Lögberg - 20.03.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiðui
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiS nýja staöinn.
KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 20. MARZ 1924
NUMER 12
Canada.
prír af flokksmönnum Mac-
kenzie King stjórnarinnar, hafa
flutt ræður í sambandsþinginu og
tjáð sig gersamlega mótfallna
þeim uppástungum stjórnarinnar,
er fram komu í ihásætisræðunni
og fram á það fóru, að lækka til
muna innflutningstoll' á akuryrkju
vebkfærum.
* * *
'G. G. Coote, ibændaflokks þing-
maður í sambandsþinginu fyrir
MacLeod, Alberta, ihefiir borið
fram tillögu til þingsályktunar, er
fram á það fer, að þingnefnd
þeirri, er falin hafa verið banka-
málin til meðferðar, verði fyrir-
skipað að leggja fram uppástung-
uir um breytingar á núgildandi
bankalögum, sem tryggi betur,
sparisjóðsfé almennings á bönk-
um, en -hingað til 'hefir átt sér
stað. — Mun Mr. Goote einkum
_hafa haft Home banka farganið í
huga, er hann bar firam tillögu
þessa.
* *
J. K. Downes, einn af þing-
mönnum Winnipegborgar í fylkis-
þinginu, bar fra'm tillögu þess
efnis, að tekjuskatts frumvarp
stjórnarinnar frá isíðasta þingi
skyldi numið úr gildi. Uppá-
stungan var feld.
* * *
Henry Joihnston, fyrrum lög-
L'egluþjónn í 'Winnipeg, skaut sig
til dauðs hinn 13. þ.m., á gistihúsi
í 'bænum Berkeley, í Californiu.
Hafði hann hvað eftir annað reynt
að komast að sem lögregluþjónn í
Los Angeles, en mistekist það.
Mun örvænting út af atvinnuleysi
hafa verið orsökin til þessa ör-
þrifaráðs.
* * *
Andrew McMaster, sambands-
þingmaður fyrir Brome kjördæm-
ið í Quebec, sá er sagði ski'Iið við
frjálslynda ffokkinn á síðasta
þingi, sökum þess að íhonum þótti
stjóirnin ekki ganga nógu langt í
því að lækka verndartollana, flutti
nýlega áhrifamikla ræðu í þing-
inu, þar sem hann ásakaði Arthur
Meighen um að lengja að óþörfu
umræður um hástisræðuna og
skamma stjórnina út í hött.
Miss Agnes McPhail, sú ©r
sæti á í sambandsþinginu fyrir
South East Gray kjördæmið, flutti
nýlega ræðu í Montreal, þar sem
hún lýsti yfir þeirri sannfæring
sinni, að vínbanns'l'ögin í Ontario
mundu sæta hinni 'herfilegustu
útreið við atkvæðagreiðslu þá, er
í hönd færi þar í fylkinu. Sann-
færð kvaðst hún jafnframt vera
um það, að áður en mjög langt um
liði, mundi bindindismönnum aft-
ur vaxa svo fiskur um hrygg, að
þeir mundu innleiða nýja bannlög-
gjöf, sem svo yrði fullkomin, að
ekki yrði viðlit að koma henni
fyrir kattarnef.
* * *
Búist er við, að kolanámamenn
í Aiberta, muni hefja verkfall
hinn 1. apríl næstkomandi. Allar
samkomulags tilraunir um launa-
kjöir háfa fram að þessu farið út
um þúfur.
* * *
Rt. Hon. 'W. L. Mackenzie King,
stjórnarformaður Canada, hefir
dvalið um hríð suður í Bandaríkj-
um, sér til ihvíldar og heilsubótar,
en er nú kominn heim aftur til
Ottawa.
* * *
Átta bóluveikis tilfelli komu upp
í Toronto, síðastliðinn laugardag.
J. P. F. Pool, frá Rotterdam á
Hoilandi, er staddur hér í borg-
>nni um þessar mundir. Telur
hann marga unga hollenzka bænd-
u>' hafa { hyggju að -flytja hing-
a til lands í náinni framtíð.
* * #
-^tján menn biðu bana af járn-
nautarslysum i Oanada í fébrú-
aiman. s.l., en tvö ihundruð tutt-
n U-°.g Sex mættu meiri og minni
meiðslum.
Andrevv Haydon, nafnkunnur
ogma ui í Ottawa, ihefir verið
skipaður Senator, í stað Hon. Ríitz,
sem latinn er fyrir skömmu. Hinn
nyi Senator er fæddur 28. dag
j'únímánaðar 1867, að Pakenham
i Lanark héraðinu.
Fylkisþingið í Saskatchewan
hefir í einu hljóði sam'þykt áskor-
un til Sa'mbandsstjórnarinnar um
að Ijúka við liudsonsflóa braut-
ina, eins fljótt og framast megi
verða. G. B. Johnston, þingmað-
ur fyrir Melfort kjördæmið, var
flutningsmaður að þingsályktun-
ar tillögu þessari.
Látinn er nýlega í London, Ont.
William Thompson Smith, fyrrum
forstjóri Hudsons Bay verzlunar-
félagisns, áttatíu og sjö ára að
aldri.
* * *
Látinn er fyrir skömmu W. B.
Chandler, dómari í hæstarétti New
Brunswick fylkisins. Lét hann
eftir eignir, sem metnar eru á
fimtíu og tvær þúsundir dal'a. Er
búist við deilu út af því, hvernig
eignunum skuli skift, með því að
Mr. Chandler hafði enga erfða-
skrá gert.
* * *
Sambandsstjórnin hefir lagt ríkt
á við alla skrifstofustjóra hinna
ýmsu deilda, að gæta í hvívetna
sparnaðar, eins og framast verði.
Er ibúist við, að stjórnarþjónum
verði fækkað svo hundruðum
skifti. Hefir fi'mtíu starfsmönn-
um fjármála skrifstofunnar þeg-
ar verið sagt upp stöðu.
* * *
Umræðum um hásætisræðuna
sleit í samb.þinginu aðfaranótt
miðvikudagsins. Við atkvœða-
greiðsluna varð niðurstðan sú, að
foreytingartillaga, eða vantrausts-
yfirlýsing Donalds Sutherland,
afturhalds þingmanns fyrir South
Oxford kjördæmið, var feld með
167 atkvæðum gegn 46. Á hlið
stjórnarinnar og móti breytingar-
tillögunni, greiddu atkvæði allir
þingmenn frjálslynda flokksins,
allir bændaflokks þingmennirnir,
utanflokkamer.n, sem og þeir tvéir
verkaflokks fulltrúar, er sæti eiga
á þingi. peir þrír þingmenn úr
frjálslynda flokknum, sem áður
höfðu talað á móti tolllækkunar á-
kvæðum hásætisræðunnar, fylgdu
samt sem áður .stjórninni að mál-
um er til atkvæða kom.
Mælt er að Arthur Meighen, eða
einhver flokksbræðra hans, 'muni
gera eina tilraun enn í þá átt, að
koma fram vantraustsyfirlýsingu
á hendur stjórninni, þótt þótt ó-
trúlegt sé, eftir slíka útreið sem
þessa.
* * *
Brackenstjórnin í Manitoba var
rétt að segja fallin á þriðjudags-
kveldið, er til atkvæðagreiðslu
kom um frumvarp til laga um
breytingu á núgildandi vínsö'lu-
lögum fylkisins, flutt af J. K.
Downes, utanflokka þingmanni
fyrir Winnipegborg. Frumvarp-
ið gekk í þá átt, að heimila um-
boðsmönnum heildsölu kaupmanna
að selja framkvæmdarnefnd
stjórnarvínsölunnar áfenga drykki
eins og gengur og gerist með
aðrar vörutegundir á öðrum svið-
um. Craig dómsmálaráðgjafi
lagðist á móti breytingartillög-
únpi, og kvað nefndina ekkert
vilja með umferðasala hafa að
gera, heldur skifti hún beint við
framleiðslustofnanirnar sjálfar.—
Frumvarp Mr. Downes var felt
með 21 atkvæði gegn 20. Með því
greiddu atkvæði þingmenn frjáls-
lynda flokksins, íhaldsflokksins,
svo og verkaflokks þingmennirnir.
Bandaríkin.
Curtes D. Wilbur háyfirdómari
í California hefir verið skipaður
flotamálaráðgjafi í Coolidgeráðu-
neytinu í stað Edwin Denby, er
lét af embætti hinn 10. þ. m.—
Hinn nýi ráðgjafi er fæddur í
Boonesboro í Iowa ríkinu og er
fimtíu og sex ára að aldri. Búist
er við að Tfoeodore Roosevelt, sem
veitt hefir flotamálaskrifstofunni
forystu frá því Denby sagði af
sér, muni þá og þegar víkja úr
embætti.
* * *
Goston B. Means, fyrrum í þjón-
ustu aomsmálaráðuneytisins, foef-
ir Bvarið og sárt við lagt, að
Hardlng forseta foafi verið full-
kunnugt um olíunámaleyfin og
að hann (Mr. Means) hafi verið
rekinn úr stöðu sinni fyrir að
segja og sanna, að Daugherty
dómsmálaráðgjafi hafi ennfremur
verið einn af þeim, er gerðu sér
gott af sölu námaréttindanna.
* * *
Neðri málstofan hefir veitt
$1,000,000 í iþeim tilgangi að út-
rýma aldýrasjúkdómum í Cali-
fornia.
, * * *
Coolidgé stjórnin foefir fyrir-
skipað réttarrannsókn á foendur
þeim Fall, fyrrum innanríkisráð-
gjafa og Sinclair olíukóngi fyrir
af skifti þeirra af Teapot Dome,
olíunámaleigunni.
* * *
Bandaríkjastjórn ihefir selt
Obregon stjórninni í Mexico meira
en miljón dala viiði af ýmiskonar
hergögnum, undanfarna tvo mán-
uði.
* * *
Bóndi einn ungur og ókvæntur,
að Lodi California erfði nýlega
allmiklar eignir á Bretlandi og
prentuðu blöðin fregn þessa með
feitu letri. Innan fárra daga tók
ð rigna bónorðsbréfum yfir pilt-
unga þenna, frá stúlkum víðsveg-
ar að, O'g þegar síðast fréttist voru
þau orðin 65.
* * *
Daugherty dómsmálaráðgjafi
ihefir lýst yfir því að honum
komi ekki til hugar að láta af
embætti að ,svo stöddu.
* * *
Senatið hefir samþykt með 66
atkvæðum gegn einu, tillögu frá
Wheeler Senator um að iáta rann-
saka alla starfrækslu dómsmála-
ráðuneytisins, frá því að núver-
andi ráðgjafi Daugherty tók við
forystu þess.
* * *
Þrjátíu og fimm herskip hefir
stjórnin sent nýlega til Honduras
til' þess að vernda líf og eignir
ameríkra borgpra þar í landi.
* * *
A1 Smith ríkisstjóri í New York
hefir undirskrifað lög frá ríkis-
'þinginu, er lækka tekjuskatt um
25 af hundraði.
* * *
Miðstjórn Demokrata flokksins
í California ríkinu, ihefir skorað
á E. L. Doheny,* annan varafor-
seta þess félagsskapar ,að segja af
sér sökum afskifta hans af Tea-
pot Do'xne olíuhneykslinu alræmda.
* * *
Tveir neðri málstofuþingmenn,
hafa verið kærðir fyrir að híifa
þegið mútur.
* * *
Nefnd sú í Washington þinginu,
sem með höndum foefir haft Fil-
ippseyjamálið, ihefir með 11 atk.
gegn 5, lagt til að eyjarskeggjar
iverði viðurkendir ,sem frjáls og
fu'livalda þjóð.
* * *
Samkvæmt yfirlýsingu frá
fjármálaráðuneytinu hefir þjóð-
skuld Bandaríkjanna lækkað um
$4,800,000,000, síðan 31. ágúst
1919.
* * *
Senator Ferris hefir lýst yfir
því, að hann ætli sér að leita
forsetaútnefningar af hálfu
De'xnokrataflokksins.
* * *
George L. Berry forseti pressu-
manna samtakanna í Bandaríkjun-
um, foefiir ákveðið að leita útnefn-
ingar hjá Demokrataflokknum,
sem varaforsetaefni.
* * *
Gufuskipið Aquitana kom til
New York í fyrri viku og foafði
innanborðs meðal annars 125 gull-
mola, $2,735,000 virði frá banka-
mönnum á Englandi.
* * *
Fregnir frá Denver, Colorado,
telja Coolidge forseta muni eiga
nokkurnvegin víst fylgi allra
fulltrúanna í því ríki, er sendir
verða á útnefningarþing Republic-
ana flokksins.
Bretland.
laust vera
ista”.
‘‘grímuklædda social- stjórnmálakatlinum. Talið er víst
að Mussolini stjórnin muni ganga
sigrandi af hólmi.
Á strætum Lundúnarbo'rgar
urðu 69,813 slys árið 1923 eða 22
af hundraði 'fleiri, en árið þar á
undan. Alls biðu 667 menn bana
af strætaslysum, en fjölda margir
eru svo örkumlaðir, að þeir bíða
þess aldrei bætur. 1
* * *
Látinn er nýlega í smáþorpi
einu skamt frá Lundúnarborg
Joseph T. Miller, er lét eftir sig
fjórar 'miljónir da'Ta. Maður þessi
lifði einfoverju því óbrotnasta lífi,
,sem hugsast getur. Hafði ekki
einu sinni síma í ibúðarúsi ,sínu.
Bifreið hafði hann aldrei eignast.
Auð sinn fékk hann mestan af
hlutabréfum í New River félaginu.
er hann var búinn að eiga lengi
og stöðugt ihækkuðu í verði.
* * *
•Haldane lávarður, einn af ráð-
gjöfum iMacDonald stjórnarinn-
ar foer fram frumvarp til laga, er
leggur margfalt þyngri foegningu
við il'Tri meðferð Ibarna, en foing-
að til foefir átt sér stað.
* * *
Dr. Röbert Muir professor 1
sjúkdómafræði við háskólann í
Glasgow, hefir verið skipaður
forseti nefndar þeinrar á Bret-
landi, er það folutverk hefir með
höndu'm, að reyna að finna meðal
við krabbameini.
* * *
J. H. Thomas, nýlenduráðgjafi
MacDonald stjórnarinnar, lýsti
nýlega yfir i ræðu, að því 'ininna
sem stjórn Bretlands skifti sér
að nýlendunum, þess betra fyrir
aTTa aðilja. Nýlendurnar væru
flestar hverjar orðnar það þrosk-
aðar, að þær þyldiu illa óþarfa af-
skiftasemi.
* * *
Mælt er að ýmsir ráðgjafar
MacDonald stjórnarinnar séu
komnir á heljarþrömina í efnfi-
legu tilliti, sökun kostnaðar við
veisluhöld og samkvæmislíf. Hafa
sumir þeirra orðið að greiða
$750.00 fyrir búninga til' þess að
vera í við hirðina, að óglevmdum
Parísarkjólum handa frúnum.
* * *
Tveir þingvnenn í breska þing-
inu. Þíúr W. H. Ayles frá North
Bristol og E. Tihurtle þingmaður
fyrir Shoreditrh kjördæmið, ^áru
nýlega ft-am tillögu til þingsálykt-
unar, er fram á það fór að fækka
hermönnum þjóðarinar um hundr-
að og fimmtíu þúsundir. Tillagan
var feld með 334 atkvæðum gegn
13. Greiddu allir ráðgjafarnir at-
kvæði á móti henni.
* * *
MaoDonald stjórnin hefir lýst
yfir því, að hætt verði með öllu við
hina fyrirfouguðu herskipakví að
Singapore.
Ráðaneyti það á Grikklandi, er
Kafandarias myndaði fyrir
skömmu, er fallið. Ástæðan sú,
að stjórnin neitaði að verða við
khöfu gerbyltingamanna, að
Grikkland skyldi tafarlaust lýst
lýðveldi, en ekki foeðið eftir
hinu fyrirhugaða þjóðaratkvæði
um það mál.
* * *
Stjórnin í Austurríki foefir veitt
stjórn Rússlands fulla viðurkenn-
ingu og undirskrifað við hana
nýjan viðskiftasamning.
* * * f
Parísarbúi einn Georges Deco-
ines að nafni, áttatíu og fimm
ára gamall, hefir hlotið þrenn
heiðurslaun fyrir að bjarga fólki
frá drukknun. Fyrir fáum dögum
varð gamli maðurinn sjónarvott-
ur að því, að kona fleygði sér í
ána Seine. Steypti hann tafar-
laust á eftir og fékk borgið kon-
unni. Ekki er þesis getið, að foon-
um yrði meint af baðinu, þótt kalt
væri.
Frá íslandi.
Mikill fiskur hefir foorist til
bæjarins undanfarna daga. Er
hann sunnan úr KefTavík, og víð-
ar að, sóttur þangað á bílum.
Verðið hefir verið frá 12 aurum
og upp í 16 aura pundið.
The Creed of Soná
I came to Song with heart aflame with pride,
I sought foer favor,—Claimed foer s'mile divine;
But found my vain pretentions thrust aside,
And tinkling, tuneless brass these rhymes of mine.
So then my heart was filled with grief and pain,
And tears be-dimmed my glow of selfish pride;
And thus to goddess Song I caim again;
A pilgrim ihumble, heart unsatisfied.
Tfoen smiled the goddess graciously, indeed,
And whispered cryptic words about foer Art;
And this I found foer everlasting Creed:
Pure love, high purpose, and a humble foeart.
Christopher Johnston.
urinn hefði náð að breiðast út.
En það tókst að slökkva hann
þegar í stað.
Afli er hér heldur tregur.
* * *
Reykjavík 15. febr.
Embættisprófum í lögfræði
lauk í gær í Iháskólanum hér. Und-
ir prófið gegnu 6 stúdentar og
stóðust það allir; þeir hlutu þess-
ar einkanir: Ásgeir Guðmundsson
frá Nesi II. eink. betri, 106 stig;
Björn E. Árnason frá Görðum I.
eink. 126% stig; Grétar Ó. Fells
frá FelTsmúla I. eink. 134% stig;
Hermann Jónsson II. eink., 56%
stig (glímúkonungurinn); Páll
‘Magnússon frá Vallanesi með II.
eink., 92% st., og pórhallur Sæ-
mundsson frá Stærraárskógi með
I. eink. 119% st. — Grisku prófi
er einnig nýlokið í háskólanum
og gengu undir það 2 guðfræði-
kandidatar: óskar S. Elentinus-
son og Sigurður Einarsson og
fengu báðir 13 stig.
Stökkseyri 13. febr.
Or bænum.
Guðmundur kaupmaður Árna-
son frá Ashern, kom til bæjarins
í vikunni.
Stjórn Þjóðleikhússins hefir
sent stjórnarráðinu erindi þess
efnis, hvort það mundi vilja láta
lóð undir væntanlega Teikhúss-
byggingu á horninu við Lækjar-
torg og Hverfisgötu. Hefir stjórn-
arráðið ritað bæjarstjórninni bréf
og beiðst umsagnar hennar um
það, fovort foún hefði nokkuð >við
það að athuga, að leikhúsið yrði
á sinum trma reist a þeim stað. ^u. uuixxjxjxwax, öcm ujxunuu c>ðct£t, u. u,.-.*——□— .
Byggingarnefnd Ibæjanstjórpar nema sú, að skora á stjórn ogþing1 Man. Leizt honum þar mæta ve
hefir lagt til að leitað yrði áíits að hlutast til um, að laxgangaj á sig og var hvarvetna vel fagna .
Við eigum samleið;
við erum sivo ung.
Leif mér að leiða þig,
litla systir mín,
kveða við þig kvæði
og kyssa tárin þín.
Augnabliksyndi.
Augu stór og blá,
tárvot og döpur,
djúp af þrá.
. i»
Tveir fljúga svanir
suður í lönd.
pú réttir mér að skilnaði
rósbjarta hönd.
Því úthafið geymir
gullið þitt.
Hvílir undir snjónu’m
hjartabarnið mitt.
Kristmann Guðmundsson.
Sýslufundi Árnesinga, sem foald- , , , ...
inn var að Selfossi, lauk á laugar- Hr. Magnús íMarkusson kom tu
daginn var. Engar tillögur voru borgarinnar um Jhelgina sunnan
þar samþyktar, sem nýlundu sæta, úr íslendingabygðinni við Browm
Bretland.
Tveir 'Tæknar í Lundúnaborg,
C. H. Bond og G. H. Adams, hafa
nýlega verið sektaðir um $125,000,
fyrir að hafa haldið bónda einu'm
frá Kent, W. S. Harnett að nafni,
á vitTausrapítala í átta ár, án þess
nokkuð gengi að honum.
* #
Winston Spencer Cihurchill fyrr-
um hermálaráðgjafi sækir eins og
kunnugt er um kosningu til breska
þingsins í 'Wesminster kjördæmi.
Hefir hann notað hvert einasta
tækifæri til þess að úthúða Mac
Donald stjórninni. Telur hann
ráðgjafana alla undantekningar,-
Hvaðanœfa.
Fregnir frá Lundúnum hinn 18.
þ. m., telja Pius páfa hinn XI
allhættulega veikann.
* * *
Brasilíustjórnin hefir ákveðið
að útnefna sendiherra til Geneva,
er starfa skuli þar fyrir hennar
hönd í samræmi við þjóðbandalag-
ið— League of Nations.
* * *
Eldspýtnaverksmiðja skamt frá
Turin á ítalíu brann til kaldra
koila hinn 17 'þ. m.. Létu 15 ungar
stúlkur þar lif sitt.
* * *
Mælt er að Hollendingar muni
innan skamms veita sovietstjórn-
inni rússnesku fulla viðurkenn-
ingu samkvæmt lögum. Hafa
Rússar að sögn farið þess á leit
við stjórn Hollands að fá óhindr-
aðan aðgang að höfninni Rotter-
dam, er þeir telja frá viðskifta-
legu sjónarmiði, foagkwæmari stað
en Hamburg eða Antwerpen.
* * *
Abdul Medjid Effendi, hinn ný-
lega afsetti og landræki kalífi, hef-
ir tekið sér bólfestu í Svisslandi
fyrst um sinn.
* * *
Sérfræðinganefnd sú, er verið
hefir undanfarna 'x-nánuði að rann-
saka gjaldþol og fjárhagsástæður
pjóðverja, hefir komist að þeirri
niðurstöðu, að tvær biljónir dala
hafi verið sendar út úr landinu,
síðan ófriðnum mikla lauk, sem
að réttu lagi hefðu átt að vera
varið til greiðslu á skaðafoótun-
um.
* * *
Almennar kosningar eru ' í aðr
sigi á ítalíu og kvað þegar vera
talsvert vera farið að hitna í
skipulagsnefndarinnar um málið.
Einhverjar umræður verða senni-
Tega um það á bæjarstjórnarfund-
inum í dag. —
■*■ * *
Akureyri 20. febr. Á annað
hundrað manns liggja hér í in-
flúenzu, en veikin fremur væg.
Fimm tileflli hafa komið hér fyr-
ir af taugaveiki.
Afli er hér sem enginn. Nokk-
ur skip eru að búa sig út til veiða
á Hornafirði.
* * *
Sandgerði 20. febr. Bátar reru
hér í dag og fyrradag og fengu
margir 10—12 skippund af 'besta
þorski. í gær var ekki róið. í
Keflavík mun afli hafa verið lík-
ur og hér og sömuleiðis í Njarð-
ví'kuvn.
Vestmannaeyjum. 20. febr.
Þessir um.sækjendur hafa heyrst
tilnefndir um borgarstjórastöð-
una hér: Jón Sveinsson borgar-
stjóri á Akureyri, Kristinn Ólafs-
son cand. juris, fulltrúi bæjar-
fógeta í Reykjavík, Aaderup verk-
fræðingur, Halldór Pálsson og ef
til vill 'Stefán Stefánssonl cand.
iuris.
* * *
í róðrinum mndanfarna daga
hafa bátar fengið 6—8 skippund
af þorski. “pór” er byrjaður eft-
irlit hér, en lítið hefir verið um
ágang togara hingað til.
* * *
Redd-Hannesarríma er nú kom-
in út. Höfundur hennar er, eins og
kunnugt mun vera, Steingrímur
Thorsteinsson skáld. Orti hann
rímuna á skólaárum .sínum, og hef-
ir hún ekki vérið prentuð fyr. Út-
gefandinn er sonur skáldsins, Ax-
el Thorsteinsson.
* * *
Nyban kom af veiðum í gær og
fór til Englands samdægurs með
aflann. Njörður, Tryggvi ga’mli og
-Ása komu einnig af veiðum og
fóru með aflann til Englands. Ása
var með 1300 kitti.
* *
Akureyri 15. febr. Samkvæmt
skýrslum lækna eru nú 78 manns
veikir af inflúensu Ihér í bænum.
Veikin er alstaðar mjög væg.
Dálítill afli af smáfiski hefir
verið hér á Pollinum undanfarna
daga, og fyrir utan Oddeyri.
* * *
Stokkseyri 15. febr. Dálítill afli
hefir verið hér undanfarið af ísu
og þorski. hæst 150 af þorski á
skip. Silungsveiði foefir verið mik-
il í pýkkvabæjarvötnum undan-
farið.
* * *
Vest'xnannaeyjum. 15. feibr.
Seint í gærkvöldi kviknaði frá
olíulampa í beituskúr einum hér
við höfnina, og eru þar tugir slíkra
skúra sambygðir, svo að mikið
tjón hefði getað orðið að, ef ald-
verði látin óhindruð 48 kl.stundir
á viku, og að veiðitíminn verði
Tengdur um einn mánuð.
Þessir eiga bréf á skrifstofu
Lögbergs: Guðmundur S. Breið-
fjörð frá Ásláksstöðum, Islands-
bréf; Sveinn Oddsson prentari,
Flóaáveituifundur var foaldinn ------ .
hér í fynradag. Var þar samþykt íslandsbréf, og Niels Gislason.
áskorun til stjórnarinnar um aði —------ "
foalda hiklaust áfra'm Flóa-áveit- Á almenna spítalanum í Winni-
unni. peg lézt 15. marz Oddný Jakobma
* * * I ólafsson 52 ára gömul ógift. Jarð-
pingmálafundur var haldinn ■ sungin frá Fyrstu lút. kirkju a
hér í fyrradag og á Eyrarbakka íj þriðjudaginn var af séra B. B.
gær. Samþyktar voru ýmsar sparn- Jónssyni. — 14. marz lézt
aðartillögur, og á Eyrarbakkafund I Kristín Sigurveig Christie, að 506
iiíum tillaga um, að stjórnin taki Simcoe Street, Winnpeg, 73 ara
sölu fisks til útlanda undir sina gömul. Jarðsungin síðasthðinn
umsjá. mánudag frá kirkju Sambands-
* * * j safnaðar af séra Ragnari Kvaran.
Bátar reru héðan í dag og afl- j ---------------
aðist frá 5 til 15 í folut af vænni . . , g<r(rertsson
ýsu. Tveir mótorbátar reru og Þeir b™,, • ’ fffteivna’
fengu 100 til 150 af þorski hvor, í Ha'Hdor Ha“d°JJ!i?dór fovgginga-
íélbáíaí'áHkomandiavertfðr ^ ° mSri "sigurðsson, komu allir
veioatar a komandi vertið. heim úr Bandaríkjaför sinm sið-
* * * ; astliðinn sunnudagsmorgun, eftir
ísfirsku bátarnir sumi-r, sjö eða alllanga dvöl þar syðr-a. Ilvöldu
átta, sem veiðar istunda í Sand-' þeir lengst af í 'Californiu, en
geiði, komu hingað í gær, allir brugðu sér síðan til Seattle, Wash.
með hlaðafla. j Létu þeir hið bezta af förinni og
' Var þeim í fovívetna vel fagnað.
Á laugardagskvöldið datt ung-
ur maður, ISigursteinn Gunnlaugs-
son ökumaður, ofan úr háum tröpp
um á húsinu “litla Reykjavík” á
Oddeyri og meiddist svo mikið á
höfði að tvísýnt þykir um líf foans.
KVÖLD VIÐ EYJAFJÖRÐ.
Gráskýin framleiða
friðarboga,
er sekkur í hreimleika
safírblárra voga.
Eg beyri blámann
á hug minn kalla,
greiptan í steinbaug
græmleitra fjalla.
Farfuglair foópast
á holtum og börlum;
sumarbörn ljóðelsk
frá sólveimdum dölum.
Þeir horfa í sorgum
á sæ út og þegja.
—-Bráðum kemur haustið
og blómin deyja.
Að sævi hnígur rauðlituð
isólin bjarta,
kyssir augans tárdögg
við kvöldsins hjarta.
Kristmann Guðmundsson.
BROS OG TÁR.
Inni er gleði
og úti er kátt.
En syrgjandi við göngum
sitt í hvora átt.
Einveran er byrði,
einveran er þung.
Hinn 12. þ.m. andaðist á sjúkra-
húsinu í Brandon, Bergmann
Bergsson, frá Minto, Man.^ Hann
var fæddur að Galtarholti í Mýra-
sýslu 4. nóv. 1862. Ásamt konu
sinni, Lilju Jónasdóttur, kom hann
hingað til lands árið 1899, og sett-
ust þau fynst að í Baldur, en fluttu
sig þaðan til Minto fyrir 17 árum
og áttu þar foeim.a síðan. Berg-
mann sál. var þar eftirlitsmaður
járnbrautarinnar; foann var mik-
ill starfsmaður, heimilisfaðir hinn
bezti, glaðlyndur og ljúfmenni
mesta. Lík hans var flutt til
Baldur og j.arðsett í grafreiti
Frelsissafnaðar 14. þ.m. Þau hjón
eignuðust 5 syni og 5 dætur, og
eru þau öll á lífi nevna einn son-
ur, sem dó fyrir rúmum þrem
árum.
íslendingar ættu ekki að láta
fojá líða að fjölmenna á söng-
samkomu þá, sem Mrs. S. K. Hall
heldur í Fyrstu Tút. kirkjunni á
Victor stræti fimtudagskveldið
hinn 27. þ. m. með aðstoð Miss
Floru Matheson. Eins og söng-
skráin ber 'xneð sér, hefir verið
vandað til hennar framúrskar-
andi vel, aðeins um úrvalslög að
iræða. Um tilganginn með sam-
komu þessari, er fólki kunnugt af
því, sem hefir áður verið á hann
minst hér í blaðinu og er hann
sannarlega lofsverður. Fólk á
þarna kost á að njóta skemtunar,
sem það má undir engum kringum-
stæðum fara á 'x-nis við. Það er alt-
af bæði ánægja og uppbygging í
þvi að hevra Mrs. Hall syngja.
Einnig er Miss Flora Matheson
reglulegur snillingur í fiðluspili,
sem stóránægja er að hlýða á.