Lögberg - 10.07.1924, Blaðsíða 6
LÖGBERG, HMTUDAGINN, 10. JÚLÍ 1924.
Hættulegir tímar.
Eftir Winston Churchill.
pannig er sagan um ihinn lítilmótlega uppruna
einnar af meginstoðum Ameríkuþjóðarinnar. Og
ih'versu algeng saga er það ekki! Hversu margir aðr-
ir ungir menn að austan hafa ekki ferðast yfir fjcll-
in og niður árnar, til þess að setjast að í þes3um
undarlegu borgum Vesturlandsins, se*m hafa þotið
upp líkt og undurnjóli Jónasar spámanns.
Tveim öldum áður, iþegar Karl Stúart gekk út úm
glugga í hvítu ihöllinni til þess að deyja, þegar enska
þjóðin lá í borgarastríði, þegar Stern og Gay foárust
á banaspjótum við Nasefby og á Marston-heiði,
runnu tveir fólkstraumar vestur yfir Atlants íhafið
til hins nýja heims. peir sem báru nafnið Stem
komu þar að landi, sem loftslag var kalt og óblítt,
en hinir fundu hlýtt loftslag og sól og sífelt sumar.
IMörgum árum síðar hófust íólksílutningarnir
aftur — vestur, ávalt vestur. Yfir fjöllin bláu, úr
undranlandinu Virginíu inn í hið mei'ra undraland,
Kentucky. Og yfir stórrvötnin, gegnum skóga og
yfir sléttur, (þangað til báðir straumarnir mættust í
hringiðu, sem var eins hættuleg og nokikur iða í
skolbrúnu ánni, sem Indíánarnir nefndu föður vatn-
anna. Bær. sem var stofnaður af manni, sem hét
Pierre Laclede og var æfintýragjarn borgari úr
Hlöðvés Frakkakonungs loðskinnaverslun var stað-
urinn iþar sem straumarnir runnu saman. Eftir
langan aðskilnað 'mættust nú Púrítanar og riddara-
ættir (hér aftur á leirbökkunum í keypta landinu,
Louisiana, og fylgdust að vestur. Straumamótin
yoru ekki með öllu hættulaus fremur en strauma-
mótin í vatninu, þar sem að stórfljótin tvö mætast.
Eliplhalet var þá sestur að meðal Fúrítananna í
matsöluhúsi ungfrú Orane. Hann var ánægður með
matinn. Þar var gnægð af rúgfbrauði, ibaunum og
skorpusteik, því landið var allsnægta land. Alls
ktonar Púrítana voru þarna samankomnir og þeir
gengu í kirkju hjá séra Davitt; og þess má geta, að
Hopper var ekki slíst kiþkjurækinn af matþegum ung- •
frúr Crane i
II. KAPÍTULI.
MOLDVARPAN
Nokkur ár liðu. Stephen A. Douglas og Frank-
lin Pierce og ýmsir aðrir háttstandandi menn gerðu
Banda^íkin i Ameííku að jleikvelli sínum, og ;í
Kansas var nóg um skemtun fynr menn, sem sóttust
eftir æfintýrum. En Eliplhalet Hopper vann sitt starf
eins og moldvarpa, óþreytandi og í kyriþey. pað má
óhætt segja, að Carvel ofursti hafi gleymt hinum
nýja 'búðarmanni sínirm um Ieið og hann lét ráðs-
mann sinn yfir versluninni taka við honum. Hopper
var sjálfur ánægður. Við getum ekki rannsakað til-
gang manna. Menn með óvenjulega miklum ihæfi-
leikum láta sér nægja að leggja undirstöðurnar að
því sem þeir ætla að ibyggja, án þess að mikið beri á.
Fyrst fra’man af tófic enginn eftir /hæfileikum
Eliphalets nema Barfoo —Batlbto var svo laus á skoð-
unura sfínum, að þær sikiftu engu máli. Hinum búð-
armönnunum fanst hinn nýi félagi isinn vera ómann-
'blendinn. Hann hafði engan tíma til þess að skemta
sér, 'honum stóð alveg á sa'ma um Ihitann og hann
var aldrei syfjaður. Hann lærði alt, sem unt var að
læra um vörutegundirnar alveg fyrirhafnarlaust, og
hann var svö ástundunarsamur við starf sitt, að
H|)Od hafði sagt við kunningja sína, að sér geðjað-
ist ekki meira en svo vel að því. Ungur maður ætti
að hafa áhuga fyrir einlhverju fleiru en vinnunni.
Og svo hafði hann frétt, þótt hann gæti náttúrlega
ekki notað það sem vopn á móti honum, að hann væri
sunnudagasbólakennari I söfnuði séra Davitts.
•Enginn skyldi samt halda, að Eliphalet hafi ekki
haft áhuga fyrir neinu nema vinnu sinni, þótt hann
ræddi ekki við Ihina búðarmennina um áhugamál sln
um miðdegisiverðartímann í hliðargöngunum í ibúð-
inni. Hann var líka of Ihygginn til þess að láta drag-
ast inn í deilur um stjórnmál í mátsölulhúsinu. Hann
hluistaði rólegur og brosandi á deilur þeirra um
etjórnmálin. Og eftir nokkurn tíma gleymdu allir
honu’m, allir nema ungfrú Crane, og það var einmitt
<það sem hann óskaði mest eftir.
Eliphalet eignaðist einn annan vin en ungfrú
• Crane, og 1 valinu á honum sýndi hann mikil ihygg-
indi. Þessi vinur var enginn annar en séra Davitt,
sem um mörg ár hafði þjónað congregationalkirkj-
unni þar lí bænum. ISéra Davitt var góður maður og
dugandi drottinis þjónn, sem kærði sig1 lítið um
mannvirðingar. Eliphalet ihermsótti prestinn við og
við til þess að drekka te hjá honum, og þar varð
hann að tala um sjálfan sig og ihagi sína. En prest-
urinn og kona hans voru ihissa á því hve lítils þau
urðu í rauninni fróðari um 'hann, þrátt fyrir allar
spurningar' sínar.
Hafi ástin nokkurn tíma barið að dyrum hjá
jafn hygginni sál og þeirri, sem við erum að reyna
að kynnast, þá Ihefir ihún eflaust bomið að ibakdyrun-
um. Jafnvel Barbo gat ekki komist á snoðir u’m neina
unga stúlku, sem Eliphalet væri í kunningsskap við,
þótt hann spyrði eftir þvtf. Hvað sem skoðunum
fólks um hann leið, varð þíví ekki neitað, að hann
var fyrirmyndairmaður. Það eru til margs konar
fyrirmyndarmenn. Hann var ofurlítið kunnugur
su’mum stúlkunum, sem kendu í sunnudagaskólan-
um. Þegar þær töluðu um hann mintust þær jafnan
á hann isem hinn unga mann, sem kynni biblíuna
eins vel og séra Davitt sjálfur. Eina skiftið sem
merkjanlegt var á Eliphalet að hann kynni ekki
sem best við sig var þegar séra Davitt hélt I ihend-
ina á l^num lengur en nauðsynlegt var, frammi
fyrir þeim öllum á kirkjutröppunum. Hann var ekiki
tilfinningamaður.
Eg ætla ekki að rita heila 'bók um Eliphalet,
þótt hann að vísu sé skemtilegt umtalsefni. En það
er ávalt gaman að iþví, að fá smávegis upplýsinigar
irm liíf mikilla manna, hverjir sem þeir eru. Og það
eru ýmsir atburðir í fyrri Ihluta aófisögu ihans, sem
ihafa ekki komist inn í æfisögusöfnin, sem eru seld
aðeins áskrifendum. f nokkrum þeirra finnum við
myndir af honum, og þær eru aílar líkar honum.
Andlitsfall hans var einkar vel til þess fallið, að
búnar væru til af honum stálstungu’myndir — and-
litið var með skörpum dráttum og staðfestulegt,
eins og á að vera á Ihornsteini mannfélagsins. Jafn-
vel fötin, sem Ihann klæddist í, voru vel fallin til
þess að vera mynduð með stálstungu, þau voru stíf
og efnið í þeim hart og snarpt, með sikörpu’m horn-
um á öxlum og dökk á lit, eins og 'hæfir æþ háal-
varlegum eftirlíkingum.
Við skulum hverfa aftur á tímann til eins fag-
urs haustmorguns í septe’mber mánuði árið 1857, er
iherra Hopper var orðinn 32. ára, án þess að nokkur
tæki eftir því. Iðnin ihafði borið ávexti; hann yar
nú orðinn aðstoðarmaður verslunarstjórans og vissi
sannast að segja meiar um vörurnar en Hood sjálf-
ur. Þennan morgun um klukkan níu var hann að
hlaða upp ströngum af ullardúkum nálægt borðinu,
þar sem ofurstinn var vanur að veita bestu við-
skiftavinu’m sínum ihressingu. í dyrunum birtist alt
í einu sannkölluð töframynd, «n töframyndir voru
sjaldséðar í heilsölubúð Carvels ;og Co. Fyrir aftan
töframyndina stóð gömul svertingjakona með and-
litið í þykkum og breiðum fellingum, sem brosti af
innilegri gleði. Þær ko’mu inn námu staðar við dyrn-
ar á einkaskrifstofu ofurstans og horfðu inn hálf
vandræðalegar.
“Nú er eg alveg hissa, ungfrú Jinny, pabbi
þinn er þá ekki bérna! Og hvar Ephum, sá svarti
húðarletingi?”
Nú skeði fyrsta undrið. —/ Herra Hopper hætti
að vinna og bara starði. Töframyndin horfði innan
um búðina og teygði fram varirnar ihálf ólundar-
lega.
“En Ihvað það getur verið l'íðilegt af pabba að
vera ekki hér þegar eg ætlaði áð koma 'honum alveg
á óvart. En hvar eru þeir allir? Hvar er Ephum?
Hvar er Hood?”
Henni varð litið á Eliphalet. Blóðið rann venju-
lega hægt í æðum hans, en það gat runnið iharðara.
Stúlkurnar sem 'hann hafði kynst Ihjá ungfrú Crane
voru ekkert líkar jþelssari stúlku. Hann var svo
feiminn, þegar Ihann gekk á móti henni, að ihann
næstum dró fæturnar, og thann fann nú í fyrsta skifti
á æfinni til þess, með gremju, að hann 'væri ekki
myndarlegur á fæti. En fyrsta spurningin, sem hún
spurði svifti hann öllum ákafa.
“Ert þú 'starfsmaður hér?” spurði hún.
“Ó, >þú hugsunarlausa Virginía! ipú þektir ekki
manninn, sem þú móðgaðir með þínum yfirlætislega
'málróm.”
“Já.”
“Viltu þá ekki gera isvo vel og fara og finna
Carvel ofursta.og segja honum að dóttir hans sé
komin heim frá Kentucky og ibíði eftir bonum.”
“Eg Ibýst ekki við að herra Carvel komi hingað
fyirri part dagsinis,” sagði Eliphalet. Hann gekk
aftur að vefnaðarvöru ströngunum og fór að vinna.
En hann gat ekki Ihorft á þykkjusvipinn, sem kom á
andlit Virginíu.
“Hvað 'heitir þú?” spurði ungfrú Carvel.
“Hopper.”
“Jæja, herra Hiopper, findu þá fyrir mig Eph-
um eða Pjood.”
Hann tók enn tvo st(ranga af kerrunni, sem þeir
láu á. Hann leit hornauga til hennar og virti hana
fyrir sér. Hún var ’mjög há, eins og faðir hennar.
í rauninni var ihún hærri en Ihann.
“Eg er ekki þjónn, ungfnú Carvel,” sagði hann
og leit um leið til svertingjakonunna.r eins og til
'þess að gefa til kynna, hver staða Ihennar væri.
“í hamingju bænum, ungfrú Jinny!” ihrópaði
hún, “það er best að eg fari og finni Ephum. Eg
veit að ihann er að slæpast hér einhverstaðar. Og eg
hefir ekki séð hann nú í fimm mánuði.” Hún lagði af
stað aftur eftir búðinni.
“Fóstra!”
iKerling nam staðar. Eliphalet leit upp snögg-
lega, og svo undir eins niður aftur.
“pú isegist vera verkamaður föður míns, og
samt neitar þú að gera það isem eg segi þér.”
“Eg er ekki þjónn,” sagði Eliphalet með þráa.
Honum fanst að hann hefði á réttu að standa — og
ef til vill (hafði hann á réttu að standa.
Rétt í þessu bili kom ungur maður léttur í spori
inn í búðina, bak við ungfrú ViHginíu. Hopper sá
hann og var búinn að veita klæðnaði ihansl athygli
áður en hann hafði áttað isig á hvað nærvera ihans
þýdidi. Hann var í mesta lagi tvítugur og var klædd-
ur í frakka, sem var þröngur í mittið, og gulleitar
buxur, sem voru þröngar um öklana en með mjög
vlíðum skálmu'm. Andlitsdrættirnir voru beinir, iþeir
gáfu honum höfðinglegan svip; eða þesskonar svip-
ur hefir jafnan verið kallaður 'höfðinglegur. Hann
hafði dökt (hár, sem féll bylgjum niður undan 'hatt-
innum, og augu hans voru dökk og leiftruðu er hann
sá ungfrú Virginíu Carvel. Göngustafurinn með
gullibúningnum, sem Ihann bar, hætti að snúast í
loftinu, er hann sá hana.
“Nei, Jinny!” hrópaði ihann, “Jinny!”
Hopper (hefði selt sál sína til þess að standa í
'hinum gljálburstuðu skóm unga mannsins og hafa
föt Ihans utan á sér og geta áVarpað hana eins kunn-
uglega og hann.
Hann stórfurðaði á því að ihún snéri sér ekki
einu sinni við, heldur stóð grafkyr. En hún roðnaði
isamt og það kom gleðisvipur í augu hennar. Samt
stóð hún kyr. Pilturinn steig eitt skref áfram og
stóð og íhiorfði á hana með svo skringilegum þótta-
svip, að hún gat ekki lengur varist hlátri. Hlátur
Ihennar endurómaði dauft í hjarta Höppers.
En pilturinn varð reiður sem von var.
“pú hefir engan rétt til að koma svona fram
við mig, Virginía!” hrópaði hann. “Hiversvegna
léstu mig ekki vita, að þú kæmir heim?” Hann talaði
valdsmannlega. “pú hefir ekki komið ein frá Ken-
tutíky!”
“Eg Ihafði nóga samfylgd, skal eg segja þér,”
sagði ungfrú Carvel. Ríkisstjóri og senator og tveir
indælir ungir herrar frá New Orleans urðu mér sarm-
ferða til Cairo og þar náði eg í ferð með Lige skip-
stjóra; og svo fylgdi herra Brinsmade mér hingað
upp að búðinni. Eg ætlaði að gera pabba bilt við,”
hélt hún áfram, til þess að l|oma í veg fyrir, að hann
gripi fram í fyrir sér. “Hvað það er líðilegt af hon-
um að vera ekki hér!”
“Lofaðu mér að fylgja þér heim,” sagði hann.
“Lofaðu mér að færast undan þei’m heiðri, herra
Oolfax,” sagði hún og hermdi eftir ihonum. “Eg ætla
mér að bíða hér þangað til pabbi kemur.“
,Nú vissi Eliphalet, að þessi ungi maður var
frændi Virginíu, og Hann minti að hann hefði (heyrt
eitthvað skraf um það meðal piltanna í búðinni, að
hún ætti að giftast honum einhverntiíma.
“Hvar er Co’myn, frændi?” spurði Colfax og
veifaði stafnum óþolinmóðlega.
Virginía leit með þykkju á Hopper.
“Eg veit það ekki,” sagði hún “Ephum!” hróp-
aði Calfax, “Ephum! Hvar í skollanum er hann,
Easter karlræfillinn þinn?”
“Veit ekki herra Clarence. Hann er líklega þar
isem ihann á ekki að vera.”
Colfax l|om auga á Eliphalet, þar sem hann stóð
hálfboginn.
“Vinnur þú hér?” spurði hann.
“Eg Ibýst við því.”
“Hvað?”
‘1Eg hýst við eg geri það,” sagði Hopper, án
þess að líta upp.
“Gerðu isvo vel og leitaðu að Hood,” sagði Col-
fax í skipandi málróm og veifaði stafnu’m, “og segðu
íhonum að ungfrú Carvel sé hér.”
Ungfrú Carvel settist niður á álnavörustranga
og 'hló, sem ekki miðaði till 'þeiss að bliðka skap ungu
mannanna.
“Segði bara að Colfax hafi sent þig,” hélt hann
áfram með gremjublandinni rödd.
“Vertu nú góður drengur.”
Viirgin'ía skelliihló. Frændi hennar leit ekki á
hana. Það var farið að stfga í hann.
“Heyrirðu til mín?” spurði hann.
Ekkert svar.
“Carvel ofursti taorgar þér kaup, eða er ekki svo?
Og samt neitar þú að gera dóttur ihans greiða í
fyrsta sinn, er hún ke*mur hér inn. Eg skal svei mér
sjá um, að þér verði sagt upp vinnunni.’
Elipalhlet lét sem ihann sæi hann ekki, en fór að
marka verðið á miðana, sem voru á álnavöruströng-
unum.
Rétt í þessum svifum kom Carvel ofursti inn í
ibúðina, og dóttir Ihans 'hjlóp upp um hálsinn á hon-
um.
“Æ, patajbi!” ihrópaði Ihún og horfði framan í
hann með þóttasvip. “pú vissir — en hvað þú getur
verið líðilegur!”
“Eg var um Iborð í ‘Luisiana’ og þar sagði ein-
hver hugsunarlaus maður mér frá því, annars ihefð-
ir iþú ekki séð mig í dag. Eg var lagður af stað ti!
Altion. En hvað gengur annars á ihér?” Ofurstanum
varð litið á Colfax, sem stóð stífur einis og hani, sem
er reiðubúinn í hanaat, yfir íhálfibognum aðstoðar-
verslunarStjóranum.
“Æ”, sagði Virginía, eins og ekkert væri um að
vera. pað er taaira hann Clarence. Hann er altaf svo
leiðinlegur. Hann vill altaf vera í áflogum við ein-
hivern.”
“Hvað gengur á, Glarence?” sagði ofurstinn
með iþessari ihægð, sem margir grunnhygnir menn
misskildu.
“Þessi náungi hefir neitað að gera dóttur þinni
greiða. Hún sagði honum og eg sagði honum, að
segja Ho'Od, að hún væri komin, en hann neitaði að
gera það.”
Hopper hélt áfram verki sínu, sem hann þurfti
að beita allri atihygli við. En hann hlustaði samt sem
áður.
Carfvel ofursti togaði í hökutoppinn og brosti.
“Clarenoe,” sagðj ihann, “ eg íheld að eg geti litið
eftir þessari verslun án hjálpar frá þér og Jinny.
Eg er búinn að eiga við það nú um æðimörg ár.
-------------------------o-------
Hefði það legið í eðli Barfoos að vera rjokkur
(hepnismaður, þá hefði foann getað séð Hopper í
samræðu við Hoöd um kvöldið áður en dimdi, við-
vlíkjandi viðskiftamanni verslunarinnar, sem bjð
ofan til í bænum; og strax á eftir hefði hann séð
hann fara út um foliðardyrnar á búðinni. Hopper
gekk eins hratt og honum var unt (fæturnir á honum
voru elst til stiuttir fyrir jafn langan taúk, og hann
kom á réttum tíma í námunda við stiórhýsið, sem
Carvel ofursti bjó í, á horninu á tíunda stræti og
Ilocust. Svo gekk hann í hægðum sínum eftir tíunda
istræti og horfði upp í gluggana, sem voru með
gluggatjíöldum fyrir. Við og við leit hann frarnan í
þá, sem gengu fram hjá honum.
Hann gekk umhverfis húsaferhyrninginn og
kom aftur andspænis húsi ofurstans, hjá húsi herra
Rénaults, sem var beint á móti því hinum megin við
strætið. Eliphalet (hafði tekið að erfðum þá skoðun
að hending iráði istundum. Það er ómótmælanlegur
sannleikur að allra hygnustu menn láta stundum
happ og hending ráða. Fyrir aftan hús herra Rénaults
var víð gryfja ihér um bil mannæðar djúp, esm auð-
sjáanlega var notuð til þess að koma 'kolum og
brenni inn í kjallarann. Hopper leit fljótt kringum
sig. Það var enginn nálægt. Hann stökk ofan í gryfj-
una.
Þótt veðrið væri ihi|ollkalt, var Hopper kóf-
sveittur. Hann faldi sig í gryfjunni, því hann heyrði
fótatak rétt fyrir ofan höfuðið á sér, og ihugsaði að-
eins um að komast burt. Loksins varð foann samt ró-
legri, tók af sér foattinn og gægðist yfir brúnina.
Hús Carvels ofursta — hús hennar — var nú upp-
ljóimað og gluggatjöldin voru ódregin niður. Það
isást inn í borðstiofuna, iþar sem svartur þjónn var
á gangi fram og aftur umhverfis taorðið, búrið, sem
hann igekk stundum inn ií og eldhúsið, þar sem svert-
ingjar voru á hreyfingu fram og aftur. Setustofan
var uppi á ilofiti og náði yfir húsið þvert að framan.
Ofutistinn, hár og beinvaxinn gekk fyrir ljósið. Hann
hélt á talaði í hendinni. pegar hann var kominn rétt
fyrir gluggann nam hann staðar skyndilega og
fleygði frá sér blaðinu. Skugga sást bregða fyrir á
veggnum. Virginía lagði hendina á öxlina á honu’/n
og foann beygði sig niður til þess að kyssa hana. Svo
settu'st þau út við gluggann; ún sat á stólbríkinni
og hallaði sér upp að honum og þau foorfðu bæð,i út.
Bopper vissi ekki hve lengi hann foorfði á þau
svona, jafnvel hygnustu menn geta gleymt sjálfum
sér. En alt ií einu kom vagn og nam staðar rétt fyrlr
framan andlitið á honum. Höfuðið á honum fovarf
niður, rétt eins og það hefði orðið fyrir vagn'hjólinu.
Svo marraði í glugga, sem var opnaður fyrir tffan
foann, og hann (heyrði rödd herra Rénaults, sem ávarp
aði einhvern fyrir neðan:
“Er þetta þú, kafteinn Grant?”
“Já, það er eg,” var svarað.
“Það gleður mig stórkostlega að þú hefir komið
með viðinn. Eg hélt að >þú værir búinn að gleyma
mér.” t
“Eg reyni að istanda við loforð mín.”
“Bíddu við!” hrópaði Rénault og lokaði glugg-
anum.
Nú var tækifæri fyrir Elipihalet að komast burt.
Hann istvitnaði aftur þótt kalt væri. En það skifti
engum togum þangað til Rénault, sem var lítill
maður vexti og ákaflega snar í ihreyfingum, var
.kominn ofan á strætið. Hann hafði hlaupið ofan.
“(pað er mjög langur vegur frá Gravois með við-
arfarm, kafteinn — En er mjög þaí^klátur.”
“Kaup eru kaup,” isvaraði hinn eins og I hálf-
gerðum styttingi.
“Alphonse!” ihrópaði Rénault, “Alphonse!” Dyr
Voru aftan á foúsinu. Hurðin var opnuð. “Korndu með
svolítið af víni handa kafteininu'm,” sagði Rénault á
frönsku.
pjónninn játaði á sama máli.
Eliphalet ivar of hræd'dur til þess að undrast
yfir þvtf fovers vegna þessi þegjandalegi viðarsali
væri kallaður kafteinn, og h'onum sýnd öll þessi virð-
ing.
“Eg foeld eg kæri mig ekki um að smakka vín í
kvöld, foerra Renault,” saigði kafteinninn. “Það er
ibest fyrir þig að fara inn, því 'það er kalt að standa
úti.” 'i
Rénault sagði að sér væri ekkert kalt. Hann
spurði margra frétta um fólkið í Gravois og grend-
inni, og fylgdi svo loksims ráðum kafiteinsins. Eli-
phalet var dauðhræddur. Hugaðri maður myndi hafa
reynt að stökkva burt, en Eliphalet hafði ekki foug-
rekki til þess. Hann var að blíða eftir að kafteinn-
inn færi að afferma vagninn.
í istað þess að igera það leit hann ofan í gryfj-
una. Ljósið frá strætislampanum, skein framan í
hann. Hræðslan brendi mynd af foonum í huga Eli-
phaletis, svo að hann þekti hann aftur, er hann sá
foann mörgum árum iseinna. Hann grunaði ekki þá,
að þessi maður yrði orðinn foresti Bandaríkjanna
er hann isæi hann í fjórða sinn. Hann hafði snögg-
klipt kgg og var í gamalli talárri hermannakápu, og
tauxnaskál’munum ihan.s var sfcunigið ofan í forug
stígvél úr þykku leðri.
IHann greip niður fyrir sig þegjandi en isnar-
lega og dró Eliphalet upp úr gryfjunni.
“Hvað ert þú að gera hér?” spurði hann byrst-
ur.
Eliphaelt svaraði engu. Hann tók viðbragð og
snéri sig af foonum og hljóp niður iLocust istræti. Á
næsta horni snéri hann isér við hálfhræddur og sá að
maðurinn ií bláu hermannakápunni var í hægðum
sínum að undirbúa sig með að kaista viðnum af
vagninum.
nnn
og fáið stærsta
og fjöllesnasta
ís lenzka
blaðið í heimi
eitthvað, þá komið með það til
The Columbia Press, Ltd
Cor. SarjJenl & Toronto
RJOMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJ6MANN TIL
The Manitoba Co-operative Dairies
LIMITED