Lögberg - 21.02.1924, Síða 8
fils. 8
LöGBERiG, FIMTUDAGINN 21. FEBRÚAR 1924.
4 '#*#%****>*#>*#•*#<**#*#**«>#*#**#****#',/
Or Bænum.
K'Tenfélagið fyrsta lúterska'
safnaðar, er að undirbúa hina ár-
iegu afmælisfagnaðarsamko'niu
Betel, er haldin verður í kirkjunni
3. mara. Til savnkomu þessarar
verður vandað hið mesta og ætti
fólk því að fjölmenna. Málefnið
verðskuldár það. Nánar auglýst
síðar.
Tombola,
Undir umsjón st. Heklu
Mánudagskvöldið 25. Febrúar 1924
Inngangur meÖ einum drætti 25c. Fyrirtaks hljóðfæra-
flokkur leikur fyrir dansinum. Byrjar kl. 8.15. Fyllið húsið
Leikmannafélag - Sambands-
safnaðar, er að undirbúa sam-
kc'mu. er haldin verður miðviku-
daginn fimta marz í samkovnusal 1
kirkjunnar. Verður til hennar
vandað hið bezta. Nánar aug-
iýst í næsta blaði.
Munið eftir árshátíð þjóðrækn-
isdeildarinnar Frón, sem haldin
verður í Goodtemplarahúsinu á
Sargent Ave., þann 27. þ.m. Oft
hefir verið vandað tffl sa'mskonar
hátíðar deildarinnar, en sjaldan
betur en nú. eins og skemtiskrá-
in, sem auglýst er hér í blaðinu,
ber með só«. — Þjóðræknisdeffld-
in hefir göfugt hlutverk með
böndum, Ise'm íslendingum yfir-
leitt ber að styðja. Komið stund-
víslega og fyllið húsið.
Hlaupárs DANS
Undir umsjón St. Skuld
verður haldinn í Efri sal Good Templara hússins
Föstudagskveldið þann 29. Febrúar 1924
Byrjar kl. 8.30 e.h. Aðgangur 50c fyrir parið
Sérstaklega góður hljóðfærasláttur
Æskilegt að sem flestir verði grímuklœddir
Rétt áður en blaðið fór í press-'
una, barst oss í hendur eftirfylgj-
andi breyting á fundarhöldum
Aarons Sapiro, sem auglýst eru á
öðrum stað í þessu blaði.
Fundarhöldin verða ®em hér
segir:
Port la Prair.—28. feb., k)l. 1.30.
Brandon—28. feb. kl. 8.30. e.h.
Morden—29. feb., kl. 1.30 e.h.
Cai'man—29. feb., kl. 8.30 e.h.
Winnipeg—1. mar. kl. 8.30 e.h.
Winnipegfundurinn verður hald-
inn í Board of Trade bygging-
unni, undir umsjón nefndar þeirr-
ar, er fyrir Samvinnusölu samtök-
unu'm á hveiti stendur.
THE LINGERIE SHOP
Mrs. S. Gunnlaugsson.
Gerir Hemstiching fljðtt og vel og
með lægsta verði. pegar kvenfólkiS
þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aS
leita til litlu búíarinnar á Victor og
Sargent. par eru allar slikar gátur
ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og
nytsamir munir fyrir hvert heimilí.
MuniS Lingerie-búSina aS 687 Sar
gent Ave., áSur en þér leitiS lengra.
Mr. piðrik Eyvindarson frá
Westfouime, Man. hefir dvalið í
borginni nokkru undanfarna daga
Mr. Þórður kaupmaður pórð-
arson frá Gimli, Man, var stddur
í borginni í vikunni sem leið.
Mrs. B. D. Westmann frá
Churchbridge, Sask., er stödd hér
í bænum.
Gefin saman í hjónaband á
‘mánudagskvöldið voru, af séra
Birni B. Jónssvni, þau Oscar
Theodore Anderson og Esther
Peterson.
Guðsþjónusta er ákveðin á Big
Point, sunnudaginn 24. febrúar.
Pau 'hjón, Jóhannes og Geirþrúð-
ur Eiríksson Ste. 2 Hrefna Apts,
urðu ifyrir þeirri sáru sorg, að
missa son sinn Reymond Jóhann,
rú'mlega þriggja vikna gamlan.
Hann lézt þann 6. þessa mánaðar
Móðir drengsins hefir legið þungt
haldin á sjúkrahúsi bæjarins síð
an 14. jan, en er nú á góðum
batavegi.
J. H. Hansson, kaupmaður frá
McCreary, Man., kom til bæjar-
ins j verzlunarerindum í síðustu
viku.
Kristján Benediktsson kaup-
maður frá Baldur, er istaddur í
borginni .þessa viku.
Asta póra Jónasson lézt á Bet-
ei' 11. þ.'m. og var jarðsungin þ.
'5. af séra Sig. ólafssyni. Herra
Loptur Jörundsson, frændi hiim-
ar látnu, sá um útförina. Hinnar
látnu verður síðar getið hér í
blaðinu.
Messað verður
4 Lundar, 24. feb. kl. 2 e.h.
á Otto, 2. marz, kl. 2 e.h.
á Lundar, 2. 'marz, kl. 7.30 e.h.
í Rvíkur skóla, 9. marz kl. 1 e.h.
í Asham Pt. skóla, 9. mar 6.30 e.h.
í Siglunes skóla, 16. mar, kl. 2 e.h.
í R.Connor skóla, 23. mar. kl. 2 e.h.
á Lundar, 30. 'xnarz kl. 2e.h.
Adam porgrímsson.
-----t ■— --t—
Tannlæknir H. W. Tweed verð-
ur að hitta á Gimli miðviku-
dag og fimtudag 27. og 28. febr.
Hið árlega
Deildarinnar Frón
Hefst í GOODTEMPLARA-HÚSINU
Miðvikudaginn 27. Febrúar 1924
Klukkan 8.15 e.h.
SKEMTISKRA:
ÁVARP FORSETA
1. Söngur—“Þó þú langförull legðir’’ eftir St. G. Stephansson
Lag eftir S. K. Hall
Flokkur undir stjórn Davíðs J. Jónassonar.
2. Fiðlu Sóló—.............................
Miss Ásta Hei'mannsson.
3. íslenzk ljóð í enskurn þýðingum .........
Prof. Skúli Johnson.
4. Sóló—“Ástarsæla”............... lag eftir S. K. Haill
Mrs. Alex Johnson.
5. Ræða—................ ...................
Séra Albert Kristjánsson.
6. Karlakór— ...... .......... .............
undir stjórn Björgvins Guðmundssönar.
7. Solo— .............-.....................
Sigfús Hallidórs.
8. Söngur—-“Sumar” ........ lag eftir Jón Friðfinnsson
Flokkur undir stjórn Davíðs J. Jónassonar.
9. Sóló—....................................
Mrs. P. S. Dalmann.
10. Kvæði .... ..................... eftir Richard Beck
11. Sóló— ...................................
Miss Rósa Hermannsson.
12. Söngur—“ó, guð vors lands” .... ..........
Flokkur D. J. Jónassonar.
Eldgamla ísafold — “God Save the King”
VEITINGAR—Dans á eftir til kl. 1.30.
Forseti Mótsins: Séra Rúnólfur Marteinsson.
AÐGANGUR 75 CENT.
Aðgöngumiðar seldir hjá Finni Johnson, bóksala á Sargent Ave.
Fjölmennið á
SAPIRQ
Fyrirlestrana
í yðar héraði; það borgar sig
að fara margar mílur til þess
að hlusta á hann.
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook
Tal*. B 6 94
Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantanir afgreiddal bæbi
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Ave Sími A-5638
KENNARI óskast fyrir Thorj
skólahérað No. 1430, fyrir næstaj
kenslutí'mabilið, er hefst 3. marzj
I
og endar 23. des. Umsækjendur
verða að ihafa annars flokks sfeír-
teini og taki fram æfingu og kaup.
John P. Frederickson, sec.-treas.,
R.R. No. l. Cypress River, Man.
EMiL JDHNSON og A. THOMAS
Service Electric
Rafmagns Contracting — Alls-
kyns rafmagnsáhöld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McC’ary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á venkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
sons byggingin við Young St.
Verkst. B-1507. Heim. A-7286
11/* .. 1 • timbur, fjalviður af öllum
Nyiar vorubirgðir teg„«dUm, geirettur og ai.
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætfð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co<
Limitad
HENRY 4VE. EAST
WINNIPEG
AUGLYSIÐ I L0GBERGI
THE PALMER WET WASH
LAUNDRYi—Sírni: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
veiikið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir pundið.
1182 Garfield St., Winnipeg
VICTOR ANDERSON
Skósmiður
Cor. Arlington og Sargent
Komið með skóna yðar til við-
gerða snemma í vikunni.
Opið á kvöldin. Verk ábyrgst
Fy
rir
Winnipeg-búa
Crescent mjólkin hefir ávalt
haldið sínum góða orðstýr, meðal
neytenda sinna, sökum hennar 6
viðjafnanlegu gæða.
Hvenær sem fylgja þarf sér- fjórðungana og er það gleðilegt,
staklega ströngum herlbrigðis- að fólk iskuli vera að vakna til á-
í embætti í stúk. Heklu, fyrir
ársfjórðung þann, er byrjaði ’með
febr., voru þessir kosnir og settir:
F. Æ.-.: Jón Marteinsson.
Æ. T.: Hálfdan Eiríksson.
V. T.: Aðalbjörg Guðmundsson.
G. U. T.: Jóhann Beck.
Fjmr.: B. /M. Long.
Rit.: Runólfur Sigurðsson.
Gjaldk.: Jóhann Vigfússon.
D.: Margrét Backmann.
Kap.: Dýrfinna Borgfjörð.
A.R.: Jóhann Beck.
A. D.: Guðný Backmann.
I. V.: Kjartan Bjarnason.
Ú.V.: Árni Goodmann.
Tala félaga er 234. Það befir lifn-
að •mjög yfir stúkunni síðustu árs-
reglum, er
hendina.
sú mjólk ávalt við
huga fyrir hinu mikilvæga máli,
bindindismálinu. — Ungir menn,
... us af hönduvn vorum, þrátt fyrir
mj0 og innreið þá, sem hann hélt inn í
Vissasti vegurinn til þess ag kariar sem konur, bindistvið oss
halda heilsu, er að drekka dag.| bróðurbandi til þess að reka Bakk-
íega nóg af Crescent
rj(3ma
------L_ _________________| Manitoba á síðastliðnu sumri. Lát-
ugi isjá. að enn sé til hjá oss vel-
.sæmistilfinning og framsóknar-
andi. Ne’xuum ei staðar fyr en
síðasti dropi Bakkusar hefir upp-
þurkaður verið. Félagar, og til-
Til bænda
er selja staðinn rjóma
Vér greiðum hærra verð fyrirl
.. , , yrir| ao stukan Hekla heldur fundi sma
staðinn rjoma, en nokkurt annað á hverjum föstudegi í Goodtempl-
verziunarfélag sömu tegundar í arahúsinu. Starfið er mikið, við
öllu Manitoba. j þörfnumst hjálpar yðar. Hjálp-
Pér getið bezt sannað þetta! u’'"11 bræðrum vorum og systrum
sjálfir, með því að senda rjóma ! undan. ánauð Bakkusar.
til reynslu- ____________H. Eiríkason. Æ.T.
HISTORY OF ICELAND,
by
KNUT GERSET, Ph. D.
Verð $4.00, póstgjald 15c.
Bók þessi er 482 ibls. í stóru broti.
Band og allur annar frágangur
ágætur. Góð meðmælli frá Prof.
Halldóri Hermannssyni og fleiri
‘.nerkum mönnum.— Þjóðræknis-
félagið hefir einka-útsöul á bók-
inni í Vestur-Canada og bygðum
íslendiinga jí Banldaríkjunum, og
fæst hún hjá undirrituðum bóka-
verði félagsins.
Finnur Johnson,
676 Sargent Ave., Winnipeg.
Benjaminsson Construction
Company Ltd.
byggja vandaðri hús fyrir lægra
verð en dæmi eru til áður. Líka
mikil áherzla lögð á að “fægja”
gólf—gömuj gólf gerð eins og ný
fyrir lítið verð.
Sími: B-6851 698 Banning St.
WINNIPEG
BÓKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hlng-
að með bækur yðar, sem þéi þurt-
ið aC iáta binda.
Vér sendum dunkana til baka 1 síðustu viku var eftirtekt yð-
sæma dag og vér veitum þeim ! f1r. va*m ÍJve, vér ^ef?um
/ lækkað verð a kolu'xn. Hudson
g p ln£ana jafnframt., kolafélagið finnur tffl þess með
Vér veitum naxvæma vigt, sann-| ánægju, að »það hefir nú fjög'ur
gjarna Tokkun. og ábyrgjumst vagnhlöss af lump-kolum, er það
hrein viðskifti yfirleitt. j selur á $10.50 tonnið. Þessi kol
________ jafnast á við hvaða’ Drumheller-
1! kol sem fást í borginni. ,— pessi
! kjörkaup á úrvalskolu’m ætti eng-
inn að láta fram hjá sér fara.
i j Nú er tíminn til að fylla upp kofla-
j klefann.
Þetta félag selur einnig Souris
| kol á $6.50 tonnið eða þrjú tonn
j fyrir $18,75.—Auglýsing.
CnESCÍNTPURfMfLK
COMPANY, LIMITED
,WINNIPEG
GLEYMIÐ EKKI
D.D. WOOD & SONS
Þegar þér þurfið
Domestic, Steam Kol frá öllum námum
Þér fáið það sem þér biðjið um bæði
GÆÐI 0G AFGREIÐSLU
Tals. N 7308
Yard og Office: ARLINGT0N og R0SS
Yfir 600 ísl. nemenda
hafa sótt Tlie Success Business College síðan 1914.
pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið-
stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu.
það morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest
er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success
Business College, með þvi að þúsundir af námsfólki þaðan
njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærír, og þér getið
fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss
þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og
ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að
verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk-
ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn-
ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum.
THE
Success Business College
Limited
WINNIEG - - MANITOBA
Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business
College í Canada.
Tilkynning
Hið nýja vikulega afborgunar fyrir-
komulag Ford félagsins. Od
Þér borgið á hverri viku .... tt
Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif-
reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er
nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka
umboðsmanns
The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg
Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N
Exchan^e Taxi
B 500
Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi
Wankling, Millican Motors, Ltd-
Allar tegundirbifreiða að-
gerða leyst af hendi bæði
fljótt og vel.
501 FURBY STREET, Winnipeg
Brauðsöluhús
Beztu kökur, tvíbökur og
rúgbrauð, sem fæst í allri
borginnfi Einnig allskonar
ávextir, svaladrykkir, ísrjómi
The Home Bakery
65S-655 Sargent Ave. Cor. Agnes
Sfani: A4153 ísl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO 8TUDIO
Rristín Bjarnason eigandi
Nætt við Lycauin lelkhúsíl
290 Portage Avta Witmloeg
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsækið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum heireinu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Arni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
Mobile og Polarina Olia Gasoline
Red’s Service Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. BKRGMAN, ProD.
FBBB 8BRVICE ON BCNWAV
CCP AN DIBFEKBNTZAX GBBASE
The New York Tailoring €0.
Er þekt um alla Winnipeg fyrir
lipurð og sanngirni I viðskiftum.
Vér sníðum og saumum karlmanna
föt og kvenmanna föt af nýjustu
tízku fyrir eins lágt verð og hugs-
ast getur. Einnig föt pressuS og
hreinsuð og gert við alls lags loðföt
6.89 Sargent Ave., rétt við Good-
templarahúslB.
OfflcB: Cor. Kiny og Alexander
Kiná George
TAXI
Phone; A 5 7 8 O
Bifreiðar við hendina dag og nótt.
C. Goodman. Th. Bjirnasoii
Manager President
H
►—« •
C0
>
o-
c
O)
•
cr>
h-* •
3
CÍQ
G5
n
03
o
0>
t-t-1
o
œ
03
•
O
Jóhannes Eiríksson, 623 Agnea
St. kennir ensku og fleira, ef
óskað er. — Kenslustundir 7—10
eftir hádegi.
Wevel Cafe
Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft
semseður hungraðan maga, þá koradu
irin á Wevel Café. Þar fást máltíðir á
öllum tímum dags — bæði nógar og góð-
ar. Kaffibolla og pönnukökur og als-
konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS
Christian JohRson
Nú er rétti tíminn til að lát&
endurfegra og hressa upp &
gömlu húsgötmin osc láta
uta ut eins og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini Islendingur-
inn í borginni, sem annast. um
fóðrun og stoppun stóla og legu
bekkja og ábyrgist vandað#
vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg
TLs. FJR.7487
gjörir við klukkur yðar og úr
ef aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar guli
0 g silfurstáss. — Sendjð að-
gerðir yðar 0g pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt eins fljótt og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa mín er að:
676 Sargent Ave.,
Phone B-805
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bkl
WINNIPEG.
Annast um fasteignir manaa
Tekur að sér að ávaxta sparfffc
fólks. Selur eldábyrgðir og blf-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrfr-
spurnum svarað samstuudia.
Skrifstofusími A4268
Hússími m
Arni Eggertson
1101 McArttiurBldg., Winnipeg
Telephone A3637
Telegraph Address!
“EGGERTSON 4VINNIPEG”
Verzla með Kús, lönd og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King Geurgfi Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum við-
ski-ftavinum öll nýtízku þæg-
indi. Skemtileg herbergi tll
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið í
borginni, sem íslendingar
stjórna.
Th. Bjarnason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargent Avenue, W.peg,
hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvsnhöttum, Hún er eina
fsl. konan sem slíka verzlun rekur i
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Talt. Heima: B 3075