Lögberg - 10.07.1924, Side 1
ÞacS er til myndasmiöur
í borginni
W. W. ROBSON
Athugið nýja staði'nn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
idlef i.
Þetta pláss í blaðinu fæst keypt
'V&WSP’
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 10. JÚLÍ 1924
NÚMER 28
Helztu heims-fréttir
Canada.
Bandaríkin.
D. A. Stackpoole Ihefir nýlega
Verið skipaður ihéraðsiréttardqm-
ari í Winnipeg.
* # •
Fjórir Ijjingmenn íbændaflokfesins
í samlbandsþinginu Ihafa hætt að
sækja flokksfundi og tilkynt leið-
toganum, Rolbert Forke, það skrif-
lega. Eru iþeir (þá átta alls, sem
orðið hafa iviðskila.
* # *
King stjórnarformaður, ’hefir
lýst yfir iþví, að stjórnin muni í
þinglok -skipa nefnd manna til
Iþess að aðstoða fjármálaráðgjaf-
ann í savnibandi við tollmálin.
* * *
Blaðið Ottawa Citizen, er þeirr-
ar sfeoðunar, að efri málstofa sam-
bandsþingsins, hafi fyrir löngu,
glatað tilverurétti sínum og sé
komin í ósamræmi við þjóðarvilj-
ann.
Þau góðu tíðindi bárust frá
Ottawa, mánudaginn hinn 7. þ. m.,
að Crow’s Nest flutningsgjalda-
taxtinn, væri genginn í gildi ó-
breyttur. Er áætlað að íbúum
Vesturlandsins muni sparast við
það tíu miljónir dala á ári. —
* * *
Eitt þýðingarimesta málið, sem
enn liggur fyrir sambandsþinginu
er frumvarpið um endurskipun
kjördæma. 'Mun vera íharla vafa-
samt, hvort það nái fram að ganga
að þessu sinni. Talsverður ágrein-
ingur á sér stað milli flokkanna
um ýms ákvæði frumvarpsins.
Stjórninni er ant um að fruvnvarp-
ið komist í gegnum þingið, en &
hinn bóginn er kominn allmikill
heimferðalhugur ’T marga þlng-
menn og vilja að þingi verði slit-
ið hið bráðasta, öldungis án tii-
lits til 'þesis, ihvort þetta mikilvæga
frumvarp fær afgreiðslu eða ekkl.
* * *
.Látinn er í Toronto, A. D. Lang-
muir, framkvæmdarstjóri Toronto
General Tru'st félagsins, einn af
áhrifamestu fésýslumönnum þjóð-
arinnar. '
* * *
Hon. Dr. Forbes, heilbrigðis-
málaráðgjafi Fergusons-lstjórnar-
innar í Ontaio, lýsti því nýlega
yfir í ræðu, að stjórnin hefði á-
kveðið að láta fara fram almenna
atkvæðagreiðslu um vínsölumálið
þar í fylkinu, á öndverðu kömandl
hausti.
* * *
Fregir frá Ottawa láta þess
getið, að líklegt sé talið, að Hon.
H. H. Stevens frá Vancouver
muni hafa í Ihyggju að draga sig
út úr savnlbandspólitíkinni og tak-
ast á hendur forystu íihaldsflokks-
ins í British Columbia fylkinu.
* * *
Mrs. G. H. Williamis, hefir verið
valin til þess að hafa eftirlit með
nýbyggjum, er taka sér bólfestu á
löndum Canadian Pacific járn-
ibrautarfélagsins. Er ihún fyrsta
konan, sem framfevæmdarstjórn
téðs félags Ihefir skipað í slíka
stöðu. *
* * *
Skógareldar hafa geysað í Norð-
ur-Alberta og British Columbia
unadnfarandi og gert allmikið
tjón.
* * *
Fimim menn létust af slysför-
um hér í borginni fyrstu vikuna
áf yfirstandandi mánuði.
* * #
C. E. Davies, sá er síðastliðin
tuttugu ár hefir haft á hendi yfir-
umsjón með Canadian National
símakerfinu, hefiir sagt þeirri
sýslan lausri.
* * *
Nýlega lést í Ottawa, D. E.
Sprague, isá er um langt sfeeið rak
timburverslun hér í Iborginni.
* * #
C. H. Burnell, forseti samein-
uðu bændafélaganna í Manitoba,
hefir verið feosinn forseti hinna
nýju ihveitisölusamtaka —Wheat
Pool. Varaiforseti var kjörinn R.
F. Ohapman frá Niga, en skrif-
ari og féhirðir R. F. Ranso*m frá
Mountaimside.
* * *
Nýlátinn er að heimili sínu að
Ukbridge í Ontario, Hartley Dew-
art, K. C. um eitt skeið leiðtogi
frjálslynda flokfesins þar í fylk-
inu.
Mr. J. E. Sigurjónsson, B.A., iSannleikurinn mun þó vera sá, aö
er stundað hefir skólakenslu að
Víðir, Man., síÖan um nýár, kom
til bæjarins á mánudaginn i þess-
ari viku, og dvelur um hríÖ hjá
foreldrum sínum aÖ Beverley
stræti.
John George Ehhardt frá Brc ik-
lyn 'hefir verið skipaður amerísk-
ur ræðismaður í Winnipeg í stað
J. I. Brittain, er sagt Ihefir af sér
t.'mlbætti. —
* * *
■Senator Robert M. La Follette
frá Wisconsin hefir lýst yfir því,
að hann hafi ákveðið að sækja um
forsetatign við næstu kosningar
undir merkjum nýs framsóknar-
fiokks. Hélt flokkur sá þing eitt
allfjðlment í Cleveland, Ohio, í
•byrjun mánaðarins og skoraði á
La Follette að gefa kost á sér.
Aðfaranótt hins 7. þ. m., lést í
Hvíta húsinu í Washington, Cal-
vin Coolidge, yngri sonur forseta-
ihjónanna, Mr. og Mrs. Calvln
Coolidge, Drengurinn var sextán
ára að aldri og hinn mannvænleg-
asti að sögn.
'i *■
Utanrífeisráðgjafi Bandaríkj-
anna, Charies E. Huglhes, ihefir til-
kynt sendiherra Japana, Haniihara
að ekki sé viðlit að breyta nokkru
til eins og sakir standi, að því er
bannið á fólfesflutningi frá Japan
áhrærir. Stjórnin geti ekki brotið
í bága við skýlausan vilja þings-
ins. En hins sé jafnframt vert að
gæta, að persónulega hafi forset-
inn verið og sé enn algerlega and-
vígur útilokun þessari.
* # *
Bænda-verkamannaflokkur
hélt
nýlega þing í St. Paul, Minn, og
útnefndi sem forsetaefni Duncan
McDonald/, námamannaleiðtoga
frá Illinóis, en til varaforeta
William Bonclh, |Was;hingtonibúa.
* * *
Mrs. Soledad öhacon, ríkisrit-
ari í New Mexico-stjórninni gegn-
ir ríkisstjórastarfi í fjærveru
James IM. Hinckley, er u'm þessar
mundir situr á útnefningarþingr
Demokrata í New York. Er þetta í
fyrsta skiftið, að Bandaríkja
kona gegnir jafn ábyrgðarmiklu
embætti. *
Landlbúnaðarráðuneytiðl til-
kynti að fóta og munnsjúkdómur-
inn í búpeningi í California-ríkinu
sé í þann veginn að verða upp-
rættur.
Miss Jenny Johnson skólakenn-
ari hér í bænum, lagði af staÖ i
síðustu viku áleiðis austur til
Montreal, þar sem hún bjóst við
að.mæta systur sinni Ingu Johnson
hjúkrunarkonu, er um alllangt skeið
hefir dvalið á sjúkrahæli austur í
hálendi New York ríkis sökum
blindu, sem nú mun þó á góðum
batavegi. Frá Montreal fara syst-
urnar aftur til hælisins og dvelur
ungfrú Jenny þar um hríð hjá
systur sinni, en á heimleið hygst
hún aö ferðast um Chicago og
Minneapolis.
Mr. Guðmundur Jónsson, kaup-
maður frá Winnipegosis, Man, kom
til borgarinnar siðari hluta fyrri
viku og fór með móður sína, Mrs.
J. K. Jónasson, norður til Vogar
P. O., á laugardaginn var.— Mrs.
Jónasson lá hátt á níundu viku á
Almenna sjúkrahúsinu hér i Win-
nipeg, var skorin upp af Dr. B. J.
Brandssyni og er nú komin til ó-
trúlega góðrar heilsu. Er þáð hin-
um mörgu vinum þeirra Jónassons
hjóna hið mesta fagnaðarefni.
stórkostlegur meirihluti fólks, sé
þakklátur istjórninni fyrir aðgerð-
ir hennar í tollmálunum. pá hafa
afturlhaldsmenn reynt að koma
fratm ábyrgð á 'hendur stjórninnl
fyrir það Ihve margt manna hafi
flutt Ihéðan úr landi og suður yflr
línuna. Ekki ihefir þeim samt geng-
ið betur að rökstyðja þá staðæf-
ingu, en hinar aðrar. Því innflutrý.
ingsmálaráðgjafinn, Mr. Roibb,
ihefir í skýrslu til þingsins sýpt
og sannað, að þúsundir þess fólks,
Viö vorum svo hepnir, að geta
notið þar afburða fjármálamanns,
Rasin að nafni, sem varð fjármála-
ráSherra okkar, er við fengum
sjálfstæðið. En því miður fengum
við ekki að njóta hæfileika hans
lengi, því hann var myrtur í fyrra.
Var þaS bolsjevika-unglingur, er
framdi það ódáðaverk. Um leið og
skilnaður komst á milfi okkar og
nágrannaþjóðanna, kom hann þvi
til leiöar, að allir seölar sem voru
i umferð i öllum héruðum landsins,
voru stimplaðir. Síðan var þess
stranglega gætt, að seðlaumferðin
er suður flutti er nú komið héim: ykist ekki, að eins stimpluðu seðl-
arnir voru not hæfur gjaldmiSill
þangað til við eignuðumst okkar
eigin seöla. Var þá hægt að skifta
stimpluðu seöíunum og fá nýja i
staðinn.
Mr Hjálmar Björnsson, sonur
Mr. og Mrs. Gunnar B. Björnsson,
að Minneota, Minn., hefir dvalið
hér í borginni nálægt þriggja vikna
tíma, Móðursystur á Mr. Björn-
son þrjár hér í borginni, Mrs. S.
K. Hall, Mrs. Halldór Sigurðsson
og Mrs. Duncan. Skrapp hann
norður á Lundar til þess að 'heim-
sækja afa sinn, Jón Hördal, og
móðursystur sína og mann hennar,
Mr. og Mrs. Chris. Backmann. —
Hjálmaf er hið mesta glæsimenni,
eins og hann á kyn til. Heimleiðis
hverfur hann núna í vikulokin.
---------------o------
aftur og að von er á mörgu fleira.
Verkamálaráðgjafiinn sýknaður.
Eins og 'búast mátti við, var
verkamálaráðgjafinn, Hon. JaVnes
Murdódic isýknaður í Iþinginu af
kærum ;þeim, er íhaldsmenn höfðu
borið á hann. Með sýknuninni
greiddu atkvæði 119 þingmenn, en| seðlaútgáfu.
44 á móti. Voru hinir síðargreindu gn sjean sfeömmu eftir nýár
allir úr afturhaldsflokknum. Kæi-1 1922 hefir gengi tjekkóslóvakisku
an snerist um það, að Mr. Mur-i krónunnar verið skráð í öllum
dock hefði dregið út alla jþá pen- hleztu viðskiftaborgum álfunnar,
inga, er Ihann átti inni á Home °g hefir gengi hennar verið mjög
bankanum, rétt áður en sú stofn-i stöSugt allan þann tíma. Fyrir
?mnfabföiiuemrlSSuS fj%£\Daniel Mclntyre skólinn
vel ef Þeir í þessari viðleitm sintu | Listi fir þá sem færst hafa við
rotuðu hka til íslands og verzlun-, vorprófin j 5aniel Mdntyre skól-
ar- og viösk,fta-samband kæmist a|a er nýkominn út Q höfum
milli þessara tveggja þjoöa-jafn-; yér orðis yarir vig þe J íslenzk
aldra að sjálfstæöi.
Eieonora Duse.
1859 — 1924.
Á þann hátt komumst við hjá
gengishruninu, sem skall yfir ná-
grannana, er stafaði af of mikilli
un varð gjaldþrota, og hann hefoi
í þessu sam'bandi notað sér upp-
lýsingar er bonu'm sem embættis-
manni krúnunnar befði veizt að-
Hvaðanœfa.
Sagt er að Herriotstjórnin á
Frakklandi muni vera fremur
völt í sessi og 'ber til þe&s margt.
Fyrst og fremst er það, að meiri-
hluti sá, er hún styðst við í þing-
inu var þegar í öndverðu alt ann-
að en vel samstæður, en svo hitt
að meðferð hennar á utanríkis-
málunum hefir efeki þótt æskileg
sem skyldi. Þá Ihefir það valdið
sárum vonbrigðum innan vébanda
hinna ýmsu frjálslyndu flokka, er
stjórnina styðija, að hún skuli
Ihafa fylgt fram istefnu Poincare
ráðuneytisinis að því er Rúhr'málln
áhrærir. ipví eins og kunnugt er,
var það eitt af stefnuskrár atrið-
um stjórnarandstæðinga við síð-
ustu kosningar, þar á meðal hins
núverandi forsætisráðgjafa að
kveðja heim setuliðið úr Ruhrhér-
uðunum. Virðist því ærið alment
spáð, eftir nýjustu Norðurálfu-
fregnum að dæma, að Herriot
muni hröklast frá ivöldum innan
skamms og Astride Briand verði
falin stjórnarforystan á hendur.
# * *
Stjórn'málalhorfurnar á ítalíu eru
taldar að vera ærið ískyggilegar
um þesar mundir. Mussolini
stjórnin sem fyrir nofekru var
kosin með stórkostlegu afli at-
kvæða, er sögð að vera komin á
helijarþrömina. Hafa ýms menc
blöð sakað stjórnina og Fascista-
flokkinn um að hafa stofnað til
samsæris, gegn Mattetotti jafn-
aðarflokfcsþingmanni, er fyrir
nokkru var 'myrtur. Einn af leið-
andi mönnum Miðstjórnar flokks-
ins Giovanni Marinelli hefir verið
tekinn fastur og er grunaður um
að vera valdur að morðinu. Ekk-
ert hefir þó á hann sannast fram
að þessu, hvað sem síðar kann að
v'erða. Mál þetta befir veikt
Mússolinistjórnina til muna í á-
liti almennings, hver isVo sem nið-
uristaðan kann að verða.
Úr bænum.
Mr. A. E. ísfeld frá Winnipeg
Beach, kom til borgarinnar snögga
ferð síSastliöinn þriSjudag.
Kveðjnsamsæti.
Mánudagskvöldið 30. f.m. komu
um 200 manns saman í Argyle Hall
til þess að kveðja Olgeir Freder-
ickson og konu hans, sem voru að
flytja sig búferlum til Winnipeg
e|tir rúmra 40 ára dvöl í Argyle-
bygs.
Samkomunni stýröi séra Friörik
Hallgrímsson. Ávarpaði hann
heiöursgestina fyrir hönd hinna
mörgu vina þeirra og afhenti þeim
$165 til þess aö kaupa fyrir ein-
hvern grip til minningar um vina-
hópinn í Argyle. Enn fremur á-
varpaði Mrs. F. Hallgrímsson
Mrs. F. Frederickson fyrir hönd
kvenfélags Frelsissafnaðar og af-
henti henni fagran blómvönd frá
félagssystrum hennar, en í því fé-
lagi hefir Mrs. Frederickson verið
starfandi 40 ár, og hefir nýlega
verið kjörinn heiðursfélagi þess.
Einnig héldu ræður Albert Oliver,
C. B. Jónsson, Capt. Sigtr. Jónas-
son og Ólafur Anderson, og Ol-
geir Frederickson þakkaSi fyrir
hönd þeirra hjóna og barna
þeirra sóma þann er þeim var
og rifjaöi upp ýmsar endurminn-
ingar frá frumbýlingsárunum. Á
milli ræðanna voru sungnir íslenjk-
ir söngvar og þeir P. G. Magnús
og O. Anderson sungu einsöngva.
Siöán voru veitingar fram bornar.
og skemtu menn sér við söngva og
samræður fram yfir miönætti..
Olgeir og VilÉjrg Frederickson
hafa tekið mikinn þátt í öllu félags-
lífi Argyle bygöar, og hvervetna
komiS fram til góSs. Heimili
þeirra hefir jafnan verið orSlagt
fyrir gestrisni, og manna fúsust
hafa þau alt af verið til að greiða
götu annara. í Frelsis söfnuðí
hafa þau verið síðan sá söfnuður
var myndaður, og unnið aö vel-
ferðarmálum hans meS einlægum
áhuga og dugnaði. Hugheilar bless-
unaróskir Argyleliúa fylgja þeim
og börnum þeirra, er með þeim
fara, til heimkynnanna nýju.
--------------o------
Urherbúðum Sambands
ins.
allan
islnezka krónu fæst nú 4 og hálf
tjekkisk króna.
Væri ekki úr vegi, að koma því
til leiðar, að gengi íslenzku krón-
* _. .... M , unnar yrÖi skrásett í Prag. og
gangur að. iSenstok rannsoknar- tjekkis,ka krónan hér> ef viðskifti
nefnd var sett í málið, og komst ættu aS eflast milli landanna.
hún að þeirri niðurstöðu eftlr En auk þess hefir þaö verið að-
gaumgæfilega Ihugun, að kærurn- alstyrkur vor, að kyrð og samlvndi
ar 'hefðu ekki við nokkúr minstu befir verið milli flokkanna, verk-
rök að styðiast. Enda var það á ^öll engin svo teljandi sé. Um tima
flestra vitorði að Ihér væri aðeins bönnuðum við innflutning á nokkr-
um pólitískar ofsóknir gegn ráð- Um , onauosynkgum glysvarningi,
gjafanum að ræða. Álitsskjal T- ,a, 2 rl usstjornin þá um leið
nefndarinnar var lagt fyrir þing- oh •Ut utningi °S
.* „ , ’ solu a helztu utflutnmgsvorum vor-
ið. Spunnust ut af þvi alllangar um Einkasala var engin en út-
umræðuú, og lauk þeim þannig,! flutningsnefnd, er var undir stjórn
að Mr. Mrdock var eýknaður með ríkisstjórnarinnar eða eftirliti. En
öllu, eins og þegar ihefir iverið; verzlunin hefir á margan hátt ver-
tekið fram. ið örðug viS nágrannana, sem hafa
Mr. Murdock er einn af hinuvn baft lággengi mikiö og verst var
meiri áhrifamönnum þjóðarinnar. ba® bó um þaS leyti, sem gjaldmiö-
i nöfn í þeim lista:
I hinni sameinuðu kennara og
! háskóladeild: Halldór Bardal B,
| Lilly Eiríksson B, Harold Hanson
B, Sigurður Sigmundsson B, Jack
Hermannsson, Davíð VopnfjörS.
Með skilyrðum: Kristín Hannes-
son, Elizabet Johnson.
II. Matriculation: — Howard
Arnason B, Gyða Johnson B,
Hannes Pétursson B, Alma Elding
B, William Skaftfeld Bi
Practical Arts: Margrét Brand-
Rúmu ári eftir að franska leik-
konan heimsfræga, Sarlha Bern-
hardt féll frá hvarf inn í huliðs-
heima lieifestjarna af ítölskum upp-
runa, Eieonoira Duse. Dauða henn-
ar bar að í Pittsburgh, 1 Pennsyl-
vanía ríkinu í Bandaríkjunum. Viðl Son, B.
fráfall þessara tveggja kvenna, ] Special CommerciaX: Hósi John-
hefir leiklistin 'mist einar sínari son B, Arthur Gíslason, Hilda
voldugustu máttarstoðir, því full- Stevenson.
yrt er, að eins og nú istandi sakir,
sé hvergi að finna jafnoka iþeirra
Bernihardt og Duse.
J. Rankin Towse, reit fyrir
First year combined: Arinbjörn
Jóhannesson B.
Matriculaiion: SiggiEggertsson-
Pract. Arts: Stephania Bjarna-
skömmu nokkuir minningarorð um son Emily Stephenson.
Eleonoru Duse, í blaðið New York
Evening Post, þar isem Ihann tel-
ur ihana ihafa verið svo sérkennl-
lega veru, að örðugt sé, ef ekki
öldungis ókleift, að jafna hennl
saman við annað fólk.
Hvar sem leið Eleonoru lá, var
henni fagnað af þúsundum, —
tillbeðin sem svanvængjuð draum-
dís í vnusteri ihinnar helgu listar.
Commercial: Hilda Eiríksson B,
Ella Jóhannesson, Ragnar Jóhann-
esson.
-Ef til vill eru fleiri íslendingar á
þessum lista, en nöfn þeirra eru þá
svo blönduð, aS ekki er hægt að
átta sig á þeim.
nick prinsessa Iboðið þangað fræg-
ustu leikurum Norðurálfunnar.
Um hana hefir það verið sagt, að Eleonora Duse hafði þá enn ekkl
á leiksviðinu vaari ihún einis og: öðlast frægð útávið enda náði boð
mánaskinslbogi, dreginn mjúklega þetta ekki til hennar. Afréð hún
af ósýnilegum töfrafingrum,; þó að fara þangað engu að síður
yfir viðkvæmustu strengi manns-: og freista gæfunnar. Tók hún Karl
andans. Hún var angurblíð, Theater á leigu og sýndi La
draumlynd, einmanaleg, en fyrst Dame aux Camélias. Húsið mátti
og isíðast isönn! | heita tó'mt fyrsta kvöldið, enda
“Lífið er ekki virði sársaukans, lol{ !ba alt fiæúa fólKÍð á bbf1-
- ,, 1 , • rr' _ ■ .1 g r. t n !•
er það hefir í för með sér”, sagði
leikhúsinu. Tveim dögum síðar,
Hann er að mestu leyti isjálfment- 111 Þjóðverja hrapaði sem örast,
aður maður, sem með ráðvendni, PV1 Pa, ?atu beir framleitt vörur
, *• t ,, . sinar allra manna odvrast. En baS
dugnaði og framsyni, ihefir rutt ser ; . . r
, . ... • xi var a® ems meðan a hruninu stóð
braut til vegs og virðingar. Hann l ins kunnu?t er
er af fátæku fólki ’.ominn og fórj En hvað er þag helzt> sem þér á_
isnemma að hafa.ofan af fynr sér litiC að við getum flutt til Bæheims
sjálfur. Gekk harin í þjónustu j af útflutningsvörum vorum?
járnibrautarfélaga og starfaði þar Eg lit svo á, að síldin ykkar eigi
brátt mikið að samtökum meðal fyrst og fremst erindi til okkar.
járnibrautarmanna. Hækkaði hann ^ ‘ð höfum lítið sjófang, og það
smátt og smátt í tigninni, uns b’tla, sem við fáum, er venjlega lé-
hann var kosinn varaforseti þess: !e» vara- Einasta fiskmeti, sem
mikla bræðrafélagsskapar. — inu eil! eJ’ er. °furbtið af fersk-
Meðan á stríðinu stóð, var Mr.l va nsf.sk, - korfum og þvmmbku.
Allur fiskur er hreinasti hatíða-
matur vegna þess hve hann er sjald-
hún istundúm. “Eina ibótin að það
er svo stutt”, ibætti ihún við.
isvo geT-1
j fékk hún samt svo mikla aðsókn,
I að margir urðu frá að hverfa, en
ri - v ex- I hirðleikhúsið stóð hálftómt. Voiru
Eleonora Duse, hafði avo ger-1 ... , ... » .._•
1 v. 1 * 1 ’t -i.4. ,• +• • * þá rétt a eftir gerðar ítrekaðar
samlega helgað lif sitt listinni, að . ... , * ,„„„ , „„„
1 tilraumr til þess að fa hana þang-
að, e nhún vildi ekkert slíkt heyra
nefnt á nafn.
pað var í áðurgreindum leik, að
ítaliski rithöfundurinn og æfin-
týraamðurinn, Gabrielle d’ Ann-
um hæfileika ihennar á öðrum
sviðum, verður ekki auðveldlega
dæmt. Sam:kvæmislíf var henni
meinilla við. Hún hataði auglýs-
ingar, lifði eins einföldu lífi og
framast er hugsanlegt, neytti ó-
Murdock skipaður í viðskiftaráð-
ið Board of Commerce. En þeim gæfur
starfa sagði hann af sér, og bar * Saltfisk þekkja menn ekki þar
það fyrir sig, að Union-stjórnin syðra, og yrði því sennilega seinlegt
Ihefði takmarkað svo mjög verk- j að fá markað fyrir hann.
svið nefndarinnar, að starf henn- En fleira gæti komið til mála af
ar næði ekki tilgangi sínum og útflutniugsvörum héðan, t. d. ull,
svaraði ekki kostnaði. Sýndi Mr. byí mikið er af ullar verksmiðjum
Murdock í þessu tilliti sem og '1’.a oss’ en sau^fjarræbt engin. og
endrarnær ' hreinskilni og ein- ífsvert fram leitt a.f g™fgetfari
beittan vilja. ^*tJUm; En s,au8skmn gætum v.ð
j einmg keypt, þvi skinnavoru íðn-
aður er mikill, hanska
fatnaðar.
breyttrar fæðu og lét sig það engu! unzt0» sa Eleonoru f>rst. Hittust
’iskifta hvort igólfin í herbergjum bau skömmu seinna og tokst bratt
hennar voru auð og iber, eða hulin með >ei™ vinátta, þó líklegast
dýrum dúkum. - «*** aíður á hennar blið Reit d
- , , , - ...... Annunzio um þær mundir La
Þegar Eleonora 1 fyrsta 1 Gtoconda„ og lhelgaði '.Eieonoru
Duse, með ihendurnar fögru.”
þingsi
Því nær isc'm líður að þingslit-
um, þess augljósara verður það
öllum almenningi, hve afturhalds-
liðinu hefir gersamlega misbepn-
ast að sanna nokkrar ákærur á
íhendur stjórninni. Mr. Meiglhen
og fylgifiiskar Ihans ihafa brugðið
stjórninni um fjárbruðlun og
stefnuleysi 1 skattamálunum. All-
ar slíkar ásakanir ihafa verið
bygðar á sandi , eins og fjárlaga-
frumvarpið sjálft sannar best, þar
sem útgjöldin eru lækkuð um
þrjátíu miljónir dala, eða vel það.
Lækkun verndartollanna hefir
verið iþyrnir í augum afturlhalds-
manna. Iðnaður þjóðarinnar áttl
að fara í kalda kol, ef hróflað ^ærl
eittlhvað við tollverndunarmúrnum
Minna mátti nú ekki gagn gera.
Efri málstofan og járnbrautar-
línurnar.
Afturhaldssenatorarnir slátr-
uðu í vikunni isem leið fjórum
frumvörpum um r lagning nýrra
jjárnbrautarlína í SaskatChewan
og Allberta ,þrátt fyrir það þótt
forseti þjóðeignakerfiisins, Slr
Henry Thornton, teldi þær allar
bráðnauðsynlegar og líklegar til
að gefa af sér góðan arð. Heflr
þetta vakið almenna gremju 1
Vesturlandinu, eins og von var til.
það
skinn-
frá Tjekkóslóvakíu
Virðist
tiltæki þetta 'muni síður en svo
ibæta málstað afturhaldsliðisins,
þegar til næístu kosninga kemur.
En vöriir
hingað ?
Þar gæti margt komið til greina,
en fyrst er að telja sykurinn. Syk-
urrófnarækt og iðnaður er mikill i
landinu. Áður þektu menn fátt af
afurðúm okkar, þvi þær komu á
heimsmarkaðinn sem þýzkar vör-
ur og austurríkskar, en nú erum
við óðum að ryðja þeim brautir.
Glervörur frá Bæheimi eru þó
heimskunnar.
Skófatnað gerum við og mjög
ærið alment álit, að mikinn, og er hann óvenjulega ó-
dýr, svo ódýr, að þar sem hann
hefir náð mikilli útbreiðslu, hefir
skógerð Iandanna verið hrein hætta
búin. Einkum er það ein stóriðja
í þeirri grein, sem hefir rutt sér til
rúms viða um heim, er ber nafn
eigandans Batja. Skógerð þessi
er svo mikil, að hún hefir lagt
undir sig 'heilt þorp, og er eigand-
inn svo vinsæll meðal verkamanna
sinna, að hann er einskonar borg-
arstjóri og ræður mestu sjálfur um
öll mál bæjarins. Hann hefir út-
sölustaði á skófatnaði sínum út um
Verzlunarviðskifti
íslands og Tjekko-Slóvakíu.
Viðtal við sendiherraritara Emil
Walter.
í Morgunblaðinu 9. maí síSastl.
var þess getið, að verzlunarsamn-
ingar hefðu verið undirskrifaðir í
Prag, um viðskifti milli íslands og | an TíWl'*
Tjekkóslóvakíu. Viðbúið er, að ». c ...... ,
mörgum hafi ekki þótt þetta mikil » Auk ^SS mættl teIja PaPPlr-alls-
tíBindi, því yerzlun og viðskifta- konar Iarnvorur, og margt fleira,
möguleikar við þetta nýja ríki, eru
mörgum svo ókunnir ennþá.
En þótt þessu hafi ekki verið
mikill gaumur gefinn hér, hafa
þessir samningar vakið það athygli
í Danmörku, að ritstjórnargrein í
“Politiken” um þetta leyti bendir
á, aS Danir ættu að ranka við sér
með að auka viðskifti við ríki
þetta,» verzlunarsaihningur milli
þeirra og Tjekkóslóvakanna sé í
lagi — þeir geri bara of lítið til þess
að nota sér hann. Nú séu íslend-
ingar meðal annara aS vakna til
meðvitundar um framtíðarmögu-
leikana þar.
En fyrst er um fjármálaástand-
ið alment þar. Hvemig komuS
þiS föstum grundvelli á gengi ykk-
ar og fjármál, spyrjum vér Walter.
sem við höfum til útflutnings og
komið getur hér aS notum, segir
Walter.
ÞiS verðið líka að taka eftir þvi,
að þó viS séum þarna inni í miðri
Evrópu, höfum við frjálsar sigl-
ingaleiSir aS hafinu. Samkvæmt
friðarsamningunum eru okkur
opnar leiSir eftir án'um til Eystra-
salts, Norðursjávar og Svartahafs.
Þó það taki langan tíma, að flytja
vörur með prömmum eftir ánum,
er flutningur sá ódýr.
Þarna eru þeir lifandi komnir,
Tjekkarnir. Þetta sýnir máske
hvað bezt framsýni þeirra og fyr-
irhyggju á alla bóga, aS þeir skuli
þarna innilokaðir hafa náð valdi
yfir siglingaleiðum ánna. Þeir eru
starfsglöð framtíðarþjóS, sem leit-
hitti Saralh Beiihardt, brópaði hún
upp yfir sig í geðlshræringu
“Drotning! Við fótskör þína er eg
fús að krjiúpa.” Þá var ihún barn-
ung. Hún vildi sem allra minst
mök eiga við framkvæmdastjóra
leikbúsa, féll illa að ráða sig upp
á kaup, kaus sér fremur ákveðinn
hlut þesls sem inn kæmi. “Eg á
sammerkt við Bandaríkjafólkið i
'þvií tilliti, að eg set persónufrelsl
‘mitt öllu ofar,” sagði hún oft og
iðulega. “ Vinni eg upp á kaup,
ihvort heldur það er hátt eða lágt,
er eg orðin þræll framkvæmdar-
stjórans og fólksins. En á meðan
eg tek aðeins einíhvern ihluta iþess
fjár, er nafn mitt á leiksviðinu
vinnur inn, er eg| sjálfistæð og
frjáls.”
Eleonora Duse kom til Banda-
ríkjanna seinniihluta marzmánað
ar og þann 5. apríl féll tjaldið að
loknum síðasta jþætti í Pittsburgh j !Ströngum reglum
í síða.sta leiknum, er hún lék,
“The Closed Door.” Undarleg til-
viljun að hún skyldi einmitt
kveðja leiklistaræfi sína með
þannig nefndu leikriti, svona rétt
áður en hún sjálf Ihvarf inn fyrir
eilífðartjaldið. •—1
’ pær fáu vikur, er Eleonore Duse
lék í Bandaríkjunum, á hinni síð-
uistu för sinni innvann hún sér svo að segja á hvers mannis vörum.
rúmar níutíu þúsundir dala. Lék ihún þá i þremur af leikritum
Eleonora Duse var fædd hans, þar á meðal “Gioeonda” För
ihinn 3. dag oktöber- hennaV í það skiftið mishepnaðist
mánaðar, árið 1859. Mönnum ber algerlega. Almenningur var full-
ekki saman um fæðingarstaðinn, en ! ur •hleypidó’ma, hafði misskilið
skrásett er fæðing hennar í smá- afstöðu hennar til æfintýra-
þorpi er Vigevano nefnist við út- J mannsins. Hvarf hún heim aftur
jaðar Vencie. Ýmsir telja Ihana og sást ekki á leiksviði í nærfelt
fædda í flutningsvagni, er for- tuttugu ár. Á stríðstimanum hafði
eldrar 'hennar notuðu milli hinna hún tapað möstu af eignum sínum
ýmsu staða, er þau höfðu leiksýn-^ og var því komin í fjárþröng. Til
ingar. Enn aðrir halda því fram,1 þess að reyna að ráða bót á þessu
að stúlkan hafi fæðst á járnbraut-1 tók hún aftur að gefa sig við leik-
arlest, á leiðinni til Venice. — | listinni. Lék hún árið 1921 í einu
Tólf ára gö'mul kom Eleonora af Ibsens leikritunum á Balbo leik-
fyrst á leiksviðið. Fjórtán ára húsinu og hreff svo fólk, að þvl
gömul misti hún móður sína og nær einstatt mun vera. Færðu
syrgði hana mjög. Fyrsta stórslg-j konur úr Fiume borginni henni
Sambandi þeirra sleit, er næsta bók
skáldsins “II Fuoco” (Loginn),
kom út. Var bókin svo nærgöngul
persónueinkennum leikkonunnar,
að hún fékk slíkt eigi þolað. Enda
þar frá mörgu skýrt, er hún bein-
línis hafði sagt höfundinum frá í
trúnaði. Er mælt að hún ihafi
greitt honum allálitlega fjárupp-
hæð 1 'þei'm tilgangi að, fynr-
byggja útbreiðslu bókarinnar
sem þó varð árangurslaust. Gekk
alt þetta svo nærri henni, að hún
veiklaðist mj'ög á iheilsu og mun i
rauninni aldrei hafa orðið sama
manneskjan upp frá iþví. —
Eleonora Duse hafði gifst, er
hún var tuttugu og sex ára að
aldri, lleikara einum Checci að
nafni. Eignuðust þau eina dóttur
barna. Samkomulagið var erfitt
og leiddi til Ihjónaskilnaðar. Svo
var fylgt við
uppeldi dótturinnar, að hún var
orðin fulltíða stúlka, er hún sá
móður sína leika fyrst. —
lEleonora Duse ko'ín fyrst til
Bandaríkjanna árið 1893, og hreif
þá þúsundir á þúsundir ofan með
list sinni. Næsta fðr hennar þang-
að var 1903, á þeim tíma er sam-
and hennar við d’ Annunzio, var
urinn á leiksviðinu vann þessi
einkennilega stúlka, er ihún varð
fimtán ara. Lék hún þá í Verona-
borg, Juliet í leikriti Sakespeare's
Tuttugu og eins árs, Ihafði Eleo-
nora getið sér ódauðlega frægð
með þjóð sinni.
Árið 1882 stóðu yfir hátíðaihöld
mikil í Vínarborg. Hafði Metter-
þar forkunnar fagra blómisveiga
frá d’ Annunzio, en leifchúsgestir
allir spruttu upp úr sætum sínum
sungu ítalska þjóðlsöngva og
rópuðu margfalt húrra fyrir ítal-
íu, leikdrotningunni og skáldinu
og æfintýramanninum d’ Ann-
unzio, em núna rétt fyrir skemstu
hefir verið gerður að prinisi.