Lögberg - 21.02.1924, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.02.1924, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. FEBRCAR 1924 Bls. 9 ^Hgisiig<«iigaiHiigiisiiH»g|fgiisiigiK:ig»iKi!gigngi8ig!K;i«iR|i«ngiii'g'lBirH;[g!S’iig'ig,r«íg,i?|g1|g!«ig||giig|sisisisi><ll»W><MllBlMBIMB]l8llsilalllBiiglailglsl8 nr««sii>HM«]iKiig[«ii«iKM>^^ SOLSKIN HS1i81Slg|gl81!gl8gí8íSÍHlSS[8íSISIS[Sig.!SSiS[8iaiSlHl(Hl[SlSlH]lgiaiS!lS]ISliaBlli ALT VERÐUR pEIM TIL GÓÐS, SEM GUÐ ELSKAR. Nokkur orð úr minnisbók fátæks prests á Englandi. 2. dag janúarmánaðar. Mér vill Ihvert happið til á fætur öðru. 1 morgun fékik eg aftur peningaböggul með póst inum, og í honum voru 12 pund sterlings og bréf frá herra Fleehmann. Þetta er ,þó ofmikið og marg- fa'lt meira, en eg hafði lánað Ihonum. pað hefir raknað vel fram úr fyrir honum; það segir hann mér líka. Því miður get eg ekki sent honuvn þakk- lætisbréf,, iþvi hann hefir gleymt að skrifa bæjar- nafnið, þar sem hann á heima. ...... Guð forði mér við ,J>ví að hrokast upp í velgengninni! Nú vona eg þó, að eg geti svnátt og smátt og á ákveðnum gjald- dögum borgað herra Withjel skuld Brooks. ipegar eg sagði dætrum mínum frá, að eg hefði fengið bréf frá herra Fleetmann, varð aftur mikið u'm dýrðir í húsi mínu. Eg veit ekki hversvegna dæt- ur mínar hafa svo miklar mætur á herra P’eetmann. Jenny blóðroðnaði og Polly stökk hlæjandi til henn- ar og hélt með báðum ihöndu'm fyrir augun á henni; þá lést Jenny verða reið við hana fyrir jþessi barna- læti. Eg las nú toréf Fleetmanns hátt fyrir þeím, þótt mér líkaði það ekki, því að þessi ungi maður lætur í'myndunaraflið of mjög ráða við sig. Hann slær mér gullhamra og kann sér ekki hóf. Eins er það þegar hann minnist á mína góðu Jenny i bréfinu, og vegna hennar þótti ’mér leiðinlegt að verða að lesa þeim bréfið, en eg forðaðist að ilíta fra'man í haha meðan eg las þann kafla hréfsis, sem serti hana. Annars eru orð hans merkileg og þau hljóða þannig: ,,pegar eg fór frá yður göfuglyndi herra! var eins og eg fri úr foreldrahúsum út í soll veraldarinnar. Eg gleymi yður al’.drei 'meðan eg lifi, og það verður mér jafnan minnisistætt, hve vél eg kunni við mig hjá yður. Eg sé yður enn svo greinilega í yðar ríku fátækt, í yðar kristilegu auðmýkt í yðar föðurlega ástríki. og sú elskulega og glaðlynda Poilly; og sú . . eg á ekki orð til að lýsa Jenny yðar! hvernig á að lýsa þeim, sem gera alt jarðneskt skært og dýrð- legt? ....Eg gleymi því aildrei þegar hún fékk mér peningana frá yður, og hvernig hún þá hughreysti mig með orðum sínu'm! ...... Látið yður ekki furða það, að eg á ennþá tfu krónurnar, sem þér senduð mér; eg vildi ekki skifta þeim fyrir þúsund gullpen- inga. Það er 'mögulegt að ,eg geti bráðum sagt yður upp alla söguna. pað hefir aldrei á æfi minni legið eins vél . . . og þól að nokkru leyti eins illa á mér. Heilsið yðar yndislegu dætrum frá mér, ef þær enn muna eftir mér“. Af þessu ræð eg að hann 'hafi í hyggju að l«rma hingað aftur, og mér þætti vænt um það, jþví að þá gæfist mér færi á að votta honum þakklæti mitt. Hann hefir líklega látið þakklátssemi sína keyra svo fram úr öllu hófi, að hann hefir sent mér aleigu sína, af því að eg þá 'lánaði honum helminginn af þeim peningum, sem eg átti. Væri þessu þannig var- ið, þætti mér það illa farið. Það ,lítur út, eins og hann sé léttlyndur en þó ráðvandur. Alfred litla líður vel hjá okkur. í dag brosti hann framan í Polly, þegar Jenny íhélt á honum eins og ung móðir.. Það gengur yfir mig hve vel og hönduglega systrunum "ferat að hafa fyrir barninu, en það er líka bæði spakt og frítt. Við höfum keypt snotra vöggu handa því, og alt, sem á þarf að halda. Vaggan stendur hjá rúmi Jennyar, og hún vakir eins og verndarengill yfir þessum litla fóstursyni sínum. 3. dag janúar mánaðar. I dag kom herra Bledhing aðstoðarprestur með sinni ungu frú, og settist að í gestaherberginu. Hann gjörði 'mér boð að finna sig, og eg fór til hans. Hann er viðkunnanlegur og kurteis maður; hann sagðist vera skipaður eftirmaður minn og ætla nú þegar að taka við embættinu, ef mér væri það ekki á móti skapi, en eg mætti vera kyr í staðarhúsunum þangað til á páskum, því að hann hefði fengið sér húsnæði anarstaðar. Eg svaraði Ihonum að eg væri fús tií að skila af mér embættinu þegar í stað, því fremur, sem eg þá fengi ráðrúm til að útvega 'ine'r annarstaðar viðlíka stöðu, einungis óskaði eg að kveðja þá söfnuði, sem eg í svo 'mörg ár hefði 'boðað Drottins orð. Síðan llofaði hann að koma til mín seinna í dag, til að skoða í hverju ástandi staðar- húisin væru. Hann kom líka að áliðnu með konu sinni, sem sýndist að vera af háum stigum, en stór. UÞP á sig, því henni líkaði ekkert í Ihúsinu, og hún ^irti ekki dætur 'mínar þess að líta við þeim. Þegar hún kom auga á Alfred litla í vöggunni, spurði hún Jenny, hvort hún væri þegar gift. Jenny blóðroðn- ^Öi hristi höfuðið, og stamaði einhverri neitun út úr sér í hálfum hljóðum, svo eg varð að h-aupa ondir bagga með henni, vesaling, og segja frúnni UiPP alla söguna; hún hlustaði á hana, gretti sig og sneri að mér bakinu. Mér þótti þessi aðferð hennar ósævnileg, en sagði þó ekkert. Síðan bauð eg þeim að drekka hjá mér tevatn, en þau þáðu það ekki. Það sýnist, sem hann verði í öllu að fara eftir vilja þessarar ungu konu sinnar. Við urðum því fegin, að þau stóðu ekki legur við. 6. dag janúarmánaðar. IMér virtist bréf herra Withjells ‘bera það með 'Sér, ag hann sé sóma'maður; í því hughreysti hann mig með því, að eg skuli ekki vera hugsjúkur út af skuldinni, þó eg geti ekki borgað hana á skemmri ima en tíu áru'm, eða jafnvel aldrei. Hann sýnist vera nákunnur heimilisháttum og högum mínum, þvi hann minnist á þá með mikilli vægð og var- Karni. Hann ætlar mér allt hið besta, af þessu gleðst ^,n}esl:’ þetta traust han,s á mér skatl ekki bregð- „x, 0llurn> því undir eins og eg fæ því við komið, sení pf íara sjsiíur og ^æra honu'm peningana. nð e?TÍailn aendi mér- og borga með þeim nokk - uö upp ^ hma miklu skuld. AlfnnH0 'r«ny f"llvissi *mi£ um> að þön sofi vært hjá AHred litla, að hann sé spakur al’a nóttina. og vaKni ekki nema einu sinni á nóttu til að fá að re ka er eg þó ekki áhyggjulaus um þessa góðu ottur mina, því að ihún er fjörminni 0g daufari en aður, meðan við áttum bágt, þótt hún sýndist langt- u'm glaðari og sælli nú en þá. Stundum sé eg að hún situr hljóð og þegjandalleg við sauma sína, eins og dreymandi með opin augu, og heldur að sér höndum. Þegar einhver þá ávarpar hana, hrékkur hún sam- an og þarf tíma til að átta sig og taka eftir því, sefm sagt er við hana. Þessi kynlega breyting kemur lík- lega af því ónæði, sem hún hefir á nóttunni, þótt hún vilji ekki kannast við það. Annars hefði eg fortekið að Jenny væri eins hégómleg, eins og eg nú verð var við, að hún er, því henni þykir svo mik- ið koma til lofræðu Fleetmanns, að hún hefir beðið mig um bréf hans til þess að geta lesið það aftur, og hún hefir enn ekki skilað mér því, heldur geymir það í saumakörfunni sinni. Lofu'm þá blessaða hé- gómlega barninu að ihalda því! Sagan af Mjaðveigu. (Framh.) En af kóngssyni er það að segja, að hann tekur ‘kóngdóm eftir föður isinn, og líður þannig eitt ár, að ekkert ber tiil sögunnar, nema að Mjaðveig drotn ing elur isveinbarn fagurt. Eftir þann tí'ma gekk hún til lauga með einni af þjóðnustumeyjum sínum. En þegar 'hún var komin þangað vantar hana sápu, svo hún sendir þernu sína að sækja hana, en Ibíður ein við laugar. Þá kemur til hennar kona og heilsar henni virðulega. Drotning tekur kveðju hennar. Konan biður drotningu að hafa við sig stakkáskifti, og gerir Mjaðveig það. Þá 'mælir konan um og leggr ur á, að hún fái allan svip drotningar, en Mjaðveig fari til bróður síns, og hvarf hún á þeirri sömu stundu. Enginn vissi um drotningaskiftin, en eftir þetta felur öllum illa við drotningu, sem von var. Svo er sagt að þegar kóngur tók Mjaðveigu úr skál- anum, hafi honum þótt húsið svo yndislegt, að hann hafi 'með kunnáttu sinni numið það í 'burt, hafi það síðan verið hjá sal drotningar, og hafi hin sama náttúra fylgt því, sem fyr, meðan alt fór vel fram: þar spruttu laukar þar göluðu gaukar, og þar fór hrútur úr reifi sínu . En nú skifti svo um: að ekki gala gaukar, ekki spretta laukar, og ekki fer hrútur úr reifi sínu, og aldrei þegir sá ungi sveinn, sem í vöggu liggur, og aílt sýndist nú far aflaga í ríkinu. En svo bar við einhvern dag, að fjárhirðir kóngs gengur nálægt sjó. Sér hann þá, hvar upp undan hömrunum kem- ur glersalur, og í honum einn kvenmaður, svo líkur Mjaðveigu drotningu, að hann hugðist ekki mundi þekkja þær að; en um salinn var festi ein úr járni og í hana hélt ljótur þussi, og kipti hann salnum niður aftur. Maðurinn var hissa við sjón þessa, og nemur staðar hjá læk einu'm. En þegar hann stend- ur þar ihugsandi sér hann barn taka vatn í læknum. Hann gefur barninu fingurgull, og verður það glatt við gjöfina; síðan hvefur það inn í stein, er þar var skamt frá. Að vörmu spori kemur út dvergur og heilsar manninu’m, og þakkar honum fyrir barn sitt og spyr hann, hvað hannn vilji þiggja af sér í stað- inn. En maðurinn bið’ur hann að segja sér, hvernig á því standi, er hann hafi séð koma undan sjóvar- hömrunum. Dvergurinn sagði að það væri Mjaðveig drotning, sem sé í glersalnu'm, og sé hún hylt af ó- vættum, en í hennar stað sé komin tröllskessa, og sé hún systir risa þess, er hann hafi séð halda ! festina Enn fremur segir^ dvergurinn honum, að þussinn hafi látið það að orðum Mjaðveigar, að ilofa henr.i að ko'ma fjórum sinnum á land, með þeim hætti, sem hann hefði séð, og skýldi það verða henni til frelsis. efnokkur væri svo heppinn, að geta á þessum tíma leyst hana úr klóm hans; en nú væri hún búin að koma þrisvar á land, og væri það I ®!ð|^ta sinn, sem hún kæmi upp daginn eftir. Maðunnn biður nú dverginn að leggja sér góð ráð, til að ná drotnnigu úr ánauðinni. Dvergurinn fær honu'm öxi eina. og sagði honum. að hann skyldi höggva á festina, þeg- ar salurin kæmi upp dáginn eftir. Maðurinn bíður í steininum um nóttina. Daginn eftir fer hann þang- að, sem salúrinn var vanur að koma upp. Eftir lít- inn tí'ma kemur salurinn upp á hamrana; maðurinn er nú ekki seinn á sér og heggur á festina, og gekk houm það vel. En nú kemur risinn upp og vill drepa þann, sem hefir höggvið á festina; en dvergurinn kemur með ilítinn poka, og sáir úr honum yfir ris- ann. Verður hann þá blindur svo ihann hrapar niður fyrir klettana, og lætur þegar lif sitt. En þeir fara •með Mjaðveigu í steininn til dvergsins og íbíður hún þar, Nú fara þeir heim til borgar, og leggja mæli- spjald á drotninguna, sem menn ætluðu að væri; en hún varð að ljótri tröllkonu, og neyddu þeir hana til að segja æfisögu sína. Segir hún þá hvernig hún hafi farið með Mjaðveigu, og hvar bróðir sinn hafi bústað; einnig segir hún að siðari drotning Mána kóngs hafi verið systir þeirra. pessvegna segist hún hafa gert þetta i hefndaskyni við Mjaðveigu drotn- ingu. En kóngur verður nú reiður mjög, og lætur velja ófreskju þessari háðuglegan dauða. Nú spyr s’malamaður kóng, með hverju hann mundi viilja launa ef noklcur væri svo fær, að leysa drotningu úr_ ánauðum þessum, en kóngur kvaðst mundi sæma hann stórum fégjöfum, jarlsnafni og landsforráðu'm. En smalamaðurinn var ekki lengi að sækja drotn- ingu, og færa hana kónginum, verður þar meiri fagnaðarfundur, en frá megi segja. pegar drotning komst aftur í næði, þá gala gaukar, þá spretta laukar, þá fer hrútur úr reifi sinu, þá þegir ungur sveinn, sem í vöggu liggur. Upp frá þessum tíma lifði drotning í farsæld til ellidaga, og endar hér sagan af Mjaðveigu Mána- dóttur. Frá Fornmönnum. Sviði og Vífill. — Eitt með dýpstu fiskimiðum á Faraflóa er nefnt Svið. Er þangað sóttur sjór af öllum Innnesjum, sém að Flóanum liggja, Akranesi, Seltjarnarnesi, Álptanesi, Hafnarfirði, Hraunum og jafnvel af Vatnsleysuströnd. Sviðið hefir jafnan veriö eitthvert fiskisælasta djúpmið á Flóa þessum, og er til þess isaga sú, sem nú skal greina. Sviðholt er bær nefndur; hann stendur ’hér um bil á miðju Álftanesi. Það er talin landnámsjörð, þó hennar sé ekki getið í Landnámu. Þar bygði sá maður fyrst, er Sviði hét, og kallaði bæinn eftir sér Sviðholt. — Bær heitir Vífilstaðir og er ilandná'ms- jörð þar gaf Ingólfur Arnarson í Reykjavík Vífli húskarli sínum bústað; en Vífill gaf bænum aftur nafn af sér, og bjó þar siíðan. Vífilstaðir er efstur bær og Austastur upp með Garðalhrauni að Norðan, og lengst frá sjó af öllum bæum í Garðasókn á Álpta- nesi, og ihér u'm bil hálfa aðra mílu frá Sviðholti. Það er mælt, að þeir Vífilil og Sviði hafi róið saman tveir einir á áttæringi, og hafi Vífill, þó hann ætti margfalt lengri skipgötu en Sviði, sem bjó á sjávar- ■bakkanum að kalla, ávalt farið heim og iheiman i hvert sinn, sem þeir réru. Sumir segja, að Sviði hafi verið formaðurinn, en aðrir að Vífill hafi verið það, og þykir mega ’marka af þvi, sem nú iskal greina, að Vífill hafi verið formaður. Langt fyrir ofan Vífils- staði er fell eitt, se'xn Vífilsfell heitir, og liggur þjóð- vegur ofan fyrir norðan það, þegar farið er Hellis- skarð að austan eða Lágakarð; en rétt vestan und- ir fellinu liggur ólafsskarðsvegurinn á þjóðveginn. Vífilfell er hæst af f jöllum þeim, sevn verða á vinstri 'hönd, iþegar riðið er yfir Hellisheiði suður í Reykja- vík, og dregst það mjög að sér að ofan. pó það sé snögt um lengri vegur upp að fellli þessu frá Vífil- stöðum, en til sjávar, gekk Vífill alt u'm það á hverj- um morgni upp á fellið, til að gá til veðurs, áður en hann fór að róa, og reri ekki, ef íhann sá nokkurn ský- iská á lofti af fellinu, og tók því fellið nafn af ihon- um. En ef honum 'leizt róðrarlega á loftslagið, gekk hann til skips og reri vneð Sviða. Og þykir þetta benda til þess, að Vífill hafi álitið það skyldu sína sem fomanns, að gá að útliti lofts, áður en róið væri. — Einhverju sinni kom þeim lagsmönnu’m, Vífil og Sviða, saman um, að þeir skyldu búa til 'mið, þar sem þeir yrðu bezt fiskvarir. Er þá sagt, að Sviði hafi kastað heiman frá sér langlegg einum, og ko'm hann niður fjóirar vikur sjávar frá Landi, og heitir þar nú Sviðabrúnin vestri. Vífilil kastaði og-öðrum langlegg 'heiman að frá sér, og kom hann niður viku sjávar grynnra, eða nær landi. Dró hann af því ekki eins langt út, og Sviði, að vega'munur er svo mikill milli Sviðholts og Vífilstaða á landi. par heitir nú Sviðabrún (hin grynnri), sem leggur Vífils kom hiður. Var þannig vika sjávar milli leggjanna, eins langt og nú er tai’.ið að Sviðið nái yfir frá austri til vesturs. Alt svæðið milli leggjanna kölluðu þeir Svið, og 'mæltu svo um, að þar skyldi jafnan fisk- vart verða, ef ekki væri dauður sjór í Faxaflóa. Á þenna hátt mynduðust Sviðsbrúniinar, ,sem nú er sagt; en áður jafndýpkaði alt af út frá landinu, og munar það miklu, ihversu grynnra er ó Sviðinu öllu austur og vestur jafnt, en í ^Djúpinu fyrir sunnan Sviðið eða austan það, því þar er venjuleþast 30 til 40 faoma júp, þar sem djúpið er á Sviðinu í beinni stefnu vestur ekki meira en 20' faðmar. En því er hér um bi! jafndýpi á Sviðinu miðsreitis austur og vestur, þó að dýpra sé bæði þegar dregur suður og norður eftir því, að Sviða þótti ilt að eiga við mis- dýpið milli Sviðsbrúnanna, og kastaði því út sjóvetl- ing sínum, og fylti hann ú.t bilið brúnanna, svo alls staðar var jafndjúpt að kalla á öllu Sviðinu. pað segja og su'mir menn, að Sviði hafi átt að kasta út kefli með þeim fyrirmælum, að þar skyldi aldrei fiskilaust verða, er keflið fyndist. En keflið fanst nokkru síðar vestur á Sviði, þar sem það er grynst, og ætla menn, að það hafi borið iþar yfir, sem þu’m- allinn á vetlingi Sviða var undir á Mararbotni; þar iheitir nú Mið á Sviðinu, og er þar að eins fimtán faðma djúp, og þykja fyrirmæli Sviða hafa ræzt á því migi til þessa. Af því Sviðið ber nafn af Sviða, en ekki Vífli, halda su'mir, að hann hafi verið for- maðurinn. peir Vífill og Sviði reru jafnan á iþetta mið, er þeim þótti sjóveður, og lágu þá úti, ef þeir fengu ekki upp á áttæringinn með dægri, og fóru aldrei þangað fýluferð. — (pjóðs. J. Á.) Öxará. pað er sagt að öxará verði að víni eina stund á ári hverju. Svo bar við að prestar tveir vöktu á pingvöllum á gamlársnótt. Annar þeirra var ungur maður, og var hann að búa til ræðu til nýársdagsins. Hinn presturinn var gamall og sat hjá hinum yngra til skemtunar honum Um miðnættið . þyrsti hinn unga prest ákaflega; hljóp hann þá með flösku út í löxará, og tók á hana vatn úr henni. En þegar hann kOxn heim, og fór að skoða vatnið, sá hann að það var á því vínlitur.. Hann saup á flösk- unni, og fann að það var allrabesta vín í henni. Drukku nú báðir prestarnir úr flöskunni, og settu hana svo í gluggan hjá sér. Að litlum tíma liðnum ta'ka ;þeir flöskuna aftur, og ætla sér að gera sér gott að víndropanum, sem eftir var í henni. En þá var hreint og tært vatn í flöiskunni. Þeir undruðust þetta mjög, og töluðu margt um atburð þenna. Hinn yngri prestur hét að reyna hvernig vatnið yrði ! ánni um sama leyti næsta ár. Leið nú að næstu gaml ársnótt. Voru þá prestarnir báðir aftur á fótum. U'm miðnætti fer ungi presturinn, eins og fyrr, og sæk- ir á flösku í ána. pegar hann kom heim, sýnist hon- um blóðlitur á því, sem í flöskunni var.. Hann sýpur á og finur að nú er blóð í flöskunni Setur hann þá flöskuna frá sér, en tekur hana bráðum aftur. Var þá vatn í flöskunni en ekkert blóð. Þeir ræddu Vnargt um þetta prestarnir, og þykjast nú enn síður skilja í breytingum árinnar. En sú var trú manna, að þeg- ar 'öxará yrði að blóði, þá vissi það á blóðsúthöll- ingar á Alþingi. Er það og sagt, að svo fór í þetta sinn, að á næsta Alþingi varð bardagi og mannfall mikið. Þrasaborgir... Efst uppi á Lingdalsheiði standa hólar nokkrir háir mjög og hallar heiðinni út frá þerm á alla vegu. Hólar þessir heita; Þrasaborgir, og er mælt, að þeir, sem land áttu að iheiðinni, hafi barist þar á fleti þeim, sem liggur vestan undir hótlunum, og Stríðsflötur heitir. Þar voru þeir bónd- inn frá Efra-Apavatni, Klausturhólum, Búrfelli og EfrbBrú og unnu þeir sigur á bændunum frá Neðra- Apavatni, Björk, Neðri-iBrú og Kaldárhöfða. Nú eiga hinir síðartöldu bæir ekkert land að Þrasa- borgum, heldur hinir., og á það að hafa haldist frá þeim tima, sem þessi (bardagi var. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDIOAIi ARTS BIiDG. Oor. Grataam and Kenneð; Sts. Phone: A-70G7 Office tlmar: 2—3 Heimlli: 776 Victor St. Phone: A-7122 W’lnnipeg, Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 MeArUiar Building. Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6646 DR. o. BJORNSON 216-220 MEDIOAL ARTS BLDG. Cor. Grataam and Kennedy Sta. Phone: A-7067 Office tlmar: 2—3 Heimiil: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manltoba W. J. IiINDAD, J. H. UNPAIi B. STEFAN8SON Islenzkir lögfræðlngar 3 Honie Investment Bulldlng 468 Main Street. Tals.: A 4663 þeir hafa einnig skrlfstofur a8 Lundar, Riverton, Gimll og Plney og eru þar aC hitta & eftlrfytgj- andi tlmum: Lundar: annan hvern mtBvlkuda* Riverton: Fyrsta flmtudag. Gimliá Fyrsta miBvlkudat Piney: þriBja föstudag I hverjum mánuBi dr. b. h. olson 216-220 MEDICAIi ARTS BLDfi. Cor. Graham an<i Kennedj Sts. Phone: A-7067 ViBtalatmi: 11 -12 0g 1—5.30 Heimili: 723 Alverstone 8t- Winnipeg, Manltoba ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Qhambers Talsími: A-2167 DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy 8ta. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdðma.—Er a6 hltta kL 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsimi: A-1834. Heimili: 373 River Ave. Tals. F-2691. A. G. EGGERTSSON LL.B. 1 ísl. lögfræð*ngur Hefir réfct til að flytja mál bæði í Mán. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Bojd Bnilding Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og a6ra lungnasjúkdöma. Er a8 flnna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- etml: B-3158. Phon«: Garry 261« JenkinsShoeCo. «39 Notre Dam« Avenue DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 80« Victer 9ta>. Siml A 8180. A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selui Ifkkistui og annait um útfarír. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfrean- ur aelur Kann alskonar minniavarða a og legateina. skrifat. uinfiai N 6e08 1 HeimlUs talsiml N f 307 | DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Office A-2737. res. B-7288- EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki aB biBa von úr vitl. viti. Vinna öll ábyrgst og leyst af hendi fljótt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. A8 baki Sarg. Fire Hal DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDIOAD ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedj Sts. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217 Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 316 Avenue Blk. Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 V’ér leggjum scrstaka áherzlu & að selja meðul eftir forskrlftum lu-kna. Hin beztu lyf, sem li;>'gt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komlð með forskriiftum til vor megið þjer vera viss nm að fá réfct það sein lækn- irinn tebur tll. COLCIiEUGH & CO., Notre Danie and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftlngaleyfisbréf seld talsímar: Skrifstofa: N-6225 Heimili: A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAYLOR LÖGTAK6MAÐUR HeimlUstals.: St. Jobn 1844 Skritstofu-Tale.: A 6554 Tekur lögtaki bæBl húeatelKueknliSt ve'ðskuldir, vtzlaakuldir. AfgreiBit k. sem aB lögum lýtur. Skrilatofa 255 Mnin Stiws : Munið Símanúmerið A 6483 > og pantið meðöl yðar hjá oss. —: ! Sendið pantanir samstundis. Vér : afgreiðum íorskriftir meö sam- \ vízkusemi og vörugæði eru öyggj-! ; andi, enda höfum véT magrra ára : [ lærdömsrlka reynslu að bakl. — ; Allar tegundir lyfja, vindlar, Is-; rjömi, sætindi, ritföng. tðbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store: \ Cor Arlington og Notre Dame Ave ; J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteiguir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstofu Ti'ls.: Helma Tals. A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Aliskonar rnfinagnsáliöld, svo eeni straujárn víi-a. allar tegundir »f glösum og aflvaka (Imtteriee) Verkstofa: 676 Home St. í sambandi viðviðarsölumína veiti eg daglega viðtöku pöntun- umfyrir DRUMHELLER KOL, þá allra beztu tegund, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, Sími:N7152 619 Agnes Street Giftinga og , Jarðarfara- D 10,11 með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tal*. B720 ST iOHN 2 RING 3

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.