann í lasleika sín-! nýrnaveiki og bólgu — allir lim- um var hjálparþurfi og kendi ir hennar voru stokkbólgnir. Við ihonu'm, sem bezt hún gat, að bera i reyn(ium “Fruit-a-tives.” Á skömm sjúkdóm sinn með iþo gæði. Börn-! um ^ stúlkan alheil „ m eru oll gift og oll mannvæn- w leg og góð og er það ekki að undra, * '. arren* því þeim var gefið af föður og í Port Robinson, Ont. móður til eftirbreytni trúfesti á 50c- askjan, 6 fyrir $2,50, reyn- guð og traust á frelsara simn, sluskerfur 25c. Fæst hjá öllum Jesú’.n Krist. lyfsölum, eða beint frá Fruit-a- Með innilegri þökk. tives Limited, Ottawa, Ont. A. C. Johnson. -....—--------------------- * * * um til þess að njóta yíls. Meðfram annari hliðinni á þessu litla herbergi voru rúm hvert upp af öðru, en við hina var 'borð og kassar með óhrein um eldhúsgögnu'm á og rifnum og rökum fötum. Herbergið var kalt, inni í því var allt á úi og strúi og daunilt mjög. Þar var ekki um rennandi vatn að ræða og engin tæki tiíl hreinlætis og er hægra að hugsa sér hvernig að þau voru útlits og hve loftill þessi ísköldu og dimmu herbergi voru með sínum þröngu bakstigum en að lýsa þeivn með orðum. Afdrif mentamanna. pessi eymdarmynd, sem mætti auganu skar 'mann í hjartastað, en maður fyltist vonleysi þegar maður fór að taila við fólkið. Eg frétti um hinar líkámlegu þrautir og andlegu harmkvæli, sem Lappo Danielvski Diakonov og aðrir urðu að líða. áður en þeir urðu 'hungui'morða. Hverjir eru iþað, sem eiga að skrifa sögu Rússa? Ekikju eins þessa sagnfræðings fann eg í köldu og dimmu kvist- herbergi, sem engum mensku'm manni var hæft til íbúðar. Sumir af mentámönnum, lögfræðingar og listamenn, sem eg áður þekti voru nú alveg yfirbugaðir, von- lausir, hræddir og niðurbeygðir svo mjög að það er naumast hægt að trúa því. pað er naumast hægt að gera sér í hugarlund hve gjör- Margrét Rósa Deildal var fædd hin ytri merki vonglaðs lýðs. Þeir á Þöng'.askála á Höfðaströnd í! voru svo vngóðir um framtíð- Skagafirði, í nóvember 1853; voru ! ina, að leiðandi mentamennirnir foreldrar hennar Jón Vigfússon á Rússlandi skuld'bundu sig til og Solveig úuðmundsdóttir, bæði| >ess að verða búnir að rita nýja skagfirzk að ætt. Voru systkini; «ögu Rússa handa Englendingum , Margrétar mörg, en eru öll dáin, og Bandaríkjamönnum. . i utan tveir bræður, Júlíus bóndi á Fjögur ár liðu, þangað til eg kom ‘. .1 .. y ,ngln 1 e ’r 2J°rt Fimtán ára gamall fór eg úr: slandi og Halldór til heimilis í| aftur til Rúslands. pað, sem þjóð- -Vp' ? orna an ega a - föðurhúsum vestur í Skagafjörð, Winnipeg. Margrét giftist eftir- inni mætti á /því tímabili er nú * ví.. u^s.a* /eir au’ sei^ e. ir tj' ofurlítils kauptúns austanvert lifandi 'manni sínum, Vigfúsi liðin saga. Áform ’mitt með þess-l . r„ 1 an 1 a an. e£um atgjoiv- við fjörðinn, sem Hofsós nefnist.! Deildal, árið 1881. Er Vigfús ari grein er að gefa yfirlit yfirí lsmonuum “lns yrra timabils, Var eg ráðinn þangað sem “búð- j fæddur i Fnni í Viðvíkursveit í það, sem eg sá þegar e,g kom í; vofu lfandl dauðir- Andlitssvip- armaður.”. Bjuggu þá i nágrenni Skagafirði, sonur Sveins Sveins- síðara skiftið og tala um spurs-i jT1011 var raunalegur, augu þeirra. þar, á litlum bæ, sem Nöf nefnd- sonar og konu hans önnu Soffíu mál þau, sem ástandið vakti í , ia'lT1 starándi og framganga ist, þau.hjónin Vigfús og Margrét. Pétursdóttur. Vigfús var tekinn huga mér, ,sem sagnfræðingi. j þeírra eins og manna, sem hafa Eftir stutta dvöl í kauptúninu í fóstur tveggja ára gamall, af Árið 1921 j aP.a. vllJa von og .ata berast varð eg svo heppinn að kynnast'Jóni Péturssyni á Grindum í E kom til Rússlands aftur í ’ V1 Ja aust fram a barm dyldýPls' beim ihjóni'm rækilega, og var eft-| Deildardal og var hjá honum þar ágústmánaðarlok 1922 og var þar ’’?*U k.emur of sfint ; sogðu ir það verulegur heimagangur á til hann giftist. Þau Vigfús °£> nálega stöðugt bar til fvrri vlð mllg ”russneíd<a þjoðm er bæ þeirra. Kunningssucapur þessi Margrét byrjuðu búskap á parti nartinn j mai 1903 u* iPvtið .^eir hafa eyðllagt hana-“ hefir ætíð síðan haldist og er nú af Grindum, fluttust siðan að ^ eg íom ti baka ^RúLanÍs M"ð >eÍnl meintu '>eir Bolshvik' 42 ára gamall. -| HÓIkoti og svo að Nöf á Höfða-1 fart að1 S ^ «*ðin ernó „ 4, ,, , .. . , , ; strönd og þaðan foru þau vestur: , ., . „ „ , skift 1 æðn og lægn stettir, 1 það var ekki orgrant um, að mer| með þrjú börn sin, er þau g ð s?* ey+1'?*.ging' borgara og verkalýð, heldur eru fynd.st eg vera emmana og að eg h ^ árið lg87 eina ar nfleiðing stnðsms, afleiðmgar ;það aðeins þeir við_ Eg reyndi saknaði foður ogmoður. En nauð-, ^ h tð ð ^an er tið prjú af stjornarbyItingunni . ser‘ að hughreysta þetta vesa’ings synlegt var, að eg færi að heiman ” . * , „ , -f. fíl staklega afleiðingar af þjoðeigna- og reyndi að vinna fyrir mér, því' born eiKnfusf Þau eftir að' fl1 stefnunni störðu manni alstaðar fátækt foreldra minna var mikil Þefsa an s . í augu. Á ihi'.iðarsporum við járn- _____________________ t*_i beirra eru sem hér fylgir: — ____* „* boðstólum og leikhúsin voru troð- fufll. Vinir ímínir, sem eg hafði skilið við við dauðans dyr þrem- ur mánuðum áður, voru vaknaðir til lífsins á ný, roðinn hafði aft- ur færst í kinnar þeirra, og fjör- ið blikaði í augum þeirra og hreimurinn í rödd þeirra bar vott um hugrekki. Þeir töluðu fullir vonar um framtíðina, verk það, sem þeir hefðu að vinna og tæki- j færin til þess að geta sómasam-1 lega haft ofan af fyrir sér. peg- ar eg .spurði þá að, hvað hefði komið fyrir, svöruðu þeir, að það væri N.E.P., eða hin nýja hag- j fræðistefna. Með öðrum orðum, j þessi undursamlega breyting j hafði orðið í sambandi við á- kvæði stjórnarinnar, að sleppa | hendinni af hagfræðis fyrirtækj-1 um þjóðarinnar, en veita fólki réttj til þess að kaupa og selja upp á sínar eigin spítur. f heii’.t ár veitti eg þessu nýja lífi hjá þjóðinni eftirtekt, eins og grasinu, sem grær í löndum mið- nætursólarinnar, þar sem dagur aldrei sest. Fólkið, sem með jjoka á baki fylti hverja einustu eimlest, isem úr bænum fór, sást nú ekki, iþví það var ódýrara að kaupa mat af kaupmönnunum, heldur en að sækja hann út á ilandsbygðina. Bændurnir sáðu meira af korni í akra sína, sökum þess að þeir höfðu von um að bera eitthvað úr býtum fyrir erf- iði sitt. Kaupmennirnir löppuðu upp á búðir sínar, gjörðu við HEIMSINS 6EZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN ©r ?p|miÁ0EN.# SNUPK ” Hefir goðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá ölium tóbakssölum Vilhjálmur var fæddur á Vil- borgarstöðum í Vestmannaeyjum 7. nóv. 1877. Foreldrar hans voru Guðmundur porkelsson, Þorkels- sonar frá Hryggjum í Mýrdal, og Margrétar Magnúsdóttur, úr Rang- árþingi; þau bjuggu allan sinn búskap á Vilborgarstöðum; hann ólst fyrst upp hjá foreldrum sín- um og svo hjá Sigríði Johnson, móður Gísla konsúls og þeirra bræðra. Til Ameríku (fluttist hann árið 1905; eftir tveggja áru veru hér hvarf hann heim aftur, fór svo aftur til metin af öllum, se’m þektu hana. —iHún var jarðsungin 25. jan. af séra Adam Þorgrímssyni. Þorgrímur Pétursson, frá Nesi í Aðáldal í pingeyjar- sýslu, faðir séra Adams Þorgríms- sonar á Lundar, Man., eg þeirra systkina, lézt 12. des. f.á. í Hrauni í Aðaldal,' hjá Krístínu ■d'óttur sinni og Sigurði, manni hennar, Jónassyni. — porgrímur hafði bú- ið í Nesi í 56 ár samfleytt, en brá Ameríku vorið búi fyrir fáum árum. Seinni kona strætin og gangstéttirnarfram 1910 með heitmey sína, Jóhönnu, j hans, Sigurbjörg Friðbjarnardótt- undan búðum sinum til þess að ( °£ &af sera Jón Bjarnason þau ; ir, lifir mann sinn. gjöra aðsóknina greiðari. Verzl-i saman ® hjónaband 19 ágúst s. á. j ___________ unarfyrirtæki og verksmiðjur risu Jó'hanna er dóttir Sveins Árna-, upp víðsvegar, því stjórnin hafði j sonar’ í’órarinssonar, Sveinssonar Vestmannaeyjum 14. jan veitt þeim, sem út í þau fyrirtæki ur Öræfum í AusturJSkaftafdlls- lögðu, vernd. Það var gjört við syslu; Móðlr Jóhönnu er Elin Og VÍð börnin VOrum mörg. Eg ■ , „ ... ar, ma rauir ar emi- ,.*,, fau á þessu litla heimili einhvern 1 ■J1" Eaglin heitir 0g reiðum ,0g , járnbrautarvögnum j land brautir gaf að líta raðir af eim- fólk með því að tala við það um endurreista og volduga þjóð, en þeir hristu höfuðin og andvörp- uðu með skerandi sársauka „Rúss skyldleika við það heimili, sem eg fór frá, því fátækt var þar einnig mikil, en móður-ást og glaðværð, þrátt fyrir það, ætíð í öndvegi. Margrét heitin gekkst mér þá í móðurstað og undir verndarvæng manni, er Henry Raglin heitir og , . . , u virnnur fyrir C.N.R. 2. Jón, gift-j vjð vagnstöðvagrna* þar 9emPfl“in nú_við ddnarbeð þess. er nú að deyja og þú situr ur konu af írskum ættum, og eiga heima í Vancouver, B.C.. 3. Björgi , „ , , ,___* , . Friðriks Bjarna- krogt af hungruðu folki og hund Sigríður, kona sonar 1 Winnipeg. 4. Lilja, gift hennar var eg í nær 4 ár, eða ^^"dfíkja'manni^ af^sænskum ætt- þar til eg fór hingað vestur. Ekki get eg sagt, eins og vera | um, H. R. AHan, til heimilis í Ont- 1 ario. 5. Albert Christopher, gift- ur canadiskri konu, í Victoria, B. C. 6. Anna Soffía, kona ólafs Björnssonar í Winnipeg. ber, hve hlýtt og traust það skjól var 'mér á þeim kulda-árum. Sjálfsagt mat eg það ekki þá, sem vera bar, og óhlýðnaðist eg oft. —----------- hennar góðu ráðum. En siðan1 eg vitkaðist, hefi eg oft um það Hínaf SOrgleöU Off mÍS- hugsað, hve Margrét heitin var o & 0 sönn móðir og góð kona. í búi þeirra hjóna var einattj mjög þröngt og oft ekikert sjáan-j legt til næsta Vnáls, eins og svo víða þar á ströndinni og annars j staðar, á þeim árum. Heimilið var gjörsnautt af öllum þægind-| um þátímans, en hýsti þó eina af' hinum fríðustu og fínustu konum1 kennari í sögu við Sanford há- héraðsins. Hefði því ekki verið skólann, sem var einn þeirra, er að undra, þó að ástæður heimilis- fóru með Col House til Rússlands ins hefðu bygt út hinum björtu að kynna sér ástandið þar og sem lífsvonum hinnar nýgiftu konu.j ritað hefir bók um framsókn En það var nú öðru nær. Aldrei Rússa á Kyrrahafsströndinni rit- kom eg þar, svo að eg ekki mætti ar u.m ástandið á Rússlandi 'í gleði °g hlýleik og björtum von-j merku Bandaríkjatímariti á þessa hepnvðu Soviet stefn- ur á Rússlandi. Eftir prof. Frank A. Golder. Prófessor Frank A. Golder, u'm, sem léku sér á vörum og í við móti Margrétar sálugu og hopp leið: Fyrir sex árum síðan veittist uðn og kymdu 1 knngum manr, mér g. ,ánæ ja að tala i lSÖguU. þar tv ekki var annað hægt held-. j . Bandaríkjanna um ástandið í ur en aðbregða ser a leik og hö?fuðstað Rússlands, eins og það gleyma öllum óþægindum. Og svo hefir það ætíð síðan verið, hvar Sfc'm Margrét heitin átti heimili. Henni voru af guði gefnar margar dygðir, sem prýddu hana andlega og líkamlega. Hún var friðsöm í öllum efnum. Hún var orðvör og uvntalsgóð. Varaðist bræði og setti ofan í við þá, sem var í byrjun stríðsins og í byrj- un stjórnarbyltingarinnar, sem eg var sjónanvottur að. 'gtríðið hafði í för ‘með sér, að Rússar urðu að slíta sam'bandinu við aðalsfólksvenjurnar þýsku og stjórnarbyltingin benti á leiðina til þess að Rússar gætu þroskað hina slavnesku eðlisþrá bg ein- Ijótt tal tömdu sér og óhróður um “ná.a“lv‘‘7,u s ./ aðra. Hún var ekki neinn lands- kenni’ sem Russar settu sv0 mlk' málagarpur, en var stjórnsöm þar , . , ,, . sem hún átti að stjórna^á hehn- ’>ann’.sem *reip >Joðma ekkl ! sízt hmn mentaða hluta hennar, Menn og í* fcranst á. Eg benti á fögnuð ilinu, enda bera böm 'þeirra hjóna , , 1A. . , . „ . það með sér, að uppeldi þeirra og! J,e^ar hy inRin 0 kS ' , æskulíf var vermt af guðe’skandi j konur’. með . herm°nn og presta og góðri móður. Hún var glað- ^oðarinnar 1 fararhroddl’ gengu vær og fas hennar var rólegt. 1 fylhingum til Dumunnar syngj- andi ættjarðarljóð og héldu höfð- unum hátt til þess að sverja leið Hvar sem hún var stödd, bar framkcma hennar þeiss vott að , ,,. „ „ . ._ hún var óbilarrdi traust til þess to^um byltmgamanna hollustumð máttar, sem öllu ræður. Hún var °* he,*a alla krafta Slna alheims Frá Moscow fór eg til Volga og dvaldi þar í 3 'mánuði. Alt, « IZZZ JTÆ T í- Þ" >"rt- voru I niöurníðalu ,e Innl hafSi’Ujð v.^iS.,Ug.r‘'aS vifl í biðskálum á járnbrautastöðv- um og í kringum þá voru hópar af fölu og máttvana fólki, sem von- leysið og dauiðnn hafði sett fanga’mark sitt á. Á götunum voru hrúgur af óþverra, sem þar hafði vorum ferðbúnir frá Moscow var tíma þeim, söm járnbrautarlestin átti að leggja af stað á þrisvar sinnum breytt á tuttugu og fjór- um klukkustundum. En þegar hún i’oksins ko'mst áf stað varð nokk- safnast saman til fleiri ára. Hús- ,7 /x C ir, „* uð af felogum mínum eftir aí ín voru að leggjast 1 eyði og hafði henni_ viðarverk og hurðir verið höggv- ið til eldlsneytis og neðsta gólf húsanna gert að þægindastað fólksins. Á götunum sást fátt af pað var hart að sjá fólksflutn- ingavagn á Rússlandi árið 1921 Fólkið sumt af því svo veikt af vögnum á ferð, en þeir fáu, sem á faUagaV*Íkí+f8+ ?að *at naumast ferð voru sáust varla fyrir ryki. Staðl?’ >frptist lnn og ut úr lrtl- þar scm þeir ultu áfram í einlæg-l Um ohreinu'm voruflutnmgavogn- um krókum, til þess að sneiða hjá skorningum og gjótum, sem komn- um, sem ekki var þverhandar breiður blettur auður í þegar ar voru í göturnar. Menn gengu loksins.að J“tin fórJ(af stað og fra'mjá á mi’li gatna án þess aö ®kkl n6g “e® >aðað vagnarnir siá ,o,«i„k,',* _____ ________j væru troðfullhr heldur var fólk sjá eina sölubúð, sem opin varj 7*rU troðfulllir heldur var og sumir okkar urðu að ganga lka upp. a Þakinu a í,eim sig dauðþreytta til þess að leita l varnar»rindum framan á þeim. uppi pláss þar sem hægt væri að + *Vern 'einustu vagnstdð var fá keyptan mat | troðmngurmn afarmikill til þess Hinir slánalegu hermenn og að komast af eða á blóstyrðin holdgrant alþýðufólk með von-1 0g 2ratunnn rann sa’man í eitt í ileysissvip á andlitnnum, sem á ef.rUm manna ^ fd,kið var að gangi starði á okkur eins og við .í,a um?an hun«urneyð eins værum verur úr öðrum heimi. IL mundum.gera undan ,sko«ar Ekki var g’æsilegra að koma inn f a s,éttye,dl- ,Ylð oaum fra Jarn- í húsin. Eg barði að dyrum á braut,nni ut 1 no^kra smabæi húsi einu þar, stm eg áður hafðiI hafð! ,‘meir,en he{mingur thua verið gestur. Þar var ekkert m Ta * U1^ ^1 Ukrain, Serbiu og svar — Ekkert nema tómlegt ^urkestan eitthvað út í loftið, dauðahljóð. Eg reyndi bakdyrnar pangað> sem Mr héldu að þeir og tókst mér þar betur til og fékk feo®iJu dreRÍð fram lífið, með dót eg þar að vita ástœðuna fyrir! . ..sem ^eir, gátu tekið með sér því af hverju að fólk hafði flutt f •VOgnUm' ®íðar hittum við þá á «ig úr framparti og í afturpart bl,num snævi>öhtu sléttum suður- húsanna. I Pusslands 0g á bökkum Volgu, Eftir að Bolseviki stjórnin' fem var íslöSð. yfirkomna af komst á fóru hópar fólks um1 prfytu’. ^013- veika, þar sem að göturnar su'mpart með umboði j '^eir .blðu efir ^1 að dauðinn þeirrar stjótnar og sumpart án þess og brutust inn í hús manna í gegnum götudyr til þess að ræna eða leita eftir fólki, sem stjóm- in þurfti að ná í, svo fó’kið í hús- unum setti slagbranda fyrir fram- dyr húsanna og færði sig í aftur- part þeirra. Svo átti eldiviðar- leysið sinn þátt í því, því fólkjð ékki elsk að neinu öðru en því, ^ðfrelsis hug*myndinni. Nýjar varð að gera sér að góðu að sem var gott og fagurt Hún til-1 sjalíboöndeildir voru myndaðar safnast sa'man 1 eldhúsinu í kring bað guð og elskaði hann af öllu' og fólk keypti *nld*réf rikis- um ofurlitla eldnvél úr iórnbvnn hjarta. Framferði hennar bar, ins lhopum saman. . þess ljósan vott og líkamlegt út-1 ^111 nýfædda von manna var lit einnig, því hún var fríð kona, auðsæ í hinu daglega 'lífi þeirra. j og mátti lesa í ásjónu hennar Menn voru fúsir til að deila því blíðu og göfugmensku. Með sti/’l-! sem beir höfðu handa á milli við ingu og nærgætni fylgúi hún skoðunum sínum, sem ætíð voru greindarlegar og göfugar, en lenti aldrei í þrætuvn. Hún var vel að sér bæði til munns og aunda og, þótt óskólalærð, víða heima, ,því bóklestur var hennar mesta yndi. Hjarta hennar var gull, sem eSikert gróm gat festst við, og var því jafn fagurt í sól- arljósi eða sorgar vnyrkri, því á það skein ætíð guðsgeisli hennar sterku trúar. Eins og hún var mér góð, svo var hún ætíð hverjum, sem illa leið og bágt áttu; og þótt, máske, ekki væri hægt að bæta úr vand- ræðunum, var ætíð hressing við hana að tai’a um vandræði sín, því traustið á hið góða var óbilandi. Enda brást það traust henni ald- rei, því í gegnum alt hennar líf •meðbræður sína. Menn þrengdu | að sér til þess að geta skotið! skjólshúsi yfir aðkomendur, og, sýndu hver.iir öðrum virðingu og kurtei.si, sem frjálsu fólki er sam-! boðið. Þó að borgarmúrarnir einirl væru það, sem aðskild'i dvinina | og þetta fólk, og h.já því væri far- ið að bera á ósa'mlyndi iþá voru j horfurnar ekki með öllu vonlaus-, ar þegar eg fór frá Petrograd íj ágúst 1917. Rússneskir kunningi-; ar mínir sem komu til þcss að' kveðia mig þegar eg fór. 'brostu, að hættunni. sem virtist vofa vfir I og bentu 'mér á hávaðan á götnn- um, sölubúðirnar, sem voru full- ar af fólki, verksmiðjurnar, sem höfðu meira að gera en þær kom-' ust yfir. kirkjurnar. Sf'n voru full ar af fólki á helgidögum og öll BF.AUTV OF THK SKIN eftn hörund»fegurö, er þrk kvenna og tmmt meV þvl aft nota Dr. Chaie’i Ointmena. Allekonar húðajúkdómar, bverfa vl8 notkun þesea meOals ok horundiö veröur mjúkt og fa«:urt. Faeet hjá öllum lyfeölum eCa trk Edinanion, Batea í Co., Lirnlted, Toronto. ókeypls aýnlshorn *ent, ef bíaö þetta er nefnt. gerði enda á ar'mæðu þeirra. Sið- ferðisastand folksins var verra en hinar Híkamlegu þrengingar þess ef annars nokkur hlutur gat verið verri. Hefði eg ekki séð það með mínum eigin augum, ;þá hefði eg aldrei getað trúað því að mað- ur gæti glatað blygðunartilfinn- ingu sinni og sokkið ofan í hið dýrslega líf eins og þar átti sér stað — að hann gæti orðið svo tilfinnimgarlaus fyrir þjáningu'm og dauða eins og hundurinn, sem hann var að berjast.við, fyrst u’m bein dauðra dýra og .síðar um lík látinna manna. S’íkt siðleysi og slíkt villimannseðli eins og átti sér stað á Rússlandi árin 1921— 22 á sér ekki líka í mannkyns- sögunni. 1922. Með þessar raunahugsanir í huga kom eg aftur til Moscow i des. 1921 og var að hugsa um til- hvers það væri að reyna að vera að bjarga þessu fólki, sem hvort sem er mundi deyja innan árs. En þegar eg kom' Itil baka var breyting ko'min á mér tiil ósegjan- legrar ánægju. Bærinn var alt annar bær en hann var þegar eg fór þaðan. Hvar sem maður fór sást merki nvs lífs. Biðhúsin á iárnbrautastöðvunum voru hreinni flottafolkið ekki eins óaðgengi- ’egt, umferðin á götunum 'meiri. Það var búið að ljúka upp sölu- búðum og farið að versla í þeim. Matsöluhúsin höfðu ágætis mat á Katrín Jónsdóttir Jónssonar frá Núpi í Bernesshreppi. Sama ár og þau giftust, bygðu þau sér hús í Selkirk, og stóð hag- ur þeirra vel öll þeirra búskapar-i ár. Þau .eignuðust 7 börn; af þeimi eru 6 á llífi: Kjartan (elztur, 13 j ára), Lárus, Þórhallur, Sigurður. Jón og Laufey á fyrsta ári. *—! íbúðarhúsin, þau voru máluð og gjörð aðgengilegri, því menn höfðu von um að eignarréttur þeirra yrði trygður. Það var jafnvel farið að komast lag á mentamálin, því foreldrum barn- anna var gjört mögulegt að leggja fra'm dálítið fé til viðhalds skóla- húsa og að launa kennurum. Pessi stefna 1 hagfræðismalum; lau8 nét eftir si talsverðar þjoðarinnar var serstaklega miKils virði fyrir embættismannastétt-1 ina, þá, se’m Bolsheviki stefnunni voru andvígir, því þessi ilög náðu jafnt til þeirra og verkalýðsins og gerði þeim mögulegt að beita Nálega 40 bátar eru byrjaðir róðra fyrir fult og alt af u'm 80, sem gerðir verða út. Afli hefir verið góður síðustu daga, hæst um 700 af þorski á skip. kröftum sínum við þau verk, sem' a þeim létu bezt. Ástandið, eins og það var fyrri part ársins 1922, virtist benda til þess, að rúss- neska þjóðin mundi fljótt ná sér aftur, en á því varð ’breyting, áð- ur en árið var liðið. Framh. Œlimmning pann 31. okt. 1923 andaðist á sjúkrahúsinu í Selkirk, Wilhjálm- ur Guðmundsson, cftir fi’mm daga i’.egu. Banameinið atvikaðist svo, að honum runnu fætur og hann féll með höfuðið á ístöng. Lítill ytii áverki var sýnilegur, enbólgaj stigið fremstu spor; eru þá fyrst hljop í andlitið. Læknarnir gátu | Gunnar Jónsson og Halldóra kona þar litla sem enga hjálp veitt, svoj han,s, sem hafa gefið mér stór- a.nn varð .að deyJa í höndum gjafir og jafnan reynst mér 0g þeirr. Sera N. Steingrímur Thor- mínum hinir mætustu menn. Svo sagt en hér sé ærið stórt skarð j fyrir skildi eins og hvar sem er j þegar annar máttarstólpinn fell- j ur frá því að ála önn fyrir svona stórum barnahóp. Þrjú systkini eru á lífi, Magnús bóndi í Vestmannaeyjum og Guð- jón bóndi við Winnipegósis og Halldóra kona Gunnars Jónsson- ar í Selkirk, auk konu og barna sakna systkynin síns látna bróð- ur og fleiri sem þekktu hann að góðu einu. Einn af vinum hins látna. Þakkarorð. Ölvum þeim, sem hafa rétt mér hjálparhönd við fráfall manns míns W. Guðmundssonar þakka eg af einlægu'm ihug, þó verð eg að nefna nokkra, sem þar hafa láksson jarðsöng hann. Vilhjálmur hafði um tólf und nefni eg iþau <þjón Eirík Jónsson og Valgerði konu hans, sem líka anfarin ár, svo að kalla uppihalds-| hafa reynst mér mætavel og svo lust, unnið í ís- og frystihúsum eru fleiri þó nöfn þeirra séu ©kki hjá hinu alkunna Robinsons fé-j birt að þessu sinni; verður allra lagi, og fengið þar orð á sig fyrirj góðverka min.st á hærri staðnum að vera bæði trúr og dugandi mað- þar sem fyrir réttlætinu að eng- ur. Svo var hann auk þess mæta ar athafnir geta farið duldar. vel verki farinn. Það má afdrátt- j Með innilegasta iþakklæti til arlaust segja svo, að hann hafi alíra, sem mér hafa rétt hjálpar- sem ágætur þénari unnið .hjá j hönd í þessum mínum þrautaspor- nefndu félagi til síðustu stundar.; um. Nú skal í fáum orðum tekið fram, hvernig maður hann var, til þess að a’a önn fyrir sér og sínum. Eins og Vilhjálmur var trúr öllum þeim, er hann stundaði vinnu fyrir, engu síður var hann trúr og forsjáll að ala önn fyrir heimili sínu. Hann var, sem segja má, alt af uppi og sívakandi, til þess að sjá sér og sínum borgið. Að upplagi var hann maður aM- vel greindur, en lagði sig miklu meira fram við verklega kunn- áttu, en bókvísi, enda krafð- Jóhanna E. Goodman. porbjörg María Einarsdóttir, ekkja séra , Jóns sál. Jónssonar, Lundar, Man., lézt á heimili sínu við Lundar, 21. janúar síðastlið- inn, eftir þunga legu. >— Hún var fædd á Arnheiðarstöðum í Fljóts- dal, 1861. Foreldrar hennar voru Einar Guttormsson og Sigríður Þorsteinsdóttir, sem þar bjuggu. Hún var tekin til fósturs af afa ist staða hans þess að svo væri; sínum og ömmu, Þorsteini hrepp- en vel var hann kunnandi bæði í stjóra Jónssyni og porbjörgu skrift og reikningi, og sá jafn-| Pétupsdóttur í 'Brekkugerði í an glögt hvar hann stóð í öllum| Fljótsdal, og ólst hún þar upp til viðskiftum út á við Hann var 14 ára aldurs, er þau brugðu búi. stiltur og bærgætinn hiemilisfað- ir og prúðmenni í dagl. umgengni. Við opinber mál og félagsskap út á við var hann fremur fáskift- inn, en lagði þar þó það til, sem engihn þurfti að lasta Hann ját- aði lúterska trú, trúði á Jesúm Krist, og trúði á lífið og ljósið eftir dauða sinn, en ekki á þenna eilífa svefn, sem nú á tímum sýn- ist vera að hertaka fjölda marga. Eftir það dvaldi hún hjá foreildr- u*m sínum þar til 1886, að hún giftist séra Jóni Jónssyni, sem var prestur heima á íslandi til 1896, en fluttist svo um aldamótin til 'Canada, og var lengst af við Lundar, Man., Maður hennar dó fyrir tveimur áru'm, en húri bjó með börnum þeirra, Þorsteini og Sigríði. — Þorbjörg sál. var fríð- leikskona; hún var vinsæl og vel Gengur nokkuð að háð yðar? Hvort sem um er að ræða útbrot eða hörundssprungur, þá er ekkert meðal jafngott sem Za'm-Buk. Þér getið ávalt reitt yður á þessi merku jurtasmyrsl að græða sár yðar og útiloka spillingu. Sé ZamnBuk isvnyrslin notuð daglega verður hörundið mjúkt og fallegt. Smyrsl þessi eru reglulegt meðai, ólíikt öðrum s'myrslum. Zam-Buk smyrslin hafa reynst framúrskarandi góð við útbrotum, hringor'mi, frostbólgu, skurðum og sprungum á höndum og fótum. 50c askjan eða 3 fyrir $1.25. Hja öllum lyfsölum. Mýkja. Hreinsa. Græða. Skrifið Yður fyr- ir Farseðlum ímanlega Fyrir Brezku Sýninguna °g tryggið yður þau þægindi, er þér æskið. CANADIAN PACIFIC Umboðsmenn vorir tryggja yður með ánægju farrý’mi, annast um vegabréf og veita allar upp- lýsingar. Bein ferð með jámbrautum Finnið Umboðsmann vorn í dag CANADIAN PACIFIC “ROSEDAIjE” Drumheller Beztu LUMP OG ELDAVJELA STŒRD: EGG STOVE NUT SCREENED Tals. B 62 PPERS ■twin city OKE Tegund MEIRI HITI — MINNI KOSTNADUR THOS. JACKSON & SONS Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.