Lögberg


Lögberg - 19.06.1924, Qupperneq 5

Lögberg - 19.06.1924, Qupperneq 5
LötriSERG, FIMTUDAGINN 19. JYNÍ 1924. DODD’S Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, bjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða. frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada lega verður hverjum manni það fyrst fyrir, sem les þessa vel hugs- uðu og þjóðræknu tillögu landa vors fyrir vestan, að ihuga. hvað gjört hafi verið til þessa dags fyrir þetta langmesta og mikilvægasta hagsmuna, þjóðarsóma og velferð- armál hér heima. Menn vita ekki hvernig komið hefir verið fram yfirleitt, fyrir hönd íslands, i hinni svokölluðu “lögjafnaðarnefnd,” i þessu máli. En það er bein skylda gagnvart þjóðinni að láta allar þær aðgeröir afdráttarlaust uppi, svo aS almenn- ingsálitiS hér geti skorið úr um þá hlið málefnisins, sem allra fyrst- og ef til kemur, látið öllum verða þaS ljóst og óefanlegt hvert vald hefir í raun og veru veriS veitt trúnaðarmönnum þjóðarinnar í þessu efni. Og því næst hljóta menn að sjálf- sögðu að spyrja: HvaS getur þögn alþingis leitt af sér i Grænlands- máilinu? Getur almenningur látiS sér það lynda að íslenska löggjaf- arsamkoman láti það alveg liSa hjá sér hvernig fer um eignar og ráSa- rátt yfir þessari nýlendu fslands. Jafnvel Friðþjófur Nansen, sem annars virðist helst hallast að þvi aS Skrælingjar verSi látnir eiga land- ið ,telur ísland meðal þrætuaðilanna i Grænlandsmálinu f“Tidens Tegn” 23, febr. '24). Og auSvitað mun allan siðaSan heim furða á þvi, þegar dregin eru fram öll plögg um þetta efni ( þvi óhjákvæmilegt verður það aS máliS komi héðan af, fyrir alþjóða álit og dómj, hvert tómlæti og meSvitundarleysi um sögu og rétt íslendinga hefir verið sýnt hér í slíku máli', alt til þessa, af hálfu stjórnar og þings. Auðvit- aS munu menn afsaka mikið vegna þess hvernig skipun er á erind- rekstri ytri málefna íslands, enn sem komið er. En alt verður ekki fært á þann reikning. Menn munu að vísu geta skiliS, að hinir og þess- ir íslenskir skósveinar Dana kynnu aS vera fúsir til þess fyrir sitt leyti, að fórna hagsmunum vorum í þessu máli, jafnt sem öðrum, fyrir náSar- brosin viS hirðina í Höfn. En hið almenna afskiftaleysi hér á landi verður ekki fóSrað með Danadaðr- inu ytra. íslendingar bera í heild fulla ábyrgð á þessu gagnvart fram- tíma þjóðernis vors og velferð þess. Og i þessu samhengi verður þá harla athugavert fyrir oss sjálfa ef islenskir rithöfundar, sérstaklega þeir, sem eru í slíkri stöSu að ó- kunnugir útlendingar mundu eSli- lega taka mark á tillögum þeirra, ganga á móti málstað Islands um Grænlands-kröfuna og vildi eg eink- um benda hér á eitt alvarlegt dæmi. Eins og mun alment kunnugt hér tóku norsk blöS mjög vel í þá til- lögu- sem kom héðan, að Noregur tæki að sér að að bera fram sam- eiginlegan málstað íslendinga og þeirra sjálfra gegn Dönum í þræt- unni um Grænland. En ekki verður þaS séð á þeim afdrifum deilunnar sem orSin eru enn, þeirra á milli, að tekið hafi verið á neinn hátt til greina réttartilkall íslands í þessu efni. iMá þá einnig geta þess um leið, aS svo virSist sem landi vor einn, Finnur Jónsson prófessor, hafi' verið gerður út af örkinni til þess að sýna Norðmönnum fram á, að samvinna við íslendinga á þess- um grundvelli væri einkisverð fyr- ir þá. Hann endurtekur sem sé í “Tidens Tegn” (29. nóv. f. á. fþann sama misskilning sinn og rang- hermi sem eg hafði áður hrakið fyrir honum í blaðagrein hér, “að Grænland hafi sýnt sjálfstæða rik- isstöðu sina, óháða Islandi með þvi að ganga undir konungsvald Há- konar gamla.” Hr. F. J. bætir við í norska blaðið að Grænlendingar hafi gjört þetta “alveg af sjálfs- dáðum án þess á nokkurn hátt að semja um þetta viÖ íslendingaf!)” Þessi fullyrðing er auövitaö furðu- leg þegar af þeirri ástæðu, að menn vita ekki nokkurn staf fyrir þvi að íslendingar og Grænlendingar hafi ekki verið í samráðum um þetta mikilvæga mál, en þvert á móti all- ar eðlilegar orsakir til þess að lönd- in væru fullkomlega sameinuð í þessari ráðstöfun ('sbr. einnig lang- vistir Grænlandsbiskups á íslandi um sama leytij. En það sem skiftir mestu í þessu máli hr. F. J. er það, að hann gengur fullkomlega fram- hjá glöggri skjalasönnun, sem eg hefi áður bent honum á um þetta efni: Viðurkenning Friðriks 2. um það aS hann hafi fundið “gamla sáttmála” viðkomandi Grænlandi, þegar hann kom til ríkis. Hr. F. J. leggur og feikna mikla áherslu á það, að Grænlendingar hafi komið utan 1261 og tjáð að menn hefðu þá gengist undir konungsvald og skattskyldu. En þetta vita allir og neitar enginn. En hitt er og jafn- vist að þaS sannar ekkert um rikis- vald Grænlands, því hér var að ræða um undirtektir einstakra manna undir erindi konungs alveg á sama hátt eins og á íslandi það sama ár. Loks er einnig alviðurkent að vöntun Íramkvæmdarvalds i bygðum löndurn hefði eitt útaf fyr- ir sig svipt þetta sönnunargagn hr. F. J., móti málstaö Islands, öllu afli og gildi. þótt svo hefði verið aS lýðsþing beggja landanna, hvort fyrir si'g, án samvinnu milli móð- urlands og nýlendu, hefðu stofnaS hinn þriðja stjórnarþátt, 'hið um- boðslega vald. Eðli hinnar fornu stjórnarskipunar er og verður hér eftir jafnan skilið svo af öllum, sem skyn og þekkeng bera á þetta mál, að sjálfstæði frírikisins var ó- snortið af stofnun konungsvalds- ins, en að sameining móöurlands ins og Grænlands gat ekki komið fram í ytri málefnum fyr en uml boðsvald væri stofnað. SamhljóS- andi skilyrði um teglubundnar sigl- ingar til beggja landanna er alger- lega óyggjandi sönnun þess aS stofnun konungsstjórnarinnar á meginsetningar réttar og sanngirni meSal þjóðanna, sem koma helst til greina um rikisstöBu Grænlands. Hann fór jafnvel svo langt, að leggja NorSmönnum (!) heilræði í þá átt, að þeir skyldu ekki launa Dönum góðverkin 1905 meS slíkri Grænlandi er ráSstöfun móðurlands ásamt með nýlendu þess. Auk þessa höf. sem nú var nefnd- ur mætti minnast á ITalldór Her- mannson bókavörð, sem hinn góð- frægi íslandsvinur prófessor Fiske með erfðaskrá sinni sett í mark- verða stöðu og harla þýðingarmikla fyrir þekking útlendinga um land vort og bókmentir þess. Hr. H. H. hefir látið til sín heyra nokkuð um Grænlandsmálið af sérstakri van- þekkingu um öll aSalatriði hins sögulega gagns í máli'nu og allar óhæfu, að draga drottinvald þeirra yfir Grænlandi í efa. Það er ein- ungis vegna þeirrar stöðu, sem þessi höfundur stendur í, að eg nefni hér aðstöSu þá, sem hann hefir tekið til þessa máls, en alls ekki af því að nokkur röksemd hans verSi tékin til greina.. Aðeins eitt atriSi vil eg nefna sérstaklega. Hann hefir alveg óhugsaS og at- hugunarlaust haldiS því fram, að Grænlendingar hafi' stofnað sjálf- stætt riki þar vestra. af því að hann hefir misskilið orð Konráðs Maur- ers á þann 'hátt, sem eg hefi leyft mér að benda á í grein minni “Ný- lenda íslands” fEimreiðin.) Ýmsar smágreinar hafa auk þess komjð fram hér í blööunum, sem hafa frá byrjun tekið létt á þessu máli, og hér og þar bregður fyrir skopi', um “viðbótina við jökla ís- lands,” erindisleysu bænda héðan frá búlöndum, sem þeir geta ekki yrkt o. s. frv. Alt slíkt vegur lítiS, til eða frá. En sarnt verður það æ meiri ábyrgð- arhluti, eftir því sem lengra líður, að leggja háðsyrði eða órökstudd andmæli gegn kröfum vorum til Grænlands, yfirleitt. Útlendingar, sem eru andvígir málstað vorum, á þessu stigi' deilunnar um Græland geta hent alt þess kyns á lofti og beitt því sem vopni á þann hátt, sem sjálfir þeir er leggja þannig orS til málsins hér ætlast ekki til né óska eftir. Kröfuréttur íslands til hinnar fornu nýlendu er orðinn öðrum svo kunnur, að samheldni i þessu máli er orðin þjóðarskylda. Eg gladdist innilega þegar eg las bréf þaS, sem að framan er skráS. Vel sé þeim þjóSarbræðrum vorum, sem rétta oss sína öflugu hjálpar- hönd frá Canada- því landi sem öllu fremur hlýtur að óska þess að Grænland verði látiS fylgja ein- asta vapnlausa ríki jaröarinnar. SPARAÐ FÉ SAFNAR FÉ Ef þér hafið ekki þegar SparisjöSsreikning, þá getið þér ekki breytt hyggilegar, en að leggja peningn yðar inn á eitthvert af vor- um næstu útibúum. par bíða þelr yðar, þegar rétti tíminn kemur til að nota þá yður til sem mests hagnaðar. Union Bank of Canada hefir starfað í 58 ár og hefir á þeim tíma komið upp 345 útibitum frá ströncl til strandar. Vér Iijciðum yður lipra og ábyggilega afgreiðslu, hvort sem þér gerið inikil eða lítil viðskifti. Vér bjóðiim yður að heimsækja vort næsta Ctibú, ráðsmaðurinn og starfsmenn hans, munu finna sér ljúft og skylt að leiðbeina yður. UTIBÚ VOR ERU A Sargent Ave. og Slierbrooke Osborne og Corj'don Ave. Portage Ave. og Arlington I.ogan Ave og Sherbrooke 491 Portage Ave. og 9 önnur útibú í Winnipeg AI) AI.SKIti FSTOIW: UNION BANK OF CANADA -'IAIN and 'VII.I.IAM — — WINNIPEG Ý T X T T T T T T T T T T T X T T T T T T T T T T T T t f I I * f ♦!♦ Kjörorð vort er betri afgreiðsla og betri vörur fyrir peninga yðar I k. ■'!"■!!!!■ !1 Campbeiri 4- ■ ■ ■ ■ ■ í - " ‘ "*mm N .■ ;!!■:!!!■ ð fi Urvalsföt við allra: 225 259 fullorð- inna & ungra manna fatn- ■ ✓ li aðir a | $18.75; ^Í!I1!H1BIIIIHIII1BII!!B!!!IH!I!!H;I!!B[!!!B^ bezta verði Vér höfum nú til sýnis í búð vorri stórt úrval af fatnaði fyrir eldri og yngri menn Nýjasta snið og frágangur, Allir litir, allar tegundir. WM fullorð- inna & ungra manna fatn- aðir á $23.75 !!!■!!!« Vorir $32.75 fatnaðir eru hreinasta fyrirtak, ein sú bezta tegund er þekst hefir T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T ♦;♦ f T T Islandsfréttir. Afarmikil aðsókn var aS lista- safni Einars Jónssonar síÖastliöinn sunnudag, á fimtugsafmæli lista- mannsins. Er talið. aS um 2000 manns hafi komið þangaS á tveim klukkutímum. Mun þaS gleöja Ein- ar, ,aS svq margir mintust 'hans þennan dag, þó aS hann væri sjálf- ur í öSru landi. Búist er viS að Ein- ar komi hingaö í næsta mánuSi. ásamt frú sinni, sem hefir veriS iS leita sér heilsubótar í Danmörku, og er nú á batavegi. og ber þess vott, hin mikla rausn og myndarskapur á heimili þeirra. Á Rangárvöllum hafa undanfar- iS víða orSiS skemdir af sandfoki og hefir mikiS af graslendi sokkiS í sand. Á einum bæ er sagt, aS sand- skaflamir taki upp á miSja bæjar- veggi. Stykkish. 10. maí. ASalfundur BúnaSarsambands Dala- og Snæfellsnessýslu var hald- inn í Stykkishólmi i fyrradag og í gær. Fluttu þar erindi Magnús á StaSarfelli og SigurSur SigurSsson ráðunautur. Árhók hins íslenzka Forn- fræSafélags (28 árgangurj er nýkomin út. Fyrst er ritgerS um is- lensk bæjanöfn, eftir prófessor Finn Jónsson; er þaS allsnörp á- deilugrein um ritgerS Hannesar skjalavarSar Þorsteinssonar ("Rann- sókn og leiSréttingar á nokkrum bæjanöfnum á IslandiJ, sem var í Árbók félagsins i fyrra. Þar næst er Kvittun til Dr. Finns frá Hann- esi, og er hann furöu þungorSur í garS prófessorsins. ÞriSja ritgerSin er um Lambanessþing o. fl., eftir Kristján Jónsson frá Hrjót, en þá eru smávegis athugasemdii um staSi og fornminjar, eftir Matthias ÞórSaison fornminjavörS. í þeim eru 5 myndir, ein af dys Þorgeirs HávarSssonar og 4 af Grettisbæli í ÖxarfjarSarnúpi. Sami höfundur ritar ítarlega grein um Alvíssmál, og smágrein um gamla gátu, og loks eru tveir eftirmálar eftir þá prófessor Finn og Hannes Þor- steinsson. Leiða þeir þar enn saman hesta sína, og hefir mörgum orðiS tíSrætt um deilu þeirra. Þeir, sem gerast vilja nýir félagar í Forn- leifafélaginu, eiga kost á allri Ár- bókinni fyrir gjafverS. en hún er mjög merkilegt rit, og ómissandi hverjum þeim, sem kynnast vill til hlítar fornum fræSum íslenskum. Vestm.eyjum 11. maí. Settur bæjarfógeti hér, Kristinn wlafsson bæjarstjóri, gerSi í gær- kveldi húsrannsókn á sex stöSum hér, þar sem grunur var á aö selt væri áfengi'. Á fjórum stöSum fann hann áhöld til vínbruggunar og á- fengi á fimm stöSum. —------0------- ÆgissíSu 11. maí. Cand. theol. Hálfdan Helgason hefir verið settur prestur í Mos- fellsprestakalli (Lágafells, Brautar- holts og ViSeyjar-sóknum) frá 1. júni n. k. og tekur vigslu sunnudag- inn 25. þ. m. 40 ára stúdentsafmlæi eiga 5. júlí n. k. þessir: Séra Árni Þórar- innsson, séra Arnór Árnason, Axel Tulinius f. sýslum., Halldór Torfa- son læknir (í Ameríkuj, séra Hálf- dan Guöjónsson, séra Jón Finnson, séra Ólafur Magnússon, séra Olaf- ur Stephensen, séra Páll Stephensen séra Skúli Skúlason, Sveinbjörn Egilson ritstjóri og Þorleifur H. Bjarnason yfirkennari. Hinn 5. júli 1884 útskrifuSust 25 stúdent- ar úr lærSa skólanum og eru þessir áSurnefndu eftir af þeim hóp. Dán- ir eru: SigurSur Jónasson, Bjarni Pálsson, Bjarni Thorsteinsson, Magnús Ásgeisson, Tómas Helga- son, Christian Riis, Lárus Árna- son, Björn Ólafsson, Björn Jóns- son ("MiklahæJ, SigurSur SigurSs- son öæknir), Kristján Jónsson (læknir í Ameriku), Stefán Stefáns son fskólameistari) Af hópnum urSu 10 prestar og af þeim lifa 8. í ráSi mun.aS minnast þessa af- mælis í sumar. Jóhann Jónsson stúdent, er dval- ist hefir viS nám í Leipzig undan- farin ár og lagt stund á upplestrar- list hefir nýlega látiS til sin heyra í Leipzig, Bautzen og víSar i Sax- landi. Ungt j>ýskt skáld, Gustaf Wolf, og Jóhann, hafa lesiS upp ýms skáldrit eftir Wjolf og gömlu skáldin Goethe, Schiller, Uhland og aSra, og hefir Jóhann farið meS kvæSi þessi á íslensku, en Wolf á þýsku. Vísir hefir séð ummæli nokkurra þýskra blaSa, “Der Saehs- ische Ersahler”, og Bautzener Nach- richten” og er þar fariS mjög lof- samlegum orðum um lestrarsnild Jóhanns og hann þar nefndur “Meistersprecher” og látið mjög af áhrifum GrettisljóSa Matthíasar, Álfakóngi Goethes, Játning Heines og öðrum kvæSum, er hann fór meS. Hattar og Húfur •eSStöZa* f T f f T T T T T T T T T T T ♦> í Hatta og Húfudeild vorri getur aS líta fullkomnasta úrval, sem hugsast getur. Alt af nýjustu gerð. — Nýjar birgSir á ‘hverjum degi. $1.45 og upp Fallegar Skyrtur Úrval vort af skrautskyrtum, á engan sinn líka í borg- inni. 95c., $1.00 og $1.95 og upp Nærfatnaður Karlmanna Comhination nærföt, hvit eSa gullit, meS löngum eSa stuttum ermum, öklasiS $1.65 Karlmanna Combination nærfatnaSur, stuttar og siS- ar skálmur. Sokkar, allar tegundir AHar hugsanlegar tegundir af sokkum frá 2ZC upp í silkisokka á / . _ ^*jg| $1.00 T T T X T X T ♦> CAMPBELL’S T X T T T T T T T T T T 534 Main Street - (Stœrsta fatabúð í Winnipeg) I Erú HólmfríSur Eiríksdóttir, kona Björns Hallsonar bónda á Rangá, lést lést fyrir nokkru á VífilsstaSahæli. Var hún fædd 1874 og rúml. 49 ára gömul. HöfSu þau lifaö i hjánabandi hartnær aldar- fjórSungi og eiga þau 6 börn á lífi, 4 uppkomin og 2 ófermd. Frú HólmfríSur var dóttir merk- ishjónanna Eiríks Einarssonar og Ingibjargar Einarsdóttur í Bót í Tungu. Hafði hún í æsku vanist svipmiklu og prúSu heimilissniöi’ og notið góSrar uppfræðslu, og jafnvel meiri en þá var titt, í föS- urgarSi. Enda var hún gáfuS og bókhneigS og las jafnan mikiS. Og áður en hún giftist aflaði hún sér meiri mentunar bæði utan lands og innan. Var hún því vel mentuS kona, kurteis og skemtileg. Bú- stjórn fór henni prýöilega úr hendi Sparíð GEGn 4% Á YÐAR EIGIN Sparistofnun fá innlög yðar 4 prct. og eru trygð af Manitobafylki, Þér getið lagt inn eða tekið út peninga hvern virkan dagfrá9til6. nema á laugardögum’ þáer opið til kl. 1, eða þér getiðgert bankaviðskifti yðar gegnum póst, Byrja má reikning með $1.00 FYi KI TRYGGl G Provincial Savings Oftice 33» Garry St- 872 Main St. WINNIPEG Utibú: Brandon, Portage la Prairie, Carman, Dauphin, Stonewall. gtofnun þessier starfrækt í þeim til- gangi að stuðla að sparnaði og vel- megun manna á meðal. en Þess er getið í blaðinu “Politik- 15. f. m. aS danska ríkiS hafi keypt hvalveiðaskip i Túnsbergi og ætli að nota þaS til hvalveiða viS vesturströnd Grænlands í sumar. Forstjóri fyrirtækisins Dan- gaard Jensen, segir, aS þetta hafi veriS i ráSi um allmörg ár, þótt nú fyrst korni til framkvæmda. Um veiðina verður fariS að dæmum Norömanna. SkipiS er aö öllu meS nýjustu tækjum. Larsen skipstjóri er margreynd hvalaskytta. Til flutn- inga verður haft fjórmastraS segl- skip. Áhöfn heggja skipanna verS- ur eingöngu dönsk, þar sem vér ætlum aS fá nokkra vana Færeyinga meS í ferðina-” segir forstjórinn. Skipin fara frá Danmörku síðla maímánaðar og reka veiöina frá Julianehaab (viS utanverðan Hvals- eyjarfjörS) í EystrihygS. Gengur hvalurinn inn aS landinu sumar- mánuðina. HvaladrápiS verSur ekki sótt með þeirri grimd, aS ekki verði gætt hæfilegrar hliSsjónar um viðkomu hvalsins. Skrælingjar fá mikla atvinnu viS fyrirtækiS, og er næsta hugleikiö, að þaS komist á stofn. Vöktu þeir þrásinnis máls I BAKIÐ YÐAR EIGIN BRAUD með I I ROTAL Sem staðist hef- ir reynsluna nú yfir 5o ár á því viö sendinefnd rikisþingsins í fyrra, hvort veiSar þessar færu ekki aS byrja. Skrælingjar taka að sér hvalskurðinn og fá þvestiS að laun- um. Spik og rengi veröur saltaS i tunnur og flutt til Kaupmannahafn- ar í 'bræSslustöS. Skipin kosta um 350.000 krónur og kostnaður fyrstu tilraunar verS- ur um 150.000 krónur. Líkur eru til þess, aS útgeröin 'beri sig. Mun 'hvalveiðin varöa mjög miklu ný- lendurnar og Danmörku á komandi tímum, ef vel gengur, segir forstjór- inn. Reykjavík, 20. maí. Frú Augusta ISvendsen andað- ist að íheimili sínu í gærmorgun, eftir 'mánaðarlegu, 88 ára gömul. Kirkjuh.klaustr., 11. maí— Síð- ustu dagana (hefir verið þíðvindi að grænka. Nægar heybirgðir eru hér um slóðir og jörðin er óðum að spretta; heyrbirgðir eru nægar hér yfirleitt og fénaður í mjög góðu standi. í gær voru talin saman atkvæðí frá nýafstaðinni prestskosningu £ Laufásprestakalli og ur&u úrslit- in þau, að löglega er kosinn Her- mann Hjartarson, prestur á Skútu- stöðu'm, með 90 atkvæðum. — Séra Gunnar Benediktsson fékk 67 at- kvæði, og séra Sveinn Víkingur Grímsson 8 atkvæði. Auður var einn seðill og ógildir þrir. Um- sækjendur voru upphaflega sjö, en fjórir þeirra höfðu tekið aftur umsókn sína, áður en kosning fór fram. Fundur verkamannafélagsins á Akureyri, sem haldinn var 1 gær- kvöldi, samþykti, að víikja ekki frá samþykt fundarins á sunnudaginn var. — Hvaða afstöðu vinnuveit- endur taka er óráðið enn. Nú er unnið eftir taxta verkamannafé- lagsins við kolaskip Ragnars Ól- afssonar, þó hann hins vegar ekki hafi viðurkent iþann taxta.—Mbl. íporsteinn porsteinsson í Vík í Haganeshir., er látinn, gáfumað- ur mikill og fróðleiksmaður einn- N ig um marga hluti, sem fœstir bera skyn á. Hann var íhinn nýtasti maður í vrekahring .sínum, vildi öllutn vel og kom alstaðar fram til góðs, endía virtur afö'llum, er þektu hann. — Míbl. SUMAR XCURSIONS Mai 15. til Scpt. 30. tíoll til nrkomn til 31. Okt AUSTUR CANADA VESTUR AD KYRRAHAFI Fáa daga í Jasper National Park—Canadian Rockics Margar Brautir Or að Velja Velja Með Canadian National og Öðrum Brautum Bœði á Sjó og Landi. Nqwhm, gAiwfSQ Vér seljum farbréf til allra staða í heimi. Alla Leið Með Brautum og Vötnum Ef þér haíiS vini í Evrópu, setn þér vilduö hjálpa til aö komast hingað, þá komið aö sjá okkur. TOURIST and TRAVEL BUREAU N.W. Cor. Main and Portage Phone A 5891 667 Main Street PhoneA6861

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.