Lögberg - 06.03.1924, Side 1

Lögberg - 06.03.1924, Side 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugið nýja staðinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton öobcro. 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 6. MARZ 1924 NUMER 10 Canada. Sambandsþingið í Ottawa kom saman fimtudaginn/hinn 28. f.m. og var sett með venjul. viðhöfn af landistjóranum lávarði Byng of Vimy.—'Hætisræðan var fjölskrúð- ug af löggjafarnýungum, er til þjóðþrifa ihorfa og var henni tek ið 'með hinum mesta fögnuði af stuðningsmönnum stjórnarinnar, sem og ibændaflokksmönnum. Kvað leiðtogi iþess flokks, Mr. Robert Fork frá Brandon það vera sér og flokksbræðrum sínum hið mesta ánægjuefni hve mikill gaumur væri gefinn kröfum Vesturlands- ins í stjórnarboðskapnum og sagð- ist geta fullvissað stjórnina um, að ihana mundi ekki skorta fylgi af ihálfu bœndaflokksins, eins lengi og hún héldi fra’m til streitu uieginmálum þeim, er hásætisræð- an hefði inni að halda. Meginatriði hásætisræðunnar eru þessi: Að draga svo úr útgjöldum, að tekjuhalli á fjárlögunum falli úr sögunni. Að ihefjast handa nú tþegar og reyna að lækka skatta eins og framast má verða. Að knýja fram lækkun flutn- ^gsgjalda innanlands, sem og að lækkuð flutningsgjöld lá korni búpeningi frá Canada til Breb- lands. þá er og mælt með breytingu á oankalöggjöfinni í þá átt, að sparifé einstakra manna og félaga ver6i m-eð öllu trygt. Einnig er pvi ]ýst yfir að stjórnin muni eggja fyrir þingið frumvarp til aga um hlutfallskosningar. Gert er °K ráð fyrir 'stórkostlegri lækk- un verndartolla, einkum að því er akuryrkjuáihöldum viðvíkur. Sagt er, að leiðtogi íhaldsflokks- ms, Rt. Hon. Arthur Meighen muni bera fram breytingartillögu við hásætisræðuna, er í sér feli van- traustsyfírlýsingu til stjórnarinn- ar í sambandi við Home banka farganið, sem og út af tillögum hennar 1 sambandi við lækkun verðtollanna. ólíklegt þykir með öllu að 'breytingartillaga Meigh- ■ens nái fram að ganga, með því að mikill meirihluti bændaflokks- þingmannanna mun vafalaust verða henni andvígur en veita stjórninni lítt skiftan, ef ekki ó- skiftan stuðning. unni, sem leið, flestir með það fyrir augum, að taka sér bólfestu í Vestur-Canada. í fyrri viku lést !hér í borginni Thomas W.~Taylor fyrrum fylk- isþingmaður í Manito'ba og borg- arstjóri í Winnipeg, hinn mesti dugnaðarmaður. Bretland. Bandaríkin. Senator Lenroot, Republican frá Pensylvania, forseti nefndar þeirrar í efri málstofu jWasihing- ton þingsins, er með höndum hef- ir rannsókn Teapot Dome olíu- hneykslisins mikla, flutti nýlega þingræðu, þar sem hann lýsti því yfir að eins og málinu nú væri ko’rnið bæri þinginu brýn skylda til þess að rannsaka gerðir stjórn- arinnar í heild sinni, eigi aðeins með tilliti til olíunámaréttind- anna heldur og í sambandi við athafnir 'hennar, hvað önnur mál áhrærir. Kvað meðal annars leika orð á því, að ekki væri alt með feldu, að því er snerti leigu og sölu stjórnarlandeigna á Florida og víðar. Síðastliðinn laugardag lést að Guelpíh, Ont., sanatoP Valentirie Ratz, er átt ihefir sæti í efri mál- stofunni síðan 1909. Var hann einn af dyggustu stuðningsmönn- um Sir Wilfrid Laurier’s og þjóð- kunnur áhrifamaður innan vé- banda frjálslynda flokksins. Hinn látni senator var fæddur að St. Jacobs í \Vaterloo héraðinu hinn 12. dag nóvembermánaðar árið 1S48. Lauk hann barnaskólanámi við Pinelhill skólann, en tók að því loknu að stunda timburverslun, er 'hann síðar rak í stórum stíl um langt áraskeið. Hann kvongaðist 13. fóbrúar, 1872. Mr. Ratz var fyrst kosinn á samibandsþingið 1896 og endurkosinn 1900 og 1904. Hinn 19. janúar 1909, hlaut hann senatorsútnefningu. Hann lætur ®ftir sig ekkju og fjögur börn. S Oeorge H. Fielding, sem gengt hefir lögregludó’marastarfi í Hali- ax síðastliðin þrjátíu ár, hefir faKt af sér embætti. Hann er bróð- lr Rt. Hon. W. S. Fielding fjár- ttuJaráðgjafa sambandsstjórnar- mnar. Síðastliðinn laugardag fanst rthur Friend, sjötíu og fjögra ara gamall bóndi, örendur um 80 nulur norðvestur af North Battle- erd, Sask.,,Er fullyrt að hann uni hafa drýgt sjálfsmorð. a.TyeÍr af raðgjöfum stjórnarinn- ar i SaskatcW þeir ,Hon. J. G Gard^ner og Hon P M uhrich> y kisritan, bera fram tillögu til sWunyíínar’ 6r 8ér felur á- ar nrr, . s1f.mbancJ'Sstjórnarinn- að lækka verndartolla. Stjórnarformaður British Col- umbmfylkis, Oliver, ^efir krafist hess af 'sambandsstjórninni, að ln sfopí við fyrstu hentugleika mann úr því fylki i framkvæmdar stjorn þjóðeignabrautanna 1 Canadian National Rallways. , !Fflir. rom ,upp 1 bænum Sarnia 1 0ntariofylkinu 'hinn 29. f. m er orsakaði $30.000 tjón. Sar'nia harðvoruverslunin Varð fyrir mestu tapinu. Fimm hundruð innflytjendur frá bresku eyjunum og Norður- löndum komu til Motreal í vik- Daugherty dómsmálaráðgjafi Bandaríkjanna hefir enn á ný þverneitað að láta af embættl, þrátt fyrir samhljóða áskorun Senatsins í þá átt og mjög svo al- mennar og háværar raddir frá þjóðinni í heild sinni. 'Sagt er að William J. Burns forstjóri leynilögregluliðs þess, er dómsmálaráðuneytið hefir í þjónustu sinni, muni eitthvað vera viðriðinn olíU'hneyksliismálin og að honum muni iþá og þegar verða stefnt til 'þess að mæta fyrir rannsóuínarnefnd Senatsins. Senator Hiram Johnson, Repub- lican frá California, heldur enn uppi látlausum árásum á Cool- idge forseta og stjórn hans. Tel- ur hann stjórnina ihafa gersam- leg tapað trausti þjóðarinnar og að Republicanar eigi sér ekki við- reisnarvon, nema því aðeins, að hreinsað sé tafarlaust til og nú- verandi stjórn verði steypt af stóli við næstu kosningar. Johnson er einn þeirra mörgu, er um þessar mundir berst fyrir útnefningu til forseta. i Senator Wheeler ber fram til- lögu til þingsályktunar, er fram á það fer, að skipuð verði sérstök þingnefnd í þeim tilgangi að rann- saka allar athfnir dómsmálaráðu- neytisins frá því að núverandi dómsmálaráðgjafi kom til valda. Fulltrúasamböndum milli Hond- uras og Bandaríkjanna er slitið. Ástæðan sú, að þing hins fyr- nefnda ríkis gat eigi komið sér saman um grundvallarlaga breyt- ingar í iþá átt, er Bandaríkja- stjórn taldi frumskilyrði fyrir sa'múð og friðsamlegri samvinnu á sviði verslunarinnar og stjórn- málanna. Nýútkomnar skýrslur sýna að Rauðakross félög Bandaríkjanna telja 3,471,000 meðlimi. Ríkisþingið í Maryland, hefir felt fjárveitinguna til eftirlits með framkvæmd vínbannslaganna þar í ríkinu, með 72 atkvæðum gegn 39. Fræðimenn frá þjóðminjasafn- inu brezka og safni háskól- ans í Philadelphia, hafa fundið að Tel el Obeid í Babýloníu, fjórar mílur frá Úr, byggingu eina, sem sögð er að vera elsta standandi bygging í heimi. Er hún talin að vera yfir sex þúsund ára gðmul. Henry P. Fletcher fyrrum sendi- herra í Belgíu hefir verið skip- aður sendiherra Bandarí'kjastjórn- ar á ítalíu í stað Richard Wash- burn Child, sem nýlega hefir lát- ið af embætti. Ipeir Henry T. Rainey neðri málstofuþingmaður frá Illinois og senator Harrison frá Missi- sippi bera fram tillögu til þings- ályktunar, er fram á það fer, að skipuð verði sérstök þingnefnd til þess að rannsaka alla starfrækslu fjármálaráðuneytisins. Fullyrt er nú, að aðalrimman um forsetaútnefningu af hálfu Demo- krataflokksins muni verða háð milli þeirra William McAdoos og A1 Smit'h ríkisstjóra í New York. Ra'misay MadDonald, stjórnar- formaður Breta, lýsti nýlega yfir því í þingræðu, að svo gæti far- ið, að í náinni framtíð yrði kvatt til alþjóðaþings, með það fyrir augum, að takmarka vopnabúnað eins og framast sé unt. Að svo stöddu kvað hann Bretland þó eigi vilja mundu takast á hendur slíka þingkvaðning, 'með íþví að málið væri um þetta leyti í höndum pjóðbandalagsins. En eftir að tillögur 'þess yrðu iheyrinkunnar, væri fátt líklegra en það, að stefnt yrði saman alþjóðaþingi til þess að hrinda vopnatakmörkun- ar tilraunum enn lengra áleiðis. Arthur Henderson, innanríkis- ráðgjafi MacDonald stjórnarinn- ar, sigraði við aukakosninguna í Burnley, með miklum atkvæða- mun. Hlaut ihann 24,571 atkvæði, en keppinautur hans, Harold E. J. Camps, er bauð sig fram af hálfu íhaldsmanna, fékk 17,534 atkvæði. Þingsæti þetta losnaði við fráfall Dan. Irvings, verkaflokksþing- manns, er lézt í janúar’mánuði síðastliðnum. Heilbrigðisráðuneytið hefir lýst yfir því, að verð á insúlin, hinu nýja meðali Dr. Bantings, hafi verið lækkað til helminga. Yerð- ur það nú selt á sex shillings og átta pence . 'Fjármálaráðgjafi Breta, íhefir lýst yfir þvi, að stjórnin ætli sér ekki að hrófla hið allra minsta við samningum þeim, er fyrver- andi yfirráðgjafi 'Baldwin gerði við Bandaríkjastjórn um greiðslu á skuldum Breta við Bandaríkin. Ástæðan til þeirrar yfirlýsingar fjármála ráðgjafans var sú, að raddir höfðu komið fra'm í þing- inu, er töldu samninga þessa lítt viðunandi og vildu fá þeim breytt, ef þess væri nokkur kostur. Lávarður Bledisloe, einn nafn- kunnasti akuryrkjufræðingur á Bretlandi, og þó víðar væri leitað, hefir heitið MacDonald' stjórn- inni öllum þeim stuðningi, er hann framast geti í té látið. f Tala atvinnulauss fólks á Bret- landi, var við síðustu mánaðamót 1,250,200. Látinn er Sir John Charles Bell, fyrrum borgarstjóri í Lund- únum, rúmlega áttræður að aldri. Rev. Duncan Cameron, heldur því fram, að innan fimtíu ára verði írski þjóðflokkurinn kominn í meiri hluta á Skotlandi. Eins og nú standi sakir, séu um sjö hundruð þúsundir íra á svæðinu milli Greenock á vestursti-öndinni og Dundee á austurströndinni, sem og í Clydedalnum. :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< :< «:< « :< >< >< 5l§lÉS!S!ISl@ll8IBllSBl[@lS§ilSS!HISiSISI|KlglBl[><I><l8lfe Stefnumarkið. Líkt isem Iblys, er logar, líkt sem stjarna á kveldi, ihátt skal mark vort hefja, Ihuga'—ritað eldi, markið: máli, sögum, menning fornri’ ei gleyma; ættar-fjársjóð andans öldum nýjum geyma. Margt á fé í fórum fóstran búin snævi, gull, se'm görpum reyndist igiftudrjúgt um æfi; margar lífsins lindir; ljóða-perlur dýrstar; helgi- og hetju sagnir; hreystimyndir skýrstar. Hallgríms hjartatónar, hlýja’, er sorgir buga; vizka Njáls og víðsýn vekja sofinn ihuga. Gréttir gleymiist eigi; Gunnars allir minnast; rausnar-æðri en Unnur engar konur finnast. Slíkar mærar myndir manna sannra’ og kvenna fræðin gömlu geyma; göfgi ungum kenna. Vekja vonir hæstar, vizku, þrá og hreysti; finst í fornum sögu'm falinn margur neiisti. Nú skal ættararfsins, andans vizku-linda, geyma vel og gæta; glys ei láta’ oss blinda. Sviknu gjaldi ei seljum sagnagullið bjarta; oft það vermdi áður íslending um hjarta. tugsaldur. Hann hafði búið mörg ár á Laxamýri, mesta höfuðbóli í Suður-Þingeyjarsýslu, fyrst móti föður sínum, en síðar móti Jóhan- nesi bróður sínum. Bjó hann stór- búi og var þjóðkunnur að gestrisni Hlutur okkar—íslands— eigi skyldi minstur, þá er lífs að lokum lýsir dagur hinztur. Geymum ættar-arfsins; auðgum Vínlandis teenning: hreysti. dáð og drengskap, dygða fornri þrenning. Richard Beck. JIBJ KiaS'i'K’WIH’IHKB »I58SÉ a B'KOPXlglS B it 'K-’glS'g -------—-—RiHuHllHS^KHallgaiKlBIBlBIHHia Samningum Dana og Norð- manna um Grænlandsmálið er nú lokið. Halda báðir aðiljar fast við stefnu ,sína í ölhrm meginatriðum Samningurinn hefir ekki verið birtur enn þá. Símað er frá Kaupm.höfn, að 'Grænlandssamninganefnd Dana og Norðmanna leggi það til, að stjórnir ríkjanna geri milli sín uppsegjanlegan samning, án þess að falla frá nokrrum grundvallar réttarkröfum, en til þess að eins að koma í veg fyrir ágreining milli Dana og Norðmanna á Græn- landi, þar sem slíkt að öðrum kosti gæti kcmið til. Hafa fulltrúarnir í sameiningu gert uppkast að samn ingi viðvíkjandi vísindalegurir iðk- unum og annari starfsemi á Aust- ur-Grænlandi. Verður þetta upp- kast væntanlega lagt fyrir þing beggja landanna mjög bráðlega. Akureyri 30. janúar. Járnvarinn timburskúr, er smá- verzlun var rekin í, brann á Ólafs-. firði á fimtudagskvöldið var. í honum voru vörur, sem vátrygð- ar voru (ásamt skúrnum?) fyrir tíu þúsund krónur og hafði trygg- ingin nýlega verið hækkuð að 'mun. Enginn þykistlhafa verið í búðinni seinnihluta dagsins, sem skúrinn brann. pykir bruninn grunsamlegur og er rannsókn hafin, til þess að komast að því, hvort kveikt hafi verið í skúrnum af ásettu ráði. ísafirði 30. jan. Heilbrigðismáílanefnd borgar- stjórnarinnar í Edinburgh á Skot- landi, hefir lagt til, að 'bygð verði á næsta ári fimtán hundr. þriggja og fjögra berbergja íbúðarhús þar í borginni. Telur nefndin heilsu fjölda fólks stafa tjón af þröngu byrja. og óviistlegu húsrými. Stúdent einn skaut nýlega á forsætisráðgjafann í Albaníu, Zo- gul, og særði hann lítillega. Lög- reglan tók stúdent þenna þegar fastan. Er mælt að hann muni hafa gert tilraun þessa, að til- stuðlan nokkurra herfoirngja, er ryðja vildu stjórnarformanninum úr vegi. Angel Arreola, einn hinn fræg- asti leynilögreglumaður, er Mexi- co nokkru sinni hefir eignast, var skotinn til bana í danssal einum, síðastliðinn mánudag. Ekki hef- ir enn orðið uppvíst, hver að verk- inu var valdur. Fregnir frá Riga láta þess get- ið að stjórn Rússlands hafi látið taka fasta allmarga nafnkunna mentamenn, prófessora, rithöf- unda og dómara, og sakað þá u'm landráðatilraunir gegn hinu rúss- neska lýðveldi. Yfirheyrslur í iMesta stórviðri var hér um slóð- ir í fyrrakVöld og fyrrinótt. Hafa 'skemdir orðið á bátum og húsum víðsvegar um Vestfirði. prír mót- orbátar sukku, sinn í hverjum staðnum Álftafirði, ísafirði og Súgandafirði. Langmestar hafa ske'mdirnar orðið í Súgandafirði. par fauk íbúðarhús með öllum innanstokks- munum í sjóinn, en fólkið bjarg- aðist með naumindum niður í kjallarann. Samkomuhús Súgfirð- inga fauk af grunni, en hefir eigi brotnað nema lítið. Fjós og ihey- hlaða fauk þar einnig, en gripir og tveir menn, sem þar voru inni, sluppu við 'meiðsli. Skaðinn er "rðið hefir í Súgandafirði einum er talinn að nema 30....40 þúsund krónum. lægum stöðum, en um 20' frá ísa- firði. Sunnlensku bátarnir eru flestir 10—15 smálestir að stærð, en Vestfjarðabátarnir 301—40 smál. Aflinn var tregur í fyrstu, en hefir verið góður síðustu viku. Þeir bátar, sem byrjuðu fyrst, eru búnir að fá 70—80 skippund af þorski. Frá Keflavík ganga um 10 bát- ar og úr Njarðvíkum 2 eða 3. Frú Sigríður Ottesen, hér í bæn- um hefir orðið fyrir þeirri sáru sorg að 'missa dóttur sína. Elsu Ástu Ottesen að eins 26 ára gamla. Hún andaðist á Öresunds Hospital í Danmörku síðastl. nýársdag Og var jarðsett í Bispebjærg kirkju- garði þann 7. þessa mánaðar. Ásta sál. var fríð sýnum og vel gáfuð en naut sín miður sökum heilsubilun- ar hin síðustu þrjú ár æfinnar. — Þetta er þriðji ástvinamissirinn, er ekkjufrú Sigríður Ottesen verður fyrir síðan árið 1918 og er þvi þungur harmur að henni kveðinn. P. P. Til Rómaborgar fóru í vetur þeir bræðurnir Magnús sýslumaður og séra Ríkhard Torfasynir. peir fóru og um Holland, Belgíu, Frakk land, Sviss og pýzkaland. Magn- ús sýslumaður kom heim á Botn- iu, en séra Rjkhard mun nú vera á heimleið. Á sumum istöðum vestan lands, eru tófur aldar í eyjum eða hólm- um. Nú kemur sú fregn þaðan, að pest hafi komið upp í refahjörð- unum og hafi iþær strádrepist í hólma á Ófeigsfirði o-g í Grí'msey á Steingrímsfirði. í Vigur voru eitthvað 30 tófur í haust, en tal- ið er, að þær hafi allar drepist, nema ein eða tvær. Ekki vita menn glögglega, hvað orðið hefir dýrunum að bana, en helst ætla menn að það sé ein- hver .sjúkdómur svipaður hunda- pest. 1 vor hafði hundapest geis- að um Vestfjörðu. og hefir sum- um flogið í hug, að refarnir kunni að hafa tekið hana en ekki eru það nema ágiskanir. En fullyrt er að tófurnar hafi ekki drepist af eitri. Fregnir frá írlandi telja ástand- ið í ihinum vestlægari bygðarlög- um, vera alt annað en glæsilegt. Land'búnaðurinn sé þar í hinni mestu niðurmíðslu og atvinnu- leysi sverfi mjög að almenningi. A. A. Purcell, verkaflokksþing- maður í brezka þinginu fyrir Co- ventry kjördæmið, hefir verið kjörinn forseti hinna sameinuðu verkamannafélaga á Bretlandi. W. M. Adamison, verkaflokks- þingmaður, flytur frumvarp til laga þess efnis, að konum á Bret- landi verði veitt nákvæmlega hin sömu pólitisku réttindi og karl- Inflúenza hefir gert nokkuð víða vart við sig undanfarna daga hér í bænum. Fyrstu sjúkdómstil fellin sáu læknar á laugadaginn og sunnudaginn var. Eftir þeim upplýsingum, sem héraðslæknir- inn gaf FB í gærkvöldi, eru þau hús nú 12—15, þar sem margir hafa lagst af heimilisfólkinu, en víða íhefir einn og einn maður veikst á heimili, án þess að fleiri hafi orðið veikir enn sem komið er. Vei'kin legst í meðallagi þungt á fólk. ómögulegt er að segja, hvort veikin hefir borist 'hingað með aðkomufólki í þetta sinn, eða hvort hún stafar frá smitun, sem leynst hefir í bænum undanfarið. Stykkishólmi 23. jan. Asahláka hefir verið hér í dag og í gær, en ekki hafa neinar 'skemdir orðið af því, svo kunnugt sé. Á sunnudaginn reru bátar hér og öfluðu dável, einn þeirra fékk 500 af fiski. En mjög sjaldan hef- ir gefið hér á sjó undanfarið. Vík í Mýrdal 23. jan. ■ir togari “Amrunbank”, frá Geestemunde istrandaði í Ör æfum 15. janúar. Fregnir þær, er borist hafa af strandinu eru mjög óljósar, en sennilega hefir einn maður af skips'höfninni druknað. iMjög lítil líkindi eru til að skipið náist út aftur. Skipverj- ar verða fluttir til -Hornfjarðar og sendir heim þaðan. Óvenjulega miklir vatnavextir eru í öllum ám hér nærlendis og vatnsflóð hafa gert skemdir á nokkrum bæjum í Mýrdalnum. Embættispróf í lögfræði hófst á háskólanum á þriðjudaginn og máli þessu eru í þann veginn að er skriflega hlutanum lokið á laugardagmn kemur. Þessir 6 stu- dentar ganga undir prófið:Ás- geir Guðmundsson frá Nesi, Björn Árnason frá Görðum, Grétar Ó. Fells, Hermann Jónasson, Páll Magnússon frá Vallanesi og Þór- hallur Sæ'mundsson. Dr. Leopold Hoesch, hefir ver- ið skipaður sendiherra Þjóðverja á Frakklandi. Flotamálastjórn Japana hefir opinlberlega tilkynt, að hún hafi látið eyðileggja nokkur herskip, samkvæmt fyrirmælum afvopnun arstefnunnar í Washington. Sagt er, að uppreistinni Mexico sé í þann veginn að verða lokið. Hefir Obregon forseti sýnt frá- bæran dugnað í iþví að kæfa hana niður og koma á friði í landinu. 'Heilbrigðismálaskrifstofa pjóð- bandalagsins hefir nýlega gefið út skýrslu, er sýnir, að árlega eru menn nú njóta. Að þær öðlist framleiddar tvö þúsund og fimm kosningarrétt og kjörgengi, er þærj bundruð smálestir af ópíum um- fram það, er nota þarf til visinda- legra rannsókna. Stykkishólmi. 26. jan. Býsna vörulítið er orðið hér í Stykkishólmi, enda hefir engin fferð fallið hingað frá Reykjavík síðan 26 nóvem'ber í haust. Vant ar hér algjörlega bæði sykur og steinolíu. Una Snæfellingar illa samgönguleysinu, sem þeir eiga við að ibúa nú, enda voru þeir betru vanir áður. Menn bíða því komu Gullfoss hingað næst með óþreyju. “Barðinn, eign Jóns Guðmunds sonar veitingamanns, fer héðan suður í kvöld. Verður hann gerð- ur út frá Reykjavík á komandi vertíð. Bessastöðum, 25. janúar hafi náð tuttugu og eins árs aldri í stað þrjátíu ára takmarksins, sem nú á sér stað. Hvaðanœfa. Tyrkneska þingið hefir við at- kvæðagreiðslu fallist á, að vísa Abdul Medjid Effendi kalífa frá völdum og leggja niður kalífa- stólinn að fullu og öllu. Er með þessu hrundið í framkvæ'md al- gerðum aðskilnaði ríkis og kirkju á Tyrklandi. Látinn er fyrir nokkru hugvits- maðurinn Eiffel, sem Eiffelturn- inn er kendur við, 91 árs gamall. Frá Islandi. Egill Sigurjónsson óðalsbóndi á Laxamýri andaðist að heimili sínu í gærmorgun, kerminn hátt á sex- iStykkishólmi 22. jan. Afbragðstíð hefir verið hér við Breiðafjörð sunnanverðan það sem af er vetrinum. Hefir sauð- fénaður og hro^s óviða komið í íhús og mjög lítið verið gefið. Útræði er hér ekkert um þess- ar mundir, enda hefir ekki gefið á sjó í langna tíma. Sandgerði 22. jan. Á yfirstandandi vertíð, sem hófst upp úr nýárinu, stunda veiði skap 3Gl40 bátar héðan og úr ná- 1 ofsaveðrinu í fyrirnótt fauk hlaða með áföstu hesthúsi, 16 álna löng. Voru undirstöðuvegg- ir steyptir en á þeim veggir úr timbri og járni á, 6 álnir á hæð. Járnveggirnir voru ekki festir niður ií steypuna og hefir hlaðan ásamt heshúsinu lyfst upp í heilu lagi þegar vindurinn komst inn í hana og fokið rúmlega húslengd- ina, fallið síðan niður og brotnað í spón, nema hlöðuþakið, sem er j nokkurnvegin heilt. Hlaðan hefir tekist hálf á loft, því heyið í henni sem tók upp á móts við veggja- hæðina er að sjá ósnortið og hefir lítið af því fokið. Hestur vrk' <í heshúsinu og var bundinn á bás. Hefir kengurinn, sem háls'bandið var fest í, dregist út, er húsið fauk og stóð hestur- inn eftir óskaddaður að iþví er séð verður. Aftur á móti drapst hrútur, sem var í húsinu. Miðey. 25 janúar. Ekki hefir frést til neinna skemda hér nærlendis af stormin- um í fyrrinótt. En í Vík í Mýrdal kvað mikið vatnsflóð hafa komið og tekið af nokkrar smábrýr. fallið til jarðrækta og fénaðar- uppeldis. Varð hann fyrst að fara Ihéðan til Kaupmannahafnar og þaðan á Grænlandsfari einu til Grænlands. Skipið gekk fyrir gufuafli og seglum og var 450 smálestir að stærð. Tók ferðin til Grænlands 12 daga en heimferð- in 16 daga. Þegar til Grænlands kom, fekk Sigurður vélabát til umráða. Hon- um stýrði Grænlendingur og ann- ar var vélstjóri. Ræðumaður dvaldist hálfan mánuð í Græn- landi. Fór hann um nær alla hina fornu Austurbygð. Julianehaab er stærsta þorp á Grænlandi. par eru um 400 íbúar. pangað kom ræðumaður fyrst og síðan til Fredrikshaab; 'þar eru 2C0 íbúar og mestur útflutningsstaður á fiski í landinu. Um leið og fyrirlesturinn var fluttur voru sýndar um 50 skugga- myndir og jafnhliða skýrt frá landslagi, staðháttu'm og lifnað- ariháttum. Landslag kvað ræðumaður meira líkjast Noregi en íslandi. Bergtegundir: Bneis, granít, og sandsteinn. iFjöllin oftast kúpu- vaxin, lítið undirlendi, varla nokk- ur blettur steinlaus. í Austurbygð er landið mjög vogskorið. Fyrir ströndinn óteljandi eyjar. Firðirn- ir mjóir og krókóttir. Jurtagróð- urinn fremur kyrkingslegur. pó er allmikill runnagróður, grávíðir og birki, þar sem skjól er, er krækiberjalyng á eyjunum og þar sem áveðra er. Innan um þennan runnagróður er svo blandað vall- lendiisgróðri og blómum. Bithag- ar eru ágætir. Hafís liggur fyrir utan strendur Suður-Grænlands fram í ágústmánuð og veldur kulda og hráslaga eins og á ystu útskögum íslands. En þó liggur Austurbygð á sama, breiddarstigi sem Kristjania og Stokkhólmur. — Inni í fjörðum er hlýrra, líkt og á Akureyri. Bygð hinni fornu íslendinga lá öll inni í fjörðum, en skrælingjabygðin er mest á nesjum og eyjum, því að þar er betra til veiðifanga. íslenzka féð þrífst ágætlega á Grænlandi. Þangað fóru 170 kind- ur fyrir svo sem 15 árum, flestar úr iSkagafirði Nú eru þær um 1400. í húsi þarf féð að vera frá jólum til apríl loka. Þó er því oft beitt á þessu tímabili. Með því að lítið er um hey, hefir það verið alið að nokkru Ieyti , á þurkuðum víði, þara, mosa, og loðnu, sem veidd er á sumrum, þurkuð og geymd til vetrarins. Dilkskrokkar vega að meðaltali um 23 kíló. Þetta er mest að iþakka ágætum isumarhögum. Flest féð er á stjórnarbúinu, en skrælingjar einga kost á að fá nokkrar kindur (5*—10) til eignar og umsjónar og hafa su*m- ur þeirra þegið þær. En illa var þeim við féð í fyrstu og höfðu jafnvel skotið það. Sendu þeir dönsku stjórninni áskorun um að islátra allri hjörðinni, sögðu, sem satt var, að féð æti lyngið og eyddi fyrir þeim eldsneyti, og höfðu megna ótrú á þessu bjarg- ráðafyrirtæki í upphafi,— hugðu meðal annars að féð mundi fæ*a burtu refi(!) En nú eru þeir farnir að isætta sig við féð. Margt sagði ræðumaður um lifnaðarháttu skrælingja, og um stjórn og fyrirkomulag verslunar- málanna. Kvað iskrælingja vera greinda, haga og .hugvitssama og að ýmsu leyti aljvel mentaða. En mjög eru hugmyndir þeirra ýmsar og menning frábrugðin því, sem gerist meðal Norðurlandajþjóða. Aðsókn var svo mikil að fyrir- lestrinum, að fjöldi manna varð frá að hverfa. Munu þeir og marg- ir aðrir vænta þess, að ræðumað- ur flytji þetta fróðlega erindi aft- ur áður en langt um líður. í vikunni sem leið flutti Sigurð- ur Sigurðsson forseti Búnaðarfé- lagsins fyrirlestur um Grænland og för sína þangað eins og áður hefir verið getið um hér d blaðinu. Hefir fréttarritari Vísis ritað nokkur atriði úr fyrirlestrinum og birtast þau hér. Ræðumaður sagði fyrst frá til- gangi ferðarinnar til Grænlands. Var hún ger að tilhlutun dönsku stjórnarinnar til þess að sendimað- ur kynti sér, hversu landið væri Stykkiishólmi. 29 jan. í gær um kl 2 síðdegis gerði hér ofsaveður, sem stóð til kl. 9 í grrrkveld. Var það miklu meira en veðrið í síðustu viku. í ,veðrinu fauk hlaða, sem Guðmundur lækn- ir átti og fór hún í spón, en hey fauk ekki til muna, 'þvi netjum var komið á það. Ýmislegt laust fauk einnig og girðingar töskuð- ust víða. Vélbáturinn Barði, sem lagt hafði af stað frir nokkrum dögum til Reyikjavíkur en snúið aftur, var farinn af stað héðan aftur í gær- morgun nokkrur fyrir veðrið. Vita menn ekki hvernig honum hefir reitt af. Tveir bátar reru einnig héðan til fiskjar í gær- morgun, en hvorugur þeirra er kominn aftur. Vona menn að þeír hafi komist til Bjarneyjar og legið þar af sér veðrið. Á Sandi reru margir bátar í gærmorgun, en gátu forðað sér í höfn áður en versta óveðrið skall á. Um skemdir af óveðrinu á Sandi eða í Ólafsvík hefir ekkert frést, því síminn út á nesið hefir slitnað í gær og er ekki kominn í lag enn þá. (Eftir Víisi.) I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.