Lögberg - 15.05.1924, Blaðsíða 6

Lögberg - 15.05.1924, Blaðsíða 6
LÖGBERG, * IMTUDAGINN, 15. MAí. 1924. 6 Eg held því sem eg hef Nóttin leið og háreystin varð meiri og dansinn æðisgengnari. Þeir slóu ihver til annars um leið og þeir stukku og hringsérust, svitinn lak af þeim og rljóð þeirra urðu hás og lík öskri villidýra. Enn var hrúgað viði á eldinn og hann logaði himinhár með brestuVn og snarki. Næstu furutrén urðu eir- rauð á lit en fjær var skógurinn kolsvartur. 511 ihljóðin úr skóginum og úr mýrunum urðu að egnu innan um öll óhljóðin úr hljóðpípunum, bumibunum, og öskrið í mönnunum. Konurnar, sem sátu, eða húktu undir trjánum, hlóu hátt og klöppuðu saman lófunum. Ein stúlkan horfði ekki á þá, aem voru að dansa, iheldur á okkur Hún stóð fyrir aftan hinar og studdi annari iheruþ inni, stvn var grönn og eirrauð á lit, á trjábol; hún siteig fram á annan fótinn og stelilingar ihennar betu á að Ihún væri að bíða eftir merki um að fara af stað. Hún leit við og við óiþolinmóðliega á mennina, isem'voru að dansa, eða á gömlu mennina, eða þá fáu bardagamenn, sem ekki tóku þátt í dansinum, en svo leit ihún ávalt aftur á okkur. Hún hafði verið í hóp vneyjanna, sem dönsuðu fyrir okkur fyr um kvöldið, en þegar þær settuist niður til að Ihvfl'a sig, hafðl hún farið burt og Iþað var nokkuð liðið á nóttina, þegar eg tók aftur tefitir henni; hún kom þá út úr Ihálfrökkrinu, stvn var umhiverfis Ijóisíhringinn aftur til leiksystra sinna. Eg isá sitrax að Ihún hafði ein- hiverja ástæðu til að taka svona véi eftir öllu; ann- aðhvort hafði Ihún einlhverja orðsendingu að færa eða hún vildi aðvara einhvern. Eg hreyfði mig einu sinni, einis og eg vildi ganga til ihennar, en jþá hristi hún höfuðið og lagði fingurinn á varir sér. Einn iþeirra, sem voru að dansa, féll niður stein- uppgefinn, og einn iaf þeim, sem sátu til ihægri hand- ar við okkur stóð upp og kom í hans stað. Prestarn- ir hristu rellur sínar í ákafa og snérust með fettum umhiverfis guðslíkneski sitt, log öldungarnir, sem sátu eins og myndastyttur, Ihugsuðu ekki um neitt, nema dansinn og það ihvernig þeir hefðu sjálfír dansað endur fyrir löngu, þegar þeir voru ungir. Eg stóð upp og gekk til jþorpslhöfðingjans, þar sem hann siat og starði á ungan Indíána, son sinn, sem útlit var fyrir að myndi verða úthaldehestur í þessum kappdansi. Eg sagði honum að eg væri þreyttur og vildi ganga til kofans, sem mér ihafði verið fenginn til íbúðar, ásamt þjóni mínum, og hvíla mig þar þessar fáu stundir, sem eftir væru af nóttinni. Hann híuistaði á mig eins og ihann væri í leiðslu, hafði ekki augun af isyni isínum og bauð mér ekki að fylgja mér þangað. Eg sagði honum, að það væru ekki nema örfá skref að kofanum og að allir gætu séð til okkar þangað í birtunni frá eld- inum, og að það væri slæmt að tefja hann eða nokk- urn annan frá að horfa á íhinn unga Indíána, sem væri svo ihugaður og sterkur og myndi eflaust með tímanu’m verða leiðtogi allra hinna á herferðum. Hann samþykti uppástungu mína eftir nokkra bið og við Dicoon gengum út úr þvögunni hægt, en þó án þess að útlit væri fyrir að við værum að reyna að komast iburt leynilega og áleiðis til icofa okkar. Eg I<eit við, þegar við vorum komnir burt svo s'cm fimtíu skref og eg sá að mærin, sem hafði staðið ein sér, var ekki lengur þar sem Ihún hafði verið undir trjánum. pegar við höfðum gengið ofurlítið lengra, sáum við íhana aftur, þar isem hún skaust á mil'li trjánna til vimstri handar við okkur. Trén náðu lengra en að kofa okkar. Þegar við vorum komnir að dyrunum á honum, ná'mum við staðar og litum við á Ihópinn, sem við höfðum yfirgefið. Alllr snéru Ibaki að okkur og allir voru að horfa á dans- edurna kringum eldinn. Við gengupi hratt og hjóð- laust ytfir að trjánum. Þar var skuggi á milli birt- unnar frá stóra eldinum og annars minni, sem brann fyrir framan bústað keisarams. Indíánamærin stóð þar undir trjánum og beið okkar. Hún var grönn og mjúkleg í hreyfingum, með stór en feimnisleg augu og studdir fingri á varir sér. Hún vildi hvorki isegja nei.tt né bíða, heldur hljóp á undan okkur í hálf- myrkrinu, létt eins og fiðrildi, og við fylgdum Jí eftir út í myrkrið, næstum þangað, sem útverðirnir voru. par komum við að Indíánakofa, sem var stærri en flestir hinna og umíhringdur af trjám. Stúlkan, sem gekk á undan okkur, dró til hliðar tjaldið, sem hékk fyrir dyrum hanis. Við hikuðum eitt augnablÍK svo heygðum við okkur og gengum inn. 33. Kapítuli. Vinur minn verður að óvini mínum Bjartur eldur ibrann í miðjum kofanum eins og siður var til og hvítar mottur, sútuð skinn og vopn héngu á veggjunum, sem voru þaktir með berki. Nantanguas stóð viS istoðina, sem hélt uppi kofa- þakinu. Eldurinn var á milli okkar. Hann stóð hreyfingarlaus og teinréttur með krosslagða hand- leggina og bar höfuðið Iháitt; það hreyfðist ekki nokk- ur vöðvi í andliti hans og svipurinn var kuldalegur og þvingaður. Skinið af eldnum lagði framan í hann hann og blár reykurinn hringaðist fyrir ofan höfuð hans. Hann leit út eins og bardagamaður, s>em bíður bálfarar bundinn. “Nantanguas.'’ hrópaði eg og gekk til hans, en hann bandaði mér frá sér með ofurlítilli ihandar- hreyfingu; að öðru leyti Ihreyfði hann vsig ekki hið minsta. Indíánastúlkan lét dyratjaldið falla. og hafi hún beðið, þá beið hún fyrir utan í myrkrinu. Diccon horfði stundum á Nantanguais og stundum á vopnin á veggjunum, se-m hann leit ágirndaraug- um; hann hélt sig nálægt dyrunum. ópin og söngur- inn að utan bárust inn til okkar gegnum veggina, «í»em voru úr berki og samfléttuðum trjágreinum; þytur vindsins í greinunum og snarkið í Togandi furu'bjálkunum, er þeir félflu niður var eins og und- irspil. “Nú, hvað á alt þetta að þýða, vinur minn?” spurði eg að loku’m. Hann svaraði engu fyrst um stund og iþegar hann tók til máls, var rödd hans köld eins og svipur hans “Vinur minn”, sagði hann, “eg ætla að vera vin- ur hinna ensku manma, útlendinganna, sem gerðu sig ekki ánægða með veiðil'önd sín fyrir handan hið salta 'haf. En þegar eg Ihefi gjört það, efast eg um að kafteinn Percy kalli mig aftur vin sinn.” j “íiú thefi)r /vie^ið vanur að taíla þlátt jáfranf, Nantanguas,” svaraði eg. “Eg 'hefi ekki gaman af gátum.” Það varð þögn aftur ein,s og honum væri erfitt u*m að tala. Eg horfði á 'hann forviða; hann hafði breyst mikið á skömmum tíma. Loksins tók hann iaftur ti'l máls: “Þegar dans- inum verður lokið og eldurinn útbrunninn og upp- risa sólar er'í nánd mun Opechancanough koma til þín, til þess að kveðja þig. Hann mun fá þér perlu- bandið, sem hann ber u'm háls sér, og senda það sem gjöf til llandstjórans; sjálfum þér mun hann gefa armhand. Hann mun og fá þér þrjá eða fjóra menn til fylgdar gegnum skóginn. Hann vilT senda vinar- orð til hinna hvítu manna og hann viW senda þau m/eð þér, sem ert óvinur hans og bandingi. pannig skulu allir Ihvítir menn trúa því, að hann sé þeim vinveittur.” “Jæja” sagði eg þurJega, þegar hann þagnaði, “eg skal bera orðsendingu Ihans. Hvað tekur svo við?” “petta eru Opecihancanoughs eigin orð. Hlusta þú nú á orð Nantanguas, isonar Wahunsonacocks, herforingja Powhatananna. parna hanga tveir beitt- ir hnífar undir boganum, örvunum og skildinum. Taktu iþá og feldu þá.” IHann toafði ekki fyr isleppt orðunum en Diccon var búinn að ná í tonífana, seín voru enskir og hár- ibeittir. Eg tók þann, sem hann fékk mér og stakk honum í fellingarnar á treyju minni. “Við förum þá vopnaðir,” sagði eg. Vinátta og friður eiga ekki saVnleið með þessum ilieikföngum.” “pað getur verið, að þið þurfið þeirra með,” hélt Ihann áfram í sama jafna, lága málrómnum. “Ef þið isijáið nokkuð rrteira í iskóginum en þið eigið að sjá, ef fylgdarmenn ykkar Ihalda, að þð virtið melra en þið eigið að vita, þá munu þeir drepa ykkur, þvl þeir hafa bæði ihnífa og axir, en þeir halda að þið séuð vopnlausir.” “Sjá nokkuð vneira en við eigum að sjá, vita meira en við eigum að vita?’ sagði' eg. “Talaðu ljóst vinur.” “peir munu fara hægt gegnum skóginn til ■Tamestown og taka sér tíma til þess að borða og sofa. peir 'þurfa ekki að Ihlaupa eihs og hjörturinn, sem veiðimennirnir elta.” “Þá ættum við að iflýta okkur til Jamiestown eins og við ættum ílífið að leysa,” sagði eg; “við ættuvn 'hvorki að eta né sofa né njóta hvíldar?” “Já,” svaraði hann, “ ef þið viljið ekki deyja, bæði þið og alt ykkar fólk.” f þögninni, sem var í kofanum mátti heyra brest- ina í eldinum og skrjáfið í greinunum fyrir utan, er vindurinn ibærði þær srvo að þær strukuist við korfaþakið. “Deyja hvdrnigþá?” spurði eg. Segðu frá ö'Hu.” “Deyja fyrir öxum og örvum,” svaraði hann — já, og byssunum, sem þið ihafið gefið rauðu mönnun- uvn. Þegar þrjár só>lir hafa gengið til viðar, ráðast Indíánaþjóðirnar á hina enlsku menn. pær munu allar verða samtaka, þegr mennirnir eru á ökrum en konur og börn í húsum inni — allir flokkarnir munu verða sem einn maður; og það verður ekki hvítur maður eftir skilinto Tifandi frá Powhatan-fossu'm til salta vatnsins fyrir handan Accomac.” Hann þagnaði og um stund heyrðist ekkert hljóð nema snarkið í eldinum. “Eiga allir að deyja?” spurði eg undrandi. “f Virginíu eru þrjú þúsund enskra manna.” “Þeir eru dreyfðir og þetta kemur þeim að o- Vlörum. Bardagamennirnir í þoðpunu'm með fram Powihatan og Pamunkey eru margir og einnig með fram flóanum mikla eru margir menn. Þeirhafa allir 'brýnt axir sínar og fylt örvamæla sína.“ “Dreifðir,” sagði eg. “Þeir eru á víð og dreif meðfram ánni; eitt hús á þessum staðnum og á öðr- um tvö eða þrjú saman. f Jamestown og Henricus vita menn ekki neitt — karlmennirnir verða á ökr- um eða við ána og konu og börn verðá við störf sín í húsu‘m inni. Engan grunar neina Ihættu. Guð minn góður.” Diccon gekk frá dyrunum að eldinum. “Eg held að það 'sé best að við förum nú,” sagði hann. “Eða að þú híðir til morguns; þá verða tveir möguleikar. Eg held að eg geti að minsta kosti ráðið við einn af vörðunum fyrst eg er búinn að ná í hníf. Þegar við erum s'Ioppnir fram hjá þeim —” Eg hristi toöfuðið og Nantanguais gaf líka ’merki um að honum geðjaðist ekki að þessari ráðagerð. “pað yrði bara til þess að þú dæir fyrstur.” Eg studdi mig upp við kofavegginn og hjartað barðist í mér eins og í óttaslegnum kvenmanni. “príþ dagar,” hrópaði eg. “Ef við hröðum ferð ckkar eins og við framast getum, þá náum við þang- að í tfona. Hvenær fékstu að vita um þetta?” Meðan þið voruð að Ihorfa á dansinn,” svaraði hann. “Við Opechancanough sátum .saman í myrkr- inu í kofa hanis. Hann var Tnjög opinskár og hann sagði mér fra æskuarum sínum í fjarlægu landi, fyrir sunnan sólseturslandið, þar sem íhann og fólk hans bjuggu í steinhúsum og tiTbáðu grirrrman guð og gáfu honum hold að eta og blóð að drekka. Hivít- ir menn höfðu einnig komið í skipum til þesis land's. Svo talaði hann við mig um Powhatan, föður minn, hvað hann hefði verið mikill og vitur höfðingi áður en ensku ‘mennirnir komu, og hvernig þeir hefðu látið hann krjúpa á kné til merkis um það, að Ihann hefði fengið 'lönd sín frá konungi þeirra og hversu hann hefði ihatað jþá. Svo sagði hann mér að þjóð- flokkarnir hefðu kallað mig smánarnafni og sagt, að eg þyrði ekki að berjast. Hann sagðist enganr, son eiga, en elska mig eins og son sinn, því toann vissi í hjarta sínu að eg væri enn Indíáni. Svo fékk eg að heyra það, sem eg sagði þér áðan.” “Hvað lengi toefir þetta verið í ráðagerð?” “Marga mánuði. Eg hefi verið eins og barn, gátobaður og afvegaleiddur; eg toefi ekki verið nógu vitur til þess að sjá þetta á bak við Mómin og reyk- inn úr friðarpípunum.” “Hversvegna sendir Opeclhancanough okkur toeím?” ispurði eg. “peir bera fullkomið traust til hans> iheima í bygðinni.” “petta ér fyrrtekt úr honum. Allir veiðimenn, kaupatoéðnar og þeir, sem Ihafa komið til þess að læra mál okkar ihafa verið sendir Iheim til James- town eða í bygðir sínar með gjafir og orðsendingar, sem hafa verið isætari en hunang. Hann hefir sagt fylgdai’mönnum ykkar hvenær þið eigið að koma til Jamestown; hann vi'll að þið séuð söngfuglarnir, sem bera lygasögur til landstjórans; og á milli þess og herópsins mun ekki líða lengri tími en þyrfti til þess að reykja úr pípu. En ef fylgdarmennirnir hafa einhvern grun um að þið vitið nokkuð, þá drepa þeir ykkur 1 skóginum.” Hann þagnaði og stóð, heinn eins og ör, við stoðina. Eldsgampinn lék u‘m limi hans dökka og andlitið, sem var alvarlegt og rólegt. Fyrir utan tovein vindurinn í nöktum greinum trjánna, því það var stöðugt að hvesisa, og ópin, sem ibárust til okkar frá Indíánunum, sem dönsuðu umhvepfis eldinn urðu hærri. Tjaldið fyrir dyrunum hristist til og grönn, brúnleit ihönd kcm inn á milli þess og dyrastafsins og gaf okkur ibendingu. “Hversvegna komuð þið?” spurði Indíáninn. Fyrir löngu, þegar ekki fundust nema dökkir menn frá Ohesapeake til veiðilandanna vestur undir sól- setri, vorum við ánægðir. Hversivegna yfirgáfuð þið land ykkar í þessum undarlegu svörtu skipum, sem hafa segl eins og hvítp. skýjabólstra á sumardegi? Var það land ekki gott? Voru ekki skógar ykkar breiðir oig grænir, akrar ykkar frjósamir og árnar djúpar og fullar af fiski? Og horgirnar, sem eg ihefi iheyrt getið um — voru þær ekki fallegar? p’ið eruð idjarfir menn: áttuð þið enga óvini þar, þurftuð þið ekki að vera þar í herferðum? Það var ykkar heim- kynni, og hver maður ætti að e'lska jöðina þar sem ihann veiðir og þar sem þorp hans stendur. Þetta er land rauða mannsins; Hann óskar að mega ihalda veiðilöndum sínum, ökrum og ám Ihanda sjálfu'm sér, konum sínum og börnum. Hann á engin skip, sóm hann getur farið í til annara landa. Þegar þið kom- uð hingað fyrst, héldum við að þið væruð guðir; en þið hafið ekki hreytt eins og hinn mikli hvíti guð, se*m þið segið að elski ykku.r. Þið eruð vitrari og sterkari en við, en viska ykkar og styrkur eru ekkf okkur til góðs; þvert á móti liggja þau á okkur eins og þung byrði og lama bæði fullorðna og ibörn, 'börn O'kkar geta ekki náð þroska. Illar gjafir 'hafið þið fært okkur og bölvuh hafið þið orsakað okkur.” “Ekki þér, Nantanguais,” mælti eg, því eg gat ekki lengu.r orða hundist. Hann leit á mig. “Nantanguas er foringi flokks síns,” sagði hann. OpechancanJougjhJ er konungur hans og hann liggur nú- í rúmi sínu og ségir með sjálfum sér: “Foringi toers míns, sonur Waihutoson- acacihs, yfirmaður allra Powlhatananna, situr nú i í íhreysi isínu og skerpir tinnusteina fyrir örvar sin- ar, hann fægir öxi sína og hugsar um þann dag, að þremu.r nóttum liðnum, er allir þjóðflokkarnlr munu hrista af sér okið, losa sig undan þeirri hönd, sem er þung og beygir þá til jarðar og heldur þeim þar. Seg þú mér, Englendingur, sem hefir verið lieið- togi manna í Ihernaði, annað nafn, isem isamlr Nant- anguas, og spyr ekki framar iím hvað ilt þið hafið gjört honum.” “Eg kalla þig ekki svikara, Nantanguas,” sagði eg eftir þögn. “Þú ert ekki fyrsta 'barn Powfhátans, sem ihefir elskað hvíta menn og hjálpað þeim.” “Hún var kona og Ibam,” svaraði hann. “Hún bjargaði lífi ykkar af vorkunsemi og vilssi ekki aö það mundi gera fólki Ihennar skaða. Þið voruð þá fáir og veikir og gátuð ekki hefnt ykkar. Ef þið deyið ekki, þá fyllist þið af Ihnfedarþorsta, og honum svo miklum að þið ‘munuð aldrei fá nóg. Fleiri og fleiri skip munu koma og þið munuð verða æ sterk- ari og sterkari. Sá tími getur komið að við hverfum burtu úr skógunum og frá ánum, sem Kiwassa gaf okkur.” Hann þagnaði. Andlit Ihans var torleyfingar- laust og hann horfði fram undan sér, eins og hann sæi eitthvað langt út í ómælanlega fjarlægð. ‘,Farðu,” sagði Ihann að lokum. “Ef þú deyrð ekki í iskóginum, ef þú sérð aftur manninn, sem eg kalla bróður minn og kennara, þá segðu honum lekkert! Farðu!” “Kcmdu með okkur,” isagði Diccon tohanalega, “Við skulum finna stað toanda þér meðal okkarr* —Lengra komst toann ekki, því að eg snéri mér að honum með strangri skipun um að þegja. “Eg Ibið þig ekki um neitt slíkt, Nantanguas,” mælti eg. “Komdu á móti okkur ef þú vilt. Við höfum verið drengilega aðvaraðir og við skulum ganga á móti þér eins og göfugum óvini sæmir.” Hann stóð kyr ofurlitla stund. Breytingin, sem toafði komið yfir ’hann við hin óvarkáru orð Diccons var horfin aftur og andlit toans var toreyfimgarlaust á ný. S'vo lyfti toann toægt upp handleggnum e,g rétti mér hendiua. Augu hans voru alvarTeg'og spyrjandi, er toann leit framan í mig, en um leið var sem þótta- fullur efi skini út úr þeim. Eg gekk strax til toans og tók í hönd hans. Viö töluðum ekki orð. Brátt dró hann að sér hönd sína og blístraði lágt tiT stúlkunnar fyrir utan. Hún dró •tjaldið til toliðar og ivið fórum út og skildum hann eftir í sömu stellingum og toann Itoafði verið í, er við komum inn, standandi við sfcoðina í rauðum glamp- anum frá eldinum. IMyndum við nokkurn tíma komast gegnum skóginn í ofviðrinu, sem var að skella á, komast til Jamestown og vara fólk við dauðanum, sem toeið jíéss? Myndum við nokkurn tíma komast burt úr þessu þorpi, sem okkur var sivo illa við, myndum við nokkurn tíma sjá rnorgun næst dags.” Við komumst í kofa okkar, án þess að eftir okkur væri tékið og þar settumst við oiður rétt innan við dy-rnar og bið- um þess að birti, og okkur fanst sem að stjörnurnar ætluðu aldrei áð hverfa. Aftur og aftur köstuðu Indíánarnir við á eldinn, og þegar einn féll niður örmagna af þreytu í dansinum, kom annar í hans stað; ópin og bumbubarsmíðin toættu adlrei. Þetta var fyrirboði hættunnar, og það voru að- eins tveir, sem heyrðu toann; í margra mílna fjar- lægð láu enskir menn og konur í fasta svefni, toætt- an sfcóð fyrir dyrum hjá þeim, en það var enginn, sem torópaði tiT þeirra og bauð þeim að vakna. Og mynd . um við komast burt er morgnaði? Eg hefði getað hljóðað af kvöl af þessari bið, vegalgngdinni, isieím við þurftum að fara, og því, hve tíminn va,r naumur. Ef við nú kæmumst aldrei til þessa sofandi fólks. Eg sá í Ihuganum ibardagamennina safnast saman frá öllum flokkunum, ihóp eftir hóp, fjölmennar þyrpingar a'f dauðans skuggum, sem sveimuðu gegnum hljóðan skóginn. Og eg ihugsaði um akrana, sem við ihöfðum rutt og toúsin, sem við höfðum íbygt ...... um Iheiðarlega enska menn, eins og Kent og Thorpe, Yeardley, Maddiison, Wynne og Hamor— menn, sem höfðu reynt að vinna þetta land, isem var svo fagurt og hættulegt, og halda því; og eg hugsaði til Wests, Rolfes og Jeremíasar Sparrowls.....og til barnanna, isem léku sér kringum húsin, og til kvennanna----einkum þó einnar konu........ Loks tók þetta enda, eins og alt sem skeður á þessari jörð. EldTogarnir lægðuist smám saman og eftir því sem þeir urðu lægir, varð hinn fyrsti dags- bjarmi skýrari og bjartari. Loks íhætti dansinn, kon- urnar voru húnar að dreifa sér og prestarnir voru farnir hurtu með hið Ihræðilega Okee líkneski sitt. Hljóðpípugaulið þagnaði og bumhubarsmíðin, og þorpið lág kyrt eins og uppgefinn maður í morgun- bjarmanum og vindinum. ipessi kyrð varaði ekki legni. pegar vindýfðar tjarnirnar í flóanum urðu rauðar af skini upprenn- and sólar, komu konurnar með mat til okkar og bar- dagamennirnir og öldungarnir söfnuðuist saman ufcan um okkur. Þeir isátu á möttum og viðar- bútum, og eg bauð þeim ihrauð og kjöt og sagðl þeim að þeir yrðu að koma til Jamestoown og ibragða mat hvítu mannanna. TIL KAUPS 15. Mai til 30. Sept. AUSTUR CANADA vrajm ÍIÍ BRATJTtM —■ á IiAMII eða bæðí á liANDX . og VATNI. Canadia Pacific Gufuskip Sigla frá Fort William og Fort Arthur á Aliðvikutlag, Xjaugardag til Port AIcNiek- oll, priðjud. til Onen Sound. VESTUR AD HAFI VANCOtVKR, ' VICTORIA og ANNARA STADA frá WINNIPEG og IIEIM AFTUR Farið eina leið en komið til baka á annari. Skoðið Hanff, I.ake X/ouis og liina yndislegtt Sumarbústaði I Klettafjöllunum. , iAillkomnari upplýsingar gefur Umboðsmaður CANADIAN PACIFIC ib 3 i§ árgangurinn %§|| Gerist nú þegar kau pa ndi Lögbergs og fáið stærsta og fjöllesnasta í s 1 e n z k a blaðið í heimi Ef þér þurfið að láta PR ENTA eittkvað, þá komið með það til Tlie Columbia Press, Ltd Cor. Sargeut & Toronto RJOMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL \ The Manitoba Go-opera<ive Dairies LIMITKD

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.