Lögberg - 22.05.1924, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. MAÍ. 1924.
Or Bænum. }
?
Cr ^+4*++++++ ++++++++*<*>+<++++++++++++$
Sunnudaginn 25. maí messar
séra H. Sigmar í kirkjunni í
Leslie kí. 11 f. h. og sama dag kl.
2 e. ih. hjá Hallgrímssöfunði fyrir
sunnan Elfros. Eftir þá messu
verða barnaspurningar og sunnu-
dagaskóli.
íMrs. H. Jónasson 314 Tacíhe ave.
Norwood, lagði af stað hinn 16. þ.
m., ásamt Victor syni isínum, vest-
ur á Kyrrahafsströnd. Búast þau
við að dvelja þar um tveggja mán-
aða tíma.
LEIKIÍINIR
“Síðasta Fullið”
Og
“Biifillinn’’
verða
endurteknir
mánudagskveld 26. maí
í Goodtemplars Hall, Hr. Halldór
Thorolfson syngur íslenska þjóð-
söngva, Pearl Tíhorolfson aðstoð-
ar.
Inngangur — 25c 50c og 75c.
Frá Vestmannaeyjíum kom eftir-
Til leigu eitt eða tvö herbergi
í góðu húsi nálægt strætisbraut.
Símið B4429.
Böðvar hinn íriðsami.
Einhver Böðvar, sem hefir >sjá-
anlega sterka tilhneigingu til Iþess
að koma nafni sánu á fra’mfæri,
ritar í Heimskringlu og er ao
reyna að ibera víurnar í okkur
þessa margnefndu 23.
Frágangurinn á jrví sem hann
segir er svo einkennilegur að mér
dettur margt í Ihug.
Það er víst óihugsandi að ein-
hverjir aðrir Ihafi “soðið” saman
þessa ritsmíð og Ihann svo sett
r.afnið sitt undir og að þessi grein
eigi að sýna framúrskarandi
greint fólk til borgarinnar fyrir kœníiku og djúp.setta speki?
Mr. J. B. Thorleifsson úr- og
gullsmiður frá Yorkton, Sask.,
kcm til bæjarins síðastl. laugar-
dag og býst við að dvelja hér
nokkurn tíma.
rúmri viku:
Kristinn Guðmundsson, er hér
ihefir* dvalið áður. Jón Jónsson á-
samt konu sinni Steinunni Sig-
urðardóttur; sonurþeirra Maignús,
ásamt konu sinni Kristrúnu Krist-
mundsdóttur og ungu barni þeirra
hjóna. Sigríður Sigurðardóttir á-
samt Lilju dóttur sinni. Ingibjörg
Guðmundsdóttir, kona Þorvaldavj
Jónssonar, er hingað korn í fyr.ra.
Fótíriþetta alt fór héðan til Selkirk
bæjar, þar «em það hygst að setj-
! ast að.
17. þ. m. voru þau María Emilia
dóttir Mr. og Mrs. J. Magnússon
940 Ingersoll Winpipeg og William
Rinn í Los Angeles gefin saman. 1
hjónaband af Rev. H. Walker. ,. A1
Brúðunn fór fra Winnipeg 11. mai; u . * .. .
| t
Nýlega hélt Hoover-félagið al-
kunna sölusamkeppni í Washing-
rTÖ‘gVa7 hénni haldið° veglegt í fred. Albert hlutskarpastur
samsæti áður en hún fór, sem við! borginm Seattle.
ættmenn hennar
Oddur Oddsson og Stemþor
VigfússoB frá Lundar fóru i
staddir voru ættmenn hennar og
kunningjar, sem hún hafði eignastj
•.narga. Brúðguminn er og Winn.
peg maður en ihafði farið suður ti
Los Angeles nokkru fyr.
---------o--------
um Banda
I skemtiferð suðaustuv
ríkin í síðustu viku.
------o------
; Fundur i íslendingadagsnefnd-
er að taka inni á þriðjudagskveldið 27. íþ. m.
Maður, sem vanur
“orders” fyrir matvörusölubúð og j á skrifstofu Columibia Press. Áríð
er gætinn og hæfur verslunar j andi að allir nefndarmenn mæti,
maður getur fengið atvinnu nú j og það stundvíslega kl. 8 e. h.
þegar, hjá Jónasi Þorvarðarsyni j --------------
541 Ellice ave. Ekki ómögulegt að j Þessir íslendingar hafa verið
efnilegur maður gæti fengið tæki- j kosnir til þess að mæta á kjör-
færi til jþess að verða hluthafi t þingi Repu'blicana flokskins í
versluninni. j Bandaríkjunum se‘,n haldið verð-
--------ct—,------ j ur í Cleveland Ohio 22. júní n. k.
iFimtudaginn 1 ,þ. m. andaðist | Magnús Snowfield frá Langdon,
ekkjan Biörg Jón'sdóttir Norman D
að heimili sonar síns, Jakobs J. j stjóri frá Minneota og
B. Björnsson rit-
Torfi J.
Normans í Wynyard. Til Vestur-i Sigurðsson frá Seattle og er það
heiun flutti hún ásamt manni sín- vígt í fyrsta áinn í sögu Vestur-
um Jóni JónSsyni Norman, árið I Islendingar að svo margir íslend
1898. og settust þau að í Þingvalla-1 in^r hafi sótt slík
bygð. Síðan hann dó, 1905, heflr A kjöijþing Demokrata, sem hald-
Björg heitin að mestu dvalið hjáj ið verður 1 New York um likt leyf!
búsettum og mannvænlegum börn-j hefir ^0)- Paal Johnson frá Moun-
ujn sínum í Vatnaibygð. Hún er tain verið kosinn.
af öllum sem þektu hana talin á-j
gæt kona, bæði til vits og ihjarta-
lags. Séra Friðrik Friðriksison
aðstoðaði víð útför Ihennar, sem
að viðstöddu fjölmenni fór fram
frá heimili dóttur Ihennar, Mrs.
Ingi, Foam Lake, fimtudaginn 8.
maí.
---------,0---------
• Föstudaginn 2. maí andaðist
hin unga eiginkona og móðir, Mrs.
Jónína Ragnlhildur Kristjánsison,
á spítala í Saskatoon. Hún var
kona Njáls bónda Kristjánssonar
við MÓzart, iSask. Eignuðust þau
3 börn se’.n öll eru kornung; Jón-
ína heitin varð að ein,s þrítug að
aldri, og er fráfall hennar svip-
legt mjög og tilfínnanlegt eftir-
Iifandi ástvinum hennar. Mið-
vikudaginn, 7. þ. m. fylgdi hennl
mikill fjöldi til grafar. Séra H.
Sigmar og séra Friðrik Friðriks-
son aðstoðuðu báðir og talaði séra
H. S. á ensku.
Laugardaginn hinn 10. þ. m.,
lést að heimili sonar síns, Ara
Bergmanns 382 Toronto strætl
hér í borginni, Guðmundur Berg-
þórason (Bergmann) rúmlega átt-
ræður að aldri. Líkið var flutt
norður til Gimli á mánudagskveld-
ið og jarðsett þar daginn eftir. Fór
útförin fram frá Gamalmennahæl-
inu Betel, þar sem Ihinn framliðnl
dvaldi frá 19151—1920. 'Séra Sig-
urður Ólafsson jarðsöng. Auk
f.vrnefnds sonar, lætur hann eftir
sig Kristján ibónda í Wynyard,
Sask, Halldóru Guðnýju, og
Elínu gifta enskuvn manni Ihér í
Winnipegborg. Hins framliðna
verður nánar minst síðar.
Það verður ágætur skemtifund-
ur í stúkunni Heklu, næsta föstu-
dagskvöld 23. iþ. m. Óskað er eftir
að allir meðlimir stúkunnar mæti
þar. Einnig er stúkunni Skuld boð.
ið og öðrum Goodtemplurum, sem
kynnu að vera stáddir í borginni
Gleymið ekki stað eða stund, því
þar verður gott að vera.
----o——
Eins og sjá má af auglýsingu á
öðru‘m stað hér í blaðinu, þá
endurtekur íhr. Ólafu,r Eggertsson
kveldskemtun þá, er hann efndi til
fyrir skömmu í Goodtemplaráhús-
ínu undir umsjón leikfélags ls-
lendinga í Winnipeg. Sýnir íhann á
mánudagskivöldið hinn 26. þ. m.,1
leikina “Síðasta fullið” eftir próf.
Sigurð Nordal og “Biðilinn”, skop-
leik, saminn af honum sjálfu'm.
Hr. Halldór pórólfsson syngur ís-
lenska þjóðsöngva, eins og í fyrra
skiftið, en ungfrú Pearl Þórólfs.
son leikur á píanó. Kveldskemtun
þessi, sem hér um ræðir tókst ár~-
gætlega um daginn og/þarf eigi að
efa að hún takist jafn vel, ef ekkj
betur á mánudgskveldið kemur.
Landar góðir! Gleymið því ekkí
hve hr. Eggertsson hefir lagt á sig
mikið erfiði í þarfir íslenskrar
leiklistar hér í áltfu og ihve oft
Nei, það er líklega ékki rétt hjá
mér. Hitt er líklegra, að Böðvar j
þess sé afarmenni, sérstaklega
andlega, og skyldur — Böðvari
Bjarka, sem við höfum lesið um.
BÓðvar Bjarki kom vanalega fram
sem maður, en þegar mikils þótti
við þurfa brá hann sér i bjarnar-
jham og var þá afarskæður. Eins
er um þennan Böðvar, Ihinn frið-
sama. Hann kemur auga á menn,
líklega í draumi, se'm sitja við
þvottafat og eru löðrandf í ein-
ihverjum óþverra. Hann þykist sjá
að svo búið má ekki standa. en
vill ekki koma mjög nærri ólþverr-
anium sjáltfur og “heitir” því á
ritstjóra Heimskringlu, að duga nú
sem ibest.
IHans verki er lokið. Hann hefir
bent á hvað gera skuli og. sýnt
hvað mikinn ægishjálm hann
sjálfug beri yfir öðrum mönnum
að því, er friðsemi snertir.
En bvernig skyldi fara með hitt?
Það er ekki gott að segja. Eg spái
góðu einu’, það vill oft til að
hvorki menn né skepnur hlýða,
þegar sá, sem skipar er ekki þess
verður að hlýða honum. Sjálfur
þekki eg ekki neitt þvottafat með
þessu nafni, sem Böðvar við hefir
í Heimskringlu, en hugsanlegt er
að hann ihafi séð einhvern þvo sér
úr einu slíku fati í nágrenni við
sig og þessvegna dregið þá álykt-
un að þegar 'menn væru sérstak-
lega ólhreinir ættu menn að sjálf-
sögðu að nota þvílík föt.
Eg held að mér sé óhætt að lofa
því fyrir mína hönd og minna, að
við getum dregið við okkur b-æoi
vatn og sápu -svo að nægilegt
verði afgangs fy.rir Böðvar til þess
að þvo sér þegar hann kemur til
sjálfs síns aftur, einu sinni á dag,
að minsta lcosti, og jafnvel tvisv-
ar, þegar mikils þykir við þurfa.
Mér datt í hug dálítil vísa, en
eg ætla að geyma hana þangað til
eg sé hvernig ritstjóra Heims-
kringlu verður -við.
Eg hefði gaman af að kynnast
þessum Böðvari. Það hlýtur að
ve-ra ýmislegt í hann spunnið.
Er garðurinn yðar
tekjulind
eða BYRÐI?
Framl-eiðir hann þroskaða og heil-
hrigða ávexti og fögur blóm? Eða
er hann niðurnlddur sökum illgresis
og framleiSir þar af leiðandi minna
en ekki neitt?
ÁVEXTIR—Nú er rétti tíminn til a'ð
rækta iauk, -næpur, letbuee, radish,
spinach, baunir, röfur og Þar fram
eftir götju-num
LA\V\ GRASS.—Vort eigið Prairie
Mixture_ er vandlega biandað og
skreytir bleittinn framan viS húsiS 4
skömmum ttma. \
SWEET PEAS—Blóm sem efu eink-
-ar vel fallin t-il skrauts. Vaxa fljótt.
Ein úniaa næglir í tu-ttugu -og fimim
fe-ta la-nga röð.
SXJMARBEóHtA P.UPRS—Sérstakf úr-
val af Dahlias, Begonias, Gladioli,
Iris, Bleedi-ng Hearts, o. 81., alt við
bezta ve-rSi.
Búðin -o-pin í apríl og mial frá 8 f.h.
til 6 e-.h., & laugardögum -eins.
Skrifið eða símið eftir Verðskrá.
MXJNIÐ STADINN
Steel Briggs Seed Co.
Idmited
Stærsta fræsöluv-erzlun 1 Canada.
139 Market St., One Block
East of Main. Slmi A-8541
WINOTPEG, MAN.
THE LINGERIE SIIOP
Mrs. S. Guimlaugsson.
Gerir Hemstiching fljótt og vel og
með lægsta verði. pegar kvenfólkiö
þarfnast skrautfatnaðar, er bezt aC
leita til iitlu búöarinnar 4 Victor og
Sargent. I>ar eru allar sllkar gátur
ráðnar tafarlaust. Jar fást fagrir og
nytsamir munir fyrir hvert heimili.
MuniíS Lingerie-búÖina að 687 Sar
gent Ave., áöur en þér leitiö lengra.
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Bank Bíd. Sargent & Sherbrook
Tal*. B 6S94 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantanir afgreiddat bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Avu Simi A-5638
THE PAIdHER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
verkið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir pundið.
1182 Garfield St., Winnipeg
Til leigu.
Lítið 'hús í útjaðri bæjarins 3
heribergi og svalir, Jharðviður
innaníhús-s, 50 fet. lóð.
Upplýsingar á -skrifistofu Lög-
bergs -eða á síma B4429.
\1/* .. | • timbur,
Nyiar vorubirgðir tegu«di
timbur, fjalviður af öllum
lum, geirettur og als- |
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og giuggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðu
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY AVE. EAST
WINNIPEf,
Þeir Carl Bj-örnsson og Walterj
Brecman frá Lundar fóru á stað
-héðan úr bænum í bifreið áleiðts
til Chicago í síðustu viku.
AUGLYSIÐ I L0GBERGI
sy&jooooo&syríorxyryfxoo&oooooooooooooooo'o&rfooo&o'orfooojyíyo'ooo
Jóhannes Eiríksson.
Sunnudaginn ihinn 11. þ. m. lést
á Alvnenna -sjúkraihúsinu hér í
borginni Mrs. Stefán Johnson frá
Glenlboro, Man, Jarðarförin fór
fram frá útfararstofu A. S. Bar~
dals, þann 14. séra Björn B. Jóns-
son, D. D. jarðsöng.
pann 7. þ. m. isetti umboðsmað-
ur stúkunnar Skuld No 34, A. P.
Jóhannsson eftirtfylgjandi bræður
og systur í embætti fyrir næst-
komandi ársfjórðung.
F. Æ. G. T. — G. H. Hjaltalín,
Æ. T. — G. Jóihannsson;
V. T. — Rósa Magnú-sson;
Rit. — Guðrún Pálss-on;
Aðst. R. — Harald Jóhannsson;
Kap. — Mrs. G. Jóhann-sson;
j Fjárm. Rit. — S. Oddleifsson.
Gjaldk. — M. John-son;
Drótts. — Ida Josephson;
Aðst. D. — Evelin Jmliu-s.
Vc,rður. — Ingibj. Jóihannsson;
Út. V. — Inga Arason;
Guðrún Pálsson ritari
_-----o------- i
Á föístudagskvöldið 2. maí isetti j
u'mboðsmaður st. Heklu H. Gísla- j
son -eftirfylgjandi meðlimi í em-!
bætti -fyrir árstfjórðunginn.
F. Æ. T. Jón Marteinisson
Æ. T. Hanneis Jakobson.
V. T. Aðalbjörg Guðmun-dsis'on.
G. U. Jbhann Th. Beck.
R. Árni Goodman.
A. R. Gardar Gíslason.
F. R. B. M. Long.
G. Johann Vigtfússon.
D. Lilja John-s-on. J-
A. D. Stefanía Sigurðsson.
K. Dýrfinna Borgfjörð
V. Olafur Olfason.
U. V. Olgeir Skaptfeld.
Meðtímatal st. Heklu .44.
Messað verður á Lundar 25.
maí Sd. 2 e. h. á Otto 3. júní kl.
2 e. h. á Mary Hi.ll 8. júní kl. 2 e.
h. á Lundar 8 júní kl. 7.30 e. 'h. á
Lundar 15. júní ki. 2 e. h.
(f erming).
Adam Þorgrímsson.
Landar góðir! Atfhugið Aauglýs-
inguna frá Service Electric félag-
inu, sem birti-st í þessu blaði. Emil
Jo-hnson hinn góðkunni raffræð-
ingur, er annar aðaleigandinn og
geta menn reitt sig á lipra af-
Mr. p-órólfsson ih-efir s-kemt yður greiðslu og vönduð viðskifti í búð
með isöng sínum. Fyllið Good-
templaralhúsið á mánudagskveldið.
Þagar sumarið kemur
Við árstíðaskiftin er mjög
áríðandi að vera varfærinn
að því er snertir mjólk þá,
er nofa skal. Heitu dag-
arnir valda því að mjög
eríitt er að geyma mjólk,
sem ekki er hreinsuð á vís- '
indalegan hátt. Enginn
vill eiga á hættunni nokk-
uð meira en hann frekast
birt. Hí/ ?nar mæður
kaupa því áva!t Crescent
mjólk, hvern einasta dag
ársins, þær vita að hún er
ávalt jafnhrein, sæt og
heilnæm. Ef þér eruð eigi
rétt vel ánægðir með mjólk
þá, er þér notið. skuluðþér
hringja upp B 1000 og
biðja einn af mjólkur-
sölumönnum vorum að
koma við í húsi yðar.
Gefin saman í hjónaiband þ. 17.
maí, voru þau Mr. Kristjón Finn-
son og Mis-s Oddný Jónína Sig-
urðson. Séra Jólhann Bjarnason
gifti og fór hjónavígslan fra'm að
Ihjeimili foreldra brúðarinar. Mr.
Steingríms Sigurðssonar frá SeL
ási í Víðidal og konu hans Elísa-
betar Jónsdóttur frá Litlu-Giljá I
Húnaíþingi. Þau ihj-ón eru nú hú-
sett í Víðibygð. Brúðguminn er
sonur Mr. Kristjóns Finnsonar,
fyrrum kaupmanns við íslendinga-
fljót og síðari konu hans pórunn-
ar sál. Eiríksdóttur. Heimili hinna
ungu ihjóna verður í Víðiíhygð.
hans. Ef eitthvað fer aflaga í húsi
yðar, að því er rafleiðslu snertir,
þá kallið hann upp í sívnann. Lát-
ið eigi hjá líða að líta inn í búð
hans á mótum Young og Sargent
stræta, og skoða eldavélarnar
frægu.
p. 9. maí s. 1. voru gefin saman í
hjónaband þau Mr. Sigurðm-
Bergsson og Mrs. Guðfinna Sam-
úelsson, bæði til ih-eimilis í Ár-
borg. Séra Jóhann Bjarnason
gifti. Hjónavígslan fór fram að
heivnili Mrs. H. Sölvsonar í Ár-
-borg.
Fimm eða sex íslenskar hjúkr-
unarkonur -hafa lokið fullnaðár-
prófi við Almenna -sjúkraíhúsið hér
í borginni. Frá þeim verður sagt
nokkru ger í næsta blaði.
Fyrirspurn.
Er það rétt álitið, að segja að
íslen-skan -sé að deyja á vörum
I hinna mngu, eins og stendur, í Hkr.
27. fertbúar þ. ár, í grein með
fyrirsögn: “fslenskur isj-ónleikur í
Mozart Sask.”
1. par sem unglingar tala ís-
len-sku í heimáhúisum.
2. par sem kend er á sunnudaga-
skóla fslenska.
3. Þar nem presturinn uppfræð-
ír og fenmir unglingana á fs-
lensku.
4. Og þár sem unga tfólkið á öll-
um aldri leysti vel af hendi, langt
og örðugt prógramm á íslensku
(jólatréssamkomu).
Er það réttmætt að segja að ís-
lenskan sé að deyja á vörum
þeirra.
Vill ritstjóri Lögbergs gjöra
svo vel -og svara þes-sari spurn-
ingu. Fáfróður.
Ritstjóri svarar þessu neitandi,
en svo getur hver svarað fyrir sig,
í frásöguna “Ferðamenn frá
-búnaðarskólanum í Fargo, N. D.
hefir slæðst inn mi-ssögn. Mrs.
-Katrín Thordarson, en ekkj Mrs.
Katrín Thorsteinsson, er ein af
þei'm sem útskrifast í vor 'héðan af
skólanum.
Virðingarfylst,
Árni Helgason.
Mánudaginn þann 12. þ. m lést
að heimili sínu 778 Victor -stræti
ihér i borginni, Guðríðu-r Sölvason,
kona Gunnl. urhboðssala Sölvason-
ar rúmlega sjötug að aldri. Jarðar-
förin fór fram Ihinn 16. Séra N. S.
Allir þeir söfnuðir, sem ógoldin
eiga gjöld eða tillög til sjóða
kirkjufélagsins, eru vinsamlega
beðnir um að senda þau -sem fyrst
til mín, til þess að þau geti ko'mið
til greina í fjárhagsskýrslu þeirri,
sem fram verður lögð á næsta
kirkjuþingi. Samkvæmt 13. grein
Aukalaganna, verður reikningum
þessa árs lokað 10. júní, og þarf
því alt, er í þeim á að birtast. að
porláksson jarðsöng. Hin fram- vera k°mið til mín fyrir þann dag.
liðna var mésta merkiskona. Verð-® Winnipeg. Man., P. O. Box 3115
ur hennar nánar minst síðar. Finnur Johnson, fóh. k.fél.
FHOVINCE OF MANITOBA.
OF.IWHTMKNT OF FUBOC WORKS
FAIR WAGE ACT 1916
Fair Wage nefndin hefir lagt fyrir hinn
háví'rðulena rá?5gjafa opinberra verka til-
lögur í töluöettum liöum. Má fá eintök af
þeím hjá Bureau of Labor, Parliament
Builrlings, Winnipeg.
Hér meö gefst 'almexiningf til vitundar,
aö nefdan ráögjafa opinberra verka, verö-
ur að hítta á skrifstofu sínni í þinghósinu,
fimtudaginn 29. maímán., klukkan tvö eftir
hádegi. Mun hann hlýöa á álit manná
um þessar nýju tillögur Fair Wage nefnd-
ar bæöi með og móti. AS því loknu mun
hann gera þær ráðstafanir í máli þessu,
er hann hyggur heppilegastar.
Eftir þessu skulu allir aðiljar íhegöa sér.
Daigsett í Winnlpeg, hinn Sextánda dag
Mafmánaðar, 1924.
D. L. McLEAN,
Deputy Mlnister of Public Works,
Chairman, Fair Wage Board.
HARRY CREAMER
Hagkvæmile;? afjg'er‘9 á flrum,
klukkum og gullstássi. SendiS o-ss
1 pOsti þat5, sem þér þurfiS aS láta
gera við af þessum t-egundum.
VandaS verk. Fljót‘afgreitS-sfe. Og
meSmæli, sé þeirra óskað. VerS
mjög «anngjarnt.
499 Notre Djimc Ave.
Sími: N-7873
Win-nlpeg
Ar og Aldir
í gegn
getið þér treyst á DINGWALL úrin. Þau eiga engan
sinn líka að áreiðanlegleika, fegurÖ og gæðum. Sér-
staklega tilbúin fyrir hið breytilega veðráttufar hér.
Sérhverju DINGWALL úri fylgir DINGWALL
i trygging. Verð mjög sanngjarnt og úr miklu að velja.
D. R. Dingwall, Limited
PARIS BUILDING,
WINNIPEG
Gasoline IN7477 Oils & Greases
ÓKEYPIS ÞJÓNUSTA
Red’s Service Station
A. BERGMAN, Eigandi.
Horni Maryland og Sargent Ave.
Battery
Service
Accessories
Auto Repairs
Tire
Service
STÓRMERKUR ÁRANGUR
af að nota
Indiana Meðalið Fræga
MUS—KEE—KEE
Fyrlrtak við lungna, liála
og magasjúkdómiim, einn-
ig gylliniicð. $1.00 flask-
an hjá öllum lyfsölum.
Skrlfið f dag eftir bók til
The Macdonald Medicine Co.
of Canada, Ltd.
310 Notre Notre Danie Ave., Wpg.
BÓKBAND.
peir, sem óska að fá bundið
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og h-orn og bestu
tegund gylilingar. — Komið híng-
að með bækur yðar, sem þér þurf-
ið aZ iáta binda.
Th. Johnson & Son
Úr og Gullsmiði-r
264 Main St.
Selja Gullstáss, giftingaleyf-
isbréf, Gleraugu o. fl.
Tals.: A-4637
Brauðsöluhús '
Beztu kökur, tvíbökur og
rúgbrauð, sem fæst í allri
borginni. Einnig allskonar
ávextir, svaladrykkir, ísrjómi
The Home Bakery
653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes
Sírni: A4153 lsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason éigandi
Næit við Lyceum húaið
290 Portage Ave. Winnipeg.
M-obiIe, Polarine Olía Gasolin.
RecTsService Station
milli Furby og Langside á Sargent
A. HKBGMAN, Frop.
FKEK 8KBVICK ON BUNWAV
. CCP AN IIIKI KBKNTIAI, OBKASK
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
HeimeæLið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinea allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
The New Yurk Tailoring Co.
Er þekt um alla Winnipeg fyrir
lipurS og sanngirni I viðskiftum.
Vér sníðum og saumum karlmanna
föt og kvenmanna föt‘ af nýjustu
tlzku fyrir eins lágt verS og hugs-
ast getur. Einnig föt pressuð og
hreinsuS og gert við alls lags loBföt
639 Sargent Ave., rétt við Good-
templarahösiS.
Qffice: Cor. King og Alexander
Kin^ Georj|e
TAXI
Phone; A 5 7 8 O
Bifreiðar við hendina dag og nótt.
G. Goodman.
Manager
Th. Itjarnnaon
President
SIGMAR BR0S.
—Room 3—
Home Investmenit Blldg.
468 Main Street, Wpg.
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og -eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem þess óska.
Phone: A-4963
ENIILJDHNSON »9 A. THOMAS
Service El-ectric
Rafmagns Contracting — Alls-
kyns rafmagnsáhöld seld pg yið
þau -gert — Seljum Moffat og
McC'lary Eldavélar og höfum
þkr til sýnis á verkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
sons byggingin við Young St.
V-erkst. B-1507. Heim. A-7286
VICTOR ANDERSON
Skósmiður
Cor. Arlington og Sargent
Komið með skóna yðar til við-
gerða snemma í vikunni.
Opið á kvöldin. Verk ábyrgst
Lokað á laugardögum iþar til
eftir sólsetur.
Wevel Gale
Ef það cr MÁLTÍÐ sem þú þarft
semseður hungraðan maga, þá komdu
inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir a
öllum tímum dags — bæði nógar og góð-
ar. Kaffibolla og pönnukökur og als-
konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS
Ghristian Jolmson
Nú er rétti tíniinn til að láta
endurfegra og hressa u»p á
eömlu húsgögnin og 14ta pau
nta ut em& og þau væru gersam-
lega ný. Eg er eini fslendingur-
inn í borginni, sem annast um
fóðrun og stoppun stóla og legu-
bekkja og ábyrgist vandað*
vinnu og fljóta afgreiðslu. Miun-
ið staðinn og símanúmerið: —
311 Stradbrook Ave., Winnipeg
Tls. FÆ.7487
gjörir viS klukkur yðar og úr
&f aflaga fer Einnig býr þann
til og gerir við allskonar gull
og -silfurstáss. — Sendið að-
gerðir yðar og pantanir beint
á verkstofu mína og skal það
afgreitt -eins fljótt -og unt er,
og vel frá öllu gengið. — Verk-
stofa min er að:
676 Sargent Ave.,
Phone B-805
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life B14
WINNIPEG.
Annast um fasteignir msnBA,
Tekur að sér að ávaxta spartff
fólks. Selur eldábyrgðir ogr
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrfcr-
spurnum svarað samstundis.
Skrifstofueími A4263
Hússími BS82f
Arni Eggertson
1101 fiðcArthur Bldg., Winnipeg
Telcphonc A3637
Telegraph Address:
“EGGGRTSON 4VINNIPEG”
Verzla með hús, lönd og lóð-
ir. Otvega peningalán, elds-
ábyrgÖ og fleira.
King Eeorgo Hotel
' (Cor. Iiing & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæt*
Hotel á leigu og veitum við-
skiftavinum öll nýtízku þæg-
indi. Skemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða skemri
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hótelið I
borginni, sem fslendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sarjent Avenue, W.peg,
hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina
fsl. konan sem slíka verzlun rekur í
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar.
Tals. Heima: B 3075