Lögberg


Lögberg - 26.06.1924, Qupperneq 8

Lögberg - 26.06.1924, Qupperneq 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚNÍ 1924 Or Bænum. Stödd er í borginni um þessar mundir, Miss Dora Peterson, hjúkrunarkona frá Victoria, B. C. 1 kynnisför til frændfólks síns hér og í Nýja-íslandi. Er hún ættuð úr Víðirbygðinni. Hr. Finnbogi Jónsson frá Reykja- vík á íslandi á bréf á skrifstofu Lögbergs. Lúterska kvenfélagiS “Fram- sókn” á Gimli, efnir til sölu þann fyrsta júlí næstkomandi í húsi að austanverðu við aðalstrætið þar í bænum, fFreemanson’s MarketJ, rétt fyrir norðan bryggjuna. Verður þar á boðstólum fyrirtaks skyr og besta kaffi, sem hugsast getur. Hér er um gott málefni að ræða, sem öllum ber að styðja. ------o------- Dr. Tweed tannlæknir verður staddur á Gimli laugardaginn hinn 28. þ. m. — Aðeins þann eina dag. Þeir sem óska að fá myndir af íslenzka víkingaskipinu eða öðrum vögnum, sem þátt tóku í skrúð- akstrinum, ættu að senda pantanir sem fyrst til Mr. E. A. ísfeld,, að 666 Alverstone St., Winnipeg. — Verð á myndum á mismunandi stærðum, er sem hér segir: Stærð 3^x5þuml., 2 fyrir 25C.; 5x7 þml. 50C hvert; 6x8j4 þml., 75C.; 8x10 þml. $1.00 hvert; 8x14 þml. $1.50 hvert. Nei, eg er ekki giftur ennþá! Heillaóskirnar hafa drifið inn til m(n í hundraðatali, eneg hef ekki tengst þeim trygðaböndum, en tökum saman hönd- um með því að Iáta mig “víra” húsin yðar og setja inn nýja rafmagns-eldavél eða vatnshitara eða hvaðannað rafáhald sem er. I þesskonar samband er auð- velt að komast i við mig gegnum Sím- ann A 4462 OSKAR SIGURDON ráðsmaður Electric Repair Shop 67S-7 Sargent Ave., Wlnnlpeg þegar unnið fyrir félag vort bæði vel og lengi, þá vonum vér sa'mt að það megi enn njóta þinna góðu krafta í langann tíma, og vér full- vissum þig um það, að samvinnan við þig er oes öllum sérlega ljúf og ánægjuleg. Vér leytfum oss að færa þér ofur- litla vinargjöf, sem vér biðjum þig að þiggja. Hún er þér færð af 1 þeim vinarbug, sem þú ihefir sjálf vakið í ibrjóstum vorum með fram komu þinni allri og starfsemi vor | VEITID ATHYGLI! McCLARYrafmagns e^av^ar MOFFAT HYDRO Vanaverð $120.00 fyrir rafmagns eldavélar Vanaverð $129.00 fyrir Range, sett inn fyrir Fyrir $115 á 2ja ár« tíma $15 niður borgun og $4.00 á mánuði $90.00 . $90.00 $100.oo Emil Jolinson A. Xhomas SERVICE ELECTRIC Pbone B 1507 524 Sargent Ave. Hetmllis PH.A7286 SS^SHsISBSaMl Rjómann VJEB GREIDUM HÆSTA MARKABSVEBD á meðal. Vér þökkum þér Mrs. Steplhen- sen og biðjum þér allra heilla. Guð blessi þig og þína æfinlega. Kvenfélag Fyrsta Lúl. Safn. Dr. Sigurgeir OBardal frá Shoal Lake, er staddur í borginni á læknaþingi, um þesaar mundir. ------o------ Dr. Sig. Júl. Johannesson frá Lundar, Man., ko'm til borgarinnar í vikunni, til þess að sitja lækna- Mrs. Th. Indriðason frá Karula- har, Sask., er stödd i borginni um j þjng þag; er nd stendur yfir, þessar mundir ásamt syni sínum og d'velur um hríð hjá foreldrum sínum' Mr. og Mrs. S. W, Melsted að 673 Bannatyne ave. Athygli skal hér með dregin að hinni fróðlegu ritgerð, sem birtist í þessu tölublaði Lögbergs eftir hr. Ólaf konsúl Thorgeirs- son. Er þar um að ræða nýjung, sem verðskuldar að henni sé veitt fullkomin cftirtekt. Mr. ólafur Bardal, er nýkominn til borgarinnar vestan frá Princt George, B. C., þar sem hann hefir dvalið undanfarandi. Íslandsfréttir. Mannskaðinn á Seyðisfirði. SENDIÐ OSS . . GangiS I fylkingu ár.Ægðra viSskiftavina. SENDID OS8 NÆSTA DDNKINN. Kjiirorð' vort er: Areiðanleg flokkun, ábyggileg við- skifti. Borgun um hæl. EGG—Vér greiSum hæsta markaðsverð. Vér höfum leyfi og trygging, samkvæmt Manitoba Produc® Dealers lögunum. Meðmæli: Union Bank of Canada, Winnipeg, eða hvaða heildsölukaupmaiSur i Winnipeg sem vera skal. Vér vonum, aS þér sendiS oss vöru ySar 1 allri framtiS. LátiS nágranna ySar vita um css. T. lELHOTT PRODUCE CO. Ltd. HEILDSAL.AR Rjómi, Smjör, Egg og Allfuglar. 57 VICTORIA STREET VVLV.MPEG, MA.V. THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel ipg meS lægsta verSl. pegar kvenfélkiS þarfnast skrautfatnaSar, er bezt aB leita til iitlu búSarinnar á Victor og Sargent. par eru allar slikar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimiii. MuniS Lingerie-búSina aS 687 Sar gent Ave., áSur en þér leitiS lengra. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Ðank Bld. Sargent 6c SKerbrook Tal*. B 6 94 Winnipeg íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantanir afgreiddal bæði fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Av/: Sími A-5638 THE PAIJMER WET WASH LAUNDRY-—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verikið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir puindið. 1182 Garfield St., Winnipeg Atkvœði yðar með Mr. og Mrs. Thorarinn Breck- 'iiiann frá Lundar Man, dvelja & Gimli yfir sumarmánuðina. ------0------ Mr. B. Anderson frá Árborg, kom í vikunni sem leið sunnan frá Spokane, Wash. og hélt heimleið- is eftir stutta dvöl ihér í borginni. Mr. Johannson raffræðingur frá Cavalier, N. Dak. og dóttir hans komu til borgarinnar í fyrri viku. Auk þess mikla og óbætanlega missis, sem konur og ibörn’ aldur- Mr. Fred Stephenson prent-j hnignir foreldrar, systkini og ann- emiðjustjóri hjá Columbia Press | aðsifjafólk efir orðið fyrir við félaginu, skrapp suður til Brown fráfall þessara manna, hefir það P. O. í bíl, síðastliðinn laugardag einnig orðið ómetanlegur mann- og kom heim aftur á sunnudags- skaði fyrir þennan bæ og allan kveldið. Seyðisfjörð. pessi mannvænlegi hópur úr sjómannasveit SeyðisfJ. voru allir saman menn í blóma lífsins og á ibesta aldri. Guðmund- ur og Sigþór 18 ára, Eiríkur 20, Ólafur og pórður 23 ára, Sigurð- ur 32 ára, Magnús 42ára og Steinn Óli 49 ára. Það er því ekki undar-j legt þótt mönnum finnist skarð, fyrir skildi og áfellið taki menn sárt og slái ibæjarfélagið í heild sinni þunglega, og því fremur þar sem um ötula menn og góða drengi i var að ræða. Hér er ekki rúm til að segja| náið af hverjum fyrir sig en þess skal getið: pórður var sonur Guð- mundar Erlendssonar og Katrínarj önundardóttur á Strandbergi hér í bænum og bróðir Sigurðar prent- ara' dugnaðar piltur og drengur góður. Eiríkur var sonur Þorvald- ar Kröyers og Guðnýjar Sigfús- dóttur hér í bænuvn, Guðmundur, sonur Haraldar Guðmund'ssonar, verkstjóra í Firði 0g önnu Ingi- mundardóttur, myndarleg og vin- sæl ungmenni. Magnús var sonur porsteins Baldvins Jónssonar og Þorgerðar Guðmundsdóttur, sem lengi bjuggu á Borgarhóli hér við fjörðinn, ihinn mesti dugnaðar og . . . sinnar og marmkostamaður ólafur sonur hlyuga, jafnframt 0g þær votta „ , Iþér virðingu "sina og þakklæti , „... ol. , ... , runar Bjornsdottur, sem bæði eru fynr alt þitt goða, gagnlega og . * . ■ • , ,, . , haoldruð, mesti efnis vnaður og oeigingjarna starf fynr felag vort , , . __ , , . , besti drengur. Siðurður var son- 1 morg undanfarin ar. I _ _ . „ • , ur Gunnars Sveinssonar og Knst- Vér finnu'm til þess að félag 1 p,jargar Kristjánsdóttur. Sigþór v°rt “ >ér mikið að þakka sem oss var sonur Brynjóifs Arnbjarnar- 'er ]J»ft afs minnast. Ekkl sonar og JdMnnu jónsdóttur í er að eina félag vort, sem nfl; Melbæ á Þórarinnsstaðaeyrum um langt skeið hefir notið þinna hér j firðinum( sagður besti dreng rmklu og goðu ihæfileika, heldur ur> gteinn ón yar n0rðien8kur að hka isofnuðunnn allur og malefnj ætt> fæddur að Ysta-MÓ í Fljótum knstindoms.ns vor a meðal. | j Skagafirði> þótti starfsmaður Þratt fynr það, að þu 'hefir nú góður og hinn viðfeidnasti. 11. þ. m. heimsóttu um 70 konur Mrs. Dr. O. Stephensen að 539 Sherburn street, Winnipeg og færðu henni að gjöf vandað gull- úr til minningar um ihið mikla og óeigingjarna starf hennar í þarf- ir kvenfélagsins. Við það tækifæri færði forseti kvenfélagsins, Mrs. Finnur John- son Mrs. Dr. Stephensen eftir- fylgjandi ávarp. Mrs. Stepensen: Vinkonur þínar í kvenfélagi Fyrsta lúterska safnaðar í Win- nipeg langar til að mega sýna þér nokkurn vott vináttu SYNINGAR AUKA- LÖGUNUM Föstudaginn 27. Júní Hefir meiri velmegun í för með sér aukin viðskifti og lægri skatta. Þegar sumarið kemur Við árstíðaskiftin er mjög áríðandi að vera varfærinn að því er snertir mjólk þá, er nota skal. Heitu dag- arnir valda því að mjög erfitt er að geyma mjólk, sem ekki er hreinsuð á vís- indalegan hátt. Enginn vill eiga á hættunni nokk- uð meira en hann frekast h a-f. \ r > nar m æður kaupa því ávalt Crescent mjólk, hvem einasta dag ársins, |oær vita að hún er ávalt jafnhrein, sæt og heilnæm. Ef þér eruð eigi rétt vel ánægðir með mjólk þá, er Joér notið.skuluðþér hringja upp B 1000 og biðja einn af mjólkur- sölumönnum vorum að koma við í húsi yðar. Sannarlega á ihér margur um | sárt að binda, og ekki er gott að [ dæma um hvar skórinii kreppir | mest að þessvegna. En þó verður varla hjá því komist að telja að | gömlu hjónin foreldrar ólafs hafi 1 mist mest, þar sem ellistoð þeirra | var. Sæti þessara manna bíða auð í ibæjarfélaginu og óvfst hvenær þau kunna að verða skipuð. Það er hlutverk æskumanna komandi tíma. Hænir. Meyers‘ Studios Bréfspjöld af Skrúðgöngunni á fimtíu ára afmæli Winnipeg- borgar. yfir 650 mismunandi myndir. Vér höfum stærstu ljósmynda- stofu í Canada. MEYERS’ fyrsta stofa, sem afgreiðir myndir innan 8 klukkustunda eftir að þær voru teknar. 224 NOTRE DAME Sími A-4044 GJAPTR til Jóns Bjamasonar skóla. Kristnes Ladies Aid, per Mrs. B. J. Thorlacius. rit..... $16.00 H. Egilsson, Lögb. P.O. ....' 10.00 VítSines-söfn. (per Mrs. O. Thor- steinsson) aröur af sarnk,.... 25.00 ArÖur af samkomu Davfðs Jón- assonar fyrir Jóns Bjarnason- ar skóla og Betel .............. 79.49 Mrs. Helga Bjarnason, Kinosota, Man........................... 5.00 W. Guðnason, Yarbo, Sask. Guðjón Ingimundarson 10.00 Miss Gaiðr. Johnson 5.00 V. B. Anderson 6.00 S. Sigurjónsson 6.00 Sigfús Pálsson 6.00 Onefnd 50.00 Rev. R. Marteinsson: GuSr. H. Sigtbjörnsson, Leslie 1.00 Jóh. FriöbJ. Sigbjörnss, Leslie 1.00 Miss Gróa Goodman, Clarkl. 1.00 Jacob Johnston, Wpg. . 5.00 GuSm. Jónsson 5.00 Vinur skólans I Wpeg 10.00 Arni Eggertsson 25.00 Mrs. W. A. Potruff 5.00 Miss S. Olafsson 5.00 S. O. Bjerring.... 5.00 W. A. Davidson 5.00 O. J. Bildfell 5.00 Dr. Kr. Austman 5.00 H. Hermann 5.00 Chr. Hjálmarsson 10.00 J. J. Swanson 5.00 Thorl. Jónasson 5.00 Mrs. Lára Burns ... 5.00 Míss Jennie Johnson 5.00 Thorbergsson’s Family 5.00 Paul Johnsiton 5.00 Th. Stone 10.00 Carl Goodman 5.00 F. Thordarson 3.00 Halldór Bjarnason 25.00 Mrs. GuSr. Pálsson .... 5.00 W. Lindal 10.00 Sigurður SigurSsson .... 5.00 Dr. J. Olson 10.00 Jónas Jónasson, Alloway 10.00 SafnaS af J. Sigvaldason og G. J. Oleson, Glenboro: F. Frederickson . 5.00 Theodor Johannesson .... 5.00 J. S. Frederickson 5.00 S. A. Anderson 5.00 G. Lambertsen 5.00 John Sigvaldason 5.00 Mr. og Mrs. G. J. Oleson 5.00 H. J. Christie 5.00 ísl. kvenfél. í Glenboro 10.00 J. J. Anderson 2.00 FriSl. Jónsson 2.00 Ladies’ Missionary Society Wyn- yard, )per Mrs. M. Eggertss) 25.00 I Safnaöi af J. Halldórsson, Iyundar: 15.00 10.00 1.00 1. þ. m. andaðist á heimili sínu hér í ibænum Jón Magnússon frá Bráðræði, ga’mall borgari þessa bæjar og alkunnun merkismaður, háaldraður, fæddur 8. nóv. 1835. Jarðarförin fór fram frá Fríkirkj- unni síðastl. föstudag og var mjög fjölmenn. Flutti séra Ól. Ólafs- son húskveðju ,en séra Árni Sig- urðsson flutti ræðu í kirkjunni. 10.00 Lundar söfn. _ | G. K. Breckman ............ Rev. H. Sigmar, kirkjusamsk. 10.00 , Mrs. S. Ilnappdal .......... Mr. og Mrs. J. Goodman ..... 5.00 [ Safnað af Rev. K. K. Olafson: H. Halldórsson, Wpg., N. Ottenson........ O. Sigurðsson ..... J. Jónasson........ Dr. J. Stefánsson .... Rev. R. Marteinsson Dr. B. Olson ...... T. E. Thorsteinsson Rev. B. B. Jónsson... P. S. Bardal .... .... Rev. H. J. Leo (safnað)— M. Jónasson, Arborg ... Rev. Jóh. Bjarnason ... Rev. Adam Thorgrímsson Sigmar Bros., Wpg......... Mrs. Furney............... G. Jóhannsson.... ........ S. F. Olafson ........... Thoiibjörn Magnussoin .... Onefnd .................. S. Matthews............. Kr. Hannesson.......... .... J. Austman............... H. Bjarnason ............ A. S. Bardal ...... ..... J. G. Thorgeirsson .......... 10.00 E. P. Jónsson ................ 5.00 Mrs. Guðrún Jóhannsson..... , 5.00 Miss Jódls Sigurðsson ...... 10.00 100.00 : J. H. Hannesson, Cavalier .... 25.00 10.00 j O. K. Olafson, Gardar ....... 5.00 J. K. Olafson.................. 5.00 Josef Walter .................. 5.00 H. Guðbrandsson ............... 5.00 G. H. Sigurdson................ 1.00 Aðlasteinn Johnson ....... .... 5.00 G. V. Leifur, Pemibina...... 6.00 Guðjón Bjarnason, Pemb....... 5.00 Th. Halldórsson, Mountain .... 5.00 Rev. K. K. Olafson ........... 25.00 S. Guttormsson, Wpeg ......... 10.00 S. Paulson .................... 5.00 5.00 5.00 100.00 25.00 10.00 10.00 10.00 6.00 5.00 5.00 9.10 Davlð Jðnasson............... 10.00 5.00 25.00 5.00 6.00 10.00 25.00 100.00 10.00 Chr. Olafsson ................ 100.00 2.00 | Kvenfél. BJÖrk, Lundar ...... 10.00 6.00 I Vinur skólans við Lundar .... 26.10 6.00 | Rev. J. A. Sigurðsson........ 60.00 J. W. Jóhannsson............... 10.00 BJörn Jónasson, Moumtain.... 20.00 Rev. H. J. Leo................. 60.00 Dr. B. J. Brandson ............ 60.00 Albert C. Johnson............. 100.00 Jón J. Bildfell ............... 50.00 í umboði skólanfendarinnar þakka eg einlaeglega fyrir allar þessar vin- gjarnlegu og ágætu gjafir. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. XI ____ •• timbur, fjalviíkir af ölkim Nýiar vorubirgðir &«rettur og ai.- konar aðrír strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. KorciÖ og sjáið vörur vorar. Vér erumættö glaðír að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limítad HENRY AVE. EAST WINNIPEQ AUGLYSIÐ I LOGBERGI Yfir 25,000 ekrur lands er njóta góða af hinni nýju járnbraut norðan við Tyndall og Beausejour. Sambandsstjórnin hefir ný afgreitt öll þau nauðsynlegustu lög er leyfa a6 járnbraut verði lögð norðauatur af Selkirk til Pine Falls. Vér höfum lönd til sölu í Township 14-6, *4-7, 14-8 og 15-8, sem fljótt stíga í verði sökum þessar-* ar járnbrautar og veita skjótan arð hverjum er þau kaupir. Jarðvegurinn er Iaus við grjót en friómagnið mikið. Allstaðar vel ræsað fram, neyzluvatn á 25 til 30 feta dýpi. Skamt til Winnipeg markaðar fyrir afurðir blandaðs búnaðar, og laegstu flutningsgjöld korns til Fort William. Margir Þjóðverjar. Svíar, Ruth- eníumenn ög Pólvarjar hafa þegar tekið sér þar bólfestu. Hentugt fyrir margt fólk sem setjast viil að í sama umhverfi. Auðveldir skilmálar til handa æski- legum kaupendum. Eignarbréf ábyrgst. Leitið upplýsinga hjá The Standard Trusts Co. 340 MAIN STREET WINNIPBG í SALADS úr. Bezti Vinnr Fjölskyld- unnar. og eins tU að steikja Mazola er hrein ávraxta- olia, jafngóð ibeztu Olive Oil I Mayonnaise og fran- ska Dressing; þykir ágæt til að steykja úr. Sparar peninga að hafa Alazoia ávalt i eldhúsinu. Spyrj- lð matvörusalann. Edwardburg Reclpc Bók Ihe Canada Starch Co. Limited Montreal * PURt SALAO ANO •OKIN ITrTI MAZOLa *[?or Saíads- '&tymgand Shortenin& STÓRMERKUR ÁRANGUR af að nota Indiana Meðalið Fræga MUS—KEE—KEE Fyrirtak við lungna, ltáls og ínagasjúkdómum, einn- ig gyUiniæð. $1.00 flask- an hjá ölliun lyfsölum. Skrifið 1 dag eftir hók tU The Macdonald Medicine Co. of Canada, Ltd. 310 Notre Notre Dame Ave., Wpg. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundiC Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fjrrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið híng- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið aS íáta binda. Eina iitunarhúsið íslenzka í borginni Heimeækið ávalt Dubois L.imited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, svo þau ifta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginnier Iita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árni Goodman, Ragnar Swanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winn peg Sfmi: A4163 1»1. Myndaetofa WALTER’S PHOTO 8TUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næ*t við Lycaum húsiC 290 Portage Ave. Winnipeg. Auglýsið í Lögbergi Eimskipa Farseðlar Mobile, Polarine Olía GasoUn. RecPs Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BBBGMAN, Prop. FRKB 8KRVICK ON ETOWAI . ClTP AN DIFFKRENTIAI. OBEASB Th. Johnson & Son Úr og Gullsmiðir 264 Main St. Selja Gullstáss, giftingaleyf- isbréf, Gleraugu o. f 1. Tals.: A-4637 CANADIAN PACIFICISTEAMSHIPS Vér getum flutt fjölskyldu yðar og vini frá , Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyrir lágt verð. Hin 15 stórskip vor sigla með fárra daga millibili frá Liverpooi og Glacgow til Can- ada. Umboðsmenn vorir mæta íslenzkum far- þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw, þarsem fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsinga hjá næsta umboðsm. SkrifiðH.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða W. C. CASKY, Gen. Agent Canadian Pacific Steamships, 304 Mahi Str«ei, Winnipeg, Manitoba Office: Cop. King og Alexander Kin^ Geor^e TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodinan. Manager Th. njarnaaou President SIGMAR BROS. —Room 3— Home Investmenit Bldg. 468 Main Street, Wpg. Selja hús, lóðir og bújarðir. Útvega lán og eldsábyrgð. Byggja fyrir þá, sem þess óska. Phone: A-4963 HARRY CREAMER iragkva'mileg aögeriö á úrum, klukkum og guUstássi. Sendið oss í pósti þat5, sem þór þurfitS að láta gera viS af þessum tegundum. Vandaö verk. Fljót afgrelösla. Og meSSmœli, sé þeirra óskaö. VerS mjög sanngjarnt. 499 Notre Dame Ave. Slml: N-7873 Wiimlpag VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til yið- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Lo'kað á laugardögum þar til eftir sólsetur. Wevel Gafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft semseður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags —bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sætindi og vindla. MRS .F. JACOBS Ghristian Johason Nú er rétti tíminn til að lát* endurfeera 02 hressa upp á ffömlu húsgögnin 02 láta þ»u ilta út eins og þ«u væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- inn í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun* ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipef. Tls. FJ1.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og 'silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B*805 A. G. JOHNSON 907 Confederation Life BkL WINNIPEG. Annast um fasteignir maaaa, Tekur að sér að ávaxta spartté fólks. Selur eldábyrgðir og Mf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrtp- spurnum svarað samstundle. Skrifatofuslmi A4263 Húesími Arni Eggertson lim McArthur Bldg., Wiunlpeg Telephone A3637 Telegraph Addresst “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgÖ og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta 'ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavinum öll nýtíziku þæg- indi. Skemtileg herbergi til leigu fyrir lengri eða skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið t borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjamason. Mrs. Swainson, aS 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ival lyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina 1*1. konan »em slfka verzlun rekur i Winnipg. Islendingar, látið Mr». Swain- *on njóta viðskifta yðar.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.