Lögberg - 21.02.1924, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 21. FEBRÚAR 1924.
Bls. 7
Þjáðist í 14 ár af
nýrnasjúkdcmi.
Hvað Mrs. Vaillancourt Segir Um
Dodd’s Kidney Pills.
Hún hafði þjáðst af gigt, bakverk
og hiuum og þessum kvillum, en
læknaðist af Dodd’s Kidney
Pills.
Dill Siding, Ont., 18. febr. (Einka-
fregn)r—
Ein viðurkenning enn um gildi
Dodd’s Kidney Pillanna og álit
þeirra í Canada, kemur frá Mrs.
Frank Vaillancourt, velmetinni og
þektri konu hér á staðnum.
“Eg hefi þjáðst í 14 ár af ill-
kynjuðum nýrnasjúfcdómi og Ihefi
aldrei fengið meðart, isern jafnast
á við Dodd’s Kidney Pills. Kunn-
ingjakona mín ein þjáðist á svip-
aðan hátt; ráðlagði eg ihenni að
reyna Dodd’s Kidney Pills, og eft-
ir að hafa notað úr þrem öskjum,
var hún alheil.”
Dodd’s Kidney Pills eru reglu-
legt nýrnameðal. Þær létta störf-
um á hjartanu <með því að koma
nýrunum í það horf, að þau séu
fær um að halda blóðinu hreinu.
Hreint blóð er frumskilyrði fyrir
góðri heiilsu.
Eimfkipafélag íslands.
1914.— 17. janúar — 1924.
Til yðar, sem eruð á hafinu.
í dag eru liðin 10 ár síðan ai
felagið, sem oss er kært, Eimskipa
felag íslands, var stofnað. Þetti
fynrtæki ,sem hefir haft svo afar
vnikla jþýðingu fyrir land vorf
heldur í dag 10 ára afmæli isitt.
I minningu um iþað langar mij
tu að minnást yðar, sem á skip
unum eruð, yðar, sem átt hafn
svo mikinn þátt í því að fyrirtæk
petta hefir hieppnast. Á stríðsár
unum þegar aðrar þjóðir urðu a,
pola neyð o,g ,skort, sáuð þér fyr
ir landinu yðar, þegar tundur
oufflin flutu um höfin og kafbát
armr sátu um bráðina, þá stóðuí
Þér 'hugprúðir á verði yðar; bæg
* >llfarmu og við vélina, og i
hverri stundu máttuð Iþér búas
við að 'heyra hvell, er orðið gæt
pað síðasta, sem þér heyrðuð. Ró
Jegir ,stóðuð þér þar til jþess aí
PJóha landif yðar og þeim, sen
heima voru, og bygðu á yður, ai
per munduð færa þeim lífsnauð
synjar þeirra og koma afurðun
'andsins á erlenda markaði, sv<
ao hægt væri að greiða þessa
nauðsynjar. pað var ekki hættu
. . , hvoiíkí iþegar þér sigldui
einir, ne þegar ,þér siglduð í her
skipafylgd í hóp *með öðrum skip
um og mattuð búast við árás hve
nær sem vera skyldi. Vinir míni;
fynr alt þetta þakkar íslenskf
þjóðin yður.
íslenska jþjóðin 'þakkar yðu:
einnig fyrir að þér hafið sigl
unga fána um höfin, bæð
1 E'JT°PU og í öðrum hei’msálfum
°^i ,.^a allar þjóðir þannig fyrii
nnlligöngu hinnar íslensku sjó
mannastéttar, ilært að hafa
'fána °S V'rða land yðar’ þj6ð 0<
A þessu'm afmælisdagi vill Eim
skipafélag1 fslandis- færa yðui
pakkir fyrir það verk, sem þéi
leysið daglega af hendi og fyri;
y1 ja yðar og áhuga á því að sým
ouum viðskiftavinum félagsin:
hjalpsemi og liðsinna þeim
vort sem stórhríðamar geys;
eða ska'mmdegismyrkrið lykur un
tjoll og firði, höfum vér aldre
heyrt kvartanir né ónotaorð frí
your, þá er vér höfum iskýrt yðui
fra að fólki á Iakari höfnum læg
a Iifsnauðsynjum, eða þyrfti aí
koma frá sér afurðum sínu'm, oj
þyrfti því að fá yður þangað; þí
voruð þer avalt þegar í s.tað fús
>/ >ess að koma ti,l hjálpar, o{
a þessum stöðum byggir fólkið í
ao vér bregðumst því ekki.
Tíimarnir eru erfiðir nú, of
laggengið legst þungt á oss, eim
og aðra, og verðum vér því nú
fvemur en nokkru sinni áður, all
Ókeypis — St. Charles
Recipe Bójk
Sendið í dag eftir vorri
nýju forskriftabók, som
kennir Ibezta matartil-
búning og nýjustu að-
ferðir við að búa til'
ibrauð, súpur, salad, á-
vaxtarétiti, fiskmeti og
kökur, eftirmat, ísrjóma
svaladryikki og fleira.
ST.C. 13-24
ir að gera vort ítrasta til þess að
sigla skútunni vorri gegnum
storminn og koma henni í örugga
höfn.
Stétt yðar er aðeins ung ennþá,
en þér eruð skylduræknir og stand-
ið þeim bestu á sporði, og er það
af því að sjómannaeðlið býr í
yður frá elstu tímum.
Kæru vinir! Félag yðar minn-
ist yðar á þessum afmælisdegi
sínum og færir yður þakkir sínar
fyrir þessi 10 ár, se'm nú eru lið-
in. En það eru ökki einungis vér,
sem minnumst yðar. Félag vort
er svo nátengt landi og lýð, að öll
þjóðin stendur hér á bak við og
sameinast oss í því að færa yður
þakkir sínar fyrir starf yðar á
þessum liðnu 10 áru'm.
Reykjavíik 17. janúar 1924.
Emil Nielsen.
Eimskipafélagi Islands
bárust á tíu ára afmæli þess
fjölldamörg heillaóskaskeyti. Með-
al þeirra voru þessi:
Frá Sveini Björnssyni, sendi-
'herra í Kaupmannahöfn:
„Með hugnæmum endur*minn-
ingum um þennan dag fyrir 10 ár
um óska eg félaginu, framkvæ'md-
arstjóra þess og stjórn allra
heilla á komandi árum. Megi fé-
lagið jafnan njóta þess um-
hyggjuþels íslendinga, er sveif
yfir vötggu þess og ríkti á frí-
kirkjufundinum 17. jan. 1914, ,svo
að ógleyxnanlegt er öllum þar við-
stöddum.“
Frá Olgeiri Friðgeirssyni kaup-
manni:
„Einlægustu óskir um að Eim-
skipafélag islands megi framveg-
is, eins og hinuvn 10 liðnu árum,
njóta hylli og stuðnigs alþjóðar,
og í skjóli þess og almenns trausts
til forstjóra þess og félagsstjórn-
ar, vaxa að auð og áliti utanlands
sem innan um ókomin ár og aldir,
þjóðfélaginu til hamingju og hag-
sældar.“
Frá Natan og Olsen.:
„Óskum félaginu sa'ma gengis
á ókomnum tímum, sem á liðnum
10 árum og vonu'm að stjórnir
þess í framtíðinni, sýni jafnglögg
an skilnig éj þýðingu góðrar sam-
vinnu.“
Frá sambandi íslenskra sam-
vinnufélaga:
,,Þökk fyrir Ibeillaríkt istarf í
þarfir alls landslýðs undanfarin
10 ár, bestu óskir um gæfuríka
fra'mtíð."
— Frá Björgunarfélagi Vest-
manneyja:
„Vér þökkum yður mikilsvert
þjóðþrifastarf á iliðnum áratug
og árnum yður alls góðs í fram-
tíðinni.“
Frá Fiskifélagi fslands, Jóni
Bergsveinssyni:
„Hugeilar ha'mingjuóskir í til-
efni af 10 ára afraæli Eimskipa-
félags íslands með ósk um heilla-
ríka framtíð."
Frá skipstjórafélaginu Aldan:
„Innileg hamingjuósk í ti'lefni
af 10 ára afhnæli Eimskipafélags
íslands með ósk um heillaríka
starfsemi í framtíðinni til virðing-
ar og frama fyrir stétt vora og
'blessunar fyrir land og þjóð.“
Frá Sjóvátryggingafélagi ís-
lands, A. V. Tulinius:
„Hugheilar hamingjuóskir í til-
efni af 10 ára starfsemi Eimskipa
fé'Iagsins til viðreisnar sjálf-
stæði þjóðar vorrar. Vér óskum
að félagið á komandi árum verði
einn af hyrningarsteinum þjóð-
félagsins og að framtíð þess verði
björt og glæsilieg." >—
Frá Bjarna Jónssyni alþingis-
manni frá Vogi:
Aftur vakin Islands gifta
efldi för á þínum knörum,
félag svinnra frjálsra manna
fram að sandi að nema landið.
Tugur ára upphaf gerir
aldasnilli þúsundfaljdrar,
er þú iheldur hátt um alldur
heiðri lands 'með þínum skeiðum“
Frá farþegum á Lagarfossi:
„Vertu þjóðar vegaljós,
og viltra hranna maki,
hljóttu auðnu, afl og hrós
með áratug að baki.“
Enn fremur frá:
Stýrimannafélagi íslands,
Hjálpræðishernum, O. Johnson
og Kaaber, Centralanstalten for
Revision, Revisinchef N. Mancher
Christophine og Sæm. Bjarnhéð-
inssynir, Gunnari ólafssyni Vest-
mannaeyjum, Jóhanni p. Jósefs-
syni Vestmannaeyjum, Jakobi
Karlssyni Akureyri, Ragnari ól-
afssyni Akureyri, Trolte og Rothe
h. f„ C. Höepfner, Jóni Halldórs-
syni 'Oig Co., Skipstjóranum á
Goðafossi, Einari Stefánssyni,
Skipstjóranum á Gúllfossi, Sig-
urði Péturssyni, Skipstjóranum á
Lagarfossi, T. J. Júlíussyni, Skip-
stjóranum á Esju, Þórólfi Beck,
Lárusi Blöndal stýrimanni á Lag-
arfossi, Eggert Claessen, Rolf
Johansen Reyðarfirði, Jóni Davíð-
syni Fáskrúðsfirði, Gísla John-
sen Vestmannaeyjum, Hjalta
Jónssyni, Afgreiðslu félagsins á
Djúpavogi, og Guðmundi Jóhann-
essyni, Eskifirði.
Margvíslegt.
I. W. W. eða eitthvað annað.
Heiðraða Lögberg: — 1 37. t.
bl- Lögbergs dagsett 27. sept.
stendur stutt ritgerð með yfir-
skriftinni “I. W. W.” Það er eft-
irtektaverð grein, er œtti að vekja
almenning* til alvarlegrar um-
hugsunar um ástand sitt og sinna
Grinin segir meðal annars —
Próf. Lescohier virðist þeirrar
skoðunar, að þrátt fyrir alt og alt
þá Vnuni þó undiraldan vera sú,
að fá sem mest laun fyrir minsta
vinnu, með málstað annars aðilj-
ans einungis fyrir augum, hvað
svo sem hinum líður.” Að þetta
geti kallast einkenni I.WJW. fé-
lagsskapar, er mér með engu móti
skiljanlegt. “Vill gjarnan hafa
mikið en vinna lítið til,” sagði
séra Hjálmar forðum. „Löt, svik-
ul og illa siðuð hjú voru til á dög-
um séra Hjálmars og það útT á
fslandi, og heimilinu var um
kent. — „Að húsbóndans sið
hegðar sér althans lið“. Svo hvað
samninga snertir, iþá er það ein-
mitt „business" að hafa málstað
annars aðilja aðeins fyrir augum.
Eða þekkir Lögberg ekki til þess
í 'Canada? Fyrir mitt leyti veit eg
vel að alt viðskiftalíf eimsins er
einmitt orðið gagsýrt og skemt
a fþessari ólyfjan. Ef stór kaupa
oð peningamenn heimsins álitu
sig eiga að passa bróður sinn, þá
vœri ástand heimsins annað, en
það nú er.
„Hvað höfðinjarnir hafast að
hinir ætla sér leyfist það“. I. W.
W. mega víst segja'eins og þar
stendur, það skartar á þér sem
skömm er á mér“. Já, þða er mesti
séxmi að vera J. P. Morgan eða J.
L. Rockefeller, þeir eiga þátt í að
fefletta allan hinn siðaða heim:
en fátæklingarnir, sem hugsa sér
að nota sömu aðferðina í smærri
stíl, það er nú svei mér öðru máli
að gegna með þá. Gaman væri að
lifa þá tíð að farið væri að foenda
á sporðdrekana ekki síður en flug-
urnar. Máske Canada þekki ekk-
ert til einhliða samninga af eigin
reynslu, því er öðru vísi farið í
Bandaríkjunum. Hjá oss er bara
hver silki stopphúfan upp af ann-
ari> besar til viðskifta kemur og
skulu hér tilfærð örfá dæmi grip-
in upp af handahófi úr viðskifta-
lífi Bandaríkjaþjóðarinnar. Allir
hafa líklegast heyrt eittvað um
þa hræðilegu meðferð, sex-n efni
og eigur þessarar þjóðar urðu
fyru á stríðsárunum, svo sem
matarkaupin eftir vopnahéið 11
nóv. 1918. T. d. átti U. S. þá
90.000 pund af brjóstsykri á hill-
unni og fyrst bardaginn var á
enda og drengirnir komnir áleið-
is foeim þá var ekkert við brjóst-
sykurinn að gera ne’ma að s
hann. þennan sykur hafði U
keypt fyrir 25%c pundið, nú
það seflt án uppboðs, stórkaup
lagi suður í Baltimore Md. f
eina $ 325.00 alt saman eða
meira en einn þriðjungur úr c
fyrir hvert pund. Skyldi þetta
lag hafa verið I. W. W.? pá 1
ið — þau ógrynni af kjöti,,
U. S. 'hafði iborgað fyrir frá
til 40c pundið, alt selt á sli
fyrir 04 — 4c pundið. Eða ni
soðna mjólkin, mesti fjarski,
búið var að flytja til Parísarb
ar og ekkert brúk var fyrir þ(
hætt var bardaganum. Einl
einfeldningur kom upp með
rétt væri að flytja mjólkina h
aftur og selja fátæka fó11
herma — hvílík heimska ihr<í
niðursuðu herrarnir — «
heimamarkaðinn, ekki
Ráðsmenn U. ’S. seldu ' xx.j
„fyrir handan“. en þá mátti j.
hana til baka, þá skemdi það
markaðinn heima þó mj
kæmi r— niðursuðu herrj
keyptu hana sjálfir lokuðu :
niðursuðuhúsunum og snöru
einu 12.000 mönnu'm atvinnu
um út á göturnar og torgin..
þau undur sem skipanefndin
aði undir. sig, þá loftförin,
jarnbrautirnar. Forsetinn W
trúði járnbrautaformönnunun
V®Lað hann lét þá hafa alla
'Sj-oin á hendi hvern Vneð
braut eins þó stjórnin væri
umsjá allra brauta, hvað g
svo þessir háæruverðugu hei
Alt sem mögulegt var til að
landsfé og ófrægja sem
stjórnarumsjón (govern'ment
trol of R. R ) nú eru sumir
ir jármbrautamenn orðnir up
11 og járnbrautir orðnar ney
til að borga Bandaríkjunum
baka; t. d. the Pensylvania ]
system er nú búin að borga
lnu $90,000.000 því foúið e
sanna að forautin var „over r
tamed”, ílangt um ofhaldin. S
íieiðis the Baltimore & Ohio 1
uðu stjorninni $9,000,000, og’
York Central er dæmd til að fc
$23,000.000.
Hvað skal maður svo segj;
þann óumræðilega þjófnað,
att hefir sér stað viðvíkjand
um auðsuppsprettum þessa
uga lands — sýnishorn er T<
Dome olíu þjófnaðurinn ,
Congress er nú, febr. 6. 192-;
einmitt núna að grufla í 0
sama toga þó í minni stíl, tii
þjófnaðurinn í Minnesota. Ni
enginn álíta að eg sé að ver
w. W. fjarri því, rangt er i
og verður æfinlega rangt. Er
er svo sárt að sjá og heyra i
hlaupa. langt yfir skamt
hsinni en minnast ekki einu
a bjalkan, sem maður getur
annað en rekið sig alstaðar
Minnesota kona
Aaron Sapiro flytur ræður í
Manitoba.
The Manitoba Co-operative
Wheat Growers, Limited, hefir
fengið samvinnusölu sérfræðing-
inn heimsfræga, Mr. Aaron Sap-
iro, til að ferðast um Manitoba-
fylki og flytja þar ræður. Mr.
Sapiro er hinn snjafclasti tölu-
Norma Halldórsdóttir Bjamason.
fædd 19. jan. 1920 dáin 25. jan. ’24
Hjartans blíða barnið mitt
æ það dregnr sviða úr sárum
saknaðar að foella tárum
foér við lága leiðið þitt;
har’ma eg þig hverja 'stund,
lífsins von og lífsins gleði
liggur foér á moldarbeði
falin undir frosnri grund.
Mér finst þetta vera eins foeppi-1
lega va/lin orð, eins og mér geta
dottið í hug við svona tækifæri,
því þetta dána barn var elskað
eins heitt og innilega, eins og
fougsast getur, aif foennar nán-
ustu vandamönnu’m, enda var
foún svo vel gefin bæði til sálar
og líkama, að mér fanst hún 'bera
af- flestum börnum, sem eg foefi
haft fcynni af, og kemur það oft
fyrir um börn, sem dauðinn kall-
ar burt úr þessum heimi á líkum
aldri. Hún hafði fallegan og höfð-
inglegan andlitsiskapnað mikið
bjart foár, isern liðaðist um foáls og
herðar, er því var lofað að vaxa,
augun skær og greindarleg, en
lýstu nokkuð stórum geðsmunum,
en foún var líka oft isvo blíð og
góö að betra getur maður ekki
■hugsað sér; þetta kóm ekfci ein-
ungis fram við foreldra og heim-
ilisfólk, heldur einnig við skepn-
ur, sem húp vissi, að eitthvað
gekik að, og vildi að eitthvað væri
gjört til að foæta úr því. —
Við, sem kyntumst foenni mest,
og þekkjum allar fcringu’mstæður,
undrumst ekki þó sorgin sé sár,
og skiljum ekfci tilganginn að
kalla hana burt, því hér er drott-
ins dulið ráð, hanis dýrðar viska,
og föðurnáð. Við biðjum og von-
unm að tíminn græði þetta sár.
petta er fyrsta raunaáfellið, scm
foreldrarnir foafa ireynt á hjú-
skaparárunum, sem enn eru ekki
mörg, og við treystum því, að
þegar þau virða fyrir sér rauna-
kringumstæður ýmsra annara,
og sjá hvað guð foefir verið þei'm
góður í samanburði við fc>öl marg-
ra annara, þá muni þau sannfær-
ats um, að alt lífið verður tregi
og tár, ef tindrar oss ei ljós um
brár af helgri trú á foerrans vald,
sem foylst á bak við þetta tjald.
Guð gefi oss öllu'x-n trúarstyrk,
til að bera mótlætið i foverri mynd
sem það fcemur fram við oss, með
trausti og trú á hann.
Elfros 6. febr. ’24.
John Horgdal. J
‘xTiaður og þekkir umræðuefni sín
út í yztu æsar. Hann er enginn
draumóramaður, foeldur gengur
hreint til verfcs. Hefir starf hans
í þarfir Samvinnu-sölunnar í
California, vakið á honum efti^-
tekt út um allan hei'm. pað er
vel þess vert, að ferðast mílur til
þess að hlusta á erindi hans. Á-
rangurinn af starfi hans í þarfir
iSamvinnusölunnar í Alberta og
Saskatchewan, hefir þegar orðið
feykimikil'l.
Til að byrja með flytur Mr.
Sapiro ræður á eftirgreindum
stöðum:
Winnipeg—Board of Trade, kl.
2 e.h. hinn 28. febr.
Morden—kl. 8 að kveldi 29. feb.
Sérstök járnbrautarlest verður
á ferðinni, fargjaldið frá Melita
til Morden, kostar einn þriðja.
Port. la Prairie'—1. mar. kl. 2.
Dauphfn—3. marz, kl. 2 e.h.
Brandon—4. marz, kl. 8 e.h.
Frá Islandi.
Ur Árnessýslu er skrifað lO.þ. m.
Biskupstunguhreppur hefir gef
ið höfuðbólið HaukadaQ í Biskups
tungu'm með hjáleigum, til lýð-
sfcólaseturs. Verður nú ekki leng-
nr deilt um staðinn, þegar að þvi
kemur að reistur verður lýðskóli
á Suðurlandi, og ætti þetta að flýta
fyrir framkvæmdum í því efni.
Allir verða sam'mála um Hauka-
dafl, sem sérlega vel valinn skóla-
stað. Ber tvent til, og þó fleira:
forn söguhelgi frá döigum Halls
hins milda og fyrsta lýðskólans I
hér á landi, sem foann foélt þar,
og að foinu leyti ágæt aðstaða til
skólabyggingar þarna: gott efni
nærtækt, jarðhiti nógur, .svo isem
kunnugt er, og vatnsafl nóg á
staðnu'm. Auk þeas óvenju nátt-
úrufegurð.
Samsæti var frú Guðrúnu Ind-
riðardóttur haldið í fyrrakv. á 25
ára leikafmæli foennar, eftir sýn-
ingu á “Heidelberg”. Var það
haldið í Iðnó. Sátu það leikendur
allir í “Heidelberg” 'xneðlimir
HEILSA 0G ÞÆGINDI
EGAH aldurinn færist yfir menn, verða
kröfurnar ekkf margar og me5 sæmi-
lega góðri heilsu, geta menn notið élli-
áranna í ríkum mæli.
En til allrar ógæfu eru vanalega á ferð-
inni hinir og þessir sjúkdómar, er ganga í
samsæri um að veikja lífsþróttinn og draga
úr hamingjunni. Hafa þeir oft í för með sér
sárar kvalir.
Oft eru það nýrun, sem fyrst gefa sig.
Við það óhreinkast blóðið og stafar af gigt,
höfuðveiki, bakverkur og fleira.
Líklegast hefir aldrei verið til meðal,
sem eins vel á við roskið fólk, eins og Dr.
Chase’s Kidney-Liver Pills.
pessi yfirlýsing er bygð á þúsundum vitn-
isburða, er oss hafa jafnt og þétt borist í
hendur.
Gildi Dr. Chase’s Kidney-Liver pillanna,
liggur í því, hve fljótt þær verka á nýrun og
lifrina og hrekja tafarlaust á flótta hvers-
konar innvortis eitrun sem er.
Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills, tapa ekki
haldi því, sem þær einu sinni hafa náð á iík-
amanum, eins og mörg önnur meðöl gera.
Menn geta reitt sig á þau út í æsar. Nota
skal eina pillu um háttatímann og bæta við
ef þörf þykir. Með því móti helzt meltingin
í góðu lagi og innýflin öll fá að njóta sín.
’pér munuð sannfærast um, að þó veröið
á Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills hafi hækk-
að upp í 35 cents, þá innihalda nýju öskj-
urnar 35 pillur í stað 25 er áður var.
Verðið á Dr. Chase’s Nerve Food er nú
60 cents fyrir öskju rneð 60 pillum, í staðinn
fyrir að áður var verðið 50 cents fyrir öskju
meö 50 pillum. Edmanson, Bates & Co„
Ltd., Toronto.
Hveiii Samvinnusalan
Samkvœmt því fyrirkomulagi hafa bœndttr hönd í bagga með sölu síns eigin hveitis.
AARON S.APIRO hinn mikli sérfræðingur í Samvinnu-Sölu, hefir skýrt oss frá, a5 vér, sern
hveitiframleiðendur, töpuöum stórfé sökum hins óhagstæða markabs fyrirkomulags, sem vér nú
eigum aö búa undir. Hann hefir einnig sa>gt oss, aft eini vegurinn til aö ráöa bót á þessu, væri
sá, að vér í samleiningu seldum hveiti vort sjálfir.
Reynsla undanfarandi ára hefir sannað oss aö vér höfum sjálfir engu ráöiö um söluna á
hveiti voru, aft því er itil verösins kom. — Sarnkvæmt núverandi markaós fyrirkomulagi, hefir
misjöfnuður átt sér staS og hin og önnur misbrúkun á sér enn staö í þessum efnurn, þrátt fyrir
áskoranir af hálfu stjórnarvaldanna. Vér höfum ei enn getað bætt úr misfellunum. Vér höfum
engu fengiö umþokaö, að ])vi er snertir tryggingu fyrir réttlátri flokkun. — Margæft korn-
kaupakerfi hefir, meö eigin hagnaö fyrir augum, látiö s'ig engu skifta, hvaöa verö vér fengi-
ivm fyrir framleiöslu vora. Vér vitum að vér höfum staðið varnarlausir gegn því tvísýna mark
aösfyrirkomulagi og nú á sér sitaö. V jer vituni og .ÞJER vitiö það sjálfir jafn-greinilega, að
svo fremi aö hveitiframíeiðslan eigi ekki að fara um koll, er bráönauðsynlegt að breyta ti!
muna um markaðsfyrirko'mulagið
SKIPIÐ YÐUR UNDIR MERKIÐ
Vér höfujn nú hafist handa í þeim tilgangi, aö útvega samninga fyrir 1,000,000 ekrum eöa
meira í Manitoba og sex miljónum í Saskatchewan, í þeim tilgangi aö koma Samvinnusölunni
á, og i Alberta, þar sem Samvinnusölu-skrif-stofan seldi urn 48% af 1923 uppskerunni i fylk-
inu. Verið viðbúnir aö ganga í fylkinguna. Ljáið máli þessu fylgi yffar og leiðið þaö til sig-
urs. Það er skylda gagnvart yður sjálfum, fjölskvldu yðar og hverjum hveitiræktara yfirleitt.
Ekkert ntá draga á langinn ef Samvinnusalan á að geta náð til uppskeru yðar 1924. Því fyr,
sem hinn fyrirskipaöi ekruifjöldi næst, þess lengri og betri tími vinst til þess, að undirbúa ýtns
önnur atriöi i sambandi við málið, svo sem þaö, að útvega kornhlöður og koma fjárhagshitð-
inni á fastan grundvöll.
VJER ÞURFUM AÐ VERA SAMTAKA
og 'gleyma öllum smá-ágreiningsatriðum, og láta ekkert það ógert, er miðað getur til þess, að
hrinda Samvinnusölunni í vænlegt horf. Hjáhjið sjálfum yöur og bræðrum yöar í bændastétt-
inni til aö fá betra og réttlátara verð fyrir framleiðsluna. Gangið í Samvinnusölu félagsskap-
inn og hafið hugfast að
YÐUR BER SKYLDA TIL
aði leggja fram yðar part i baráttunni fyrir velgengni, gegn basli því sem ntenn nú eiga við aö
stríða. Sérhver bóndi í Vestur-Canada ætti aö ganga i félagsskap þenna nú þegar. cg tryggja
framtíð hans. MUNIÐ: Vér getum borið sigur úr býtum, ef vér að eins VILJUM. Þér
hagnist því meira, sem fyrirtæki þetta gengui' betur. Mistakist oss verður það yður til tjón.-.
Sigur í máli þessu, hefir í för með sér fjárhagsfrelsi og farsæld en af ósigri þess leiðir fjár-
hagsþrældóm. Vér verðum að velja á milli.
Aaron Sapiro segir, að hér sé um það aö
ræða, að gera samning við stéttarbræður
yðar fyrir lengri tíma, eða þá að halda
áfram að vera bundinn á klafa núverandi
kornsölu fyrirkomulags.
Danmörk og California erti einu landsvæð-
in, þár sem hagur bænda stendur sæmi-
lega vel. En á báöum ]>essum stöðum
hefir fyrirkomulag Samvinnusölunnar fest
dvpstar rætu.
Publishcd By Clampatfni Comniittoe.
leikfélagisins og gestir, eða um
100 manns. Ræðu flutti E. H.
Kvaran fyrir minni frúarinar,
Helgi Helgason, Thor Thors stud.
jur. kveðju og þakkir frá stúdent-
um, og var það hin snjallasta
ræða. Ennfremur frú 'Guðrún og
Indriði Einarsson. Fjöldi foeilla-
óskaskeyta Ihafði frúnni borist.
Við sýninguna á “Heidelberg”
hafði verið troðfult hús og bár-
ust leiikkonunni margir bló'mvend-
ir á fleiksviðið, og var hún oft
kölluð fram eftir sýningu.
Togaramir. jGulltoppur” hefir
nýlega selt afla isinn fyrir 1708
sterlings pd.
Úr Suður-plngeyjarsýslu er skrif-
að 17. des 1923: Héðan eru þær
fréttir foelstar, að tíðin hefir ver-
ið frá því síðan rétt fyrir höfuð-
dag, stórkostlega ill. Svo ramt
kvað að fcraparíðum í alt haust,
og fram í nóvember, að ekki var
unt að þurka fla'x-nibsbjór á þönum.
Eldiviður og hey stórskemd, það
sem ekki var undir járni. Síðan
krapahríðum lauk, sífeldar hrið-
ar og foyljir, jarðbönn svo að segja
um allar sveitir síðan um vetur-
nætur. — Mér dettur í hug þeg-
ar eg las árfeðisannál porvaldar
fróða, að stundum muni hafa sést
yfir á fyrri dögum, aðsegja greini
| lega frá veðráttu, þegar engin
j blöð voru til, þar sem svo er um
Akureyrarblöðin, að af þeim verð-
ur alls ekki séð, að þetta síðasta
sumar eða haust hafi verið tíðar-
far, sem fádæmum sætir. Sú ó-
foemju foleyta, sem úr loftinu vall
hér norðan lands í sumar og
haust kom öll úr norð-austri og
er þess þá að vænta að sunnan
lands og vestna hafi betur blásið.
Það var tifl nýlundu í sumar foér
í pingeyjarsýslu, að skógarþrest-
ir óteljandi voru heima við bæi og
jafnvel inni í húsu'in alt fram að
veturnóttum. Rjúpur voru og nær
göngular síðari hluta sumars. Eg
tala nú ekki um mýs, þegar
foaustaði.
Vestmannaeyjum 19. jan.
Jón Kristgeirsson il>æjarfógeta-
fulltrúi og væntanílegt bæjarfull-
trúaefni fylgisflokks Karls Ein-
arsonar, hefir stefnt 6 bæjarfull-
trúu'm fyrir að hafa neitað að
sitja bæjarstjórnarfund með foon-
um sem oddvita. Ennfremur hef-
ir hann stefnt ritstj. “Skjaldar”
fyrir að fointa yfirlýsingu bæjar-
fulltrúanna um þetta mál í blað-
inu, og var yfirlýsingin þó birt
orðrétt og athugasemðalaust.
SPARAÐ FÉ SAFNAR FÉ
Ef þér liafið ekki þegar Sparisjóösreikning, þá getið þér ckki
breytt liyggilegar, en að legKja ]tcninga yðar tnn á elttlivert af vor-
um na'stu írtlbúum. I>ar bíða þeir yðar, þegar réttl tíminn keniur til
að nota þá yður til sem rnests hagnaðar.
Union Bank of Canada hefir starfað í 58 ár og hefir á þeim tíma
komið upp 345 útibúum frá strönd til strandar.
Vér bjóðum yður lipra og ábyggilega afgrciðsln. iivort scm þér
gerið mikil eða lítil viðskifti.
Vér bjóðum yður að heimsækja vort mesta Ctiiin, ráðsmaðurinn
og starfsnienn lians, inunu finna sér ljúft og skylt að leiðbeina yður.
íiTIBÚ VOR Elil! A
Sargent Ave. og Slierbrooke Osborne og Corydon Ave.
Portage Ave. og Arlington l.ogan Ave og SUerbrooke
491 Portage Ave. og 9 önnnr útibú í AVinnipeg
A» AlxSKRIFSTOF A:
UNION BANK OF CANADA
.MAIN and WII.IxIAM — — WIXMPF.C