Lögberg - 22.05.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 22. MAÍ. 1924.
Bla. 1
Skýrir frá því hvers-
vegna hún er þakklát
Ontario Kona Læknaðist Við að
Nota Dodd’s Kidney Pills.
Hafði þjáSst af blöSru-sjúkdómi
árum saman. En Dodd’s Kid-
ney Pills læknuðu hana alveg.
Bright, Ont., 19. maí ('einka-
fregnE “Eg fékk frá yöur Dodd’s
Kidney Pills og hefi ætlaö mér að
skrifa yöur ávalt síöan. Eg er
fjögra barna móÖir og hefi lengi1
þjáöst af illum blöörusjúkdómi.
Reyndi. mörg lyf árangurslaust.
Loks ráðlagði móöir mín mér að
nota Dodd’s Kidney Pills. Eftir
að hafa notaö úr tveimur öskjum,
var eg orðin alheil. Aldrei hefi eg
verið þakklátari' en eftir það, að eg
notaði þessar pillur.” Þessi skýrsla
er gefin af Mrs. Henry D. Chris-
tensen, vel þektri konu hér.
Flestir kvensjúkdómar stafa frá
nýrunum. Dodd’s Kidney Pills
lækna nýrnasjúkdóma í hverju helzt
formi sem eru, skjótar en nokkurt
annað meðal.
Spyrjið nágranna yðar hvort
Dodd’s Kidney Pillurnar séu ekki
bezta meSalið.
Sendiferðin.
Eftir A. Conan Doyle.
Frarnh.
Eg sá fljótt, að mér var ekki til
setu boðið. Riddararnir tveir, sem
fremstir riðu, sintu ekki foringja
siínum fremur en nýjum liðs-
manni, sfc'm dettur af baki á leik-
velli. iheldur knúðu eftirreiðina,
sem ákaflegast; svo við af stað
aftur, en merin skók hausinn og eg
hjálmkambinn, til að sýna hvemig
okkur litist á tvo dragúna ætla að
yfirstíga einn húsara. En í sama
Ibili, rétt í jþví, að eg hló að hugs-
uninni með sjálfum mér jþá féll mér
allur ketill í eld, Jrví að langt fram
undan mér, var flokkur riddara
og beið þesis að eg kæmi nær, td
þdss að hremma mig; ungur her-
maður hefði tekið jþá fyrir skugga
af trjáJþyrping á Ihvítri brautinni,
en eg isá strax að það voru húsar
ar.
Jæja, eg hafði húsara fram und-
an mér og dragúna að 'baki. Eg
þótti'st aldrei hafa komist í slíka
kreppu síðan lí MoiSkwa. En sóma
sveitar minnar vegna vildi eg
heldur taka dauða minn af létt-
um riddara en þiungum. pví tók
eg ekki einu sinni í taumana, eða
hikaði eitt augnablik, heldur lét
Violette ráða ferðinni. Eg man að
eg reyndi að biðja fyrir mér, en eg
er óvanur því verki og ekki mundi
eg þá aðra bæn en góðviðrisibœn-
ina, sem við Ihöfðum um hönd i
skóla, kveldið fyrir frídaga; hún
virtist'þó betri en ekki neitt, og
þuldi eg ihana með sjálfum mér.
Þá heyrði eg alt í einu mælt á
frðnsku fram undan mér: A’ mon
Dieu,; Ihvað eg var feginn. petta
voru okkar menn, blessaðir dreng-
irnir, úr liði Marmonts. Aftur
hurfu dragónarnir sem skyndi-
legast og igilytti á eirlhjálmana i
tunglsljósinu, en eg reið til vorra
manna, og ekki Ihart, því að eg
vildi láta þá skilja, að þó að það
gæti komið fyrir Ihúsara að flýja,
þá væri það ekki eðli hans að
flýja hart. En Violette dró nár-
ann og var öll froðu drifin, svo að
eg er hræddur um að þá hafi
grunað ®em var.
Nú, ihVer mundi stýra þessum
riddaraflokki nema Bouvet minn,
sem eg 'hafði 'bjargað við Leipzig
píreygður og rauðeygður eins og
vant var, og fyltuist þau Ihin rauðu
augu með tárum , iþegar hann sá
mig; eg fyrir mitt leyti gat ekki
að jþví gert, að eg tárfeldi líka,
þegar eg sá hve feginn Ihann varð
Eg sagði honum af .erindi mínu,
en hann gerði ekki nefma hló að
því, að eg átti að fara um Senlis.
pví að 19ú borg var á valdi óvin-
anna, elftir því sem hann sagði.
Eg svaraði, að því fremur skyldi
eg fara þar um.
— En því ekki fara beint til
Parísi með bréfið. Hvað á það að
þýða, að krækja gegnum þann
eina stað, þar sem fjandmenn sitja
fyrir?
■— Hermaður á ekki um kosti að
velja, heldur hlýða, svaraði eg
með orðurn keiisarans.
Mestur Ágóði og Fljót-
astur með því að
senda oss
Bændur hafta reynt af reynsl-
uinni a'B afgreiSsla vor og við-
skifta aBferíir hafa orSiS þeim
til me.sts hag'naðar og þess
vegna senda þeir oss rjörriann.
Skrifiö cftir mcrkiscðliun.
Canadian Packing Co.
LIMITEÐ
Stofnsett 1852
WlXNIPEtí CANADA
Gamli Rouvet hló að tþessu í há-
um róm og hætti ekki fyr en eg
snéri á yfirskeggið og leit á hann
alivarlega. pað kom fyrir hann vit-
inu. það er best fyrir þig að verða
okkur samferða, mælti hann. Við
eigum samleið, því að eg er sett-
ur til njósna um Senlis. Flokkur
af spjötamönnum Pouniatovska er
á undan okkur. Ef þú ert ráðinn
til að ríða um Senlis* þá kann að
vera að við getum farið með þér.
Svo við af stað og rauf þögn
næturinnar af beislahringli og
vopnaklið. Við riðum fljótt fram
á Pólverjana — þeir voru hinir
víglegustu fflenn og reyndir í orr-
ustum, en heldur þungir á Ihestum.
Það var fögur sjón að sjá þá, og
ekki gátu þeir borið sig ibetur, þó
þeir Ihefðu verið í minni sveit og
undir ‘minni stjórn. Við tókum na
reið mikla og sáum ljösin í Senlls
í idögun. Þá mættum við einum
bónda og höfðum af honum sanna
sögu; ihann átti bróður í borginni,
hestásvein borgarstjórans, sem
bjó i miklu húsi við torg bæjarinu.
Heil herdeild Prússa hafði næt-
urvist í skógimum fyrir norðan
bæinn en í tbænum sjálfum væri
ekki fjandmannaliðs utan Kó-
sakkarnir. pótti okkur vel í veið:
bera og ihugðum gott til að sVala
okkur á iþeim villidýrum, því að
þeir voru óápakir og grimmir
landsfólkinu og var ekki um ann-
að tíðræddara umhverfis varðeld-
ana í herbúðum vorra manna.
Við riðum í iborgina í einum
dyn, Ihjuggu’m niður útverði, rið-
um innverði undir og brutum upp
dymar í húsi borgarstjórans, áð-
ur en nokkurn grunaði, að fransk-
ur hermaður væri nær en þing-
mannaleið. Hroðalegir hausar
komu út í gluggana, skeggjaðir
upp að augum með flókalhár og
lambskinnshúfur ; þeir æptu upp
yfir sig og köliuðu: “Húrra!
húrra! og hleyptu af byssunum,
en vorir menn voru komnir inn,
og steyptu sér yfir þá, áður en þeir
voru ibúnir að nudda; stýrurnar
úr augunu’m. Þar varð hroðalegur
aðgangur. Pólverjar réðust á þá
eins og hungraðir úlfar á sauða-
hjörð, því að milli þeirra og Kó-
sakka er hið beiskasta hatur að
gömlu og nýju. Þeir hörfuðu und-
an og upp stigana og féllu allir,
evo ekki istóð nokkur maður uppi,
en iblóðið draup ofan tröppurnar,
eins og regn af Ihúsþaki. Þeir voru
háskaipenn í orrustu þessir Pól-
verjar, en heldur þungir á hest-
unum, finst mér. peir eru álíka
Stóriir og brynriddarar Keller-
mans, en léttbúnari vitaksuld, þvi
að þeir hafa hvorki hjálm né
brynju.
Jæja, þegar ihér var kómið, varð
það, að mér varð nokkuð á, og það
alvarlega, það skal játað. Til þess-
arar stundar hafði eg rekið erindi
mitt — ef eg væri ekki eins yfir.
lætislaus' og eg er, þá mundi eg
segja prýðilega. En nú varð mér
það á, sem fyrirliðar mundu for-
dæma en hverjum ihermanni þykja
afsakanlegt.
Það er vitaskuld að merin var
nær uppgefin, en samt verð eg að
kannast við að eg hefði getað
riðið gegnum Senlis út á víðavang
og átt greiða götu til Parísar. En
ihvaða Ihúsari getur riðið ihjá bar-
daga svo að hann taki ekki í
tauminn? Það er að ætlasit til of
mikils. par að auki datt mér í hug
að ef Yiolette fengi að Ihvíla sig
eina stund, þá gæti eg dvalið þrem
stundum lengur í Parísarborg. Og
ofan á alt þetta ibættust hinir fer-
legu hausar í giluggunum með
lambskinnahetturnar og villi-
mannalhrópin. Eg stökk af baki og
kástaði tumunum yfir, viðarstólpa
og stökk inn á eftirlhinum. Að vísu
kom eg of seint til að vexða að
liði, og einn af þessum viltu
mönnum lagði sjióti til mín, þar
sem hann lá og beið dauða síns,
svo að nær hæfði að eg yrði sár;
en það er sama samt, maður kann
aldrei að vita hvar færi gefst til
að vinna nokkuð til ágætis sér og
frama, oig því skyldi enginn sitja
hjá, þegar barist er, heldur ganga
í bardagann og leggja sig allan
f,ram, hversu lítilfjörlegur sem
hann kann að þykja. Eg hefi
fleiri víg vegið í útvarðalhryðjum
og smáskærum heldur en í nokk-
urri fólkorrustu keisarans.
ipegar lokið var að drepa Kð-
sakkana, tók eg fötu og vatnaði
þeirri gráu, og ekki var eg lengi
að finna hvar borgarstjórinn
geymdi fóðrið. Eg þaírf ekki að
segja ykkur af því að ihún var mat-
lystug, blessuð litla kærastan.
pvoði eg henni um fæturnar og
atrauk og fór síðan inn til þess að
fá méo* bita, svo að eg þyrfti ekkl
að staldra við á leiðinni til Paris-
ar.
iOg nú kem eg að þeim kafla
sögu minnar, se’m ykkur kann að
þykja undarlegur; samt gæti eg
sagt ylkkur tíu atburði fult eins
kynlega, sem fyrir mig hafa kom-
ið á lífsleiðinni. Ykkur ’mun skilj-
ast, að sá maður, sem Ihefir varð-
höld og njósnir á þeim blóð-
velli, sem iliggur rnilli tveggja
herja, fær margt að reyna, og ber
margt kynlegt fyrir hann. En nú
skuluð þið heyra hvað til bar, rétt
eins og það gerðist.
Bauvet minn beið mín í göngun-
um og spurði eg hvort hann mætti
ekki tæma flösku með mér. Við
megu’m svei mér ekki vera lengi,
mælti hann; það eru 10,000 Pnúss-
arar í skógnum þarna.
— Hvar er vínið? spurði eg
'— Tveimur húsörum ætti að
vera trúandi til að komast eftir
því hvar vínið er, svaraði hann.
j Hann tók kerti í hönd sér og fór
niður stiga til eldlhúss og þaðan
steinrið undið niður í kjallara. Þar
var eklki vel um gengið, og sýndu
flöskubrotin að Kósakkar höfðu
■ þar komið á undan okkur. En nóg
var af að taka. Borgarstjórinn
mun hafaj verið ihneigðuir til bý-
lífis, og ekki kærði eg mig um
betri byrgðir víns, en þar voru,
Chambertin, Graves, Alicant, hvlt
yín og rauð, ky,r og freyðandi og
var flöskunu’m ihilaðið í stórar
vörður, en stútarnir gægðust hér
og þar út um sagið. Gamli Bouvet
s.tóð með kegtið og skoðaði sig
um bekki og urraði í kverkunum
á ihonum eins og í kettr, sem kúr
ir sig niður og hugsar til rjóma-
trogs. Loks réð hann af að taka
Bórgundarvín, en þegar að hann
var að teygja sig eftir flöskunni,
þá kváðu við byssuskot eins og
reiðarþrumum uppi yfir okkur,
með sliku’m gauragangi og óhljóð-
um, að eg hafi aldrei Iheyrt annað
eins. Prússar voru komnir.
Bouvet var hugprúður maður,
hann má eiga það. Hann brá
sverði sínu og þaut upp steinrið-
ið og eg á efitir. En er við komum
í elldhiúsgöngin iheyrðum við sig-
urlhróp Prúslsanna.og vissum að
hölllin var á þeirra valdi. Eg
greip um Ihandlegginn á Bouvet og
mælti að alt væri úti. Hann svar-
aði, að einn ætti eftir að deyja og
sleit sig af mér. Ykkur satt að
segja þá hefði eg gengið i dauð-
ann, ef eg hefði verið í Ihans spor-
um, því að það var mikil yfirsjón
af honum að halda ekki njösn til
Prúsisanna till varúðar. Eg ætlaði'
að fýlgja honum, en þá mundi eg
eftir, að eg átti annað erindi að
reka, og vissi sem var, að ef eg
yrði tekinn höndum, þá væri bréf
keisarans í veði. Eg ihætti því við
að fylgja Bouvet í dauðann snéri
aftur til kjallarans og læsti á eftir
mér.
Það horfði nú ekki beint væn-
lega fyrir mér, þó að þangað væri
komið. Bouvet hafði fleygt frá sér
kertinu, þegar uppiistandið kom
0g varð eg að leita að því innan
um glerbrotin. Eg hafði tinnu
með mér vitaskuld og fýrsvamp
en ekki vildi kvikna á kertinu,
hvernig sem eg reyndi. Kveikurinn
hafði vöknað i víni, svo að eg skar
stulbb af kertinu með sverði mínu
og kviknaði þá strax. 'En það var
ekki alt 'búið fyrir þessu; nú var
eftir að vita hvað eg átti til bragðs
að taka. Uppi grenjuðu Prússarn-
ir, hundruðum saman, eftir ihljóð-
unum að dæma, og það var svo
sem auðvitað, að það mundi ekki
líða á löngu áður en þeir færu að
leita að einthverju til að væta
kverkarnar. Þá mundi útséð um
mig, þó hraustur væri, og sendl-
ferðina og medalíuna. Eg hugsaði
til móður minnar hvílikum syni
hún ætti á bak að sjá, og til keiis.
arans að hann .skyldi hljóta að
missa Ihinn vaskasta riddara fyrir-
liða síðan Lasalle var á d'ögum,
og þá táraðist eg. En það istóð
ekki lengi. Eg Ihristi af métr tárin.
sló á bringuna á mér og mælti við
BlueRibbon
COFFEE
Just as good as the
Tea
Try lt.
sjálfan mig: ,'Vertu hughraustur.
Vertu hughraustur, vaskur dreng-
ur! pú Ihefir komist í Ihann krapp-
ann fyrri. Þú reiðst frá Moskwa
og kót hvorki á tá né fingri, og
ekki á það fyrir þér að liggja að
láta lífið í vínkjallara á Frakk-
landi.” iSíðan ispratt eg á fætur,
og tók til bréfsinis, því að það jók
mér móðinn, er eg heyrði það
skrjáfa.
Þegar skjótt þarf ráð að gera,
sýnir það sig hvpr maðurinn er.
Rak nú ihver ihugsunin aðra hjá
mér, fyrst að kveikja í húsinu
og komasit brott í uppnáminu. Þar
næst að fela mig í tómri víntunnu
og tók eg þegag að isvipast eftir
henni. pá kom eg auga á hurð í
veggnum Ihonum samlita og þurfti
skarpa sjón og eftirtekt ti'l að
greina hana frá veggjamóitunum.
Eg ýtti á Ihana og ætilaði að hún
væri læist, en þó fann eg brátt,
að svo var ekki, heldur mundi
nokkuð vera fyrir Ihenni að innan-
verðu. Eg setti þá ibakið við henni
og knúði sem harðast, en hún
ihrökk upp isvo snögglega, að eg
datt á bakið 0g kertið iúr hend-
inni á mér og lá eg þarna í kol-
niðamyrkri. Eg spratt upp þegar
og litaðist um. Þetta var kjallari,
sem eg nú var staddur í og virtist
borgarstjóci gey’ma þar vínin með-
an þau voru að þnoskast; það var
farið að birta úti, því að glætu
lagði inn í kja'llarann um glugga
holu einhverstaðar hátt uppi, og
sá á hinar breiðu bumjbur vínker-
anna, þar isem glætan féll á, en
koldimmt var í 'báðum endum
kjallarans. í gegnum þessa ljós-
glætu sá eg nú skjótast mann,
bæði háan og digran, og hverfa í
myrkrið binum megin við Ijós-
geislann. Eg þarf ekki að segja
ykkur að það datt yfir mig. Eg sá
ekki manninn nema í svip, en tók
þó eftiir því að þessi náungi var
stór, leggjalangur, og ‘herðabreið-1
ur hafði loðna Kósakkahúfu á
höfðinu og sverð við hlið. Það
veiit trúa mín að jafnvel Etienne
Gerard hnykti við, að rekast á
þessa skepnu þafna í myrkrnu.
En það istóð ekki lengi. Vertu
hughraustur, sagði eg við sjálfan
mig. Ertu ekki húsari og ofursti I
tiílbót á 31. árnu og úitvalinn
sendimaður keisaranfe?. pegar öllu
var á botninn hvolft, þá hafði
þessi sláni meiiri ástæðu til að
hræðast mig en eg hann. Og þá
skildi eg alt í einu að Ihann mundi
vera hræddur, dauðhræddur. Eg
þótti'st iskilja það af asanum á
honum þegar hann þaut ihálfbog-
inn innan um tunnurnar eins og
rotta til fylgsnis. Og vitaskuld,
hann var það, sem stóð fyirir dyr-
unum, en hvorki kista né vín-
tunna, sern eg hafði fyrst gei
mér í ihugarlund. Hann var a
flýja undan mér, oglhann Ihugði a
eg væri að elta sig. 'Ha, nú tók a
hýrna yfir méf. Eg þreifaði fyri
mér þangað til eg fann kerti?
kveikti á því og fetaði á efti
mannskepnunni með brugði
sverðið og kallaði hátt;
— Kómdu fram, þorparinn! p
skalt nú fá makleg málagjöld. E
hélt kertinu hátt og sá nú hva
mannsandlit gægðist yfir tunnu
barm. Hann ihafði gullskjöld
húfunni og sá eg strax á svipnui
að hann var fyrirliði og af heldr
tagi. Hann svaraði mér á ágæti
frönsku og sagði:
— Monsiör, eg skat gefast upj
ef mér er heitið griðum. Annar
vnun eg selja líf mitt eins dýrt 0
eg get.
— Monsiör, sagði eg, franski
menn kunna sig, þegar fjandma?
ur é í hlut, sem ratað hefir í í
gæfu. pú skalt grið ihafa. par me
rétti hann mér sverð sitt yfi
tunnuna og eg ihneygði mig me
kretið á hjartanu.
Hvern hefi eg þann heiður a
handtaka, spuirði eg.
— Eg, er Bútkine greifi úr li?
Koisakkanna frá Don, svarac
hann. Eg fór hingað á njósn me
liði mínu, og tókum vér nætui
gisting, með því að hvergi var
vart við ykknr.
— Mundi það vera ókurteisi a
spyrja hvernig á þvi stóð að þ
komst í þennan kjallara?
— Hann svaraði, að það hefí
atvikast ofur náttúrlega.
Við ætluðum af stað í bir
inguna; eg istóð upp fyrstur o
var í mér íhrollur, svo eg skrap
hingað niður að fá mér í staupim
Rétt á meðan var húisið tekið
atlögu -svo sviplega, að alt vi
yfirstaðið, þegar eg kom upp. Þa
var ekki annað fyrir mig að gei
en að bjarga lífi mínu, svo að e
fór niður aftur og faldi mig í a
kjallara þessum.
iMér datt í hug ihvernig gam
Bouvet hafði reynst undir söm
kringu’mstæðum , og augu mí
fyltust tárum, þegar eg isá fræg
Frakklands. Þar næst tók eg a
íhuga Ihvað gera skylldi. pað vi
ljóst að greifann grunaði ekki un
skiftin, sem orðið höfðu uppi, se:
jafngott var, því að þá mum
B'kJjótt skifta um með okkur c
hann gera mig handtekinn. E
hvað var nú til ráða. pið sjáið í
hvílíkum vanda eg var staddur.
En þá datt mér alt í einu slíkt
isnjallræði í Ihug, að mig stórfurð-
aði, að eg skyldi finna upp á þvi.
— Bútkine greifi, mælti eg. Eg er
í vanda staddur.
>— Hvernig þá, ispurði Ihann.
— Vegna þess að eg hefi heitið
þér griðum.
Honum brá illla við iþetta og bað
mig blessaðan að ganga ekki á bak
orða minna.
—1 Ef til þesss kemur þá get eg
ekki betur gert, en lagt mitt líf
við þitt, mælti eg; en það er við
ramman reip að draga.
— Hverng stendur á því? spurði
ann.
— Eg skal segja þér eins og er,
mælti eg. Þú skalt vita að vorir
menn, einkum Pólverja-nir, ihafa
svo þungan hug á Kósökkumum,
að þeir þurfa ekki annað en sjá
herkllæði þeirra, iþá ærast þeir,
kaista sér yfir þann, sem í þeim er
og slíta hann sunduir lið fyrir lið.
Fyrirliðar þeirra geta ekkert ráð-
ið við þá.
'Nú gugnaði sá rú'9sneski, þegar
hann fékk þetta að vita.
1— Tarna er ljóta sagan, ,mæltij
hann.
— Já, en það er satt samt, ef þú
færir upp með mér núna, þá gæti
eg ekki ábyrgst þig.
1— Eg verð að ihlíta þinni forgá.
Hvað sýnist þér ráðlegast að gera?
Fela mig hér?
I—1 pað sést af ölilu. Þeir rekast
hingað von biráðar og þá er úti
um þig. Nei, eg verð að segja
þeim af þér og tala u’m fyrir þeim’.
En eg get eims vel búist við, að
það komi fyrir ekki; undir eins’
og þeir sjá herklæðin, þá fer
skollinn í þá.
— Ætti eg að fara úr þeim?
>— Þp<ma kom ráðið. pú skalt
fara úr þínum fötum og í mín, þá
er þér borgið. Enginn franskur
hfcrmaður mun leggja til þin í
þeim klæðum.
— Eg ihræðist Póllverjana miklu
meira en þá írönsku.
— Herklæðin munu reynast þér
traust, við Ihvora sem er að eiga.
— Hvernig get eg launað þér
þetta? Eg fæ það aldrei fullþakk-
að. En í Ihverju ætlar þú að vera?
-— Eg fer í þín klæði
>— Og verða þessum Pólverjum
að bráð?
— pað er skylda mín að ganga
í þá hættu, mœlti eg; en mig mun
ekki saka. Eg fer upp í þínum her-
klæðum. Hundrað sverð munu
strax reidd að mér. pá kalla eg
og segi: Eg er Gerard ofurstl.
peir kannaat við röddina 0g líta
framan í mig og þá þekkja þeir
mig. Þá segi eg þeim frá þér og
í þessum mínum klæðum er þér
engin hætta búin.
“Þreytt og mjög hugsjúk,
taugaveik og örvæntingarfull.’’
Mrs. M. Chcvalier, Belle River, Ont-, Skrifar:
“I átta ár þjáðist eg af taugaveiklun. Stundum var eg svo
hugsjúk, aS mér kom ekki
blundur á brá nótt eftir nótt.—
Eg byrjaSi loks að nota Dr.
Chase’s Nerve Eood og get eg
með ánægju tilkynt, aS það á-
gæta meðal læknaSi mig aS
fullu.
Dr. Chase’s Ointment læknaði
mig einnig af eczema, sem eg
hafði á handleggjunum í meira
en þrjú ár. Eg er aldrei án Dr.
Chase’s meðalanna á heimilinu.”
DR. CHASES NERVE FOOD
60c. askja af 60 pilliun, Edmiuison, Itaites & Oo.. LUl., Toronto.
sinni til handa. Barátta -sú stóð
yfir í fimm ár. Á því timabili létu
bresk stjórnarvöld flytja Zaghlul
tviisVar úr landi. f fyrra skiftið
árið 1919 til Malta, en tveim ár-
um síðar til Ceýlon. Hinn 28. dag
febrúarmánaðar 1922 lýeti Breta-
stjórn yfir því, að Egyptaland
skyldi vera sjálfstætt ríki. Voru
þó undanskilin nokkur mál, er
stjórnir beggja landi skyldu semja
um sín á milli. Ný etjórnarskra
var samin og samkvæmt ákvæðum
hennar fóru fram íkosningar til
hins nýja þings. Fylgi yfirráðgjaf-
ans má heita því nær ótaíanarkað.
pjóðin fylgir honum að heita má
öldungis óskift að málum.
Kirkju og kenslumálaráðuneyt-
ið hefir gefið út tilskipan, þar
Sfcrn bannað er að nefna nafn nokk-
urs kalíifa í opinberum bænum.
Fjármálaráðgjafinn áætlar
tekjur stjórnarinnar á yfirstand-
andi fjádhagisári, $172,000,000,
en útgjöldin þrem miljónum lægri.
Zaghlul yfirráðgjafi, er víð-
mentur maður, rökfastur, stefnu-
hreinn og trúr hugsjónuim sínum.
Fjársýkin á Skaga.
í vetur á jólaföstu bárust fregn-
ir um það af Skaga hingað vestur,
að mögnuð, bráðdrepandi fjársýki
væri komin upp, og tjáðu svo mik-
il brögð að þessu, að yfir 20 ær
voru dauðar síðan um vetumætur í
Neðra Nesi og nokkrar, eða alt aS
kúgildi á hverjum bæanna um sig:j
Kleif, Ketu og Mallöndunum. Það
fylgdi og fregninni, að mestar lík-
ur myndu fyrir því vera, aö veikin
væri_höfusótt ývankij. Bar eg
þegar brigður á að svo gæti verið,
því slíks myndi vart finnast dæmi,
að veiki sú færi jafn geyst, og það
þótt leitað væri til þess tíma, er
hundar náðu kúgildi að tölu á bæ
inni, að hún stafi frá hundunum—
eins og nú er af sumum talið víst,
og sem óskandi er að sé, frekar en
annaö verra og hættulegra, svo sem
smitandi sýki væri, — þá virðist
ekki óeðlilegt, að Jiess verði vænst,
að lagagætir sýslunnar láti orsök
sýkinnar það til sin taka, aS meira
t>g betra eftirlit verSi haft í fram-
tíðinni meS lækningu hunda af
bandorminum, en sagnir ganga um
aS nú sé og hafi verið hin síðari ár-
in í Skagafjarðarsýslu. Því, stafi
þessi skæða fjársýki á Skaga frá
hundum, sjúkum af bandormum,
þá verður að telja það ófyrirsjáan-
lega hepni eina, ef fólkiS á hinu
ámínsta, sýkta svæSi, kemst hjá
veikindum og dauða, er eigi til
sömu orsakar rætur að rekja og
datiði sauðfjárins. Og vart verður
mótmælt reynslu fyrri tíma, sem
sýnir þaS, aS slíkt fór oftlega sam-
an áSur fyrri.
Síðan farið var að lækna hunda
af bandormi, hefir brugðiS svo við,
þar eg þekki til, að naumast verð-
ur höfuðsóttar vart í sauðfé, og
sullaveiki í mönnum er aS hverfa.
VerSur því að telja þetta tilfelli á
Skaga einstakt. Og sterkar likur
einmitt benda til þess, að þar sé að
ræða um enn verri sjúkdóm, skæð-
ari og örðugri útrýmingar, en sulla-
veikin er.
Nú heyrist ekki orSiS minst á
þann örðugleik gangnamanna, sem
stafaði af vankaSa fénu í fjalla-
leitum á haustin, enda rétt undan-
tekning að sullir finnist nú orSið í
sauðfé því, sem lagt er niður.
Sem betur fer, þá mun nú víðast
rækilega unnið aS lækningu liunda
af bandormum, enda glögg og góð
áhrif af því starfi komin í ljós.
Hundarnir eru árlega hreinsaöir og
baðaðir úr sótthreinsandi legi, alt
undir eftirliti samvizkusamra, gæt-
inna manna; ýmsum er farið að
skiljast hvað þýSingarmikiS starf-
ið er, og hvaS gagnleg áhrif það
hefir þegar haft.
Framh.
------0------
Egyptaland.
pann 15. marz síðastliðinn var
stefnt til funda, ihinu fyrsta
þingi Egypta, isíðan þjóðin öðl'að-
ist fullveldi sitt. ók Fuad konung-
ur til jþinghússins í skrautlegum
vagni, er sex gæðingar voru
spentir fyrir. Við Œilið hans sat
yfirráðgjafinn Zaghlul Pasha.
pingsalurinn var fagurlega
skreyttur og hásæti konungs á að
líta sem úr gulli væri. Fulltrúar
erlendra ríkja voru þar viðstaddir
í glæsilegum 'einikennisbúningum
að undanteknum u'mboðsmanni
Bandaríkjanna, sem klæddur var
kjólfötum.
Eftir að konungur var genginn
til hásætis, flutti hann boðskap
sinn til þingtsins, skörulega mjög.
Megininnihald ræðunnar hneig að
'því, að istuðla að samúð og sam-
vinnu við Bretland Ihið mikla, jafnt
á siviði stjórnmálanna, sem við-
skiftalífsins. pá var og ‘heitið efl-
ing atvinnuveganna, sparnaði á
almannafé og endurskoðun á
skattalöggjöfinni. Heillaóskaskeyti
bárust konungi við þetta hátíðlega
tækifæri frá konungum Bretlands
og ítálíu, en yfirráðgjafinn fékk
árnaðarósk frá Ramsay McDon-
ald, stjórnarformanni Breta. Eru
þeir perlsónulegir vinir.
Fyrsta starfsdag þingsins,
kröfðust hinir frjálslyndari þing-
menn úr flokki Nationalistanna
þess, að þing og stjórn lýsti opin-
berlega ýfir fullveldi Egyptalands.
Zaghiul Pasha stundaði guð-
fræðisnám um hríð, en ihvarf frá
því og tók að gefa sig við laga-
námi. Útskrifaðist 'hann í þeirri
fræðigrein með ágætiseinkunn og
gekk að því loknu í þjónuetu
stjórnarinnar. Þegar ihann var 46
ára, árið 1906 gerðist hann menta-
málaráðgjafi. Hlaut hann mikið
lof 'hjá Cromer lávarði fyrir cm-
bættsfærslu sína. Nokíkrum árum
síðar var hann kosinn varafor-
seti þingsins. Ekki var samkomu-
lagið milli Kitchener lávarðar og
hans upp á ihið besta; mun hvor
hafa tortrygt annan. Zaghlul hafðl
sig lítt í frammi meðan á stríðinu
stóð. En að því loknu krafðist
hann þegar i stað fullveldis þjóð
og þar yfir, og engar ráðstafanir
gerðar til varnar mönnum né fén-
aði gegn sýkingarhættu frá þeim—
sullaveikinni.
Nú nýlega hitti eg að máli skil-
ríkan mann af Skaga, er skýrði
mér svo frá, að 7 til 8 tugir sauð-
fjár myndu dauðir úr kvilla þess-
um í vetur, flest ær, enda bæina þá,
nú orðna fleiri, en tilnefndir eru
?liér að framan, sem sýkin hefir
gert vart við sig á. Kvað hann sýk-
innar hafa orðið vart strax í haust,
þegar sauðfé kom af fjalli og þá
lógað öllu þvi, sem vart var við
veikina í. Tatdi hann engan vafa
á því leika, að sýkin væri höfuð-
sótt, því að sullur hefði verið i
höfði hinna dauðu kinda. En ekki
kvað hann mjög mikið af sullum í
innýflum þeirra.
Maður þessi kvaðst hafa átt tal
um veikina við dýralækni, sem
væri þeirrar skoðunar, að hún staf-
aði frá hundum, og væri hin gamla,
áður alþekta höfuðsótt.
Við áttum einnig tal um lækningu
hunda af bandormum, og kvað
hann hreinsun hunda í Skefilstaða
hreppi eða lækningu af bandormum
hafa verið í megnu ólagí og tröss-
unun undanfarin ár. Hann kvað
enn fremur það vera reglu og hafa
verið, að hvert heimili annaðist
sjálft hreinsun sinna hunda. Að-
eins væru skamtarnir sendir á
heimilin, án frekari afskifta eða
efti'rlits. — Að vísu bæri hundaeig-
endum að útfylla skýrsluform, sem
send voru með skömtunum, en sem
aldrei væri svo gengið eftir, þótt
ekki væru send—.
En hvað sem annars hefir verið
eða verður sagt um fjársýkina á
Skaga og tildrög hennar, þá er eitt
víst, sem er það, að veikin er þeg-
ar búin að gera sauðfjáreigendum
þar alvarlegt tjón, tjón sem nútíma
ástæður bænda fá ekki borið, án
jiess að kikna við, enda óséð enn,
að hvaða brunni ber með þá plágu,
því annað virðist nú eigi sýnna, en
að heimilin verði sauðlaus, þótt um
vel bjargálna sauðf járbœndur, hafi
verið að ræða. Fjársýki þessi er
jivi jægar orðin alvarlegt mál og
áhvggjuefni öllum er til þekkja og
eitthvað hugsa út fyrir hlaðvarp-
ann. Tel eg því sennilegt, að sýslu-
nefnd Skagfirðinga láti mál þetta
til sin taka, og það svo röggsam-
legað að hún láti lækni rannsaka
sýkina j>egar í vetur, þvi tæplega
verður taliö forsvaranlegt. að sauð-
fénu á hinum sýktu heimilum verði
slept; á afréttir til samgöngu í
sumar við fé af ósýktum svæðum,
að sýkinni' órannsakaðri. Komi
það svo í ljós, við rannsókn á sýk-
Eins og mörgum mun vitanlegt,
er enn strítt rækilega við að útrýma
fjárkláðamaurnum, og ekki jjykir
hlíta, þar eg til veit, að láta fjár-
eigendur einn og sérhvern um það
starf, og því haft strangt eftirlit.
Það er heldur ekki enn kominn tími
til að leysa lækningu lninda af
bandormum undan eftirliti. Revns-
lan, sem er ólygnust, sannar það.
B. F. Magnússon.
—Dagur.
------o------
Vestm.eyjar. 15. apr.
Þýsku togararnir Wangero frá
Emden og Marie Sprenger frá
Bremerhafen, sem “Fylla” tók í
landhelgi, ihafa fegnið 10,000 gull-
króna sekt 'hvor og afli )?eirra og
veiðarfæri gert upptækt. Er þetta
í fyrsta skifti, sem sektir miðast
við gullkrónur, samkv. hinni nýju
lagabreytingu Alþingis.
Hvert heimili þarf
Þetta eru beztu, hreinustu og á-
byggilegustu smyrslin við hvers-
konar húðsjúkdómum, sem um er
að ræða. Það stendur á sama hvort
um er að gera brunasár, sprungur,
skurði eða annað þvi um líkt, togn-
un eða bólgu, Zam-Buk er lang-
vissasta meðalið.
Zam-Buk smyrslin ganga fljótt
inn í hörundið. Þau hreinsa, fegra
og græða húðina á ótrúlega stutt-
um tima, ög eiga ekkert skylt við
hin venjulegu smeðjukendu smyrsl.
500. askjan, 3 fyrir $1.25, hjá öll-
um lyfsölum eða hjá Zam-Buk Co.,
Toronto.
Alveg fyrirtak fyrir
HÚD-SJUKODMA