Lögberg - 20.03.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.03.1924, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 20. MARZ 1924. Þér getið losnað við Dyspepsia. ir að vanvirða og niðurbeigja >sín ieigin sál. Miðaldirnar gefa okkur of gott dæmi; aðal þorri manna voru hjátrúarfuliir aum- ____________ ingjar— vesalingar kúgaðir af | sannfæringunni um eigin vanmátt Með því að nota ávaxta meðalið ] og sálarspillingu. “FRUIT-A-TIVES” j í ljósi n.útímans eru afleiðing- ---------- j arnar af þessum takmarka ófull- pað er auðvelt fyrir yður að komlegleika kenningum. auðsær. losna við óþægindi, svo sem höf- j Fyrir rúmum 30 árum síðan sagði uðverk og stíflu, með þvi að nota j ríkur verslunarmaður við lítinn rétta meðalið. blaðadreng— “Hvað ætlair þú þér Vort fræga ávaxtalyf, unnið úr| að verð drengur minn?” epla, appelsínu, fíkju og sveskju safa, læknar Dyspepsia fljótar en n-okkuð annað. Mrs. Thomas Evans, Everett, Ont., Segir: “Árum saman hafði eg þjáðst af Dyspepsia. Lifrin og “Lögmaður”, kom svarið hik- laust. (Maðurinn hló ihæðnishlát- ur sem næddi í gegnum hjarta dier.gsins litla. Mörgum árum seinna sagði þessi si‘m drengur— “Eg var tuttugu ár að ná mér eft- nýrun intu ekki hlutverk sitt sam- j ir þennan hlátur.” Þetta van- vizkusamlega af hendi. Öll með- traust, þessi fyrirlitning kæfði ul reyndust árangurslaus, þar til j neistann, sem var að ikvikna í “Fruit-a-tives” komu til sögunnar. j brjósti hans. Eitt hughreystingar- pað meðal kc'm mér á svipstundu ; orð hefið máske tendrað bál til fylstu heilsu.” Þeir eru margir, þessir litlu pessi vitnisburður verður ekki; einstæðingar, sem hrekjast skjálf- hrakinn. Ávaxtalyfið ‘^Fruit-a- j andi í kulda fyrirlitningarinnar tives” fæst hjá öllum lyfsölum j og vantraustsinsi— en einmitt frá fyrir 25c og 50c. askjan, eða beint i mörgum þeirra sem þrátt fyrir frá Fruitatives Limited, Ottawa, j alt hafa rutt sér braut til frægð- Ont. ar og frama höfum við lært að _ | 'If.ið mannsins liggur upp á við en j ekki niður. Mörg dæmi mætti kc'ma með til að sýna hve áríðandi það er að | þekikja krafta sína. Öll þau verk, | sem nokkuð kveður að eru unnin | af mönnum, sem hafa ekki látið j orðið, ómögulegt, um munn fara trúðu ekki á neina takmörkun. í stuttu máli, fra'mkvæmdarafl Ræða Flutt í mælskusamkepni Stúdenta- félagsins í Winnipeg, af Edward J. Thorlaksson, B.A. Til Mr. RICHARDS BECK, Cornell Univer»ity, Ithaca, NewYork. Frá Pétri Sigurðssyni, Selkirk, Manitoba, Can. Það er gott að eiga Lögberg að, þegar maður liggur og getur ekki skrifað. Fyrir- gefðu, vinur, hneykslismál og hortitti alla. Þú getur ráðið, af fyrstu línu stefarana, að faeðingin hefir verið erfið, jóðið þó ekkert afbrigði. Þess varla að vænta, að aumur ali þ.óttmikið. Þökk fyrir bréfið þitt, Beck, sem að vanda birtir þinn oámsólgna, framsækna anda. Þeir eru sælir, er sannleika unna og sitja við spekinnar ístæru brunna. Þegar skrifari jstúdentafélags-í ins mæltist til þess við 'mig, að eg talaði hér í kveld, var rétt komið að mér að segja —ómögulegt. Eg ] okkar fer algerlega eftir hvers- ætlaði að fara að afsaka mig, en i dagslegum hugsunairhætti okkar 'skömmu síðar, þegar eg ior að [ —eftir vana. Máttur okkar, eða íhuga þetta betur, þá sá eg í þessu vanmáttur á uppruna sinn í und- orði, ómögulegt, efnið fyrir ræðu irvitundinni. pað sem við höfum mína, og eg skammaðist mín fyrir tamið okkur að hugsa um sjálfa það að eg ætlaði að nota það mér j okkuir, það hljótum við að vera til afsökunar. ,‘Tveir menn horfðu í gegnum Ómögulegleiikar, takmörk, heil-[ Srindurnar 1 fangaklefanum; — ar herd’eildir af þeim heimsækja' okkur—þau ara og grúa kringum annar sá for, en hinn sá stjörnu Burt með hræðslu og vantrú. okkur þessi takmörk, kæfa eldhuga T? endurtek. Við höfum fullan æskunnar og draga úr fyrirætlun-1 rétt fii a® lifa iifi °kkar til fulls, um okkar— þau laumast til okik- ar á nóttunni og upp úr svefnin- um, í gegnum yr.dislega framtíð- ardrauma heyrist ómur af köldum vera sæl og gera aðra sæla og fyrsta skilyrðið til þess er að vera sjálfum okkur trú. Prof. James sálarfræðingur hæðnishlátri þeirra— “þetta er j 11111 heimsfrægi hefir sýnt hve þér ómögulegt, þetta er ekki fyrir þig” berst til eyrna okkar og við trúum iþví. Yfiir þessum herdeild- um ræður hershöfðinginn, ótti— i'llráður, óbilgjarn sívakandl— óttinn, sem gerir sig að fylgju okkar og þræðir sig í gegnum all- ar hugsanir vorar. Sá hermaður, sem á vígvellinum gefur óttanum rúm fær dauðan að launum. Vissan um þetta gefur honum kjaik og styrk til að verjast að- sóknum hans, og óttinn hverfur, því í orrustunni er hverig rúm fyrir hann. Hugur fyltur hetju- móði og ódauðlegu hugrekki get- ur ei öðru sint en verkinu er fravn undan liggur. En til er annar vígvöllur, feyki- legri og óeradanlegri margbreytt- ari en hinn blóðugu orruststaður Eg á við bardagavö'll tilver- unnar. í þessum bardaga líka leitar óttinnn að verustað og þann, sem tekur á móti honum, leiðir hann út í örvæntingu og dauða. Launin eru hin sömu og fyrir hermanninum, en hér í þess- ari baráttu tilverunnar gleymum við því stundum. Hræðsla við fátækt, hræðsla við gjaldþrot, hræðsla við veik- indi hræðsla um vorar eigin sálir —hvað er þetta annað en drunga- legar vofur ímyndunarinnar, tak- mörk, seJ,n við rekum í veg okkar til að vera okkuir að fótakefli— sjálfsskparvíti sem við kve'ljumst af, af eigin heimsku. Austu úr himneskum hugsjóna lindum, haltu þig jafnan á sólroðnum tindum, er gnæfa svo hátt yfir glymjandi sæginn, sem gargar og hjalar um veginn og daginn. Þú veizt hvað er bjart uppi’ á háfjalia hnjúki, þó helgráa þokan í dölunum rjúki, þar uppi er loftið alt ‘ljósmagni þrungið, þar leikið vér getum og skáldað og sungið. Þegar frá tindunum óðurinn ómar, þá eru það vekjandi, guðlegir hljómar, sem hella sér niður úr nægtanna álum— frá nútíðar spámanna ljóselskum sálum. Móse forðum varð fjallið að klifa, fólkið alt sagði það mundi’ ekki lifa, ef spámaður Drottins ei fyrir það færi og fregnir því síðan úr hæðunum bæri. Það er hin eldgam'la, margsagða saga, og svo mun það verða um komandi daga: að einhver á hæðunum hlýtur að standa og lirópa svo, knúður af sannleikans anda. Þó myrkur og sori þá hæðirnar hylji, og hugsjónamanninn frá fjöldanum skilji, þá stíguf hann hátt upp í heiðblámans svala, úr hæðunum' nemur hvað á hann að tala. Vér erum arftakar heimsfrægra hetja, sem hálfviltar þjóðirnar gerðu að hvetja, og sjá, oss er ætlað að setja upp merkið og síðustu höndiina leggja á verkið. Sá heimur, sem dansar um gullkálfinn glæsta, guðleýsi temur sér alt af hið stærsta, þarf agandi boðskan. er hrekkvísa hræðir, hreinskilnum lýsir, en steinhjörtun bræðir. Eg ligg nú í bæli, að letingja sið, og löng finst mér óheilla stundin, en á þó í sál minni svalandi frið, sigurinn; þrái og vona og bið, að grædd verði illkynja undin. Þrekið er lamað og lúin er hönd, lítið því megna aðl skrifa, andinn er hneptur í ánauðar bönd, efasemd keninir roín veiktrúa önd, hvort lengi mér auðnast að lifa. Samt skal ei æðrast, því ef nú svo fe-, að æfinni minni hér lúki, þá er ekki tapið svoi mikið í mér, þvi margur nú fellur, sem hærra á ber, og sízt getur möglað hinn sjúki. Eg þrái samt frekar að þreyta mitt skeið og þjónustu inna af hendi, því hér er þó tæplega hálffarin leið, sem hélt eg að yrði svo löng og svo greið, —en sá veit þó betur, sem sendi. Mé' hafði gjafarinn gefið svo margt, sem gott var að þjóna og unna og gerði mér lífið svo ljómandi bjart, að leiðinda þá ekki orðið gat vart, eg sat við þá svölunar brunna. Ættjörð og móður og heimili hlýtt, og hlutverk, sem öllu er meira, ástfólgna konu og barnahjal blítt, um tíma og rúms —- og að lokum Við eigum rétt á lífi okkar. Við j munum við uppgötva skyldleika eigum rétt að krefjast þess af | vorn við uppiruna alils lífs og sam- tilverunni að fá að njóta lífsins j band vort við aflið, sem stjórn- til fulls og taka það,_ s'em okkur er! ar alheiminum,—við munum lyfta gefið af guði sjálfum. Við erum | blæjunni, sem bylur himintunglin einstaklingar fæddir í heim þenna j standa augliti til auglitis við •ekki til þess að fal'Ia örmagna fyr- leyndardóma lífs og dauða.” ir árásum fon laganna, heldur til, enn fremur segir J. Andrew þess að vera þátttakandi í fegurð- Wlhite, radio sérfræðingurinn í inni, framþróuninni og ástinni, New York: “Við lifuir á öld krafta- sem alstaðar fbrosir við okkur. Við [ verka. Það, sem fyrir hefir kom- þurfu'm ekki annað en að kannast j er ekkert á við það, sevn eftir við eignarétt okkar og ganga svo ! a að koma. Við stöndum á þrösk- eftir honum hiklaust og djarfir. j uldi nýrrar veraldar *— fjarsýni Hvervegna tölum vér ,svo mikið [ verður bráðum mögulegt, eiras og um takmörk, um ófullkomlegleika fjarheyrra er nú í hvers manns og spillingu mannkvnsíno þvert j völdum—vér lifum í radio-stjórn- ofan í það sem skynsemin segir i uðum hei'mi.” okkur? Segjum við ekki alloft við ■ Hverjir hefðu gefið þessum sjúklinginn að hann sé á batavegi mönnum gaum fyrir fáeinum ár- —til þess að hughreysta hann og j um síðan. Alt þetta var þá á með- styrkja. Ekki hjálpar það íþrótta- j al Þess, sem var ómögulegt— að- manninum ef hann hugsar við ! eins draumórar vitfirringa. mikið er undir vanianum kornið og síðan hefir allflestum rannsókn- armönraum í þes,su efni borið saman um það að í undirvitund- inni felst kjarninn, sem blómgast og þroskast og gerir manninn, bað sttn ihann er. Þetta er það sem Dr. Coué á við, þegar hann s'egir, að öll okkar vandræði stafi af biindri trú á eigin ófullkomleika. pegar við virkilega könnumst við hið gagnstæða, bætist úr meinum okkar. Meðan þeir Romulus og Remus héldu, að þeir væru skrælingja- synir, létu þeir þar við isitja, en er þeir fréttu að þeir voru konung- bornir hófu þeir sig upp og bygðu Rómborg. Er ekki fólk loiksins farið að þreytas't á þessu orði—ómögulegt? Hveirsu oft hefir það ekki reyrast lygi og tál ; það var ómögralegt að finria Vesturheim, það var ómögu- legt að sigla á gufuibátum, það var ó'mögulegt að fljúga.. Fyrir nokkr- um árum var eldingin reiðikólfur Guðs, en nú er rafmagnið jötun- kraftur, isem tengir saman ihimin- tunglin og þjónar ihugviti marans- ins. Heyrið hvað Camille Flammer- ion segir; mörgum ykkar er hann kunnur af bók hans Úraníu. Hann segir meðal annars um radio: “Loksins 'höfum við fundið Iyk- ilinn að alheims leyndardómnum. Bráðum munum við leysa úr gát- þeir ekki líka þreyttir af að skapa j koinu eins af vörðunum til mín, bræður og systur og vinageð þýtt, og margt annað fengið hef fleira. Það kallar mig alt, til aðl lifa og Ijá því liðveizlu mínia u,m tíma, og víst er það ósk mín aö vera því hjá, en verði eg kvíSinn, svo reyni eg þá —sem Jakob—viS GuS minn aS glíma. Ef sigri eg næ og hann blessun mér býr, eg bý mig til starfa i skyndi, því veikinda hrellingin frá mér þá flýr, en fögnuSur lifsins í huga minn snýr, og alt fer aS leika í lyndi. HéSan af láSi er lítiS aS tjá, sem iljósfýkin sála vill heyra. ÞaS ber stundum dáíítiS illindum á, —í íslenzku blöSunum lesa þau má—, um löndin og fóIkiS og fleira. ÞjóSræknis málunum miðar á veg, en mikiS þarf til þess aS vinna, því öll virSist samvinnusókn manna treg, og sérmálin jafnan svo órýmileg, aS kraftarnir mega sín minna. Stúkurnar lifa og leika sér dátt— í Lögbergi sá eg urn daginn: aS Hekla var auglýst þar opin á gátt, útsala, spil og svo dansi fram á nátt, og gleSi og glaumur í haginm. Miljón dala þeir ætla í ár, aS áfengiS stjórninni gefi, og þykir sá ágóSi hagsimuna hár, en himininn telur þau blæSandi tár, sem renna nú fyrir þá refi. Þann heim, sem aS tilbiSur eingöngu auS, og öilu í þágu hans fórnar, vantar nú peninga, vistir og brauS, og velkist í fjárþrota kveljandi nauS. Já, illa mjög ágirndin stjórnar. Frá ágirnd og hrekkvísi huga eg sný, áS huggandi, blessuSum gæSum. Nú bráSum fer voriS aS verma á ný og vefja alt dýrSIega lífskrúSiS í, og blóSiS þá yngist í æðum. VoriS er yndisleg upprisutiS, sem auSnumi í Pa-adís breytir. Þú manst eflaust hversu hin hrjóstuga hlíS heima á vorin varSi grösug og fríS, og blikandi blómareitir. Ó, var ekki himneskt að vera þá til og veltast í angandi blómum, baða í hita um hádegisbil, hlusta á söngfugla laSandi spil meS inndælum, heillandi hljómum. GleSilegt sumar og gleðilegt vor gefi þér Ijósanna faSir, gleSilegt lifsstarf og gæfusöm spor, gáfu- og krafta og vaxandi þor. Og njótum svo gjafanna glaSir. FarSu sæll, föSurlandsvinur! Endist þér aldur dáSir aS drýgja og fomhelga yngja frægS vorrar þjóðar. minni. pegar tími kæmi fyrir mig að deyja, þá visi eg það, að eg mundi ganga út, án þess að gera heiðri mínum smán, sem einn af þei'm sjö, sem voru að bíða eftir þessari síðustu miskunsemi raf- magnsstólisins. En hverslags óendanlegur ei- andlát hans: “Nú eiga aldirnar' lífðartími, virtust þessir síðustu hann.” Áhrif ihans vaxa dag fráj fáu dagar að vera. Hvernig hug- degi. pessi fátæklingur frá Ohio,' urinn hröklaðist frá útsýni eilífð- er ekki lengur maður, iheldur í-j arinnar, virtist að hafa fyrir mynd réttvísi og kærleika. Andi; fram íhugað það, með því að verða hans svífur enn í kring um okkurj minnislaus um tímann. og glæðir í hjörtum okkar þá Eg vissi það að ,eg át 0g drakk björtu von, að ibrátt muni friður j og reykti, umhugsunarlaust. Eg að var rétt. Mikilleiki Lincolns er í því fólg- inn, að hanra var sjálfum sér trúr. Hann hirti lítt ium takmörk. Orðið “ómögulegt” fanst ekki í orðasafni hans. Hvað er Lincoln nú? Það hef- ir sannast, sem Stanton sagði viðj ríkja meðal manna. hafði hvorki sjón, heyrn eða Eg get ekki annað en bætt við j Smekk. Eg hafði þokukenda með- fáum orðum tiil íslendinga. Eru J vitund um fjóra veggi klefans, um byrjun kapphlaupsins. “Eg hlýt j Bandaríkjamenn eru nýbúnir að að tapa.” Með því að gefa þessurn j balda upp á afmæli Abrahams Lin- hugsunum rúm, rænir hann sjálf- J colras, alþýðumannsins góðkunna, an sig kröftum sínum. Hið sama má segja um öil okk- ar fyriirbæki, andleg jafnt sem líkamleg. Ef við ekki könnumst sér takmörk og ómöguleika? Sjá þeir ekki fravn undan sér bjart út- sýni, óendanlegt og fagurt? ísiand rís upp í huga mér—ís- land, eins og skáldin hafa sýnt mér það. Drungalegt og svipmik- reisir það sig upp úr draumkendri þoku, sem hylur það að hálfu. Um fætur þes.s ólmast sjórinn, si- urgandi, eins og hann vilji draga það aftur ofan í lognið og kyrð- með því sem næst jöfnu millibili. “Hertu upp huga þinn ikarlinn minn,” hvíslaði hann. “Það varir ekki lengi og það verður ekki til- finnanlegt. Það eru margir vesa- lirags krossberar, sem mundu glað- ir ganga þennan veg.” Stundúm um hinar löngu ang- istarnætur, sem fylgdu, gat eg ekki gert að því, að verða ekki var ina, þar sem það víldi fyrir mörg-: vUÍ ,* ífangelsisfélaga um öldum. En þegair eg hugsa um ísland, minna til að hughreysta mig. Þeir vildu tefla kortu við mig, kallandi hugsa eg líka um hetjurnar, sem tH mín færslurnar‘ Kotrureitirnir voru markaðir a kalkvegginn í faragelsis'kompu minni. par var þar hafa dvalið og dvelja enn, ogj um afkvæmi þeirra í Vesturheimi. , , , . ,, Gullöldin var og er. Þeir hirtu i ofurlltl11 Partur af k™1™1 elT ekki um takmörk, fornmennirnir. 1 peir tókust stóirt á 'hendur og af köstuðu því. Þetta mikla fram spýtu, með hverri að átti að marka En eg gaf mig ekkert að þeim! Eg var með allan hugan við það, við það, og 'halda öruggir áfram. Fram, fram, darraðar drótt,— látum ekki draumana deyja! — Treystum á hið 'mikla afl, sem forsetans óviðjafnanlega. Þetta hýr í undirvitund þjóðarinraar. er maðurinn, sem fólkið sagði, að gæti ómögulega “Skóghöggvarinn náð frá kosningu. Sagamore við kraftinn í okkur sjálfum, er i var að öllu leyti venjulegur mað- ekkert, sem hjálpar okkur. Við j ur’ með engar sérstakar gáfur verðum að hlýða innri hvötinni,! eÓa skarpleika fram yfir aðra sem knýr segir:— oikkur áfram. Skáldið Trúðu tvent í iheiini tigra sem æðsta ber — Guð í alheimsgeimi, Guð í sjálfum þér. Við vitum hve ill áhrif það hef- 11 V | P n Hvl a8 þjast af RJP I I L §L. blæBandl os b61g- ? ■ s 88 innl gylllnlæ8? 8 I h UppslturSur ónauC- synlegur. pvl Dr. Chase's Olntment hjálpar þér strax. S0 cent hylkib hjá lyfsölum efa frA Edmanson, Bates & Co., Limlted. Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- kev-'la, ef nafn þessa blaía er tiltek. ** •»» 2 p.ent frlmerk*-* menn. Flestir héldu, að hann mundi verða ófær forseti og leik- soppur stjórnmálamanna. Samt hafði Lincoln staðfestu og þrek til að sikipa mestp óvinum sínum í fremstu e'mbætti landsins, af því hann vissi, að þelr voru sér- staklega færir og duglegir menn. petta sama stöðuglyndi sýndi hann í öllu. pegar hann var búinn að kjósa stefnu sína, stóð hann við hana eins og bjarg. Lincoln stóð einn og bar á herð- um sér smán og fyrirlitning þjóð- aiinnar. Hann vair dreginn upp í blöðunum sem apaköttur og kall- aður heimskingi, en hann skeytti ekki um annað en að vera trúr því, sem hann var sannfærður um óbærilegu byrði, er hvíldi á sál kvæmdarafl ibýr enn í þjóðinni, og J sem fram átti að fara næsta dag við þurfum ekki annað en kannast[ Smátt og smátt dofnuðu þessi vin- gjarnlegu uppörfunar hróp. Að síðustu grúfði algjör næturþögn yfir faragelsimi. Eg hlýt að ihafa sofið, þvi þeg- ar eg vissi af sjálfum mér, varð eg þess 'meðvitandi, að rafmagns- ljósin í ganginum höfðu verið snúin af. Dagsljósið var að læð- ast inn í klefann minn, 'minn síð- asti dagur á þessari vingjarnlegu jörð. Bráðlega fór skröltið í hurðun- um að láta til sín iheyra um fang- elsið. Það voru hinir vanalegu fangar, sem var verið að hleypa út úr klefum þeirra, ti! að vinna. Eg bölvaði hljómnum. Eg hafði heyrt hann á 'hverjum degi, síðan eg bafði komið him'að. Fótatak hljómaðí eftir stein- gólfinu í almenningsganginum. pað var yfirfangavörðurinn ->g meðhjálpari hans. Þar var líka maður með eitthvað á bak við sig. “Hvernig líður?” sagði hann glaðlega og rétti fram aðra hönd- ina. Eg rétti fram mína eigin hönd umhugsunarlaust. Á sama augnablki, ihafði hann smeygt snöru um úlnliði mína. Eg man Síðustu dagar eins á jörðunni. Eftir Charles E. Baxter. Það er sagt að maður í dauðans angist tapi allri meðvitund um stað, tíma og sjálfspersónu, meira að segja. Svo var það með mig. Starandi gegn yfirvofandi dauða, breyttist eg í sjálfshreyfivél, hlut, sem hreyfist ósjálfrátt, eftir bend- ingu'm frá stjórnendunum. Hvern eg hafði drepið og hvers vegna, hafði horfið úr minni mínu, eins og eg væri eins ihreinn og flekklaus, eins og nokkur borgari í landinu gat verið. Hinir löngu mánuðir í klefa hins dauðadæmda höfðu ekki aðeins veiklað sálarfjör mitt; þeir höfðu einnig létt á hinni eftir því, ihversu eg reiddist af hrekknum. Eg ætlaði mér ekki að! valda nokkru'm erfiðleika. Eg var fjötraður; eg var meira1 að segja leiddur fram almenn-J ingsganginn. Dauðavörðurinn,1 isem yfir mig hafði verið settur, J var að hrópa uppörfunarorðum íj eyru mér. “Góði drengur! Hertu! UPP hugann! Nú, nú, við skulum ekki v^rða lengi!” En allar þessar minningar virt- ust að leyftra gegnum huga minn á einu augnabliki, því eg var nú þegar í stólhum. Eg efast um hvort það geti ver- ið nokkurt einstakt augnablik, meira hræðilegt, en það augna- blik, þegar einhver situr, algjör- lega heilbrigður maður, bíðandi síns óhjákæmilega dauða, sem þessa sekúntu á að sveifla sál haras inn í eilífðina. Eg sat og 'beið. Eg hugsaði um lífið. Eg reyndi að rifja upp fyrir mér, hver eg væri og hefði verið. Eg var nú þegar eiras góður og sá dauði. Næsta undarlegt. Eg vissi hvern- ig hettan fór um ihöfuð mitt. Eg stirðnaði. Mig vantaði ándrúms- loft. Og alt í einu kom endirinn. Eg heyrið marrandi hljóm. Mér fanst líkami minn vera ihlaðinn hundr- uð þúsundum af rafmagnssveifl- um (volts), rynandi á ólarnar. Eg stóð á öndinni, sveiflaði frá mér handleggjunum. “Uss, hérna, hérna.” hrópaði rödd, sem mér var kunn. Eg glápti í kringum mig æðis- lega. Verjan ihafði verið tekin í: iburtu og andlitið á manni þeim, sem stóð fyrir framan mig sýnd- ist að vera óvenjulega, hræðilega kunnugt. “petta var sá rótgrónasti jaxl, sem eg hefi dregið út,” sagði tannlæknirinn minn. “Eg hélt þú mundir aldrei sofna, eins ’mikið og þú sparkaðir og braust um. Fimm dali, ef þú vilt gjöra svo vel.” J. P. ísdal þýddi. Hugmyndir. Mörgum þykir gaman að skoða mýndir af ýmsu tagi, isvo sem landlagsmyndir og af dýrum alls- konar, láðs og lagar og 'mannvirkj- um, og þá ekki síst myndir af fólki og einnig stjörnu eða him- tunglamyndir. En svo eru einnig enn aðrar tegundir af myndum, sem liklega aðeins fáir hafa gam- an af að skoða, þær eru stúndum Copenhagen Ljúffengt ofc end,ingar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en milun tóbakslaufi. MUNNTOBAK nefn.dar hugmyndir, líka eru þær oft kallaðar mörgum öðru'm nöfji- um, svo ,sem hugarburður, heila- spuni, ímyndun, hugsjón, innbyrl- ing, hugsmíðar, loftkastalar, ský ja borgir, draumórar og margt fleira Sum þessi nöfn ibenda í þá átt að fólk álíti alment að hugmyndir séu í raun og veru ekki neitt, lík- lega helst af því að það getur ekki séð þær með hinni ytri eða líkam- legu sjón. Margir vita víst, að hugmyndir eiga þó að su'/nu leyti skylt við aðrar myndir, að þær geta verið réttar eða ran^ar, fagr- ar eða ljótar. Mörgum hefir víst þótt Miðgarðsormurinn freniur Ijót hugmynd og allilt að hinn armi jötunn skildi höggva sund- ur vaðinn fyrir öku pór, en það bendir þó til þess, að jafnvel ris- ar geta iséð svo ljótt, að þeir'verði hræddir. En hitt kann ef til vill mörgum að þykja nokkuð kynleg hugmynd að þegar Ása-Þór á að mæta Miðgarðsormi í síðasta sinn eða í úrslitaorustunni, þá er það alt, sem slíkur fullhugi afrek- ar að sigra einn eiturorm og öku- Þór stígur ekki mörg spor á jöirð- ina eftir það, að eins níu og þá fellur hann niður á jörðina og deyr af eitrinu úr orminum. Þessi hugmynd (það er viður- eign pórs við orminn) bendir sum- um í þá átt, að ekki sé alt svo sem sýnist eða eins og það lítur út fyrir ytri sjón vorri jafnvel þótt vér trúum ekki að Miðgarðsormur sé til nema í hjörtum vorum eða hugskoti, þá bendir þessi forna hugmynd á að ekki þurfi svo lítið til að sigra ihann, sem virðast kann í fljótu bragði. Menn hugsa sér Þór líklega tákn'mynd óbilandi áræðis eða eins konar (“andlega orkulind”) Týr virðist vera sann- ari táknmynd sameinaðrar ihug- dirfsku og hreysti, að menn hafi jafnvel í heiðni eða fornöld talið öku-Þór andlegs eðlis, virðist mega sanna með því að þeir trúðu að ekki þyrfti annað en nefna nafn hans, til þess að hann ikæmi þeim til liðs. Ef þess væri rétt til getið að Loki Laufeyjarson, væri sönn táknmynd af holdlegu og iheimslegu hyggjuviti mannanna þá er það auðfundið á fornum goðafræðum hvaðan Fenrisúlfilr kemur, en 'hvaðan isem hann ke'm- ur, þá er hann gráðugur mjög og svo er ginið stórt, að neðri skolt- ur nemur við jörð, en sá efri við himin og er svo sagt að meira myndi hann gapa ef meira rúm væri til. Varla verður sagt að Óðinn sé slæm eða ljót hugmynd, þótt ihann að vísu sé gallagripur þar eð hann er einsýnn, undirför- ull og svikull, isem sést á því að hann ærði þræla tötrin, se'm voru að slá hey með orfunum sínum og líklega er ekki varlegt jafn,vel nú á tímum að láta orðin brýna fyrir sig, þó illa biti, það getur orðið til þess að menn ærist og drepi hvor- ir aðra; þungskilin er þessi hug- mynd að vísu, en vit mun vera í henni. Ef nokkuð mætti taka mark á hvernig hin forna hugmynd spinn- ur að síðustu út örlagaþráð Óðins, þá verða afdrif hans ill og ömur- leg í úrslita sennunni, en glæsi- lega er búningnu’m lýst. Óðinn hefir gullhjálm á höfði fagra brynju og gott sverð, er “gúgnir” heitir. Nafn sverðsins virðist geta falið í sér öll áhöld, slná og stór, er til orrustu eða maranvíga eru notuð á öllum tímum. Maður get- ur varla varist þess að láta sér koma til hugar, að auðæfadýrkun sé eitthvað í ætt við ihjálm Óðins og ihelst mætti ætla að þar væri komin Gullveig í sinni isíðustu mynd eða útgáfu. Því það er kunn- ugt af fornum fræðum að þó guð- irnir eða goðin pikkuðu, stingju og dræpu Gullveigu mörgum sinn- um, að þá gekk hún alt af aftur, ginti og afvegaleiddi 'mennina á jörðinni. pað getur verið að sum- um af oss, er nú lifum, þyki það hafa verið ljótt tiltæki af ísraels- mönnum að búa sér til kálf úr gulli og fara ,svo að dansa í kring- um hann. 1 kringum hvað erum við að dansa? Hvaða tálknmynd felur sagan um gullkálfin í sér? Fjnris- úlfurinn gleypir óðinn með hjálm- inum o gbrynjunni og sverðinu og er sagt að það verði hans (Óðins) bani; era úlfurinn virðist lifa góðu lífi eftir sem áður. Fremur virðist Freyr falleg og góð ihugmynd og hann á að verða til þess að rífa sundur kjaft Fenrisúlfsins og er sagt að það verði úlfsins bani. Hugmynd sú, í goðafræði Norður- landa, sem lýsir eyðing eða enda jarðlífsins í sinni núverandi mynd eður stigi er svo lík sumum biiblíu- spádómum, er að því lúta, að varla er unt að þekkja þær myndir sum- ar hverjar frá annari; hvoru tveggja er auðsjáanlega til vor runnið frá sama brunni, brunni alviskunnar. Að gera samanburð með tilvitnunu'm verður hlífst við að þessu sinni, þar eð búast má við að slíkt myndi valda hneyksli, en þarft verk gæti það verið eigi að síður. Hin goðkynjaða hugmynd um endurfæðing eða endursköpun jarðar virðist gera ráð fyrir að jörðin haldi þá áfram að vera til eftir sem 'áður; ihelst er svo að sjá sem þeir hafi hugsað sér að sól og jörð myndu eyðileggjast á einum og sama tíma, eða með öðrum orð- u'm deyja báðar undir eins og end- urlifna báðar undir eiras, og á lík- an eða ,sama hátt, því ólíklegt er að þess væri ekki getið, ef þar væri um mjög mismunaradi tíma að ræða, og þó svo sé að orði komist að sólin ihafi getið eða eignast dóttur eigi ófegri en 'hún var sjálf, þá er það sama hugmyndin og um endursköpún jarðar. Það er og athugavert að hin svo kall- aða heiðna hugmynd eða sköpunar saga gerir alls ekki ráð fyrir að jörðin eða þessi iheimur, sem vér helzt þekkjum, hafi til orðið af sjálfu sér; þeir heiðnu karlar vissu að til var annar æðri, full- komnairi, ibjartariog betri heimur, heimur lífsins og ljóssins 'löngu áður en sól, tungl og jörð urðu til og einmitt frá þessum heimi (,Mús- pellsbeimi) virðast þeir ihugsa sér að endurlífgunin eða endursköpunr in komi; en ihvemig vissu þeir alt þetta ? pótt þessar fomu hugmynd- ir séu ekki bókstaflega í sama formi og bi'blíulegar hugmyndir um sama efni, þá virðist þó skyld- leikinn, vera auðsær; svo er að sjá ásumum hinum eddukendu hug- myndum, að þes,si jörð og himinn eða heimur sá, er vér nú búum í, standist ekki Iheimsókn ljóssins og lífsins barna, svo fögur og 'björt, sem oss þó oft finst þessi jörð vor vora, þvíl svo er sagt, að þá r Mús- spellsmiegir herja þá klofni ihimin og bifröst brotni, en bifröst er líka stundum kölluð friðarbogi, friðar- tákn milli himins og jarðar og er svo að sjá að þá sé friðnu'm milli 'himins og jarðar slitið fyrir fult og alt. Frá einu biblíulegu hug- myndasviði er oss sýnt að syndir og ilsku mamnanna valdi, að nokkru inu illa ástandi og ásig- komulagi, sem jörð vor er í og er sízt ólíklegt né óbrúlegt, að svo sé, og frá heiðnu hugmyndasviði er oss sýnt að uppruni og ætterni jarðar vorrar sé að nokkru leyti frá niflheimi runnið, iheimi kuld- ans, myrkursins og dauðans. Ber- sýnilega láta þó hinar heiðnu hugmyndir lífið og ljósið sigra að lokum. Hann hefir reynst fleir- um en öku-Þór erfiður kötturinn hans Útgarða-Loka. Svo virðist, sem hin heiðna spásagnarhug- mynd geri ráð fyrir að jörð vor falli inn í sjálfa sig eða hrynji sa'man um teið og eldurinn eða surtarloginn eyðir öllu lífi hennar, því upp úr sænum sýnir hugmyndin að jörðu skjóti aftur, en vont er þó að vita 'hvort þar er átt við sæ jarð- arinnar, eða sæ eilljífðarinnar. í vissum sikilningi má að vísu alt af og alstaðar finna gullnar töfl- ur í grænu grasi, en ihins vegar virðist þó hugmyndin gera ráð fyrir, að tviær verur leysist og lifi í surtarloganum, sem verði frum- feður að nýju mannkyni á nýrri jörð. pessar fáu línur eru ekki nein tilraun í þá átt að þýða né skýra að neinu leyti Eddukvæðin. petta er að eins viðleitni í þá átt að virða fyrir sér og skoða hinar fá- gætu og merkilegu fornhugmynd- ir, sem að minni hyggju eru þess virði að þeim væri mieiri gaumur gefinn en gert er. Lærðir bók- mentamenn hafa að vísu gert nokkrar skýringar við .sum Eddu- kvæðin, en þær tilraunir, sem eg hefi séð af því tagi ihafa að því er Vnér skilst, meira gengið út á bók- stafshliðina, en minna út á hlið hugmynda lífsins sjálfs, sem I þei'm felst. Eg sem sé er alls ekki á þeirri skoðun, að hugmyndir séu ekki neitt. M. 1. —---------o,--------- i

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.