Lögberg

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1924næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    303112345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    27282930123
    45678910

Lögberg - 10.04.1924, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.04.1924, Blaðsíða 8
Bls. 8 LöGBERG, FIMTUDAGINN 10. APRÍL. 1924. i Or Bænum. 1 Jóns Sigurðasonar félagið er undirbúa dans og spilasamkomu, er haldin verður á Marlborough hótelinu laugardagskvöldið hinn 26. apríl. Inngangurinn kostar aðeins 75. cents. Félagskonur von- ast eftir góðri aðsókn. ír G. T. stúkan Hekla no. 33 hef- í undirbúningi skemtisamkffmu er haldin verður iþriðjudagskvöld- ið 22. þ. m. Til samkomunnar verð- ur vandað af fremsta megni. Nánar auglýst síðar. ----o---- Jón Jónatansson sem verið hef- ir veikur undanfarandi nokkra mánuði, er nú aftur kominn í rak- arabúðina á horninu á Wellington og Victor. Honum þætti gott, ef hann fengi þar að sjá framan í andlitið á landanum. Vér leyfum oss á ný að vninna'j Gullbrúðkaup. á söngsamkomu þá, sem hr. i Fimtudaginn 3. þ. 'm. var hald- Davíð Jónsson og söngflokkur; ið Upp á gullbrúðkaup hjónanna ihans heldur í Fyrstu lút. kirkj-1 Tryggva og Sigríðar Fredrickson unni í kveld. par verður um ó-í að Baldur, Man. Fyrir því geng- vanalega góða skemtun að ræða, j Ust fulltrúar Immanúels safnað- aðgangur er ekki seldur, en sam-j ar, og var veislan haldin á heim-! skota verður leitað til arðs fyrlrj ilj páls T. Fredrickssonar; varí Betel og Jóns Bjarnasonar skóla—| þar samankomið fólk eins margt Munið eftir að fjölmenna. 1 og húsrúm leyfði. Er sálmur hafðii ----------- | verið sunginn, ávarpaði prestur Ritið Rod and Gun fyrir apríl-j s.afnaðarins heiðursgestina, og mánuð er nýkomið út og hefirj voru þeim síðan afhentir $40 í margvjslegan fróðleik að geymaj gulli frá vinum þeirra og fallegir Fiðlu Recital heldur Thorsteinn Johnston með nemendum sinum í Goodtemplarasalnum fimtudaginn 1. maí í þeim tilgangi að veita ís- lendingum tækifæri á að hlýða á nemendur hans. Nánar auglýst síðar. Sigfús bóndi Skaptason frá Kjalvík í Nýja íslandi var á ferð í bænum í siðustu viku. Mr. Helgi Vigfússon frá Tant- allon kom til bæjarins um miðja fyrri viku með vagnhlass af naut- gripum. Lét hann vel af líðan fólks þar í bygðinni og kvað menn byrja mundu vinnu á ökrum nær sem vera vildi. Svo snjólétt kvað hann hafa verið þar vestra í vet- ur, að stöðugt ihefði mátt koma bifreiðum við. fyrir alla veiðrmenn. í því er að þessu sinni einkennileg saga af fjölskyldu einni í Qebec, sem varð fyrir reiði dulspekismanns eins, sem bað 'henni böl’bæna, sem all- ar komu fram og verður ekki a móti mælt, því reynslan hefir staðfest þær. Hr. Jón Hafliðason, sem dvalið hefir siðastliðinn vetur norður við Manitoba vatn að kaupa fisk, kom til bæjarins í vikunni. W. Christopherson frá Grund Po, i Argyle bygð leit inn á skrif- stofu Lögbergs í vikunni. Mr. Ohristopherson sagði að ekla mik- il væri á vinnumönnum til land- vinnu. Tvö björt og rúmgóð svefnher- Föstudaginn 4. þ. m. voru gef- in saman í ihjónaband af séra F. Hallgrímssyni, Benedikt J. And- erson, er lengi hefir átt heima í Glenboro og stundað þar húsa- smíði, og M)rs. Ágústa Anderson frá Cypress River, Man. Hjóna- vígslan fór fram á heimili Mrs. minjagripir frá börnum þeirra og tengdabörnum. Auk prestsins Ihéldu ræður þeir O. Anderson ogj S. Finnbogason. Voru svo bornar fram rausnarlegar veitingar, ogj skemtu menn sér eftir það við söng og spil langt fram á nótt. Tryggvi og Sigríður Fredrick-| son komu hingað til lands 1885 Og stunduðu fyrst búskap um 20 j ár í Argyle bygð, en fluttu sig! svo til Baldur, og hefir Tryggvi stundað þar daglaunavinnu síðaú hann er á 74. ári, en er samt snar í hreifingum, sívinnandi og sikátur og kveðst ekki muna til þess, að hann hafi nokk- urntíma verið veikur. Auði hafa( þau hjón ekki safnað, en marga hafa þau glatt. Félagslynd hafa þau altaf verið, og almennra vin- sælda notið fyrir ráðvendni, góð- vild og hjálpseími. F. H. Eign til sölu eða rentu með fjósi, og á hentugum stað í bæn- um, efl einihver vill sinna þessu snúi hann sér til undirritaðs. Guðrún Finnsson. Vest-Selkirk. THE LINGKRIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstichlng fljótt og vel og með iægsta verði. Pegar kvenfðlkið þarfnast skrautfatnaíar, er bezt a8 leita til litlu búCarinnar á Victor og Sargent. par eru allar sllkar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimill. MuniS Lingerle-búSina að 687 Sar gent Ave., áður en þér leitiB lengra. Ritstjóri Lögbergs, Kæri herra! Viltu svo vel gjöra og gefa eft- irfarandí spurningu óbrigðult svar í þínu heiðraða blaði Lög- bergi? Eg Iánaði manni nökkra bergi «1 leigu uppi á lofti og eín Sigríðar Helgason, Cypress River.l daH og jét eg hann gefa mér nótu stofa mðri. Gcður husbunaður m°our bruðurinnar, og voru þar fylgr öllum herbergjunum. Eink-j ar sanngjörn leiga. Upplýsingar street. að 607 Simcoe viðstaddir nánustu brúðhjónanna. ættingjar Mr. Paul Bjarnason fasteigna- kaupm.aður frá iWynyard Sask., var staddur í borginni í vikunni sem leið. íHinn 23. f. m. andaðist að heim- ili sínu í Glenlboro Þorbjörg Þor- steinsdóttir, 'kona ísleifs ísleifs- sonar, 79 ára gömul. Ilingað til lands komn þau 1887. Tveir syn- , “ | ir þeirra eiga íheima í Glenboro, Séra Carl J. Olson frá Brandon Jón Soffonias og Þorsteinn Albert, leit inn á skrifstofu Lögberg íien einn son, Björn Ágúst, mistu vikunni sem leið. Kom hann til Þau fyrir nokkrum árum. por- bæjarins á alsherjarmót starfs- björg sál. var væn kona, og starf- manna London Life félagsins í söm var hyín og dugleg á meðan Manitoba, sem haldið var á Royal bún naut heilsu. Alexandra Hotel hér í borginni.! Landar vorir i áelkirk hafa á- Séra Carl er nú starfsmaður þess kveðið að halda íslendingadag Gefið að Betel í MARS. Mrs. Freemansson Gimli $5.00 Mr. Daníel Halldórsson Oak Point ............... 10.00 Mt. Egill Bessasom Husavik IP. O... •••• ........ 5.00 Miss B. K. Jo'hnson Vancouver B. C.................... 4.00 Mr. H. Hjálmarsson Betel .... 5.00 Kærar þakkir fyrir J.’, Johann'psson... 675 McDermot Winnipeg. ------------o--------- Fréttir frá íslendingadags- nefndinni. Fyrsti fundur nefndarinnar var haldinn á skrifstofu Hcimskringlu 16. marz síðastliðinn. Fundarstjóri' var kosinn í einu hljóði hr. ÞórSur Johnson. Var síðan gengið til kosninga embættismanna, er féll þannig: Fors.: Þórður Johnson. Varafors.: Björn Pétursson. Ritari: Jón Ásgeirsson. Vararit.: E. ísfeld. Féh.: Björgv. Stefánsson. Varaféh.: Sveinbj. Gíslason. Nefndin skifti með sér starfinu i sem hér segir: í prógramsnefnd: Björn Péturs- Dr. M. Halldórsson, Þórður Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Ðank Bid. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6994 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verS. Pantanir afgreiddat bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avit Simi A-5638 THE PAIjMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og veiikið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pundið. 1182 Garfield St., Winnipeg og öUum als- TUT ^ • -. I • timbur, fialviður af Nyiar vorubtrgðir tegu«dum, geirettur konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Konrsið og sjáið vörur vorar. Vér erumætfð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limítacl HENRY AVE. EAST WINNIPEG félags og hefir verið undanfarinn tíma. nokkurn Steingrímur bórrdi ísfeld frá Gardar N. D. var á ferð hér í bænum í síðustu viku 0g leit inn á skrifstofu Lögbergs. Kom hann norður til þess að leita sér lækn- inga við augnveiki, sem hann hef- ir fundið til undanfarandi. hjá sér í sumar og öfluga nefnd til að hátíðaihaldinu. hafa kosið standa fyrir Nóra Júlíus, önnur af forstöðu- konum gamalmennahælisins á Gimli, kom til bæjarins nýlega og dvelur hér nokkra daga. í nýkominni skrá yfir blöð og tí'marit í Canada, sem auglýsinga- félagið . McKim Limited í Mont- real gefur út árlega, stendur að Heimskringla gamla hafi skift uvn pólitíska skoðun nýlega, er nu ekki Iengur bændablað, heldur óháð í stjórnmálum (Independent) peir herrar Sigurgeir Pétursson frá Asihern og Gísli Jónsson frá Narrows P. O. Man., sem dvalið hafa hér í 'bænum undanfarandl héldu heimleiðis á mánudaginn var. Messað verður á apríl kl. 2 e. ih. Adam Mary Hill 13. Þorgrímsson. Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla. fyrir upphæðinni; en þegar að gjaldtíma er komið, þá kemur þessi sami maður með peningana og ætlar að borga og um leið bið- ur hann um eína nótu, en þá hefilson, eg enga nótu, ihún er týnd, sv& I Johnson, Sigfús Halldórs. 'hann segist hafa lagalegan rétt í íþróttanefnd: E. ísfeld, Þórð- til að halda peningunum, þar til ( úr Johnson, Garöar Gíslason, Ben. hann fái sína nótu, en eg segi að;Ólafsson. í garðnefnd: Sveinb. Gíslason, Ásb. Eggertsson, Hjálmar Gíslason. í auglýsingan.: Björgy. Stefáns- 1 son, Sigfús Halldórs, Jón Bildfell, Svar: Maðurinn verður að jón Ásgeirsson. borga peningana. Ef hann vUlj íslendingadagsnefndin heldur ekki gera það með góðu, þá getur!næsta fund sjnn miðvikudaginn 16. Fáfróður ,sótt ihann að lögum ogiaprjj k] 8 e. h. á skrifstofu Col- AUGLYSIÐ I L0GBERGI hann verði að borga þó nótan týnd; ihvor okkar er réttur? Fáfróður. se getur þá farið svo að dómari skyldi Fáfróðann til þess að gefa tr"ygg- ingu fyrir peningunum um tíma, en undir öllu'm kringumstæðum ber lántakanda að borga pening- ana. ritstjórl. umbia Press, Ltd. allir nefndarmenn lega. Áríðandi aS mæti stundvís- H. Egilson, Lögberg, Sask. $10.00 Kristnes Ladies Aid. Kristnes Sask.................. 15.00 Víðinessöfn. arður af satn- komu.................. 25.00 Safnað af Sv. Björnssyni Gimli. Mr. og Mrs. Sig. Ólafsson .... 10.00 Mrs. H. P. Tærgesen ........ 5.00 Ásdís Hinrikson ............ 5.00 Miss Elenora Júlíus • ...... 2.00 Ónefndur.................... 4.00 Ónefndur ................... 2.00 Arður af samkomu .......... 22.00 Ónefndur vinur kr. 1000.00 hlutabréf Eimskipafél. fslands. 1 umlboði skólaráðsins votta eg öllum gefendum einlægt þakklætf. S. W. Melsted. gjaldkeri skólans. Skírnarathöfn séra Rögnvaldar. Mig langaði til að gjöra litla at- hugasamd við grein R. P. til séra Páls Sigurðssonar með fyrirsögn- inni “Séra Páll í laugartroginu’’. Mér finst þessi fyrirsögn ekki vel viðeigandi, vegna þess að séra Páll var að skíra séra Rögnvald nfl. “únitaratrúboða,” lá því nær að ’halda að það væri R. P. sjálf- ur, ,sem var að velkjast í laugar- troginu, frekar en séra Páll. Svo fáein orð um deiluna útaf Dr. Á. H. Bjarnason. Sú saga er sögð af kölska og Sæmundi fróða að þegar 'kölski fór halloka fyrir Sæmundi svo honum þótti ráðlegt fyrir sig að láta undan, þá er mælt að 'hann hafi sagt: “Sá okk- ar skal vægja, sem vitið hefir meira”. Mér hefði fundist heilla- ráð fyrir séra Rögnvald að taka kölska sér til fyrirmyndar og hætta að rífast um þetta málefni. H» Björnson. $50.°° ENDURGJALD E( mér mistekst að græða hár. ORIENTAL HAIR ROOT GROWER merkasta hármeðal í heimi. Ræktar hár á gljáandi skalla. Meðalið skal ekki nota þar sem hárs er ekki þörf. Utrýmir nyt í hári og kvill- um í höfuðhúðinni. $1.75 krokkan UMBOÐSMENN ÖSKAST Prof. M. S. Grosse 523 Main St. - Winnipeá h ■ ■ ■ ís yuMi m Fundur mikill var haldinn í iðnaðanhöll Winnipegborgar á föstudagskveldið var, til þess að ræða um að fullgjöra Hudsons- flóalbrautina. Voru þar saman- ■komnir erindrekar frá öllum sléttu fylkjunum, frá Minnesota og N. Dakota og fjöldi fólks frá Winni- peg. Allir voru einhugá um að gjöra alt, sem í þeirra valdi stæði til þess að hrinda þessu máli á- fram og voru margar snjallar ræður fluttar við það tækifærí. En snjöllustu ræðuna, se’m þar *WÍIIII var flutt, flutti O’ Connor frá N. Dakota. Maður sá er meist-; gWjgJ8iisi|g?gKiwi8:igiia :;:«'«,«"g.iS:igTK”K’'sií»rH'igJiif!><'iH>giHMig'g'^iigiaiigisrei«í|gigRiigiiHi«i><miaHiigiin: aralega vel máli farinn. Stór nefnd, sem menn eru í frá 2 öllum sléttufylkjunum var kosin | g til þess að fara til Ottawa ogjjgi reyna að fá stjórnina til þess að jai fullgjöra Hudsonsflóa brautina « tafarlaust. Notkunartíminn hefst I 1. Maí Það fær oss ánægju að veita pöntunum yðar viðtöku fyrir Artificial eða Natnral Is. The Arctic Ice Co. Límited Ptaone A 2321 M. Mercer 889 Portage Ave., Winnipeé (Aður hjá R, J. Mercer, Sargent Ave.) Vefnaðarvara Karlm. varningur Skófatnaður. Tals. B 2065 Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. Pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með því að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Llmited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. ■ ■ ■ ■ i'lHÍH ■ ■III Hollasta Fœðan 99 AUGLYSING Sjónleikurinn: “Dóttir Fangans" ^The Gonvicts Dauéhter’ verður leikinn undir umsjón kvenfélagsins “Framsókn" á Gimli á eftirfylgjandi stöðum: Gimli; 22. Apríl Riverton, 23. Apríl kl. 8.30 síðd. Inngangur fyrir fullorðna 50c. kl. 9 síðd. Fyrir börn 25c. ;í aaMga«m^'»i;K'>'Ki,«ia><i>aMaisi8»gi8Ma:« «. sa k;kik. gnðs þegar móðirin sannfærist um j að börn Kennar þarfnast meiri næringar, kaupir hún meiri Crescent mjólk, Sú mjólk er meira en Hrykkur, hún er hin sannasta og bezta fæða. sem sveinar og meyjar hafa dafn- að á, því hún er svo hreinog' ný. CrescertPureMilk C0MPANY, LIMITED WJNNIPEG Kallið ökumann vorn eða hringið upp II ÍOOO KELLOUGH HARÐVÖRUR Eru þær beztu, sem hugsast geta til vorsins. Þegar um mál og Varnish er að ræða, er ekkert betra en B. H. Paints and Varnishes. Reynið eina könnu. Alabastine, 21 litur og hvítt, skreytir mjög veggi. Albaqua það bezta fyrir kjallara og fellur aldrei af. Smoky City veggpappírshreinsari sparar aðgerðir til muna. Mikið afl Polishes og Waxes. Paint, Varnishes, Calsomine burstar. Tröppur, fóður, balar, leirtau, aluminum vörur og tinvörur. Edison Mazda lampar. Rekur, ristuspaðar, útsæðisfræ og fleira. AHar tegundir smíöatóla, Building and Roof Sheeting. I»etta er ein bezta búðin í borginni. Verzlið þar. A. KELLOUGH, Phone B1944 802 Sargent Ave. Winnipeg SIGMAR 'BR0S. —Room 3— Home Investment Rtdg. 468 Main Street, Wpg. Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. AA Þér borgið á hverri viku .... ^I Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er ein hin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N EMILJDHNSON og A. THOMAS Service Electric Rafmagns Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld seld og við þau gert — Seljum Moffat og McClary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286 Land til sölu eða leigu; suður- helmingur af section 12, township 2C1 range 4 vestur. Viðvíkjandi frekari upplýsingum skrifið eða finnið Phillip Johnson. Stony Hill P. O. Man. VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Lokað á laugardögum þar til eftir sólsetur. BÓKBAND. þeir, sem óska að fá bundií Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðar, »em þér þurf- ið að láta binda. Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einníg allskonar ávextir, svaladrykkir, ísrjómi The Home Bakery 65S-655 Sargent \ve. Cor. Agnes Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Dimited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo Fau líta út 8em ný. Vér erum þeireinu í horginni er lita hattfjaðrir,— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sími: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eignndi Næ»t við Lyceum leikháaíC 290 Portage Av» Winxúotg Mobile og Polarina Olfa Gasuline Red’sService Station milli Furby og Langaide á Sargent A. BRRCMAN, Prw FBKH 8KRVICK ON BtNWAI . CUP AN DIFFKBKNTIAL ORKASK The New York Tailoring Co. Br þekt um alla Winnlpeg fyrir lipurtS og sanngirnl 1 viðskiftum. Vér sniðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tlzku fyrir eins lágt verS og hugs- ast getur. Binnig föt pressuS og hreinsuS og gert vlS alls lags loSföt 639 Sargent Ave., rétt vfB Good- templarahúsiB. Office: Cor. King og Alexander Kinú George TAXI Plione; A 5 7 8 O Bifreiðar við Kendina dag og nótt. C. Goodman. Manager Th. Bjarnaaon President This Space For Sale Jóhannes Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef óskað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Wevel Gafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft sem seður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags —bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS =fc Ghristian Johnson Nu er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upp & gömiu húsgöemin og láta þao iita ut eins og þ«»u væru gersam- lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast. um fóðrun og stoppua stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipeg. Tls. FJt.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir heint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 s» A. G. JOHNSON 907 Confcderation Life BkL WINNIPEG. Annast um fasteignir msina Tekur að sér að ávaxta spartft fólks. Selur eldábyrgðir og bM- reiða ábyrgðir. Skriflegum fjnrtr- spurnum svarað samstundia. Skrifstofuaími A4268 Hússimi Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wionipeg Telephone A3637 Telegraph Address" ‘EGGERTSON tVINÍiIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. Klig George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæta Hotel á leigu og veitum vi8- skiftavinum öll nýtlzku þaeg- indi. Síkemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið í borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjamaaoo. Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtfzku kvenhöttum, Hún er eina fsl. konan sem alfka verzlun rekur i Winnipg. Islendingar, látið Mr». Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað: 15. tölublað (10.04.1924)
https://timarit.is/issue/158181

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

15. tölublað (10.04.1924)

Aðgerðir: