Lögberg


Lögberg - 19.06.1924, Qupperneq 2

Lögberg - 19.06.1924, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19. JMf 1924. Fruit-a-tives enda þriggja ára höfuðverkjar þraut. Akveðinn Vinur Avaxtalyfsins frœga. I Taugaslappleiki læknaður að fullu. Þótt “Fruit-a-tives” hafi veriS á mark- aðinum í Canada hér um bil aldarfjórð- ung, þá ganga áhrif þeirra á sjúklinga er reyna þá í fyrsta sinn, dularfullum fyr- irbrigðum* næslt. Og þetta hamingju- sama fólk keppist um að birta almenn- ingi reynslu sína af meðali þessu. Mrs. Honore Valiquette, 1133 Notre Dame Street West, Montreal, skrifar: “Eg vildi eg gæti skýrt öllum sjúklingum i veröldinni frá því, hve “Fruit-a-tives” hafa reynst mér vel. í þrjú ár hafði eg kvalist af höfuðverk, taugaslappleika og lifrarveiki. Loks tók eg að nota “Fruit-tives”. Fór mér samstundis að batna, og má eg þakka það þessu óviðjafnanlega ávaxtalyfi, að eg nýt nú beztu 'heilsu.” — “Fruit-a-tives” framleiða slík krafitaverk, vegna þess, að það meðal er ólíkt öllum öðrum meðulum í heimi; í þvi er innifalinn safi úr eplum, appelsínum, fíkjum og sveskjum. Það hefir reynst fram úr skar- andi vel, þegar um magaveiki, lifrar, nýrna og húðsjúkdóma, var að ræða. Reynið “Fruit-a-tives”. 25c og 50c askjan, hjá öllum lyfsölum, eða beint frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa, Ont. VAUQUETTfr' Washington-þingið. Eins og gert hafði verið ráð fyr- ir var jþjóðiþinginu í Waslhington slitið laugardaginn þann 7. >. m. — Um afrek þingsins verða að sjálflsögðu skiftar skoðanir, jafn- vel skiftari en nokkru sinni áður, í sögu hinnar voldugu Bandaríkja- þjóðar. Fyrir jþinginu láu að þessu sinni, sem og endranæir, mörg Þannig ihugsar vafalaust marg- ur Bandaríkja kjósandinn nú, að nýafstöðnu þingi. Innan nokkurra ára ihér frá, *má vera að gildi síðasta iþings verði skoðað í öðru Ijósi. Mun það eng- an veginn óhugsandi, að afleið- ingarnar geti orðið sýnu alvar- legri, en flestir gera sér í hugar- lund, (því jafnvel nú þegar, hefir Japanahannið grafið hreint ekki stór mikilvæg mál, en ývns þeirra svo lítið um sig. óánægjan >ar í döguðu uppi sökum sundurlyndis | landi fer dagvaxandi og þarf sjálf- innan vébanda stjórnarflokksins! sagt ekki mikið til, að til fulls sjálfs, því Ihinn frjálslyndari fjandskapar dragi, gagnvart fylkingararmur, gekk iðuglega í Bandaríkjaþjóðinni. Af þessu gæti bandalag við Demokrata, um að það leitt að hin lofsverða for-j LJÓÐ OG STÖKUR. STRENGUR HJARTANS. Við eigum móöur yzt hvar beljar dröfn,— með ýmsu letri' skráð er hennar saga: Hún í sínum‘fylgsnum fágæt söfn, viö frost og eld hún barðist langa daga. Fyrir brauð á borð sín fékk hún grjót— bundin lá í ræningjanna höndum; margan gildan meið af sinni rót má nú líta skrælna’ í fjarri löndum. Hún um sig hefir engan traustan vörð, —hún ekki getur hæstu launin goldið,— því hafa reipin ræningjanna hörð reyrt sig inn í þjakað móðurholdið. Út til hennar enn mín stefnir þrá, þá öll náttúran rís af vetrar blundi, þar fjöllin reyna’ að tylla sér á tá, hver tindur kýs, að verða’ að grænum lundi; Þar líöur áin lygn í fögrum dal og lindin raular tóninn angurblíða, þar yrkir fossinn, inst í hamrasal, sín undraljóð um hreysti fyrri tíöa; Þar fári eyðir fuglasöngur skær, þar fögur blómin loftið angan blanda, úr skoru hjalla skýzt fram lækur tær og skundar kátur leið til unnar stranda. Hann mjúkri hönd um hörpustrenginn fer, hann hrekur það, sem brjóstið kann að naga, — þessi litli lækur sýnir mér löngu horfnar myndir fyrri daga. Þar vafurlogar lykja’ um feðra haug, líkt og helgan vörð um kumblið mynda; þar harmar dís, því Hrolleifs naður smaug í hreina brjóstið goðans eðallynda. Aa móðir út við norðurpól, þá ósk eg sendi beint frá hjarta minu: að þér skíni eilíf auðnu sól, er allan sviða dragi ’ úr holdi þinu. Við elskum, móðir! öll þín fögru vé,— sú ást ei mætti kenna minstu þrota—, ýmsir vildu ærið gefa fé, ef þeim mætti blæða þér til nota. R. J. Davíðsson. Séra ÞORVALDUR BJARNASON frá Melstað. Lengi er hljótt um 'hæð og rinda— hnrpir sveit við burtför þína; öll nú skáldin orð sin binda, þér enginn sendir kveðju sína. Þú vildir betri brautir ryðja, burtu rýmdir orðagjálfri; þar átti móðir okkar niðja —að ýmsu likan henni sjálfri. Á ýmsum sviðum áttir heima, aldrei sazt á hræsnisþingi, þinn hugur lyftist hátt í geima— hugnæmt barn og stórhöföingi! R. J. Davíðsson. VORVISA. Fagrir hljómar fylla geim, fossinn ómar raddir kunnar, glæða blóm í hugarheim hreinir tónar náttúrunnar. TIL HINS NÝJA RITSTJÓRA. Láttu kærleiks brenna blys— þá betri tegund hjá þér dafnar; nú óvildar þú eldsneytis í andans skuggarjóðri safnar. LOKARAÐ. Ef þin dimm er æfibraut og ógæfunnar þakin fönnum, þá reyndu’ hann Gunnar ráðunaut, því ráðin holl hann gefur mönnum. ’ R. J. Davíðsson. fyrir nýrri stefnu i blaðamensku, svaraði hann skýrt og ákveðiö og færði fram fimm ástæöur: Eg valdi Los Angeles,” mælti koma hinum og þemum löggjaf-J ganga Bandaríkjastjórnar að því hann, “í fyrsta lagi vegna þess, að arnýmælum fyrir kattarnef. Leiddi þetta til þess, að ’Coolidge foreti varð í óas'mræmi við ýmsa leið- andi menn úr sínum eigin flokki og synjaði staðfestingar lögum, svo sem lögunum um lífsábyrgð hermanna, þótt þau að vísu síðar væru samþykt á ný, þvert ofan í vilja Ihans. Forseti var óánægður með fram- komu þingsins og bvo voru báðir gömlu flokkarnir líka. Og þar sem óánægjan hefir á annað borð náð tangarahldi, þarf sjaldnast heilla- ríkra ávaxta að vænta. Mesta at- •hygli af öllum þeim málum, er þingið hafði til meðferðar, var olíuihneykslið alræmda og ógild- ing Teapot Dome námaréttind- anna. Mun opintberun slíks máls mega að allvniklu leyti reiknast í tekjudálk Demokrata, þótt víst sé um það að forseti sýndi þar af sér röggsiemi og beiddist síður en svo vægðar fyrir hlutaðeigandi olíukónga, þótt flestir eða allir væru þeir úr háns eigin flokki. Rannsókn þess máls kostaði tvo ráðgjafa stjórnan'nnar, þá Daug- hertyog Denby, í pólitiskum skiln- ingi lífið. er vöpnatakmörkun áhrærir, yrði að engu gerð, — rifið niður með annari Ihendinni, það sem hygt var upp með ihinni, og væri málunum þá illa komið. Þetta hefir Coolidge forseta vafalaust verið ljóst og þessvegna meðal annars tjáði hann sig mótfallinn þessari ný- stárlegu bannlöggjöf, Ljós og skuggar. Sönn saga úr blaðaheimi Banda- ríkjaþjóðarinnar. II. Þrjú mikilvæg laganýmæli náðu fram að ganga, þvert ofan í ský- lausan vilja forseta, sem sé frum- varpið uvn lífsábyrgð hermanna, lög um lækkun aukaskatts (frum- varp Demokrata samþykt öbreytt) og breyting sú á innflytjendalög- unum, er útiíokar með öllu inn- flutning Japana til Bandaríkja. Þessu síðastnefnda ákvæði var forseti næsta andvígur. í Ibáðum deildum þings, var var- ið til þess miklum tíma, að ræða um hinar ýmsu uppástungur, er fram á það fóru að reyna að ráða bót á fjárhagsvandræðum bænda. En svo sleit þinginu, að ekki ein einasta tillaga I þá átt náði fram að ganga og eru því bændur mið og norð-vesturrlíkjanna alt annað en ánægðir með útkomuna, sem vonlegt er, og virðast líklegir til að hallast mjög á sveif senator La Follette’s, þegar til kosning- anna kemur, ef /hann verður í kjöri til forsetatignar, sem leið- togi nýs istjóþnmájlafloklks. Ipá ’.nunu bændur og allóánægðir með framkomu þjóðþingsins í sam. bandi við járnbrautarmálið. Þeir eiga ;bágt með að átta sig á hvern- ig því sé varið, að hlufhöfum brautanna sé ávalt trygð hæsta gróðahlutdeild hvernig sem árar, en bóndanum sé lofað að tapa i ró og næði, sökum ranglátlega hárra flutningsgjalda á fram- leiðslu hans. [CZEMA pú gerir enga til- raun út í blálnn me! þvi atS nota ' Dr. Chase’s Ointment viS Eczema og öBrum húSsjúkd5mum. PaS græSir undir eins alt þesskonar. Ein aakja til reynsiu af Dr. Chase’s Oint- ment send fri gegn 2c frimerki, ef nafn þessa blaSs er nefnt. 60c. askj- an 1 öllum lyfjabúSum, eSa frá Ed- saa.nson. M'vtes A Co., IAd., Toronto. Saga mótspyrnunnar gegn blað- fyrirtækinu í San Francisco, var svipuð og í Los Angeles, þótt minna bæri á. Þegar Vanderbilt lét gera fyrirspurn um það, hvort fólkið í San Francisco vildi styðja útgáfu blaðs, er sömu stefnu hefði og blað hans í Los Angeles, rituðu ihundrað þúsundir manns sig fyrir slíku blaði þegar í stað, sem órækan vott bar um, að einnig þar var akurinn hvitur til uppskeru. Blöðin í San Francisco neituðu að flytja auglýsingar Vanderbilts um nýja blaðið. Og sagðist hann hafa orðið að láta sér nægja að auglýsa það á veggjum og grind- um með götum fram. Og einnig var skýrt frá því í kirkjum, að San Francisco ætti nú að eignast hreint dagblað. Og eins og áður er á minst, hreif þetta, því allir höfðu heyrt um blað-fyrirtækið í Los Angeles. Þegar Vanderbilt svo afréð að stofna blað í San Franc- isco, hafði hann hvorki húsnæði né áhöld til þess þar í bænum. En eftir átján daga var alt tilbúið og “San Francisco Illustrated Herald” hóf göngu sína á ákveðnum degi. Þetta ber meðal annars vott um dugnað þann, er Mr. Vanderbilt sýnir í þessu fyrirtæki sínu. Sem kunnugt er, byggir Los An- gelesbæ mestmegnis fólk úr Mið- ríkjunum og frá Canada. Flest er þetta efnað heiðursfólk, sem síð- ustp ár æfinnar vill njóta veður- blíðunnar þarna í Suður-California. Þetta er ágætt, kristið og vel siðað Ameríkufólk. En að ókunnugum virðist bæjarbragurinn benda til þess, að þar sé mest ráðandi kvik- mynda-æði, bifreiða-flan og auð- fíkn, stafar frá einstaklingum og því, að þarna hefir bækistöð sína hin mikla kvikmynda-gerðar ný- lenda, sem sagt er að telji um þrjá- tíu þúsundir manns. Mikill hluti sýninga-fólks þessa er hávær og gjálifur æfintýralýður, þótt meðal hins betra hluta þess sé mikið af ráðsettu og ágætu fólki, sem ekki vill vamm sitt vita og lifir að eins fyrir list sxna. En það er um athafnir hins léttúðarfulla lýðs, sem hlöðin hafa mest að segja, sem því er aftur valdandi, að ókunnugir ferðamenn og umheimurinn fá rangar hugmyndir um siðferðilegt framferði’ þessarar miklu borgar. Þegar eg spurði Mr. Vander- bilt, hví hann hefði valið Los An- sú borg vex með hraðari skrefum, en nokkur önnur í þessu landi; í öðru lagi vegna þess eg vissi, að svo framarlega að hægt væri láta slíkt blað þrífast í bæ, þar sem blaða- klikan er öflugri en í nokkurri ann- ari borg hér í landi, þá myndi hægara um vik annars staðar; í þriðja lagi er eg þeirrar skoðunar, að fyrir næstu kynslóð hafi Kyrra- hafsströndin álíka þýðingu, eins og Austurströndin hefir haft fyrir undanfarnar kynslóðir, alt til þessa dags. í fjórða lagi er Los Angeles ameríkanskasti bærinn í öllu land- inu, samkvæmt manntalsskýrslun- um frá 1920, og það hefir verið staðhæft, að “stuttfrétta”- (“tab- loid”ý blað gæti að eins þrifist í bæ, þar sem meiri hluti fólksins ekki læsi ensku, en eg vildf sanna, að slíkt væri á engum rökum bygt. Og í fimtal lagi kaus eg Los Angel- es vegna þess, að Hollywood (hin fjölmenna kvikmynda-gerfiar-stöð) er hér, sem alræmd er um alt land fyri rmiður sæmilegt framferði, og eg vildi sanna, að “hreint” blað yrði eins vel eða betur þegið hér, en í nokkrum öðrum bæ, sem aftur var það meðal annars verk Van- derbilts að fægja skó herforingj- anna, og búa um rekkjur þeirra. Á Frakklandi fékk hann þann hættulega starfa, að keyra mótor- vagna að næturlagi og ljóslaust innan skotmáls óvinanna. Síðar keyrði hann skotfæravagn til her- manna í fremstu fylkingarröðum. Lenti hann þá í gaskúlna-drífu og varð af afleiðingum þess að send- ast vestur til Ameríku. En þar var honum þó fenginn sá starfi, að æfa mótorvagna-deild vestur á Kyrra- hafsströnd. Á leiðinni til Brest á Frakklandi, er til skips var haldið, reið hann í sömu lest og General Vanderbilt, fáðir hans. En ekki hittust feðgarnir á þeirri leið, því sonurinn ferðaðist í flutnings- vagni, og á leiðinni yfir hafið á skipinu bar fundum þeirra ekki saman nema í svip tvisvar eða þrisvar sinnum. Eftir að stríðinu lauk, fanst Van- derbilt unga ekki að hann gæti far- ið að stunda háskólanám. Og helzt var það þá blaðamenska, sem hug- ur ihans hneigðist að. Afréð hann því, að leita sér starfs á því sviði’; en til þess að ekki væri hægt að segja, að hann notaði ættarnafn sitt til að pota sér áfram með né aðrir gæti haft það sem auglýsinga með- al, réði hann sig nú undir gerfi- sýndi það, að Los Angeles væri ekki nafni sem fréttaritari um tveggja sú Sódóma senx af er látið og blaða-fregnir héðan gefa oft á- stæðu til.” Eðlilegt má telja, að maður sá, er tekið hefir sér fyrir hendur þá Herkúlesarþraut, sem að framan hefir verið um rætt, hafi vakið á sér almenna athygli, bæði vegna stefnu þeirrar, sem hann hefir tek- ið sér og eins hins, hvað hann hefir þegar framkvæmt. Og i öðru lagi veitir fólkið honum eftirtekt vegna nafns þess, er hann ber, og ættar hans, sem framarlega hefir staðið í starfsmálum Bandarikjanna um þriggja mannsaldra skeið. Vanderbilt er fæddur árið 1898, og kvæntist 20. april 19— ungfrú Rachel Littleton frá Tennessee, yngstri af átján systkinum og skóla- systur Miss Vanderbilt, systxír hans. Þegar stríðið skall yfir 1914, var Vanderbilt ungi á ferð í Evrópu, og bauð hann sig þegar fram til þjónustu með Englendingum. Sök- um þess að hann gat talað mörg tungumál, var hann sendur sem túlkur Jmeði hjálparliði Breta til Belgiu, þá að eins 17 ára gamall. Meðan hann var í þessari þjón- ustu, veiktist hann, bæði af tauga- veiki og lungnabólgu, og var upp úr því sendur heim til að hressast. Um það bil, sem Vanderbilt hefði átt að byrja nám við Yale-háskól- ann, gengu Bandarikin í striðið. Þá strauk piltur að heiman, frá Long Island, og gekk í herinn undir gerfinafni. Þegar eitt sinn, meðan á undirbúnings-æfingum stóð, kallað var eftir 25 mönnum, er vel færir væru i þvi að keyra bíla, ríða mótorhjólum og fara með söðulhesta eð riða þeim ber- bakt, gaf piltur þessi sig fram og leysti alt það starf svo vel af hendi, að hann var settur til að æfa sendi- boðasveit. Nokkru síðar var hann sendur til Frakklands með Rainbow geles til þess að hefja i baráttu sína herdeildinni. Á leiðinni yfir hafið vikna tíma til reynslu hjá blaði einu i New York. Þá fyrst, er hann eftir reynslutímann átti kost á að verða fastur starfsmaður við blað- ið, lét hann sins rétta nafns getið. Og um þriggja ára skeið starfaði hann hjá ýmsum fréttablöðum, og fékk allmikið orð á sig fyrir dugn- að og vandvirkni. Þessi starfsemi unga mannsins var fólki hans mjög um skap, og það reyndi á allar lundir að fá hann til að hætta henni; en Vanderbilt ungi’ sat við sinn keip, og það jafnvel þó að Frank Munsey, timaritakóngurinn, sem Vanderbilt vann fyrir um hríð, segði honum, að engin framtíð væri i því að tína upp snapfréttir; hann skyldi heldur eyða tima sinum á Wall stræti og græða fé; svo gæti hann síðar gefið si’g við blaða- mensku, ef hann þá langaði til þess. Þau þrjú ár, sem Vanderbilt stundaði fréttaritun í New York, vann hann hjá alls konar blöðum, bæði þeim, er varkár voru og í- haldssöm, og eins hinum ,er alt létu fjúka. Og í þeim skóla myndaðist hjá honum ákveðin stefna um það, hvers konar blað hann vildi sjálf- ur gefa út. Þegar eg spurði’ Vanderbilt hvers vegna hann hefði ekki fylgt dæmi feðra sinna og haslað sér starfsvöll i fjármálaheiminum og við' járn- brauta-starfrækslu, svaraði hann: “Slíkt lífsstarf fullnægði ekki hugsjónum minum, né heldur er það vel þegið af almenningi. Til f jármálamanna er i þessu landi lit- ið með ugg og hornauga, hversu heiðvirðir og hreinvirkir sem þeir eru. Faðir minn hefir orðið að sæta slíkum aðköstum, og gjörðir hans verið misskildar á allar lund- ir. Eg vil gera það, sem samtíð minni getur orðið að sem mestu liði, ekki þó til þess eins að ná al- mennings hylli, heldur einkum og sérílagi sökum þess, að tilhneig- ingar mínar stjórnast af sömu hug- sjónum og fjöldans. Að gefa út ómenguð fréttablöð, finst mér nú einna mest áríðandi, og hygst eg hafá þar með mér almenningsálitið. Það verður því lífsstarf mitt. Með- an eg var fréttaritari í New York, myndaði eg mitt eigið frétta-sam- lag (syndicateý, og byrjunin á hug- sjón minni um keðju hreinna frétta* blaða, hefir þegar fengið allgóðan byr hér.” Að Vanderbilt hafi hepnast að koma sér fyrir á þeirri hyllu í blaða- heiminum, sem almenningi þjóðar •hans er að skapi, sannast ekki að eins af undirtektum þeim, er þessi fyrstu blöð hans hafa hlotið með áskrifendafjöldanum, heldur og með umsögn mætra manna í Los Angeles og San Francísco og þús- undum bréfa skólakennara og foreldra. Úr einu slíku bréfi er þetta: “Eg er móðir þriggja pilta og einnar stúlku, sem öll eru á skóla- aldri. Hugmynd mín um mentun þeirra er meðal annars í því fólg- in, að þau læri bæði í skóla og heima hvað er að gerast í þeirra eigin borg og landi og heiminum í heild sinni. En ekki hefi eg getað notað dagblöðin til þessa, þó þau séu nú kannske eini miðillinn. Það fullnægir ekki' hugsjónum unglings, pilts eða stúlku, að honum séu fengnar til lesturs úrklippur einar og því síður blöð, sem alt hreint hefir verið klipt úr. Hin síðar- talda aðferðin æsir að eins forvitni hans eftir því, sem út var tekið og athugavert þótti. Beztu þakkir mínar og minna færi eg yður því fyrir þetta blað, sem allir í fjöl- skyldunni mega að ósekju lesa. Eg held nú ekki, að þetta sé af nei'num tepruskap fyrir mér, því það er einmitt ein af uppeldisregl- um mínum, að gera börnunum skilj- anlegt, hver afstaða pilts og stúlku eða karls og konu eigi að vera.” Frederich Dohrman, formaður mentamálanefndar í San Francis co, ritar: “Ef við eigum nú að eignast (hreint og æsingalaust fréttablað, þá er það vissulega ó- vænt lán eða guðsblessan. En hug- sjónin verður að ná til skólans og heimilanna. Foreldrarnir verða að setja sér þá reglu. að kaupa ekki lostaþrungin fréttablöð, leyfa þau alls ekki á heimilunum, og þeir verða að kenna börnum sínum rétt- an skilning á afstöðu manns og meyjar hvort við annað, að frétta- f jálgleikur lostyrðablaða og annars slíks prentaðs máls veki hjá þeim viðbjóð en ekki velþóknun. Börn kaupa ekki blöðin á götunum. Þau verða fyrir þeim á heimilunum. Það er því á foreldranna valdi að verja börn sín í þessu tilliti fyrir meinguðu og ‘ andstyggilegu les- máli.” Ekki að eins láta kennarar og foreldrar barna í Ijós velþóknun á hreinlegri blaðamensku, heldur og þeir, sem það lífsstarf hafa með höndum, að koma í veg fyrir mis- gjörðir manna og að hegna þeim, er lögin brjóta. Einn slíkur, Asa Key í Los Angeles, skrifar þetta: “Eg hefi í mörg ár verið sak- sóknari gegn lögbrjótum, og hefi þá oft rekið mig á það, hversu erfitt Copenhagen Ljúffengt og end,ingar gott, af því það er búið til úr safa- miklu en miluxx tóbakslaufi. MUNNTOBAK er eða jafnvel ómögulegt, að láta réttlætið njóta sín, vegna dagblaða- mælginnar, hér í Los Angeles. Þau 'hindra störf löggæzlunnai og dóm- stólanna með orðagjálfri sínu um óknytti’ og lausung og gera með henni illkleift að fá saman óvil- hallan kviðdóm skynugra manna. Og slík blaðamenska stuðlar bein- línis að útbreiðslu óknytta og laus- ungar. Því verður alls ekki með rökum neitað, að með hróðrar blæ þeim er frásagnir þeirra bera, þá skýrt er frá kænlega frömdum ó- bótaverkum og lausungar-flangsi karla og kvenna, hafa þau hættu- leg áhrif á ósjálfstætt ungt fólk, sem ef til vill stendur á landamær- um velsæmis, ráðvendni og hrein- skilni, og þess, sem þeim lífseink- unnum er gagnstætt. Gegn slíkri blaðamensku mæli eg svo sterklega, sem mér er unt, ekki að eins sem þjónn hins opinbera, heldur miklu fremur sem faðir tveggja barna. Og fréttablað, sem alt slíkt útilok- ar úr dálkum sínum, verður vissu- lega mannfélagi voru hin mesta hjálp til menningar.” HVERJIR STJÓRNA C. N. R. þannig ispyr blaðið Manitöba Free Press, hinn 11, þ. m., og Ikemst svo að orði: “pjóðeignakerfinu istjórnar Sir Henry Thornton, sem forseti, á- samt * járnbrautaráðsmönnunum. pessir menn bafa í sameiningu komist að þeirri niðurstöðu, að það sé canadi®ku þþ5ðinni til hags- muna, að leggja hinar og þessar ál'mur út frá meginlínum téðs kertfis. Senatið knésetur bæði for- setann !og meðráðamenn thans og gefur ótvírætt í skyn, að eitthvað sé bogið við dómgreind þeirra, að fwí er viðkomi stjórn járnbrautar mála. Með öðrum orðum, senator- arnir telja sjálfa sig miklu hæf- ari til að' stjórna þjóðeignabraut- unum —Canadian National Railways, en forstjórana, sem nú hafa það h'lutverk með ihöndu'm. Hve lengi á þetta að ganga þannig til? ÍSLAND OG GRÆNLAND. iBlaðið iWaslhington Posten, flutti nýlega eftirfarandi fregn: “Frá Reykjavík Ihafa oss bor- ist þær firegnir, að á lokuðum fundi í sa'meinuðu þingi, rétt áður en þingi var slitið, hafi ver- ið kosin þriggja manna nefnd, einn úr hverjum flokki, til þess að ranrxlsaka Grænlandsmálið. Fram að þessum tíma, hafa það aðeins verið fáeinir íslenskir einstak- lingar, eir látið íhafa sig mál þetta nokkru skifta og barist fyrir því í ræðu iog riti.. En nú er það orð- ið mál hinnar íislensku þjóðar í íheildl sinni, eftir því em norska blaðinu Tidenis Tegn segist frá, um leið og það lætur þá ósk og vo ní ljósi að samvinna meðal Norðmanna og Íslendinga í þessu efni, gæti orðið sem áhrifamest og nánust, til hugsmuna þjóðunum báðum.” Mestur Ágóði og Fljót- astur með því að senda oss Bændur hafta reynt af reynsl- unni aS afgreiSsla vor og vlS- skifta aSferSir hafa orSiS þeim til mests hagnaSar og þess vegna senda þeir oss rjómann. Skrifið eftir merklseðlum. Canadian Packing Co. IjIMITED Stofnsett 1852 WINNIPEG CANADA I LJÓSASKIFTUM. Sælt er að mega á sumarmorgni vaka, sælt er að heyra árdagsraddir kvaka , og líta bjarmann blána og bláa loftið grána, og stjörnur sýna tímans fölvan frána. Ó, sú dýrð, sem degi vorsins bíður, þá dagrenning frá hafsins djúpi líður, sæl er himin-sunna, slarljóðin kunna. Mikið er dátt að mega_fagna’ og unna. Sælt er að hafa sofið úr sér lúrinn, sælt er að hafa hrest við skugga-dúrinn; ljúft er að lifa’ og þreyja, ljúft er að mega segja: Láttu mig, Guð, í ljósaskiftum deyja! Jón Stefánsson. f) b Hjá Nýjasta tegundaf Sumar Skófatnaði CAPITDI BOOT SHOP Urvalið alveg óviðjafnanlegt og verðið sömuleiðis. Nú «r rétti tíminn að kaupa hvíta sumarskó, Slippers, Sandals, Zev, Papyrus, Woodbine, Hóllywood og fleira. Skoðið Shuteria deiFdina upp á loftinu og sparið $ 1, $2 og $3. Stórt úrval af kvenna Strap skóm, Oxford (1*0 \ S* og Sandals, í Shuteria deildinni . . Ekta karlm. *kór, svartir og brúnir Goodyear {£0 Opf welts, stærðiró-ll. Shuteria deildin . , Hvítir itrigaskór handa kvenfólki, tvíspentir slippers, leð- ur sólar, hálf cuban hælar. Stærðir 3-8 QPT Sérstök kjörkaup á laugardaginn .... yl Karlmanna Brogues svartir og brúnir, hálf-tog-C*\ QtT leðurs hælar, stærðir 6-11. Kjörkaupaverð’P í/tJ Capttol Boot Shop Eini inngangur 301 Portage Ave.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.