Lögberg - 19.06.1924, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19. JYINí 1924.
01«. t
Getur ekki hœlt með-
ölum yðar um of
ÞANNIG MÆLA MR. OG MRS.
ARMSTRONG, EFTIR AD NOTA
DODD’S KIDNEY PILLS.
Ontario kona, sem þjáðst hafði af
gifft, bakverk og höfuðverk, segir
frá áhrifum Dodd’s Kidney Pills.
Sprucedale, Ont., 16. júní (einka-
fregn.J — “Mér fanst eg mega til aS
skrifa yður og láta ySur vita, hve
mikiS gott Dodd’s Kidney Pills hafa
gert okkur hjónunum. Viö höfum
notað úr nokkrum öskjum og getum
meS sanni sagt, aS þær hafi reynst
okkur vel.”
Þessi er vitnisburSur Mrs. T. Arm-
strong, velmetinnar konu hér á staSn-
um.
ÁstæSan til þess, ihve Dodd’s Kid-
ney Pills skipa mikiS hefSarsæti í
meSalaskápnum, er þaS, hve margir
sjúkdiómar stafa frá nýrunum og hve
marga þær hafa læknaS.
Gigt, bakverkur, höfuSverkur, syk-
ursýki, þvagsýki og hjartasjúkdóm-
ar, eiga rót sina aS rekja til veikl-
aSra nýrna. BiSjiS ávalt um Dodd’s
Kidney Pills, nágranar ySar nota þær.
Miskunnsemi.
“Misikunsemí þrái eg, en ekki
fórn.” Það var vairla nokkur setn-
ing guðlegra fræða, sem mleistar-
inn lagði meiri áherslu á en ein-
mitt (þessa: “Miskunnsemi þrái
eg.” Ó, hvílík ihressandi 'mynd það
er, að sijá ihann alstaðar mildan og
miskunnsaman gagnvart mannleg-
urn þörfum og breiskleika, en með
guðdómlegum myndugleik vísa á
bug og aflhjúpa álla fúlmensku
hræsninnair.
er miskunnarleysi. Það er grimd í
sinni mynd. pegar um miskunnar-
leysi og grimd er að ræða, ætti
maður varla að ganga fram hjá
stríðunum, en menn eru orðnir
svo þreyttir á öllu því tali, að best
er að sneiða se/n mest hjá þvi. par
koma þó í Ijós hin grimmilegutu
svilk.
,Þjóðirnar velja leiðtoga sína,
stjórnir'sínar, konunga og keisara.
Þessir gerast skipstjórar á þjóð-
arduggunni, þeir lofa þjóðinni
vernd að efla hag hennar sem
allra Ibest, já liofa öllu fögru. Mað-
ur hefir stundum átt kost á að
Ihlusta á frambjóðendur og loforð
þeirra, þótt í litlum stí'l hafi verið,
En fyr en nokkurn varir. hafa
þessir trúnaðairmenn þjóðanna
ibrugðist vonum þeirra, þeir hafa
iblátt áfram isvikið þjóð sína og
standa nú alt í einu 1 fararbroddi
fylkingarinnar með alla þjóðina að
baki sér á heljarþröminni. Það
væri gott ef hægt væri að kalla
það alt óviljáverk, en því miður
er öðru máli oftast að gegna.
Grimmileg valdfíkn og eigingirni
er oft aflið, sem knýr og engin
fórn er þessum mönnum of dýtr,
til að ná því isetta takmarki. Marg-
ir trúnaðarmenn þjóðanna hafa
oft ihlaðið sér stiga úr mannabein-
u*m upp að valdsessi sínum. Frið-
þjófur Nansen sagði nýlega, að
istærsta þörf heimsins nú. væri
sannir, óeigingjairnir, dygðugir
stjórnmálamenn. peir haífa alt of
tilfinnanlega brugðiist vonum þjóð
anna. Þar hefir miskunnarleysið
komið fram í einni mynd. Án þess
svo að segja meira um heimsstríð-
ið mikla, mun það ávalt standa
sem óafmáan'legur vottur um mis-
kunnarleysi og grimd mentaheims-
ins á 20. öldinni. ,
Ef menning vorra tíma er stöð-
ugt ag færast í áttina að fullkomn-
unar takmarki, ih'lýtur að vera
hægt að færa rök fyrir því, að
iheiminum fari f.ram í þessari guð-
dó'mlegu dygð, því enginn efar það,
að ihún er ein besta sönnunin fyr-
ir því að guðseðlið sé að þrioskast
í manninum.
Er heimurinn miskunnsamur?
pað er sagt að mikið sé unnið að
líknarstörfum í öllum myndum á
meðal þjóðanna. Þessu er oft kast-
að fram sem sönnunargagni fyrir
því, að þrátt fyrir alt og alt, séum
vér nú á dýgða og menningar-
brautinni. Eru þá þessi líknarstörf
heimsins virkilega svo heilbrigð,
að iþau geti talist ein af sterkuistu
afltaugum mannfélagslíkamans ?
Það er varla hægt að kalla þann
mánn ímiskunnsaman, sem, þójLt
hann seðji af tilviljun svangann
mann eða kasti bita í hungrað
Ihræ, þrælkar hjú sín, er iharð-
stjóri á heimilinu og svíkur menn
í öllum viðskiftum sínum. En, seg-
ir þú, kæri lesari, er um nokkuð
þviílíkt hér að ræða, þegar talað
er urii alslherjarástandið? Eg spyr
þá aftur einlæglega: Eru líknar-
störf kristins heims virkilega
meiri en það, að það megi kallaist
svo sem kastað sé ibita í hungrað
hræ. Til þess að geta gert osis
ljósa grein fyrir þessu, hvort
kristnar þjóðir iséu miskunnsamar,
verðum vér að líta á gerðir þeirra
í stœrstu dráttunum.
Grimmasta miskunnarleysið eru
svikin. Og eg segi og iskrifa þair til
eg sé það hrakið með órækum orð-
um, að svikin eru að fara mjög í
vöxt. ;Svik í öllum myndum. Það
er mjög leitt að þurfa að segja
það, að fæstum loforðum sé að
treysta, en sivo ná svikin mikið
lengra en aðeins það sem kallað
er ibrygðmælgi. Fals og svik er
ljós vottur um sterka andlega
ihnignun. Hve margir tugir þúsi-
unda svíkja ekki árlega sitt góða
loforð, að reynast sínum trúr alt
til dauða. Ástasvik og hjónaskiln-
aður Ihefir farið svO í vöxt að
mönnum stendur stuggur af. pað
NOTIÐ
HANA I
HVERT
SINN OG
YÐUR ER
Viðskiftalíf vorra tíma opinber-
ar þá ólhemju af svikum og mis-
kunnarleysi, að það er næstum því
of þungt atriði að hreyfa við. Hér
skal því aðallega minst á einn þátt
þess. það er vörufölsunin. Fjöld-
inn gerir sér efalaust ekki grein
fyrir þvlí voða miskunnarleysi,
sem í Ihenni felst. Hugsum okkur
þær miljónir barna og upprenn-
andi æskumanna, sem fóðraðir eru
svikinni vöru framleiðendanna.
Miljónamæringurinn, sem stendur
á bak við einhverja mikla vöru-
framleiðslu, er ef til vill talinn
miskunnsamur fyrir það að ihann
gefur eina miljón eða svo til ein-
'hverra góðra stofnana, en Ihann er
þó nógu grimmur til að standa
uppréttur undir þeirri hugsun, að
dag ihvern fer óhemjan öll af alls
kyns matvörum frá verkstæðum
og millum Ihans, sem svangir og
litli'r' munnar eiga að sætta sig við
í staðinn fyrir góða vöru ffrá
fyrstu ihendi náttúrunnar, ýmist
fyrir vanþekkingu hinna eldri, eða
hirðuleysi, eða þá annara óviðráð-
anlegra kringumstæða. Þessi svik
í vörufiramleiðslu er ef til vil‘1 hið
grimmasta miskunnarleysi vorra
tíma. Þau eru svo víðtæk, svo al-
menn, svo inngróin, að þau eru
orðin eins og hvert annað tísku-
farg. pau eiga efflaust stóran þátt
í þeirri marg umræddu hnignun
menningairinnar, sem nú ógnar
öllum með skelfilegu hruni.
Hraustur líkami er hin sterkasta
vörn dygðugrar sálar. pað er bók-
staflega ómögulegt að manneskjur
geti verið sterkar, viðhaldið góðu
blóði. góðu sterku taugakerfi með
þeirri með iþeirri fæðu, sem tíska
vöruprangaranna mælir mest með.
Eg sá nýlega illa útlítandi og hor-
aða stúlku koma inn í búð og
kaupa heilt klyf af þessum geðs-
legu hvítu brauðum, sem verri eru
len tukthúsfæðan gamla var, þessi
baggi átti auðvitað að fara handa
Ihinum hópnum, því hann er stór.
Eg hugsaði með sjálfum mér, er
ekki þetta synd. Blessuð litlu börn-
in eiga að lifa á þessu. Hvað svo
um framtíð þeirra. pegar eg geng
hér út í skóginn, þá er hann allur
fullur af tómum blikkkönnum,
þetta sést jafnvel alstaðar inni í
Ibænum sjálfum. Hverjir hafa
Iborðað úr öllum þessum aragrúa
af dósum og könnum? Fátœkling-
arnir, sem litla atvinnu hafa og
iltla peninga. pað má lesa utan á
þessar dósir. Hvað hefir þá verið í
þeim? Svikin vara. Eg segi svikin.
og hngga mig við þetta, að hægt sé
á heilsufræðislegum grundVelli að
sanna, að svo sé. Við flestar hafn-
ir íslands mátti sjá þessar dósir
í hrönnum við flæðarmálið, enda
ihefir tannpína, gigt, taugabilun,
tæring og magasjúkdómar fanð
mikið í vöxt þar heima. En það er
ekki aðeins dósavaran, sem ónýt
er og svikin, brauðin, sem vér
kaupum eru svikin, það er ekki
Ihægt að halda lífinu í hænsnum á
þeim eingönigu. Mjólkin, sem seld
er á götum stórborganna, er líka
mikið iskemd og svikin, hún getur
ekki unnið það veirk, sem henni er
ætlað. Kornvara flest er orðin
svikin. Hrísgrjónin eru “póleruð”,
og svikið, ihveitið og kornið 1 er
“pólerað" og svikið, og í staðinn
fyirir góða matvöru fáum við títt
eftirlgerða. Svo kemur viss tegund
framleiðenda, sem setur svo kórón-
una á verkið. Það eru mennirnir,
sem bjóða okkur fáfrœðingunum
“patent”-meðulin. Þeir vita, að
auðvelt er að sannfæra fjöldann
um þrekleysi, þvi svo er f jöldinn,
bæði af skorti á ýmsum næringar-
tegundum og svo öðrum tískulifn-
aði. Þeir setja þá skrumauglýsing-
ar sínar í hvert einasta blað og á
hvert götuhom, já, jafnvel á hús-
veggi manna. Já, þarna kemur
hjálpin, margir gleypa svo við
þessu og síðari villan verður verri
hinni fyrri, líðan manna ibatnar
ekki stórt, en krafan verður
stærri og stærri efti.r einhverju,
®em geti ihrest og veitt vellíðan,
svo þá komast mennirnir úr svarta
skólanum, sevn 'læðast um S mann-
félaginu, sem eiturnöðrur með á-
ffengi og alls kyns eiturlyff, ópíum
og þvíumlíkt. Falleg keðja. Hver
silkihúfan upp af annari. En á bak
við alt saman stendur hin grimma
ágirnd, in miskunnlausa peninga-
græðgi. ’Hún sitendur á bak við
vörufölsunina, hún stendur á bak
við 'allar skrumauglýsingar um
alls kyns ágæti, se'm fáanlegt sé til
að endurreisa Iheilsuna, framleið-
endurnir gera það í gróðaskyni
blöðin ’auglýsa fyrir peninga, þau
vita mikið vel, að þau eru að gabba
fólkið, blátt áfram að svíkja Iþað,
svíkja út úr því peninga fyrir aðra,
til þess að fá sinn skerf. pað er
sama miskunnarleysið, sem mætir
manni á öllum sviðum. En til
ihvers er að halda áfram að telja
þetta upp. það er iblátt áfravn enda-
laust.
Bandaríkjaþjóðin stendur fram-
arlega í góðgerðasemi, tekur mik-
inn þátt í lílknarstörfum en hve
mikið gerir nún til að bjarga þess-
um 60 þúsund ungu stú'lkum. sem
árlega er stolið þar af djöfullegri
grimd, miskunnleysi og ágirnd.
Þar er dæmi um miskunnarleysi
heimsins. Og það eru sjálfsagt
oftast nær hinair lögum vernduðu
knæpur og bófar þeirra, sem þetta
verk vinna. Miskunnarleysið er,
sé á alt litið, á svo háu stigi, að
menn meta líf, velferð og framtíð
náungans einskis. Vita þjoðirnar,
eða retlara sagt stjómir þjcðanna
ekki um þær miljónir, sem ópíum-
eau*rin dre’. ir andlega og líkam-
lega? Er ekki hægt að komast í
veg fyrir þetta? pað 'er lélegur
veg fyrir þetta? pað er lélegur
húsbóndi, sem ekki getur ráðið á
sínu heimili. En stjórnirnar eru
sjiúkar, þjónar laganna eru krank-
ir, mútan gerir þá líka 'miskunnar-
lausa. Þeir verða vægir við glæp-
ina og svívirðingarnar, en ihið
sanna miskunnarleysi kemur þar
einnig í 'ljós.
“Miskunnsemi þrái eg, en ekki
fórn.” Farisearnir og hinir skrift-
lærðu voru duglegir að fórna. en
þeir voru grimmir guðleysingjar.
Kristnu þjóðirnar myndast við að
fórna, — að líkna, en grimdin,—
vniskunnarleysið stingur alstaðar
höfðinu upp. Hinir hræsnandi
kennimenn Gyðingaþjóðarinnar
notuðu jafnvel helgidóminn, stað-
inn, sem iþeir fómuðu á, til þess
að ræna og svlíkja, reka verslun
sína og iðka miskunnarleysið.
Meistarans Ihreinu augu sáu þetta,
og hann benti þeim alvarlega á
þetta, 'að guð þráði um fram alt
miskunnsemi. Guð hjálpi oss með
alt það miskunnarleysi. se'.n svo
víða ríkir. IHve oft heyrum við
ekki þessa miskunnarlausu sleggju
dóma einstaklinganna. Það er tal-
að um skríl, það er talað um skepn-
ur. Þungir dómar klingja, menn
gera galla bróður síns stóran. Með
farisealegum ' rembingsihætti er
Ibent á þennan eða þessa, sem ber-
synduga, sem Ihefir þó oft verið
troðið niður í sorpið af miskunn-
arleysi heimsins. Ó, öll þau sár,
sem svíða, öll þau tár sem renna,
öll sú eymd ,sem ríkir vegna mann-
anna mikla miskunnarleysis. Sá.
sem ætlar að standast fyrir rann-
sakandi augum hreinleikans sjálfs
og ahnættisins, má passa sig og
muna, að það er ekki nóg að sýn-
ast, ekki nóg að “fórna.” Mis-
kunnsemin gengur sigriihrósandi
að dómi. pað er ekki til neins að
þykjast vera guðdýrkandi fórnandi
lýður og ala ómannúðlegt mis-
kunnarlaust ( hjarta. Heimurinn
fellir oft þunga doma á þá, sem
traðkaðir hafa verið niður, en
skríður í duftinu í áliti sínu fyrir
þeim sem hræsnandi iðka mis-
kunnarelysið og ódáðina vinna.
Guð er sá sem hjörtun rannsakar.
Bikarinn getur verið fægður að
utan, eins og til dæmis viðskifta-
líf mentuðu þjóðanna eða einhver
sérgóður einstaklingur, en verið
fullur innan “óhófs, ráns, og bvers
kyns óhreinindum.”
“Miskunnsemi þrái eg.” Meist-
arinn leitaði að þessari dygð hjá
þjóð sinni forðum, en fann hana
ekki frekar en fíkjurnar er hann
ieitaði á ávaxtalausu irér.u, sem
svo varð fyrir vanblessun ihans.
Mun þá meistarinn aftur leita á-
rangurslaust a'; þessari guðdóm
legu dygð hjá lýði sínum? “Verið
.niskunnsamir, íúsir til að fyrii’-
gefa.” Væri ekki þetta gott ráð
fyrir heivn, sem logar af hatri og
fyrir heim, sem logar af hatri og
er sundurtættur af grimd.
Pétur Sigurðsson.
Fyrsta verkamanna
ráðuneyti Danmerkur
Áhrif verkamanna á stjórnar-
far Norðurálfunnar, eru að festa
dýpri nrætur með hverjum degin-
um, sem líður. Á Bretlandi hinu
mikla situr verkamannaistjórn að
völdum og núna fyrir skemstu
gerðust samskonar tíðindi, er í-
haldisíflokkurinn í Danmörku, und-
ir forystu Neergaards, beið ósig-
ur í kosningum en Thorvald A. M.
Stauning, leiðboga jafnaðaivnanna
var falin myndun nýs ráðuneytis.
Styrkur flokkanna á þingi skift-
ist þannig niður: Verkaflokksm.
55, liberals 44, íhaldsmenn 27, ó-
háðir liberalis 2C1 og 3 utanflokka.
Aðstaða hinnar nýjiu dönsku
stjórnar má því iheita hin sama,
og sú, er gildir um MacDonald-
stjórnina á Englandi, það er að
segja, að íhvorug stjórnin nýtur
ákivecjirts þingmeirihttuta. Frjáls-
lyndi flokkurinn í ibreska þinginu
hefir veitt verkam.stjórninni þar
að málum og í Danmörku flýtur
Stauningráðuneytið fyrir tilstyrk
hinna 20 óiháðu þingvnanna frjáls-
lynda fflokkssins.'—
Gerðar hafa að isögn, verð til-
raunir til þess, að steypa verka-
mannaiflokknum og þeim 20 ðháðu
úr frjálslynda flokknum, saman í
eina heild, en árangurinn mun
fram að þessu ihafa orðið lítill
sem enginn. peir þingmenn frjáls-
lynda flökkBÍnö, er studdu stjórn-
ina til valda, tjást aðeins munu
veita henni fylgi, meðan ihún starfi
í sa'.nræmi við stefnuskrá þeirra
eigin flokks. Af þessu hefir meðal
annars verið dregin sú ályktun, að
stjórnin muni verða varfærin og
lítt stofna til pólitískra gerbreyt-
inga, iþar sem kunnugt er að til-
vera hennar, er undantékningar.
laust komin undir stuðningi þess-
ara 20 óháðu.
Eins og isakiir standa, virðist
það vera megin álhugamál Staun-
ings yfirráðgjafa, að koma pen-
ingagenginu í hei'lbrigt horf. Ætti
hann að njóta óskifts þingfylgis
í því mikilvæga máli.
Allir meðlimir Ihins nýja ráðu-
neytis, teljast til verkavnanna-
flokksins, að undanteknum utan-
ríkisráðgjafanum, Moltke greifa,
sem um eitt skeið gegndi sendi-
herraemfoætti í Berlín, af hálfu
hinnar dönsku stjórnar. Menta-
málairáðuneytinu veitir forstöðu,
frú Nina Bang, fyrsta konan, sem
hlotnast hefir ráðgjafatign í Dan-
mörku.
Blaðið Sociál—Demokraten, sem
gefið, er út í Kaupmannahöfn fer
vnjög lofsamlegum orðum um ihina
nýju stjórn og telur þar með stig-
ið afar þýðingarmikið spor í átt-
ina til samfélagslegra umfoóta.
Áður fyr hefðu ráðuneytin að-
allega verið skipuð auðugum óð-
alsbændum og embættismönnum,
en nú væri það alþýðan, verka-
menn og miðlungsstéttirnar, er
náð foefðu haldi á stjórnartau'.n-
unum, þær stéttirnar, er glegst
fyndu hvar skórinn krepti að.
Þetta sama blað lýkur einnig
lofs'orði á stjórnina fyrir að ihafa
bannað ráðg'jöfum að þiggja titla
eða nafnbætur og ganga í ein-
kennisbúningum. Ihaldsblöðin, svo
sem Berlingske Tidende, eru dauf-
trúuð á að stjórnin muni nokkrum
verulegum umibótum koma til leið-
ar,— Ihún hafi ko'.nist til valda
klyfjuð kosningaloforðum sem lítt,
ða öldungis ókleift væri að forinda
S framkvæmd. Aðalmálgagn frjáls-
lynda flokksins, eða meirrhluta
foans, iblaðið Kölbenhavn, er þeirr-
ar skoðunar að Stauning stjórnin
muni verða þjóðinni helsti kostn-
aðarsöm og Ibætir 'þrví að sjálf-
sögðu við um leið, að flokkur sinn
ifoafi gert alt, er í hans valdi stóð,
til þösS að fyrirlbyggja við kosn-
ingarnar, að ti'l jaffn vafasamrar
stjórnarfarsnýjungar yrði stofnað.
Blaðið Politiken, er hallast á sveif
þeinra 20 óháðu úr frjálslynda
flokknu'm, tsegir nokkra mæta
hæfileikamenn eiga sæti í stjórn-
inni, en að yfirleitt sé þó ráðu-
neytið fremur tilkomulítið. Fram-
tíð þess sé undir því komin, fove
ffimlega því ffakist ,að jsynda á
milli skers og báru, eða isemja við
þinglflolkkana yffirieitt.
lEins og áður var getið, er það
eitt af aðalmálum stjórnarinnar,
að íkio'ina peningagenginu á fastan
grunn, svo og að efla atvinnuveg-
ina og ibæta þar 'með kjör verka-
lýðsins. Þá leggur stjórnin einn-
ig til, að innleiða nýjan fasteigna-
skatt, er gefa muni ríkinu 11,000,
000 króna tekjur á sex árum, er
varið skuli til endurgreiðslu á er-
lendum lánum.
-------o------
Frá Danmörku.
í fyrstu umræðu um Grænlands-
samninginn í fólksþinginu danska
taldi utanríkisráðherrann, Moltke
greifi, samninginn mikilsverðan
þátt í viðleitninni til þess að halda
uppi samvinnu Norðurlandaþjóð-
anna, en 'hún yrði einmitt eitt af
því, sem dönsk utanrikispólitík
yrði að snúast um, og ætti að
verða dæmi til eftirbreytni. —
“Hei'murinri hefir séð, ihvemig
þjóðir hafa getað ráðið fram úr
mjög vandasömum málum, sem
milli þeirra hafa farið, af eigin
ramleik. pessi samvinna er
grundvöllur undir friðnum, se'm
núverandi stjórn eins og hin fyr-
verandi mun leitast við að hafa í
iheiðri og varðveita, og ef mögu-
legt er að efla. Samningur sá,
sem hér ligguir fyrir, er meðal
til iþess að efla friðinn. Vér álít-
um, að aðstaða Danmerkur, að því
er snertir yfirráðaréttinn til
Grænlands, sé svo örugg, að við
einmitt þess vegna getum iséð oss
fært að verða við óskum Norð-
manna, og í samkomulagsfoug að
gefa þeim meiira, en gefið mundi
vera undir almennum kringum-
stæðum, og gefa norskum veiði-
mönnum “fair trial”. Hugur okk-
ar í garð Norðmanna er hinn
inriilegasti og við höfum með
gleði foeyrt hin vingjarnlegu orð,
®em blöðin hafa nýlega haft eftir
foirsætisráðherra Norðmanna, en
það leggjum við áherzlu á, að við
Danir munum ávalt þegar á ligg-
ur, sýna hugrekki, þo'l og fulla
árvekni í þvií að vernda það, sem
danskt er, og munum halda áfram
að gera það, þó við að eðlisfari
séum Ihægir og förum okkur ró-
lega. í þessu tilliti getur ef til vill
hireyfing sú, ;sem andstæðingar
samningsins hafa vakið, haft ein-
bverja þýðingu, ef það tekst að
vekja meiri "áfouga fyrir Græn-
landi í framtíðinni, sem leiði af
sér framkvæmanlegt starf í þá
átt, að efla og styrkja þá starf-
semi sem Danir hafa í meira en
100 ár haft með foöndum í Græn-
landi. í samnings firumvarpi því,
er foér 'liggur fyrir, tel eg mig sjá
nothæfa, og eftir því sem málið
foorfir við, rétta aðferð til þess,
að vinna bug á þeim erfiðleikum
og mistökum, sem ef til vill hafa
vegna misiskilnings orðið í viður-
eign þessara tveggja landa ef til
vill fyrir misskilning frá ibeggja
foálfu. — En örlög þessara landa,
hafa öldum saman verið fovort
öðru svo innilega foáð í öllu at-
ferli ytri atburða.--Að síðustu
lagði utanríkisráðherrann áherzlu
á, að iþær ívilnanir, sem Noregi
væru gerðar, séu alls elaci fram
komnar fyrir áhrif hins róttæka
undirróðurs sumra folaða Norð-
manna, iheldur einungis sem að
fu'llu hugleitt og vinsamlega
hugsað atriði, sem foeindist í þá
átt, að foyggja forú til sambands
við allan iþorra norsku þjóðarinn-
ar, sem skilur og kann að meta
þýðingu þess, að vinsemdarfougur
sé ríkjandi milli norsku og dönsku
þjóðarinnar.
* * *
lEftir að lokið var umræðu í
fó'lksþinginu sem jafnaðarmenn
og vinstriflokkurinn voru frum-
mælenduir að en gerbótamenn og
foægrimonn töluðu á móti, var
Grænlandssamningnum vísað til
nefndar, og ' hefir sérstök 15
manna nefnd verið kjörin til þess
að gera tillögur í málinu. Fram-
sögumaður ‘foægrimanna, Pursfoel,
tilkyniti, að frá Holstarberg og
Sukkertoppen foafi sér foorist mót-
mælaskjal undirskrifað af 40.0
manns, sem krefðust þess, að
samningurinn væri lagður fyrir
landsráðifc grænlnenzka. Vinstri-
maðurinn Vangaard, se'm var einn
sendimanna ríkisþingsins í fyrra,
talaði á móti samningnum. í við-
tali við “Köbenhavn” segir Staun-
ing forsætisráðherra, að ráðu-
neytið muni reyna að fá'samn-
ingnum framgengt þrátt fyrir af-
stöðu gerfoótamanna til hans, og
yfirleitt öðrutn málum með þeim
atkvæðum, sem fáist í það og það
skiftið, jafnvel þó stuðningsmenn
séu ekki þeir sömuj—Mbl.
“Höfuðverkur og magnleysi nú úr
sögunni”
Mrs. John Ireland, Nobleton, Ont.ý skrifar:
“Eg þjáðist lengi og alvarlega
af höfuðverk og magnleysi. Og
eg reyndi árangurslaust fjölda
meðala, þar til mér var ráðlagt
að nota Dr. Chase’s Kidney-Liver
Pills. Þœr læknuðu mig svo
skjótt, að raú er eg eins og önnur
manneskja. Eg cr Dr. Ohase’s
meðölum mjög þakklát fyrir það,
sem þau hafa gert mér til bóta og
vil gjarna láta sem flesta vita af
því.”
Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills
35 cents askjan af 35 plllum, Edmanson, Bates & Co., Ltd., Toronto.
Atkvæðaseðlana hefi eg sjálfur
foúið út og eg vona að þeir verði
fullgildir. En vonast eftir að geta
sent þér fleiri atikvæði síðar, ef
það verður ekki afþegið. Ef þetta
er ekki rétt aðferð til þess að
greiða atkvæði, ,þá er það skylda
blaðsins að foenda á þá réttu.
Virðingarfýlst
J. W. Johnson.
Mrs. L. C. Magnússon. 4457
Eigihteentlh St. Detroit Mich.
Árni Árnason 646 Charlotte St.
Detroit Mic/h.
Kjartan Johannesson 487 Charl-
otte St. Detroit Micfo
Sigurður Johnson, 4206 Tireman
Ave. Detroit Mioh.
J. W. Johnson, 1732 Canfield West
Detiroit, Mioh.
Mrs. iA. Arnason. 646 Charlotte
St. Detroit iMich.
Erling Jofonston, 4206 Tirinacen
Detroit Mich.
Mrs. Fred Waldrok 2539 West
Foush St., Detroit, Micfo.
Lally Johnson, 42C6 Tireman Ave.
Detroit, Michigan.
G. Jófoannesson ‘487 Charlotte St.
'Detroit Micih. U. S. A.
Mirs. T. S. Cfourshill 2870 Humbolt
Detroit, Midh.
Mrs. F. O. Leary 2870 Humbolt
Ave. Detroit Micfo.
Leifur C. Magnússon 4457 18th
St. Detroit Mich.
Kári Jolhannesson. 487 Ohariotte
iSt. Detroit Micfo. U. S. A.
Mrs. S. Jofonson, 4206 Tireman
Ave. Detroit, Mich.
Rétta og eina aðferðin til þess
að greiða atkvæði um Ihver foljóta
skuli Fjallkonutignina á ísl.daginn
S Winnipeg 2. ágúst n. k. er að
kaupa aðgöngumiða að foátíða-
haldinu af þeirri sem menn vilja
að tignina hljóti. Aðgöngumiðarn-
ir eru til sölu fojá konunum sjálf-
um og sú er 'flesta aðgöngumiða
selur fær flest atkvæði og þá lika
Iþað virðulega hlutskifti að krýn-
ast fjallkonutign þann dag.
Ritstj.
Skilyrði fyrir atkvœðagreiðslu
lslendingadags drotningar.
1732 West Canfield, Detroit.
Mrs. Alex Jofonson!
126 Arlington str.
Winnipeg.
Kæra Mrs. Jofonson!
Samkvæmt tilkynningu, sem
itóð í Lögfoergi frá 29 maí, send-
ím vér nokkrir Islendingar í
Oetroit, Michigan, þér fimtán at-
cvæðaseðla þér til styrktar í sókn
>inni um fja’llkonutignina á fs-
lendingadaginn 2. ágúst. Blaðið
:ekur ekki fram fovert að þessi at-
cvæði eigi að sendast, en gefur
aftur nafn og foeimilisfang þeirra
sem sækja og Ibýst eg því við að
hug'myndin sé að senda atkvæðin
beint til þeirrar, sem við viljum
Fáein þakkarorð.
Hjartans þakklæti frá okkur hjón-
unum eiga þessar línur að færa öllu
hinu göfuga og hjálpsama fólki, sem
alt tók saman höndum, má segja, til
að hjálpa okkur, þegar eg misti heils-
una í vetur og kringumstæður okkar
voru rnjög erfiðar og alvarlegar.
Það gjörði okkur mögulegt, að leita
mér og drengnum okkar lækninga. —
Fyrst viljram við nefna Dr. S. O.
Thompson, 'sem gjörði alt sem hann
gat til að lina þrautir mínar og hefir
verið okkur svo hjálplegur á einn og
annan máta. Hann gaf okkur með-
mæli til Dr. Brandson í Winnipeg,
sem reyndist okkur eins og öllum
öðrum, sem til hans leita, foinn bezti
drengur. Dr. Brandson vísaði okk-
ur til Dr. ' Jóns Stefánssonar, sem
gjörði sitt bezta til að bæta drengn-
um okkar sjónina. Líka sendi Dr.
Brandson með okkur meðmæli til
eins hins bezta læknis, sem læknar
með “radium”; hann setti radium í
vörina á drengnum og gaf okkur góða
von um, að það mundi foæta lýtið á
vörinni.
Þar næst viljum við nefna Mrs.
Briem, er gekst fyrir að leita sam-
skota, og Mrs. Helgason og Mrs.
Pálmason, sem aðstoðuðu hana.
Safnað af Mrs. J. Briem, Icelandic
River:—
Mr. og Mrs. J. Briem......$5.00
Mr. og Mrs. Oddur Olafson .. 3.00
Mr. og Mrs. Vigfús Bjarnason 1.00
Mr. og Mrs. C. Howard .. .. 2.00
Mrs. R. P. Hanson............ 0.50
Mrs. J. J. Magnússon......... 1.00
Mrs. G. M. K. Björnson.. .. 1.00
Mr og Mrs. Dahl............. 1.00
Mr. og Mrs. G. Goodman..........50
Mr. Victor Goodman..............50
—Mr. og Mrs. Jón Pálssson .. 1.00
Mr. og Mrs. Alfons Goodman .. 1.00
Mr. og Mrs. G. Sigurðson .... 1.00
Mr. Benedikt Kristjánssou .... 0.25
Mr. Marino Briem..............1.00
Mr. og Mrs. Th. Einarson .. .. 2.00
Mrs. Coghill..................1.00
Mrs. B. F. Howard..............560
Mr. og Mrs. Jónas Jónasson .. 5.00
Mr. og Mrs. S. Briem.........2.00
Miss Rúna Einarson............1.00
Mr. Andrés Thorbergsson .... 0.50
Mr. Oddur Thorsteinson .. .. 1.00
Mrs. Olina Guðmundson .. .. 1.00
Mr. og Mrs. Th. Hallgrímson 4.00
Mrs. Sigurbjörn Sigurðson .... 1.00
Mr. Gunnthor Lúðvíkson .. .. 3.00
Mr. og Mrs. Olafur Olafson .. 3.00
Mrs. S. Hjörleifson.......... 2.00
Miss Rúna Skúlason............0.5O
Mrs. John Gíslason.............1.00
Mrs. John Halldórsson.........0.50
Safnað af Mr$. J. Helgason, Icel.
River, Man.,
Mr. og Mrs. Jóhann Bjarnason 2.00
Mrs. Sigurlaug Benediktson .. 1.00
Mr. og Mrs. Jóhannes Helgason 2.00
Mr. Alexander Björnson .. .. 1.00
Mrs. Jakobína Björnson .. .. 1.00
Mrs. Guðjón E. Johnson........1.00
Mr. Jóhannes Björnson .. .. 1.00
Mr. Thorgrímur Jónsson .. .. 1.00
Mrs. Sigrún Sigvaldason .. .. 1.00
Mrs. J. Eiríkson..............1.00
Mrs. Guðlaug Eastman...........l.QQ
Mr. og Mrs. Sigurður Jónsson .. 5.00
Mr. Pétur Jónsson.............1.00
Mr. Sigfús Björnson...........1.00
j Mr. og Mrs. Eysteinn Eyjólfson 2.00*
Mr. Jón Runólfsson............0.50
Mrs. Halli Björnson...........1.00
Mrs. M. B. Johnson............1.00
Mr. Bjarni Jónsson............2.00
Mr. og Mrs. G. S. Eastman .. 1.00
Miss A. Sigvaldsaon...........1.00
Mr. Freeman Benedictson .... 1.00
Mrs. Anna Eastman.............1.00
Mr. H. R. Eastman.............1.00
Mr. Kristján Sigvaldason .. .. 3.00
Mrs. G. Th. Eyjólfson.........1.00
Mrs. G. Eyjólfson .. .... .. 1.00
Mrs. Lilja Eyjólfson..........1.00
Safnað af Mrs. J. Pálmason Icel.
River, Man.
Ónefndur....................$10.00
Mrs. S. V. Sigurðson..........1.00
Mrs. H. Thorsteinson..........2.00
Mrs. Guðr. Johnson............1.00
Mrs. Margrét Anderson.........1.00
Mrs. Jórunn Johnson.......... 1.00
Mrs. Rockett..................2.00
Mrs. Margrét Guðmundson .. 1.00
Miss R. S. Olson..............1.00
Ónefndur......................1.00
Mr. Thorsteinn Bergman .. .. 2.00
Mr. S. J. Eastman.............0.50
Ónefndur......................0.25
Mr. Clarence Mayo.............0.50
Mr. og Mrs. J. B. Pálmason .. 2.00
Mr. H. Hallson................1.50
A Sympathizer.................1.00
Mrs. Sampson................. 2.00
Mr. H. Torrie............... 2.00
Mrs. S. Magnússon.............1.00
Mrs. I. Thorbergson.......... 1.00
Miss. S. Hallson..............1.00
Mr. H. Sigmundson .......... 1.00
Mr. V. Halfdanson............1.00
Mrs. S. Thorarinson.......... 1.00
Mr. Paul Vidalin............. 1.00
Mr. og Mrs. Thorarinson og
familia....................10.00
Miss Svafa Johnson............2.00
Mrs. M. G. Arason.............1.00
Mrs. Dalhman..................1.00
Mr. S. Schesney...............1.00
Ónefndur......................0.40
Mr. og Mrs. Jón M. Johnson .. 2.00
Mrs. Leighton.................1.00
Mrs. Steve Olafson............1.00
Mrs. H. Ámason................0.50
Þá stofnuðu til samkomu Mrs.
Dahlman, Mrs. S. Olafson, Mrs. H.
Hallson, Miss S. Johnson og Miss
Dahlmán og færðu okkur allan á-
góðann af henni sem var $72.30
Fyrir 'hönd Socronit félagsins færðu
Miss Eyjólfson, Miss Friðrikson og
Miss S. Olafson okkur $25.00, sem
var ágóði af kaffi er félagið hafði.
Miss Steinunn Thorarinson, Wpeg-
sendi okkur $10.00. Að endingu biðj-
um við algóðan Guð að láuna öllum
þeini, sem á einhvern 'hátt hafa
stvrkt okkur og glatt í veikindum
mínum.
Rannveig McLennan.
Joseph P. McLennan.
Icelandic River, Man.
ÞAÐ ER
Lækning í hvert sinn er þú snertir
ram-Buk
Læknar alla húðsjúkdóma og
Hörundskvillar.