Lögberg - 19.06.1924, Page 3
LöGBERG FIMTUDAGINN.
19. JYNÍ 1924.
Bls. 9
Sérstök deild í blaðinu
SÓLSKIN
Fyrir börn og unglinga
Kl8lHlgl!g|gl8lgl!8ll8I8l!SlS|g|8liaBIIM8Bli3B18MBWBWBtW)WHHWMBIM
MÁRIUERLAN.
Frainh.
“Voruð Iþér á garugi niður við höfnina í nótt er
leið?” spurði dómarinn og Ihvesti augun á Kára.
“Já”, svaraði Kári og varð undir eins litverpur
í framan.
“Og |þér reistuð stiga upp við gaflinn á vöru-
geymsíluhúsi þar?”
“Já”.
“Og svö brutuð þér eina rúðu?”
“Já.”
“Og funduð þér svo nokkuð fémætt í Ihúsinu?”
Eg fór ekki inn í húsið. Eg var að bjarga litltrm
fugli, sem var lokaður inni. Eg var vo hræddur um
að !hann mundi deyja úr hungri.”
“Einmitt það,” sagði dómarinn með tortryggn-
issvip. “Og ihvaða fugl var það?”
“pað var máríuerla.”
“Og það var máríuerla”, sagði dómarinn og
blés þungan. “Hafið þér nokkurn tíma fengist við að
yrkja?”
“Ekki tel eg það. Eg er dálítið ihagmæltur og
kasta stunduim fram tækifærisvísum, þegar svo 'ber
undir.”
“Og svo hafið þér borið við að semja sögur og
æfintýri?” '
“Það getur varla heitið. Eg bjó til eina ismásögu
í fyrra, og stakk jhenni svo í eldinn.”
“Svona, það er nóg,” sagði dómarinn og fór nú
að þurka af gleraugunum sínum. Og nú var Kári
látinn aftur inn í klefann. Dúmarinn gekk út úr
réttarsalnum í öngum sínum og vissi ekki, hvort
hann ætti að dæma Kára sekan eða sýknan. Hann
hafði komist að (því að Kári var 'hagvnæltur og að
hann Ihafði samið eina smásögu. pað var því ekkert
líklegra en að hann hefði búið til söguna um
rnáríuerluna sér til afsökunar, en hins vegar var
Ihai.n svo háttpníður í framkomu og sviphreinn
að dómarinn gat ekki efast um sannsögli hans.
En nú fyrst kemur leynilögreglumaðurinn til
sögunnar. Tókst hann á ihendur það vandasama verk
að komast fyrir, hvort framburður fangans væri
sannur eða ekki. Einmitt þennan morgun hafði hann
farið ríðandi á íhonum Grána sínu'm spölkorn út úr
borginni, og hafði Gráni Ihringað makkann og skeið-
að vel, eins og hann var vanur.
Og nú var leyniilögreglumaðurinn í essinu sínu.
Hann lét opna vörugeymslu húsið, fór upp á loftið,
gekk út að glugganum og skoðaði vandlega hvert
rúðubrot. Nú hugsar hann og Ihugsar, gruflar og
gruflar en ihvergi gat hann séð nein merki þess, að
■máríuerla hefði þar inni verið. Tekur hann nú að
athugar 'grandgæfilega ihvert fis, er fyrir honum
verður. Og loksins kom hann auga á ofurlitla fugls-
fjöður, sem lá á gólfinu Ibeint undir glugganum.
Hann tekur fjöðrina, lætur ihana í veskið sitt og
fer með hana til náttúrufræðings, til þess að láta
hann rannsaka, af hvaða fugli 'hún væri.
“pað er ekki gott að segja, en ibest gæti eg trú-
að því, að þessi fjöður væri af máríuerlu,” sagði
náttúrufræðingurinn, eftir að hafa lengi horft á
fjöðrina gegnum stækkunargler.
Nú var dagur að ktvöldi kominn og ekki hægt
að ná tali af dómaranum, þv*í að hann var í Veislu
hjá ráðherra. En morguninn eftir fer lleynilögreglu-
maðurinn til hans, sýnir honum fjöðrina og segir
honum upp alla söguna.
“Svo segir mér hugur um, að þessi ungi fangi
muni gæfumaður verða,” sagði dúmarinn. “Og ork-
ar það ekki tvímælis, að Ihann befir brotið rúðuna í
góðum tilgangi.”
En hverfum hér frá um stund' og lítum inn í
klefann hjá Kára. Hann hafði verið að stytta sér
stundir með þVí að þylja öll þau ljóð, er hann kunni
utanbókar, og auk þess hafði hann verið að rif.ia
upp fyrir sér fallegu isálmana og bænirnar, sem móð-
ir hans hafði kent Ihonum, þegar hann var lítill
drengur. En nú mundi ihann) ekki meira, og sjálfur
hafði Ihann enga sinnu á því að Ibera við að yrkja.
Og svo fór hann að hugsa um raunir sínar. Var það
ekki sárgrætilgt að hann skyldi hafa tapað af báts-
ferðinni? Hann hefði getað verið kominn upp í Norð-
urárdal, ef Ihann hefði ekki verið að bjarga Iþessari
máríuerlu. En það var nú komið sem komið var.
Hann varð að bjarga henni, hún átti svo bágt. En
hve lengi átti hann að kúra í þessum klefa? Hann fór
að reyna að rifja upp fyrir sér fleiri fcvæði. Ein-
ihivern tíma hafði ’hann lesið langt kvæði um mann,
sem hafði verið mörg ár í fangelsi og þólað miklar
raunir. Hann mundi ekki nema fjögur fyrstu orð-
in: “Hár ber eg hvítt.”
"Eg er þó ekki orðinn grálhærður!” Kári tók
lítinn spegil upp úr vasanum og leit í ihann. Nei,
nei, hann var ekki orðinn grálhærður. pað var að
eins dálítið úfið á honum hárið. iHann var að eins
dálítið fölur og þreytulegur á s>vip.
En nú heyrði hann fótatak, og klefadyrna
voru opnaðar, og eftir litla stund stóð hann frammi
fyrir dómaranum í réttarsálnum. Dómarinn sagði
honum að leynilögreglumaðurinn hefði fundið fjöð-
ur af máríuerlu í vörugeymsluhúisinu, og væri þar
með sannað, að framlburður hans væri réttur.
Svo klappaði dómarinn Kára á öxlina og sagði,
að hann mætti fara frjáls ferða sinna. Hann ætti
að eins að borga átta krónur fyrir rúðuna, sesn
hann braut. Kári iborgaði þær með gleði ,og kvaddi
síðan dómarann með, innilegu handabandi.
Leynilögreglumaðurinn stóð við dyrnar í réttar-
salnum. Kári þakkaði honum innilega fyrir ihans
góðu aðstoð í þessu máli. “En mikið langar mig til
að eiga fjöðrina, sem þér funduð,” bætti hann við.
Leynilögreglumaðurinn brosti góðlátlega. Hann
rétti Kára fjöðrina og sagði, að honum væri guð-
velkomið að eiga Ihana, en ekki gat hann þó stilt sig
um að spyrja Kára, Ihversvegna hann væri að á-
girnast þessa litlu fjöður.
“Eg ætla að geyma hana til minningar um
máríuerluna mína,” sagði Kári og gekSc Ihvatlega út.
3i®si©*aie»a!
affliaigsiigiigKiígisisiigi«iHisiigiaigigiiHigRMgi[gisiisiis]Rigijtisis,g;sig;giagig!g;iaBii
FÖGUR ER HLÍÐIN.
Sólin var að ihníga til viðar, þegar Kári gekk
heim túnið á Mosfelli. Hann hafði gengið langa dag-
leið og var orðinn þreyttur.
Nú kom andlit út í gluiggann, og alt heimilis-
fólkið kom á svipstundu út á hlað. Móðir hans hafði
ekki þolinmæði til þess að bíða eftir ihonum. Hún
gekk út á túnið á móti honum og Iheilsaði honum
með heitum kossi og fagnaðartárum. Og er hann
hafði Iheilsað föður sínum og systkinum, sem öll
fögnuðu ihonum af insta grunni, þá tók móðir hans í
•höndina á bonum og leiddi ahnn inn í baðstofu.
‘Er það satt, sonur minn, að þú Ihafir verið
settur í fangelsið fyrir sunnan?” spurði faðir hans.
“Nú, þið eruð þá búin að frétta það,” svaraði
Kári. Og eg var einmitt að flýta mér heim, til þess
að geta sagt ykkur það sjálfur.”
Nú kom móðir Ihans með mat handa bonum. Og
Kári sagði alla söguna af máríuerulnni, frá uppihafi
til enda, meðan Ihann var að borða. Foreldrar hans
og systkini gátu varla tára bundist, meðan hann
var að segja söguna, en að lyktum sigraði gleðin
af þVí að sagan fór svo vel.
“Komstu að Hvammi áðan?” spurði faðir hans.
“Ónei, eg ætla að fara þangað á morgun og
sækja koffortið mitt og sorgarskugga brá fyrir á
andliti hans.
“Ó, hvað þú varst vænn að koma til okkar fyrst”,
sagði móðir hans blíðlega.
Kári vaknaði morguninn eftir við það, að móð-
:r hans var að skafa hvítasykur út á lu'mmurnar.
Og svo kom ihún með morgunkaffið handa ihonum.
Um hádegisbilið ráfaði Ihann suður að Hvammi,
til að sækja koffortið sitt. Honum hitnaði um
hjartarætur, þegar hann sá Ihringinn, sem Þóra bar á
hægri íhendi, en reyndi þó að láta ekkert á þvi bera.
Hann sá, að ihún 'roðnaði lítið eitt, 'þegar ihann
heilsaði henni. Hún sagði honum frá pás'kahretinu
svo allir iheyrðu. ípau fóru ekki í neina launkofa
með það, sem þau töluðu saman.
Það hafði gömul kona komið að Hvammi dag-
inn áður og verið að flleipra með það, að Kári sæti
í fangelsi fyrir sunnan. Var nú farið að spyrja hann
spjörunum úr, og svaraði ihann eins og áður með þvf
að segja söguna af máriuerlunni. Ipá brá Þóra
svuntuhorninu upp að augum sér.
Þorlákur lagði fast að Kára og bað hann að vera
lenigur Shjá sér, en Kári tók því fjarri.
“pú verður þá vinnumður hjá okkur Þólru,”
sagði Oddur. “Eg býst við að við giftum okkur núna
fyrir sláttinn, en reyndar get eg ekki farið að ibúa
fyr en næsta vor.”
“pað er nú tími til stefnu að tala um það. pað
•breytist margt á skemri tíma.” Kára varð ósjálf-
rátt litið til póru. Hún ihafði snúið sér við og var
að horfa út um gluggann.
Kári kvaddi nú alt fólkið og la'bbaði út túnið
með koffortið sitt á foakinu. Hann heyrði fótatak
fyrir aftan sig og leit við. Þóra kom á eftir honum
og hljóp við fót. Hún tók bréf úr barminum og rétti
honum.
“Hérna er ljójðaibréfið, sem þú sendir vnér,”
sagði ihún með tárin í augunum. “Eg tími ekki að
brenna það, og þori ekki að eiga það.” Svo hljóp
hún aftur heim túnið, og Kári mændi á eftir henni,
þangað til hún Ihivarf inn í foæjarydrnar.
Kári varð að setjast niður á þúfu til að hvíla
sig. Og eitt andvarp, þrungið af ást og sorg, leið
upp frá þrjósti hans.
'Og sem hann hafði fovílt sig örlitla stund, stóð
hann upp og staulaðist áfram með koffortið sitt á
bakinu.
Þegar hann var kominn miðja vega milli Mos-
fells og Hvamms, settist hann niður í grænni brekki
rétt hjá veginum, tók rósalleppana upp úr koffortinu
og fór að skoða þá. En ihvað átti hann nú að gera
við þesisa rósaleppa? Hann Ihafði ekki nema hugraun
að því að horfa á þá, því að hún, sem foafði prjónað
þá var öðrum fest. Frá þessari stundu varð foann að
horfa á Þóru sem fagra stjörnu í fjarska. Það var
efst í honum að fara til Ameríku. Þar mundi foonum
veitast hægara að gleyma allri sorg og Vonibrigðum.
Og þar gæti hann orðið r£kur, ef ihepnin væri með.
í þessum svifum kom ihöfðinglegur maður ríð-
andi eftiV veginum. Það var presturinn. Kári flýtti
sér að láta rósaleppana niður í koffortið. Prestur
inn fór af haki, gekk til hans og heilsaði Ihomrm
vingjarnlega. Þeir töluðu saman góða stund, og
þegar presturinn frétti að Kári var óráðinn, þá fór
ihann að fala 'hann fyrir vinnumann.
“Eg er að huigsa um að fara til Ameríku,”
sagði Kári. “En ef ekkert verður af því, þá skal eg
koma til yðar og það undir eins um næstu Ihelgi.”
“Jæja, Kári minn, eg vona, að þér hugsið yður
vandlega um, áður en þér takið fasta ákvörðun. pér
skuluð ætíð vera velkominn til min, hvort Iheldur er
á nóttu eða degi.” Presturinn kvaddi Kára með hinni
mestu Iblíðu, steig á bak og reið sína leið.
Kári sat einn eftir og var á báðu'm áttum. Nú
stoð foann á vegamótum og vissi varla, hvað hann
átti að gera. Átti ihann að fara af landi burt, eða
vera kyr heima í sveitinni sinni? Að vísu mundu
foreldrar hanis og systkini sakna hans, ef hann færi
alfarinn burt af íslandi, en það varð nú ekki við
öllu séð. Hann varð að fara vestur um haf, til þess
að leita gæfunnar.
ipað er undarlegt, hvað stundum þarf lítið atvik
til þess að gera út um örlög manna. Einmitt þegar
Kári var sokkinn niður í þéssar ihugleiðingar, þá
kvakaði Lóa í foolti, skamt fyrir ofan veginn.
Kári leit við, og fjallsfolíðin blasti við honu'm,
aveipuð ibjörtum sólarljóma. Og blíðar raddir vors-
ins bárust foonum til eyrna. Hann heyrði glaðan
goluþyt, fagran fuglaisöng og ljlúfan lækjarnið.
'Og nú fór hann að fougsa um Gunnar á Hlíðar-
enda, þegar Ihann stökk af ibaki við iMarkarfljót,
leit upp til hlíðarinnar, reið heim aftur og hætti
við utanförina. pað stóð reyndar öðruvísi á fyrir
Kára, en það átti þó nógu vel við að taka sér orð
Gunnars í munn. Hann var ekki á foáðum áttum
lengur.
“Fögur er hlíðin,” sagði hann við sjálfan sig.
„Og mun eg hvergi fara.”
SMÁAGNIR.
“Eg er að ihugsa um að ganga upp í fjall að
gamni mínu,” sagði Kári um kvöldið, þegar for-
eldrar hans og systkini ætluðu að fara að sofa.
“Og verðurðu lengi, góði minn?” spurði móðir
■hans.
“pað getur verið að eg komi ekki fyr en undir
morgun.”
Kári gekk suður í daladrögin hjá Gljúfrá. Og
nú sá hann freyðandi fossinn. Ætíð var hann fagur
og tignarlegur, >og ekki síst þegar kvöldsólin skein
á hann.
Kári settist á árbakkann, skamt fyrir neðan
foasinn, og tók tvö ljóðaforéf upp úr vasa sínum.
Var ihvort fyrir sig ein pappírsörk.
Hann las sitt ljóðabréf fyrst, brosti raunalega
og starði út í bláinn. Hann fór að tala upphátt,
eins og ihann væri að tala við einhvern ósýnilegan,
vondan anda: “Móðir náttúra! Mig langar til með
einhverjum ráðum að koma þessum ljóðabréfum inst
inn að hjarta þínu og láta þau Ihverfa inn í barm
þinn. Þar eiga þau heima, og þar eru þau best geymd.
Þú ert full af ást og skáldskap ihvort sem er, og þú
igetur þagað yfir leyndarmálum.”
Kári istóð upp og tók nú tiil að starfa að því að
koma þessu einkennilega áformi sínu í fra'inkvæmd.
“Þetta má eldurinn eiga.” Hann ,reif fyrra
blaðið framan af sínu blaði, tólk eldspýtustokk upp
úr vasa sínum, kveikti á eldspýtu og brendi blaðið
upp til agna.
“Og þetta má jörðin eiga.” Hann gróf holu í
árbakkann, reif síðara blaðið í smáagnir, lét þær
falla niður í holuna og jafnaði svo yfir með mold.
Þá las Ihann ljóðabréfið frá póru og breiddi það
út móti skini kvöldsólarinnar. Hann starði á ;það,
þangað til augu hans fyltust tárum, og hann sá eins
og ljósdepla gegnum þoku.
“Og þetta má áin eiga.” Hann reif fyrra blaðið
framan af hréfinu, og blaðið reif foann sundur í smá
agnir, sem hann svo stráði út á ána. Og þær bárust
fourt með straumnum, ef til vill alla leið til hafs.
“Og þetta má aftanblærinn eiga.” Hann reif
síðara blaðið í smáagnir og þeytti þeim upp í loftið.
Og þær báruist burt með aftan blænum. Sumar hnigu
til jarðar, — en aðrar stigu hærra og foærra, ef til
vill alla !eið til foimins.
TÁRAKRÚSIN.
Einu sinni voru móðir og barn. Og móðirin
elskaði barnið af öllu hjarta og gat ekki eina svip-
stund af því séð.
En svo kom foarnaveikin. Þetta foarn tók veikina
líka. Það 'lagðist í rúmið og lá fyrir dauðans dyrum.
Móðirin vakti yfir elsku barninu sínu, grét og
bað fyrir iþví. En barnið dó samt.
Sorg veslings móðurinnar er ekki unt að lýsa.
Nú stóð hún alein uppi í Iheiminum; Ihún át Ihvorki
né drakk, en grét og grét í isiífellu þrjá daga og þrjár
nætur og kallaði á foarnið sitt.
Þegar foún sat þannig þriðju nóttina, örmagna
af þreytu, sorg og söknuði, opnuðust dyrnar hægt.
Móðirin varð óttaslegin, því frammi fyrir henni
stóð dána barnið hennar.
Nú var það orðið yndislegur engill, sem brosti
isætt eins og sakleysið. pað hélt á fleytifullri krús.
Og barnið sagði:
“Elsku mamma! Gráttu mig ekki framar! Sko!
í krúlsinni þeirri arna eru tárin þín, sem <þú foefir
felt yfir mér. Engill sorgarinnar 'hefir safnað þeim
saman í krúsina. Ef þú grætur einu tári meira mín
vegna, þá flóir út af krúsinni og þá fæ eg fovorki
ró í gröfinni né frið í himninum. Gjörðu það nú fyrir
mig, góða mamma, að gráta ekki framar, því að
barninu þínu líður vel; það er ánægt og1 leikur sér
með ljóssins börnum.”
Svo Ihvarf barnið dána. En mamma þess stilti ísig
og feldi ekki tár framar, því að hún vildi ekki raska
ró þess í gröfinni né svifta það sællu himinsins.
I NEFIÐ.
Professional Cards
Vinir Wessels voru lengi að nauða á honum að
fara í þriðja sinn til Guldbergs ráðgjafa til þess að
biðja hann um emibætti. Loksins lét hann undan,
og bjuggu þeir hann sem best til fararinnar. Hafði
foann hárkollu og silkibrækur og gekk fyrir ráðgjafa.
Guldberg spurði foann að foeiti og hugði W. þá að
hann þekti sig ekki .sökum hárkollunnar, reif hana
af isér í skyndi og tróð henni í vasa sinn. G. spurði
(hann um erindi, og kvað (W. sér falla bezt að fá
emlbætti, sem væri fyrihhafnahlaust, en ihátt launað.
Guldberg vissi ekki við hvað hann átti og spyr aftur
foálf-vandræðalegur, hvað hann geti gert fyrir hann
— og velti tóbaksdósunum í íhendi sér. W. segir þá:
“Kannské þér vilduð gefa mér í nefið.” Hann fékk
það og fór síðan fourt. Leit G. svfo á, að íhann hefði
ekki átt annað erindi en að fá i nefið hjá sér.
DR. B. J. BRANDSON
21 »-220 MEDICAIi ARTS BLDG.
Cor. Graham and Kennedy Sta.
Phone: A-1834
Offlce tlmar: 2—3
HeUnlll: 776 Vlctor St.
Phone: A-7122
Winnípeg, Manitoba
DR. O. BJORNSON
216-220 MEDICAIi ARTS BIiDG.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Phone: A-1834
Office timar: 2—3
Heimili: 764 Victor St.
Phone: A-7586
WTinnipeg, Manltoba
DR. B. H. OLSON
216-220 MEDIOAL ARTS BIJDG.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Phone: A-1834
Office Hours: 3 to 5
Hehnili: 723 Alverstone St.
Winnipeg, Manitoba
DR J. STEFANSSON
216-220 MEDICAD ARTS BIiDG.
Cor. Graham and Kennedy Sts.
Stundar augna, eyrna, nef og
kverka sjúkdöma.—Er a6 hltta
kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h.
Talsími: A-1834. Heimili:
373 River Ave. Tals. F-2691.
DR. B. M. HALLDORSSON
401 Boyd Building
Oor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstakiega berklasýkl
og aSra lungnasjúkdöma. Er a8
finna á skrifstofunni kl. 11—12
f.h. og 2—4 e.h. Sími: A-3521.
Heimili: 46 Alloway Ave. Tal-
slmi: B-3158.
DR. A. BLONDAL
818 Somerset Ðldg.
Stundar sérstaklega kvenna eg
barna ejúkdóma.
Er að hitta frá kl. 10—12 f. h.
8 til 5 e. h.
Office Phone N-6410
Heimiii 80« Vkter 8tr.
ðiml A 8180.
DR. Kr. J. AUSTMANN
848 Somerset Blk.
Viðtalstími T—8 e. h-
Heimili 469 Simooe,
Office A-2737. res. B-7288-
DR. J. OLSON
Tannlæknir
216-220 MEDIOAL ARTS BBDG,
Cor. Graham and Kennedy Sta.
Talaími A 8521
Heimili: Tals. Sh. 8217
THOMAS H. JOHNSON
og
H. A. BERGMANN
ísl. lögfræðingar
Skrlfstofa: Room 811 MoArttan
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1656
Phones: A-6849 og A-6846
W. J. LIN’DAL, J. H. I.INDAJL
B. STEFAN8SON
Islenzklr lögfrarfiingar
3 Home Invcstment Buildtng
468 M&in Street. Tals.: A 4868
P»ir hafa sinnig skrifstofur a8
Lundar, Riverton, Glmll og Pinsy
og eru þar ag hitta & eftlrfylgj-
andi timum:
Lundar: annan hvern miOvikudac.
Rlverton: Fyrsta fimtudag.
Gimliá Fyrsta mlSvikudag
Piney: þriBJa föstudag
I hverjum m&nuBl
ARNI ANDERSON
ísl. Iögmaður
í félagi við E. P. G&rland
Skrifst.: 801 Electric Rail-
way Ohambera
Talsími: A-2197
A. G. EGGERTSSON LL.B.
ísl. lögfræð'ngur
Hefir rétt til að flytja mál
bæði í Mian. og Sask.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
A. 8. Bardal
84S Sherbrooke St.
Selur liklaistur og annatt um útfarir.
Allur útbúnaöur sá bezti. Enafrem-
ur selur hann alakonar minniivar&a
og legsteina.
Skrilst. talsinal N »s6»
HeimUis taleími N í*99
EINA ÍSLENZKA
Bifreiða-aðgerðarstöðin
í borginni
Hér þarf ekki aS b!Sa von úr vitl.
viti. Vinna öll ábyrgst og leyrt af
henöi fljútt og vel.
J. A. Jóhannsson.
644 Bnrnell Street
F. B-8164. A8 baki Sarg. Flre Hal
J. G. SNÆDAL
Tannlæknir
614 Somerset Block
Cor. Portago Ave. og Donald St.
Taisimi: A-8889
Dr. AMELIA J. AXFORD
Ohiropractor
516 Avenue Blk., Winnipeg
Phone: Office: N-8487
House: B-3465
Hours: 11-12, 2-6
Consultation free.
Vér leggjum sérstaka álierzlu á að
selja meðul eftir forskriftuni la-kna.
Hln beztu lyf, sem hægt er að fá eru
notuð eingöngu. . pegar þér komið
með forskrliftum til vor megið þjer
vera viss um að fá rétt þa5 sem lækn-
trinn tekur til.
COLCLEDGH & CO.,
Notre Dame and Sherbrooke
Phones: N-7659—765®
Giftingaleyfisbréf geld
Munið Símanúmerið A 6483
og pantið meðöl yðar hjá oss. —
SendiS pantanir samstundis. Vér
afgreiðum forskriftir með sam-
vizkusemi og vörugæði eru öyggj-
andi, enda höfum vér magrra ára
lærdómsrlka reynslu að baki. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, is-
rjömi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl.
McBURNEY’S Drug Store
Cor Arlington og Notre Dame Ave
ralsímar:
Skrifstofa:
Heimili: ....
N-6225
A-7996
HALLDÓR SIGURDSSON
General Contractor
808 Great West. Perm. Lo*n
Bldg. 356 Main St.
J. J. SWANSON & CO.
Verzla með fasteignir. Sjá
um leigu á húímm. Annast
lán, eldsábyrgð o. fl.
808 Paris Bldg.
Phonee. A-6349—A-6310
JOSEPH TAYLOR
L0GTAK8MAÐUR
Heimilistals.: St. Jofan 1144
Skrifstof u-Tfaia.: A *5H
Tekur lögtakt bæðl húsaUlguaknM^
vs'öekuldir, vlxbuskuldlr. AfgreáUr mi
sem aC lögum lýtur.
Skritstofa 266 Maln Bcro—
Verkstofn Tals.: Heinia Tal*.:
A-83S3 A-9364
G. L. STEPHENSON
Plumber
Allskonar rafmagnsáliöld, svo sesn
stranjárn víra, allar tegundlr al
glösum og aflvaka (batteriee)
Verkstofa: 676 Home St.
Giftinga og i |,
Jarðarfara- °*om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
€16 Portage Ave. Tak. B720
ST IOHN 2 RING 3
Æ
Enduroýið Reiðhjólið!
Látið ekki hjá ltða að endur-
nýja rciðhjólið yðar, áðnr en mestu
annimar byrja. Komið með það
nú þegar og látið Mr. Stebbins
gefa yður kostnaðar áætlun. —
Vandað verk ábyrgst.
(Maðurinn sem allir kannast vlð)
S. L. STEBBINS
634 Notre Dame, Winnipeg